Lögberg - 27.08.1908, Side 6

Lögberg - 27.08.1908, Side 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1908. fH“l“l“l“H"I"I"M“M“H“I“M“H“HriM“M“M“H“I“H“ RUPERT HENTZAU xrriK INTHONY HOPE. 4M 1 ■!■ I ■! ■liM-M“I“H-I“M-M-M,,I"I,1I"l',!"H“H-K James rétti honum eldspýtustokk og svo sté hann inn yfir þrepskjöldinn. ViS sáum til hans glögglega svo sem tvö skref, og svo hvarf hann sjón- um okkar. Eg heyrði ekkert nema andardrátt minn óSan og tíöan. En svo heyrðist annarskonar hávaSi, IþaS var líkast veiku veini, hjálparákalli dauövona manns; líka heyröist sverö dragast eftir steinlagöa ganginum. Viö litum hvor til annars, og var sem há- vaöanum inni 'væri ekkert skeytt; Því næst heyröist -ofurlítiö urg, er kveikt var á eldspýtu. Þá heyrSum viö Sapt standa upp og glamraöi sverö hans viö stein- gólfiö um leiö; svo heyröum viS hann ganga fram ganginn og sáum hann koma fram í dyrnar. “Hvaö var þetta?” spuröi eg. “Eg datt,” svaraSi Sapt. “Um hvaö ?” “Komdu og sjáöui. Bíddu viö, James.” Eg fór á eftir borgarstjóranum svo sem átta skref inn eftir ganginum. “Er ekki lampi hér einhvers staöar.’ spuröi eg. “Viö getum séö þaö sem þarf viB eldspýtuloga,” svaraSi hann. “Um þetta datt eg.” ÁSur en kveikt var á eldspýtunni hafSi eg séS grilla í einhverja þústu í ganginum. “Er þaö dauöur maöur?” spuröi eg strax. “Nei,” svaraöi Sapt og kveikti. “ÞaS er dauSur hundur, Fritz.” Eg rak upp óp af undrun og lagSist á hnén. I því tautaöi Sapt: “Þarna er þá lampinn”, og teygSi sig eftir honum yfir á grind, sem hann hékk í á veggnum. Hann kveíkti á honum og fór aS lýsa aö dauöa skrokknum. ViS sáum þá gerla hvers kyns war og alt inn eftir gangirram. Þetta er Boris, villigaítahumHmnn,’ ’sagSi eg í ilágum hljóöum, þó aö engin merki sæust til aö neinn vaeri aö hlera þaösem viö sögöom. Eg þekti hundinn vel; þetta var uppáhaldshund- •ur konangs og fylgdi honum alt af á veiöum. Hann hlýddi hverju, sem konungur skipaöi honum, en eigi var öörum holt aö treysta honum a® jafnaíi. Nihil de mortuis nisi bene. .*) Þarna lá hann nú steíndauö- ur í ganginum. Sapt tók á hausnum á honum. ÞaS var kfilufar í gegn um hauskfipuna. Eg kinkaðr koITi og benti á hægra herSablaöiö á hundinum, því þar var gat eftir aöra kúlu. “Og sjáöu þetta,” sagSi borgarstjórinn. “NáSu í þetta.” Eg leit nú þangaö, sem Sapt benti. Út úr kjaft- inum á hundinum laföi grá tuska og á henni var yf'ir- hafnarhnappu.r. Eg kipti í tuskuna, en Boris hél't henni þó aö dauöur væri. Sapt rak þá sverö sitt inn á milli tanna hundsins og glenti giniö svo sundur, a« eg náöi tuskunni. “Stingdu þessu í vasa þinn,” sagöi borgarstjór- inn. “Svopa, komdu nú,” og svo steig hann yfir villigaltáhundinn meö lampann í annari hendi og sverSiS ósliöraS í hinni, og eg á eftir honum.” ViS vorum nú komnir aö dyrunum á herberginu, sem viö höföum snætt í kveldverö meö Rúdolf Rass-' endyll, þegar har.n kom fyrst til Rúritaníu, og fór tií Stredau til aö verSa krýndur. Hægra megin viS þaS var þaS herbergi, er konungurinn svaf í, og hinu meg- j in við þaö nokkru fjær eldhúsiö og kjallarinn. Föru- 1 nautar konungs voru vanir aö sofa hint; megin viö boröstofuna. i “Eg býst viö, aö viö verSum aö leita betur fyrtr okkur hér,” sagöi Sapt. Þó aö ekki væri neina óró- semi á honum aS sjá, hljómaSi tordulin ákefö í rödd’ hans. En í sömu svifum heyröum viS lágt vein fram- j an úr ganginum vinstra megin, og þvínæst eitthvert urg, eins og maöur væri aS dragast um gólfiS á fjór- um fótum. Sapt lýsti í þá áttina, og Þá sáurn vi5 Herbert förunaut konungs. Hann var náfölur, aug- un starandi, og gat aö eins Iyft efri búknum frá gólfi meS höndum, og dró sig þannig áfram á mag- anum. “Hver er þarna.” spuröi hann meö veikri rödd. “HvaS er þetta? ÞekkirStt okkur ekki?” spirrði borgarstjórinn og gekk til hans. “HvaS er þaS, sem fyrir hefir komiö?” Mannauminginn var ákaflega máttfarinn og eg held varla meS öllu ráöi. “Eg er frá, herra minn!” tautaöi hann; “eg er frá, þaS er svo sem víst. Eg fer aldrei á veiðar aft- ur, herra minn. J>aS er búið að fara svo með mag- *) Ekkert nema gott um hina dauSu. — I'ýíi. ann í mér. Æ! Æ! Drottinn minnl” Og um leið hné höfuSiS á hoijum niöur og skall á gólfiS. Eg hljóp til og reisti hann viö aftur. Eg kraup á kné og setti fótinn undir hnakkann á honum. “Segöu okkur hvaS hér hefir gerst,” mælti Sapt, stuttur í spuna og hörkulega; en eg reyndi aS hag- ræSa manninum sem bezt eg gat. Hann byrjaöi þá aS segja frá. Oft varö hann aS hafa upp aftur hiö sama, svo gleymdi hann líka úr, ruglaSist, og varö hvaS eftir annaö aö þagna til aS safna nýjum kröftum. ViS vorum samt ekki ó- þolinmóöir, en hlýddum á og hirtum ekkert um hvaS timanum leiö. Einu sinni leit eg viö, því aS eg heyröi einhvern hávaSa og sá þá, aö James hafSi laumast inn ganginn til okkar. Sapt tók ekkert eftir honum né neinu öSrn en oröunum, sem særSi manngarmur- inn var aö tína út úr sér. Frásögn hans var á þessa leiö, og sýnir glögt hversu smá-atvik geta leitt til stórviöburSa. Konungur haföi snætt kveldverö, og aö því búnu fariS inn í svefnherbergi sitt. Þar hafSi hann fleygt sér út af í fötunum og sofnaö skjótt. Herbert var frammi og var að þvo upp ilát og sjá um sitthvaö fleira. En þá vissi hann ekki fyrri til, en maSur var kominn inn til hans. Hann þekti ekki hver þessi ó- vænti gestur var, því aB hann haföi skamma stund verið í þjónustu konungs. Hann sagöi aS hann hefSi veriö meSalmaður á hæS, svarthæröur, fríSur sýnum, og “fyrirmannlegur að öllu leyti”. Hann hefSi verið í veiSimannakufli og boriö skammbyssu viö belti sér. Annari hendinni hefði nann stutt um beltisstaö, en í hinni hendi hefði hann haldið á dálitlum öskjum fer- hyrntum. “SegSu konunginum, aS eg sé kominn. Hann á von á mér,” mælti ókunni maðurinn, Herbert hopaði á hæli lítiö eitt, því aö bæSí kom honum þessi gestskoma á óvart, þótti þaö grunsam- Iegt hve hægt gesturinn heföi fariS inn, og líka haföi hann samvizkubit af aö hafa .gleyrnt því aS setja slagbrand fyrir huröina. Hann var vopnlaus, en vel aS manni og bjóst aö verja húsbónda simj svo sem hann mætti. Það var enginn .efi á aS þetta var Rúpert. Hann hló og mælti; “Hann vonast eftir mér, maður. FarSu og segðu honum, aS eg sé kom- inn.” AS svo mæltu tylti hann sér upp á borðið og fór að dingla fótunum út af því. Herbert fór að færa sig aftur á bak í áttina þangað, sem konutngur svaf, því aS hinn talaöi svo valdalega til hans. “Ef konungurinn spyr nokkur3 frekar, þá geturSu sagt honum, að eg sé með öskjurnar og bréfiö,” sagöi , Rúpert. Maöurinn kinkaSi kolli og. fór inn í svefc- I herbergí konungs. Konungur var sofandi. Þ egar thann var vakinn, var helzt á honum aö heyra, aS hannt vissi ekki neitt, hvorki mn neinar öskjur töa bréf, og: byggist ekki viö neinum gestum. Þá vaknaöi kvíöi. Herberts aftur; hann hvisIaSi því aS koniwigi og ó- kunni maðurinn væri meö' skarambyssu. á sér. Hvaö sem að kotranginum mátti: finnaz — og guö varöveiti { mig frá aö tala illa um mann, sem jaffti'hörS örlög mættu og hxDoum — þá -Mtr hann engin skræfa. Hann stökk fram úr rúminu, og í söm.ir svifum kom ■stóri villigaltaihundurinn fram gáltandf og urrandi Handurinn var strax var vrö gestinn. Hhnn spenti eyrun og rak ,opp hátt gól og lert: upp á- húeftóndn sinn. í því kom Rúpert Héntzau Li dymar,. annaö hvort af þvt að honum leidöíst a$ bíSa,. eöa t£I aö Iíta eftár hvort skilmæli sín væru rétt’ fram borira. Konungttr var óvopna:5lir og’ Hfertfert líka. Vopnin, sem þetr höfSu brúkaö' á verStinum' vorut inn í næsta: herbergi, og Rúpert virtisf. verja- þeitra aö komast þangað.. Eg hefi lýst yfir því; að konungur- irm var enginn fragleysingi, en samt imyndk'. eg mér, að þegar harm sá Rúpert hafií rif jast' upp fyrir hon- um hörmungamar í dyblissunnii; ,og bomtm aröiS riálf- felmt við\ því aö hann hrökk aftur á bak og sagði: “Ert það Þú?“ Hundurinn skildi þaS' á málhwni húsbónda síns, aS ekki var alir meS ffeldu ogr tók að gelta grtrnmtlega.” “ÁttuS þér ekki von á méf, herra konung.tr?” spuröi Rúpert brosandi og kinMaði kolli. Eg- vissi: aö hann hafði gaman af því aö' sjá hvo konungi kom þetta óvænt. Það var hans ítf og yndi aö'' htseSa menn, og það em fæstir sem eiga kost á þv.í’aö gera konunga af Elphenbergsættinni skelkaöai. Rúpert Hentzau hafði oftar en einu smni átt* kost áiþví: “Neii,” tautaði konungur. Svo virtist sem Fiann næSi sér aftnr að nokkru leyti, Þ víi aö Ivann sagöi reiSilega: “Hvernig stendur á aS þ fcdirfist: að koma hingað T" “Áttuð þerþá ekki von á: mér..”'hrópaði■ Rúpert, og virtist nú sem honum alt t einu dyddi í Fiug að> hér heföi veriö lögð gtldra. Hamn kipti: skammbyssnnni til háEfs úr belti sínu, aö líkindum -hólf-ósjálfrátt og eins og tiT að fuEvissa sig ttm aS hún væri á saiu'm staS. Herbert hrópaði hátt og fleygSi sér íram fyrir konung, er liné niSttr í rúmiS aftur. Rupert varö hálfhissa err þótti þó vist gaman að, fþví hann brosti, eftir því sem Herbert sagði frá>, færSi »ig nær um nokkur skref og fór eitth\-að að minnast á Rfschen- heim, — en um þaS gat PTerbert ekkt sagt neitt greinilega. “Ekki eitt skref nær,’ ’hrópaði kormngur. “Ekki eitt skref nær.” Rúpert nam staðar. En þá var sem honttm kæmi eitthvað nýtt í hug alt í einu, því að hann hélt öskjunttm sem hann hafði 5 vinstri hendinni fram'og hrópaði: 1 “Jæja. lítiS þér á þetta. herra konungttr,” og ura EINKUM ,búnar til fyrir baendur og griparæktarmenn. Búnar til úr undnum gormvír Nr. 9, vel galvan- séraðar og auðvelt að setja þær upp út á viðavangi með eins múrgum vírum og þurfa þykir. Engir gaddar, sjm geta meitt góða gripi’og þurfa ekki stöðugra viðgerða með. Kostar ekkert meira en ’jafnmargir'þættir af gaddavír, og endast fjórum sinnum lengnr. Nánari upplýsingar gefnar og verðlisti með myndum og sýnishorn af girðingunum sent ef um er beðið. ~ -s»virioka vor. ÓSKAÐ EFTIR ÁREH)ANLEGUV1 UMBOÐSMÖNNUM. 'E' The Great WestiVire Fence Go., Ltd., 76 L^rb^nú Winnipeg, Man. leið rétti hann til hans höndina, sem hann hélt á öskj- unuim í. ÞaS var eins og konungi væri aö renna reiðin, því aö hann sagöi: “HvaS er þetta? FarSu og taktu á móti því.” En Herbert hikaöi, því aö hann var hræddur viS aS skilja viö konunginn, því aS hann hlýföi honum meö líkama sínum eins og skildi. Þá brast Rúpert þolinmæöi, iþví aS hann bjóst viö, aö ef hér væri lögS fyrir sig gildra, þá væri hver stundin dýrmæt Hann hló fyrirlitlega og hrópaöi: “Jæja, grípið þiS þær þá, ef þiS eruS hræddir viö aö sækja Þær,” og um leiS henti hann öskjunum til Herberts eöa konungsins og ætlaöi víst hvorum þeirra aö grípa, sem gæti. En þessi móögunaraöferð haföi alvarlegar af- leiSingar og skjótar. Stóri villigaltahundurinn hent- ist á sama vetfangi á ókunq^ manninn, Rúpert hafSi annað hvort ekki séö hundinn eöa veitt honum neina sérlega atbygli. Hann hreytti úr sér blótsyröi, reif skammbyssuna úr belti sér og skaut hundinn. Kúlan hefir víst brotiö heröablaöiö í honum, en samt slepti hann ekki takinu, sem.hann haföi náS á brjóstinu á Rúpert, svo aö liann kiknaði viö og féll á kné. öskj- urnar lágu þar sem Rúpert hafði fleygt þeim. Kon- ungur varS óöur og uppvægur af bræöi viS aö sjá afdrif uppáhaldshunds síns og Þaut fram hjá Rúpert og inn í næsta herbergi og Herbert á eftir. Um leiö og þeir skutust fram hjá hafSi Rúpert getaö slitiö hundinn, nær særöan til bana, af sér og hljóp til dyr- anna. Þar rak hann sig á Herbert, sem hélt á villi- galta spjóti og konunginn meS tvíhleypt veiSimanna- byssu í höndum. Hann -brá vinstri höndinni á loft, sagSi Herbert, og var enginn vafi á aS hann vildi fá aS segja eitt-hvaS, en konungur miöaSi á hann byssu sinni. Rúpert stök :aftur á bak og komst í hlé viS dyrnar; kúlan þaut fram hjá honum og gróf sig inn í vegginn hinu- megin. Þá réBst Herbert aS honum meS spjótið. Skýringar allar verða nú aö bíSa, þvi aö hér var um líf eöa daúöa aS tefla. Rúpert skaut I hiklaust á Herbert, og hann féll til jarSar særöur banasári. En þá var konungur búinn aS leggja byss- una aftur upp aö vanganum. “BölvaSur asninn þinn!” hrópaöi Rúpert, “fyrst þú endilega vilt hafa þaS, þá er bezt þú fáir ÞaS,” og skotiS reiS úr byssunni og marghleypunni jafn- snemma. En Rúpert hitti, Því aö hann tapaði sér aldrei, en kontmgurinn ekki. Herbert sá greifann standa. stundarkorn meS rjúkandn margbleypuna í hendinni og horfa á konunginn liggjandi á gólfinu. | Því næst gekk Iiann til dyranna. Eg vildi óska, aS [ eg hefSi séö framan í hann þá! Skyldi hann hafa verið ygldur á svip eöa brosandi? Skyldi hafa veriS á homum aö sjá drambsemi eða gremju? ESa efti’r- sjá? Nei, efdci á honum! Hann gekk til dyranna og fór út og sá Herbert þaö síðast til hans. En þá þá kom sá fjóröi, sem þátt haföi teki'S í bardaganum, fram á íeiksviðrö. ÞaS var hunduriim, sem reis upp skrækjandi af slsku. Han haltraöi meö blóBbununa 1 úr herBakambintrm út nm dyrnar á eftir Rúpert, frarn í ganginn. Herftert hlustaði og reis upp til Ifálfs. Hann heyrði urr, blót og sviftingar. Rúpert hefir Tíklega snúið sér vfö í tæfra tíð til aS taka á móti hund- innm. Hundurinn jafnsærSur og hann var, náSi ekki tiT aB bíta Rúpert v andlítiS, en hantr haföi svift stykkin-u- t'ir kuflí óvinar sins, svo sem tenrrur tékra, Qg þaife var tuskan sem viS fundum’ upp i hon- um dauSum. Svo heyröist skot, hlátur, gengiö tp íiurðar, og -henni skeft afttrr. Þá þóttist Herbert vita sS gmeifinn væri slöppinn trndan, og skreiddist hann því rrreö veikum burSu-m fram í ganginn. Honnm bafði dottiS í hug aö1 hanrr kynni aö hressast ef hann næöi í brennivín og Því leitaöi bann í áttina til kja.Il- aransv En hann hafSF ekkf þrótt til aö komast Þang- aS;. og hné niður þar sem við fundum hann, og vissi ekki hvort kommgurinn var Iifandi eöa dáuSu-r, þvr aS ’ihanrr gat tbki heldur komist inn í herbergiö þar semi húsibóndi hans hafði Fegfð á gólfinu. Eg-hafSi HlúítaS ái söguna eins og v nokkure- konar leiSslu. Þegar Herbert var nærri hálfnaðwr meS' hana hafSi lrann þokað sér litiS eitt áfram og hvíiflist á handleggnumi á mér. Eg heyrBi: að mann- aumingunn varö livaB eftir annaS aS væta varirnar með tungnnni. Eg leit þá tiT Sapts. Hann var fölúr sem' nár, og hrakk’urnar á andliti hans virtust hafa dýpifaS. Hann lcft' upp og framan í mig: Hvorug- ur okkar mælti orS; við' sátrm livors annars hugsarrir þegar vú5 horfðumst í augtt. “Þetta er okkur aö kemia,” hugsuSum viS báSIr. “ViS lögðum þessa gildru; Þessir menn hafá fafliS í hana og beðiS bana. Eg maiT eftir þeirri stundra eins og þaö hefðf veriS í gær, Þegar okkur fanst konungurinn hafa látjð líf sitt fyrir helstofnun okRar. Err var harm þá‘dáurðiar? Eg greiþ í handlegg- inre á Sapt Hann lfeit á rrrig spyrjandí. ”Kontmgur- inn;”" hTÍslaSi eg-. “Jáv’' konungurinn,”' svaraöii hann. Vtíf- líttsm í kring’ ttm ofektir og fórum aö dyrtmttm á IxrrSstofunni. Þar farrst nrér ætla að líöa yfir mig, svo.aö eg greip- i: borgarstjórann. Hann sttnddi mig og oprraði dyrnar tP[ip á gátt. Puður/eyk lagði á móti o&kur út úr herfterginu. ÞaS var eins og reyk- uiririn héngi fasttir á hltrtunum þar inni. Hann vafö- Í3fcí dókkttm brigötwrr ntan ttm ljósahjálminn er daufa birtu IagSi af. Jantes var nú kominn meS lampann og lýsti okktrr: Err feonungtirinn var ekki þarna inni. Vönin vaknaði: afttrr í brjósti mtntt. Hann hafði þá kannske ekkf verfð ráöinn af dögum! * Nýr þróttur færðist í mig og eg þaut inn í herbergiS og inn í næsta henbergi þar innar af. Þar logaSi líka ljós, en mjög dauft, og eg sneri við tiT aö kalla eftir Iampan- ttm. Sapt og James komu á eftir og gægöust inn um dyrnar yffr öxTina á mér. Kontmgttrinn lá flatur á gólfinu á grúfu, skamt frá rúmúntii.. Hann hafSi skriSi.S þangaS, til aS leita 6IPS A VE6&I. Þetta á að minna yður á að gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „Empire“ sementveggja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold Dust“ fullgerðar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segir hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitoba Gypsum Co„ Ltd. SkRIFSTOFA 0(5 MVL.VA WINNIPCö, MAN. sér hvíldar, aö því er við héldum. Hann lá hræririg- arlaus. Við horfSum á hann stundarkorn; þögnin, sem fylgdi, var þungbærri en hægt er aS gera ;sér í hugarlund. Loks færöum viö okkur áfram, allir í einu, eins og af sameiginlegu ráöi, en viö fórum hægt og varlega, eíns og viS værum aö ganga 'fram fyrir hásæti dauöans sjálfs. Eg varö fyrstur til aS krjúpa á kné pg lyfta u-pp höfðinu á konunginum. Blóö hafSi runniö út um munninn, en nú var þaS hætt aS renna. Hann var dauður. Eg fann aö Sapt kom viö öxlina á mér meS. hend- inni; eg leit þangaö sem hann var aS benda mér. Hann var aS benda mér á höndina á konunginum. Hún var krept utan um alblóöugar öskjurnar, sem eg hafði fariö meS til Vintenberg og Rú^ert Hentzau nú komiö meö til skothússins um nóttina. Eg laut viS og rétti upp volgar og blóSstorknar fingurna utan af ösfejunum. Sapt beygði sig áfram meö ákefðarsvip. “Eru þær opnar?” hvíslaöi ‘hannv Spottinn var utan um Þær; innsiglrS á endanum var óbrotiS. LeyndarmáliS var geymt, og konung- urinn ÍiafSi látiö líf sitt án þess aS komast aS því. Eg bar þá höndina alt í einu up paö augunum — eg veit ekki livers -vegna — og eg fann aö augnahárin voru vot. “Eru: ,þær opnar ?” spuröi Sapt aftur, því aö hann gat ekki séS það, vegna þess, hve d'auf birtan Var. “Nei,” svaraöi eg. “GuSi sé Jof!” hrópaSi hann. Og röddin var blíS af Sapts röd daS vera-. THE ,RED GROSS1 SANITARY CLOSET. Noíað á þessum alþý?Taskólum hér vestra; Neepawa, Killarney, Melita, Wolseley, McGregor og í hundruðumóörura opinberum byggingum og á heimilum, Hið eina ágætasalerni þarsem ekki er vatnsleiðsla. Einföld’efnablöndun eyöinr öllum saur. Fást einnig með skáplagi og má þá taka hylkifr undan. Skrifið-eftir upplýsingum. * Skólagögn. Vér getum lagt til alt sem þarf til skóla. Sýningin okkar á Louisiana Purchase Exposi- tion í St. Louis, hlaut aðal verðlaunin. Það helzta er vér sýndum á sýningu þessari var: HNATTBRÉF, BLAKKBORÐ, J JARÐFRÆÐISAHÖLD, STROKLEÐUR, LANDABRÉF, TEIKNIKRÍT, SJÓKORT, GLUGGATJÖLd SKÓLAPAPPÍR, PENNAR, BLEK, BLEKBITTUR og BLEKDŒLUR. '^VÁðuren þér kaupið annarstaðar sendið eftir verðskrá, ókeypis* og biðjið um sýnishorn af því sem þér viljið kaupa. ReJ Cro'ís Smitry Apþliaiiee Co. C»r. f’RIXCESS and MfDERMOT AVE. WINNIPEG, - IVIAN. Við þurfum góöa umboðsmenn.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.