Lögberg


Lögberg - 11.06.1908, Qupperneq 8

Lögberg - 11.06.1908, Qupperneq 8
8. LÖGBERG, FIMTUDAGINN n. JÚNl 1908. Ilwsir sis tet. Þaö sem borgar sig bezt er aö kaupa 2 hús ásamt 40 íeta lóö á Maryland St. íyrir $3.300- Til sölu hjá Th.OddsonGo, 55 TRIBUNE B'LD’G. Tklsphon'e 2312. Ur bænum og greudinm. Eitt hornið á auglýsingu Percy Cove, á 5. síðu, er ioc. virði. Þessir fimm menn hafa verið kjörnir fulltrúar Argyle-manna á kirkjuþingið: Friðjón Friðriks- son, Friðbjörn Friðriksson, Kr. Johnson, Bjöm Walterson og Albert Qliver. Þeir Guðmundur Árnason, Al- bert Kristjánsson og Sigurjón Jónsson komu sunnan frá Meatj- ville, z\i únitara prestaskólanum þar. Guðmundur er nú útskrif- aður. Á mánudaginn var byrjað að taka grunninn að stórhýsi Sveins Brynjólfssonar og félaga hans . á horni Carlton og Qu’Appelíe. Gefið gaum auglýsingu Mr. James Bell um hjólskautaferðir á Arena Rink. Þessa árs skemtiferð bandalag- anna verður farin til Winnipeg Beach 6. Ág. n. k., en ekki 30. Júlí eins og auglýst var hér í blaðinu um daginn. Þetta eru menn vin- samlegast beðnir að hafa hugfast. Býr til góöan mat. Tebrauö, kökur, brauö o. s. frv.. Alt sem ger- duft þarf í veröur léttast og bragöbezt ef Blue Ribb- on gerduft er brúkaö. Vegna þess aö þaö er óvana- lega hreint. 250. pundiö. VER SELJUM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : GUFUSKIPA-F ARBRÉF ÚTl ENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIr'^^Í KEYPTAR OG SELDAR. Opi5 á laugardagskveldum frá kl. 7—, A.ioway and Chani|don, hantorap Jfain Strett MdllKiirdr, w , v \ 1 p e G LESIÐ! Fjölmenni mikið var við báðar guðsþjónustur í Fyrstu lút. kirkju á hvítasunnudag, og var kirkjan troðfull að morgni við fermingar- athöfnina. Auk barnanna 2I var mikill fjöldi fólks til altaris við kveldguðsþjónustuna. Um einn mánuö bjóöum vér til sölu landspildur, 5 til 10 ekrur aö staerö, skamt noröan við bæinn, hentugar fyrir garöyrkju, kúabú og hænsnarækt. Braut C. P. R. félagsins og strætisvagnafélagsins renna um landeignirnar, og sömu- leiðis liggja um þær tveir vegir. Er því mjög þægilegt aö komast þangaö aö og frá. Veröiö er frá $200.00 ekran og þar yfir. Skilmálar hægir. Þetta er vafalaust bezta tilboð, aö því er þess konar sölur snertir, sem boðiö hefir veriö hér í Winni- peg, svo aö enginn, sem ætlar aö færa sér það í nyt, ætti aö draga þaö að hitta oss. Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: BííKfíPSM478- P. O. BOX 209. Boyds brauð Brauöið er megin matur, þess vegna er nm aö gera aö brauöiö sé óblandað, vel til búið og haefi. lega bakað. Brauðið, sem vér gerum er úr bezta hveiti, vel hnoðað og ágætlega bakað.Pantið einu sinní til reynslu. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. Augiysið í Lögb. Ungur maður vanur verzlunar- störfum á íslandi og nýkominn þaðan óskar eftir atvinnu í búð Plann talar Norðurlandamálin og ensku. Lögberg vísar á. Nýkomiö í bókaverzlun H. S. Bardals: Mánaöarritið “Nýjar kvöldvökur”, sem gefið er út ^á Akureyri, og flytur mestmegnis úrvals sögur. kvæði og fróðlegar ritgerðir. Argangurinn kostar $1.20 og koma út 36 arkir árlega. Fyrsti árgangur allur kominn og 4 blöð af öðrum árg. — Sömuleið- is er nýkotninn x. árg. barnablaðs- ins “Æskan” innheftur í kápu, er verður seldur með sama verði og að undanförnu, 40C., og byrjun xi. árg. —| Einnig bairnasögurnar Bernskan I, 300. SUNNUDAGSSKÓLAÞING verður haldið mánudaginn þ. 22. Þ- m. í sambandi við kirkjuþingið. Byrjar kl. 2 e. h. Allir kirkju- þfngsmenn eiga vitanlega sæti á því auk kennara frá sd.skólum safnaðanna. Fyrir hönd nefndarinnar, N. Stgr. Thorlakson. TILKYNNING. Safnaðarnefndin í Selkirk óskar eftir, að allir prestar og erinds- rekar, sem sitja eiga hið ev. lút. kirkjuþing íslendinga, sem byrjar 19. þ. m., geri svo vel og komi til kirkjunnar á Clandeboye ave. og verður þeim þar veitt móttaka og gefnar þær leiðbeiningar, sem nauðsynlegar eru. Þar eö vér vitum ekki með hvaða brautum eða um hvern tima erindsrekar safnaðanna koma hingað, þá álít- um vér ofannefndan stað bezt fall- inn til samfunda. Vér vonum, að þessi leiðbeining verði athuguð. West Selkirk, 8. Júní 1908. B. Byron, ritari. íslendingadagurinn verður hald- inn hátíðlegur í River Park 3. Ág. næstkomandi.— Nefndin lætur sér ant um að vanda sem mest til hans bæði að því er snertir ræður og kvæði. Sömuleiðis verður reynt eftir föngum að hafa sem mest og fjölbreytilegast “sport”, svo að sem allra flestir geti tekið þátt í íþróttunum. Má meðal annars þar til nefna kapphlaup stutt og löng, sund, glímur, aflraun á kaðli, hjólreiðar, allskonar stökk o. fl. Nefndin hefir einnig samþykt að hafa knattleik fBaseballý og eru þeir, sem fvildu taka þátt í honum, beðnir að senda urúsókn til skrifara nefndarinnar (P. S. Pálsson, 535 Agnes St.ý fyrir 1. Júlí næstkomandi. Góð verðlaun verða gefin sig- urvegurunum P. ODDFELLOWS STÚKAN LOYAL GEYSIR Nr. 7119, I.O.O.F., M. U., heldur sinn næsta fund FIMTUDAGSKVELDIÐ 18. Júni kl. 8 Áríðandi málefni liggja fyrir þessum fundi og þar að auki er Útnetning embættismanna og ern því allir meðlimir um að fjölmenna. Látið nú sjá að ykkur sé ant um stúkuna, með því að koma á þennan fund, B. V. ANDERSON per Sec. Fundið gull-armband á McGee stræti. Réttur eigandi vitji þess að 716 Victor St., og borgi þessa auglýsingu. BBBiKHi Að innan eins og úr, að utan eins og piano HIN NÝJA ENDURBÆTTA DE LAVAL RJÓMASKILVINDA er hljóölaust og snoturt búsgagn hvort heldur f eldhúsinu eöa mjólkurhúsinu, en um fram alt er hún þó stöðug uppspretta ágóöa og heimilisþaeginda. Sérhvert stykki skilvindunnar er búiö til meö þaö fyrir augum aö hún veröi handhæg og endingargóö. Hún er svo óbrotin að þaö þarf ekki nema eitt skrúfjárn til aö taka hana sundur og setja hana saman, Skrifið eftlr nýjum 1908 verðlista og nefniO næsta De Laval uvnboOsmann. The DE LAVAL 8EPARATOR COHPANY Montreal WINNIPEG Vancouver ;|§| gU IPPP K Kil g|g HÉ |§§ 478 LANGSIDE ST. COR ELLICE AVE. -E. R. THOMAS Áfast við búðir V opni-Sigurdson Ltd. Lítið í „ONCE A WEEKU eftir Júní sölunni. Karlm.föt, vanalega $7.50, $10.00 og $12.00, á .........$3-75 “ “ $12.50, $15.00 og $18.00, á.............. 7.50 Drengjaföt, vanalega $3 50 og $4.00, á.................. 1.98 Kvenblúsur, “ 75c., $1.00 og $1.25, á....................50 ALT ÓDYRT. MATYORU deildin. Á laugardaginn, 13. þ. m., höfum vér mörg kjörkaup aö bjóöa í matvörudeildinni og vonumst eftir aö sem flestar íslenzkar húsmæöur hagnýti sér slík kjörkaup. Smjör, nýtt og gott, pundið aö eins .............................................$ >22 Egg (nýorpin) tylftin................................................................18 Kaffi, grænt, (bezta Rio) 10 pund fyrir.......................................... 1.00 Golden West þvottasápa, 6 stykki, áöur 250., nú aö eins..............................20 Handsápa, Castile, 12 stykki fyrir...................................................25 Pine Apples,,áöur 250. kannan, nú aö eins............................................15 Blueberries, áöur 150. “ 3 fyrir............................................. Toilet Paper, sérstakt verö 5 pakkar fyrir....................................... Gólfsópar, áöur 250. hver, nú aö eins..................................... -..... Fataburstar, áöur 150., 20c. og 250., nú að eins................................. Gólfburstar, áöur 150.—25C., nú aö eins.......................................... Vér höfum keypt nokkrar tylftir af galvaniséruöum þvottaböllum, vanaverö $1.50, á laugardaginn aö eins............................................................. Gasolín-stór, meö tveimur hólfum aö eins.. ...................................... 3.25 “ “ þremur “ “ ............................................ 5-25 •25 •25 •15 . 10 . 10 •95 THE Voþni=Sigurdson, TTTT • Grocerles, Crockery Boots At Shoes, Biillders Hardware KjCtmarka . •[768 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE Veir sem skulda skólasjóði Hins ev. lút. kirkjufélags íslendinga í Vesturheimi vexti og afborganir, eru beðnir vinsamlega að greiða það til undirritaðs gjaldkera fyrir 15. þessa mán. Winnipeg, 2. Júní 1908. Sveirni Brynjólfsson. THE DOMINION SECOND HAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. —\ Brúkaöir munir keyptir og seldir, Islenzka töluö. 555 Sargent ave. Geri allir svo vel, að senda ekki peninga, sem tilheyra New York Life fél., í lokuðum bréfum til mín, heldur beint á skrifstofu fél. hétr í bænum, þvi að eg býst við að verða ekki heima um mánaðar- tíma. Herra J. A. Blöndal hefir góðfúslega lofað mér að leiöbeina mönnum í þessu efni, ef að með þarf. Winnipeg, 8. Júní 1908. C. Olafson. ÁRSFUNDUR hinna samein- uðu íslenzku lútersku söngfélaga verður haldinn í kirkju Fyrsta lút. safnaðar í Winnipeg föstudaginn 26. Júni 1908 kl. 10 f. h. Fyrir hönd stjórnarnefndarinn- ar. Fr. Hallgrímsson. Þangað til 3. Júlí gefum við 25 prct. afslátt á skóm og stigvélum, sömuleiðis á karlmanna og drengja fatnaði. Scíhweitzer Bros., Cavalier, N. D. o 00000000000000000000000000 o o Bildfell & Paulson, o o Fasieignasalar 0 Ofítom 520 Union Bank - TEL. 2685O 0 Selja hús og loöir og annast þar a0- O O lútandi störf. Útvega peningalán. q OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Wm.C.GouJd. Fred.D.Petrs. LAND til sölu í Pine Valley, ná- lægt Piney, með vægum kjörum. Á landinu er íbúðarhús og útihús fyrir um 20 gripi. Mikið engi er á landinu og töluvert akurlendi. - Mjög ódýrt gegn peningum. Lyst- hafendur snúi sér til S. Sigurjónsson, 755 William ave., Winnipeg. $1.50 á dag og meira. lidland H«tel Fimtíu prct. afsláttur verður gef inn á skrautlegum kjólaefnum hé/5- an í frá til 3. Júlí. Vér höfum mik- ið úr að velja. Schweitzer Bros. Cavalier, N. D. Hér með tilkynni eg viðskifta- vinum mínum, að eg hefi flutt vinnustofu mína aö 660 Ross ave.| (S. W. Cor. Ross and NenaJ og tek þar á móti allskonar verkefni,1 sem lýtur aö kvenfatasaum. I Virðingarfylst, Guðm. Johnson. 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús- búnaður. Á veitingastofunni er nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj- um og vindlum. Winnipeg, Can.. Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga árgang fyrir- fram ($2.ooJ fá í kaupbætir tvær Jaf sögum þeim, sem auglýstar eru hér aö neðan: Sáðmennirnir. Höfuðglæpurinn, Hefndin, Rudloff greifi, Svikamylnan, Gulleyjan, Ránið, Páll sjóræningi, Denver og Helga. Lífs eða liðinn. DOBSON & JACKSON CONTRACTORS = WINNIPEG jgsgy Sýniö oss uppdrætti yöar og reglugjöröir og vitiö um verö hjá oss. MATSTOFAN á LELAND HOTEL ALT sem þér getur til hugar komiö. Máltíöir alt af á takteinum. Fljót afgreiösla sanngjarnt verö. ÍSLENZK STULKA BER A BORÐ. JOE MISSIAEN. Og

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.