Lögberg - 09.04.1908, Page 5

Lögberg - 09.04.1908, Page 5
LÖGBF.RG, FIMTUDAGINN 9. APRÍL 1908. 5- 100 PIANO verða ViO lát Mr. Albert Evans, ráös- manns, deildar Nordheimer fólags- ins í Winnipeg var breyting ger á fyrirkomulagi þeirrar deildar. Fé- lagið hefir afráöiö aö rýma til hjá sér með því aö selja meö feikna niöursettu veröi í nokkrar vikur, um 100 ný og brúkuö Piano af hinum miklu vörubirgöum sínum. Pianoin eru ,,U pri g h t", ,,Grand" og ,,Square" frá verksmiöjum Steinway, Nordheimer, Haines, Decker, Fischer, Weber, o. s. frv. Á þessari útsölu veröa seld mörg á- gætis Piano—sem hafa veriö í láni - mörg eins góö og ný væru — og á- byrgö á þeim tekin. Öll veröa þau seld meö feikna afslætti eins og hér má sjá: $500 STEINWAT 7 Oktövur, uppstandandi úr rósviö á $195 $5ÖÖNORDHEIMER 7 i-a Oktava úr valhnot á $235 ,00 DECKER BROS Square Grand •30ktava, i samkomusal eöa skóla $IÍ5 5375 NEWCOMBE abinet Grand, 71-3 Oktava á $175 Aldrei hafa önnur eins kjörkaup á Píanóum boöist í Winnipeg eöa Manitoba. Þetta er ekkert skrum. Biöiö ekki þangaö til öll beztu hljóö- faerin eru farin. Komiö eöa skrifiö snemma. Kaupveröiö út t hönd eöa meö afborgunum eftir samningi. Nordheimer þýöir á r e i ö a n l e i k i í viöskiftum og g æ ö i aö því er vör- ur snertir. $275 Piano Player Chase & Baker úr valhnot á $195 $450 BRINSMEAD London. Eng. Frábærlega gott 7 Oktövur á $320 $500 NORDHEIMER Mahóní Cabinet Grand $290 Vér tökum Píanóin aftur meö sama veröi ef kaupandi vill innan árs skifta á þeim ognýjum Steinway eöa Nordheimer Pianóum. Þetta boö frá áreiðanlegri verzlun er næg trygging fyrir því aö þetta séukosta- kjör. NORDHEIMERS’ LIMITED 316 DoRald St. Sex dyr fyrir noröan Clarendon Hotel Stofnaö 184o Elzta og stærsta Piano og hljóö- teu* færa verzlun í Canada. ,.Vormorgun.*‘ I Lögbergi 27. f. m. minnist hr. Jón Fribfínnsson á sönglag, er H. SigurCur Helgason (aoaor Hdgi Helgasonar tónfræCings) hefir samiö viö kvæSiC “Vormorgun’' eftir Jón ólafsson. Hena J. F. fer hlýlegum lofsorCum um lagiB, og álítur þa® íslenzkri sönglaga- gerS til sóma. Þetta gladdi mig, því bæöi veit eg aB hr. J. F. ber gott skyn á slíka hluti, og svo er hann mér vitanlega sá fyrsti og einasti, er opinberlega hefir á Jag- iC minst, og birtist þaB þó í “Eim- reiíSinni” fyrir nærfelt ári síBan, en hefir veriC sérprentaC síCan. Ef eg væri x minsta máta fær um aö dæma um sönglagagerC, hefði eg fyrir löngu ritaB nokkur oríS um lag þetta, þvi eg þóttist sjá aC “Þeir, sem vitiíS hafa” í þessu efni, ætluCu ekki atS láta þess aö neinu getitS; en eg álít gott og rétt atS dæmt sé um hverja nýja vitSleitni í þeirri grein sem ötSrum, og kostir og lestir sagtSir af þeim, er vit hafa á. Sé af sanngirni og þekkingu dæmt, vertSur þatS hinum efnilegri hvöt til áframhalds og kepni til frekari fullkomnimar, en hinum til þess atS gefa sig fremur vitS einhverju ötSru — og þá er vet. En þó eg hafi lítitS etSa ekkert vit á sönglagagertS, þá hefi eg þó sétS álit dansks tónfrætSings um þetta i áminsta lag, og segir útgefandi “EimreitSarinnar”, atS tónfrætSing- ur sá sé i miklu áliti þar i Dan- mörku. Hann hrósar laginu og álítur höfund þess sýna gótSan smekk og þekkingu eigi all litla. Einkum leggur hann áherzlu á, hve algerlega hann sneitSi hjá einu sérstöku skeri, er íslenzkum söng- lagasmitSum hætti svo mjög vitS atS steytg. á. Þá er eg haftSi sétS álit Þessa manns og heyrt umtal ýmsra, er skynbragtS bera á .slíka hluti, þótt- ist eg viss txm atS lag þetta hlyti atS hafa talsvertSa kosti, enda þótt gall atS kynni atS vera.og blandatSist þv! ekki hugur um atS einhverjir hinna islenzku tónfrætSinga, austan hafs etSa vestan, etSa Þá hvorirtveggju, mundu á þatS minnast. Rak og minni til, atS oftlega höftSu þeir dæmt um verk hvorra annara atS undanförnu, og þatS þó um talsvert s^iærra sönglagssmítSi væri a?S rætSa en þetta. Kom mér því á næsta óvart, er enginn þeirra virt- ist ætla atS minnast á þatS. hvorki til ills etSa góðs, og eg áleit þatS ó- sanngjarnt gagnvart höfundinum, atS hann fengi ekki atS sjá, hvernig mönnum getSjatSist aiS þessu fyrsta smítSi hans, er liann hefir látitS koma fyrir almennings sjó.ni-. Hafi Jón FritSfinnsson því þökk fyrir atS hafa sagt álit sitt á þvi, og þökk fyrir atS haf sýnt at$ hon- um er engu sitSur ljúft atS benda á kostina en gallana hjá þ)eim, er fást vitS líkt efni og hann sjálfur — en þatS virtSist mörgum veita svc> undur ervitt. Eg mætti bæta Því vitS, atS þeix, sem kunnugir eru H. S Hdgasyni — hvort. heldur íslendingar eöa atSrir — álíta hann hafa söngfrætSi- lega þekkingu og smekk betri en metSallagi. Töluvert hefir hann samitS af sönglögum, þótt ekki hafi hann birt opinberlega netna þetta eina. Hafa ýms þeirra veritS leik- in og sungin og hefi eg heyrt mörg um hrósatS (t. d. vitS “SkagafjörtS- ur“ eftir Matthías og “Vor” eftir Þ. Erlingsson, o. fl.J, og margir hafa látitS þá ósk í ljós, atS hann léti prenta fleiri þeirra og telja hann metSal hinna efnilegri af ung- um, íslenzkum sönglagasmitSum. Hann er allra manna fyrstur til atS viiSiirkenna og benda ötSrum á, ef hann finnur eitthvatS vel gert í sönglagagerð íslenzkra höfunda, hvar og hverjir sem eru. Sigurður Magnússon. Prestvígsla mín. I “Sameiningunni” er þess ný- lega getitS, atS prestvígsla mín frá Canada hafi eigi fengitS vitSurkenn- ingu í löndum Danakonungs. Eg vil skýra mál þetta metS örfáum ortSum, svo enginn misskilningur geti átt sér statS í því efni metSal Vestur-íslendinga. SítSastlitSitS haust talaCi eg vitS biskup Sjálands, Skat Rördam, um prestvígslu mína. Hann rétS mér til atS sækja um þatS til konungs, atS prestsvígsla mín frá Canada yrtSi vitSurkend í löndum Danakon- ungs. Eg fylgdi því rátSi, enda lá málitS beint vitS: Prestsvígslur frá íslandi og Danmörku hafa ver- itS teknar gildar í Canada, svo þaö virtist vera sangjarnt, atS lúterskar prestsvígslur frá Canada yrtSu einn ig vitSurkendar á íslandi og Dan mörku. Þetta var mál milli tveggja ríkja. Eg sótti um þatS, atS prests- vígsla mín, sem í alla statSi er lög- gild og vitSurkend í löndum Breta- konungs, yrtSi einnig vitSurkend í löndum Danakonungs. SvaritS, sem eg fékk frá stjórnarrátSi íslands, er á þessa leitS: “Þegnleg umsókn ytSar um vitS- urkenning á prestsvígslu þeirri, er þér hafitS lilotiiS í Winnipeg 9 Febrúar 1890, er ytSur hérmelS endursend, 1 metS því atS hún hefír eigi ortSitS tekin til greina þegar af Þeirri ástætSu, atS faritS er fram á atS prestsvigsla þessi sé vitSurkend í Danmðrku. Jafnframt skal þess getitS, atS líkri beitSni xun vitSurkenn ing á prestsvígslu framkvæmdri i Ameríku, hefir veritS sjmjatS af stjórnarráiSinu, sbr. str. títS. 1883, B. bls. 137, en þetta getur þó eigi veritS því til fyrirstötSu, alS þér sæk itS um prestsembætti hér á landi, því atS færi svo atS þér hlytutS kosn- ingu einhvers safnatSar hér, er stjómarráiSinu eigi kunnugt neitt þalS, er geti veritS því til fyrirstötSu, atS þér hljótitS prestsvígslu hér á Iandi af nýju. Þe tta er yiSur til vitundar gefitS ytSur til leitSbeiningar.” Þetta svar stjómarinnar skýrir sig sjálft, svo vitS þatS er engu atS bæta. Höfn, 18. Marz 1908. Hafsteinn Pétursson. Til „Pjóðólfs “ Vill Lögberg gera svo vel og ljá þessum línum rúm? Eg hafi5i ekki búist vitS atS standa í stympingum vitS blaiSamenn etSa skriffinna í sambandi vitS fjarveru mína. Þótt mér væri ekki metS öllu ókunnugt um bróöurþel þalS, er vissir menn bera til canadisku agentanna okkar. En af því rátS- ist er atS mér persónulega, er eg neyddur til atS bera hönd fyrir höf- uiS mér. ÞjótSólfur, 21. Febr., flytur grein, undirskrifatSa af einhverju H, og er mér í grein þeirri boritS á brýn, í fyrsta lagi skrum um Can- ada. Sé þessu H. nokkutS ant um heit5ur sinn, hlýtur þatS atS sanna hvar etSa hve nær eg fari metS skrum elSa halli réttu máli, Þegar um Canada er atS rætSa. Þá er mansalskenningin annatS athugavert, því ekki er annatS af henni atS rátSa, en fólk, sem til Canada flytur, séu keyptir þrælar. Hvemig ætli manninum takist atS sanna ÞatS? 1 Þá er atS minnast á dollarana, j sem eg fæ fyrir feriSalög mín og hérveru, sem H. sýnist sjá of- sjónum yfir. Er þar skamt yfir sögu a6 fara’, aiS mikil lhluti þeirra vertSur eftir hér í landi. En þatS eru ekki hinir fyrstu, og liklegast ekki hinir sítSustu, sem frximbýling- ar Canada Iáta af hendi rakna vi8 stofnþjótSina. ÞatS er leitt atS þurfa atS fara út í þetta. ÞatS heftSi eg ekki gert ótilneyddur. Fráleitt vertSur fyrirrennurum mínum um raegn atS hreinsa sig “ef baulur hala sletta”. Læt eg þá þvi um þatS. En hvatS vitSvíkur Canadaveldi og flutning Islendinga þangatS, þá er landitS nú svo gótSfrægt um allaa an hin mentatSa heim, atS þatS getur á litlu statSitS, hvort fleiri etSa', KENNARA vantar með annars etSa þriðja flokks prófi við Gardar S. D. nr. 1590/ Kensla byrjar r. Maí; 5 til 6 mánaða kensla. Um- sækendur tiltaki kaup o. s. frv. og snúi sér til W.Bamett, Sec.-Treos. Laxdal P. O., Sask. VIÐUR. Tamarac og Poplar. Ósagaöur og sagaöur viöur. Hæfilegur í stór. The Rat Portage Lumber Co., Ltd NORWOOD. Talsími 2343. KENNARA vantar með annars flokks prófi við Franklin S.D. nr. 559 fhelzt karlmann,). Kensla frá 1. Maí til 1. Nóv. Umsækjandi til- taki kaup og reynslu, sem kennari. G. K- Breclanan, sec-treas., Lundar, Man. „Maryland and Westcrn Livcriesu 707 Marylaod StM Winnipeg. Talsími 5207. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóö- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt.—Annast um flutningfljóttogvel. Hestar teknir til fóðurs WM. REDSH AW, eixandi. færri flytja af íslandi. Staddur í Reykjavík, 6. Marz- mánaðar 1908 . H. Bergsteinsson. REIÐHJÓL. 1 Fréttirfrá lslandi. Reykjavík, 4. Marz 1908. Veðrið er kalt síðastliðna viku og hríðarbyljir suma dagana, þeir verstu, sem komið hafa á þessum 1 vetri. Snjór kom nokkur. En um ! helgina skifti um og síðan hafa verið frostleysur og góðviðri. Forstöðukona Hússtjórnarskól- ans, Hólmfríður Gísladóttir, hefir I nú tekið hann að sér að öllu leyti frá ársbyrjun, og heldur honum á- fram með 500 kr. styrk á ári, sem tekst af eign skólans. Skuldlaus eign skólans var nú við afhending- una metinfullar 1,800 kr., og get- ur skólinn því af eigin ramleik staðið enn hátt upp í 4 ár. I Nýtt fiskiveiðafélag hér í bæ, er “Fram” heitir, hefir keypt í Eng- landi botnvörpuskip, sem halda á út héðan. Elías Stefánsson skip- stjóri kom með skipið nú fyrir fá- um dögum og hafði hann keypt það fyrir félagið. Skipið heitir' “Osprey”, er bygt 1894, en hafði fengið mikla aðgerð í fyrra. Það J er 101 fet á lengd og hafði kostað j eitthvað yfir 60 þús. kr. — Elías J fékk vond veður í hafi, og var 8 . daga á leiðinni frá Skotlandi. I Eftir Elías skipstjóra Stefáns- syni, sem komið hafði við i Vest- mannaeyjum á leið hingað frá Skotlandi á botnvörpuskipi, eru sagðar þær fregnir, að tveir vélar- bátar þar úr eyjunum hafi frist i óveðrinu nú fyrir skömmu. Hafði Mars, botnvörpungurinn héðan (skipstj. Hjalti JónssonJ, bjargað mönnunum af öðrum bátnum úti á hafí, en enskur botnvörpungur mönnunum af hinum bátnum. Bát- ana höfðu þeir tekið aftan í, en mist þá. — Lögrétta. 1 Frá Seyðisfirði var símað á föstudaginn var, að brunnið hefði þar íbúðarhús N. Nielsens kaup- mnns með öllum innanstokksmun- um. Hvorttveggja vátrygt fyrir 4,500 kr. Bátur fórst á laugardaginn var | frá Gerðakoti á Miðnesi, sumir segja með sex mönnum, en aðrir 8. Veéur var þá hvast á suðaustan. j Þennan sam dag harkti til hafs bát frá Keflavík, en honum var j bjargað af skútu, “Langanesi”, frá Hafnarfírði. — Lögrétto. ST. BICHOLAS HOTEL hoini Main og Alexander. • ___________ Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager og Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama staö. R. GLUBE, eigandi. Brúkiö þér reiðhjól, sem eru eftir cýjustu tízku. svo sem BRANTFORD, PERFECT, SILVER RIBBON, MASSEY eöa CLEVELAND? Ef svo er, þá eigiö þér beztu reiöhjól, sem til eru í heiminmn. Ef reiöhjóliö yðar er fariö aö láta á sjá af brúkuninni, þá skuluð þér kkki eyöa reiðhjólsveröi í aö halda því viö, heldur kaupa nýtt og komast hjá öllum óþægindum. Oaoada Cycle & Kotor Co. WINBfflPH a. Lán~— — Lán FATNADUR tKONUR og MENN hví skylduö þér ekki ganga vel til fara, þar sem þér getið fengið falleg föt, skraddarasaumuð eða tilbúin, með vægum mánað- ar- eða vikuafborgunum. Öll föt vor eru úr bezta efni og sniðið er eftir nýjustu tízku í New York. Vér höfutn kvenfatnaði, yfirhafnir og pils, sömu- * leiðis karlmannaföt, yfirfrakka og buxur til sölu með vægum kjörum. Vér seljum ódýrar en aðrir jfyrir peninga út í hönd. Karlmannsfatnaðir á $9 og meira. Kvenfatnaöir og yfirhafnir á $12.00 og Jmeira. | EMPIRE OREDIT COMPANY Suit I 3 Traders Bank, 433 Main St. _____________________________________1 N E Myndir. W YORK STUDIO, 576 MAIN ST., WINNIPEG Cabiuet myndir, tylftin ..... $3.00 Myndlr stækkaöar meö vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hóprayndir. Myndir teknar viö ljós, TALSÍMI 1919.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.