Lögberg - 14.05.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 14.05.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN14. MAí 1908. Verðlækkun. Gæöin söin. Windsor salt er vissul. ódýrara heldur en laka innfl. saltið. Windsor salt er tá- hreint. J*að þarí minna af því en öðru salti 1 matinn ennfremur er það þá líka drýgra. — Þér sparið yðui fé meö því að nota Wmdsor Dairy ? Salt Nýtt blað. Ekki er því að neita, að mál Goodtemplara hafi eigi verið rædd dálitð opinberlega, nú á síðustu tímum. Til eru 4>eir, ef til vill, sem hafa ímugust á þeirri aðferð; álíta að þau mál eigi ekki að fara út Jyrir takmörk félagsins, séu öðrum viðkomandi; en að minu á- liti er það herfilegur misskilning- ur. Málefni bindindismanna á að ræða opinberlega, og Það getur haft ósegjanlega mikinn hag af því, ekki síður en hvert annað mannfélagsheillamál, t. d. kven- réttinda og jafnaðarmannamál, er nú standa efst á dagskrá þjóð- anna. Að ræða málefni bindindis- manna opinberlega er því frá rrinu sjónarmiði eitt af •því nauð- synlega, En til þess að Þetta sé gert eins og vera ber, 'þarf félagið helzt að eiga blað. Blaðamáli Goodtemplara hefir verið hreyft allmikið á fundum félagsins í seinni tið, en ekkert framkvæmt enn sem komið er, og ekki svo eg viti til neitt tekið til yfirvegunar. Því þarf að hreyfa þvi opinbcrlega, og Það er tilefni til þess, að eg birti hér á eftir kafla úr ritgerð, sem eg skrifaði í stúkublaðið “Stjarnan’’ fyrir mán- uði siðan; “Því var hreyft nýlega i Stjórn- unni” i grein eftir Gunnl. Jó- Iiannsson, hvort ekki væri tiltæki- legt fyrir sórstúkuna hér i Manito- v ba að gefa út blað. Margt fleira var vel sagt, en þetta atriði vildi eg athuga stuttlega. G. J. talaði ekki um, eftir þvi sem mig minnir,hvort blaðið skyldi vera prentað á islenzku eða ensku, en eg vil ekki gera ráð fyrir öðru, en að það sé ritað á íslenzku — sé ‘ blað fyrir íslendinga, enskutalandi j menn geta séð um sig, og gera. Eg vildi reyna að sýna, að þetta ætti að geta borgað sig, án þess að stórstúkan legði nokkuð til þess úr sínum sjóði, þó blaðið væri gefið út undir hennar nafni. Eg vil láta byrja fyrirtækið i smáum stíl, Þvi æfinlega er við- kunnanlegra að “færa út kvíarn- ar” en að færa þær saman. Eg vil láta byrja á mánaðar- blaði á stærð við unglingablaðið “Framtiðin. Pappír og prentun á því mundi kosta nál. $250 um ár- ið og frágangur þó sæmilega góð- ur. Rltstjóralaun geri eg ráð fyr- j ir að yrðu $18 um mánuðinn, eða $216.00 um árið, í þeim innifalin vinna við útsendingu. Umbúðir. frímerki og sölulaun nál. $130.00. Kostnaður Því alls $596.00, eða tæp $600 00. Þá kemur spurningin: Hvað mikið má búast við að seljist af þessu hlaði Það er nokkuð und- ir því komið, hvert verðið yrði. Eg vil hafa það 50C. árg. Tvö málefni vil eg láta blaðið ræða jafnhliða, og Þau eru Vín- bannsmálið og kvenfrelsismálið. Geri þeir það ekki, svikja þeir sitt eigið áhugamál. Hvað getum við búist við að margir keyptu þannig lagað blað? Blað, sem talaði máli tveggja stærstu velferðarmálanna, sem eru á dagskrá mannkynsins í hinum siðaða heimi. Hér í landi eru að fróðra manna sögn 20—25 þúsund íslendingar, Og Þegar eg miða við þá upphæð, þá satt að segja skammast eg mín fyrir að nefna þá töluu, sem eg ætla að gera. Eg ætla sem sé áð nefna kaupendatöluna 800 — nál. tuttugasta og áttunda hvern, í»- lending í landinu. Eg er viss um að þeir yrðu miklu fleiri. En eg vil ekki fara of hátt í sakirnar. Á- skriftargjaldið yrði þá $400. Ekki nægir það fyrir kostnaðinum, munu ýmsir segja, ög það er satt. En væri ekki reynandi að hafa dá- litið upp með auglýsingum? Jú, eg hekl það. Sannfróður maður um það hef- ir skýrt mér frá, að hægt væri að fá $25 til $30 um mánuðinn fyrir auglýsingar í það minsta, þó aldr- ei væri auglýsingar nema á þrem- ur síðum á kápunni. Auðvitað miklu meira, ef meira væri af þeim, sem á sumum árstímum væri liægt, t. d. fyrir jólin. En eg ætla að reikna upp á það allra minsta, að eins $25 um mán- uðinn, $300 um árið, þá eru tekj-; urnar komnar upp i $700, og eru því orðnar hærri en útgjöldin. Mundi þá ekki gerlegt að leggja út i þetta? Eg held sjál'fsagt. Hvað áhrif mundi Þetta blað liafa, væri það vel ritað, og fylgdi vel stefnu sinni? Frá mínu sjón- armiði er því fljótsvarað. I fyrsta lagi mundi það tengja alla þá, sem Þessum málum unna og fyrir þau vilja berjast, enn traustari böndum en áður; og í öðru lagi mundi það- styðja að þvi, að kveikja eldlegan áhuga fyrir þessum mikilvægu málum hjá öllu þvi fólki, sem ,skilur það, að köll- un þess i lífinu á að vera sú, að efla og auka velferð mannkynsins og hefja það á hærra stig í hvi- vetna.” Við þetta hefi eg litlu að bæta. Að eins mætti benda á, að ef fram kvæmdarstjórnin áliti Þetta fyrir- tæki ómögulegt,, einhverra hluta vegna, sem eg fæ ekki séð; hvort þá væri ekki hyggilegt eða ráðlegt fyrir Goodtemplara félagsskapinn að semja við íslenzku vikublöðin, annaðhvort eða bæði, um að hafa í þeim æfinlega vissa dálka til að ræða sín málefni, sem væri undir umsjón og ritstjórn manns, sem til þess væri kjörinn af stórstúkunni. Félagsskapurinn þarf að eiga eitthvert málgagn til að ræða mál sin í opinberlega, það er óhjá- kvæmilegt fyrir vöxt hans og við- gang. Hér eru tvær leiðir, báðar færar. Bindindismenn ættu að álíta það skyldu sína að fara aðra hvora. A. J. Johnson. F réttir frá Islandi. Reykjavík, 5. Maí 1908. Hljómleika gafst mönnum kost- ur á að heyra hér í Bárubúð laug- ard. og sunnud. 28. og 29. Marz sbðastl. Vakti það þegar eftirtekt manna,að lögin voru öll eftir sama höfund, og hann íslenzkan, tón- skáldið Sveinbjörnj Sveinbjörns- son í Edinborg,enda var fjölment í mesta lagi báða dagana. Létu menn það á sannast, að bæði þóttu lögin fögur og söngurinn góður, því óspart var klappað við hvert j atriði á' söngskránni og að lokum hrópað þrefalt húrra fyrir tón- skáldinu. Einsöngva sungu þau ungfrú Elín Matthíasdóttir op Einar Indriðason. Fyrra lagið sýnilega efni í góðan söngmann, inga og 3 ybltur og Guðm. verzl- ef vel er á haldið röddinni, enda unarmaður Sigurjónsson 7 vinn- er hann af góðu bergi brotinn i inga og 4 byltur. þeim efnum. Röddin er þýð og Glímt var í þetta sinn af meiri sæmilega umfangsmikil, en skort- lipurð og list en hefir átt að venj- ir enn þrótt og fylling, enda er ast til Þessa, og eftirtektavert var Einar kornungur. Samsöngslagið það, að glimumenn voru algerlega „Morgun“ þótti prýðisfagurt og lausir við allan metnaðar-stirðleik varð að syngja það tsvivar. Er og þjösnaskap, sem óft hefir viljað söngur sá gott dæmi þess,hve sýnb við brenna að undanförnu.eigi sízt tónskáldinu er um að flétta saman Þegar til einhvers hefir verið að kórsöngsraddir haglega og snild- vinna. arlega. Að vorri hyggju bera þó Konungs-fagnáðarljóðin Jrá sið- asta sumri af öllu öðru á söng- skránnk Við fyrstu áheyrn í sum- frá að hverfa. Aðsókn að glímunni var eins og hún átti skilið. Húsið troðfult út hvert horn og urðu þó margir ar þóttu oss kaflarnir „Fjállkonan heilsar þér, fylkir hár” og- “Hug- Flogið hefir fyrir, að Sigurjón Pétursson sé ekki kjörinn til Lund ur fer suður um sjá” fegurstir, en únafararinnar. Ef það er satt, þá við nánari viðkynningu þykir vart er það illa farið. Hann virðist mega á milli sjá, hver kaflinn sé sjálfkjörinn í þá för með öðrum beztur. Hyggjum vér að sú tón- góðum glimumönnum, ef nokkuð smið eigi fyrir sér langt líf og verður úr því ferðalagi. miklar vinsældir bæði hér á landi TT . . .„ TT . , „ , vjgar Herskipið Heimdallur hið °gFVrúaAsta Einarsson lék undir danska.sem hér hafði strandgæzlu einu sinni, kvað eiga að vera við hertamningar við Austurlamd í sumar og hafa aðal-bækistöð á Seyðisfirði. Hann á jafnframt að annast landhelgisvarnir þar um slóðir. — Isafold. Ctsláttur og útbrot. með söngnum af list og prýði, og kann hún að vonum flestum fram- ar að túlka tónsmíðar frænda síns. Að endingu flytjum vér söng- flokknum öllum þakkir fyrir góða skemtun og rösklega frammistöðu. Teljum vér Brynjólf Þorláksson liafa unnið eitt hið þarfasta verk með tilstofnun þessárar skemtunar og vonum að fleiri af líku tagi hverfa ef tnenn reyna Dr. Willi- megi á eftir fara. Væri gott til ams> Plnk PMs _ þess að hugsa, að eiga framvegis kost á að lieyra úrval úr tónsmið- Menn geta að eins verið hraust- um landa vorra, og hlær oss hjarta ir Þegar blóeib er mikiö ög rautt 1 brjosti ! hvert smn er vér finn- Ungjr menn SVQ þlisundum skiftir um til þess, að emhver þeirra nær sem eru ag verga íunorSnir) þurfa tokum a lagasm.ðalistinni. J. J. mikig rautt blóg; sem Dr Willi. . . 'ams’ Pink Pills einar geta búið til. Valunnn naö. tve.m enskum botn þessir u menn hafa ekkert þo]; vorpungum 1 landhelg. v.ð Garðs- þreytast vig allra minstu áreynsla skaga 29. f. m. Annar var sektað- þeim finst ag hver da hafi ur um. i,&o kr og upptækur afl. verig vjka þ þeir hafa loki8 og veiðarfæri. Aflann fekk sk.p- dagsverkinu ,sínu. Stundum er stjóri keyptan fyrir 2,500 kr. Hin nslapp með 400 kr. sekt. — Tveir þriðju af Þessu fé fara í ríkissjóð Dana. Það varð til nýlundu fyrir enn gleggra merki um að hætta sé á ferðum, það er þegar bólur og illkynja útbrot koma á andlitið. Þetta er ljós merki þess, að blóð- rásin sé i ólagi og að hætta er á , tl .... ferðum. Þegar í slík óefni 'er skemstu, að þorskanet voru logð , komiö þá eru Dr. Wilíiams> Pink Þorlákshöfn og hefir það aldrei verið gert fyrr svo sögur fari af, Pills einmitt meðalið, sem þessir ungu menn eiga að taka. Þær I fyrstu umvitjun fékst á fjórða hreinsa burtu tólurnar og útbrot funmn t ngg’ldUm Þ°rSkl 1 in og búa til mikið rautt blóð og nnm net. , gera menn heilsuhrausta, sterka íslendingur kom hingað á föstu- °S£’^&r frá Adolphe Rolland, daginn eft.r v.ku ut.v.st, Hafð, j gt Jerom Que Hann er !5 þusund af fullorðnum þorsk, , ára Jma]] Honum faTast org salti og mikið á þilfari. Maður varð úti norður í þessa leið: “í meir en ár var eg allur altekinn og smátt og smátt . . , , varð eg -svo máttlaus, að eg varð Fn.oskadal um fyrn manaðamot, „ , ,7 ^ , _, /, _ að hætta vinnu. Eg var skrifstofu Bjorn Jonsson v um. frá Eystri-Krók- arsundi. Ekki hefir frézt að hann hafi orðið landfastur. Reykjavik, 29. AJarz 1908. v ,, „ þjónn. Eg misti matarlystina og KaJlaður bufræð.ngur fa- {ékk þrá« igar höfugverk. kænn maður og skr.ng.legur , hatt^^^ yar ]ika j ólagj Mér um, ros mn a a ri. lakraði svo ört,að eg hélt að berkla _ _ ., , , . veikin væri að ná tökum á mér. Haf.shroða sau Gr.mseymgar H-s]æknir okkar f mér megul; seint 1 rebruarmanuði a Grimseyi- , , . , , , .„ . _ _____j. T-,_,., _* ,_/_„ en mer batnaði ekkert við það. Eg var mjög illa á mig kominn. Þá bar að garði vin minn frá Montreal. Hann réð mér eindreg- ið til að reyna Dr. Williams’ Pfnk Ágætan afla hafa ýms fiskiskin- Pills. Eg gerði það, og áður en in fengið þau er til hafnar hafa þrjár vikur voru liðnar var mér komið, i vikunni sem leið. Hæst farið að skána. Matarlystin jókst hafði Skarphéðinn, hálft ellefta og mér fanst eg fá nýjan hug. Eg þúsund af vænum þorski. Seagu.i hélt áfram að brúka pillurnar þar Fkk 9 þusnnd og Geir 8 þúsund. til eg var búinn úr tiu öskjum, og I Fn skioin hafa fengið 4—7 þús- nú er eg betri til reilsu en eg hefi und Afk.iin fengu þau fyrir sunn nokkurn tíma verið. Vinir mínir an lar.d í nánd við Vestmannaeyj- undruðust hvað mér batnaði fljótt, ar. Þar eyjunum hefir verið- því þeir héldu að eg væri ólækn- mokafli. andi. Eg hefi ráðlagt öðrum ung- —Ingólfur. nm mönnum sem sjúkir eru að fara að minu dæmi, og reyna Dr. Reykjavík, 4. Apr. 1908. Williams’ Pink Pills.” Slæmt blóð Kappglíma var háð hér 1. þ. m„ er orsök allra algengra sjúkdóma samkvæmt auglýsingu glímufé- eins og blóðleysis, höfuðverkjar, lagsins Ármanns, um silfurskjöld, vöðvagigtar, gigtar, meltingar- er félagið hafði látið búa til. Tólf menn glimdu. Allir lagsmenn í Ármann. leysis, mjaðmagigtar og allra fé- taugasjúkdóma og einkum hinna sérstöku sjúkdóma, sem kvenfólk Skjöldinn hlaut Hallgrímur eitt veit um. Dr. Williams' Pink W. A. HENDERSON selur KOL og VI0 í smáum og stórum stíl. Píano og húsgögn flutt. Vagnar góöir og gætnir menn. Lágt verö. Fljót skil. 659 Notre Ðame Ave. Winnipeg Talsími 8342 The Rat Portage Lumber Company Talsími 2848. Sögunarmillö bútar 16 þml. langir sendir til allra staöa í borginni. J. R, Tate, — klæðskeri og endurnýjari — 522 Kotre Ilaiiic Talsími 5358 g®“^Reynið einusinni. “féift Ágætis fatasaumur F°t hremsuö j FLj ÓJT og pressuö \ J Sanngjarnt verö. Fötin sótt og skilaö. Jungfrúrnar^ og R.ÐUNCAN KVENHATTA-SKRAUT og KJÓLASAUMUR. Glysvarningur. 545 Sargent Ave. Barnafatnaður o.s.frv. Winnipeg. Man. G. M. Bjarnason málar, leggur pappír og gjörir „Kalsomining '. Óskar við- skifta íslendinga. 672 AGNES St. WINNIPEG TALSÍMI 6954. PETER JOHNSON, PIANO KENNARI við WINNIPEG SCHOOL OF MUSIC Sandison Ðlk. • Main Str., Winnipeg J. C. Snædal tannlœknir, Lækningastofa: Main & Bannatyne "DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Thos. H. Johnson. 1 Islenzkur lögfræðlngur og m&U. færslumaBur. Skrlfstofa:— Room 33 Canada Llff Block, suBaustur hornl Portagi avenue og Maln st. Utanáskrift:—P. O. Box 1834. Telefön: 423. Wlnnlpeg, Man. fl-H-I’ I I'M-I-I I-þ Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •1-H-I-l I'H-H-H-l-l-M H I 1 Mi Dr, O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. -H-l-H-l-M-H-I-I-I-H-1 '1 '1' 1 I I. M. Glegttoro, M D lteknlr og yflrsetnmaður. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og hefir þvi sjálfur umsjón á ÖU- um meöulum.' EUzabcth St., BALDUK, . HAN. P.S.—Islenzkur túlkur viB hendlna hvenær sem þörf gerlst. .H-I"l"I"l"l"l"l-H->»H-l-I"l-l"l"l"I"t< N, J. Maclean^M. D. M. R. C. S. fEnb Sérfræöingur í kven-sjúkdómtun og uppskuröi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir; 4—7 síöd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. A. S. Bardal 12 1 NENA STREET, selur líkkistur og annast am útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephoxxe 3o6. KerrBawlf McNamee Ltd. J*"undertakers'&"embalmers 229 Main Street, Winnipeg W2 Ráða yfir fyrirtak sjúkravagni. Fljdt og gdð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn Í93 FERDIN, Píanó og Orgel enn dviðjafnaoleg. Ðezta tegund- in sem faest í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO &0RGAN CO. 295 Portage ave. Auglýsing. r Ef þér þurfiðáð senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávfsanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. Hvelllausu stofu eldspýtur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.