Lögberg - 14.05.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 14.05.1908, Blaðsíða 7
MARKAÐSSKÝRSLA. MarkaösverOí Winnipeg 29. Apríl. 1908 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern.....$1.07 y2 ,, 2 ,, ...‘....1.04 y2 ,, 3 ,, ........98^ ,, 4 extra ....... ., 4 0.91 „ 5 82 Hafrar, Nr. 1 bush.....—42j4c “ Nr. 2.. “ .... 39c Bygg, til malts.. “ .....48/4 c ,, til fóBurs “....... 47lAc Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3.10 ,, nr. 2..“.... $2.80 ,, S.B ...“ ..2.35-45 ,, nr. 4.. “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.70 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton.. . 22.00 Hey, bundiö, ton $6.00—7.00 ,, laust, ,, .... $7.00-8.00 Smjör, mótaB pd....... 32c ,, í kollum, pd............ 23 Ostur (Ontario) .. .. —I3/^C ,, (Manitoba) .. .. 15—15 Vi Egg nýorpin................ ,, f kössum................i6c Nautakj.,slátr.í bænum 7c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 7/^—8c. Sauöakjöt ....*..........13 c- Lambakjöt........... —14' Svínak j öt, nýtt (skrokka) -7/^c Hæns á fæti................. 9C Endur ...................... nc Gæsir ,, iic Kalkúnar ,, ............ —16 Svínslæri, reykt(ham) 9^-i5?ic Svínakjöt, ,, (bacon) 10-12 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45 Nautgr.,til slátr. á fæti 2)^-4}£c SauBfé ,, ,, 5—6c Lömb ,, ,, 6 Yt, —7c Svín ,, ,, 4lA—5/ic Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35~$55 Kartöplur, bush........ —50C KálhöfuB, pd............... 2c, Carrots, pd................ i>íc Næpur, bush................6oc. BlóBbetur, bush.......... $1.50 Parsnips, pd............. 2 Laukur, pd.............. —4C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5 o—$ 11 Bandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol , 5-5° Tamarac( car-hlcBsl.) cord $4.25 Jack pine,(car-hl.) ...... 3-75 Poplar, ,, cord .... $300 Birki, ,, cord .... 4.50 Eik, ,, cord HúBir, pd..............3 >4—4C Kálfskinn,pd.......... 3—3>^c Gærur, hver......... 45—75c T rjáplöntun. Tíminn til trjáplöntunar er nú genginn i garB, og fáeinar leiSbein ingar henni viðvíkjandi eru bví ekki úr vegi. iÞ'aö er óhætt að segja, aö mikill hluti af trjám þeim, sem plöntuð eru, fari aö forgöröum sakir ein- hvers, sem lieföi mátt koma í veg fyrir. Eftirfarandi leiöbeiningar eru einungis ætlaöar þeim, sem litla þekkingu og reynslu hafa í þessu efni. iÞ'aö fyrsta, sem athuga þarf,"er jarðvegurinn. Nýrutt land eöa gryfja grafin niður í Winnipeg- leirinn, er ekki rétt valinn staöur til aö planta tré á — livorki stór né smá. Jarövegur sá, sem tréö á aö planta í, verður aö vera plægö- ur djúpt ,og yrktur aö einhverju leyti aö minsta kosti tvö undanfar- in ár. Hér um bil ,sú bezt undir- búna jörö til trjáplöntunar er þar sem kartöflur hafa verið ræktaðar og borið hefir verið á áriö áöur. Tré, sem tekin eru úr þéttum skógi .hepnast ekki eins vel og séu þau tekin þar sem skógurinn er gisinn; og tré sem tekin eru úr trjáplöntunargörðum eru betri cn vilt tré. Séu trén ræktuö skai gæta þess, aö rótarangarnir ,séu eins miklir og langir og möguleg* er, og ef eitthvað af þeim mer;t eða skemmist meðförum verðu' aö skera þá í burtu meö beittum hnífi. Aldrei má lát ræturnar þorna eöa vera úti undir beru lofti svo mikiö sem fimm minútur. Þaö skal breiöa yfir þær blauta poka þegar farió t .ceö þær til plönt- unar. Sc tréö eitthvaö milli Þriggja og tíu ára gamalt, skal skera limiö aí því. Laufkróna á trénu eyðir I fsmagni þess og þó þaö svo kunni að lifa, þá deyr þj helmingur •'öa meira af greinum þess af sjw-.a. sér. Því er betra a'i v- a óragur .ö skera þær, undir '.iiw og búb cr aö planta tréö. Sumir álíta aö þaö sé bezt að planta trén þannig aö þau snúi eins við sólu og þau gerðu áður. og ef til vill er þaö ekki þýöingar- laust. Þegar um innlenda ‘fipruce’ er aö ræða verður aö taka þykka hnausa upp meö þeim, og meiri varúðar verður aö gæta aö sól eða loft nái ekki aö rótum þeirra, heldur en hinna, sem fella lauf ár- lega. Maples, hvitur og grænn askur (asrj, innlendur álmur(elm) ösp (poplarj, ‘balm of Gilead' og ‘spruce’ eru beztu trjátegundir til aö byrja meö. Og þegar þessi harögeröari tré hafa staðiö eitt eða tvö ár, þá skýla þau ef menn vilja planta hin veikbygöari og dýrari tré, sem þeir menn selja er hafa trjáræktargarða. Þegar trén eru sett niður skal aöallega gæta þess aö breiöa vel úr rótunum og hylja þær meö smágeröri mold, og þjappa henni svo fast aö meö fæt- inum. Sé jarövegurinn þur skal væta hann vel ba®öi áöur og eftir aö tréö er sett niður og setja svo efsta jarðlagið á. Ef vel er vökv- aö um leið og tréö er sett niður* nægir Það í einar tvær vikur. Eftir það þarf að vökva aftur, ef1 þurkur er, og gera það svo dug- lega, aö vatnið nái ofan fyrir allar rætur. Litil vökvun er lítið betri en engin. Ttré, sem plöntuð eru hvort heldur til prýðis eða skjóls fyrir vindi og sólu, ættu að vera sett niður í belti, ekki minna en tólf feta breið, og ekki skal setja þau mjög gisið. Á landi, sem er skýlislaust, er til lítils að hafa tré og tré á stangli; þau veröa ætíö léleg og deyja líklega út. Vel plantaöur blettur veröskuldar aö vera afgirtur, og sé eigandinn hiröusamur og framsýnn gerir hann þaö. Hér um bil þau einu á- vaxtartré, sem viövaningnm er ó- hætt að reyna aö planta eru ‘Crab apples’. Þeir sem efnaðir eru og ekki þurfa aö sjá í fáeina dollara, geta reynt sig á hinum tegundun- um, sem dýrari eru. X-IO-U-8 FURNITURE CO. 448j-450 Notre Dame Selja ný og brúkuð húsgögn,elda- vélar, hitunar og eldastór og gas- stór. Húsgögn í setustofuna, boröstofuna og svefnherbergiB, teppi, gluggablæjur, leirtau og eldhúsáhöld meB vægum kjörum. Ef þér þurfiB á einhverju aö halda í húsiö þá komiö viö hjá X-10-C-8 FURNITURE CO. 4482-450 NotreDame WINNIPEG T. W. McGolm, selur VIÐ OG KOL SecondHandClothingCo Sögunarvél send hvert sem er um bæinn. Keyrsla til boöa. Hús- munir fluttir. 343 Portage Ave. - - Phone 2579. gerir hér meö kunnugt aö þaB hefir opnaö nýja búö aö 161 Nena Street Brúkuö föt kvenna og karla keypt hæsta veröi. LítiB inn. Fhone 7588 „Maryland and Western Liveries41 • 707 Maryland St., Winniþeg. Talsínii_5207_. Lána hesta og vagna, taka hesta til fóö- urs. Hestakaupmenn. Beztu hestar og vagnar alt af til taks. Vagnar leigðir dag og nótt,—Annast um flutnmg fljótt og vel. Hestar teknirtilfóðurs "M. REDSHAW, eigtindi. Tækifæri að græða pen- ingn. JÁRNING. Alls konar flutningsvagnar ný- og brúkaöir til sölu meö vægu veröi. ViögerBir og málun á flutningsvögnum og vögnum eru fljótt af hendi leystar hjá Mn Mrthiir 307 Elgin Ave. Talsími 2843. Eitgifcrkökur. Tíu teskeiðar malaö engifer, sex egg, eitt pund hveiti, hálft pund sykur, ein teskeið pottaska. Eggin og sykriö er þeytt saman í liálfan klukkutíma og svo engiferiö og hveitið, sem pottöskunni hefir áö- ur verið blandaö í, hræJt saman viö. Bakist á sama liátt og lumm ur viö ekki mjög sterkan hita. % Brúnar pifiarhnetur. Tvö pund síróp, tvö pund 'sykur, hálft pund smjör, hálfur bolli af rjóma, tvær teskeiðar af pipar, ein teskeiö soda og fjögur pund hveit- is. Þessum efnum öllum, aö und- anskiklu hveitinu, er nú blandað saman og látiö sjóöa. Hveitinu er því næst hrært vel saman viö. Úr deginu eru nú búnar til litlar hnet- ur eöa kúlur,sem bakaöar eru í vel smurðu móti þangaö til þær eru orönar brúnar á lit. J. J. McColm ER FLUTTUR frá 659 Notre Dame Ave. tíl 320 William Ave. Viöur og kol meö lægsta veröi. Sagaöur viöur og klofinn. Fljót afgreiösla. 320 WILLIAM Ave. Rétt hjá Princess stræti. TALSÍMI 552- Land til «ölu i hinni fögru Foam Lake byggö, fyrir hálfriröi, nálaegt skóla, tvær mílur frá pósthúsi, og finmi milur frá bænum T^lif Talsvert brotiB i akur á landinu, Enn fremur um 30 ekrur. Fjós fyrir 20 nautgripi. Góöur brunn- ur, 20 feta djúpur,meö nægu vatni. Nytt íbúöarhús, 20x16; steingrunn ur og kjallari undir því. Skúr viö bakdyr þess. Líka er talsverBur “popli” á landinu, til skjóls og eldi- riöar. Talsvert brotland, gott engi rennislétt í einni heild, er gefur af sér 100 tonn af heyi á ári. Landiö meö öllu er á því er upptaliö,er nú til sals fyrir átján hundruö dollara. Þeir, er sinna vilja þessu góöa til- boöi, snúi sér hiö allra fyrsta til undirskrifaös. Kristnes P. O., Sask., 25. Marz 1908. ölafur G. lsfetd. J ROBINSOI ilb! Hammocks Palmer’s Amerisk. nýjar tegundir af ýmsri gerB verB frá ... .$1. 50 til $2. 50 BLOUSES meB ýmsri fall- egri gerB meB fallegum útsaum aB framan man- sjettum og kraga á .. 980 SÖLHLÍFAR skrautlegar af ýmsum lit......$1.00 BARNAFATNAÐUR - úr röndóttu eBa köflóttu efni mjög fallegur.... .. $1.00 Penmans sumarnærfatnaBur flíkin á........... 75C ROBINSON 5JB The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé tó.ooo.ooo. Xvísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð. SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 laegst. Wun Iogð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. THC DOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. SparisjóBsdeildin. Sparlsjóðsdelldin tekur við lnnlög- um, frft $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaöar fjónun sinnum á ári. G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Noröan viö fyrstu lút kirkju SEYMODR IOUSE Market Sqtuure, Wlnntpeg. Eltt af bertu veitingahösum bæjar- <*eldar 4 *Bc- bvei’. »1.60 & da* fyrlr fæðl og gott her- n«rgL ®,,Uard»tofa o* aérlega vönd- uð vXnfön* og vlndlar. — ökeypU keyrala tll og frft Jftmbrautaatöðvum. JOKN BAIRI), eigandl. MARKET HOTEL Klgandi 14« Prinoeea Street. 6. mótl markaðnum. * • P. O. ConneU WINNIPKO. Aliar tegrundir af vlnföngum og endurbætL V,®kynn,n® «*» °K bútítS I | DREWRY’S I REDWOOD | lager GæBabjór. — ÓmengaBur og hollur. I BiBjiB kaupmanninn yBar um hann. A. S. BARDAL, selut Granite Legsteina alls kcnar stærBir. Þeir sem ætla sér aBJfkaupa LEGSTEINA geta því fengiB þá I meB mjög rýmilegu verBi og ættu aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man ALLAN Ll Konungleg póstskip milli Liverpool og Montreal, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Winnipeg... $42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöBum á NorBurlöndum til Winnipeg............. $51.50 Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leifh. _ Á þriöja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauösynjar fást án aukaborgunar. Á ööru farrými eru herbergi, rúm og fæöi hiö á- kjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari upplýsingar, viðvíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s. frv, gefur H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., og Nena stræti WINNIPEG. ORKAK florris Piano Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og mei meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld meö góöum kjörum og ábyrgst um óákveöinn tíma. ætti aö vera á hverju heim- ili. S. L. BARROCIXH7GH & OO., <98 Portage tve., • Winnipeg. 314 McDkrmot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonk 4584, 3"ke City Xiquor Jtore. I Heildsal* á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham <S- Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAINIST. PHONE241 VERÐLISTI: Flaskan. " Gall. Portvín........... til 40C. [ N.r- * i| H Innflutt^ortvín.75c„ »1.50 *2.50, *3, *. Bx^rj£ivín^sk°skt og.írskt fi,i.ao,i,50 4.50, $5, $5 ®Pí5lt.......... *>■ ÍI-30. »1.45 5.00. »5.50 vr-.- Holland Gin. Tom Gin. kass5i PrCt’ afsIáttur þetar tekið er a til 5 gall. e8 Tlie Hotel Sutherland COR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, higandi. 8T. NICHOLAS HOTEL horni Main og Alexander. $1.00 Og $1.50 á dag. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. Þaegilegt fyrir alla staði f bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. Ágæt vín, áfengir drvkkir, öl, Lager og Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta flokks knattstofa á sama stað. R. GLUBE, eigandi. Vinsælasta hotel í WINNIPEG o ' 1; 1 l : 1 Nýtt og í miö- bænum. I Montgomery Bros,, eiltendur v

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.