Lögberg - 25.06.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚNÍ 1908
Búnaðarbálkur.
MARKAÐSSK ÝR8LA.
MarkaOsverOí Winnipeg 23. Júní.
1908
Innkaupsverð.]:
Hveiti, 1 Northern....
■ 1 2 ,, ....
>» 3 »> .... ■99SÁ
,, 4 extra ,, ....
4 o.93lA
»> 5 >> .... 83
Hafrar. Nr. 1 bush. .. . • —43 c
“ Nr. 2.. “ .. 420
Bygg, til malts.. “ ... .. 48 /4 c
,, til fóBurs “ .. ..
Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $3.10
,, nr. 2.. “ . .. $2.80
,, S.B ...“ . .2.35-45
,, nr. 4..- “$1.60-1.80
Haframjöl 80 pd. “ 2.70
Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00
,, fínt (shorts) ton... 21.00
Hey, bundiö, ton $8.00—9.00
,, laust, ,, .... $10.00-11.00
Smjör, mótaö pd............. 220
,, í kollum, pd............ 17
Ostur (Ontario) ... —I3^c
,, (Manitoba) .. .. 15—íSÁ
Egg nýorpim................
,, í kössum........ 15—i6c
Nautakj.,slátr.í bænum 8)4 —9C
,, slátraB hjá bændum. ..
Kálfskjöt............. 7Á—8c.
SauBakjöt..............14—15C-
Lambakjöt........... 16—17'
Svínakjöt,nýtt(skrokka) -gc
Hæns á fæti............ 1 ic
Endur ....................... nc
Gæsir ,, iic
Kalkúnar ,, ............ —16
Svínslæri, reykt(ham) 9Á~^SlAc
Svínakjöt, ,, (bacon) io%-i2}4
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.45
Nautgr.,til slátr. á fæti 3/^-5/íc
SauBfé ,, ,, 5—6c
Lömb ,, ,, 6)4 —7C
Svín ,, ,, 5—6c
Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35~$55
Kartöplur, bush......... —55c
KálhöfuB, pd................ 3c,
Carrots, pd. ................ 4C
Mæpur, bush.................90C.
BlóBbetur, bush........... $1.50
Parsnips, pd.............. 2 )4
Laukur, pd. ............ —4C
Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5o—$ 11
Bandar. ofnkol 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-50
Tamarac( car-hlcBsl.) cord $4.25
Jack pine,(car-hl.) { .. .. 3.75
Poplar, ,, cord .... $3.00
Birki, ,, cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
HúBir, pd............... 4—5c
Kálfskinn.pd........... 3—3)4c
Gærur, hver.......... 45—75c
veriB eitthvert bezta, fyrir upp-
skeru, sem menn muna eftir hér i
landi. Upplýsingar þær, er berast
aS hvatSanæfa um horfurnar á
uppskerunni, eru lrka 'hinar ákjós-
anlegustu, og það frá öllum sléttu-
fylkjunum þremur.
Það er reyndar satt að nærri því
hver einasti f starfsmálamaður í
Norðvestuilandinu var hálf kviða-
fullur snemma í vor, þvi að það
var Ijóst ,að ef uppskeran yrði
slæm mundi landið alt bíða afar-
tjón, en hinsvegar mundi mikið
batna ástandið, ef hún yrði góð.
En nú þykjast menn aftur orðnir
Þess fullvisir, með því að tveir
mánuðirnir, sem liðnir eru af upp-
skerutímabilinu hafa verið jafn-
góðir og raun hefir á orðið, að nú
geti varla hjá því farið, að í sumar
verði betri og meiri uppskera hér
í landi en nokkru sinni fyr. Og
vegna þess að horfurnar eru svona
góðar er nú stöðugt að lifna aftur í
iðnaðar og framkvæmdalifinu og
það er alls ekki ótti um það, að ij>p
skeran bregðist ,er því er til
hindrunar, að fjörið er ekki meira
heldur en það er, heldur hitt, a^
I-eir sem féð hafa halda enn þá i
það.
En svo að vikð sé aftur að upn-
skeruhorfunum, þá er það sann -
frétt, að vetrarhveiti í Alberta lítu,
.afbragðsvel út. í skýrslum um
það þaðan er sagt, að það sé orðið
um þrjátíu þumlunga hátt sumstað-
ai og rúmlega það, en vorhveiti trá
fjórtán til tuttugu þum!.. Og um
alla hina víðátumiklu Canada eru
horfurnar í jarðyrkjuhéruðunum
hvarvetna mjög svo álitlegar.
Nautpeningsrœkt.
Það er sagt svo að til nautpen-
ingsræktar sé árlega farið að verja
meira og meira fé í Mið- og Vest-
ur-Canada. Það er reyndar farið
að þrengjast nokkuð um hjarðeig-
endurna miklu í Norðvesturland-
inu, vegna þess hve mikið er að
hyggjast í kring um þá, en bændur
eru líka sem óðast að auka naut-
griparæktunina hver um sig, og
bæta hana. Menn eru farnir held-
ur að hneigjast að þvi, að hafa
hvað með öðru i búskapnum, bæð.
kvikfjárrækt og akuryrkju, í stað
akuryrkjunnar einnar.
Það mun líklega hafa venð
býsna alment að lita svo á, að í
búnaðar-pistlar
úr Commercial.
Um fæst er mönnum nú tíðrædd
ara en uppskeruhorfurnar. Það er
hveitiuppskeran, sem menn spyrj-
ast mest fyrir um, og er gott til
þess að vita, að fregnirnar, sem
um hana berast, eru hinar æskileg-
ustu. Og Það er mesta furða, að
ekki skuli hafa borist rangar fregn-
ir um hana, jafn-margir svartsýnir
náungar sem eru þó á varðbergi til
að leita og finna efni til óánægju
einhverrar.
En sannleikurinn er sá, að um
sáðtimann og síðan sáð hefir verið
hefir veðrið verið svo gott og hag-
stætt, að það var varla mögulegt að
rangar fréttir um það kæmust að.
Sáðtíminn stóð sem hæst um miðj-
an Apríl, og Þó að nú sé komið
langt fram eftir Júní hefir þó ekk-
ert fyrir komið til að draga úr
vexti korntegunda. Það er mjög á-
litlegt að bæði skuli sáning hafa
getað orðið fullum mánuði fyr en
i fyrra og að veðurlagið skuli hafa
Manitoba væri ekki eins æskilegt að
stunda nautgriparækt eins og þaS
Þó er í raun og veru. En jafnve!
Þó að stórmikið hafi kveðið að
nautgriparæktinni bæði i Sask. og
Alberta og þar séu og hafi verið
hjarðeigendur miklir, Iþá er það
mál manna nú orðið, að hentugasti
staðurinn til að ala nautgripi til
markaðar sé einmitt hér í Manito-
ba, með því að hér eru ávalt mik!-
ar birgðir af korntegundum No. 2,
er nota má til gripafóðurs, og hér
er bæði jarðvegur og loftslag mjög
vel fallið til rófuræktar. Það e.r
ætlun manna, að mjög svo heppi-
leg aðferð til að koma nautgripa-
kjöti hér i álit, sé að flytja naut-
gripi úr hjörðum til ýmsra staða
í grend við Winnipeg seint á haust-
in og fita þá þar vetrarmánuðina
bæði á rófnm og fóðurbætir öðr-
um. Þykir mönnum líklegt, aö
með Þvi móti mundi kjötið geta
orðið 25 til 50 prct. betna. Þeir
sem reynt hafa að fita gripi þjnn
ig, hefir mörgum hverjum reynst
það mæta vel.
Svínarækt hefir og vaxið hér
meir en lítið. Það er sagt að svína-
rækt hér í Manitoba hafi vaxið fer-
falt á síðastliðnum árum. Svína-
rækt er sú búskapargrein, er borg-
ar sig mjög svo vel hér í Canada,
þar sem nóg fellur alt af til af korn
tegundum, er ekki er hægt að mala.
Þær má hæglega nota til fóðurs,
og til að fita svín, og vegna þess
líka, hve skamt er með þau til
markaðar ættu bændur í akuryrkju
héruðum í Manitoba, Sask. og Al-
berta, að stunda svínarækt með
öðm.
r fá sönnun
á því sem viB segjum um
MAGNET rjómaskilvinduna?
Viö höfum hana.
Churchbridge, Sask., 18. Maí 1908
Petrie Mfg. Co. Ltd.,
Winnipeg, Man.
Herrar mínir!
Eg hefi haft reynslu fyrir mér um
rjómaskilvindur, sem eru álitnar gófiar,
eins og Alexander og De Laval. Sú síöar
nefnda er sögö góö skilvinda, en aö því er
mér finst á hún þaö ekki skilið, og það er
erfitt að hreinsa hana,
Eg hefi nú keypt ..MAGNET" rjóma-
skilvindu hjá umboðsmanni yöar hér,
Arnason & Son, og aö því er eg get séð
bezt er hún betur gerð, auövelt aö snúa
henni og hreinsa, {skilur vel, í einu orði
sagt er hún sú lang bezta rjómaskilvinda
sem eg hefi haft,
Yðar einlægur
Robert Fraser
(forstöfiumaöur búnafcar-
félags Churchbridgeí
Á fjórðu blaðsíðu í verðlista okkar getið
þér lesið það sem Mr. F. W. HoDsoN.fyrr,
umj’gripaeftirlitsmaður Canada stjórnar,
segir um þær. Skrifiö honum til Toronto og við erum vissir um að hann
svarar öllum spurningum. Skrifið líka Mr. Geo. L. Telfbr, Paris, Ont.
Hann er vel þektur fyrir innflutning á Southdown og Hampshire fé.
Hann keypti fyrstu ,,MAGNET" skilvindu, sem við
bjuggum iil og hefir notað hana stöðugt í tíu ár.
Mr, M. S. Dykeman, St. George, hefir brúkað næstu ,,MAGNET" skil-
vindu, sem viö bjuggum til, f tíu ár. Skrifiö honum.
Viö gætum sagt yöur nöfn svo þúsundum skiftir á mönnum sem eru á-
nægðirmeð .MAGNET", en vér völdum þessa af því þeir eru fyrstu
menr sem brúkuðu hana.
Ef þér viljið frekari sannanir þá getið þér komið því svo fyrir að fá aS
reyna ,,A/.4GNET' í mjólkurhúsinu yðar Munið eftir að MAGNET er
einstök í sinni röð af þvíjtðjiún heldur skálinni uppi á tveim stöðum, sterk
hjól og fleylir einu lagi.
The Petrie Mfq. Co. Ltd.
HAMILTON, ONT.
WINNIPEG. MAN.
ST. JOHN, N. B
Rc-gina. Sask.
IVörublrgOir eru i:
Calgary, Alta. Victoria, B. C. Vancouver, B. C.
J
J. J. McCoIm
ER FLUTTUR
frá 659 Notre Dame Ave. til 320
William Ave. ViBur og kol með
lægsta veröi. SagaBur viBur
klofinn. Fljót afgreiBsla.
ROBINSON &J&
Og
320 WILLIAM Ave.
Rétt hjá Princess stræti.
TALSÍMI 552.
ARENA RINK
Farið á hjólskautum síðari hluta dags og
• á kvöldin.
Lúöraflokkur spilar,
AÐGANGSEYRI:
Kvenfólk......ijc.
Karlmenn......25C.
Hjólskautar lánaðir
fyrir 15c
Hreinsunarsala á
Brussels teppum.
Yrd. er vanalega selt á
$1.25, $1.35 og $1.50, en
nú á..............69C.
VEFNAÐARVARA.
VefnaBarvara af ýmsri
gerB og lit verBur seld á 68c
Svart Pean de Svie silki
vanal. 650 á......42C.
ROBINSON
#
ALLAN LINAN
Konungleg póstskip
milli
Liverpool og Montreal,
Glasgow og Montreal.
The Wgst End
SecondHandClothinqCo,
gerir hér meB kunnugt aB
þaB hefir opnaB nýja búB aB
161 Nena Street
BrúkuB föt kvenna og karla
keypt hæsta verBi. LítiB inn.
Phone 7588
The Northern Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af ioolögum $1,00 Iægst.
Hun Iogð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
THC DOHINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
HöfuBstóll $3.848,597.50.
VarasjóBur $5,380,268.35.
Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
SparisjóBsdeiIdin.
Sparlgjóösdelldln tekur vlð lnnlög-
um, fra $1.00 að upphseð og þar yflr.
Rentur borgafiar fjórum sinnum á
ári.
A.E. PIERCF, ráösm.
SEYMOOR ROIISE
Market Sqnare, Wlnntpec.
Eltt af beztu veltlngahúsum bajar.
*í*kn 8eldar & *Bc- hver .
$1.60 & da* fyrir fæðl o* gott her-
bergl Billlardstofa og sérlega vönd-
uð vlnfön* og vlndlar. — ókevpl.
keyrsla tll og frl Járnbrautaetöívum.
JOHX BAIRD, eicandl.
MARKET HOTEL
146 Prlnoeea Street.
4 mðtl ™»rkaBnum.
I-Igandi . . p 0 ConneU
WINNIPEG.
Allar tegrundir af vtnfönjrum og
MUwbÍu. V,Ckynn,nK g6e °* hÚ<1*
I
r
r
G. L. STEPHENSON.
118 Nena Street. — — Winnpeg,
NorBan riö fyrstu lút kirkju
A. S. BARDAL,
selui
Granite
Legsteina
alls konar stærBir.
Þeir sem ætla sér aB' kaupa
LEGSTEINA geta því fengiB þá
meB mjög rýmilegu verBi og ættu
aB senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg, Man
Farbréf á þriBja farrými seld af undirrituBum frá
Winnipeg til Leith...................... $54.60
Á þriBja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum
svefn-klefa. Allar nauösynjar fást án auka-
borgunar.
• Á öBru farrými eru herbergi, rúm og fæBi
hiB ákjósanlegasta og aBbúnaBur allur hinn
bezti,
Allar nákvæmari upplýsingar, viBvíkjandi þvf hvenær
skipin leggja á staB frá höfnunum bæBi á austur
og vestur leiB o. s. frv, gefur
ORKAR
florris Piano
Tónarnir og tilfinningin «■
framleitt á hærra stig og meS
meiri list heldur en & nokkru
öBru. Þau eru seld meB góVmn
kjörum og ábyrgst um óákveBinn
tíma.
ÞaB ætti aB vera á hverju heim-
ili.
8. L BARROCLOUGH Jt CO.,
138 Portate ave., • Wlnnlpefl.
I
^ DREWRY’S
I REDWOOD
lacer
GæBabjór. — ÓmengaBur
og hollur..
n BiBjiB kaupmanninn yBar
L~
314 McDermot Ave.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
— 'Phonk 4584,
Jhe C-ity Xiquor J’tore.
Hxildsala k
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,
VINDLUM og TÓBAKI.
PönljUnum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham cS- Kidd.
Bezti staður
að kaupa
vín og Liquors
er hjá
PAUL SALA
546 MAINfST.
PHONE241
VERÐLISTI:
Flaskan. Gall.
£°rtvfn.........25C. til 40C. j.Nr-
I I »1.00
Imjflutyjortvín.75c.. Sl.5o »2.50. $3, »4
Brenmvln skosktoxírskt $1,1.20,1,50 4.50. $5, $<
Splrlt....... *r' *r-30. $1.45 s.oo, $5.50
Holland Gin. Tom Gin.
kassi PrCt' afsIi,tur Þczar tekiS er 2 ril 5 gall. eS
The Hotel Sutherlaud
COR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, exgandi.
$1.00 Og $1.50 á dag.
V,
H. S. BARDAL,
Cor. Elgin Ave., og Nena stræti
WINNIPEG.
ST. NICH0LA8
HOTEL
horni Main og Alexander.
Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager og
Porter. Vindlar með Union merki.
Fyrsta flokks knattstofa á sama stað.
R. GLUBE, eigandi.
Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun-
um. — Þægilegt fyrir alla staði í
bænum bæði til skemtana og annars.
Tel. 848.
Vinsælasta hotel
í WINNIPEG
og heimili líkast.
Nýtt og í miB-
bænum.
Montgomery Bros,,
eigendur
Uliy’s Hanlr jkr. J. mrjARDinr, elsaudi
ir©i*y S*tail3les 161-163 Q-arrjy st.
Opiö dag og nótt. 1 WIXWIPBO Talsfmi 141
Viðgerðarstofa vor f-?«r %u,^'e44dlega ,eki0 að sér yiðger0 á úrum °g - Ekke« °f stórt og ekken ot
----O---- litio. Vér faum marga vmi sakir vandvirkni og hagleiks. Vér biöjum 'yður um að þér
reyniö.
O B. KNIGHT & CÖ.
l*RSMIÐIR og GIMSTEINASALAR
Talsími 0696.
Portage Ave. £• Smith 8t.
WINNIPEG, MAN.