Lögberg - 07.05.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 07.05.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1908. Móðurmálið. Eg sá þaS í blöðunum, aí á J®n- asarhátíöinni í vetur heföi því ver- iíS hreyft, aS stofna félag til vernd- unar islenzkri tungu. Vonandi lendir þetta ekki viC orðin tóm. Allir, sem unna tungu vorri, all- ir þeir sem skilja, aö hún er lífæB þjóðernisins, farvegur alls andlegs lífs með þjóCinni, ættu aS taka höndum saman og starfa aö hreins un hennar, fegrun og fullkomnun. En þaö er um þetta starf, eins og öll önnur, aS mestu skiftir aS unniS sé a ffyrirhyggju og réttum skilningi á því, hvaSan hættan staf ar og hvaS fyrst þarf aS gera. Vér verSum aS skilja, hvaSan þær eiturkveikjur koma.sem sýkja máliS, svo aS vér getum risiS önd- verSir gegn þeim og drepiS þær áSur en þær magnast svo, aS ekki verSur viS gert. HvaSan stafar þá hættan mest? Hún stafar ekki fyrst og fremst frá bókmálinu. BókmáliS er alt af aS mestu ávöxtur og afleiSing dag lega málsins. Lærum fyrst, aS tala máliS, þá batnar bókmáliS fljótt. Gott tré getur ekki boriS vondan ávöxt. t>eir sem tala fag- urt mál, verSa ekki í vandræSum jneS aS rita þaS sæmilega. ’ *r' * Þetta hefir oss gíeymst. LærSu mennirnir svo nefndu hafa um langan aldur gengiS á undan þjóS vorri meS illu eftir- dæmi, ataS ræSu sína útlendum orSum og þózt góSir, ef þeir voncl uSu máliS ögn betur þá sjaldan er þeir hafa ritaS eitthvaS. Útlendar námsbækur í skólunum á aSra hliS og ónóg kensla í ís- lenzkri tungu á hina hafa sömu- IeiSis veriS sá NíShöggur, er nag- ar neSan rót málsins. Þess vegna hefir fram á þenn- an dag alþýSumáliS veriS bezta ís- lenzkan. Upp til dala, fram til fjalla hef- iir íslenzkan til skamms tíma lifaS síung og hrein á vörum alþýSunn- ar, endurnærS af lestri fornbok- menta vorra og ósnortin af hrogna máli kaupstaSanna og margra lærSu mannanna. ÞaS hefir veriB sómi íslenzkrar alþýSu og verSur aldrei fullþakkaS. En nú eru byltingartímar meS þjóS vorri. Nýjar hugmyndir vakna, IifnaSarhættir og atvinnu- brögS öll breytast meS degi hverj- um. Nýjar stéttir rísa upp, nýir atvinnuvegir. Þeim fylgja nýjar vélar, ný áhöld, ný handtök, nýjar er litlu betra. Lærisveinar minijr i iSnaSarskólanum í Reykjavik gerSu þaS fyrir mig aS rita hjá sér nokkur algengustu orBin, sem þeir nota daglega, og gáfu þeir mér dálítiB safn af þeim, Hér eru nokkur sýnishorn: altan, anslag, batteringur, að beslá, binnöxi, bormaskína, bretti, bustpíl, búkki, dóv, dopultönn, dre- gari, fas, að fasa, fílsigti, flóka- bretti, flauhurð, að flútta, að for- skalla, forstykki, fulningur, fót- frís, fú(k)ssvans, gesims ,gerikti, gólffrís, grat, að grata, gratoki, grathefill, gratmeitill, gratsög, að grunna, grunnhefill, hanabjálki, húljám, húlkíll, , húlkilslisti, inn- skúð, karnis ,kartbretti, karsis- gretti, kílstuð, kjulla, kjönnari, klappi, knegti, kontrakíll, krekt, að landa, að legta, lokkmaskína, lokk- meitill, lokkpæll, lokkur, meill, múl etta, opsats, panelstaffur, plattur, plattkíll, plattstaffur, póstur, pún- járn, að pússa, pússhamar,pússhef- ill, rammstykki, rúnnkjafta, rúnn■ staffur, servanl, sentrumbor, sen- kandbolti, sinkill, skrallibor, snitti, sirkill, að slísa, slúttskilti, snittbor, að snitta, spíðs, spíðsbor, stillaðs, stuð, að stuða saman, stuðtrín, að straua, að svœffa, svœfsög, svœf- hnífur, snörgarn, skífsög, sltp- steinn, tommu (eintomma, tví- fonnna, 0. s. frv.), valmi, valmþak, Valmfulntngur, vaturpassi 0. í. frv. Þetta er ekki nema lítiB sýnis- horn og flest frá einni grein iSnaS- arins; en enginn skyldi ætla, aS hinar greinarnar væru stórum bet- ur búnar aS góSum oSum. Þá er verzlunarmálið. Sýnis- horn þess má sjá í auglýsingum i blöSunum. Kunnugir menn hafa sagt mér, aS ýmsir islenzkir kaup- menn bókuSu verzlunarviSskifti sín á dönsku, og af sjón og raun veit eg, aS sumir nemendur í verzl unarskólanum í Reykjavík sömdu reikninga á dönsku viS prófiB í bókhaldi voriS sem leiB- Blátt á- fram af því, aS þeir kunnu dönsku orSin, sem aS því lúta, en ekki ís- lenzk orB. - Þá má geta nærri hvernig er um ýmsar vinnuvélar, er nú tiSk- ast, og handtök þau, er þeim fylgja. Jafnvel vegagerSamenn nota aS kunnugra manna sögn ýms útlend orS um starf sitt. NiSurstaSan verSur þá þessi, aS í öllum greinum verklegra fram- kvæmda takast meir og meir aS tíSkast meS oss útlend orBskrípi; en enginn hirBir um aB stemma strauminn aS ósi, og skapa ný ís- urinn áSur en illgresiS vex upp og kæfir hveitiS. En hvernig á aS fara aS því? ÞaB er ofur-auSvelt, ef vér viljum. Gætum fyrst aS, hverjir eiga aS vinna verkiS. Vér getum ekki láB alþýSunni, aS hún notar þessi orSskrípi. Skipstjórinn, sem skipar fyrir um seglskipin í ofviSri, hefir ekki jn á um verzlunarskólann og sjó- tíma til aS hugsa upp ný orB og mannaskólann. kenna skipverjum áSur en hann Kennum æskulýSnum aS tala skipar þeim. Hann verSur aS taka hreint og fagurt mál, látum hann til þeirra orSa, sem hann kann og hinir skilja. eiga iSnaSarmenn aS læra nöfnin á þeim hlutum, sem þeir hafa um hönd ? I iSnaSarskólunum. Mér er kunnugt um, aS iSnaSarmenn þrá góS, íslenzk orS í staS hrogna- málsins, sem þeir verBa aS tala. Þ'eir munu ekki verSa lengi aS átta sig á þeim og bindast félags- skap um aS hafa þau um hönd. Og eg efast ekki um, aS húsbændur þeirra yrSu fljótir aS læra af þeim nýyrSin. Sama mundi verSa raun- læra þaS á skólunum; þá koma gömlu mennirnir á eftir. Og þótt einhverjir kynnu aS Þumbast viS, ISnaSarmenn og verzlunarmenn þá hverfa þeir smámsaman fyrir ag ætternisstapa, og á gröfum þeirra hljómar íslenzt mál af íslenzkum vörum. Guðm. Finnbogason. —Isafold. hafa og annaS aS starfa en smíSa ný orS. Fæstir þessara manna mundu og færir um aS auSga tungu vora aS góSum orS- 1 um, þótt þeir vildu. ÞaS eru mentamennirnir, rit- höfundar vorir og málfræSingar, sem eiga aS skapa ný orS eftir þörfum og kenna þau alþýSunni. Gerum ráS fyrir, aB t. d. 7 fær- ustu íslenzkumennirnir í Reykja- vík tækju sig saman um aS vinna aS þessu, tækjú sér fyrir hendur Komist hjá tauga bilun. Takiö Dr. Williams’ Pink Pills þefcar fyrstu einkennin koma í Ijós og þér munuö komast aS útvega góS, íslenzk orS um alla j hjá miklum kvölum. þá hluti og handtök, sem nú eru „ . , , . , , , , „ , , - EruS þer, goBir menn og konur, nefnd utlendum orSsknpum. í föl> hugarangruíi) fáis þér hita. Reykjavík eru ýms félög, og mér kust ega standiS á öndinni ef þér er kunnugt um aS sumum þeirra reyniB minstu vitund á ySur, hleyp aS minsta kosti mundi vera ánægja ur hjartaS yfir slög, hafiS þér veita þeim liSsinni sjtt. Gerum siæma tneltingu, eruS þér kaldur á ‘ , . ,,, .v .höndum og fotum, eSa fmst ySur ráB fyrir aS iSnaSarmannafelagiS, þ<jr yefa þungir á yíSur VerzlunarmannafélagiB, sjómanna- og latir.? Þér skuluB ekki félögin, VerkamannafélagiS, og ef láta ySur detta til hugar aS þetta til vill fleiri kysú hvert um sig ‘séu sjúkdómar út af fyrir sig. nokkra menn úr sínum hóp í Þetta eru aSvananir frá taugun- ... •„ , um um aS þær seu aS bila. ÞaS nefndir. ISnaSarmannafelagiS kys. þý8if) aS bló8iB er oröiS óhreint og t. d. í nefnd: járnsmiB, husasmiB, þunt og getur ekki fiutt næringu húsgagnasmiB, skósmiS, söSlasmiS, ti] tanganna svo þær haldist viS og úrsmiS, klæSskera, prentara, bók- geri sitt verk. bindara o. s. frv., einn eSa fleiri í ÞaS er aB eins eitt ráS viS því hverri grein eftir þörfum. Hver a?S ^ær gefi ekki algerlega frá sér þessara manna safnaS. saman oll- á5eftif ÞaS verSuf ag gera bló8iB um þeim orBum og orBskrípum, rauttj mikhs og hreint, og Dr.Willi- sem sérstök eru fyrir þá iBnaBar- ams’ Pink Pills eru ema meBaliS, grein, er hann stundar. MeS Iikum sem gerir þaS fljótt og vel. Sér- hver skamtur af þessu meSali W. A. HENDERSON selur KOL oc VID í smáum og stórum stfl. Píano og húsgögn flutt. Vagnar góöir og gætnir menn. Lágt verö. Fljót skil. 659 Notre Ðame Ave. Winnipeg Talsími 8342 The Rat Portage Lumber Company Talsími 2343. Sögunarmillu bútar 16 þml. langir sendir til allra staöa í borginni. J. R. Tate, — klæöskeri og endurnýjari — 522 Sotre Bame hætti færu hin félögin aS. AS loknu starfi sínu afhentu svo þess- ar nefndir 7 manna nefndinni orBasöfn sín til meöferSar. Nefndin hefSi aS sínu leyti á meSan safnaB saman þeim orSum, sem þegar eru til í málinu um vörur . Islenzka alþýSan breytist. ]enzk or8 Qg koma þeim & fram. Hún Þarf ný orS á allar þessar ^ a]þýSunni_ AfleiSingin nýju hugmyndir, hluti, áhold og ver8uJ. sú> ag þvi meiri sem verk. vélar, og handtök þau, er þe.m ]egar framkvæmdir verga j landi ivoru, því meira fáum vér af arg- HvaSan fær hún þessi nýju orS? Vér skulum lita á þaS sem snöggvast. Sjávarútvegurinn hefir á síSustu tímum tekiS stórkostlegum breyt- ingum. Hvernig er þá sjómannamálið núna? ÞaS geta allir séS, sem vilja líta í “LeiSarvísir í sjómensku,” sem birtist ekki alls fyrir löngu. Sú bók hefir vakiS nokkurt umtal. Menn hafa eins og rumskast ögn, er þeir sáu sjómannamáliB svart á hvítu. Og viSbjóSslegra hrogna- mál getur varla aS líta, hvar sem leitaS er. Útlend orBskrípi, hvert öSru verra. Svona talar þá önnur fjölmenn- vítugu hrognamáli, sem hver hefir hugsunarlaust upp eftir öSrum þangaS til tunga vor er spilt og svívirt. Vill nokkur mæla þessu bót? Láta þessi orS vel í eyrum? Eru þau svo sem ástkæra, ylhýrá máliS og allri rödd fegra? Eru þau í samræmi viB önnur orS tungu vorrar? Eru þau auSskilin ? Bera þau fangamark íslenzks anda ? Eru þau mærSar timbur máli laufgaS svo sem Egill kvaS ? Nebþau eru illgresi meSal hveit- asta stétt landsins. Þetta er dag- isinS; yigresi) sem óvinurinn sáSi lega máliS hennar. ' meSan vér sváfum. En mál iðnaðarmanna er litlu ! yér verBum því aS hreinsa ak- hjálpar til aS gera nýtt blóS og styrkja veikar og þreyttar taugar. Mrs. David J.Tapley, Frederick- ton, N. B., læknaSist meS því aS taka Dr.Williams’ Pink Pills. Hún hafSi þjáSst af taugabilun sem varS orsök í því, aS hún gat ekki hreyft andlitsvöSvana öSru megin. Þess. efni og nota mætt. jafnframt Henni farast SVQ orí5? «Veikin sem stofn nýrra oröa. Um sumar kom smátt 0g smátt. I fyrstu veitti greinar eru til slik orSasöfn úr eg henni enga eftirtekt ‘”ns5c V fornmálinu, t. d. orSaskráin oftan eS henni ekki mikla eftirtekt. En viS bók dr. Valtýs GuSmundsson- sv0 varö hnn hrátt,verri vigfan^s’ T 1 j • c taugarnar biluSu algerlega og eg ar Pr.vatbol.gen paa Island 1 Saga var&m,átt]aus 5 andlitsvöSvunum, t.den, og orBaskráin aftan viB rti- svo ag hálft andlitiB ummyndaSist gerS meistara Eiríks Magnússonar Eg var undir læknishendi nokkra um skip fornmanna o. s. frv. mánuSi, og var margra ráSa leitaS, Úr öllum þessum orBaforSa veldi en árangurslaust. MeSan þessu fór c ,. . „ , fram, hélt eg mig alt af mm og svo nefndin þau orS, sem haf.leg ]æknir sagBi méf ag hann gæti ekki eru, en smíSaBL ný orS í staS hinna læiomg mig. Á síBustu forvöSum sem óhafandi væru. Semdi síBan var mér ráBlagt aB reyna Dr.Willi- úr þeim orBabók; og væri ef til ams’ Pink Pills. Batinn fór hægt, vill rétt, aS útlendu orSin, og orS- eins viS var að búast’ ,því aö , , . ... , , , „ þaS er ekki auSgert aS styrkja skripm, sem af þeim hafa fæSst, , , 6 . „ ... , iccosu, taugakerfltS; þegar þaS er mjog stæSu . svigum viS hvert orS. ÞaB ,amaS orgie. Þetta me8ai haftSi væri gott til samanburSar og til hæg en ósvikin áhrif og eftir nokk- viSvörunar. urn tíma var eg fær um aS koma Hentugt væri, aS einfaldar. drátt otan- Úr bvi toi< heilsan miklu myndir væri í bókinni til skýring- skjótari framforum ^o a» mCr 5 hefir aldrei I1S1S betur um dagana ar, þar sem þurfa Þætti, svo sem en nú_ Vinir mínir skoBa bata nu tiSkast í beztu orSabokum er- minn sem stórviSburS. Dr. Willi- lendum, t. d. mynd af húsgrind, mynd af skipi meB rá og reiSa o. s. fiv., og prentuS viS nöfnin á hverjum hlut um sig. Þessa orSa- ams Pink Pills urBu mér aB því HSi, sem bezta læknishjálp gat ekki orSiS — þær færSu mér aftur á- gæta heilsu.” Dr. Williams’ Pink Pills skapa bók ætti ekki aS gefa út til fulls, nýtt blóB og styrkja taugarnar og fyr en hún hefSi veriS send meB fyrir þá sok megna þær aB lækna eySublöSum til allra þeirra mam\a, ar kvefsóttar, meltingarleysi og er helzt hugsa um Þessi. efni, svo yöSvagigt, riSu, hálf-máttleysi og aS þeir gætu gert breytingartillög- leynda sjúkdóma kvenna og ungra ur, sem nefndin síöan gæti tekiB til greina, áBur en bókin yrBi gefin út til almennings. Þá væru oröin fengin, og nú væri eftir aS koma þeim á fram- færi, gera þau aB almenningseign. ÞaS ættu skólarnir aB gera. Hvar stúlkna. Fást hjá öllum lyfsölum eBa sendar meS pósti á 50C. askjan, eBa sex öskjur á $2.50 frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont. TKX*' Talsími 5358 _Reyniö einusinni. Ágætis fatasaumur [ FLJÓTT Föt hreinsuð og pressuö j Sanngjarnt verB. Fötin sótt og skilaö. JungfrúrnarJ og R Q|JNCAN KVENHATTA-SKRAUT °g KJÓLASAUMUR. Glysvarningur. 545 Sargent Ave. Barnafatnaður o.s.frv. Winnipeg. Man. Thos. H. Johnson: lalenikur WrfræB.ngur og mklc fœrílumatur. Skrifstofa:— Room ts Canada Utr Block, suBauatur homl Portaci avenue og Maln at. Ctanáskrlft:—P. O. Box 1SS4. Telefðn: 423. Wlnn.peg, Utn> ■l-H-l-H-I-1-1-1 H-H-H-H-I-l-Hf Dr. B. J. BRANDSON j Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-timar: 3—4 og 7—8 e. h,- Heimili: 620 McDermot Ave,- Telephone: 4300. f Winnipeg, Man. 4 •H-I-I-r J I ; H-H-H-I-1 I H-h Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Office-timar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. .t-I-I-H I-I-I-H-I-I-H-H I I I I M« I. I. Clegbopn. M D læknlr og yflrsetmnaSur. Hefir keypt lyfjabúBina á Baldur, og hefir því sjálfur umsjón 4 öll- um meBulum. Ellzabeth St., BALDUR, . MAST. P.S.—fslenzkur túlkur viB hendina' hvenær sem þörf gerist. .M-H-I-H-H-H-H-I-H-I ■!■ I ■! 1Þ N, J. Maclean, M, D. M. R. C. S. (En& SérfræBingur í kven-sjúkdómum- og uppskurBi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135' Móttöknstundir: 4—7 síBd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsimi 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvarOa og legsteina Telephone 3o6 ♦®4®4®#®4®4®^®^®4®4®4® G. M. Bjarnason málar, leggur pappír og gjörir „Kalsomining '. Óskar vi8- skifta íslendinga. 672 AGNES St. WINNIPEG TALSÍMI 6954. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIREG SCHOOL OF MUSIC Sandison Blk. Main Str., Winnipeg J. G. Snædal tannlœknir. _Lækningastofa: Main & Bannatyne "dUFFIN BLOCK, Tel. 5302 KerrBawIfMamee Ltd. UNDERTAKERs'&e"MBALMERS 229 Main Street, Winnipeg V Rá8a yfir fyrirtak sjúkravagni. Flj<5t og góð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn FERDIN. *---- I Píanó og Orgel \ enn óviðjafnanleg. Ðezta tegund- ' in sem fæst í Canada. Seld með , afborgunum. ' ___ Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO &ORGAN CO. 295 Portage avc. Auglýsing. r' Ef þér þurfiö’að senda'peninga til ís- . lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notiB Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar- ávísanir eða póstsendingar. lág iðgjöld. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viBsvegar um borgina, og. öllum borgum og þorpum víösvegar um, landið meöfram Can. Pac. Járnbrautinni. Hvélllausu stofu eldspýtur. ,,Þöglar eins og Sphinxin“. — Allir góBir matvörusalar selja E D D Y ’ S eldsptýur. TEES a PERSSE, Ltd. Agents, CALGARY ----- WINNIPEG ----- EDMONTON

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.