Lögberg - 23.01.1908, Page 2
a.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1908.
Hefndir á íslandi
í fornöld.
aö
Eftir Einar Arnórsson.
(XJr “Fjallk.J
III.
hinn bóginn var öll ætt söku-
dólgsins talin sek vegna glæpa
hans. Hefndin var því i reynd
inni eigi einskoröuö viS hann
Þessa eru mýmörg dæmi,
hefndin er látin bitna á einhverj
um úr ætt hins seka af handa hófi
og eftir atvikum. Sá varS Því ein
mitt fyrir hefndinni, sem hægast
Var til aS ná. Einkum var þaS al
títt, aS menn seildust til þess eSa
þeirra úr ætt hins seka, er vænstur
þótti og mestur slægur í fyrir sak
ir hreysti og annars ágætis. Ágætt
dæmi þess er í sögu Egils Skalla
grimssonar. Þeir .feSgar Kveld
úlfur og Skallagrímur og Egill
áttu í allmiklum erjum viS Noregs
konunga. Þeir feSgar báru aS
vísu ekki gæfu til Þess aS standa
y£ir höfuSsvörSum þeirra, en þei'
íengu í Þess staS ráSiS niSurlög-
um nokkurra mannvænlegra
frænda þeirra, og þótti allmikil
veiSur í þeim, eins og nærri rrv'
geta. ÞaS var beinlínis oft nóg
aS vega einhvern úr ætt hins seka
Þar meS var skyldunni fullnægt
og hefndarþorstanum svalaS.
Eins og síSar mun sýnt verSa
leyfSi löggjöfin eigi hefndir í svo
víSum mæli. Þær voru framdar
alt aS einu, en þaS er einungis eitt
dæmi þess af mörgum, aS siSferS-
isskyldna býSur eSa bannar fleira
en lagareglur og aS menn meta
siSferSi^skylduna framar laga
skyldunni.
Efni þessarar ritgerSar, er hér
fer á eftir, er ÞaS, aS sljýra frá
réttarreglum |þeim í löggjöf ís
lendinga á •lýSveldistímabilinu, er
gilttt um mannhefndir. Hér er aS
eins athugaS, hvernig löggjöfiti
var í þessu, en eigi rakin þau til-
felli, er sögurnar skýra frá meira
en dæmi þau sýna, er aS framan
hafa veriS ntfnd. Sögurnar skýra
auSvitaS oft lögin og sýna, hvern-
ig þeirn hefir veriS beitt og hlýtt í
lífi forfeSra vorra.
Reglu.nar 1^1 hefndir eru í
hinni forntt lögbók vorri, «em
Grágás heftr kölluS veriS. Þessi
lögbók, éSa öllu heldur safn af
: é'tarregluin, er talin hin lat.g-
Ikomnasta og merkasta
lögbók
meS ger.nönskum þjóSum frá
þeim tímtm. Mun þaS vera ein-
róma álit fræSimanna þeirra, eir
rfengist hafa viS réttarsögu ger-
manskra ^jóSa.
I. Sú spurning, er hér verSur
fyrst fyrir, er þá sú, hvað sé lög-
leg hefnd eftir Grágásarlögum.
1. Yfirleitt má fullyrSa þaS, aS
bannaS sé samkvæmt lögum for-
feSra vorra á lýSveldistímanum,
aS gera árásir á líf, limu, eignirj
eSa sæmd manna. Reglan er aS
þvi leyti alveg hin sama, sem nú
meS öllum siSuSum ÞjóSum. Ein-
staklingurinn (og ættinj á rétt á
þvi, aS hann sé látinn hlutlaus og
óáreittur, á meSan hann gerir ekk-
ert þaS af sér ,sem brýtur bág viS
gildandi þjóSfélagsskipun. Fyrir
því þarf ávalt heimild í réttarregl-
unum til þess aS menn megi
fremja árásir á aSra, hvort sem á
líf, limu, sæmd eSa eignir; því er
frumárásin ekki nefnd. Gripdeild
ir og gjörtæki er Því bannaS og
hefndir einnig nú á dögum, svó aS
friSur megi ríkja í ÞjóSfélaginu,
aS minsta kosti á yfirborSinu. ÞaS
verSur og aS teljast undantekning,
aS hefnd sé leyfS í fornum lögum
vorum, sem hér mun síSar b'etur
sýnt verSa.
2. Þá verSur aS greina hefnd-
ina frá fullncegju löglegra dóma
og löglegra gerðra sátta. . Máls-
aSilar gátu ýmist án leyfis eSa
meS leyfi lögréttunnar (\ stærri
glæpamálumj sæzt á málin. AS-
ilar sjálfir urSu svo, eins og áSur
er á vikiS, aS annast um þaS, aS
dóminum eSa sættinni yrSi full-
nægt. Þá er sakamaSur var t. d.
dæmdur sekur skógarmaSur óal-
andi, óferjandi og óráSandi öllum
bjargráSum, þá varS sakaraSili aS
ráSa hann af eSa einhver, sem
hann fékk til þess. Menn voru ekki
skyldugir til þess, en máttu ekki
veita honurt] nokkra hjálp. Fjör-
baugsmaSurinn átti aS verSa af
landi brott á næstu þrem árum
eftir aS hann var sekur orSinn, én
var friSheilagur á þeim tíma, á
Þremur heimilum, ef sagt var til
þeirra, á leiS milli þeirra og aS og
frá skipi, þegar hann leitaSi sér
fars. Ef hann var eigi farinn af
landi^brott innan Þriggja ára, þá
varS hann réttdræpur. Svarar
Þessi fullnæging dóma fornmanna
til fullnægja refsidóma nú á tím-
um af hálfu hins opinbera. Dóm-
urinn (eSa sáttinj veitir heimild-
ina til þess aS framkvæma refs-
inguna. Löggjöfin veitir einstak-
lingnum einskonar umboS til aS
fullnægja dóminum', þegar máliS
hefir veriS rannsakaS og hlutaS-
eigandi dæmdur sekur.
3. Reglurnar um neyðarvörn
leyfa mönnum einnig aS vinna
öSrum tjón á ýmsan hátt, en neyS
arvörnin er Þó í eSli sínu alveg
óskyld hefndinni. NeySarvörn er
sú athöfn, sem framin er til þess
aS afstýra eSa verjast ólögmætri
árás af manna völdum, sem annaS
hvort er byrjuS eSa vofir yfir, á
inann sjálfan eSa aSra menn, á
æru eSa eignir. Samkvæmt nú-
gildandi réttarákvæSum er slík at-
höfn venjulega meS öllu ósaknæm
og bakar mönnum hvorki refsing-
ar né skaSabætur. Ekki er þaS
víst, hvaSa reglur hafa gilt um
neySarvörn í hinum gömlu lögum
slendinga. Ætla menn aS neyS-
arvömin hafi ekki útilokaS þaS,
aS sá yrSi t.d. aS greiSa niSgjöld,
er vó mann, þótt í neySarvörn
væri. Víst er Þó um þaS, aS Grá-
gásarlög leyfa mönnum auSvitaS
aS verja sig gegn frumhlaupum
og öSrum ólögmætum árásum, og
sá hleypur sér til , er fyrstur hleyp
ur fram og leitar viS aS veita á-
verka o. ,s. frv., enda nægilegt til
óhelgi, aS fara aS heiman meS
þeim hug , aS vinna á öSrum
mönnum. Ekki er heldur efi a
Því, aS þjófurinn fellur óheilagur,
Þótt hann sé veginn meSan hann
er aS stuldinum, ef nauSsyn kref-
i]r. Af Þessu verSur aS vísu eigi
leitt meira en ÞaS, aS sá verSi eigi
sekur fjörbaugsmaSur né skógar-
maSur, er vegur eSa meiSir mann,
Þegar* svo stendur á, aS hann á
hendur sínar aS verja . Hitt er
nokkuS annaS mál ,hvort hann sé
skyldur aS bæta þann mann iS-
gjöldum, er hann vegur, Þegar
svo ber uridir, sem hér um ræSir,
eSa greiSa skaSabætur, þótt hann
spilli eignum hans eSa baki hon-
nm íjáftjón. En hefnd getur rétt-
mæt ~neySarvörn aldrei orSiS,
hvernig sem reglurnar um hana
liafa anars veriS. Hún er aS eins
varnarathöfn.
4. Þá er hinn svonefndi neyðar
réttur eSa þrautaréttur eigi hefnd.
Hann er í því fólginn, aS leggja
minna verSmæti, líkama, eignir o.
s. frv. í sölurnar til verndunar eSa
viShalns öSru stærra verSmæti.
ÞaS er árás á lögvernduS gæSi
annara. Þessi réttur er veittur í
Grágásarlögum eigi síSur en i lög-
gjöfum nútímans. ÞaS var t. d.
'leyft aS taka manni blóS honum
til heilsubótar eSa brenna hann án
þess aS slíkt bakaSi þeim ábyrgS,
er þaS gerSi, ef skynsamlega var
aS fariS. Sama var og um notk-
un eigna annarra manna, Þegar
hún var nauSsynleg til fram-
kvæmdar nauSsynlegra og nyt-
samra athafna. NeySarrétturinn
byggist ekki á nokkru réttarbroti
af hendi nokkurs manni og er því
alveg óskyldur hefndarréttinum.
5. ASrar árásir á eignir manua
eru og stundum leyfSar, þegar
svo stendur á, aS þeir hafa dregiS
sér eSa eru grunaSir um aS hafa
dregiS sér eignir annara. Til þess
aS fremja þessar athafnir, sem
annars eru bannaSar, þarf sérstak
lega heimild í lögunum, og stund-
um sérstaka aSferS. Þar til má
nefna rannsóknir, húsleit, er gera
má í húsum þess, er grunaSur er
um ÞjófnaS. Rannsókn þessi fór
fram í viSurvist margra manna til
þess aS fyrirbyggja ÞaS, aS ólög-
lega væri aS fariS. Stundum er
mönnum leýft aS taka stolna hluti
af þjófinum, þegar ekki er hætta
á því, aS mistökur nokkrar verSi.
Þetta gildir, þegar þjófurinn er
staSinn aS verkum eSa tekinn in
continenti (Þ. e. í beinu framhaldi
af þjófnaSinumý. Þetta alt er aS
eins endurfærsla réttar, sem menn
hafa mist (oprettende Retshaand-
hævelsej, en eigi hefnd.
6. Auk sekra manna, skógar-
manna og fjörbaugsmanna, voru
einstakir aSrir frjálsir menn aS
nokkru leyti sviftir lögverndan.
ÞaS voru ^göngumenn. Leyft var
aS færa þá meS valdi út úr húsum,
eignir þeirra voru óhelgar, bann-
aS var aS gefa þeim mat, rétt var
aS hýSa Þá og jafnvel limlesta.
Þetta mátti hver og einn gera aS
ósekju. Þetta varS aS veita þjóS-
félaginu til varnar gegn öllum
Þeim förumannagrúa, er gekk yf-
ir landiS. ÞaS er varnarregla
(afværgende Retshaandhævelse J
og eigi hefnd.
7. í nokkrum öSrum Yúfellum
er ogleyft aS svifta menn frelsi aS
öllu leyti eSa einhverju. Húsagi
og varúðarreglur gegn vitfirring-
um hefir ávalt veriS leyfSur. Ein-
staklingurinn verndar sjálfur rétt
sinn, en þessi frelsissvifting bygg-
ist alls eigi á því, aS nokkurt verk
sé eSa hafi veriS framiS, er ó-
réttmætt sé eSa á ábyrgS nokkurs
manns.
8. Skuldábrœlkun1 var leyfS í
Thos. H. Johnson,
Hefndin er í eSli sínu hvorki fyrst til Winnipeg. Eftir viku-
fyrirbyggjandi né uppbætandi(op- dvdl har vdktist hún daginn áSur
rettende) athöfn. Hún er blátt á- en á.,StaS skyldi °S lá.Þá á isienzkur íögfræCingur og mau.
t , ....... 4- viku. ÞaS tilfelli varpaSi því færsiumaCur.
fram refsi eSa endurgjaldsathofn. hinnj upphaflegu fyrirætlun fyrir Skrifstofa:— Room 3S Canada Llft
Refsingin sjálf er aS uppruna borS. Læknar Þeir, er stunduSu Biock, suCaustur homi Portag.
hefnd eSa endurgjald fyrir þjóS- hana í Winnipeg, munu hafa ráS- lJtan^V^.^ °g Main Bt'
fjandlegt verk. Auga fyrir auga henni til aS njóta næSis og hvild Teiefðn: 423. ° winnipeg’ Man.
og tönn fyrir tönn, er frumkvæSi fr, 1 sem.fylstuiB mælií en Þegar .HH-H-H-I-I-I-I-I-H-H-H-I-I-M-
. . _ ’ . , hun fór ogn aS hressast, varS heim r-nrm
refsmgarmnar. SiSar hafa menn þráin sterkaci öllu ögru Hún
komist aS Þeirri mSurstöSu, aS 6- elskaSi heimiliS og hann, sem þá
mögulegt og tilgangslaust væri aS beiS heima. Þar undi hún sér
bygfsja refsinguna á Þessum bezt, og hvarf því heim aftur.
grundvelli. Takmafk refsingar- y,m nokkurn tlma ettlr baS hafSi
innar á aS vera aS fyrirbyggja
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
hún meS veikum burSum fótaferS,
... . . en lagSist alveg í rúmiS 6. Desem-
Þær athafmr, sem eft.r domi og ber, og þrátt fyrir alla læknishjálp
reynslu þjóSfélagsins eru skaSleg- og aShjúkrun, sem hægt var aS .H-H-I-1 I H-I-I -M I H-I-H I I-I,
ar. En fyrst verSur glæpurinn aS veita, elnaSi sjúkdómurinn — sem |-v RmRlV(in\r
vera sannaSur eftir þvi, sem lög- mun hafa veriS innvortismein- * * J
gjöfin krefur, þegar um hefndir Semd ~~ unz lum tekk lausn frá Office: 650 William Ave.
er að ræ5a, Þá krefat ekki tessi s'“'T"n„S»m. “' 4 '' ”1' . Tekphofle: 89.
sunnudaginn 22. s. m. eins og aS Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h.
sonnun, enda eru t.lfellm, þar sem framan er sagt, eftir aS hafa bor- Heimili; 620 McDermot Ave
hefnd er leyfS, venjulega ótvíræS. 16 liSanir sínar meS kristilegu hug-| Telephone: 4300.
Hefndin er réttur, sem var veitt- rekki og þolgæSi, og ráSstafaS Winnipeg, Man.
ur einstaklingnum aS fullnægja mor8'u> er henni þótti >sig varSa, ^.h-I-I-H-H-I-I-H-I-I-'I .t
u. y v.S burtför sína héSan.. Fyrir öll- 1 l-WI-H-I-I 14 I I 1-1-
UPP . e,g,„ spitur. et „ka „m ai„„m h„ h..„ .,.,Z..........{> JJ „
um sínum bar hún eftirbreytnis-
útilokuS samkvæmt lögum, erftir veröa umhyggju til siSasta andar-
aS aSilar hafa sæzt á málin öllum taks; elskaSi þá: alla og var elsk-
þeim, sem sáttin bindur. GriSníS-. u® af Þeim.
ingur og trygSarrofi hét sá, er . Jar®arförin fór fram frá heim-
gekk á gerSar sáttir oer mæltist !''. h'onar látnu á 2. í jólum og var
slikt afarilla yfir.
„ hun ’jarSsett <aS kirkju Vídalíns-,
OrSiS gr.SniS- safnagar ag viSstöddum fjðlda
ingur eSa trygSarrofi var eitt hiS fólks, af séra Hans B. Thorgrim-
versta skammaryrSi í málinu. sen.
Nú syrgja hana sárt eiginmaS-
ur, aldurhnignir foreldrar og
systkini. En mitt í sorginni
DÁNARFREGN.
læknir og yflrsetnmaður.
Heflr keypt lyfjabúdna a Baldur, og
heflr þvl sjaifur umej. n á öllum meC-
Elizabeth St.,
BALDUK, - MAN.
P.S.—fslenzkur túlkur vlC hendlna
hvenær sem þörf gerist.
d-I-l-I-I-I-I-I-I-H-I-H-I-H-H-H-I-
N, J. Maclean, M, D.
M. R. C. S. fEng.J
Hinn 22. Desember s.l. andaSist hugga ástvinirnir sig viS þá vissu,; SérfræSingur í kven-sjúkdómum /
aS heimili sínu, Cavalier, N.D.,’ aS hmu megin grafarinnar háfi
húsfrú Ólöf Vigfúsdóttir Sölva-| lun oSlast gle®ilcgri jól, en nokk-
... TT, í ur Þekkir herna megin.
son, ruml. 40 aS aldr,. Hun var| Blessug sé minning hennar_
dóttir Vigfúsar Hallsonar bónda' Vinur
nálægt Akra P.O., N.D., og Elín- —-------
ar GuSmundsdóttur konu hans. ------o-......
Hún var fædd Ti LjótsstöSum í JVlR,tlir
Fnjóskadal í Þingeyjarsýslu á ís-
landi 11. Júní 1867. 6 ara aS aldri er mannsins megin. Eg sel fæSi
fluttist hún meS foreldrum sínum °g húsnæSi “Meal Tickets” og
aS Krossi í LjósavatnsskarSi og1 lei^*. Ftnnislied Rooms. öll
, . „ ... , , Þægindi 1 husinu
dvaldi Þar þangaS til hun var 10
og uppskurSi.
326 Somerset Bldg. Talsími 135
Móttökustundir: 4—7 síSd. og
eftir samkomulagi. —
Heimatalsími 112.
lögum hér á landi í nokkrum til-
fellum. Þjegar um almennar
skuldakröfur var aS ræSa, þá var
skuldaþrælkun alls eigi tíSkuS. Ef
börn gátu eigi framfært foreldra
sína eSa foreldrar börn, þá áttu
hlutaSeigendur aS ganga í lög-
skuld fyrir ómaga sína. ÞaS hef-
ir þá þýSingu, aS lögskuldarmaS-
urinn vinnur skuldina af sér eSa
vinnur á þann hátt, fyrir ómagan-
um, e‘r sviftur frelsi sínu mest-
megnis, meSan hann er í lögskuld-
inni. Af þessu er þaS ljóst, aS
aS skuldaþrælkun er eigi heldur
hefnd samkvæmt lögunum.
Af því, sem aS framan er sagt,
leiSir þaS, aS hefnd , samkvæmt
landslögum vorum hinum fornu,
er árás á lögvernduð lífsgildi ann-
ara manna, framin í endurgjalds-
skyni fyrir aðra árás á lífsgildi
hefndarmannsins og hefnandans
áður en dómur er upp kveðinn cða
sátt gerð í í málinu, svo framar-
lega sem athöfnin er ekki ein
þeirra, sem taldar eru hér aS fram
an undir 1—8 eSa verSur skýrS á
likan hátt.
ára gömul. Þá fluttist hún meS
foreldrum sínum, tveim bræSrum
og tveim systrum sumariS 1883.
hingaS til Ameríku, og settust
foreldrar hennar þá aS nálægt
Glasston P. O., N. D. Eins og
kjör flestra innflytjenda voru á
þeim árum, varS Ólöf sál. aS fara
strax út í hérlenda vist, og vann
hún þannig um nokkur ár’. Ekki
mun hún hafa notiS mikillar skóla
mentunar eftir aS hingaS kom, þó
löngunin til þess væri ávalt vak-
andi, varS starfiS aS sitja í fyrir-
rúmi. En þaS má meS sanni segja,
aS alt sem til mentunar horfSi og
húu átti kost á aS læra, þaS not-
færSi hún sér í bezta máta. ÞaS
er því ekki of mikiS í boriS þó sagt[
sé, aS hún væri mentaSri en marg-
ir þeir, er meiri skólalærdóms
nutu. Hún hafSi opiS auga fyrir
öllu fögru og smekklegu, og heim-
ili hennar var sönn fyrirmynd alls
Þess, sem fagurt var.
20. Júlí 1896 giftist hún eftir-
lifandi manni sínum, Mr. Ásgeiri
Sölvasyni, ljósmyndara í Cacalier,
og lifSi meS honum í ástríku
hjónabandi til dauSadags. Þeim
hjónum varS ekki barna auSiS.
Ólöf sál. var sönn fyrirmyndar-
kona í hvívetna. Alt, sem aS hús-
stjórn laut, fórst henni svo snild-
arlega úr hendi sem mest mátti
verSa. Efnin voru aldrei mikil, en
ætíS þó nóg fyrir hendi, því alt
var hjá henni sameinaS: þrifnaS-
ur, vandvirkni og sparsemi. Henni
virtist svo lagiS þaS sem ekki all-
ar húsmæSur kunna, aS gera mik-
iS úr litlu. Fatasaum lærSi hún
hér og stundaSi þá iSn öSru hvoru
meSan heilsan leyfSi; og luku allir
upp einum munni um ÞaS, aS ekki
yrSi betur af hendi leyst.
NokkuS af síSari hluta æfinnar
var Ólöf sál. ekki hraust, en n.l 2
ár ágerSist þaS mest. SíSastliSi^
sumar ásettu þau hjón sér aS
flytja í annaS loftslag fvestur aS
hafij. Af ástæSum lá þá IeiSin
SWAIN SWAINSON,
438 Agnes St., Winnipeg.
Kostakjör.
A. S. Bardal
12 1 NENA STREET.
selur líkkistur og annast
um útfarir. Allur útbún-
aflur sá bezti. Ennfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarCa og legsteina
Telephone 3oG
♦04®4®4®4®4®4®4®4®4®4®
Til sölu með vægum skilmálum. 1 60
EKRUR af ræktuðu landi verður selt
í stór skaða. A|l eins $320 í peningum.
6 mílur frá Maryfield C.P.R. og 7 mílur
frá Ebor C.P.R.
Afgangurinn borgist með uppskeru.—
Jörðin er l/ mílu frá skóla.
Spyrjið
JOIIN H. FINGLAND,
Rooni 57 Tribune Bld.
P.O.Box 54. Winnipeg.
PETER JOHNSON,
PIANO KENNARI
OF MUSIC
yið WINNIPEG SCHOOL
Sandison Ðlk.
Main Str.,
Winnipeg
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: : Main & Bannatyne
DUFFERIN BLOCK. Tel. 5302
KerrBawIfMáaineeLtd.
UNDERTAKERS & EMBALMERS
229 IBain Street, Winnipeg
Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljót oe
góÖ afgreiðsla, Hvítur barnalíkvagn >3
I FERDIN.
I
Píanó og Orgel
enn óviðjafnanleg. Ðezta tegunjd-
in sem fæst í Canada. Seld með
afborgunum.
Einkaútsala:
THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.
295 Portage ave.
Auglýsing.
Ef þér þurfið að senda peoinga til ís-
lands, Bandarfkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Dominion Ex-
press tompany's Money Orders, útlendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St,, Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpum vfðsvegar um
landið meðfram Can, Pac. Járnbrauti nni.
Heldur úti kulda |
| Heldur inni hita
IMPERVlOUS SHEATHINC
Er aftur komið á markaðinu og heildsölumenn yðar geta nú birgt yður af
þeim pappa, sem viðurkendur er að vera hinn B E Z T I byggingapappír. j.„
TEES & PERSSE, LTD. Agents,
CALGARY
— WINNIPEG -----------
„Brúkið ætíð Eddy’s eldspítur. “
EDMONTON
Engin lykt ~|
Dregur raka
I