Lögberg - 02.04.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.04.1908, Blaðsíða 8
8. NNiovaruwu ‘oraaooi 2. april 1908. Undra jörð! í>að er HIN bújörS í Mani- tubafylki til söhi. Sú jörö hefir þaö fram yfir aörar jaröir aö á hentii getur konulaus maöurbúiö. HregöjÖ því viö, þér sem einir e.uð og náiö í jörö þessa. Muniö að p Ö er hlaupár íjár, þaö þarf ekki að segja ineira, þér vitiö hvaö það þýðir. Jörðma cr ekki hægt aö fá hjá neinnm öörum en Th.Oddson-Go. 55 TKtBUNE B'LD'G. T8lkpho'',b 2312. Ur hænum ■t; jjrendinni Mr. Pétur Johnso» frá Foam Lake var hér á snöggri fer* um hclgina. Hann fór heimleiöis á þrifcjudaginn. Séra Bjami Þórarinsson frá Wild Oak og kona hans voru hér á ferð. Þau fóru heim til sín aftur á þriðjudaginn var. Winnipeg leikhúsinu verður lok- aö 4. Maí nk. og ekki opnað aftur fyr en 24. Ágúst. Þenna tima verður verið aö breytatog laga leik húsið, eftir nýjustu tízku. Sæti verða þar fyrir 1,350 manns. Rússakeisari kvaö hafa tapaS máli því, er getiö var um hér í blaðinu að hann heföi höföaö gegn Ludkovsky þeim hinum rússneska fyrir fjárdrátt, er eitt sinn dvaldi hér í bænum. Til sölu. Hús meö öllum nýtízku þægind- um, níu herbergjum, nærri stræt- isbraut, skóla og kirkjum. Húsiö er á horni og lóöin ein er meira viröi heldur en helmingur af því sem upp á eignina er sett. Sölu- verö er $3,100. Borgunarskil- málar vægir. LÁTIÐ EKKI BREGÐAST aö spyrjast fyrir um þetta. Qómsætur eftirmatur Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Teletónar: P. O. BOX 209. Skrif8T0fan 6476.1 Helmilid 2274. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o O Fasteignasalar 0 ORoom 520 Uaion bank - TEL. 26850 O Selja hús of» loCir og annast þar a8- O O lútandi störf. Ötvega peningalán. o ooaooooooooooooooooooooooooo Árni Eggertsson bæjarráösmað- ur hefir verið skipaður af bæjar- stjórninni til að fara austur til Ott- awa til að herða á því að bygð verði jámbrautarbrú yfir Rauðána gegnt Lombard stræti. Samferða honum austur verður Fowler bæj- j arráðsmaður í öðmm erindagerð- gerðtim. ^»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»a^ | HvergUerbetra | | að auglýsa en í | | Lögbergi. | IIL '*'.*,*& w. er hiö tæra, skínandi Jelly, sem svo auövelt er aö búa til úr BLUE RIBBON JELLY POWDER. Takiö efrir hinum sterka aldina- keim og fína litnum. Alt efniö er vandlega hreins- aö og af beztu tegund. Biöjið matvörusalann um Blue Ribeon. ioc. pakkinn. NYJASTA GERÐ. De Laval skilvindur. Fallcnt lag. Smiöi fullkomin. Endingargóöar, Þa8 eru til verri skilvindur handa þeim, sem h a 1 d a þeir hafi ekki rá8 á að kaupa þær beztu. Vér höfum ekki ráð á a8 búa þær til vegna þess að hver De Laval skilvinda er seld með ábyrgð um óviðjafnanlega yfirburði og góB af- not alla æfi. Vér sendum verðskrána fyrir 1908 ef um er be8ið. THE DE LIVAL SEPERATOR CO., Montreal. Wlnnlpeg Vanconver. Boyds brauð Hin hreinlega og þokkalega a8- ferð við tilbúning Boyd’s brauðs ei miklu betri en gamia aðferðin. Y8ur mundi undra a8 heyra um kosti stóru nýjn ofnanna, en það er ekki undarlegt þegar a8 því er gá8 hvað brauð vor eru gó8. Tal- símið oss og látið vagninn koma við hjá yður. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. 478 LANGSIDE ST. COR- ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búBir V opni-Sigurdson Ltd. -------Þessa viku viljum vér láta einn daginn taka öörum fram. KARLMENN. \ Karlmanna $ 7.50 Tweed föt á.....\...........$3.95 " 10.00 " ................. 5.95 Kvenna blúsur I1.00—2-50vir8iá........... .......79 15.00 •• !!!!!!!!!!!. !!!!"! 9^5 Miiiípiis 1.5°*................ ............ Þykkir frakkar fyrir hálfvirBi. Silki blúsnr. 4-°9Á. ‘' .................... 2-39 KVENFÓLK. _______________________ Silki blúsnr VorJ og hanstfrakkar á..........................9.95 Kvenyfirhafnir á hálfvirBi. Cravenette yflrfrakkar $15.00 virði á........... 5.95 Kjagar og knýti frá .......................ioc.—50C. Þykk karlm. nærföt 65C. til 1.35 virBi á..........50 BARNAFÖT $2.00—3.00 vir8i á .....................$r-39 35C. til 50C. sokkar á ...........................25 DRENGIR, Sérstakt. Drengja $3.50 4.00 föt á........................$2.10 Hvernig þætti yBur af fá gnll úr gefins. Komið inn hér " 5!^ alfatnaBur !! !4!!.!!!!! !!;!;!;;!;;;;; l 1 viknnni og vér sknlum sýna yBur hvernig þér getiB eign - 4.00 Buster föt.........! .!........... 2.25 ast gnllúr. Kvenúr eða karlmannsúr. Það kostar ekker bnxur 75C. virði á.......................50 að reyna. Komið og freistið hamingjnnnar. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL;ISLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF ÓTlENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá kl. 7—9 Anoway aml Chani|>ioa, Æ 11L’fjrfn* Hiiin Street UdliKdl dl, WINRIPEG Mr. Ó. Jóhannesson og Mr. L. björnsson ætlar snögga ferð, og Bjarnason, sem dvalið hafa hér í sömuleiðis Mrs. E. Thompson, sem bænum i vetur og gengið á verzl- ag sækja börn sín, sem eru á imafskóla, fóru snögga ferð suður ís]an(ji. til ættingja sinna í N. Dak áður en --------- þeir fara vestur til Foam Lake, jyr Halldórsson, Park River, þar sem þeir eiga heimilisréttar- þj var her á ferð um síðustu lönd. Þeir hafa í huga að byrja fjeigj \ erzlun í Elfros. 1 __________ Til íslands lögðu á stað á þriðju claginn var Sigurður Sölvason frá Westbourne með konu og sjö börn, Þorsteinn Guðmundsson héðan úr bæ, Arni Sveinbjörnsson bóndi vestan úr landi og Mrs. E.Thomp- son frá Keewatin. Árni Svein- er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í |þessu landi. Verðlaun gef- in fyrir umbúöir sáp- un ur . Þriðjudaginn 31. Marz, í tilefni af því að Þau hjónin Mr. og Mrs. H. Olson höfðu þá verið í hjóna- bandi rétt 25 ár, sóttu nokkrir vin- ir þeirra Þau heim, og færðu þeim að gjöf gullskreytta marmara- klukku með silfurskildi, sem nafn hjónanna var greipt á. Samkvæm- ið var byrjað með að syngja sáiin. I\æst tsíaði séra Jón Bjarnason út aí hundraðasta og átjánda Davið« sáimi, og einkum fyrsta versinu ! Hann benti á það, að hjónabandið ’ væri fórn, en á sama tíma væti þetta auðvitað mikill gleðidagur. Svo mintist hann með nokkrum orðum á þær raunir, er hjónin hefðu gengið í gegn um, og þakk- aði þeim svo þeirra góðu fram- komu í öllum félagsmálum hér, og yfirleitt alla samvinnuna. Að lok- um mintist hann á þessa gjöf, sem væri mjög heppileg að mörgu leyti, ; þar sem hún merkti tímann, eins og líka væri verið að marka timann við þetta tækifæri. Þá tók Baldur Olson næst til máls, og Þakkaði gestunum kærlega fyrir hönd for- eldra sinna, fyrir þann hlýja hug, sem þeir sýndu þeim nú, og kvað , það vera mikið gleðiefni fyrir þatt. Að þvt búnu tóku nokkrir enn til máls, og luku allir með einum munni lofsorði á heiðurshjónin, fyrir lofsverða framkomu, þeim sjálfum og öllu félagslífi hér til handa. Samkvæmið var ! alla staði hið ánægjulegasta. x. Rausnarlegt heimboð. Síðastliðið föstudagskveld bauð kvenfélag Tjaldbúðarsafn. presti og fulltrúum safnaðarins ásamt konurn þeirra, enn fremur sunnu- dagsskólakennurum og söngflokk safn. til kveldverðar i húsi Mr .og Mrs. L. Jörundsson. Alls mun þar hafa verið komið saman um 70 manns fyrir utan heimilisfólk; alt fór þar mjög reglulega og ánægju lega fram, enda er hús Mr. Jör- undsonar bæði rúmgott og að öllu leyti þægilegt. Menn skemtu sér þar við stutt- ar ræður og söng fram til kl. 2 að morgni; að því búnu fóru allir heim glaðir og ánægðir og þakk- látir kvenfélagskonunum fyrir góða skemtun og höfðinglegar veitingar. M. Markússon. THE Vopni=Sig:urdson, TFí • Groc^rles, Crockery* ) O BootsAShoes, >á\ Builders Hardware I 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjOtmarkaðr Yeitingar ókeypis. Þaö sem eftir er vikunnar bjóöum viö öllum, sem heimsækja okkur, aö fá sér bolla af heitu kaffi eöa tei meö brauöi, Viö vonumst eftir aö sem flestir gamlir og ný ir skiftavinir vorir komi og fái sér hressingu. NÓG ER TIL. SPURNINGAR og SVÖR. Spuming: ^Er ekki maður, sem leigir skólasection frá Dom. stjórn- inni fyrir vist verð um árið, skyld- ugur til að greiða sveitar- eða skóla-skatt, ef ekki í sveit fmunici- palityj ef matmaður sveitar eða héraðs virðir landið undir nafni leiguliða? Svar: Nei. Skólalönd Domin- ionstjórnarinnar eru oss vitanlega ekki leigð jiema til slægna eða beitar og er ekki hægt að krefja neinq leigjanda skatts fyrir slíka leigu lögum samkvæmt. Hinn 25. f. m. að kveldi héldu Westbournebúar Sigurði Sölva- syni og konu hans kveðjusamsæti hjá Friðrik Eyvindssyni. Þau voru þá að Ieggja á stað alfarin til ís- lands með 7 börn. Á samkomunni voru um 50 manns, og færðu þeir Þeim hjónum $40.00 í peningum að skilnaðargjöf. Menn skemtu sér við söng, ræðuhöld og ágætar veit- ingar fram á dag daginn eftir. Utanáskrift Sveinbjargar Jó- hannsdóttur, ekkju Isaks sál. Jóns- sonar, er; 1290 6th Ave., Fairview, Vancouver, B. C. J. G. Snædal, tannlæknir, verður að hitta að Gimli föstudaginn og laugardaginn í næstu viku, þann 10. og 11. þ. m. Winnipeg, Man., 31. Marz ’o8. Herrar mínir:— John A. Sannes hefir verið hér í bænum síðan á mánudag og ætlaði að leggja á stað héðan á miðviku- daginn. En daginn, sem hann kom, þá tók hann að sér að lækna þrjá hesta, sem voru svo veikir að ör- vænt var um að Þeim mundi batna. Síðan. hann fór að fást við að lækna þá, er hestunum farið að batna. Er því óskað eftir að hann fari héðan ekki fyr en þeir eru full bata. Það lítur ekki út fyrir að hann noti mikið af meðulum, en hann nuddar hestana mikið með höndunum. Tveir læknar hafa komið til að sjá á lækningaraðferð hans, og hlógu Þeir að honum í j fyrstu. En nú eru þeir hættir að hlæja,því að hestunum er að batna. Þeir sögðu að “íslenzki skottulækn irinn” hlyti að hafa rafurmagn eða eitthvað því um líkt í höndun- um, er læknaði betur en meðul. Yðar einlægur. Leslie M. Nicholson. Nýja bakaríið. Eins og áður hefir auglýst ver- ið, er eg nú byrjaður á starfi í nýja bakaríinu að 732 Sherbrooke stræti (skamt frá Notre DameJ. Þar hefi eg nú á boðstólum alls- konar kryddbrauð og aðrar brauö- tegundir. — öll áhöld mín eru í bezta lagi og getur fólk því átt víst að fá að eins vandaða vöru. Eg óska að fá aftur að hafa við- skifti við sem flesta af hinum gömlu, góðu skiftavinum mínum. G. P .THORDARSON. Phone 8322 . 732 Sherbrooke. KENNARA vantar með annars flokks prófi við Franklin S.D. nr. 559 fhelzt karlmannj. Kensla frá 1. Maí til 1. Nóv. Umsækjandi til- taki kaup og reynslu, sem kennari. G. K. Breckman, sec-treas., Lundar, Man. G. M. Bjarnason ' málar, leggur pappír og gjörir ,,Kalsomining ‘. Óskar við- skifta fslendinga. TALSÍMI 6954. M. P. PETERSON, Viðar- og I.olasali, llornl Kate& Elgln. Talsfmi SO38 KOL og VIÐUR Beztn harðkol............$10.50 " amerísk linkol........ 8.50 *' Souris kol........... 5.50 Allar tegundir af við: tamarac, pine birki, poplar, við laegsta verði. Komið og lítið inn til okkar. KENNARA vantar með annars eða þriöja flokks prófi við Gardar S. D. nr. 1590. Kensla byrjar i. Maí; 5 til 6 mánaða kensla. Um- sækendur tiltaki kaup o. s. frv. og snúi sér til W.Barnett, Sec.-Treas. Laxdal P. O., Sask. „Maryland and Western Liveriesu 707 Mlaryland St., Winnipeg. Talsími 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóð- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknirtilfóðurs WM. REDSHAW, eignndi. Þegar þú veikist er of seint aö ganga í sjúkrastyrksfélag. Gerðu það í dag. Þaö kostar ekki mikiö aö vera í ODDFELLOW’S en hagnaöurinn er mik- ill fyrir hvern einstakling. Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.