Lögberg - 14.05.1908, Side 5

Lögberg - 14.05.1908, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 14. MAÍ 1908. 5. .-%%'%%%%,<%%'%%%%■%%/%%'%%♦%%%%'%%'%%%%%%-%i MILLINERY! MILLINERY! 200 áaægOir viðskiftavinir á einum mánuði hefir Millinery- deildin í The Avenue Dry Goods og Millinery búðinni eignast, Þér getið ekki gert betur en að kaupa Hvítasunnuhattinn yðar hjá PERCY COVE V Miss SIGGA OLSON, sem hjá honum er, er bezti Milliner, og með mjög vægu verði má kaupa, BARNAHATTAR—sérstaklega sýndir á laugardaginn. SOKKAPLÖGG nokkrar tylftir af nýmóðins sokkum til sumarsins fyrir 15C og yfir. PEEC "YT CO"VE 639 SARGENT AVE. * Hjólreiðar til skemtunar er að fara í vöxt aftur. GRAPHOPHONES OG PHONOGRAPHS D____i 1 A KomiB og herriB ágoetis sbgva borgio íþ 1.00 2l viku. . . O * Ibsen, Schróder, Christiansson, Níelsen o. fl. THE WIMIPEU PIASO C0„ 295 Portage Ave. ÆFÐUR JÁRNINGA- MAÐUR. Alls konar viðgeröir af hendi leystar. Reyniö einu sinni. Anægöir skuluö þér héöan fara. J. D. WATSON, 727 Furby St. Cor. Notre Dame, WINNIPEG. GÆÐA MATVARA Áreiöanleg afgreiösla. Fljót skil. Biöjiö um matvöru hjá Til að burtreka þunglyndi — til að hreinsa heilann af hismi og hégóma—til aö skapa glaölegt og heilsusamlegt á- stand—er ekkert betra en þeytast áfram á liöugu hjóli í glaða, heilnæmu, sólríku stimarloftinu. Mjúkleiki vel geröra hjóla, meö síðustu umbótum, þæg- indin sem fjaöragrindurnar hafa í för meö sér, ,.Hygienic“ handföng og ,,Morrow Coaster Brake“ er alt sameinað í Silver líililion liissey Búin til bæöi með fjaöragrind og án hennar. Hvert hjól er ábyrgst. \. C. McRae, Horni Nena og E/gin, Tals, 2596 Nena og Notre Dame Ta/s. 2298 agent Cor. Jame £> King St. CANADA CYCLE & MOTOR CO., LIMITED. 144 Princess St., Winnfpeg. 4s% %%/%%%% %%%%%% %%%%%% ♦ %%%% %% %%%%%% . Lán----- FATNADUR Lán KONUR og MENN hví skylduö þér ekki ganga vel til fara, þar sem þér getiö fengiö falleg föt, skraddarasaumuö eöa tilbúin, meö vægum mánaö- ar- eöa vikuafborgunum. Öll föt vor eru úr bezta efni og sniöiö er eftir nýjustu tízku í New York. Vér höfum kvenfatnaöi, yfirhafnir og pils, sömu- leiöiska rlmannaföt, yfirfrakka og buxur til sölu meö vægum kjörum. Vér seljum ódýrar en aörir fyrir peninga út í hönd. Karlmannsfatnáðir á $9 Kvenfatnaöir og yfirhafnir á $12.00 og meira. EMPIRE CREDIT COMPANY Suit 1 3 Traders Bank, 433 Main St. Tlie Central Coal and Wood Coiiipanv. D. D. WOOD, ráösniaður. 904 Ross Ave., horni Brant St. J=L .ZRÁEIISr *"‘r Fljot skil O 1 i Ef þér snúið yður til vor með pantanir eru yður ábyrgst næg kol í allan vetur. TELEPHONE 585. 77/ bœnda Sendið oss smjör og egg Hæösta verö. Peningar sendir þegar vörurnar koma. ZEPIRÁE TNTTTTITsr allskonar gerð fljótt og vel, fyrir sanngjarna borgun á 1 1 NEW YORK STUDIO, Myndir 1919. Stjórnarnehid: JOHN ERZINGER JOHN HAFFNER .... vara-forseti H. W. GERHARD HUGH. A. McKINNON .. . .ritari H.ON HUGH J. McDONALD A. S. LOCK .. . . G. W. STOVEIi . . « R. LILLY .. . . . S. CODE « HÖFUÐSTÓLL $250,000 Álitlegur gródavegur EKKERT TVÍSYNI. ÓYGGJANDI, VITURLEGT, VERZLUNARATRIÐI. TILBUNINGUR Á ÓDYRUM ELDIVIÐ, SEM HVERT IIEIMILI ÞARFNAST. INTER-WEST PEAT FUEL CO., W’PEC, MAN. ÖTAKMÖRKUÐ SALA. ÖTAKMARKAÐAR BIRGÐIR. 25,000 HLUTIR. VERÐ $10.00 HVER HLUTUR AÐ FULLU BORGAÐIR OG ALAGSFRi'IR Mótekja félags þessa við Lacdu Bonnet hefir gnægð af bezta mð, sem getur gefiS af sér fimm mlljðnir tonn af bezta mð-eldsneyti bæðl fyrir gufuvélar og heimili. Um flmtán milur af þurkunarræsum hafa verið grafin, svo nú þegar mætti byrja mðtekju. Félagið verður reiðu- búið að taka til starfa þegar byggingar og vélar eru til reiðu. Stjórn- arnefndin býst við að byrjað verði að taka upp móinn snemma i Júlí. Félagið hefir látið leggja járnbrautarspor frá C. P. R. til mðtekjunnar. Verður þvi auðvelt að koma þangað vélum og flytja mðinn burtu. Sýnishorn af mónum eins og hann kemur úr jörðinni og einnig af honum eftir að búið er að fergja hann og búa til úr honum mó- köggla má sjá á skrifstofu fél., 325 Unton Bank, Maln St. Sanngjarn- ir menn hljðta ekki eingöngu að undrast þyngd og þéttleik móköggl- anna, heldur og sannfærast um gagnsemi af iðnaði þessum. Kauplð 100 hluti I fél., það mun reynast til hagnaðar, ekki elngöngu við það að hlutir hækki t verði heidur og vegna árlegs grðða við framleiðsl- una. Mðr selzt ætíð með slnu verði þvi markaðurinn er ðtakmarkað- ur. Mðtekja er ekki neðanjarðarnáma, hún er sjáanleg. Ekki und- lrorpin námumannaverkföllum eða skrumsögum um hulda auðlegð. Hver hluthafi getur með skóflu komist áð verðmæti hennar og hve stðr hún er, og auðvelt er að reikna út kostnað á framleiðslu. Eftlr tveggja ára tilraunir getur stjðrnarnefndin nú framleltt betrl mð-eldi- vlð nokkrum hefir áður tekist og hefir sannað að bezta eldsneyti, Jatn gott og kol, má framleiða svo að það sé til stðrhagnaðar fyrir hluthafa og um leið gefur fðlik kost á eldsneytl, sem er hitarikt, ódýrara, ^ireinna og heilsusamlegra en kol. Hver ekra af mýrinni gefur af sér 300 tonn af mð á sérhverju fets dýpi, hvert sex feta dýpi 1,800 tonn af ekrunni, eða 1,152,000 tonn af ferh. mllunni £að er áætlað, að I Manltoba séu 500 ferh. mllur af mótekjulandi eða um 600 miljðnir tonna; N. W. T. 25,000 ferh. mllur, eða 30 biljðnir tonna, svo nðg er tll að vinna úr. ónotuð auðlegð náttúrunnar getur fylt hugann með aðdáun, en ekki vasana með peningum ef ekkert er að gert. Félag þetta hefir aðgang að auðæfum þessum. það hefir einkaleyfl 1 Canada og Bandarlkjum á tilbúningi hinnar einu vélar. sem getur gert mð að verzlunarvöru, sem hægt er að meðhöndla og flytja með eins litlum kostnaði óg kol. Með þessar miklu birgðir af efnl 1 eldsneyti, ættum við ekkl að þurfa að treysta á innflutning þess. Verðl nú annað kolanámaverkfall eða önnur ðhöpp er gætu hindrað um tlma kolanám, mundu þeir, sem kaupa að eins jafnframt og þeir eyða, bæði I Canada og Bandarikjunum, spyrja eins og þelr hafa spurt áður: Er ekkert annað eldsneyti til en kol? INTER WEST PEAT FUEL félagið svarar að þeir hafi búið til Jafn-gott eldsneytl og kol, bæðl hvað hltamagn og drýgindl snertir, ekk- ert gjall eða úrgangur. Við höfum einkaleyfi á þessari ágætu vél bæði I Bandaríkjunum og Canada. Við getum því heimtað einkaleyfisgjald af öilum hlnum mörgu undirfélögum, er við munum stofna í Canada og Bandarlkjunum. pað er nægur mðr af beztu tegund i mýrum okkar, tll að búa til 5 miljðnir tonna. Nðg til þess að Winnipeg geti verið ðháð kolaeinok- urum og innflutningi. Ágððinn er miktll, gæðin ðyggjandi og verðið lágt. MÓR GAGNVART KOLASVÆLU. óþarft er að segja Winnipegbúum hvað mikla peninga og heilsutap þykka kolasvælan frá verkstæðunum og hitunarofnum kostar þá. ÖU slík ðþægindi hverfa ef móköglum er brent. pá er engin svæla eða sðt. Al- menn notkun þess eldsneytls mundi auka að mun þægindi bæjarbúa, Líttu á stðra öskuhauginn og gjallið, og ekkl að gleyma ðhellnæmum gufum, sem maður andar að sér á vetrum og áhrifum brennisteinsguf- unnar á silfurvaming. Enginn úrgangur þegar mð er brent nema gufan af vökvanum, sem i efnlnu felst og ofurlitið af flnni ðsku. Mðr hefir verið notaður i marga mannsaldra, og er nú álltlnn betrl en koi I mörgu tllliti, einkum við málmvinnslu og á helmilum og ef í flýti þarf að hita gufuvélar. Námaskrifstofa Ontario-stjðrnar fer þannlg skýrum orðum um á- standið: "Aðferð, sem gæti komiö þvl til lelðar að við gætum fengið gott og ðdýrt eldsneyti úr mð, værl ðmetanleg blessun fyrir Ontariofylki, sem er svo snautt af brúklegum kolaforða." Inter-West Peat Fuel félagið ætiar að stofna undirfélög 1 Ontario. Vestlenzki dugnaðurinn og framgirnin kemur þá enn I ljðs, með þvi að hjálpa vitrlngunum austlenzku. HAGNAÖUR HLtJTHAFA f ADALFÉLAGIN'U. Allir hluthafar I Inter-West Peat Fuel fél. taka þátt 1 hagnaöl við stofnun undirfélaga. pau verða látin greiða aðalfélaginu 25 cent á hvert tonn fyrir aö nota elnkaleyfls vélarnar. Tiu slik félög, er byggju til 100 tonn af mðköglum á dag, mundu hvert grelða aðalfél. 325 á dag eða 311 til samans $250 á dag. Með þvi að ætla 300 vinnudaga á árinu, mundu tiu undirfélög greiða aðalfélaglnu I einkaleyflsgjald $75,000 um árlð. Félagið ætlar að selja að eins takmarkaða tölu af hlutum aðalfé- lagsins á $5.00 hvern. Með þvi fæst nðg fé til að setja á fðt þá full- komnustu stofnun I þessu augnamlðl, sem til er. Stofnun, sem menn geta verið upp með sér af og benda má á sem sýnishorn tll að uppörva myndun undlrfélaga. TAKMARKAÐUR FJÖLDI AF "TREASURT’ HLUICM. verða seidlr á $5.00 hver. Visulega kjörkaup fyrir þá, sem nota þau. Jafnskjðtt og alt er til reiöu, verða hlutirnir álitnlr ðdýrlr á $10, sem er hið virkilega verð. SÖNNUNIN FYRIR pVÍ, að eign hlutafélagslns verði arðsöm, er: 1. Af þvl að mðr hlýtur ætíð að haldast I verði, sérstaklega I Manitoba, þar sem eldsneyti er dýrt. 2. Af þvi hægt er að vita hve mðtekjan er mikil I hverjum stað og hvers virði. 3. Af þvl auðreiknað er hve mikinn kostnað framleiðslan útheimtir. 4. Hinir upphaflegu hluthafar hafa varið miklu fé tll rannsðknar og sönnunar þvl, að hægt sé með hagnaði að fá gott eldsneyti úr mð. 6. Að eins vegna þess að byggingar og áhöld félagsins brunnu síð- astliðið haust, er nú hægt að fá “Treasury”-hluti fyrir $5.00. Ef það 6- happ hefði ekki komið fyrlr, hefðu bæjarmenn nú ánægju af að brenna beztu mðköglum og gulllnu rigndi I féhirzlur félagsins. Að kaupa “Treasury”-hluti 1 Int^r-West Peat félaginu er vitanlegt grððafyrirtæki. petta er ekki eingöngu ðvanalega ðhult gróðafyrirtæki, heldur geta þeir, sem leggja penlnga I það átt vissa von ummikfnn hagnað. Að elns viss tala af hlutum verður seld fyrir minna en verðmæti þeirra, og þeir árelðanlega hækka fljðtt I verðl af þvi umsðkn um hluti verður mjög mlkil þegar farið verður að selja eldsneyti þetta I Winnipeg markaði. Nú fær fðlkið tækifæri til að elgnast hluti 1 fyrirtæki, sem borgar sig eins vel og beztu gróðafyrlrtæki, sem Winnipegbúar hafa átt kost á. Til þess að gefa öllum tækifærl tll að vreða hluttakandl I ágóöanum og í þvi að uppbyggja Iðnað, sem hlýtur að verða til þjóðarheilla, seljum vlð hvað marga hluti sem vili, 10 og þar yflr, eftir þvl sem hér segir. Hlutatala Verð- mæti. Sölu- verð. Niður- borgun. l.mán. 2.mán. 3.mán. 4.m. 10 .. .. . . . .$ 100.00 $ 50.00 $ 10.00 $ 10.00 $ 10.00 $ 10.00 $ lo.oo 20 .. .. .... 200.00 100.00 20.00 20.00 20.00 20.OO 2o.oo 40 .. .. .... 400.00 200.00 40.00 40.00. 40.00 40.OO 4o.oo 60 .. .. .... 600.00 300.00 60.00 60.00 60.00 6O.00 6o.oo 80 .. .. .... 800.00 400.00 80.00 80.00 80.00 80. oo 8o.oo 100 ... . 500.00 100.00 100.00 loo.oo loo.oo loo.oo Að endingu vildum við bilðja fðlk að athuga þetta, ekki að elns hinn sjálfsagða mikla hagnað, heldur einnig llta á þýðingu þessa iðnaðar frá þjðemislegu sjðnarmiði, sérstaklega hér I Manitoba, þar sem við erum neyddir tll að relða okkur á frændur okkar sunnan landamæranna, að þvi er eldsneytl snertir, bæði fyrir heimilin, iðnaðlnn og járnbrautirnar. Pað er hægt að búa til eldsneyti úr mó til að ráða bðt á þessu og halda peningum þeim, sem fyrir kol ganga, i okkar eigin landi.' Undravert tilboð: Umsóknum uni hlutl verCur veitt móttaka & skrlfstofu félngsins afS 325 Unlon Bank Buildlng, Main St., frá því kl. 10 A múmidnglnn þ, 11. Maí. Pantanlr ineð péstl eða með telegi’afskeyti verða færðar tnn í þeirrl röð, sem þær koma. Slepplð ekki tæklfærinu. J. FertjuAon, vinsali 290 William Avc.,Market 8quare Tilkynnir hér meö a5 hann hefir byrjaö verzlun og væri ánægja aö njóta viöskifta yöar. Heimabruggað og innflutt: Bjór, öl, porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o. s. frv., o. s. frv. Fljót afgreiösla. Talsfmi 3331 - Hotel lajdic Talsími 4979. Nýtt hús meö nýjustu þægindum. — $1-50 á dag. — ,,American Plan. “ JOHN McDONALD, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg. 576 MAIN ST., WINNIPEG Cabinet myndir, tylftin á................. $3.00 Myndlr stækkaðar með vatnslit, Pastel Sepia og Crayon. Hópmyndir. Myndir teknar við ljós, T A L S í M I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.