Lögberg


Lögberg - 27.08.1908, Qupperneq 4

Lögberg - 27.08.1908, Qupperneq 4
4- LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1908. i'ogbera er eefiS úl hvern fimtudag af The Lögbere Printing & Publishing Ce., Elöggilt), að Cor. Wiiliam Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $a.oo um árið (á fslandi 6 kr.í. Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co.. (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipeg. Man. — Subscription price $2.00 per year, pay- abi in advance. c Singte copies 5 cents. S. BjðHNSSON, Kdítor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar ,( eitt skifti 25 cent fyrir t þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. Btistaöaskiftí kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrifi til afgreiðslustofu blaðsins er: Tho LðG»ERU PRTG. át PUBL. Co. Winnlpeg, Man. P, O. Box 136. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. BoxTne. Winnipeo, Man. Samkvaeint landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynnai heimiiisskiftin, þá er það fyrir dóm- stálunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvls- egum tilgangi. meira og minna ófyrirleitnir vest- j þann, svo sem Dakotabúar. En inga hér vestra, þá vir^ist afar- ósennilegt, aB hún trúi því, aS yfiriýsingar þessar, úr flestöllum íslendingabygtSunum hér, beggja megin landamæranna, séu ekkert urfara-smalar, menn sem ekki ! ívins vegar eru skeytin árangur hafa látiö sitt eftir liggja í ræ«ujaf réttum ski]ningi frjáislundaöra og riti aö gera fosturjörö sinm og j,, . . , , . þjoð her heima alt það, sem þeir j ° v hafa orkað, til meins og háðungar. j svikamylnunni, er ráðgjafinn og Það lætur óneitanlega hálf-illa 1 hirðveiðara-hópur hans hafa verið nema “bull vesturflutnings-a- í eyrum að heyra slíka fugla vera 1 á þönum til að flæma íslenzku genta”, eins og “Reykjavík’’ hefir að syngja um ísland sem “sína !þjósina it !]ienni til “meins -og við orð í sama blaði, — rétt á eftir kæru fósturjörð.’’ „ „ En til hvers eru þá “refarnir i la unl?ar' skornir” hjá þessum herrum? “bræðraþels”-greininni. Vér minn- Rvíkuf maðurinn hneykslast umst ekki að hafa séð áður neitt Bræðraþel Reykjavíkur. “Reykjavík”, ráðgjáfamál- gagnið annað í höfuðstað íslands —(þetta alkunna máltól sannleik- ans og sanngirninnar — hefur upp orð sín til bræöraþjóðarinnar vest- anihafs, 27. Júlí síðastliðinn, og mælir til hennar þau kærleiksorö, er lesa má hér á eftir í greinar- korni, sem á að vera svars-tilraun til ísafoldar fyrir að hafa birt símskeytin, um skoðun Vestur-ís- lendinga á stjórnmálabaráttunni á Fróni, er send voru Blaðamanna- félaginu, bæði héðan frá Winni- peg og víðar að . úr íslenzku ný- lendunum hér vestra. Undir þá dáindislaglegu grein er ritað A, en jafnlíklegt að hún sé ritstjórnargrein eins og ekki — Að minsta kostii andar úr henni . afsalsbréfinu> sami hlýleikinn til Vestur-íslend-, ræm(]a etT inga eins og fleiri greinum nafn-: er rás;’st á qss lausum í “Reykjavík” áður. Og ]egu 4kæruni) er hvað sem því líður virðist rit- stjórinn henni samþykkur í alla Það þarf ekki djúpt að grafa meir en lítið a þvi, að fundarboð- eftir svarinu. \ endur hafa talað um hina “kæru Þeir þykjast sjá það t hendi sér, ættjörð” sina, og er drjúgur yfir föðurlandsvinirnir, að með því að ' föSurlandsást sinni Dg stjórnar- skara vel og dyggilega að óá- fl()kksills nægju- og sundrungar-kolunum hér heima opnast þeim ný leið til ^ bví máli’ sem ber er Uim a® þess að ginna enn fleiri af sonum 1 ræða,— sjálfstæðismalinu er vert og dætrum sinnar “kæru fóstur- \ að athuga hvernig ræktarsemin jarðar” vestur í Canada-sæluna. | vig ís]anc] birtist hjá Vestur-Is- Þeirra fjárglögga agentasál sér í ]endi m og stjórnarflokkinum fjarska bregða fyrir glampanum af nýjum mannsalsdollurum sér jlieima- ^ . til handa. Þar ineð er þeirra tak- Fundaríboðendur hér í Winni- marki náð. " j peg, sem verið er að bregða um Og jafnvel á þá glapstigu er þjóðræknisskort, hafa ásamt öll- nú Gamli-Björn genginn að vera I um fundarmönnum ihér-nær sex orðinn liðsmaður og máltól slíkra í, , „ ... ... K„s , & I hundr.uð manns — lyst yfir þvi, kumpána. i . e Óafvitandií liklega, er hann nú ; aö *eir yildu a« ísland yrSl frJalst kominn á það stig að standa fram óháð ríki — lýðveldi. Svipaðar arlega í flokki þessara samlags- j yfirlýsingar hafa og komið frá bræðra sinna. Vesturheims-agent- þorra IsRndinga út um nýlend- an”a' , „ „ , .. urnar hér í Vestúrheimi. bvo holl varð honum sendtng- in” að vestan forðum að hann , Reykjavíkur - maðurinn, ráð- stendur nú í þessum sporum. gjafinn og þeir kumpánar, Upp- En af slíkrn föruneyti sem þessu kastsmenn, vilja svínbeygja Is- nnm enginn öfunda gamla mann- j ]endinga eins og kunnugft er undir bann að sjá, að bæði skeytið hér inn, heldur rniklu fremur ------- 1 kenna honum gamals aldri galeiðu. j ið danska” og bera það um allan hvetja íslendinga á Fróni, ekki Skoplegt er það að sjá hann nú . aldur. j neinn vissan flokk, heldur alla, á gamlan og gráhærðan gerast Það ; Hvorir sýna í reyndinni meiri , að koma á hjá sér lýðveldi. Þess n,Wramarfl'1ha'Snt^nnla8 ham'Pa ættjar«arást? Hvort þeir- sem yrði vitanlega ekki auðið nema nu framan 1 þjóð stna þessari nyi-, 1 , .. .„ t , ,. ...... ustu Vesturheims-beitu og þykj- j binda vilja móður stna, Fjallkon- ■ tneð þvt moti, að þjoðin vtldt Það ast mikill af. una, á danska klafann, eða hinir, öll eða mestöll, óánægju og sundr- “Dýpra og dýpra....”. A.” j sem vilja af henni losuð öll dönsk ^ ungarlaust. En ef hun vildi það, j tjóðurbönd? og ef hún fengi því framgengt, A þessari prúðmar.n/egu rit- yér skjótum því til allra rétt- ‘vær' Þá l'klegt, að íslendingar smíð sjá Vestur-Islendingar hve j sýnna manna að skera úr þessu, heima fýstust frekar í brott frá innilegt bræðraþelið til þeirra er | og óttUmst hvergi úrskurðinn. j föðurlandi sínu en áður, eftir að, hjá Þeim mönnum, sem að TT„ A beir hefðu komið á hjá sér Því islenzkt blað treysta svo á þorsk- eðli lesenda sinna, að það hafi vog- að sér að bjóða Þeim jafn-fúla beitu og óaðrennilega, eins og “Reykjavík” þarna, þótt í kosn- inga-strefi hafi staðið og fátt til varna' haft. Þá er að lokum að minnast á þau bróðurlegu og vitsmunalegu orð í Reykjavíkinni, að vér Vest- ur-íslendingar höfum látið stjórn- málabaráttuna á Íslandi til vor taka nú í þvi skyni, að “ný leið opnist til að ginna” fólk hingað vestur. Af spekt sinni Þykist Reykja- vikur-maðurinn sjá, og meira að segja vera hárviss um, að ekki geti þeim Vestur-íslendingunum geng- ið annað til, að vera “að skara að óánægju- og sundrungar-kolun- um” heima fyrir!! En ef hann hefði hugsað sig ofurlítið um, þá hefði það ekki verið ofætlun fyrir Að eigna þessi afskifti Vestur- íslendinga agents- eða mannsaU- náttúru, er Þeim innlimunar-föður landsvinunum frónsku samboðn- ast, sem með framkomu sinni i sjálfstæðismálinu vilja sýnilegast gefa Dönum fyrsta veðrétt í sam- löndium 'sínum, með því að berjast fyrir því með hnúum og hnefuæ, að fá Uppkastið samþykt. Thc ÐOMINION BANK SELKIRK UTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. að ráða sig nú á vor forræði Dana á ýmsan hátt, láta fr4 Winnipeg og flestöll hinna, slilka landráða-!1)á rlsle,ltlin&a^ &an&a im<fir “ok- j taka eindregið í þann streng, að I “Reykjavík” standa og í það blað rita. Um nöfnin á fundarboðendun- um er það að segja, að þau eru stjórnarfyrirkomulagi, lýðveldis- Vegna þess að vér Islend- ^ hermd þaö sem þau ná en þar j stjórninni, er nú gefst allra stjórna ingar hýr vestra höfum gerst svo I -trandar djarfir að lýsa yfir annari skoðun ! Uppkastinu al- Hannesarfflokkurinn, líka sannsöglin. Það vill ** «" vií5a veröld? . ÓHkle&t Cr tii aS þd aí5 Það. Emmitt það vilja þó Vest- ‘Reykjavík’’ segi áð þessir átta ur-íslendingar aS Þi6*in ^eri‘ j nu sem se svo menn, sem hún telur upp séu Hitt er aftur á móti miklu lík- ur liér. s með þeim drengi- fIestalHr agentarj þá ekki einn legra> og það er bygt á staðreyndu er “Reykjavik” flyt-: einagti ,þeirra agent eins og a]]ir j stjórnarfari annara Þjóða. að ís- vita, sem til þekkja. Þrír þeirra lendingar yrðu miklu spakari staði, með því að hann birtir hana ' EÍn,S °g allir SJ‘á er þetta re>’nd- í hafa, farið til Islands i ve^turflutn- lieima ef þeir færu að ráði bræðra athugasemdalaust. Greinin er þetta: ,ar ekkert annað en klaufalega lögð j inga erindum fyrir hönd Dominion j sinna vestra og mynduðu lýðveldi. kosningabeitæ Þaö er verið að stjornarinnar. Enginn hinna. En j En trúað gætum vér því, að það .. , . , . reyna að vekja aftur upp Ameríku fyrir utan þessa 4tta menn, sem „Ny Vesturheims-beita. . ; hatrið gamla. Það er verið að [“Reykjavik” heldur að séu flest J?**1/ « (!W» í ”ý övlldina. s.m alt asentar, skrifu5ll undlr fund. ur-Islendinga þess efnis að hvetja ' an' ^rrUm 11 Vestur'Isiendinga.. enginn þeirra verið við vestur- þjóð vora til þess að hafna sam- vild Þa’ sem rena® hefir svo á f]utning kendur enn í dag. bandslagafrumvarpinu. j siðari árum. að allir betri menn gn þ(j ag þessu atriBi hefði nú Uppkastsmennirnir, að líkindum ó- Fegin og frámunalega gleið heimaþjóðarinnar hafa losað sig | ekkj veris logi8 þarna j “Reykja- I viljugir þó, afkastamestu útflutn- unni ramÍkoÍr' bef, ’ ha'la °g mCÍra að Segja sýnt i vík”, sem þegar hefir verið sýnt ings agentarnir, sem nú eru á ís- ekki 'fyrir ákafanum og ofurmegni °SS ^ VCStra sann8rjarnan Wýleik j fram á að gert var> þ4 hefði þaö landi. flokkstækisins, að kryfja hana til °&, iræ®raþe*. Þann hlýleikssam- ; verig a]t of míkill heiður sem tylt1 Eins og allir skynbærir og rétt- mergjar, áður en hún lagðj hana drátt er "Eeykjavík ’ nú að reyna ! hefði verið á agentana!!, ef þeir ' sýnir menn sjá og vita. geta Vest- sér til munns. , aS uppræta, svo að hægra verði að j heföu 4tt að geta ráðið atkvæðum ' ur-íslendingar, þegnar annarar ,,r-nnSSiíVíStTSLem' mi gi,di yfirIýsinffanna’&em heim I þeirra sex hundruð manna, semÞjóðar. engan stjórnarfarslegan, er til í nýkomnum vestldblöðum. ÍftVrM ,^PP' samþyktu yf'riýsinguna og skeyt- j eöa fjárhagslegan ávmning haft I fundarboðinu er það tekið IsIands' “Reykjavik” er j ií5; sem sent var ,héðan til íslands. af Því hversu skipast um stjórn- fram að ti! samkomunnar sé stofn 15 vi a^ reJna að vekja gamla ó- Og það væri beinlínis ósannsýni- mal landa þeirrá austur á íslandi. að til þess að ræða um hin þýð- vildardrauginn upp aftur að eins ! ]eg sæmd ag te]ja þeim þag ti] En það var siðferðisleg réttarmeð- ingarmiklu timamót í stjórnmálum sakir væntanlegs pólitísks ávinn- inntekta ag þeir hefðu komið af vitund og ræktarsemi við i hinm kæru ættjörðu fundar- ings. Hvílikt bræðraþel! Hvilik _______________ • landíð ncr bióðína bar. er h yrði til að flæma eigi allfáa brott af landinu, ef Uppkastsmönnum tekst að fá lögleitt réttinda afsalið, sem búið er að margsýna fram á, | að nefndarfrumvarpið hefir að i geyma. Ef svo færi, þá yrðu þeir Áramót ársrit hins evangeliska lúterska kirkjufélags Islendinga í Vestur- heimi, komu út snemma í þessum mánuði. Ritstjóri og ráðsmaður eru sömu og verið hafa, séra Björn B. Jónsson og Jón J. Vopni. Fyrst í bókinni eru fimm greinar eftir ritstjórann um ýms efni. Því næst er erindi það, sem séra Jón Bjarnason flutti í upphafi trúmáls umræðanna í kirkjuþinginu í sum- ar, og heitir “GilcLi trúarjátning- anna.’ ’ Hann er býsna skorinorð- ur í garð þeirra klerka er víkja í kenningu frá trúarjátningum 'sín- um, og hefir þeim “hærri kritíkar- mönnum” Víst fundist hann koma þar óþægilega við kaunin. Þa er næst löng og ítarleg ritgerð eftir séra B. B. Jónsson, er heitir Ags- borgartrúarjátningin. Það er mjög fróðleg og skýr grein um þetta aðal-játningarrit Lúterstrúar- manna. Þessu næst er ritgerð eft- ir Gunnar B. Björnsson, ritstjóra “Minneota Mascot”, og heitir Að gefa á reglubundinn hátt. Erindi þetta er frumsamið á ensku, en séra Jón Bjarnason hefir íslenzkað það. Þetta erindi var flutt á bandalagsisamkomu i Minneota 26. Marz í vor. Á eftir þeirri rit- gerð kemur prédikan sú er séra H. B. Thorgrímsen flutti í byrjun kirkjuþingsins um Fastheldni við náðarboðskapinn, þá fyrirlestur eftir séra Runólf Fjeldsted, Hœrri kritíkin, fluttur á kirkjuþinginu, þá fyrirlestuu- séra Friðriks HiU- grímssonar; “Jesús Kristur, guð- n.aðurinn”, líka fluttur á kirkju- Þinginu, og loks helztu tíðindin er gerðust á kirkjuþinginu í stuttu og ljósm yfirliti eftir ritstjórann. Þessi síðasta ritgerð, er nú kem- ur í staðinn fyrir gerðabók kirkju- þingsins, er áður hefir verið prent- uð í heilu lagi í Áramótum, er miklti skemtilegri og aðgengilegri aflestrar, svo að þessi tilhögun virðist mikið til bóta, þvi að gerða bókin verður lika aftur gefin út í sérstöku hefti kirkjuþingsmönnum til leiðbeiningar og hægðarauka síðarmeir. Eins og sjá má á yfirlýsingu, er ráðsmaðurinn, hr. J J. Vopni, birti í Lögbergi, þá hefir hann annast um, að ritið verði fáanlegt víðsvegar út um allar íslenzkar bygðir hér vestra. , Verðið er hið sama og áttur, að eins 50 cent. Vafalaust kaupa margir ritið í ár, því að það er nú að rriörgu leyti fróðlegra, og skemtilegra en það hefir nokkurn tíma verið áður. Spurisjóðsdeildin. Tekiö við inBlögum, frá $1.00 að upphæO og þar yfir. Hæstu vextir borgaöir fjórum sinnumáári. Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfavifSskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldura kj jrum. J. GRISDALE, hankastjórl. Sendinefndin utan úr Álftavatnsbygð, sem minst var á í síðasta blaði, og í voru þeir Skúli Sigfússon, Þorsteinnjónsson, Jón Vestmann, Jón Sigurðsson (eldrij, og Jóhann Pálsson, gekk fyrir Roblin stjórnarformann á- samt þingmanni sínum Mr. Sigtr. Jónassyni og fyrverandi þingmanni B. L. Baldwinson. Nefndin fór fram á Það, að fá enda bundinn á loforð Roblinstjórnarinnar og C.N. R. félagsims um að framlengja Oak Point brautina norður eftir, og krafðist þess fastlega að brautin yrði lengd að minsta kosti svo, að tvær nýjar stöðvar yrðu bygðar í haust. Mr. McLeod ráðsmaður C. ,N. R. félagsins var viðstaddur þegar nefndin talaði við Roblin, og kvað hann hafa haft góð orð um að verða við beiðni nefndarinnar, og bar það fyrir, að ekki hefði verið meira átt við brautina í fyrra, að þá hefði verið ilt að vinna fyrir bleytum. Hann lofaðist tii að sjá um, að verkstjóri færi út í Álfta- ' vatnsbygð daginn eftir að hann átti tal við nefndina, til að líta eftir og gera gangskör að því, að eiga , eitthvað við brautina á ný, því að nú hömluðu rigningar eigi lengur byggingu hennar. 1 Hvað úr því verður, er enn ekki séð, en líklega láta bygðarmenn þingmann sinn vita ef þessi vilyrði fyrir efningfu fyrri loforðanna verða enn svikin. mgs. boðendanna. Iræktarsemi! Og a meöal þeirra, sem undir , .. fundarboöiö skrifa könnumst vér Log’berg for nu a annaö svo mjög vel við þessi nöfn: B. L. b°rS að mmnast á þessa send- Baldwinson, Stefán Björnsson, S. ingu Reykjavíkur ætlar það að B. Rrynjólfsson. Jón Bjarnason, gera nokkrar athugasemdir við F. J. Bergmann. W. H. Paulson, j J. Á. Blöndal, S. J. Jóhannesson. I Flest alt agentar. j Þess er þá fyrst að geta, að Mikið dæmalaust mun hún vera eestanskeytin eru ekki árangur af Þeim “kær” ættjörðin þeirra! | fundarhaldinu, sem boðað var til - Það eru nú karlar sem hafa hér j Winnipeg, nema óbeinlínis, ^ynt þaö um æfina að þeir unna ' . , v . henni hitgástum og láta isér ant °g Þa a® emS SUm Þe,rra’ þvl að um velferð hennar! Tslendtngar her utan Winnipeg- Mennirnir eru, sem sé, flestir að bæjar höfðu haldið fundi um mál- því einu kunnir hér heima að vera ið og sent skevti heim fyrir fund við gamla bræðraþel! Hvílík , stag ölhim yfirlýsinga-straumnum, i landiö og Þjóðina þar, er hvatti þá sem hrannast hefir hér í blöðin, úr : til að taka til máls, nú þegar þeim því nær öllutn íslenzkum bygðum duldist ekki, að um það tvent var í Bandaríkjunum og Canada. Eða a® tefla: hvort Austur-Islending- að þakka, aumingja agentunum!! ar ættu að glata, afsala sér í dansk símskeytin, sem send hafa verið ar hendur réttindum þeirra til úr öllum þeim stöðum—þó að þau sjálfstæðis, eða halda þeim óskert- aldrei nema hafi verið andvíg um og halda áfram að berjast fyr- Uppkasinu, öll-sömul, og líklega ir að fá þau viðurkend að þvi er sýnist á Reykjavíkinni, Þá tóku Vestur-íslendingar til komið ofurlítilli “hreyfingu á blóð- máls.allir samhuga að heita má.svo ið” hjá innlimunar-föðurlandsvin- sem sést af fréttunum, sem komn- unum heima á íslandi. Og þó að ar eru af fundúm þeim, er haldnir alþvða manna á Fróni sé ef til vill j bata ver>b í rétt öllum íslenzkum ekki sem fróðust um hagi fslend- 1 ,,ýIendum hér vestra. SKÍRNIR. Annað heftí Skirnis þetta ár er nýkomið hingað vestur, í þvi eru þessar ritgerðir: Fyrsti Þáttur um Konráð Gísla- son. Er það einhver fróðlegasta og skeintilegasta ritgerðin, sem Skirnir flytur i þetta sinn. Þá er næst smásaga, sem heitir Marjas, eftir ritstjárann, Einar Hjörleifs- son. Næst ritar Indriði Einarsson utn peningaverð á lslandi. Þá er löng grein og itarleg um Leo Tol- stoy, eftir Jón Jónsson sagnfræð- mg. Þá er enn grein eftir Guð- mund faður JónssonJ nú Kamban, Um cettarnöfn. Hann vill að allir íslendingar taki sér ættarnöfn, en haetti að kenna sig við föður eða móður. Sjálfur hefir hann nú tekið upp ættarnafnið Kamban, og nefnir sig því fyrst í ritgerð þessari. Síðasta ritgerðin er eftir Guðmund Björnsson landlæknir, mn rotþrór. Ritdómar eru eftir Guðm. Finn- bogason og Einar Hjörleifsson. Síðast erlend trðindi eftjr Björn rit- stjóra Jónsson. Sveinsstaðafundurinn 26. Júlí. Þoka var á nokkur og úði um daginn. Þó var saman komið all- mikið fjölmenni. Voru hestar taldir töluvert á 3. hundrað, og má þar af ráða að um 200 manns 'hafi sótt fundinn og munu kjós- endur hafa verið á 2. hundrað. Umræður stóðu í 8 stundir. Þessir mæltu í móti uppkastinu: Björn Sigfússon, Hafsteinn Péturs son, Bjarnijónsson frá Vogi, Hálf- dán Guðjónsson prófastur, Eggert Leví, Árni Árnason, Júlíus Hall- t dórsson. Liðsyrði lögðu því: Hannes Hafstein, Jón Jónsson i læknir, Þórarinn á Hjaltabakka og t Jón bóndi Hannesson. Brynjólfur (bóndi í Þverárdal talaði um van- Þökk heimsins, heiðan himin og ung hjörtu, sem yxi í grænum hlíðutn. Helmingur fundarmanna var farinn. þegar timræðum lauk. Varð Því eigi af ályktunum, en allur þorri manna var andvígur upp- kastinu. Enginn þorir að ábyrgjast að í allri Húnav.sýslu finnist nú 20 menn, þeir er stjórninni fylgí að málum. Hafsteinn Pétursson og Árni Árnason bjóða sig fram til Þings, eindregnir frumv.andstæðingar. En Þórarinn á Hjaltabakka af hinna hálfu. — Ingólfur. ÞAKKARÁVARP. Þakklæti er sjálfsögð skylda allra, sem á einhvern hátt verða fyrit mannkærleika og mannúð samferðamanna sinna á lífsleið- inni. Sjálfsögðu^t verður sú skylda þeim, sem eigi hafa annað gjald að bjóða. Eg undirrituð hefi átt viö þaö f rd’eTitn & i 1A K Ð VöRU-K AU PM ENN 538 a IjCT st. TALS. 339 Smíðatól og klippur skerpt, alt gert á okkar eigin verksmiöju og ábyrgst. Viö sendum eftir munum og sendum þá aftur sama daginn.—Talsímiö 339 eftir sendisveini okkar. Vinsœlasta hattabúðinþ WINNIPEG. Einka umboösm. fyrir McKibbin hattana mun 364 Main St WINNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.