Lögberg - 13.05.1908, Page 8
8.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13- FEBRÚAR 1908.
Ei
er framtíöarland framtakssamr*
ir. nna. Eftir Því sem nú lítur út
fyri^ þá liggur Edison Place gagn-
» hinu fyrirhuga landi hins n 'ja
hiskóla Manitoba-fylkis. Vfröur
þar af leiöandi í mjög háu ve öt 5
lrrrr tíöinni. Vér höfum eftir aö
eins 3 smá bújarðir í Edison Place
meö lágu veröi og sanngjörnum
borgunarskilmálum.
HÚS á Agnes St.
Th.öddson*Co,
55 TKÍBUNE B’LD'G.
Tblepkon* 2312.
með öllum
þægindum
3 svefnherbergi, baöherbergi,
lofthitunarvél, rafmagnsljós o. s.
frv. fæst á
$2,300.00
Tilboöiö stendur aö eins í
30 daga.
Ur bænum
reridinni.
í Febrúarhefti “Harpers Maga-
zine”, eins af beztu fímaritum í
Bandaríkjunum, er grein eftir
landa vorn, Vilhjálm Stefánsson,
um noröurför Mikkelsens, og fyr-
irætlanir þeirra félaga framvegis.
Skemtilega skrifuö.
KENNARA vantar viö Marsh-
land skóla nr. 1278. Kensla byrj-
ar 1. Apríl og enda 31. Júlí (4.
mánuðirj. Umsækendur tiltaki
kaup og mentastig, og snúi sér til
undirritaðs ekki seinna en 12. Marz
næstk.
S. B. Olson,
Marshland, Man.
Skúli Hansson & Co.,
56 Tribune Bldg.
Tplpfnnq r' Skrifstofan 6476.'
leieionar. heimiud 2274.
P. O. BOX 209.
BAk ING POWDER
gerir SMÁKÖKUR snjóhvítar
og góðar.
«
Bregst aldrei. Fylgið fyrir-
sögninni.
25 cents pundið.
EINS GOÐ OG
DE LAVAL
er það sem umboðsmenn annara skilvindu-
tegunda vilja telja yður trú um.
Dómnefndir á alþjóðasýningum hafa þó ekki trúað því.
TRETÐ ÞER ÞVl?
(Auk annars mismunar, þá skilur De Lavnl ^5 prct. meira af
mjólk á sama tíma en aðrar skilvindur af sömu stærð.)
THE DE LAVAL SEPA ÍIATOR CO.,
■'ij 14-1 6 Princess St., Winnipeg.
Montreal. IToronto. Vancouver, New York. Philadelphia. Chicago. San
Francisco. Portland. Seattle.
oOooooooqooooooooooooooooooo
o Bildfeil & Paulson, o
O Fasteignasalar 0
( fíoom 520 Union bank - TEL. 26850
O Selja hús og loðir og annast þar að- O
0 lútandi störf. Útvega peningalán. o
OOf»iOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
C. O. F.
Lífsábyrgðarfélagið “Vínland”
heldur mánaðarfund sinn í G. T
salnum í kveld ffimtudagj. Mjög
áríðandi að allir félagsmenn sæki
fttndinn.
♦©♦©♦^♦©♦©♦©♦©♦^♦©♦©^®
Enn þá einu isinni leyfum vér oss
að æskja viðskifta yðar. Af-
greiðslumaður vor talar mál yðar
og því skemtilegra fyrir yður að
kaupa i búðinni. Gerið svo vel að
muna, að vér afgreiðum meðala-
forskriftir með alúð og nákvæmni.
Komið með eð^ látið læknirinn yð-
ar koma forskriftinni i
HOSKIN’S LYFJABÚÐ,
707 Portage Ave., cor McGee.
♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦©♦O^®
vr eldiviður.
| Hvergi erbetra |
| að auglýsa en í |
| Lögbergi.
Boyds
brauð
er ljúffengt lint og létt, — mönn-
um leióist aldrei slíkt kostabrauð.
Það er gott. Það gerij^ínenn á-
nægða. Allir í húsinu munu
njóta matarins beturef brauð frá
oss er á borðinu.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
VER SELJUM PEN-
INGA ÁVfSANIR
TIL ÍSLANDS : :
GUFUSKIPA-FARBRÉF
ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR
KEYPTAR OG SELDAR.
Opið á laugardagskveldum frá ki. 7—9
A.ioway anii Ctfampioi), &
bankarar,
667 íllain Strcet
WIMHIPEG
Odyi
A. S. BARDAL selur nú:
Tamarac i Cord fyrir
“ 1 y* “
“ 2 “ “
Poplar 1 “ “
“ “
“ 2 “ “
$6.00
8.65
11.00
4.50
6.40
8.00
Aörar viöartegundir meö viölíka
afslætti.
er búin til meö sér-
stakri hliösjón af
harövatninu í jþessu
iandi. Verðlaun gef-
in fyrir umbúöir sáp-
unnar.
Þorrablót,
fimtudaginn þann 20. þ. m.. —
Gleymi enginn því.
Aðgöngumiðar eru óðum að
seljast og bendir alt til, að þá fái
færri en vilja, af Því talan er tak-
mörkuð við 400.
Þvi sannast mun, að margur ís-
lendingur vill sækja þetta sam-
kvæmi einmitt fremur fyrir þann
alíslenzka blæ, sem yfir því verð-
ur. 'Auðvitað má telja víst, að það
verði miður sókt af Þeim, sem
meiri nautn finna i dansleikjum,
enskum í sniðum, en þvi, sem
þarna verður haft um hönd.
Þetta er cðlilegt og óátalað af
okkur félögmn.
En þeim mun betur ætti þá
svona samkvæmi að verða sótt af
þeim, sem enn eiga til hlýjar end-
urminningar frá æskustöðvunum
hinum megin hafsins.
Æskilegt væri að reynsla fengist
nú fyrir Því, að unt sé að fá fólk(
til að sækja Þessi þjóðlegu miðs-|
vetrar samkvæmi, Þó ekki sé egnt
fyrir það með dansi.
Skemtiskráin verður ekki birt
fyr en hún verður afhent við inn-
ganginn. Hún verður býsna marg-
breytt í þetta sinn. Ræður marg-
ar, stuttar og fjörugar. Söngvar
á milli, gamlir og nýir og hljóð-
færasláttur alt af við og við.
Samkvæmið byrjar meö borö-
haldinu. Hefir því veriö samiö
viö 'forstööumainn veizlttnnar um
aö láta gestina hafa kaffibolla
þegar fram á vökuna líöur og sjö-
stjarnan veröur komin vestur
fyrir miömunda staö.
W. H. P.
AÐ LIFA í
200 ÁR
væri þægilegt. En þar eö ekki
er hægt aö lifa í 200 ár, er
aöal-spursmáliö, aö gera þessi
fáu ár sem maöur lifir eins
þægileg og manni er unnt. Á
engan hátt getur niaður gert
það betur, en aö vera í sjúkra-
styrks félagi, sem mundi ann-
ást um mann þegar maður
væri veikur. Slíkur félags-
skapur er
ODDFELLOWS
Finniö skrifarann aö máli
Vic. B. Anderson, 571 Simcoe
□□□□□□□
□□□□□□□□□□□
$$$$$^0$$$$$
Sparsemi
er nauðsynleg.
Þeir sem vildu spara sér pen-
inga og losna viö óþægindi, sem
stafa af slæmum eldiviö, ættu aö
finna
ÓLAF BJARNASON
726 Simcoe St.
Hann selur þurt óblandaö gott
tamarac á $5.50 cordiö; mælir v*j
og sendir fljótt. Ef 15 cord eru
keypt í einu þást þau meö inn-
kaupsveröi. — Notiö tækifæriö í
tíma.
□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□
478 LANGSIDEST.
COR- ELLICE AVE.
E. R. THOMAS
Áfast við búðir
Vopni-Sigurdson Ltd.
Komið og lítiö \iir k]örkaupaborð vor.
Fimm borðin full af ódýrum munum.
Á 15C. borðinu munuð þér
finna muni, sem eru ioc. viröi,
svo sem sl elplötutölur, er vana-
lega kosta 5c-8c tylftin. Króka-
parabréf, er kcnstuðu 30. í fyrri
viku, nú tvö bréf fyrir 30. —
Á 25C. borðinu eru munir, er
seldir hafa veriö á 75c.,svo eem
karlm.-húfur úr ull„ 250-750, á
25C. Léreftsskyrtur ,750. virði,
á 250.
Á 480. boröinu: Millitreyjur
kvenfólks, nærskjól blúndulögö,
bolhlíf, ullarnærfatnaður, milli-
pils úr satteen frá 50C —$1.00
virði, á 480. Drengjabuxur,
Á 980. boröinu: Karlm. peys-
ur flannelskyrtur, vaömalsbux-
ur, vanal. $1.25-^2, nú 980. —
Drengja blúsuföt. Kvenblúsur,
millipils, Wrappers, náttkjólar,
golf jackets, frá $i.25-$2.50
hvert um sig, á 980.
Á $1.25 borðinu: Kvenblúsur
og pils, barnafatnaður, loötreyj
ur, karlm. vaöm.buxur.Cordyon
jackets, $1.50 til $3.00 á $1.25.
THE
Vopni=Sigfurdson,
TFT • Grocerles. Urockery, ) O
A LL/„ Boots & Shoes, [r / OcS
Builders Hardware )
2898
LIMITED
ELLICE & LANGSIDE
KjötmarkaOar
SKQSALA.
Vegna vetrarblíðunnar höfum yér miklar bir ðir af skó-
fatnaði fyrirliggjandi. Til þess að rýma tll fyrir vorvör-
um, sem eru á leiðinni, höfum vár ásett oss aðselja
með svo miklum afslœtti að alt hljóti að fara.
Kjörkaup fyrir kvenfólk.
75 pör af mjög fallegum kvenskóm úr geitar-
skinni, reimaðir. Vanal. $2,90 nú $2.15
Kvenskór með flókasólum, Goodyear velt,
með geitaöklaleðri, vanal. $3. 50 nú $2.35
Flókaskór kvenna, vanal. $1.75 nú ....$1.25
Morgunskórúr flóka vanal. $1 nú á .. ..0.65
Romeo morgunskór handa kvenfólkinu,
leður sólar, flókaristar, loðskinns-
bryddir og mjög fallegir. Vanalega
$i-75- Nú á...........................$1.35
Flókaskór meö leöursólum fyrir kvenfólkj-
iö. Vanal. $1.60. Söluverö.......$1.25
Flókaskór handa börnunum, leöursólar,
geitask. öklaleöur. Vanal. $1.00, ’
$1.15 og $1.25. Veröa seldir meö
sama veröi til aö rýma til............ 0.85
Rauöir barna flókaskór mjög heitir.
Vanal. $1.00. Söluverö........ 0.75
65 pör af kvenna, karlm. og barna morg-
unskóm meö leðursólum.j Einstak-
lega lágt verö................... O.25
Kjörkaup fyrir karlmenn.
Karlm.skór reimaöir, úr flóka, vanal.
$2.25. Söluverð..................$i-7S
Reimaöir karlm.skór úr flóka, vsnalega
$2.40. Söluverð................ $1.95
Karlm.flókaskór,yfirleðrin úr leöri.Vanal.
$3.25. Nú á......................$2.45
Lítið í gluggann okkar.
Karlm.skór meö flókasólum, Blucher
gerö eöa reimaöir. Vici Kid eða kálf-
skinns öklaleöur. Vanalega $4.00.
Söluverö.............................$3-45
Karlm.flókaskór, Congress og Bals, meö
leöursólum. Á rýmkunarsölunni ..$1.50
Hockey-stível handa karlmönnum., Til
aö rýma til..... ............. .$1.50
Kjörkaup fyrir stúlkurnar.
Reimaöir flókaskór, þungir. Allar stæröir
frá 11—2. Vanal. $1.30. Á........0.95
Reimaðir kvenskór meö flókasólum.rauöu
öklaleðri. Vanal. $2.60. Söluverö .$1.95
Kjörkaup fyrir drengi,
Drengja flókaskór með leöurtáhettum,
vanal. $2.25. Söluverð...........$1.65
Drengja flókaskór. Vanal. $2.5o.Söluv. $1.95
Unglingaskór úr flóka meö leöurtáhettum
Vanal. $1.75 og $2.00. Söluv.....$1.35
Ýiniskonar skór og morgunskór. Á sama
sama veröi allir..................0.75
Gott að kaupa handa barninu.
Ungbarna flókaskór. gráir og rauöir.
Vanal. 75c. Söluverö............. 0.50
Ðrengja Moccasins, vanal. $1.25. Söluv. 0.85
17 pör af barna morgunskóm, sumir meö
leöursólum. Einstakt verö ....... 0.50
Alt í búðinni með niðursettu verði.
Salan stendur yfir að eins föstud. og laugard., 14. og iý. þ. m.