Lögberg - 05.03.1908, Síða 7

Lögberg - 05.03.1908, Síða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. MARZ. 1908. 7* 0.90 y2 80 x • — 57° • • 53^c MARKAÐSSKÝR8LA. vlarkaösverö lí Winnipeg 15. Febr. 1908 Innkaupsverö.]: rilveiti, t Northern.....$1.06 .. 2 ,, ...... 1.03 ., 3 ............97 4 extra ,, 4 . 5 .»» tatrar Nr. i bush. “ Nr 2.. “ tilmalts..“ ......... 5^c til fóöurs “......... 54c H< eitimjöl, nr. i söluverö $3.10 ,, nr. 2. $2.80 ,, S.B ...“ .... 2.35 ,, nr. 4-- “$1.70-1.90 Haframjöl 80 pd. ‘* .... 2.90 Ursigti, gróft (bran) ton... 19.00 , fínt (shorts) ton... 21.00 Hey, bundífe, ton $6.co—7.00 laust, ,, .... $9.00-10.00 Srnjör, mótaö pd. .. .. .. 35c í kollum, pd.......... 24 Ostur (Ontario) .... —I3^c ,, (Manitoba) .. .. 15—15/^ Rgg nýorpin..............- í kössum................28c Nautakj .slátr.í bænum 7C ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 6)4—7C- Sauöakjöt................J3 c- Lambakjöt.................... !4C Svínakjöt, nýtt(skrokka) .... 8c Hæns á fæti................ il}4c Endur ,, IIC Gæsir ,, IIC Kalkúnar ,, ............. —J6 Svínslæri, reykt(ham) .. 1 i-i6)4c Svínakjöt, ,, (bacon) io)4-I2)4 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2-45 Nautgr.,til slátr. á fæti 2}£-3/4c Sauöfé ,, ,, " 5 6c Lömb ,, ,, 6)4 7P ■'vfn ,, ,, 4/4—5C Mfólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush.......... —5oc válhöfuö, pd...........; i)4c. Carr^ts, pd.............. 1 J4c Næpur, bush..................5oc- Blóöbetur, bush............ $1.20 Parsnips, pd................... 3 Laukur, pd............... —4C Pennsylv. kol(söluv.) $10. 50—$11 Bandar. ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5- 5° Tamarac’ car-hlcösl.) cord $4-75 Jack pine,(car-hl.) ........ 4-5° Poplar, ,, cord $3.75 4-°o Birki, ,, cord .... 50° Eik, ,, cord Húöir, pd... ............4—4/4c Kálfskinn,pd.............. 3~^3^c Gærur, hver........... 65—75C . Of mikið slægna- og beitiland.. Á vetrarsýningunni í Ontario, sem haldin var í na'stliðnum mán- uöi, vakti ræöa ein, er Zavitz pró- fessor hélt har, ali i.ikla athygli. Hann var aö bera raman ræktaö land í Ontario viö óræktaö gras- lendi og beitilan 1 Þar. Hanií sagöi aö i Ontariofv<ki væru á aö giska. fjórtán miljónir ekra af skóglausu landi. c-u af Því væru aö eins Þrjár miljcrir notaöar til slægna, en nálægt þrem miljónum og fimm hundruö Þúsundum haft til beitar. Væri iþvi nærri Því helmingur af skóglausu landi i fylkinu einhverskonar graHendi. Á síöastl. tíu árum heföi graslend- iö aukist hér um bil um eina milj- ón ekra, eöa Því sem næst jafn- mikið og rutt heföi veriö af skóg- landi á Þeim tíma. Slægna land og beitiland ykist hér um bil um hundraö Þúsund ekrur á ári, en akurlendi stæöi hér ; m bil í staö. Hann sagði aö slíkt væri ekki eins dæmi og vildi ríöar brenna við en í Ontariofylki, Því aö á- Þekt væri ástatt í Quibec og fleiri fylkjum Þar eystra “En Þetta er ekki rétt,” mælti pórfessorinn. Til bœnda í Manitoba og Norövesturland- inu, Eg undirskrifaöur tek aö mér allskonar byggingar, sem bónd- inn þarf að láta byggja, fyrir vist verö, fyrirfram umsamiö, hvort heldur sem óskað er eftir að eg leggi til alt efni sem trésmíðinu tilheyrir eöa að eg geri að eins verkið. Líka gef eg allar upplýsingar því viövíkjandi ókevpis. Enn- fremur gef eg uppdrætti ef óskað er, fyrir mjög sanngjarna borgun Skrifið eftir upplýsingum. Júlíus Jónasson, 756 ELGIN AVE. WINNIPEG “Bezta graslendi getur ekki af sér nema í mestalagi fimm dollara ekran, en kornakur og annaö sáö- land gæfi af sér al'; a,ð Þrjátíu dollurum ekra hver. Og enn meira væri hægt að framleiða af einni ekru ef hún væri hcfö til aldin- ræktar, og vel hirt. Af Þessu leið- ir bæöi lítil framför í akuryrkju og sömuleiöis aö fólki til sveita fjölgar lítið. Því til sönnunar kvaöst hann skyldi geta Þess, að á svæöi, sem' væri um fimtíu ekr- ur og aldinrækt væri stunduö á svo vel sem hægt væri, gætu átta eða tíu manns haft r.óg að starfa. En á graslendi óræktuöu, 2 hundr- uö ekra víöu, gæti einn maljur komið Því verk, sem vinna ÞyrftÞ, til að framfleyta bui Þar og hafa Það upp af heyjum, sem hægt væri aö fá. “Hvernig stendur á Því,” mælti hann ennfremur, “aö slægna- og beitilöndin stækka svona ört? Á- stæðan er sú aö bændunum geng- ur svo frámunalega tregt að ná í vinnufólk. En vinnufólkseklan hér austurfrá er aftur sprottin af Því, hve margt flytur af vinnulýö héö- an að austan og mnflytjendum vestur í fylki og svc til ýmsra borga og bæja. Margir ungir menn hér meöal vor Þyrpast vest- ur Þvi mikið er látið af Þ;vi hve auðveldlega mönnum græöist fé Þar. Lönd má Þar kaupa litlu veröi Þar sem lítt er bygt, og fyr- ir Þá sök tækifæri fyrir kappsama drengi félitla aö komast áfram.En kappgirni skortir Þar engu síöur én austur frá. Og sá maður sem getur ekki komist áfram í búskap austur frá, mun rekri sig á ein- hverja örðugleika vestra áöur hann er orðinn ríkur Sama er aö segja um Þann mikla straum ungra manna vor á meðal til bæja og borga. Þeir gera sér hærri hugmyndir um glæsilega afkomu Þár en rétt cr. Þeir heyra, frá Því skýrt, hve iljótt mönnum hafi græðst fé í borgunum. Þá dreymir um náöugt líf, stuttan vinnutima, ákjósanlega atvinnu,og hagfeld færi á að taka Þátt í Þjóí5- félagslífinu og Því um líkt. Þetta veröur svo ríkt í huga Þeirra aö Þeir gleyma mörgtim ókostum, er bæjarlífiö hefir í for meö sér, og sömuleiöis gleyma Þeir kostum sveitalífsins mörgum og miklum. Svo fara Þeir aö revna bæjarlífiö margbráöa, og fer Þá venjulegast svo aö lokum, aö Þeir komast aö raun um Þaö sama, sem svo fjöl- margir hafa reynt áöur, aö bæjar- lífiö er sífeld, hlélaus barátta. Ef bændafólk, sérstaklega ungu bændasynirnir, sem fýsir svo mjög aö losna brott úr hc mahögum í sveit sinni, gætu séö í ancla Þær hliöar bæjarlífsins r,em aö Þessu hefir lang oftast vcriö dregin hula yfir, Þá mundu Þeir hugsa sig um tvisvar áöur en Þei) yfirgæfu bú- jaröir feöra sinna til aö njóta Þeirra “ímynduöu unaösemda”, sem Þá dreymir um aö bæjarlífið hafi aö bjóöa. Og hversvegna eiga austurfylkjamenn aö flytja vestur eftir. Satt er Þaö aö Vesturlandiö Þarf aö byggjast og fclómgast/Og Þaö er aö byggjast og byggist á- kaflega fljótt. En ættu Þaö endi- lega aö vera austanfylkjamenn sem bygöir ykju í Vesturlandinu ? Það er hægt aö græða öldungis eins mikið fé í austur fyJkjunum í Canada, eins og hinum vest- lægari, ef sveitainennirnir vilja starfa meö sama kappi, eins og Þeir sýna í nýja landinu vestra. Þannig farast professor Zavitz orö og hefir hann mikiö til síns máls um Það, aö eigi sé æskilegt æskilegt aö eystri fylkin tapi á Því aö vestur fylkin byggist. Hitt er miklu heppilegra aö innflytjenda- straumurinn,er til Canada rennur, leggi leiöir sinar til vestur fylkj- anna, og Það .gerir hann líka Flestir nýbyggjjarar hér vestra munu vera, nú orðið, annaö hvort innflytjendur frá Evrópu eöa Bandaríkjamenn. Það er líka rétta stefnan, en l.ins vegar er torvelt að hefta farfrelsi austur- fylkjamanna, ef Þá fýsir vestur, Þó aö samfylkismönrum Þyki sárc að sjá á bak Þeim hingað. .Hvenœr gerir kýrin mest gagn? Búnaðarblað eitt gefiö út í Wisconsin heldur því fram aö kýrin geri mest gagn þegar hún er á fimta og sjötta árinu, og sé bæöi mjólkurmagn og smjörgæði aö aukast upp aö þeim tima, frá Þvi aö hún ber í fvrsta sinn. En svo er þaö komið undir hreysti kýrinnar og hirðingu hve lengi hún getur haldið þeirri nythæö og smjörgæöum sem i ún gefur af sér á þeim aldri. Góö mjólkurkýr ætti ekki aö fara að “fella af” fyr en hún er orðin tíu ára gömul . Og skýrslur eru tii um það að margar kýr hafi haldið bæöi nyt- arhámarki sínu og smjörgæðum miklu lengur en það. Að öllum jafnaöi er mjólk úr kvígum held- ur kostameiri en úr fullorönum kúm og svo smámmkar kosturinn í mjólkinni á hverju ári Þangað til kýrin er oröin fullþroska. Þessi rýrnun á mjólkurgæðunum er tal- in aö stafa af Því aö kýrin er aö þroskast þenna tima. Nokkur hluti fóöursins sem ungu gripirnir eta fer í að mynda rýja vöðva og Þroska líkami þeirra, og því er 'þaö álit manna að uugar kýr þurfi meira af lífvænum etnum til Þess að gefa af sér mió’ík og smjör- fitu lieldur en fullþioskaöar ký.r. Góö mjólkur kýr sem sætt hefir góöri meðferð, og aldrei verið gefiö svo aö meltingarfæri henn- ar hafi sýkst af gjöfinni, ætti aö geta mjólkaö afturfaralaust þang- aö til hún er tólf ára gömul. Bændurnir, sem griparækt stunda, ættu aö hafa það hugfast aö reyna aö koma smjöri sýnu til markaðar, sem allra fyrst eftir aö það er búiö til. Mánaöargamalt sjör selst vanalega nokkru lægra en alveg nýtt smjör. Griparæktarmönnum getur yf- irsést í meöferðin.ni á skepnum sínum. Viö Því er akuryrkjubænd- unum síöur hætt, en þeim er aftur á móti hættara við að fara illa meö löndin sín. ■ Bændur ættu aö lesa sem allra mest af búnaöarritum. f flestum Þeirrá eru einhverjar nytsamar og hollar bendingar, sem allir bændur þurfa að hafa hugfastar, og sum- ir aö minsta kosti geta stórgrætt á ^fe kynna sér. Hagfræðingur nokkur, sem virðist ekki hafa mikiö aö gera, hefir búiö til eftiifarandi hag- fræöisskýrslu; Að meöaltali fæð-st Þrjátíu og sex miljónir bama á ári, og fæö- ast þá sjötíu börn á mínútunni, eöa lítið eitt meira en eitt barn á sektin,dunni. Ef Öllum vöggunum væri raöaö hverri við hliöina á annari, þá mundi vöggurnar ná þvert yfir jaröarhncttinn, og ef einhver héldi stöðugi kyrru fyrir meöan mæðurnar rr.eö börn sín á handleggnum gengju fram hjá honum og gert ráö fyrir aö tiu konur kæmust fram hjá manni á mínútunni, mundu börnin, er sein- ustu kon^irnar bæru, vera orðin fjögra ára, áöur cn þau færu fram hjá. EFTIRMÆLI. Þann 13. Desen.ber síðastliö- inn andaðist aö heimili dóttur sinnar, Mrs. Jakobínu G. Kr. Breckman, Lundar psthúsi., Man., merkiskonan Sigríður Jónsdóttir. Hún var fædd að Merkigarði í Lýtingsstaðahreppi, i Skagafjarð- arsýslu á íslandi. Foreldrar henn- ar, Jón Andrésson og Guðlaug Jónsdóttir, buggju í Merkigaröi og voru af mesta ráðvendnis fólki komin. Sigríður sál. mun hafa verið fædd um 1840, eða sem ræst 67 ára aö | aldri. Með eftirlifr>r di sártsíikn- andi eiginmanni sirn m, Guðjóúi ísleifssyni, sem nú et kominn hátt á áttræöis aldur, var hún full 33 ár í hjónabandi og ugnuðust þau þrjú börn. Tvö þeirra. dóu á unga-aldri, en þessi eina dóttir þeirra, Jaköbína B-eckman, sem þau hafa dvalið hjá siðastliðin 10 ára tíma, hélt lífi. Guöjón var ekkjumaður er hann gekk að eiga Sigríði, heit. Fyrri konu sína og þrjú börn misti hann á 3—4 vikna tíma, og nú varð hann, sjálfur ellihrumur og lasburða, að sjá á bak þessari sinni ástfólgnu, trú- föstu og þrekmiklu eiginkonu, er barðist svo trúlega sem hetja viö Þeim samvinnan s'-o að hagur hlið hans í lífsbaráttnnni. Og af Því að samfarir Þeirra voru hinar beztu og ástúðlegustu blessaðist þeirra líkamlega var ætíð þolan- legur og liðu Þau því aldrei bjargarskort, voru ætíö framur veitandi en þurfanii, sem menn segja. — Til þessarar heimsálfu fluttust Þau hjón fvrir um 20 ár- um, og settust Þau ^yrst aö suður í Dakota í Bandankjum, þdðan fluttust Þau hingaö ncrður i Mani- toba og dvöldu um stundarbil í Álftavatnsbygö, en hurfu svo það- an aftur og til Wmnipegborgar og settust aö hjá dcittur sinni og tengdasyni Guömur.d’ Kr. Breck- man og fluttust svo aftur út til Álftavatnsbygðar með þeim, e; þau settust Þar aö fvrir sex árum siðan á eignarjörð smni. Sigríöur sál. var1 sannguð- hrædd kona og svo hjartagóð, að hún vildi öllum gott. gjöra, en þó ekki síst þeim er bágt áttu, hvort heldtir var andlega eöa líkamlega. Hún var trygg, staöföst og ástrík eiginkona, fyrirmyndar húsmóöir og kærleiksríkasta móðir, og þess- vegna var heimili og hjónaband þeirra hjóna öðrum sannarleg fyr- mynd. Sigríður sál. andaðist af afleiöingum af heila.lagi. Blessuð sé minning hennar, sem geymd er í kætleikcr;kum hjört- um. J- T| OKUÐUM tilboðum stíluðum til undirritaðs og kölluð ..Tenderfor |L Examining Warehouse, Winnipeg, '—® Man. “ verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til föstudaginn 20. Marz 1908, að þeim degi meðtöldum, um að reisa vöruskoðunarhús f Winnipeg, Man. Uppdrætti og reglugjörð er hægt að sjá og fá tilboðseyðublöð hér á skrifstofunni, eða með því að snúa sér tii Jos. Greenfield. Esq., Supt. Pub. Bldgs., Winnipeg, Man. Menn sem tilboð ætla að senda eru hér- með látnir vita að tilboð verða ekki tekin til greina nema þau séu gerð á þar til ætl- uð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður aðfylgja viðurkend bankaávísuná löglegan banka stíluð til “ The Honorable the Minister of Public Works''er hljóði upp á io prócent (loprc) af tilboðsupphíqðinni. Bjóðandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann að vinna verkið /eftir að honum hefir verið veitt það eða fullgerir það ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnað þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secretary Department of Public Works. Ottawa 21. Febr. 1908 _ Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án heimildar frá stjórnimni fá enga borgun fyrir slíkt. Ihe West End Second HandClothingCo. gerir hér meö kunnugt afe þaö hefir opnað-nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuð föl kvenna og karla keypt hæsta verði. Lítiö inn. Phone 7588 The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. "tarfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJ ÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst. Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn u laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. THE CAN4DIAN BANk OE COMMERCE. á hornlnu á Koss og Isabel Höfuðstóll; $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. SPARISJÓÐSDEILDIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagéar vtð höfuðst. á sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganleglr á fslandl. ADALSKRIPSTOFA I TORONTO. Bankastjórl I Wlnnlpeg er A. B. Irvine. THE DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Noröurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. Sparlsj óðsdelldin tekur við lnnlög- um fra ' i tio að upphæð og þar yflr. Rentur borgaöar fjórum sinnum á ári. T. W. McCoim, selur VIÐ OG KOL Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla til boöa. Hús- munir fluttir. 343 *Portage Ave. - - Phone 2579. Umlw Plaáef, G. L. STEPHBNSON. 118 Nena Street.-Winnpeg. Noröan viö fyrstu lút kirkju A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aö' kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man SEIMODI HODSS Mat-kot Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veitlngahúsum bæj&r- ins. MáltiSlr seldar á 36c. hvei-., $1.50 á dag fyrir fæði og gott her- bergi. Biillardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ökeypis keyrsla til og frá JárnbrautastöSvum. JOBíN BAIRD, eigandi. MARKET HOTEL 14« Prlnces. Street. á möti markaönum. Eigandl . . p. 0, Connell WINNIPEG. Allar tegundir af vinföngum og vindlum. ViSkynnlng göð og hösiC s 1 DREWRY’S REDWOOD LACER Gæðabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDkiímot Ave. — 'Phone 4584, a milli Princess & Adelaide Sts. ^he City Xiquor Jtore, IHeildsala X VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,* VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham áÞ Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá ' PAUL SALA 546 MAIN ST. PHONE 24 1 VERÐLISTI: Flaskan. Gall. Portvín........ ... 25c, tii 40C, I Nr. 1 Ji.25 i 1 $1.00 Innflutt portvín...... 75c., *i, $1,50 $2.50, *3, $< Brennivín skoskt oe Irskt $1,1.20,1,50 4.50. $5, $6 Spirit......... *i.30, $1.45 5.00, $5.50 m Holland Gin._ __Tom Gin. 5 Prct. affeláttur þegar tekið er á"til 5gall. e6 The Hotel Sutherland COR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandx. $1.00 Og $1.50 á dag. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. — Þægilegt fyrir alla staði í bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. Arena Kiiik. Sautaferðir eftir hádeg og að kveldinu. City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að ’kveldinu 25C Jafnt fyrir alla. Aðgöngumið- ar "fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00 „ JAMES BELL --eigandi.-

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.