Lögberg - 13.05.1908, Side 5

Lögberg - 13.05.1908, Side 5
LÖÖBBRG, FIMTUDAGINN 13. FEBRÚAR 1908. því mál að halda heim og hætta búunum 200 kr. styrk á ári í næstu gamn.i TalaSi þá aC endingu 5 ár, með sömu skilyröum og öör- Grímur Laxdal nokkur þakklætis- um sauöfjárræktarbúum, er félag- orí5 til þeirra hjóna, lierra Kristj- ið styrkir. áns Helgasonar og húsfrú Hall- dóru Jónsdóttur, fyrir alla þeirra hjálpsemi í garö samkomunnar, og umönnun fyrir gestunum. Að þvi búnu kvöddust allir kátir og glaðir, ánægðir með sjálfa sig og aðra, því hér hafði ekkert hnútukast átt sér stað, hvorki til orða eða verka. Að endingu skal þess getið, að samkoma þessi var svo takmörkuð, sökum tilfinnanlegrar vöntunar á nægilega stóru samkomuhúsi. En úr þeim vandræðum raknar nú væntanlega innan skamms,þar sem bygðarbúar nú hafa ákveðið að byggja þvílíkt hús að ári. Kristnesi, 28. Jan. 1908. Rumírg. Minni Foam Lake-bygSar. Eftir Lárus Nordal. \ Bygðin, sem laðar og lokkar svo marga að leita sér hælis og velja sér ból. Náttúran örlát þar býður til bjarga blíðu á sumrum og veturna skjól. Engi og skógarnir skifta þar starfa að skrautmála útsýnið, dráttunum ná. Blómknappar iða með fjölbreytt- an farva í fanginu’ á Andvara grundinni á Merkustu drættir, sem málverkið prýða, munu þó akrarnir vera oss hjá; þó enn séu smáir, í ungdómi víða, iðjumannshöndin hún bætir við þá. Starfskarftar aukast og akrarnir stækka, 1 ásmegin færist hver lifandi sál. <Óræktarblettirnir árlega fækka. Endurgjald verkanna reynist ei tál. Bygðin vor kæra, æ blómgist þinn hagur; bygðin, sem veitir oss fegurð og skjól. Frama þinn auki hver einasti dagur, undir ei gangi þín hamingju sól. Þú átt þér svo marga, svo dáðríka drengi og dætur, sem heiður þinn verja og sjá. Foam Lake-bygð, nafnið þitt lifi svo lengi, sem ljósið er þekkjanlegt myrkr- inu frá. Vínsölunni á Eskifirði var hætt núna með nýáfi og er nú hvergi vínsala á Austurlandi. Um miðjan fyrri mánuð gerði góða hláku, varð þá því nær öríst í bygð, en snjór seig á heiðum. Frysti fyrir jólin, og varð þá meit- ilfæri á heiðum eins og sagt er hér eystra, þegar hjarnar og fannir halda mönnum og hestum. Áður en hlánaði var illfært yfir heiðar. Hlákan og frostið fyrir jólin kom sér því vel svo kaupstaðarferðir gengu greiðlega fyrir jólin. Skrið- dælingar og Vallahreppsmenn fluttu þá um níu þúsund af rjúp- urn, mest af þeim var selt í Reyð- fjarðarkaupstað og seldu þeir stykkið á 25 aúra. Mest kom af rjúpunum úr Skriðdal, þar hefir verið skotið á sumum bæjum á annað þúsund í vetur. Vinveitingaleyfi fyrir hótel sitt á Akureyri fékk Vigfús Sigfússon núna fyrir jólin til 5 ára. Taugaveiki hefir verið allmikil á Húsavík í haust. í ekki færri en 8 húsum og auk þess á 3 bæjum á Tjörnesi. Þegar síðast fréttist var veikin enn i 2 húsum á Húsa- vík og 2 bæjum á Tjörnesi. fNl.J Eskifirði 14 .Jan. 1908. Um mjólkursamlagsbú á Fljóts- dalshéraði skrifar Elliði G. Norð- dal í Austra nýlega og hvetur til þeirra. Hann segir meðal annars að þrautin sé þyngst að byrja. Athugavert er Það hvort þrautin muni eigi verða sumstaðar eins þung að halda áfram mjólkurbú- unum eins og að byrja þau. Svo hefir það viljað reynast í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu t. d. á Möðru- völlum í Hörgárdal, Nesi í Fnjóskadal og ef til vill víðar.Það má því teljast hyggilegt af héraðs- mönnum að fara varlega í stofn- un rjómabúa, því hæpið mun vera að þau þrífist Þar nema fráfærur séu aftur teknar upp. Sendiherra Frakka í Washing- ton, M. Jussearnd, og Elihu Root undirskrifuðu á mánudaginn upp- kast að gerðarsamningi, sem Frakk ar og Bandaríkjamenn ætla að gera með sér. | uppkasti þessu er gert ráð fyrir að deilumál öll milli ríkjanna skuli lögð í gerðar- dóm líkt og stungið var upp á í sumar á Haag-fundinum. TJndan- tekning er þó gerð um þau mál er snerta sóma landanna. Um síðuistu helgi lagði McBride, stjórnarformaður í British Colum bia, frumvarp fyrir fylkisþingið, þess efnis, að ráðgjafar yrðu tveir í stað eins fyrir stjórnardeild fylk- islanda og opinberra verka. Laun þingmanna kvað eiga að hækka þar úr $800 upp í $1,200 og líklega laun ráðgjafanna úr $4,000 upp í $5,000. Við stjórnarformanninn kvað og eiga að bæta þúsund doll- urum. Ur bænum. að fáum vér skilið hans almættis- hönd. W. G. Stórstúkuþing Good Templara verður sett í Good Templara saln- um mánudagskveldið 17. Þ. m. kl. 8. Því verður haldið áfram allan þriðjudaginn og miðvikudaignn. Á þriðjudagskveldið verður hald- injni 'opinn skemtfiundur í Mary- land Methodist kirkjunni, rétt á móti G. T. salnum. Þar verða fluttar ræður, söngvar og upplestrar. Söngflokkur I. O. G. T. hefir lofað að skemta Þar. All- ir Good Templarar og utanfélags- menn eru boðnir og velkomnir og DÁNARFREGN. LÍFS EÐA LIÐINN. Sagan “Lífs eða liðinn’ er ekki heft enn þá, en verður send þeim 1 sem hana eiga að fá, strax og hún er til. 1 Þann 26. Janúar 1907 andaðist KENNARI með fyrsta eða Sturlaugur Bjarnason, 85 ára að annars flokks prófi og af islenzk- aldri, að heimili dóttur sinnar,Mrs um ættum vantar við sveitaskól- J. GÍ9lason í Dakota. Sturlaugur í Penock, S. D., nr. 1437. Sveitin sál. var fæddur 6. April 1822 ogágæt. Skólinn verður settur 1. ættaður úr Laxárdal í Dalasýslu. Maí. Segið til hvaða kaupi er Til Ameríku kom hann árið 1886 vonast eftir. Sendið umsókn strax og bjó hér síðan. Kona hans var annað hvort komið sjálfir eða Halldóra Halldórsdóttir, sem látin skrifið til er fyrir nokkrum árum. Þau C. M. Dunn, Pennock, lifðu saman í ástríku hjónabandi Via: Saltcoats, Sask.. börn, af ____________________________ Eins og minst hefir verið á hér í blaðinu, hefir mál Sto'essels her- foringja hins rússneska, um upp- gjöf hans á Port Arthur, staðið yfir nokkrar undanfarnar vikur. Fullnaðardómur fer fram í máli þessu innan skamms og þykir nú helzt líta út fyrir, að Stoessel og fleiri rússneskir herforingjar, er hlut eiga í uppgjafarmálinu á Port Arthur, verði dæmdir til dauða. enginn inngangur seldur . Búist| í 60 ár og cignuðust 17 er við að Þetta Þing verði betra en þeim lfia að eins 4- Einn sonur FÁHEYRT KOSTABOÐ nokkur önnur undanfarin. Siðast-I þeirra hjóna er Jónas bóndi Stur- liðið ár hefir reglan aukist mikið laugsson að Svold. Sturlaugur Ibuðarhus og gripahús (ágætar og er nú blómlegri bæði efnalegij sál var blindur, en naut einstaklega *V£S'm§'aiJ a góðum og hvað meðlimafjölda snertir. stað _______ ^ við góðrar hjúkrunar og umönnunar í Manitobavatn, fæst nú með góð- ellinni hjá dóttur sinni. Hann var Um kjörum ef samið er um Það Til sölu með góðu verði þriggja jarðsunginn 29. s .m. af séra H. B. Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 31 .Des. 1907. Veikindi eru hér í bænum meiri en menn muna um þetta leyti: kvef, hitasótt, lungnabólga, háls- veiki, magaveiki—allar pestir hafa sett sér hér stefnumót; örfá hús í bænum, sem ekki eru einhver veik- indi í. Reykjavík, 7. Janúar 1908. Gufubáturinn Reykjavík hætti ferðum milli Reykjavíkur og Borg arness nú um áramótin. Ferðirn- ar fer nú gufuskipið “Geraldine.” Gufuskipið Seagull héðan úr bæn tun re nú sagt strandað við Vest- mannaeyjar. Talið ófært og óvíst að það náist út aftur. Á 'skipi þessu hafði hvílt 15,000 kr. land- sjóðslán, en ábyrgðin ekki sögð sem tryggust. — Reykjavík. Eskifirði, 4. Jan. 1908. Tvö sauðfjárræktarbú hafa ver- ið sett á stofn í haust, annað fyrir Strandasýslu, á Tindi í Miðdal hjá ísleifi oddvita Jónssyni, en hitt á Hreiðarstöðum í Fljótsdal hjá Jón bónda Steinssyni. Sýslusjóð ur Strandasýslu styrkir fjárræktar búið á Tindi með 100 kr. á ári og sýslusjóðir Norður- og Suðurmúla sýslu búið á Hreiðarstöðum með 50 kr. hvor á ári, enda sé hað jafnt vikna “course” á Winnipeg Busi- ness College. Stúlka, sem byrjaði að ganga Þangað en varð að hætta eftir vikutíma, eftir að hafa borg- að fyrir mánaðarkenslu, vill núj selja einhverjum sem gengur eðaj ætlar að ganga þangað þessa inn- stæðu sína. Lysthafendur snúi sér til Mrs. S. Sigurjónsson, 755 Willi-j am ave. eða á skrifstofu Lögbergs. j Thorgrímsen. nú þegar.— Ráðsmaður Lögbergs gefur upplýsingar. Akureyri, 4. Jan. 1908. Einar Hjörleifsson er að sögn ráðinn ritstjóri Skírnis í stað Guð- mundar Finnbogasonar, sem varð að segja því starfi af sér vegna brottfarar sinnar til útlanda. Tíðarfar hefir verið frábærlega gott fram að nýári um alt land, að eins 2 stórhret, en stillingar óvenju miklar um langan tima. Nýja ár- ið heilsaði með sama góðviðrinu. —Norðurland. Taugaveiki hefir gengið á ýms- um bæjum í Húnavatnssýslu aust- anverðri. Látist hafði úr henni einn maður í Vatnsdal ('Emil Bene diktsson á ÁsiJ, einn maðfar í Lax- árdal og einn á Skagaströndinni. Haraldur Þórarinsson hefir ver- ið kosinn prestur að Hofteigi á Jökuldal. Júlíus Halldórsson læknir á Blönduósi slasaðist nýlega á ferð ut'an af Skagaströnd. Hafði við- beinsbrotnað og rifbrotnað. Akureyri, 28. Des. 1908. Þ. 28. Febr. n. k. á sambands- laganefndin að koma saman í Höfn. .-Nefndarmennirnir norð- lenzku, þeir Stefán kennari Stef ánsson og Steingrímur sýslumað- ur Jónsson fara héðan með Ceres þ. 8. Febr. vestur um land til Rvík- ur. Á skipið að koma við á Skaga- firði og Húnaflóa og á leiðinni frá Reykjavík til Hafnar kemur það við á Seyðisfirði. Verður ferðaá- I fréttun) frá Tacoma, Wash., er þess getið, að flutningar manna á tessu ári til Alaska hafi byrjað strax um síðustu mánaðamót, og kveði meira að þeim en ferðum gullnema til Klondyke fyrir tíu ár- um. Eru allar horfur taldar á því, að eigi færri en tuttugu Þúsund námamanna og landkannenda flykkist norður þangað næstu mán uði í málmleitir. Frelsisvinir í Portúgal eru von- góðir um það, að konungsvaldinj verði varpað algeriega innan fárra mánaða og lýðveldi komi í staðinn Þeir vænta Þess að stjórnarbylt- ingin verði friðsamleg eftir þetta, en segja að þjóðin sé vel vakandi og viti hvað hún vilji. Lýðveldis- sinnar hafi komið á fót skipulegum flokkum víðsvegar um landið og fari fylgi þeirra sí vaxandi hver- vetna. Lýðveldissinnar búast við, að nýi konungurinn leggi völdin niður, þegar stjórnarbyltingin hefjist fyrir alvöru. Franco, fyr verandi forsætisráðherra, er nú flú inn af landi burt. \ _____________________ Sagt er að herflokkar Tyrkja hafi ruðst inn á lönd Persa og náð undir sig bænum Suj Bulak. Íbú- ar í Tabriz eru óttafullir því að Firma prinz, sem sendur var til að verja landamæri Persíu fær við ekkert ráðið. Rússar hafa skorist í málið og Þykjast hafa rétt til þess samkvæmt samningum. Hafa þeir sent hersveitir frá Tiflis til landa- mæranna til að stöðva Tyrki. Föstudaginn þ. 6. þ.m. setti Mrs. G. Búason, stórsútkuritari (\ fjar-j veru stúku umboðsmanns) þessa! meðlimi í embætti í stúkunni Heklu, I.O.G.T., hér í bæ: F.Æ.T.: Kr. Stefánsson, Æ. T.: B. E. Björnsson . V. T.: Miss G. Sigurðsson. R.; Ó. Bjarnaison. A.R.: S. E. Bjömsson . F. R.: B. M -Long. G. : B. Magnússon. Kap.: Mrs. J. Magnússon. D.: Miss A. E. Björnsson. A.D.: Miss. R. Nordal. V.: J. Gíslason. Ú.V.: G. Hallsson. G.U.T.: Mrs. Ása Sveinsson. Meðlimatala stúkunnar 1. Febr. var 395. 20 ára afmæli stúkunnar var haldið hátíðlegt á s.l. ársfjórð- ungi, 27. Des. Var Það hið mynd- arlegasta og vel sótt. í sjúkranefnd stúkunnar eru nú iþessir: Mrs. B. M. Long, Miss Jó- dís Sigurðsson, Miss Rannveig Einarson, Stephan Stephanson, Halldór Gíslason og Guðjón Halls- 'son. Er Það ósk mín, að hyer sem veit um veikan meðlim stúkunnar Heklu, láti einhvem af þessu fólki vita það, eða ritara stúkunnar, Ó. Bjarnason, 726 Simcoe str. Þann 10 .Febr. 1908. O. Bjarnason ,ritari. Munið eftir að sækja leikinn „UNDIR ÍHRIFUNUMU Good Templar salnum miðvikudagskveld og fimtudagskveld I2,ogI3, Það borgar sig að sjá þann leik fyrir ein 25 cent. Komið, hlægið, nemið í KVÖLD, njótið og Byrjar 7l/2 síðdegis. F, D. Dlclniiis W. J. Samiderson Royal Typewriter Agency Einkasíilar á ROYAL RITVELUM. 249 Notre Dame Ave. WINNIDEG. Ritvélar til Ieit»u, M. P. PETERSON, Vií5ar- og Volasali, Horni Kate & Elgin. Talsfmi 5038 KOL og VIÐUR Beztu harðkol............$10.50 amerísk linkol....... 8.50 Souris kol......... 5.50 Allar tegundir af við. tamarac, pine birki, poplar, við lægsta verði. Komið og lítið inn'til okkar. 1 ÖSKAÐ eftir þaulvönum fyrsta flokks skröddurum að sauma jakka, vesti og buxur, líka æfðu fólki að sauma í höndum öll föt. Stúlkur teknar í kenslu. Engir abrir en tslendingar þurfa um að sækja. Winnipeg Clothing Co., 98 King St. Róstusamt er heldur í dúmunni rússnesku nú um Þessar mundir. í vikunni sem leið réðist einn for- kólfur afturhaldsmanna þar Pur- ish-kevitch á leiðtoga demokrat anna prófessor Milynkoff, og skammaði hann þeim óbóta skömm um, að forseti þingsins rak Pur- ishkevitch af þingi og fær hann ekki að koma á næstu fimtán fundi sem haldnir verða. Er það hin þyngsta refsing, sem forseti má leggja á nokkurn þingmann. Orusta mikil varð á milli her deilda Frakka og Mára um miðja síðustu viku, í grend við Settat Marokko. Er sagt að um tíu þús- und Mára hafi fallið og særst, en Frakkar eigi mist nema liðlega hálft annað hundrað manna. Már- ar kváðu samt hafa barist af mik- í,!“n.ASS.Lal,“L!Í ii'fJfLVÍ m T.ys.i'o* *,« hvaB «Wr anna. ekki er þeim ætlaður mikill undir búningstími þar í Höfn nefndar- mönnunum ísl., áður en nefndin sezt á rökstóla. Fréttir. Stjórnarfloþkarnir í New Bruns wick hafa nú útnefnt þlngmanna- efni sín. Kosningar þar í fylki fyrir báðar sýslurnar. —Búnaðar- eig aað fara fram 3. næsta mán- félag íslands hefir heitið báðum aðar. móti hersveitum Frakka, en féllu unnvörpum fyrir fallbyssum þeirra. Peary pólfari heimsótti Roose- velt forseta nýlega og lét þess þá við getið, í viðtali við blaðamenn, að hann ætlaði að hgfglja á stað > fyrirhugaða ferð s;na til norður- heimskautsins 1. Júlí næstkom- andi. t JÓN JÓNSSON frá Hjarðarfelli. Þú fórst burtu héðan með friðar- ins fána, og fullnægðir starfinu þessa heims lífs, og aldrei Þú hikaðir, því einarður varstu, þótt alloft þú kæmist í raunastig kífs. Meö afloknu stríði þú endurminn- ing gefur, sem aldrei vér gleymum unz æf- innar kvöld kemur, og breiðir sitt bliknandi laufblað, enn bregður þó ljósgeisla af al- mættishönd. Vér systkini og móðir nú syrgjum vorn föður og sárt Þó oss blæði nú saknaðar und, vér sannfærð þó erum að sannleik- ann sástu og sigurkrans fékkstu í guðs-ríkis- mund. Föðursins höndin er farin og stimuð, fárlega reyra nú forlaga-bönd, fulltingis biðjum vér föðurinn hæða VIÐUR. Tamarac og Poplar. Ósagaður og sagaður viður, Hæfilegur í stór. The Rat Portage Lumber Co., Ltd Talstmi 2343. NORWOOD. Ef þér viljiB fá hæsta verO fyrir korntegundir yðar þá skuluö þér láta ferma þa<5 á vagna og senda það til Fort William eBa Port Arthur, en senda oss farmskrána ilr Winnipeg; munum vér þá senda yöur andvirði varanna í peningum undir eins og farmskráin er komin í vorar hendur. Vér munum athuga vandlega hverskona* korntegundir eru á hverjum vagni og selja þaer fyrjr haesta verö sem mógulegt er að fá, og senda yður reikning og fulla greiðslu fyrir undireins og búið er að afferma vagnana. —Vér höfum sérstaklega gefið oss við kornkaupa-umboðsverzlun og getum gert yður ánaegðari en aðrir. THE STANDARD GRAIN CO., LTD. P. OBOXI22 - WINNIPEG, MAN. The Ceutral Coal and Wood Company. D. D. WOOD, ráösniaður. 904 Ross Ave., horni Brant St. J=L 1 qTT! 1 |NJ~ Allar ^nnáir n,tKOL Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan velur. TELEPHONE 685 Ð. E. Ádains Ooal í1o. Ltd. HARD-l/ni og LIN- MJL SKklFSTOFA 224 Bannatyne Ave. — 4 sölustaiðr wmmmmi

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.