Lögberg - 07.05.1908, Blaðsíða 8

Lögberg - 07.05.1908, Blaðsíða 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MAJ 190«. f Undra jörð! Þaö er EIN bújörð í Mani- tobafylki til sölu, Sú jörö hefir það fram yfir aðrar jarðir að á henni getur konulaus maður búið. Bregðið því við, þér sem einir eruð og náið í jörð þessa. Munið að það er hlaupár í ár, það þarf ekki að segja meira, þér vitið hvað það þýðir. Jörðina er ekki hægt að fá hjá neinum öðrum en Th.OddsonCo. 55 TRIBUNE B’LD’G, Telephone 2312. EINSTAKLECA COTT BUJt. Það er sterkara og keimbetra í ár en það hefir nokkru sinni verið. Árferðið hefir veriö einstaklega gott þar sem Blue Ribbon er ræktað. Hafið þér reynt það nýlega? Ef svo er ekki þá vitið þér ekki hvers þér farið á mis. Blýpakkar. Hjá öllum matvörusölum. Ur bænum og grendinni. Séra Jón Bjarnason gaf saman miðvikudaginn 29. f. m. í Fyrstu lút. kirkju þau: Jón Jónsson frá Vancouver, B. C., og Lilju Einars- son hér í bæ. Þorleifur Jónson frá Thingvalla sem dvaliö hefir niðri í Nýja ís- landi í vetur, er hér staddur í bæn- um. Hann fer heimleiöis á föstu- daginn. Loksins á að fara aS gera viS Main St. og meira aS segja byrjaS á því. VerkfræSingur bæjarins segir aS verkinu verSi lokiS 15. Júlí í sumar. ÞaS á aS asfalta strætiS frá Graham til Higgins ave. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-FARBRÉF útlendir peningar og ávísanir’3^, KEYPTAR OG SELDAR. Opið á laugardagskveldum frá k]. 7—9 Áiowav and Champioo, Æ lin 111; »• 887 Main Strcct Udllhdl dl , wilirP E 6 DE LAVAl SKIIVINDUR Fallegar’í lagiuu. Fullkomnar að gerð. Endast æfilangt. Það eru til slæmar skilvindur handa fólki, sem heldur að það hafi ekki efni á að kaupa beztu skil- vindur, en vér megum ekki við að búa þær til vegna þess að sérhver De Laval skilvinda er seld með ábyrgö um að þær séu öðrum skilvindum betri og endist æfi- langt. The DE LAVAL SEPARATOR COMPANT Montreal WINNIPEG Vancouver T Hjörtur Bergsteinsson og sex innflytjendur frá íslandi komu hingaS til lands í síSustu viku. Mr. H. Bergsteinsson fór til Ottawa, en hinir komu hingaS á laugardag- inn. MeS þeim var Þorsteinn Ein- arsson, sem heim fór í fyrra vor. Kaupendur Lögbergs eru fast- lega ámintir um að skýra ráðs- manni blaðsins frá bví, begar beir skifta um bústaði, hvar beir hafi síðast átt heima áður. Sé þaS ekki gert, en aS eins getiS um nýja bú- staSinn veldur þaS margföldum erfiðleikum fyrir ráBsmanninn aS færa nöfnin til á kaupendaskránni, og stundum jafnvel öldungis ó- mögulegt að gera það, ef svo stendur á, að um tvo menn eða fleiri með sama nafni getur veriS að ræSa. Kaupendur eru því beðn- ir að taka þessar leiSbeiningar til greina. Þetta hefir oft verið tekið fram áSur, og vonast er nú eftir, aS því verði betur sint framvegis en veriS hefir. Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar hafði basar í sunnudagsskólasaln- um á þriðjudaginn og miðvikudag inn. Konurnar seldu þar ýmis- konar fatnaS, hannyrðir og veit- ingar; safnaðist þeim drjúgum fé, því ös var báSa dagana og fram á kvöld. LífsábyrgSarfélagiB “Vínland”, heldur sinn venjul. mánaðarfund á fimtudagskveldiB í næstu viku (14. MaíJ. Nokkrar skemtanir verða þá um hönd hafðar og veitingar á eft- ir, alt ókeypis. Allir félagsmenn hjartanlega velkomnir. J. Þessar bækur eru nýkomnar í bókaverzlun H. S. Bardal: Prédik- anir Helga Hálfdánarsonar, Pass- íusálmar meB nótum, MaSur og kona, LjóBmæli Þorsteins Gísla- spnar, Heimilisvinu«inn III. Æsk- an. fSjá bókaskrána í þessu bl.ý. Félag í Winnipeg, sem kaupir vörubirgSir gjaldþrota kaupmanna, hefir nýlega keypt birgðir af alls- konar vefnaSarvöru, sem Wm. Noble í Glenboro átti áSur, fyrir mjög lítiS dollars virSi hvert- Þ'aS ætlar eftir fáa daga aS byrja út- sölu meS feikna afslætti. HafiB gát á hvenær þetta fjárgróSafæri kemur. LESIÐ! Um einn mánuð bjóðum vér til sölu landspildur, 5 fil 10 ekrúr að stærð, skamt norðan við bæinn, hentugar fyrir garðyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C. P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiðis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt að komast þangað að og frá. Verðið er frá $200.00 ekran og þar ýfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalaust bezta tilboð, að því er þess konar sölur snertir, sem boðið hefir verið hér í Winni- peg, svo að enginn, sem ætlar að færa sér það í nyt, ætti að draga það að hitta oss. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: krif8tofan 'EIMILID 227‘ 3476. P. O. BOX 209. Boyds brauð Eitt brauð mun sýna yður fram á hvers vegna svo mikiB er keypt af brauðum vornm í Winni- peg. Nýtízku vélar vandlega passaðar og nýjasta bökunarað- ferð gera bezta brauð. Vér vít- um hverju vér eigum von á á hverjum degi. Efnið er alt af hið sama. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. 478 LANGSIDE ST. COR. ELLICE AVE. E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. MIKIL INNLEIÐSLU SALA Á DRENGJA- O G KARLMANNAFATNAÐI. 8 daga. Byrjar föstudaginn 1. Maí, endar laugardaginn 9. Maf. Þetta eru alt saman fyrirtaks góð föt, mest alt Regent Brand, búin til eingöngu fyrir vora ágaetu verzlun. 8 7.50 karlm.föt á.........$ 3.75' 12.00 " ........ 6.95 15-0° “ ......... 9-5° 18.00 ‘‘ ....... 12.00 25.00 " i8.oo_ $ 1.25 karlm.buxur................................... $ .95 1.50 " 1.00 2.00 " 1.50 3.00 " 2.00 4.00 " 3.00 15.00 vor-yfirfrakkar á............................... 7.95 Alls konar, stuttir }í lengd og síðir. $3.00 drengjaföt á.........*...................li-75 3-5° " 2.50 5oo " 3.75 DRENGJA ALFATNAÐUR. $4.00 föt á.................................. $2.95 5.50 “ 395 7.00 “ 5.00 BUSTER BROWN FÖT. I4.00 föt á...................................$3.00 5.00 " 4‘oo 6,00 ‘‘ 4.75 Sérhverjar drengja buxur í búðinni á.............50 Auglýsið í Lögb. tSLENDINGADAGURINN 1908. Hér meS eru allir fslendingar í þessari borg, kvenfólk jafnt sem karlmenn fhér hafa Þær óskert réttindi) boSaðir til aS mæta á fundi, sem haldinn verður í Goodtemplarasalnum ('neSriý mánudags- kveldiS 11. Maí n. k., til aS ræða um íslendingadags- hald i sumar, kjósa nýja nefnd o. fl. % Reikningar dagsins frá siSastliSnu sumri verSa lagðir fram á fundinum, til athugunar og samþyktar. Fundurinn byrjar klukkan 8 síSdegis, og ætti fólk aS muna eftir aS sækja hann vel. Winnipeg, 29. Apríl 1908. í umboSiíslendingadagsnefndarinnar 1907. A. J. JOHNSON, pt. skrifari. Gjafverð á KARLM.SKÓR $4.50—5.00 ^....$3.50 í þeim munuð þér einmitt flnna skóna með nýja laginu, sem þér hafið verið að hyggja að, Það steudur á sama hvað vandfýsinn þér er- | uð, þessir skór munu uppfylla kröfur yðar. Lftið á þá f búðarglugganum. Parið á.83.50 KVENSKÓR $2.00—3.50 á............95c. 25 pör af Dongola kvenskóm, reimuðum eða hnept- um og skór með spennum. Þér getið valið úr, parið á...................... 95C. 65 pör af Dongola barnaskóm með einni spennu, svartir eða gulir. Staerðir 3—7. Vanalega 50C. og 65C. Færðir niður í.......35C. 50 pör af Dong. barnaskóm, svartir {eða gulir, hneptir eða reimaðir. Vanal. 65C., 75C. og 85C. Færðir niður í...............50C. Að eins ein ferðataska, ,,Walrus Grain" leður. Tvær lokur, léreftsfóðrað skyrtuhólf. Mjög falleg taska. Vanal. $9.00 færð niður í.$6.50. skófatnaði. AB eins ein ferðataska úr þykku fílsleðri, lérefts- fóðruð. Enskar messingslokur. Fjórar ól- ar að innan, Vanal. $6.00. Færð niður í..., Karlm.vetlingar úr ekta Mocha laskalaugir og með kögri, sérstaklega góðir og vel til búnir. $3.50virði. Færðir niður í.......... Geitarskinsvetlingar karlm., gulir Welted Seams, með einum hnapp. Úr ’góðu efni. Vér seljum þá að eins á.................. Karlm.vetlingar úr ekta Mocha, gulir. Úr sér- staklega góðu efni. Verð.... $2,00, $2,25 og Karlm.vetlingar úr geitarskinni með löngum lösk- um og kögri. Fyrirtak við keyrslu .. Canvas vetlingar kosta ioc. parið 3 pör á...... Saranac vetlingar, sterkir mjög. Parið að eins. Búskins vetlingar, Welted Seams, String Fastener. Parið á.............................. Saranac vetlingar fyrir karlmenn. Horse Hide faced. Vanal. $1.25 og $1.50. Afsláttar- verð á þeim.............................. $4-25- *2-75- $1.50- •2.50. 82.00. . 25C. . 50C. 81.50. 81.00, THE Vopni-Sigurdson, TUI . Grocerles, Crockery -L'",, Boots & Shoes, Buflders Uardware Kjötmarkar ■[768 1 j 2898 Munið eftir að brauð, kryddbrauð og aldini : ást hvergi betri eöa ódýrari en í nýja bakaríinu hans G. P. Thorðarson Phone 8322 . 732 Sherbrooke. 0000000000000000000000000000 o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasa/ar O Ofísom 520 Union Banle - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO O (Þegar þú veikist er oí seint aö ganga í sjúkrastyrksíélag. Gerðu það í dag. Þaö kostar ekki mikiö aö vera í ODDFELLOW’S en hagnaöurinn er mik- ill fyrirhverneinstakling. Victor B. Anderson, ritari 571 Simcoe St. LAND TIL SÖLU. Til sölu er land í Árnesbygðinni í Nýja íslandi, 2 mílur frá Winni- pegvatni, 2 mílur frá skóla og póst húsi og verzlunarbúö. GótSur veg- ur liggur a« landinu. Landiö er vel falliö til griparæktar, og tölu- verður skógur á Því. Landiö er noröaustur-fjóröungur á sect. 7, township 21, röö 4. Árnes, 24. Apríl 1908. Sigurður Pétursson. Hitt og þetta fyrir sumarið. Steinolíustór þægilegar og ómissandi þegar fer aö hlýna í veörinu. Vér höfum þær á 750., 95C. og $1.25. Gasolínstór meö öryggisútbúnaöi og járníláti fyrir gasolínið — verö á stóm meö tveimur eldhólf- um $2.25. Meö þremur eldhólfum $5.25. Garökönnur á...................................................................35C. Garöhrífur á....................................................................35C. Flugnahuröir af öllum stæröum................90C., $1.00, i.<25, 1.50, 1.75, 2.00 og $2.25. Flugnagluggar af öllum stæröum, bæöi þá sem draga má sundur og saman og þannig brúka fyrir hvaöa stærö af glugga sem er, og líka þá sem passa aö eins vissum stæröum af gluggum en veröa ekki dregnir sundur. Verö..................................35c., 45C. og 50C. LIMITED ELLICE & LANGSIDE Byrjaður aftur. Hér meö tilkynnist Islendingum aö eg hefi keypt eldiviöarbirgöir A. S. Bardals og er nýbyrjaöur eldiviöar og kolasölu og express- flutningskeyrslu. Eg vænti þess aö þeir, sem um mörg síðastliöin ár hafa skift viö okkur Olson bræöur, og aörir Is- lendingar hér í bæ, sýni mér þá velvild aö láta mig njóta viöskifta sinna. Heimilisfang mitt er 620 Mary- land stræti. SIGTR. F. ÓLAFSSON. DOBSON&JACKSON CONTRACTORS WINNIPEG Sýniö oss uppdrætti yöar og reglugjörðir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND' HOTEL ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiösla sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN. Og

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.