Lögberg - 23.01.1908, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. JANÚAR 1908.
7-
Búnaðarbálkur
MARKAÐSSKÝRSLA.
Markaðsverðí Winnipeg 18. JaD. 1908
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Northern .$1.08)4 ,
9 t ^ » , L°5 X'
* 9 3 9 9 . • • • 0.99%
,, 4 extra
4 0.93
»» 5 »» . • • • 82 >4
Hafrar, Nr. 1 bush. .. . • — 53c
“ Nr. 2.. “ 48C
Bygg, til malts.. “ .. .. 5oc
,, til fóöurs “ .... .. 48)4c
Hveitimjöl, nr. i söluverð $3.10
,, nr. 2.> “ .. $2.80
,, S.B ...“ . . •• 2.35
,, nr. 4-- “$1.70-1-90
Haframjöl 80 pd. “ . ... 2.90
Ursigti, gróft (bran) ton ... 20.00
,, fínt (shorts) ton ...22.00
Hey, bundiö, ton $7.00—8.00
,, laust, ,, .... $9.00-10.00
Smjör, mótaö pd 35c
,, í kollum, pd.. .. .. .. 29
Ostur (Ontario) .... — i3^c
,, (Manitoba) .. . • 15—H^
Egg nýorpin
,, í kössum ....25C
Nautakj ,slátr.í bænum 6c
,, slátraö hjá bændum. ..
Kálfskjöt —7C-
Sauðakjöt
Lambakjöt I2>á—130
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c
Hæns á fæti n yíc
Endur ,, . .. 1 ic
Gæsir ,,
Kalkúnar
Svínslæri, reykt(ham).. 1 i-i6)4c
Svínakjöt, ,, (bacon) u 3/4 — 1 1 )4
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 55
Nautgr.,til slátr. á fæti 2-3^c
Sauöfé ,, ,, 5—6c
Lömb ,, ,, 6)4 —7C
Svín 4)4—5C
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$5 5
Kartöplur, bush . —45c
Kálhöfuð, pd
Carrots, pd 1 )4c
Næpur, bush
Blóðbetur, bush .. $1.20
Parsnips, pd
Laukur, pd —4C
Pennsylv. kol(söluv.) $ 10.5 0—$ 11
Bandar.ofnkol 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5.50
Tamarac( car-hlcösl.) cord $4-75
Jack pine,(car-hl.) ... 4-50
Poplar, ,, cord $3.75 4-00
^irki, ,, cord .. 5.00
,, cord
Húöir, pd. .. . .. 3J4c
Kálfskinn,pd 3—3)4c
Gærur, hver . 65—750
9
Hrossasala og eldi.
Þó aS mörgum bændum sé ÞaS
fullljóst aS nauSsynlegt er aS ala
naut, fé og svín áSur en fariS er
me® Þær skepnur til markaSar, er
eigi ótítt aS mönnum láist aS ala
f>esta eins og æskilegt væri áSur
en þeir eru seldir, og borgar þaS
Slg Þó engu síSur, en aS ala aSra
gripi áSur en seldir eru, heldur
jafnvel enn meiri hagur fyrir
bóndann aS selja hest i góöu út-
iiti, en nokkra aöra skepnu.
Hestakaupmenn yfir höfuS aö
tala leggja mikla áherzlu á ÞaS, aS
hestar þeir séu í góSu útliti, er
heir kaupa. Ef Þeim er boSinn
holdgrannur hestur, hika þeir sig
V*S aS gefa fult verS fyrir hann,
°g getur jafnvel grunaS, aS'hest-
urinn sé horsamur aS eölisfarij,
■^yrir þá sök getur sá, er hold-
grannan hest og illa útlitandi hef-
lr á boSstólum jafnan átt þab á
hættu jafnvel þó hesturinn sé ó-
gallabur að öllu leyti, at5 fá fyrir
hann töluvert minna verö en kost-
aö hefbi aS ala hann svo, aö hann
hefði veriö vel útlítandi.
Þegar ala á hest til aö selja, þá
veríjur ýmislegs aS gæta. Ef hest-
inn á að selja aö vetrarlagi, þá er
ágætt aS hirSa hann þannig, aö
hann veröi sem fallegastur í hára-
lagi. En til þess þarf bæöi hest-
húsiö aö vera gott og kemba hest-
inum iöulega og ennfremur aö
hafa yfir honum ábreiöu fyrripart
vetrar. Nauösynlegt er aö hest-
urinn hafi nægilega hreyfingu,
ekki sízt til þess aö koma í veg
fyrir fótaveiki, ef honum er gefiö
mikiö og kröftugt fóöur. Eigi
er ráðlegt aö gefa mikiö fóöur-
korn eingöngu, hesti sem ala á til
aö selja. Betra er aö gefa hest-
inum fleira en eina fóöurtegund,
svo sem fóðurkorn, hafra og gróft
únsigti fbran), og jafnvel ofur-
lítið af “oil cake” líka. Hesturinn
bæöi fitnar fljótara, séu honum
gefnar fleiri fóðurtegundir en ein,1
og Þar að auki verður hann sjá-
legri að því er líkamsskapnaö
snertir.
Hve mikið fóður að vöxtum
skuli gefa hesti er ala skal til að
selja, er alt undir kringumstæöun-
um komiö Sumir hestar þola meiri
fóðurgjöf en aðrir, og veröur sá,
sem hestinn hiröir, að géta sér til
um Þaö. Honum er auðveldast að
fara nærri um slíkt. Stór eykhest-
ur etur að jafnaði fimtán til átj-
án pund af korni, höfrum og úr-
sigti til samans. Ef hestur er ekki
brúkaður því meira, er ekki ráö-
legt aö gefa meira fóöur en þetta
aðvetrarlagi. Minni hestum er ó-
þarfi aö gefa meira en tólf til
fimtán pund á dag. Þeir taka sig
á því fóöri á skömmum tíma, ef
þeir hafa nægilega hreyfingu.
Þegar búiö er aö ala hestinn tíma-
korn, og hann er farinn aö bragg-
ast, er ráðlegast samt aö selja
hann ekki of snemma, því aö þeg-
ar hesturinn er farinn aö fitna á
annað borö, er aö &ínu leyti kostn-
aöarminna og hægra aö koma hon
um í svo góö hold, að ekkert verði
að því fundið Þegar til sölunnar
kemur. Stöku sinnum veröa drátt-
arhestar of feitir, en þaö er sjald-
gæft, en hitt miklu tíöara,aö menn
eru of bráðir á sér að selj- hesta
sína á markaðinn, áöur en þeir eru
komnir í verulega góö hold, held-
ur en hitt. Góöur eykhestur er
1,600 pund aö þyngd, og í meðal-
holdum mundi fást fyrir hann
$125 til $150, en ef hann væri
fitaður svo að hann viktaði 1,800
pd. mundi hann geta selst fyrir
$175 til $225, og Það er miklu
meira, en eigandann kostaöi að
fita hann. ,
Margir hestakaupmenn græöa
fé á því, aö kaupa magra hesta,
fita þá og selja þá svo aftur. Þeir
græöa meö þeim hætti fé, er bónd-
inn heföi getað aflaö sér sjálfur,
ef hann hefði farið hyggilega að.
Vera má að millíliður eigi hægra
með að græða fé á því að fita litla
hesta, sem notaöir eru fyrir létt-
vagna, en alls ekki þegar um stóra
eykhesta er aö ræða. Þá ættu eng-
ir milliliðir aö komast aö því aö
græða fé á aö fita hestana og selja
þá svo fyrir miklu hærra verö, en
kostaði að fita. Það er jafnhægt
fyrir hesteigandann sjálfan, og
engin ástæða fyrir hann að missa
þess hags, sem hann getur aflaö,
sér jafn-hæglega og aörir.
Það er ekki svínaeigendum
mörgum eins ljóst sem skyldi, aö
Það er ekki síður áríðandi aö hirða
gyltur meðan þær ganga með,
með mestu natni heldur en grísina
meöan Þeir eru að þroskast. Gylt-
ur, sem aldar eru á korni, fitna
mjögb og ala magra og veimiltítu-
lega grisi. Þeir grísir, eru þrótt-
litlir og þurfa mikið eftirlit ef
þeir eiga að lifa. Grísir undan
gyltum, sem aldar eru á fóöri því
sem áður er nefnt, ver.ða alt af
þroskaminni, heldur en þeir, sem
þær gyltur fæða er aldar voru um
meðgöngutímann á mjólk, hveiti, j
úrsigti og ýmiskonar grænmeti.
Þeir grísir þroskast skjótt, en hin
ir, sem áður eru nefndir, seint eða
aldrei.
Sauðfjárrækt í Australíu er alt
af að aukast. í fyrra var sauð-
fénaður þar talinn 103 og hálf
miljón. Hafði fjölgað á fjórum
árum næstu á undan um 10 milj-
ónir. Sauðfjárræktin hefir aukist
hvervetna í Australíu nema í Tas-
maníu, og þó ofurlítiö þar siðast-
liðið ár. í öörum löndum, sér-
staklega í Evrópu hefir sauðfjár-
rækt heldur aukist víöast hvar
síöan um aldamótin s.íðustu, jafn-
vel 'á Englandi.
Pink Pills lækna gigt.
Sérhver tegund veikinnar Iætur
undan þessu blóðbætis með-
ali. '
Það er ekki mikill vandi að fara
með sleggjudóma um það aö meö-
öl lækni gigtveiki, en gigtveikur
maður verður að fá meiri trygg-
ingu fyrir þvi, en oröin tóm. Hann
veröur að eiga kost á að vita bæöi
ástæður fyrir því, og heyra sann-
anirnar. Dr. Williams’ Pink Pills
lækna allskonar gigtveiki. Astæö-
an er þessi: Iíver einasta inntak
af Dr. Williams’ Pink Pills býr í
raun og veru til nýtt mikið og
rautt blóð. Þftta’nýja blóö bægir
á burt eitruðum sýrum, liðkar
þann hluta líkamans, sem verkur-
inn er í og rekur gigtina á flótta.
Þeir eru svo þúsundum skiftir
mennirnir, sem hafa vottað að
Þetta er satt, og hér fara á eftir
ummæli manns nokkurs í viðbót.
Mr. R&oel Montigny í St. Jerome,
Quebec, segir: “Arurrf’ .saman
haföi eg Þjáðst af gigt, og var
nærri því orðinn kryplingur. Hög-
um mínum var svo háttaö, að eg
þurfti aö v^ra á fótum æði tíma á
hverjum degi, en útlimirnir á mér
bólgnuðu, og kvalirnar fóru svo
vaxandi, aö #g neyddist til að
hætta aö vinna. Eg brúkaði ým-
ískonar me?öl, en batnaði ekki af
neinu Þeirra, og> var farinn að
lialda, að eg mundi aldrei komast
til heilsu aftur^. Loksins var mér
ráðlagt að reyna Dr. Williams’
Pink Pdls. Eftir tæpan mánuð
fann eg strax mun á mér. Eg hélt
áfram að brúka pillurnar í þrjá
mánuöi, og þegar þeir voru liðnir
var bólgan horfin úr útlimum
mínum, og allar kvalirnar voru
horfnar úr þeim og eg Varö eins
nýr maður. Eg varð alheill og
•fær um aö ganga að verkum eins
og aður en eg veiktist. Dr. Willi-
ams Pink Pills eiga sannarlega
skilið alt þaö hrós, sem eg er fær
um aö láta í té”.
Menn svo Þúsundum skiftir færa
jafngildar sannanir fynr ágæti
Dr. Williams* Pink PiIIs sem þessi
maöur. Þeir votta eigi pað ein-
gongu, aö þær Iækni gigt, heldur
og alla þá sjúkdóma, sem upptök
sin eiga á sýktu blóði, svo sem
blóðleysi. hjartstláttur, meltingar-
leysi, nýrnaveiki, höfuðverkur& og
taugaveiklun o. s. frv. Dr. Willi-
ams Pink Pills eru seldar hjá öll-
um lyfsölum eða sendar með pósti
á 50C.' askjan eöa sex öskjur fyrir
$2.50 frá The Dr. Williams’ Medi-
cine Co., Brockville, Ont.
RUN^
heldur
Rýmkunarsrtlii á
ágætis skóvöru,
Allir skór í búöinni meö GÍFUR-
LEGUM AFSLÆTTI.
VERÐLAG:
25 prct. afsláttur á flókaskóm.
20 " '' kistum og töskum.
fóöruöum skóhlffum
og utanyfirskóm.
494 Main St. — Talsími 770
••
I
2 ROBINSON iS
Siikibönd.
1,800 yrds af Taffeta og Duchess
silkiböndum. Allavega lit.
Yrd. á...............9C.
Fyrir karlmenn.
Manséttuhnappar, áSur 25C.
Nú tvennir á........25C.
Hálsbindi úr silki, áSur 25c.hvert.
Nú tvö fyrir . y....25C.
o. fl. o. fl.
i Fyrir kvenfólkið.
Pils, ljósleit'og dökk með
fallegu sniöi......®T-75
Yfirhafnir, vanal. S5.oo-I12.oo.
Nú á............... 1-95
IROBINSON SJ2
The West End
SecondHandClothingCo.
gerir hér meö kunnugt aö
þaö hefir opnaö nýja búö aö
161 Nena Street
Brúkuð föl kvenna og karla
keypt hæsta verði. Lftiö inn.
P
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninti á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Xvísanir seldar til ailra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJ ÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1,00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laug?-dagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bank^tjóri.
SETMODK UOUSE
Marknj Square, Wlnntpeg.
Eltt af beztu veltlngahösum bæjar-
íTkn 8e‘dar & S5c-
»1.60 4 dag fyrir fœ8i og gott her-
bergi. Bllllardstofa og sériega vöad-
uö vJnföng og vindlar. — ókeypi.
keyrsla tll og frá Járnbrautastöövum.
JOHN BAIKD, elgandl.
MARKET HOTEL
14« Princess Street.
4 möti markaSnum.
Eigandl . . p Q Connell
WINNIPEG.
Allar tegundir af vínföngum og
rndurbœtt. V18kynn,nK g6tS °* húsl8
I
• •
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stæröir.
Þeir sem ætla sér aöj'kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
THE CAN4DUN BANK i
Of CdMMERCE.
á horalnu & Ross og Isabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
VarasjóðÖr: $4,500,000.
í SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagBar vtB höfuðst. á sex mán. fresti.
Vtxlar fást á Englandsbanka,
sem eru borganlegir á íslandi.
ADALSKRIFSTOFA 1 TORONTO.
Bankastjórl 1 'Wlnriipeg er
A. B. Irvine.
I
DREWRY’S;
REDWOOD
LAGER
Gæöabjór. — Ómengaöur
og hollur.
Areiia Rink.
eB Iveldinu.
City Union Band spilar. Aðgöngumiðar a8
kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið-
ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00
THE iDOMINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alis konar bankastörf af hendi
leyst.
Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dafi-
mörku og í öðrum löadum Norðurálfunn-
Sparisjóösdeildin.
SparisJÓÖsdeildin tekur viB innlög-
um, frá $1.00 að upphœB og þar yflr.
Rentur borgaCar tvisvar á ári, I Júni
og Desember.
1
l
Biöjiö kaupmanninn yöar
um hann.
314 McDbrmot Avb.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
— ’Phonk 4584,
JAMES BELL
---eigandi.-
J. J. McCOLM
Kol og viöur meö lægsta verði.
Fljót afgreiösla til allra hluta bæj-
arins. Sagaður og klofinn viöur
alt af við hendina. Reyniö oss
einu sinni.
65U Notre Óanie Ave,
Talsimi 5865.
ECTA
SÆNSKT
NEFTOBAK.
Vörn-
merki
S~ke City Xiquor ftore
Heildsala k
VINUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
iVINOLUM og TÓBAKI. gjjj
' Pöntunum til heimatfrúkunar sérstaki
gaumur gefinn,
Graham &■ Kidd,
J. B. Hughes Fuel Co.
VERZLA MEÐ
KOL og VIÐ.
Eldiviður sagaður og höggvinn,
Fljót afgreiðsla.
Talsímar: 5123 og 1979.
WINNIPEG.
E, P. Hickes,
KOL- og VIÐARKAUPMAÐUR.
Tamarac frá.............$6.50
Spruce '' .............. 6.25
Poplar —þur—............ 5-00
“ önnur tegund ....... 4.00
Askur.................... 7 00
Corðið sagað fyrir 75C,, eða sagað og
og höggvið fyrir $1.25.
Annast um flutcing.
559 Notre Dame, Winnipeg.
PRENTUN
alls konar af hendi leyst á
prentsiniðju Lögbergs.
Búiö til af
Canada Snuíf Co
Þetta er beztajneftóbakiö Q
sem nokkurn tíma hefir
verið búiö til hér megin
hafsins. Til sölu hjá
H. S. BÁRDAL,
172 Nena Street.
Fæst til útsölu hjá
THE COMP. FACTORY
249 Fountain St., Winnipeg
T. W. McColm,
selur
VIÐ OG KOL
Sögunarvél send hvert sem er um
bæinn. 'Keyrsla tál boöa. Hús-
munir fluttir.
343 Portage Ave. - - Phone 2579.
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546?MAIN ST.
* PHONE 241
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
Portvín..... ..25c. til 40C. }N.f-
_ _ ) 1 $1.00
Innflutt^ortvín.75c., $i, $i.50 f2.50. f3. $4
Brennivín_8koskt ög^írskt $1,1.20, i,50^4.50, $5, $6
Spirit.....
Holland Gin.
$1. $1.30. $i.45
Tom Gin.
5 00, $5.5
kassi
5 prct. afsláttur þe*ar tekið er2 til 5 gall.
ÖRKAR
IstcÐzknr Fliiácr.
I
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street.-Winnpeg.
Noröan við fyrstu lút kirkju
loirc Piano
Tónamir og tilfinningin er
framleitt á hærra stig og me8
meiri list heldur en á nokkru
ööru. Þau eru seld meö góöum
kjörum og ábyrgst um óákveðinn
tíma.
Þaö ætti aö vera á hverju heim-
ilí.
8. Ii. BARROCLOUGH & OO.,
828 Portage ave., . Winnlpeg.