Lögberg - 05.03.1908, Page 4

Lögberg - 05.03.1908, Page 4
4- Mf LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5- MARZ. 1908. ar gefltj öt hvern flmtudev aí The Ixjgberfl Prlnttu* & t*ubUshlng Co., Ave ngar. — Smftauglýsingar i 26 cent fyrir 1 þml.. A Auglýsl eltt skiftl •tærrl auglýslngum um lengr* tima afsiattur eftir samnlngi. iiústaðaskiftl kaupenda verCur aC tllkynna skriflega og geta um fyr- verandl bústaC jafnframt. Utan&skrlft til afgreiCslust. blaCs- ins er: The LðOBERG PRTG. & PUBU. Co. P. O. Box. 126, Wlnnipeg, Man Telephone 221. , Utan&skrlft tli ritstjórans er: Kdltor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnipeg, Man. • Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda & blaCi öglld nema hann sé skuldlaus ►egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er i skuld við blaCiS, flytur vlstfcrlum &n þess aC tilkynna helmilisskiftin. þ& er þaC fyrir dönvstólunum &lltin sýnileg •önnun fyrir prettvislegum tllgangl. anfariC sjaldan veriB athugaíSir eins vel og nú, enda kom nú ýmis- legt upp úr kafinu, er minni hlutinn fann ástætiu til aö benda á, meðal Nenfst. awinCn^egW1MaT-AKosmr annars þa«, aS hegir stjórnarfor- .$2.00 um &riC C& lslandi 6 kr.) Borgist fyrirfraru. Einstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The Uögberg Printing and Publlshing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Wlnnipeg, Man. — Sub- ■cription prlce 12.00 per year, pay- \ble ln advance. Single coples 6 cts. 8. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Þingslit. Fylkisþinginu var slitiS um miöja fyrri viku og hefir þaS >á setiö nærri tvo mánuöi. Sjötíu og níu frumvörp hafa náö staöfestingu.en tuttugu og níu veriö tekin aftur eöa feld. Þaö liggur því eftir þing- iö töluvert starf aö vöxtunum til, en hversu öll Þau iog gefast sem þaö hefir samþykt, sum lítt rædd, er óreynt enn. Þau lögin, er einna mest kveöur aö, eru vinbannslögi i nýju. Þar maöurinn geröi ferö sína um fylkiö rétt fyrir kosningarnai í fyrra varö fylkissjóöur aö greiöa $541 kostn- aö /viö þaö feröalag og sömuleiöis leiöangurskostnaö ýmsra undir- tyllna stjórnarinnar, er í smala- mensku fóru um sama leyti. Yfir höfuö hafa lifceralar gagn- rýnt geröir stjórnarinnar myndar- lega á þessu þingi, enda hafa þeir liöskost góöan þó aö þeir séu helzt til fáliöaöir. Á slíkn gagnrýni er brýn þörf, sé hófs gætt, því aö eng- in stjóm er svo góö aö eigi þurfi hún eftirlits meö, og sízt af öllu er Roblin-stjórnin þaö.. The DOMINION BANK SELKIRK CTIBCH). Alls konar bankastörf af hendi leyst. Vínland hættir. Meö sjötta árslokablaði Vínlands, Febrúarblaöi þessa árs, hættir þaö aö koma út, minsta kosti tun tíma. Sú er orsök til þess aö blaöið hættir, aö annir ráösmanns og rit- stjóra gefa þeim eigi tóm til að sinna þeim störfum lengur,. og starfskrafta skortir þá til að halda blaöinu út framvegis. Eigi veröur annaö sagt, en aö Vínland hafi verið gott blaö yfir höfuö aö tala. Þaö hefir veriö vandað aö efni og frágangi, flutt vel samdar og gremilegar fréttir, útdrætti úr fróðlegum ritgeröum, skemtisögum o. s. frv. Ritstjórn- ’stjórnarformaðuriua : Mamlo''a Sparisjóösdeildin. Tekiö viö innlögum, frá $1.00 aö upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaöir fjórum sinnumáári. Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviöskiftum. Nótur innkallaöar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. •Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög ólkahéruö og einstaklingameð hagfeldum kjörum. J. GRISDALH, bankastiórl. hæö, sem hann heföi tiltekið. Þótti honum sómi sinn vera í veði **f hann ekki gerði hreint fyrir sínum dyrum. . Roblin stjórnarf jrmaöur velti sér yfir Dagger skömmu síöar í ræöu í þinginu, með megnustu *úk- yröum og dómadagsskömmum. Dagger skrifaði Þá enn á ný blöö- um hér, og er þetta útdráttur úr bréfi hans: “Eg bjóst ekki vrð/’ segir Mr. Dagger, “aö þurfa aö knýja á dyr hjá blöðunum aftur til aö ræöa um afskifti min af talsímamáli Mani- tobafylkis. Eg væ 1 gersneyddur allri sómatilfinningu og sjálfsvirö- ing ef eg léti Rondr stjórnarfor- mann óátalaö ausa mig illgirnis skömmum. Eg lýsi því staðhæf- ingar Mr. Roblin um mig helber ó- sannindi og marloaust hja.. sem hann hefir veriö svo ósvífin-i ?ö gripa til i örvænting sinni. Eg vil um leið taka þaö fram, aö eg geri þaö ekki í þeim tilgangi aö hafa á- hrif á pólitík Manitohi fylki-. Mannorö mitt er n:ér fyrir öllu, og því ætla eg mér aö verja það, jafn- vel þótt eg þurfi aö segja, a5 argreinar í blaðinu hafa veriö ein- arðlega og ljóst ritaöar margar hverjar og hafa boiiö vott um þekkingu og dómgreind og sjálf- stæöar skoðanir, en eigi verið aö sama skapi fjörugar og skemtileg- ar, né sýnt þaö aö ritstjóra væri hallaöist stjórnarf!okkuri<m aö j létt um aö rita, enda hefir hann nokkru *Ieyti aö stefnu liberala í fylki ranghverfi sannlcikanum ain vizkujaust.” Mr .Dagger kvaðst enn f 1 hafa verið aö rey a síöan ræöa Mr. Roblins kom út, að finna ein hverja ástæöu fyr r þessum gengd- arlausa áburöi, en heföi engi fn-.:«i- iö, sem væri samboðin maiin' i slíkri ábyrgöarstcð.t. Þaö væri bindindismálinu. Eftir þessum lög- um þarf nú aö eins ireiri hluta at- kvæöa í staö þriggja fimtu áöur, . ., . . , ., . .„ iekki annað sýnna, en aö Mr. Robl- annast ntstjórama 1 hjaverkum viö | w; Kaff «heilaköst*, þ4 stund. læknisstörfin. Blaðiö hefir lagt góöan skerf til fáskrúöugra bókmenta vorra Vest- til aö koma vínbanm á í sveitarfé- ur-íslenndinga ,og vér teljum þaö lagi hverju. Inn á þaö svæöi, sem skaða þeim og oss aö þaö skuli banniö nær til, má því eigi, eftir ,hætta, og víst mun mörgum vera lögum þessum, flytja áfengi né: eftirsjá í blaðinu, sérstaklega ís- selja þaö, nema eftir læknisráöi. jlendingum í Bandaríkjunum. Þetta Þetta þing hefir dregið úr styrk var ein aislenzka blaöiö, sem út veitingu til sjúkrahú: a. Áöur voru j var gefiö meöal þeirra. Einnig fjárveitingarnar sem svaraöi 37^4 hér norðan landamæranna var Vín- centi á dag fyrir hvern sjúkling, en j ianö húiö aö ná töluveröri út- nú hafa þær veriö færöar niöur í 25 cent. Feld. var beiönin um skiftingu Gimlisveitar ,eins og getið var um í síöasta blaði. Þetta var þaö mál- 1 breiðslu. Nýja kirkjublaHin. in hafi haft ina. Huggun kvaö Mr. Dagger sér mætti vera í Því, aö þennan stutta tíma, sem hann heföi verið i Mani- toba, þá heföi heföi hann tekið eft- ir þvi, að Roblin og félagar hans heföu ekki feilað sér aö Því aö æ- yröa bestu menn fylkisins ef þeir voru annarar skoöunar. Mætti ]>ar til nefna Dr. Duval, “Ralph Connor og próf. Osborne, sem all- ir væru vailnkunnii menn. “En setjum nú svo,” segir Mr. Dagger, “aö staöhæfingar Mr. Roblins væru sannar, þá htföi Manitobastjórnin dæmt sjálfa sig óhæfa aö stjórna lírilli matsölubúö hvað þá heldur heilu fylki. Þaö er sjálfsagt í fyrsta skifti í sögu brezka veldisins, aö forsætis: áö- Breyting sú varö! á Nýju Kirkju iö, er Þorra íslendinga hér i Mani- nú vi8 sí8astlWin árarnót> aS | gjafi hefir komiö meö þá aumkvun ' " TT , , , larveröu jatmngu aö hann og em- sera Jon Helgasonhætti þaviö ut-|bættisbrægur hans hefgu gáfu og ritstjórn Þess.en séra Þór toba var annast um aö fengi fram gang, og er þvi ekki aö undra, þó aö Þeim svíöi Baö sárt, aö sjá vilja sinn aö engu hafðan. Þá var og felt lagabreytingarný- mæliö. er T. H. Johnson þingmaö ; mann hræra í sér, sem ekki vissi hallur Bjarnarson, lector, annast,hvað hann var aö tala um.” hvorttveggja eftirleiöis. Séra Jón kvaö þó halda áfram aö rita í blað- Hið sanna í því hvernig þessi sléttmálgi maöur heföi gengiö í þjónustu Manitobastjórnar sæist P1UB.UAO- if5 ag einhverju leyti og hefir hann ” bar,ist •» '•Ulýsingarrétt . ., rlts satir ... K v e ð j a til Jóns Ólafssonar ritstjóra. Fyrst þú hefir kvatt með kossi, kvæöin mín fyrst enn þá ná þír: Kem eg hér meö stuttar stökui, Sting þeim undir koddann hja Þér. II. Man eg það, er ýmsir aðrir Eintóm ljón á vegi töldu Árla í stríði Þinnar Þjóðar, Þú gekst drengur fram um skjöldu. ' Síðan lékstu, að höggva upp huröir Hvar sem bæld var frelsis-Þráin—■ Þaö eru ótal höft á henni, Harö-læst eins og stjómar-skráin. III. Oft fanst manni dauft, aö deila Danska bandiö skárra og veival Það var sem um hálfa hleifa Hrikti stundum öll sú snerra. Þaö var sízt aö þakka Dönum — Þeir eru bræður okkar synda, Bara ein af álögunum Alls-óþörfu, er menn sér binda. IV. Seg mér: Hverju er út aö etja, Eöa hvaöa Þörf á hrynu? Þegar bara um bita-muninn Bitist er í herfanginu. Æska! manni er þá lokiö Ef hann bjargar sínu verki — Sigur-von Þín sjálf er frá þeim Sem í völlinn stungu merki. V. Lögberg vort varö lang-bezt svona: Lokuð björg um völlinn tóm i, Þögla skríniö Þar sem geymir Þjóöin sina helgu dóma. Það skal sjást, að forðum fórst þú Fremst meö goðorð vorrar aldar,' Þegar Ioks um Þingvöll sögu Þú meö svipum búöir tjaldar. Þökk fyrir starf hjá flokk og fólkl! Flyttu þínar hærur prúöar Bón-leiður, en eins og áöur, Æsku-skeið til hinztu búöar. 23. Febr. 1908. Stephan G. Stsphansson. hefði fengið frá dómsmálaráöherra hætt viö ritstjórnina sakir "annara Y innmeghæjar. Mr. Johnson het kirkjulegra ritstarfa”, segir Nýtt J j Ágúst 1906. Þar iieföi hann ver- þ\i um si ustu osmngar aö ytja Kirkjuh]ag þegar það skýrir frá iö beðinn aö takast a hendur f**rir Það á Bingi; aö numiö yröi úr lög- breytingu þessari. .................... ' * ' ' um þaö atriði, er þvi væri til fyr- ____________ irst^öu, aö Winnjpegfcær gæti sjálf ur tekiö aö sér raflysingu, svo létt Dag£pr telurá stjórnina fyrir talsimalciupin. lestraferð um fylkiö og heföi hann þá aldrei séö Roblin eða nokkurn ráögjafann aö unda.iskildum dóms málaráðgj., sem hann heföi á*t tal viö þegar talsímamenn héldu fund með sér í Toronto. Mr. Dagger Weöst svo hafa sagt .f sér 18. Jún* sl. og ætti hann þaö bréf og v.i.'h á Robhn að Iéggja vröi af einokttn Beirri á rafaflssölu sem nú er, og raflýsingargjöld ____ lækkuöu liklega um tvo briðjunga Manitobastjórnin lékk í fyrra vmðs. Mr. Johnson flutti þetta ve*ur Francis Dagger ,talsímafræö (hann skora mál meö mectu lægm og fylgdi því m£’ t51 að. halda fyrirlestra r | fram nokkurt annað bréf frá sér fa«t fram, eins og hann hafði heit- iö kió=endum sínum. Og ^ó aö banu nvti styrks af liberölu þing- mætti upp talsimakerfi í fylkinu fengiö skömmu eftir aö hann heföi mönnnmim var lagabreytingartil- meö 100 doll. kostnaði á hvern tal-, komið af talsíma fundinum í Chi- lao-an þó feH. Og víst er þaö furöu slma' Þegar stjórmn keypti tal-kago, en bar hefði hann verið fyr- jprrt til frásap-nar a« ekki nema síma BelIfélagsins urðu þeir meir ir hond Manitobastjórnar . Á Þeim .... en helmingi dýrari. eöa 230 doll. fundi heföi hann haldiö fyrirlestur hmna _ nggia þmgmannanna hver talsimi Dagga- ritaisi þ4 og hfósa8 þá mjög Roblin og ráö- bpr i Winnioeg. Mitchell, greiddi blööunum hér i Winnipeg bréf bess gjöfum hans fyrir aðgeröir þeirra inu um hina fyrirhi.guðu talsíma-1 til hans eða stjórnarinnar um lagningu stjórnarinnar. Hann full- uppsögn sína. Mr. Roblin myndi yrti, sem kunnugt er, aö koma ’ sjálfsagt aö það bréf heföi hann atkvæði með lagabreytingunni. TTm fylkisreikningana urðu all miklar umræöur og hafa þeir und- efnis, aö áætlanir sinar heföu veriö í talþráðamálinu, aö koma upp tal- í alla staði réttar og vel heföi mátt símakerfi, er yröi ódýrara og betra koma talsímakerfi á fyrir þá upp- en Bellfélagsins. Þeim herrum veriö byrjað á talsimalagningu fyr aö oröi Roblin og Howden heföi Þóknast en eftir 18. Júni og gætu menn þá að draga í efa Þekkingu sína á tal- séð, hve líklegt Það væri, aö hann símamálum. Þvi til andsvars mætti heföi verið spurður til ráöa um það geta þess,aö talsimastarfsemi heföi eftir aö hann heföi verið búinn aö hann byrjað 16 ára gamall. Nú segja af sér. væri hann fjörutíu óg tveggja ára Mr. Dagger kveöst eigi mundi gamall, og hefði allan þann tíma, hafa látiö sig það neinu*skifta, þó aö einu ári undanskildu starfaö við aö Manitobastjórtiin heföi borgað eftirlit á byggingu, og rekstri tal- tífalt verö fyrir talþræöi Bellfé- simakerfa. Ennfremur aö frá lagsins, ef hann hefði ekki tekiö á 1884 heföi han nalt af verið bæði sig bá ábyrgö aö gefa mönnum á- yfirmaður og æösti yfirmaöur viö kveðin loforö sem hann heföi hald- þessháttar fyrirtæki. Mr. Dagger iö aö yröu efnd. Honum heföi því kveöur sér megi á sama standa fundist að hann sjálfs sín vegna og hvaöa álit þeir Roblin og Howden Manitoba búa heföi mátt til aö hafi á sér og kunnáttu sinni um slcýra málið, þar sem hann heföi talþráöastörf, en Þeiira álit væri séð, að loforðin yröu ekki efnd ekki samhljóða áliti “The National sakir þess, hve mikiö heföi verið TelephoneCo.” á Englandi, talsíma gefiö fyrir talsímana. Manitoba- nefndarinnar í Ottawa og talsíma- stjórn hefði ekki átt aö leyfa hon- blaöa og tímarita. um aö fara fyrirlestrarförina, ef Hvaö því viðviki, sem Mr. Rogl- hún heföi ekki veriö viö því búin, ’ segðí um byggingu talsímakerf- aö lofa honum aö verja mál sitt isins og pöntun á eíni til Þecs, þá hvenær sem vær. væri þaö kunnugt, af ekki heföi Aö lokum kemst Mr.Dagger svo “Skoöanir mínar á talsímamál- um eru bygöar á 26. ára reynslu í starfinu og á því sem eg hefi oröiö vísari um þau mál víðsvegar um heim. Þessa skoðun mína getur hvorki Mr. Roblin né nokkur ann- ar stjórnmálamaöur fengiö mig til að breyta ,svo að hún komi heim viö stjórnmálastiefnuna í það og það skiftið. Það sem eg hefi sagt, stend eg við, hvar scm er er, og Manitobabúar munu komast aö raun um Þaö á sínum tíma, þrátt fyrir róg Mr. Roblins, aö vegna þess geypiverðs sem gefið var fyr- ir Bell-taJsímakerfið, verður ekki unt aö efna þau loforö, sem efna heföi mátt aö öðrum kosti.” Veiklulegar. fölarog þreyttar konur. geta komist hjá harmkvœlum með Dr. William’s Pink Pills Kvenfólkið er kallað “veika kyniö” og þó leggur náttúran þeim miklu meiri kvalir á herðar en karlmönnunum. Það er svo um margar konur að lí»* þeirra er ein kvalarsaga frá því þær veröa gjafvaxta og þangaö til þær fara að gangast fyrir. Þeim er ekki fyr bötnuö ein veikin en önnur tekur viö. Þaö er því ekki aö undra þó kvenfólkiö veröi breytulegt og ellibragur komi á þaö fyr en þarf. Á þeim reynslu tímum eru Dr. William’s Pink Pills viröi þyngd- ar sinnar í gulli. Þær búa til nýtt og mikiö blóö, en undir mikilli og reglulegri blóörás er heilsa allra stúlkna og fulloiðinna kvenna komin. Mrs. Urbane C. Webber, Wel- land, Ont., er ein margra kvenna, sem á heilsu sína cg krafta aö þakka Dr. William’s Pink Pills. Mr. Webber farast crö á þessa leið; “Fyrir þremur árum bjó eg í Hamilton og þá fó: heilsa mín fyrst aö bila. Fyrstu sjúkdómsein- kenni voru höfuðverlrur og mátt- leysi. Þegar stundir liðu ágerðist veikin svo aö eg gat ekki sint inn- anhússtörfum. Eg léttist, var föl útlits og átti vanda fyrir yfirliði. Eg var stööugt undir læknishendi en það var árangursjaust svo eg fór aö halda aö eg ætti mér enga batavon. Dag einn rpurði vinkona mín mig hversvegna eg ekki reyndi Dr. William’s Pink Pills og nefndi um leiö ý'.ns dæmi þar sem þær hefðu komiö aö góöu haldi. Fyrir áeggjaa hennar afréð eg að reyna pillurnar, og haföi ekki brúkaö þær ncma nokkrar vikur þegar mér fór aö skána og batnaði óöum úr því. Þegar eg haföi lokið.úr hér u.n bil tólf öskj- um var eg orðir. aftur alheil heilsu. Eg get ekki e.ns vel og eg vildi, eggjað sjúklinga á að reyna Dr. William’s Pink Pills.” Dr. William’s Pirk Pills lækna alla sjúkdóma, sem stafa af þunnu vatnskendu blóði, e;ns og t. d. blóðleysi, máttleysi, meltingar- leysi, húðgigt, útbrot. gigt, af- leiöingar af influemu og aöra eins taugasjúkdóma og riöu og hálf- aflleysi. Seldar hiá öllum lyfsöl- um eða sendár með pósti á 50C. askjan, sex fyrir $2 50, frá Dr William’s Medicine Co., Brock- ville, Ont. F réttir frá íslandi. Reykjavík, 11. Jan. 1908. Nú eru settir menn 1 öll hin nýja embætti við landsbóxasafnið, meö |nýári, sem við voru miöuö hin nýju lög um stjórn safns’ns ,þótt fjár- lögin geri ekki ráö fyrir launa- greiöslu eftir Þeim fyr en á miöju ári, er búist er við rö fariö verði aö flytja í nýja safnið og þá eitt- hvað til aö gera meira en nú er: Þessir hafa hlotið biauöin þau: Jón Jakobsson yfirbókavaröar- embættiö meö 3,000 kr launum. Dr. Björn Bjarnason frá Viðvík æðri aöstoöar-bókav:*röar stööuna meö 1,500 kr. þóknun; og Jón Jónsson sagnfræöingur hina óæöri, meö 1,000 kr. um áriö. Þetta, aö menn lessir eru aö eins settir aö sinni, mun eiga aö merkja það á pappirnum, aö aörir megi enn sækja um veitinguna, ef þá langar til.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.