Lögberg - 25.06.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 25.06.1908, Blaðsíða 4
4- "i ÍIT LOGBERG, FIMTUDAGINN 25. JÚNf 1908. '€ 'fi ögberg er gefiö út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce.. (löggiltí. a5 Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. eéfl Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co.. (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — Subscriptjon price »2.00 per year, pay- able in advance. r* Single copies 5 cents. S. BJÖKNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar !í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglysing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BústaOaskifti kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er : The LÖGBERG PRTG. át PUBL. Co.i Winnipeg, Man. P. O. Box I 36. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjárans er: Editor Lðgberg, P. O. BoxllOO. WiNNipea, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði úgild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. —|Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið. flytur vistfórlum án þess að til- kynna heimilisskiftin. þá er það fyrir ddm- stúlunum álitín sýnileg sönnun fyrir prettvfs- legum tilgangi. Á vegamótum. hituna aC gefa lögin og- nema þau úr gildi. Nú stendur aftur á móti svo á, aS hér eru tveir málsaöilar —fslendingar og Danir — og þing hvorrartveggju þjóöarinnar semur hin fyrirhuguöu sambandslög og kveður svo á, aö nokkur hluti þeirra skuli vera óuppsegjanlegur, þ. e. óhagganlegur um aldur og æfi. Þess vegna geta hvorugir nokkurn tíma breytt þeim hluta lag anna upp á sitt eindæmi, en þröngv aö þeim málsaðila, sem breyta vildi eöa út af bregöa, til hlýöni viö lögin meö valdi, og varla mun nokkrum blandast hugur um, aö íslendingar yröu þeir, sem breyta vildu, eða rjúfa, þegar fram liöu stundir. En Danir einir heföu bæöi viljann, máttinn og réttinn til þess aö kúga fslendinga til að halda sambandslögin. Þann veg geta ís- lendingar aldrei gengiö úr dönsku gildrunni ef þeir- á annað borö ganga í hana. Nú binda engin slík óuppsegjan- leg tjóöurlög íslendinga viö Dani. Fyrir því hafa þeir nú. löglegan rétt til aö veröa sjálfstætt ríki, hve nær sem þeir vilja. Stórveldin mundu aldrei viröa svo aö vettugi þjóðemisrétt landsmanna, að þau liöu Dönum nú aö halda íslending- um nauðugum, ef þeir vildu neyta sjálfstæöi síns til fullnustu. En ef íslendingar samiþyktu nú frumvarpið í heilu lagi og tjóör- uöu sig við Dani með óuppsegjan- legu málunum sameiginlegu, þá sameiginlegu, væri vitanlega alt ööru máli _ aö Varla mun menn furöa á fré.t- i-.ni, sem birt er hér í blaðinu tim móttökur íslenzku nefndarmann- anna. Þaö var þegar auðséð á fundar- samþyktinni, sem gerö var á “Fram”-fundinum af stjórnarsinn- ' gegna. um, að hennar flokksmenn ætla sér Hvers vegna? aö hafa frumvarpiö fram ,og eru Vegna þess aö þá eru íslending- nú aö reyna aö gylla það í augum ar orgnir lagalega bundnir viö ísl. alþýöu. I Dani. Þaö er ekkert efamál aö stjórn- . £f þe;r ætluðu þá að losa sig arsinraar hafa tekið feginsamlega unc)an Veldi Dana, og Danir vildu viö nefndarmönnum, en þaö þykir i ekki sieppa þeim _ 0g hví skyldu oss ótrúlegt aö landvarnarmenn og 1 :þeir frekar v;ija sleppa þeim þá en þjóðræðismenn hafi oröiö komu , nú? — þá hafa Danir fulla heimild þeirra eins fegnir. Símskeytiö um j tij ag nota hnefaréttinn, kúga ís- viötökurnar er sjáanlega smíðað i ienciinga með hervaldi til aö halda stjórnarflokks-verksmiöjunni. j þau jög^ sem þeir hafa samþykt Nægar fréttir og fulláreiöanleg- sjálfir Ekkert stórveldanna mundi ar hafa samt borist um þaö, aö sarnngimi geta fundiö aö því þjóðin er tvískift um nefndartillög- j þó Danir g.erSu þaS órétturinn tmar: Stjórnarsinnar meö þeim.en væri þá jsiendinga megin. Þá væru i þeir aö rjúfa lögin, en Danir að | bæla niður ólöglega uppreist. j Þetta hefir Dönum vitanlega veriö ljóst. :kki allir þó, en á móti landvarnar- >g þjóðræðismenn og eitthvað af >eim mönnum og blöðum, sem ylgt hafa stjóminni áöur að mál- III. Sem betur fer er þaö því ekki al- Hví skyldu þeir annars hafa eg víst, aö “meiri hluti íslenzka'sótt þaC eins fast Þc,r ^erðu’ aS jóöarinnar” fallist á þaö með ráö- j fá nefndarmennina til aö fallast á erranum, að “aö tillögur nefndar- | Þess' ákvæði. inar séu ágætar.“ Þaö segjum Hví skyldi þá ekki hafa veriö ér vegna þess, að vér höldum því ' hafður einhver fyrirvari um að nam sem fyrri, að þjóðin standi j ?egja mœtti upp einmitt þessum ú á Þeirn vegamótum, aö aldrei ( hættulegu ákvæöum einhvern afi henni riðiö meir á aö kjósa tíma? éttu leiöina, en einmitt í þetta J En hann er enginn. inn. Danir þurfa því aldrei aö gefa 1 íslendingum þaö eftir, aö þessum Ef hún, eöa meiri hluti hennar, ö x , . .... „ „ akvæðum verði breytt. (Jg þo að elur þa leiö að lógfesta það, aö . . , „ ... . j varla fyrir. ísland aftur á móti er hvorki svo 1 ræktað né Þéttbygt, aö þar sé ekki nóg landrými fyrir mörg þúsund 1 manns enn þá. Það ber öllum sam- ^ an um, er trú hafa á framtíð þess. j Sjórinn Þar er og sú auðsupp- { spretta, er seint þverrar. • íslend- ingar eru ekki :nema um áttatíu þúsundir, en Danir skifta miljón- um. Samt vilja Danir, og eiga aö I hafa eftir frumvarpinu ,sömu rétt- indi á Islandi, eins og þessar fáu þúsundir, sem hólmann byggja, og þaö að koma í staðinn, að íslend- ingar megi hafa sömu réttindi í Danmörku. Hvorir eru nú líklegri til aö hafa meiri haginn af sam- eiginlega þegnréttinum, Islending- ar eða Danir? Er ekki næsta liklegt að Danir, sem margfalt fleiri eru, noti sér þaö að flytja margir saman til ís- lands, þar sem nóg er landrými og góðar fiskiveiðar, þegar svo ■ þröngt er oröið um þá heima fyrir, aö þeir komast þar ekki fyrir? Qg er hitt aftur á móti ekki jafnólíklegt, aö íslendingar fari að flytja til Danmerkur, svo nokkru nemi, þar sem alt nýtilegt land er bygt orðiö og enginn framtíöar- vegur fyrir þá, á borð við þaö, sem heima er? Sérstaklega ólíklegt er þaö, að íslendingar fari aö flytja þangaö nú, eftir að farin er aö vakna hjá þjóðinni trú á landinu og allskonar framfarir eru farnar að blómgast heima. Hvernig sem vér veltum þessu fyrir oss finst oss engum blöðum um það að fletta, að þessi ákvæöi eru beinlínis gerö til þess að Dan- ir geti óátaldir notað það af íslandi sem þeim lízt, þess fullvísir, aö til þess kemur aldrei. aö Islendingar hafi neitt upp úr þegnrétti sínum i Danmörku, eöa fari aö þrengja þar að dönsku þjóöinni. Þetta ætlum vér að láta nægja að sinni um ókostina á frumvarp- inu, en vikja aftur að hinni leiö- inni, sem íslendingum er opin. Hún er sú, aö hafna frumvarp- inu eöa þeim atriðum í því, að minsta kosti, er lögfesta landið Dönum. Veröi meiri hluti þjóðarinnar meö því aö fara þá leiðina og velja þá menn á þing, er fylgja drengi- lega fram þeirri skoðun ' Þá á þjóöin enn óskertan sjálfstæðis rétt sinn. Þá getur hún enn haldiö áfram frelsisbaráttunni á lagalegum grundvelli — og ef Danir viija ekki láta undan, þá skiliö viö b* fvrir fult og alt. arinnar og jámbrautamálanefndar- innar. En nú hefir það komiö í ljós, viö rannsókn á máli Mr. Hodgins, að allur sá rógur afturhaldsiblaðanna er rakalaus, og veröur alls ekki bygöur á framburöi Mr. Hodgins, því aö hann hefir rétt nýlega ját- aö undir eið, aö hann hafi engar sakargiftir fram að bera gegn Ott- awastjórninni, eða járnbrautar- málanefndinni viðvíkjandi brautar- byggingunni. Allar aðdróttanir afturhaldsiblað- anna um sviksemi stjórnarinnar í þessu efni, hafa því enn einu sinni, eins og fyrri, reynst haugalýgi. Svo fór um sjóferö þá! Þaö er annars alt af leiöinlegt fyrir byggingameistara þegar kæn lega reistir lyga-loftkastalar þeirra hrynja fyrir sannleikanum eins og spilaborgir fyrir vindblæ og und- arlega væri þessari þjóö variö, ef þeir byggingameistarar yxiu aö trausti og áliti hjá henni af slíkum srrtíðum. >kkur af málunum milli landanna, , . , , „ einhvern tima endurskoðuð, eftir anmerkur og Islands, skuli veröa . , , ^ - . . , 1 svo og svo langan tima, þa ættu Is ippsegjanleg, eins og nefndar- . .. .. , lendingar Það emgongu undir ein- önnunum hefir komiö saman um, ° . f ° _ „ , „ ,. skærri naö og miskunn Dana, að fa r stjornarbloöin eru nu að telja , , , , . . , , 1 , , , , logunum breytt ser i hag. A þa oðinm tru um, að se hættulaust, i , , .,,, . , r nað yröu eftirkomendur nulifandi i glatar hun sjalfstæði sinu fyr- . , . , , ' Islendinga aö byggja, ef frumvarp- fult og alt; en enginn Islend- ,, , , . „ ið, eins og þaö er nu, nær fram aö gur skyldi lata blekkjast svo, að , , , . . „ • ganga. 1 reysti hver henm sem tnn ímyndaði ser, aö eigi yröu sssi lög bíndandi fyrir eftirkom- iduma, er þjóöin nú, meö fúsum * frumvarpinu býöur þar aö auki r frjálsum vilja léti setja sér. hver dsanngirnin annari heim, eins Vitanlegt er það, að þau lög, drePii5 hefir veriö á fyr hér ‘ m þing stjórnfrjálsrar og yjáH-! bIa«inu; Þegnréttar-ákvæðiö er þó eörar þjóðar setur, innan ve- einna tilfinnanlegast. .nda sinna heima fyrir eru gefin 1 Eins og allir vita, er Danmörk óákveðins tíma og þess vegna þéttbygt land og rækuö, öll aö eytanleg — upphefjanleg — Þeg- ' heita má. Þar er ekkert landrými því _ þing-inu — býður svo við , fyrir aðkomumenn ; en Danir svo horfa. En þá er Þingið eitt um fjölmennir, aö þeir komast þar svo kynni að fara, aö lögin yröu Ósannar ákœrur. Það er kunnugra en frá þurfi aö segja, hversu afturhaldsblööin hér eru samtaka í því aö svíviröa og gera sambandsstjórnina hér í landi tortryggilega í augum þjóðarinnar. Ekkert er um þaö skeytt, hvort á- kærurnar eru bygöar á rökum eöa ekki. Hitt er aðalatriðið, aö sverta Ottawastjórnina einhvern veginn, meö sönnu eöa lognu ,réttu eöa röngu, jöfnum höndum. Sem betur fer reynast ákærurn- ar oftast nær lýgi ein og uppspuni. Núna nýlega varð það bert í máli Hodgins majórs, verkfræöings viö viíi Grand Trunk brautina, sem sagt haföi af sér þeim starfa. Menn muna víst hve mikiö þeim var niöri fyrir, afturhaldsblööun- um, í sumar út af ummælum hans í sambandi viö byggmgu Grand Trunk brautarinnar og sviksemi þá, sem þau þóttust vita að þar væri beitt ,og væri á vitorði stjórn- KIRKJUl>INGIi). (i-ramh. frá i. bls.) Klukkan þrjú var fundur settur aftur og hafði þá kjörbréfanefndin lókið starfi sínu og lagði til aö kosning fulltrúanna yröi tekin gild, I en þeir voru þessir: Vigfús Anderson og A. R. John- son, frá St. Páls söfn.; Carl J. Ol- son, frá Lincoln-söfn. ;F. N. Ander- son, frá Marshall-söfn.; Halldór J. Nicholson, frá Vesturheims.; E. H. Bergmann, John Jöhnson og G- J. Erlendsson, frá Garöar-söfn.; M. F. Björnsson, A. F. Björnsson og M. Einarsson, frá Vikursöfn.; Á. Árnason og Einar Sclieving, frá Vídalínssöfn.; Hermann Bjarna- son, frá Fjallasöfn.; J. S- Björns- son og Guðm. Gislason, frá Þing- vallasöfn.; Sig. B. Sigurðsson, frá Grafton-söfn.; Pálmi Hjálmarsson, frá Furudalssöfn.; Sveinn Brynj- ólfsson, L.Jörundsson, Th.Oddson og H. A. Bergmann, frá Tjald- búðarsöfn.; H. S. Bardal, J. J. Bildfell, Dr. Brandson og W. H. Paulson, frá Fyrsta lút. söfn. í Winriipeg; Hjörtur J. Leó, Klem- enz Jónasson og Bjcm Benson, frá Selkirk-söfn.; Jón Eiriksson, frá Viðirnessöfn.; Jón Pétursson og Guðm. Pálsson, frá Gimli-söfn.; Páll S. Jónsson, frá Breiðuvíkur- j söfn.; Hálfdán Sigmundsson, frá Bræörasöfn.; Sig. Friöfinnsson, frá Geysisöfn.; Tr. Ingjaldsson, frá | Árdalssöfn.; Helgi Ásbjarnarson, frá Mikleyjarsöfn.; Albert Oliver, frá Fríkirkjusöfn.; Gísli Egilsson, frá Þingvallanýl.söfn.; Fr. Jóns- son, frá Concordía-söfn.; J. J. Vopni, frá Swan River-söfn.; Kr. J. Helgason, frá Kristnessöfn.; séra Jón Jónsson, frá Lundarsöfn.; S. | S. Bergmann, frá Vatnasöfn.; Fr. | Friöriksson, frá Frikirkjusöfn.; Gunnar Gunnarsson, frá Pemibina- söfn.; Chr. Johnson, frá Immanú- el-söfn.; Sig. Siguröson, frá Garö- ar-söfn.; og F. S. Frederickson, frá Frelssöfn. Þá lá fyrir beiöni frá Immanúel- söfn. í Baldur og frá prestunum Jóhanni Bjarnasyni og Runólfi Fjeldsted um inngöngu í kirkjufé- lagiö og Því vísað til nefndar. Forsetinn, séra Jón Bjarnason, las síðan upp ársskýrsJu sína. Sagði hann þar frá hvaö gert hefði ver- j ið á árinu og hvaö æskilegt væri aö unniö yröi næsta ár. I kirkjufélag- | inu eru sem stendur 44 söfnuðir; af þeim eru 21 í Manitoba, 10 í N. -Dak., 7 í Saskatchewan, 4 í Minnesota og 2 í Alberta. Tveir guðfræðiskandídatar höföu veriö vígöir á árinu, svo aö nú voru prestar kirkjufélagsins orönir ell- efu. Þá var og á það bent í skýrslu forseta, að brýn nauðsyn væri á þvi að sendur væri maöur ti! Kyrrahafsstrandar, að starfa aö kristindómsmálum meö íslending- um þar. Skýrskumi var síöan veitt við taka og nefnd skipuö til aö ihuga hana og raöa málum á dagskrá. S'krifari félagsins las þá árs- skýrslu sína. Meðlimatala safnað- anna haföi aukist um liðugt hundr- að, nú 7,153. Á árinu höfðu 140— 150 unglingar veriö fermdir, og altarisgöngur álika og í fyrra. Féhiröir, Elis Thorwaldson, lagði frarn reikningana og átti fél. 1 $33 í heimatrúboðssjóði. Útgjöld á árinu höfðu verið $1,785.24. Heiðingjatrúboðssjóður hafði auk- ist um $363.16 og var nú orðinn $1,548.74. Var skýrslan svo af- hent yfirskoðunarmönnum. Nefndin, sem skipuö var til að í- huga inngöngu'beiðnir Immanuel- safnaðar og prestanna tveggja, lagði fram álit sitt og var beiðnin veitt. Þá lágu fyrir kosningar embætt- ismanna fyrir komandi ár. Skyldi j fyrst kjósa forseta. Séra Hans B. Thorgrímsen stakk upp á séra Jóni Bjarnasyni, en Loftur Jörundsson upp á séra B. B. Jónssyni og var hvorttveggja stutt. Séra Jón Bjarnason lýsti yfir því, aö hann tæki ekki kosningu. Séra Björn B. Jónsson lýsti yfir því, aö hann yrði ekki í kjöri fnóti séra Jóni Bjarnasyni. Séra Hans. B. Thor- grímsen og séra Pétur Hjálmsson lögðu aö séra Jóni um aö gefa kost á sér og tóku allflestir kirkju- þingsmenn undir það meö því aö standa upp. Séra Jón Bjarnason kvaöst standa fast viö ásetning sinn um að taka ekki kosningu, en stakk upp á séra K. K. Ólafsson fyrir forseta. Klemens Jónasson lagði þá til aö afsökun séra Jóns yrði tekin gild og var það samþykt. Þá fór fram skrifleg atkvæða- greiösla og var séra Björn B. Jóns- son kjörinn meö 29 atkvæðum, en séra Kristinn fékk 23 atkv.; var þá samþykt aö kosning séra Björns skyldi vera í einu hljóöi. Skrifari: séra Fr. Hallgrímsson, endurkosinn. Féhirðir: Elis Thorwaldson, i endurkosinn. Um varaforseta embættiö voru 3 í kjöri; séra H. B. Thorgrímsen. séra K. K. Olaísson og séra N. Stgr. Thorlaksson, og hlaut hinn síöasttaldi kosninguna meö 30 atkv. Varaskrifari var kosinn séra K. K. Olafsson meö 34 atkv. Varaféh.; J. J. Vopni í e. hl. Séra B. B. Jónsson baöst þá und- an aö vera í nefnd þeirri, er átti aö íhuga ársskýrslu forseta og var í hans staö kosinn séra Rúnólfur Thc DOMINION BANk SELKIRK CTIBCIÐ. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 a3 upphæO og þar yfir. Hæstu vextir borgaSir fjórum sinnumáári. ViSskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aS eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboSslaun. Við skifti viS kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga meS hagfeldum kjórum. d GRISDALE, bankastjórl. Marteinsson. Fundi svo frestaö tií klukkan átta um kveldið. Um kveldiö ávarpaði séra Bjöm B. Jónsson þingið um leiö og hann tók við fundarstjórn. Hann mint- ist hins mikla og góöa verks, sem sér,a Jón Bjamason heföi unniö í þarfir félagsins um 23 ára skeiö og aö vandi mikill væri aö setjast í forsetasætiö eftir hann, og þakkaði mönnum fyrir það traust, er þeir bæru til sín með aö kjósa sig. Hann kvaö stefnu sína í kirkjumál- um kunna bæöi af ræöu og riti, og fylgdi hann þar nákvæmlega sömu guðfræðisstefnu sem fráfarandi for seti, og bað góörar samvinnu kirkju þingsmanna. Séra R. Marteinsson baöst und- an að vera i nefndinni, er kjörin var til aö athuga skýrslu forseta, og var séra Jóhann Bjarnason kos- inn í hans stað. Séra Runólfur Fjeldsteð flutti þá fyrirlestur um “hærri kritíkina”, og verður hann prentaður í “Ára- mótum.” Þingmenn þökkuöu fyr- irlesturinn með því að standa upp. Fundi slitið. Þá lá fyrir heimatrúboösmáliö og var lesin skýrsla frá milliþinga- nefndinni og þar skýrt frá hvaö ^ unnið heföi verið. Málinu vísaö til þingnefndar o^ í hana settir ! séra Jón Bjamason, séra Runólfur ' Fjeldsted, Pálmi Hjálmarsson, Jón | Eiríksson og Gís'li Egiilsson. Séra j Run. Fjeldsted afsakaöi sig siðar j um daginn og var séra K.K.Ólafs- son skipaöur í hann staö. 1 Skólamálið skyldi þá taka fyrir, 1 en lagt til aö því yrði frestaö til • þriöjudagsmorguns, og það samþ. j J. J. Vopni, ráösmaöur “Sam- I einingarinnar" og “Áramóta”, I lagöi fram ársskýrslu sína, Hag- I ur “Sam.” stóö meö blóma, og J átti hún $110 í sjóöi. Kaupendum ( haföi fjölgað aö mun á árinu, en verr heimst inn borgun fyrir blaö- ið en aö undanförnu. Félagiö haföi SONGSAMKOMOR HINS ÍSLENZKA SÖNGFÉLAGS veröa haldnar í Fyrstu lútersku kirkju í Winnipeg 25. og 26. Júni 1908, kl. síðdegis. Æ F I N G verður kl. io árdegis þ. 25. í kirkjunni. Nauösyn- legt er að alt söngfólk sé þar kl. 10. SÖNGFÉLAGS ÞING verður kl. 10 árd. þ. 26. Hver flokkur verður þá að hafa til tvo erindsreka. Á söngskránni eru 12 kórsöngvar, tvísöngvar „Frithjof og Björn“— og úr ,,Gluntarne“ eftir Wennerberg einnig úr Sköpun- arverki Hayden’s. Mrs. Hall syngur, Miss L. Thorláksson leikur á piano, sömuleiðis Miss G. Arason frá Mountain, N. D. Dr. Schanche, ágætur tenor, syngur solo. Mr. Dalman leikur ácello; þeir Dr, Schanche og séra H, B. Thorgrimsen syngja tvísöngvana ,,Frithjóf og Björn“ og ,,Gluntarne“ og Mrs. Hall og séra Hans tvísönginn úr Sköpunarverkinu. Mr. Jónas Pálsson spilar piano solo og Mr. Hall orgel solo.—Inngangur 50C.— Nákvæmari söng- skrá verður afhend við dyrnar, TIL SÖNGFÓLKSINS: Verið á staðnum kl. 10 árdegis þ. 25. til þess að æfa. Hafið til—hver flokkur fyrir sig—tvo erindsreka á þingið kl. 10 árd. þ. 26 Söfnuðirnir í Winnipeg, Fyrsti lút. og Tjaldb., ætla góðfús- lega að sjá öllu söngfólki fyrir heimili á meðan á sönghátíðinni stendur. Þegar fariö er að heiman er nauðsynlegt að fá hjá farbréfa- sala kvittunarseðil, til þess að fá afslátt heim aftur. Svona seðil þarf að fá í hveft skifti ef þarf að kaupa farseðil oftar en einusinni á leiðinni. 7T k&' HARÐVÖRU-KAUPMENN 538MAIN ST. - TALS.339 Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á okkar eigin verksmiðju og ábyrgst. Við sendum eftir munum og sendum þá aftur sama daginn.—Talsímið 339 eftir sendisveini okkar. Vinsœlasta hattabúðinlí WINNIPEG. Einka umboðsm. fyrir McKibbin hattana 1mm 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.