Lögberg - 07.05.1908, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. APRÍL 1908.
3-
Smjöriö
veröur betra
Windsor
smjörbús
salt
er brúkaö. Þaö er svo
hreint og bragögott.
Ljáöllum mat-
•vælasölum.
ISL.BÆKUR
Ul sölu
H. S. BAKÐAL.
Cor. Elgin & Nena str., Wlnnlpeg,
Fyrtrlestrar:
Ileim til Islands.
fór hétSan úr Winnipeg 6. Þ. m.
Helgi Þóröarson, meö dóttur sína
fimm ára gamla.
Helgi hefir stundaö húsasmíöi
hér í bænum í nokkur undanfarin
ár og farnast vel, svo að nú á hann
hægt meö aö feröast heim til gamla
landsins aftur, en þaö hefir hon-
um jafnan veriö hugleikiö siöan
hann flutti hingaö. Eg hygg samt
aö Þeir muni vera sárafáir, ein-
hleypir verkamenn hér, sem geta
feröast heim þó aö Þeir vildu, eins
og Helgi gerir nú. Helgi hefir Þó
haft fyrir dóttur sinni aö sjá, er
nú fer heim meö honum. Hann
hefir verið ekkjumaöur í þrjú ár.
Hann á hér marga vini og kunn-
ingja bæöi meðal Goodtemplara og
í fleiri félögum, er Þykir eftir-
sjá í honum og árna honum góös
gengis á Fróni. Eg er einn þeirra.
(Þ.ökk fyrir samveruna, Helgi.
Þökk fyrir samvinnuna i félags-
skap Vestur-íslendinga.
A. St. Johnson.
ÞAKKARORÐ.
Blaine, Wash., 23. Apr. ’o8.
Mrs. M. J. Benedictson.
Kæra vinkona!
Mér hefir veriö faliö á hendur
af kvenfélaginu “Framsókn,’ ’aö
senda Hinu fyrsta islenzka kven-
frelsis kvenfélagi í Winnipeg 10
doll. sumargjöf frá kvenfélaginu
Framsókn samkvæmt áskorun frá
kvenfrelsis kvenfél. í síöustu blöö-
um Lögbergs og Heimsskringlu,
og exm fremur óskar kvenfélagiö
Framsókn hinu nýja kvenfrelsisfé-
lagi til hamingju og óskar aö því
megi auönast aö ná hinu göfuga
takmarki, sem það hefir sett sér.
Sem vott um viröingu og velvilja
sinn fyrir kvenfrelsismáiinu, sendir
kvenfélagið Framsókn þessa litlu
gjöf og biður hiö Hið fyrsta ísl.
kvfr. kvenfélag í Winnipeg aö
taka viljann fyrir verkiö.
Fyrir hönd kvenfél. Framsókn.
Anna K. Magnússon.
Aths.—Hiö fyrsta ísl. kvenfrels-
is kvenfélag í Winnipeg biöur
Lögberg að flytja kvenfél. Fram-
sókn innilegt þakklæti sitt fyrir
gjöfina og óskar því allrar ham-
ingju á ókomnum timum. M.
Tanntaka barnanna er
áhyggjuefni.
Þegar barniö er að taka tennur
kemst alt heimilið í uppnám. Viö-
kvæmu gómarnir litlu bólgna og
þrútna og veslings barniö grætur
bæöi dag og nótt, svo móöir þess
veröur úrvinda af þreytu að vaka
yfir því og heimilisfólkið getur
ekki sofiö fyrir því. Á þeim heim-
ilum, sem Baby’s Own eru hafðar
viö hendina kemur ekkert slíkt fyr-
ir. Töflurnar draga úr bólgunni
og minka kvalirnar svo aö tönnin
kemur út eymslalaust. Mrs. S.
Williams, St. Joseph, Ont., segir
svo: “Fyrsta barnið mitt leið mikl
ar kvalir þegar þaö tók tennur og
læknirinn gat ekkert fyrir þaö
gert. Eg fékk mér eina öskju af
Baby’s Own Tablets og þær gáfu
því svo mikinn bata, aö eg get ekki
nógsamlega lofaö þær. Þér megiö
vera vissir um, aö eg hefi þær alt
af hjá mér nú orðið.” Fást hjá
öllum lyfsölum eöa sendar meö
pósti á 25 cent askjan, frá The Dr.
Williams’ Medicine Co., Brockville
Ont.
Andatrú og dularöfl, B.J....... 15
Dularfull fyrirbr., E. H....... 20
Eggert ölafsson, eftir B. J. ..$0 20
FJórir fyrirl. frá kirkjuþ. ’89., 25
Frjálst sambandsiand, E. H. 20
Helgi hinn magri, fyrirlertur
eftir séra J. B., 2. útg....... 15
Island atS blása upp, J. BJ... 10
ísl. þjóöemi, skr.b., J. J. .. 1 25
Jónas Hallgrímsson, Þors.G. .. 16
Lígi, B. Jónsson ................ 10
Ment. ást. á ísl. II G. P...... 10
Mestur I heiml, i b., Drummond 20
OlnbogabarniS, eftir ól.ól.... 16
Prestar og sðknarbörn, öl.ól... 10
Sjálfstaeöi Islands, fyrirlestur
B. J. frá Vogi................ IO
Sveitaltfiö 4 lslandi. B.J.... 10
Sambandið viö framliöna E.H 15
Trúar og kirkjulif 4 Isl., ól.ól. 20
VerCi ljös, eftir ói. Ó1......... 16
Vafurlogar í skr. b....... $1 00
Um Vestur-lsl., E. H............ 16
Upphaf kristninnar^ Ág. Bj. 10
Yfirl yfir sögu mannsand’s.Á.B 20
Guð sor Cabaekur:
Biblluljöö V.B., I. II. i b., hvert 1.60
Sömu bækur i skrautb .... 2.50
Daviös sálmar V. B, 1 b.......1.30
Eina liflö, F J. B............ *6
Föstuhugvekjur P.P., I b........ 60
Frá valdi Satans .. .... .. 10
Hugv. frá v.nött. tll langf., 1 b. 1.00
Jesajas ........................ 60
Krlstil. algjörlelkur, Wesley, b 60
Kristlleg slöfræöl, H. H.......1.20
Krlstin fræöl................... 60
Minningarræöa.flutt Viö útför
sjómanna í Rvtk............... 10
Nýja testmenti ib. (póstgj 15) 45
“ ib. fbgj.isc; 50
“ “ morocco rpffj-i5c; 110
Prédikanir J. BJ., i b.........2.50
Prédikanir H. H. ib..........2 00
Sama bók í skrb.............2 25
Passíusálmar meö nótum.. .. 1 00
Passiusálmar H. P. I skrautb. . . 80
Sama bök 1 b.................. 60
Postulasögur.................... 20
Sannleikur krlstindómsins, H.H 10
Sálmabækur....................... 80
Smásögur, Kristl. efnis L.H. 10
Vegurinn til Krlsts............. 60
þýöing trúarinnar............... 80
Sama bðk 1 skrb..............1.25
Kenslubækur:
Ágrip af mannkynssöguoni, 1».
H. Bjamars., í b.............. 60
Agr. af náttúrusögu, m. mynd. 60
Barnalærdðmskver Klaveness 20
Bibliusögur, Tang............... 75
Dönsk-lsl.oröab, J. Jðnass., g.b. 2.10
Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 76
Enskunámsbðk G. Z. i b........1.20
Enskunámsbök, H. Brlem .... 60
Ensk mállýsing.. .. .. •• .. jO
EölisfræCi ...... .... ...... 26
EfnafræCl....................... 25
EÖlislýsing jaröarinnar......... 25
Flatarmálsfræöi E. Br. • • .. 50
Frumpartar Isl. tungu .......... 90
Fornaldarsagan, H. M...........1.20
Fornsöguþættlr 1—6, 1 b., hvert 60
Goöafr. G. og R., meö myndum 76
Islendingasaga fyrir Lyrjendur
eftir B. Th. M..................60
Sama bók í enskri þýöing J.
Pálmason ...................••1.00
Kenslubók í þýzku ............. 1.20
Kenslubók í skák ....••.. 40
Landafræöi, Mort Hansen, f b 35
LandafræSl þðru Friör, 1 b.... 26
LjðsmóÖirin, dr. J. J........... 80
NorOUrlandasaga, P. M..........1.00
Ritreglur V. A.................. *5
Reiknlngsb. I, E. Br., 1 b.... 60
SkðlaljðC, I b. Safn. af þðrh. B. 60
Sundreglur....................... 20
Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. 60
Skýrlng málfræölshugmjrnda .. 26
Vesturfaratúlkur, J. ói. b.. .. 50
^gflngar I réttr., K. Aras. ..I b 20
Læknlngabækiir.
Barnalækningar. L. P............ 60
Elr, hellb.rtt, 1.—2 árg. Ig. b...l 20
Lelkrit.
Aldamðt, M. Joch................
Brandur. Ibsen, þýö. M. J.......
Glssur þorvaldss. E. 0. Briem
Glsli Súrsson, B.H.Barmby.......
Helgi Magrl, M. Joch............
Hellismennirnir. I. E...........
Sama bök t skrautb...........
Herra Sðlskjöld. H. Br..........
Hinn sannl þjðövilji. M. J. ..
Hamlet. Shakespeare.............
Jön Arason, harmsöguþ. M. J.
Othello. Shakespeare............
Prestkostnlngin. Þ. E. I b. ..
Rðmeð 08 Júlla..................
SverC og bagall.................
Skipiö sekkur...................
Sálln hans Jðns mlns............
Teitur. G. U. •••• ...... ,.,.
Víklngarnir 4 Hálogal. Ibsen
Vesturfararnir. M. J. .... ..
15
1 00
60
40
25
60
90
20
10
25
90
26
60
26
60
60
20
80
20
20
Ljóðmæli
B. Gröndal: Dagrún ...... 90
B. J., Guörún ósvlfsdðttlr .... 40
Bjarna Jðnssonar, Baldursbrá 80
Baldv. Bergvlnssonar ............ 80
Byrons, Stgr. Thorst. Isl........ 80
Bj. Thorarensen í skT b. .. 1.50
Elnars Hjörleifssonar, .......... 26
Es. Tegner, Axel i skrb.......... 40
Fáein kvæöi, Sig. Malmkviat.. 25
Grlms Thomsen, i skrb...........1.60
Gönguhrölfsrfmur, B. G........... 26
Gr. Th.: Rímur af Búa And-
riöars........................ 35
Gr. Thomsen: Ljóöm. nýtt
og gamalt..................... 75
Guöna Jónssonar í b.............. 50
Guöm. Frlöjðnssonar, 1 skrb... 1.20
GuCm. Guömundssonar, .........1.00
G. Guðm., Strenglelkar....... 26
Gunnars Gislasonar............... 25
Gests Jöhannssonar............... 10
Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00
G. Páiss. skáldv. Rv. útg., b... 1.25
Gísli Thorarinsen, ib............ 75
H. S. B„ ný fltgáfa.......... 25
Hans Natanssonar.............. 40
J. Magnúsar Bjarnasonar.... 66
Jöns ólafssonar, f skrb.......... 76
J. 01. Aldamðtaööur.............. 15
Kr. Jónsson, ljóömæli .... $1.25
Sama bók í skrautb.........1.75
Kr. Stefánssonar, vestan bafs.. 60
Ljóöm. Þorst. Gíslasonar ib.. 35
Ljóömæli Þ. G. ób................ 20
Matth. Joch., Grettisljóö..... 70
M. Joch.: skrb, I—V, hvert 1.25
M. Markússonar................... 50
Sömu ljöö til áskrif.........1.00
Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20
Nokkur kvæöi: Þ]orst. Gíslason 20
Páls Jónsson, í bandi............ix»
Páls Vídallns, Visnakver .. .. 1.60
Páls ólaíssonar, 1. og 2. h., hv 1.00
Sig. Breiðfjörðs í skr. b.....I.8n
Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10
Slgurb. Jðhannssonar. 1 b.....1.60
S. J. Jðhannessonar. ............ 60
Sig. J. Jðhanness.. nýtt safn.. 25
Sig. JflL Jðhannessoanr, II. .. 60
Stef. ólafssonar, 1. og 2. b..... 2.25
St. G. Stephanson. A ferö og fl. 60
Sv. Simonars.: Björkin, Vinar-
br.,Akrarðsln, Liljan, Stúlkna
munur, Fjögra laufa smárri
og Maríu vöndur, hvert.... 10
Sv. Símonars.: Hugarrósir .. 15
Sv. Sim.: Laufey................. 15
Tvístimiö, kvæöi, J. Guöl. og
og S. Sigurösson.............. 40
Tældfæri og týningur, B. J.
frá Vogi ..................... 20
Vorblóm (TcvæBij Jónas Guö-
laugsson.......................40
Þorst. Jóhanness.: Ljóöm... 25
Sögur:
Ágrip af sögu Islaoda, Plausor 10
Alfr. Dreyfus, I—II, hvert i 1.00
Arnl, eftlr Björnson............. 60
Bamasögur I...................... 10
Bartek sigurvegari .............. 35
Bernskan, barnabók .. • • 30
BrúCkaupslagiö .................. 26
Björn og Guörún, B.J............. 20
Brazlliufaranir, J. M. B......... 60
Dalurinn minn.....................3°
Dæmlsögur Esðps, I b............. 40
Dæmisögur eftir Esóp o. fl. f b 80
Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 76
Dora Thorne ..................... 40
Doyle: Ymsar smisögur hver 10
EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50
Einir: Smásögur eftir G .Fr. 30
Eldlng, Th. ..................... «5
Eiöur Helenar.................... 5°
Fornaldars. Noröurl. (32) 1 g.b. 6.00
FjárdrápsmáliC 1 Húnaþingl .. 25
Heimskringla Snorra Sturlus.:
1. 01. Trygvos og fyrir. hans 86
2. 01. Haraldsson, helgri.. .. 1.00
Heljargreipar 1. og 2............ 60
Hrði Höttur...................... 26
Höfrungshlaup.................... 26
Halla: J. Trausti................ 80
Huldufðlkssögur.................. 60
Ingvi konungur, eftir Guat
Freytag, þýtt af B.J., íb. $1.20
I biskupskerrunni ....••.. 35
ísl. þjðösögur, Ol. Dav., f b. .. 66
Kðngur 1 Guilá.................. 16
Maöurogkona......................140
Jilakt myrkranna................. 40
Nal og Ðamajantl................. 25
Námar Salómons................... 5*
Nasedreddin, trkn. smásögur.. 50
Nýlendupresturinn ............... 30
Noldcrar *más., þýdd. af B.Gr. 40
Ólöf í Ási, G. F................. 60
Orustan við mylluna ..., .... 20
Quo Vadis. 1 bandi..............2.00
Oddur Sigurösson lðfm.J.J. I.00
Robinson Krúsó, f b.............. 66
Randlöur 1 Hvassafelll, 1 b... 40
Saga Jðns Espðlins............... 60
Saga Magnúsar prúöa.............. 80
Saga Skúla Landfðgeta............ 76
Sagan af skáld-Helga............. 16
Smásögur handa börnum, Th.H 10
Sögusafn Þ jóöv. I. og II 40. III.
30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og
XII. 50C., VII., IX., X. Of
XI.............................. 60
Sögus. Isaf. 1.4,, 6, 12 og 12 hv. 40
•• •• 2, 3, 6 og 7, hvert.... 36
•• •• 8, 9 og 10, hvert .... 26
•• •• 11. 4r.................. 20
Sögusafn Bergmálsins, II .... 26
Skemtisögur, Þýdd. af S. J. J. »5
Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20
Svartfjallasynir, meC myndum 80
Seytján æflntýri.............. 60
Týnda stúlkan.................... 80
TáriO, smásaga................... 16
Tlbrá, I og II, hvert............ 16
Týund, eftir G. Eyj.............. 15
Undir beru loW, G. Frj........... 26
Upp viC fossa, þ. Gjall.......... 60
Úndina........................... 30
Úr dularheimum............•• 30
Otilegumannasögur, 1 b........... 60
VallC, Snær Snæland.............. 60
DÁLÍTIÐ MEIRA UM —
BNOT
KJÖT
CANADA-NORÐYESTURLA N DIÐ
Um leiO og eg þakka raínum mörgu viO-
skiftavinum fyrir hve vel þeir hafa stutt
aO útbreiOslu gróðurneyzlu, þá leyfi eg mér
aO tilkynna að eg hefl flutt í stærri herbergi
að 339 NOTRE DAME AVE.
Þar geta allir vinir þessa siöar fengið sað-
sama og nærandi máltíð með lágu verði.
Á kvöldin geta byrjendur fengið ýmsar
upplýsingar og verið út af fyrir sig.
Sérstakar máltíðir á hverju kveldi. .
JOHN HAILMAN,
/eigandi
Health Food Store. 339 Notre Dame
WINNlPEG.
KAUPMENN!
Þegar þér þurfiö aö láta
prenta eitthvaö, hvort
heldur bréfform, reikn-
ingsform, umslög eöa
eitthvaö annaö — þ á
sendiö pantaniryöar ti
prentsmiöju Lögbergs og
skulu þær fljótt og ve
afgreiddar. —Pöntunum
utan af landi sérstakur
gaumur gefinn.
KENNARA vantar viö Vallar-
skólahéraö No. 1020, meö 1. eöa 2
stigs kennaraleyfi. Sérstaklega
óskaö eftir kennara meö sönghæfi
leika. Kenslutími á aö byrja 15
Maí eöa fyrri, ef mögulegt er, og
vera um 8 mánaöa tíma. Umsækj-
andi geri svo vel og snúi sér til
undirskrifaös, geti um hvaöa kaup
hann setur og fái frekari upplýs-
ingar.
Dongola, Sask., 8. Apríl 1908.
John Jóhannsson, skrif.
REGLUR VIí) LANDTÖKU.
vr ••ctlonum m*8 Jafnri tölu, sem tlihayra sambandsstjðrnlnzi
“"Latchswan og Alberta, nema 8 og 26, geta fjölskyiduhöfufc
“rlm*nn Ara eöa eldri, tekiö sér 160 ekrur fyrlr helmlUsrOttarian>l,
þaö «r »0 segja, »é landiö ekkl áöur tekiö, eöa sett til slöu af stjórnlnat
tu vlöartekju eöa einhvers annara
INNRITUN.
Menn inega skrlfa slg fyrlr landfnu á þelrrl landskrlfstofu, sem næ».
liggur iandlnu, sem tekiö er. MeÖ leyfl lnnanrlklsráöherrans, eöa lnnfluta-
lnga umboSemannetne 1 Wlnnlpeg, eöa næsta Domlnlon landsumboösmann*.
geta menn gefiö öörum umboö tll þesa aö skrlfa slg fyrir landi. Innritunar<
gjaldiO er 310.00.
HKIMT- ISRfrTTAR-SKYLDUR.
Samkvæmt núgildandl lögum, veröa landnemar aö uppfylla heimiUa-
réttar-skyldur sinar á einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir í «.
irfylgjandl tölultOum, nefnilega:
3-—AB bfla A landlnu og yrkja þaö aö mlnsta kosU 1 sez mánuö: •
hverju ári I þrjfl Ar.
8.—Bf faBtr (eBa möBlr, ef faöirlnn er lAtlnn) einhverrar persðnu, aeok
heflr r«tt tll aB ekrlfa sig fýrlr helmUisrOttarlandi, býr t bfljörö 1 nágrenni
vlB landlB, eem þvtltk persðna heflr skrlfaB sig fyrlr sem heimllisréttar
Iandl, þA getur pereðnan fullnægt fyrlrmælum iaganna, aö þvl er ábúB »
iandlnu snertir áBur en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, A þann hátt aö hate
hetmlM hjá föBur stnum eBa móöur.
••—Bf landneml heflr fengtB afsaiebréf fyrlr fyrri hetmilisréttar-búJOrt
slnal eöa sklrtelnl fyrlr aB afsalebréflö veröl geflð út, er sé undirritaí 1
samraml viB fyrlrmæli Domtnton laganna, og heflr skrifaB elg fyrlr slöan
helmllUréttar-bflJOrB, þA getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna, aö þvt
er snertlr AbúB A tandlnu (stöarl helmlllsréttar-bújörClnni) áöur en afsai*-
bréf sé geflB út, A þann hAtt aö bfla A fyrri helmtllsréttar-jörBlnnl, ef «te*r<
helmlUsréttar-JörÖln er 1 nAnd vtö fyrrl helmlltsréttar-Jörölna.
4.—Ef tandnemlnn býr aB staöaldrl A bfljörö, sem hann heflr keyvt
teklB I erfölr o. s. frv.) I nánd vlB heimlllsréttarland þaS. er hann heA:
skrifaB slg fyrlr,, þá getur hann fullnægt fyrlrmælum laganna. aö þvt e>*
ábflB A helmlUsréttar-jörBlnnl snertlr, A þann hátt aö bfla á téört elgnar-
JörC slnni (keyptu landl o, s. frv.).
»
BEIÐNI UM EIGNAKBRfcF ‘
ætti aB vera gerO strgx eftlr aC þrjú árln eru llBin, annaö hvort hjá næatr
umboBsmannl eCa hjá Inspector, sem sendur er tll þess aC skoCa hvaö t
landlnu heflr veriB unnlB. Sez mánuBum áCur verCur maCur þó aö hafs
kunngert Domlnlon lands umboCsmannlnum t Otttawa þaö, aC hann æcli
sér sð btöja um elgnarrétttnn.
LEIÐBErNTNGAR. '
Nýkomnlr innflytjendur fá á innflytjenda-akrlfstofunnl f Wlnnipeg, og »
öllum Dominlon landskrifatefum lnnan Manttoba, Saskatchewan og Alberta
leiCbeiningar um þaB hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem á þessum skrtf
stofum vlnna veita lnnflytjendum, kostnaöarlaust, lelCbelningar og hjálp tl
þeaa aB nA I lönd sem þelm eru geBfeld; enn fremur allar upplýslngar vtö
vlkjandi tlmbur, kela og nAma lögum. Allar slikar regiugerCir geta þ»l?
fenglð þar geflns; elnnlg geta ir.enn fengiC reglugerClna um stjórnarlöcð
innan JArnbrautarbeltislns f Brltlsh Columbla, með því aC snúa sér bréflegs
tll rltara lnnanrfldadelldarlnnar 1 Ottawa, lnnfl: 'tjenda-umboCemannsin* 1
Winnlpeg, eCa ttl einhverra af Ðomlnlon lands u mboCsmönnunum f Manf-
toba, Saskatehewan og Alberta.
þ W. W. CORY, )
Deputy Mlnister of the Interlor
Vonir, E. H...................... 26
VopnasmiCurinn 1 Týrus......... 60
ÞJóös. og munnm.,nýtt aafn.J.þ 1.60
Sama bök f bandi.............2.00
páttur belnamálslns....... .. 10
ý^flsaga Karls Magnúsaonar .. 70
/Jtflntýrið af Pétrt pfslarkrák.. 20
/^flntýri H. C. Andersens, f b.. 1.60
Æfintýrasaga handa ungl. 40
Þrjátfu æflntýrl............... 60
Þöglar ástir................... 20
Þrjú Æfintýri eftir Tieck .. 35
Sögur Lögbergs:—
Alexis................... 60
Allan Quatermain ............. 50
Denver og Helga............... 50
. .Gulleyjan..................... 50
Hefndln....................... 40
HöfuCglæpurinn .............. 46
Páll sjörænlngl............... 40
Lífs e8a liöinn ••....,. 50
Lúsla........................ 60
RániC......................... 20
RúCðlf grelfl................. 60
Svika myllnan................. 50
Sögur Helmskringlu
Hvammsverjamir .. .. • • 50
Konu hefnd.................... 25
Lajla........................ 35
Lögregluspæjarinn .............50
Potter from Texas............. 60
Robert Nanton................. 60
Svipurinn hennar.............. 50
lslendingasögnr:—
BárCar saga Snæfellsása.. .. 16
Bjarnar Hltdælakappa .. .. 20
Eyrbyggja..................... 30
Eirlks saga rauCa ............ 10
Flóamanna..................... 16
Fóstbræöra.................... 26
Finnboga ramma................ 20
Fljótsdæla.................... 26
Fjörutfu fsl. þætUr..........1.00
Gfsla Súrssonar............... 35
Grettis saga.................. 60
Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10
HarCar og Hðlmverja .. .. 15
HallfreBar saga............... 15
Bandamanna .. .. ............. 16
Eglls Skallagrlmssonar .. .. 50
HávarCar IsflrGlngs........... 16
Hrafnkels FreysgoBa........... 10
Hænsa Þörls................... 10
Islendlngabök og landnáma 36
KJalnesinga................... 15
Kormáks....................... 20
Laxdæla ...................... 40
Ljösvetnlnga.................. 25
Njála......................... 70
Reykdæla.... ,, •• •• »•<•# 20
Svarfdæla..................... 20
Vatnsdæla .................... 20
Vallaljðt..................... 10
Vlglundar..................... 16
Vigaatyrs og HeiCarvfga .... 26
Víga-Glflm.................... 20
VopnflrBinga.................. 10
ÞorskflrBinga................. 16
Þorstetns hvita............... 10
þorsteins SiBu Hallssonar .. 10
þorflnns karlsefnls ......... 10
þðrCar HræCu ................ 20
Æskan, barnasögur............... 40
Söngbækur:
Fjórr. sönglög, H. L............ 80
Frelsissöngur, H. G. S.......... 25
Hls mother’s sweetheart, G. E. 25
Hátiöa söngvar, B. þ............ 60
Hörpuhljómar, sönglög, safcaS
Af Sigf. Einarssyni........... 80
Isl. sönglög, Slgf. Eln......... 40
Isl. sönglög, H. H.............. 40
LaufblöC, söngh., Lára Bj..... 50
Kirkjusöngsbók J. H............a.50
LofgjörC, S. E.................. 40
Sálmasöngsbök, 4 rödd., B. þ. 2.50
Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 76
Sex sönglög..................... 30
Stafrof söngfræBinnar........... 45
Söngbók stúdentafél............. 40
Sönglög—10—, B. Þ............... 80
Söngvar og kvæCl, VI. h.. J. H. 40
Söngvar sd.sk. og band. íb. 25
Sama bók í gyltu b.............. 50
Svanurinn: Safn af isi söngkv 1.00
Tvö sönglög, G. Eyj............. 15
Tólf sönglög, J. Fr............. 50
Tiu sönglög, J. P..............1.00
Til fánans, S. E................ 25
Vormorgun, eftir S Hdgason 25
XX sönglög, b. Þ................ 40
Tfmarlt og blöS:
Austri.........................1.25
Áramót.......................... 60
Aldamót, 1.—13. ár, hvert.... 60
" öll .................... 4.00
Bjarmi.......................... 75
Dvðl, Th. H..................... 60
EimreiCin, árg.................1.B0
Freyja, árg....................1.00
Ingólfur: árg. á.........••.. 1.50
KvennablaCið, árg............... 60
Lögrétta.......................1.25
Norðurland, árg................1.60
Nýtt KirkjublaB................. 75
Óbinn..........................1.00
Reykjavík......................1.00
Sumargjöf, II. 4r............... 25
TjaldbúCln, H. P., 1—10........1.00
Ymislect:
Almanök:—
O. S. Th„ 1.—4. ár, hv..... 10
6.—11. ár„ hvert .... 21
Alþtnglsstaöur hlnn fomt.. .. 40
Andatrfl meC myndum t b.
Emil J. Ahrén............1 00
Allshehrjarrlki á lslandl... 40
Alþingismannatal, Jóh. Kr. 49
Arsbækur þjðCvlnafél, hv. Ar.. 80
Arab. Bðkmentafél. hv. Ar.... 2.00
Arsrit hlns tsl. kvenfél. 1—4, All 40
Amý............................. 40
Ben. Gröndal áttræBur .... 40
BragfræBt, dr. F................ 40
Bemska og æska Jesfl, H. J. .. 40
Bókmentasaga Isl. F J.........2.00
LJðs og skuggar, sögur flr dag-
lega ltflnu, útg. GuSr. Lárusd. 10
Chicagoför min, M. Joch......... 25
Draumsjön, G. Pétursson .... 20
Eftir dauöann, W. T. Stead
Þýdd af E H., í bandi . ...ixxt
FramtíBar trúarbrögB............ 30
FróBár undrin nýju.............. 20
FerSaminningar meS myndum
í b., eftir G. Magn. skáld 1 00
Forn Isl. rtmnaflokkar.......... 40
Gátur, þulur og skemt, I—V.. 6.10
FerCin á heimsenda.með mynd. 60
Fréttir frá ísl„ 1871—93, hv. 10—15
Handbók fyrir hvem mann. E.
Gunnarsson................... 10
Heimilisvinurinn III. ár, 6 h. 50
Hauksbók ....................... 50
Jón Sigurðsson, á ensku, ib.. 40
Iöunn, 7 bindl f g. b....... 8,0G
Innsigli guBs og meriri dýrsins
S. S. Halldórson..............73
fsland um aidamótln, Fr. J. B. 1.00
ísland í myndum I (25 mynd-
ir frá íslandij ............1.00
Klopstocks Messias, 1—2 .. .. 1.40
Kúgun kvenna. John S. Mlll.. 60
LýBmentun G. F.................. 50
Lðfalist........................ 15
Landskjálftarnlr á SuCurl.þ.Th. 76
Mjölnir ........................ 10
Myndabók handa börnum .... 20
Nadechda, söguljðð.............. 26
ódauSleiki mannsins, W. James
lýtt af G. Finnb., i b........ 50
Póstkort, 10 í umslagi ......... 25
Rímur af Vígl. og Ketilr. .. 40
Riss, Þorst. Gíslason........... 20
Reykjavik um aldam.l900,B.Gr. 60
Saga fornklrkj., 1—3 h.........1 50
Snorra Edda....................1 26
Sýslutnannaæflr 1—2 b. 5. h... 3 60
Skðli njösnarans, C. E......... 2>6
Sæm. Edda......................1 00
Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75
Skírnir, 5. og 6. ób., hver árg.
I. til IV hefti ............1 50
Vlglundar rimur................. 40
Um kristnitökuna áriClOOO.... 60
Um slCabðtina................... 60
Uppdráttur lsl á einu blaöi .. 1.75
Uppdr. lsl„ Mort Hans........... 40
70 ár minning Matth. Joch. .. 40
ENSKAR BÆKUR:
um ísland og þýddar af íslenzki.
Saga Steads of Iceland, meB
151 mynd....................$8.00
Icelandic Pictures meC 84 mynd-
um og uppdr. af lsl„ Howell 2.60
The Story of Bumt Njal. .. 1.75
Story of Grettir the Strong.. 1 75
Life and death of Cormak the
sfcald, meB 24 mynd, skrb. 2 50