Lögberg - 27.08.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.08.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. ÁGÚST 1908. 7. 1 MárkaOsverO í Winnipeg 25. Ágúst 1908 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern...........$1.11 ................1.08 2 3 1.0414 0.96*4 87 —42 >4 c 400 . 47 - . 42 c ,, 4 extra,, .. 4 ,, 5 >» Hafrar, Nr. 1 bush. . “ Nr. 2.. “ Bygg, til malts.. “ .. ,, tilfóöurs “ .. Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $3-10 ,, nr. 2..“.... $2.80 ,, S.B ... “ ..2.35 ,, nr. 4-- “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.65 Ursigti, gróft (bran) ton.. . 18.00 ,, fínt (shorts) ton.. . 19 00 Hey, bundiö, ton $7.00--8.00 ,, laust, ,, .... $6.00-7.00 Smjör, mótaö pd............. 240 ,, í kollum, pd............ 17 Ostur (Ontario) .. ,. 14—H/4c ,, (Manitoba)..............*3 Egg nýorpin................ ,, í kössum........ ^8—2ic Nautakj., slátr. í bænum 5 ~6c ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7/4—8c. Sauöakjöt..................13C- Lambakjöt...........5—15 )4 ' Svínakjöt,nýtt(skrokka) 8-8 )4c ioc . . IOC ... Ioc . —16 .>9-i6c ..10-12 Hæns á fæti. Endur ............... Gæsir ,, ........ Kalkúnar ,, ......... Svínslæri, reykt(ham) Svfnakjöt, ,, (bacon) Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2. 50 Nautgr. ,til slátr. á fæti 2)4-4° Sauöfé ,, ,, 5 60 Lömb ,, .» 7C Svín ,, .. 5ÁC Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush......... —6cc Kálhöfuö, pd............. 1 y*c' Carr^ts, pd.................. 4C Næpur, bush.................65c> Blóöbetur, bush...............80 Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.................. 3ÁC Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar. ofnkol .. 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-5° Tamarac' car-hlcösl.) cord $4.25 Jack pine,(car-hl.) ...... '$•75 Poplar, ,, cord .... $3-00 Birki, ,, cord .... 4-5° Eik, ,, cord Húöir, pd.............6)4—7/4c Kálfskinn.pd........... 3)4—4C Gærur, hver.......... 45—7 5C Ýms búnaöarblöí hafa veriö aö hreyfa Því, aö nauösynlegt sé aö bændur, sem mögulega gætu, heföu á heimilinu smiöju og Þau smíðatól, sem helzt Þarf aö nota bæöi viö járnsmíSi og trésmíöi. J>au hafa bent á þaö, hve óhag- kvæmt Þaö er a« Þurfa jafnan a« fara til bæja eöa til einstakra smiöa í sveitinni, ef eitthvaö fer úr lagi af áhöldum heimilisins. Töfin sem gengur í Þaö, Þegar svo stendur t. d. á, aö Þetta kemur fyr- ir um hábjargræSistimann, er oft- ast nær litlu minna viröi, eöa oft jafnvel miklu meira viröi en aö- geröin kostar. Hver maöur, sem gott verksvit hefir, getur brúkaö sér í hag öll algeng smítSatól. Og ÞaiS sem blötSunum, sem átSur er minst á, Þykir mestu skifta, er ÞatS, aiS ef slik tæki séu á bændaheimilum, Þar sem margir piltar alast upp, Þá séu öll líkindi á aö Þeir læri aJS fara meiS Þau og vertSi “búhagir” BinkennUeg sýki í krossum. isvo heitir grein, sem nýlega siótS 1 Wfekly Witness. Hún er á Þcssa leitS: Sjúkdóma vertSur vart, eins og ír.enn vita í öllum lægri dýrum, eigi sítSur en mönnum. í öllum Vesturrikjunum hefir ortSið vart einkennilegrar sýki í hrossum, er atS þessum tíma hefir lítt veritS hirt um. En nú kvatS veiki þessi vera farin atS magnast svo atS stór hætta er talin af henni. Ekkert vist nafn hefir henni veritS gefiiS, né heldur hefir þatS sannast hvaö valdi henni. En þatS er talitS sannreynt, atS allir hestar sem fá hana drepist úr henni. Hún er annars mjög svipuö hrossasýki þeirri, sem köll- utS er “surra” á Filippine-eyjum. Og vegna þess atS ekkert annatS nafn virtSist heppilegra í svip, vilj- um vér kalla hana “fenjasýki”. Nú sem stendur kvetSur mikitS atS þessari sýki i hrossum í Kansas, Nebraska, og vart vertSur hennar a?S meira eiSa minna leyti um alla Vestur-Ameríku. Einkenni veik- innar eru þessi, og er vert atS gefa þeim gætur, því atS sýkin er jafn- hættuleg hreinkynjutSum hestum eins og hinum sem eru kynblend- ingar: Fyrst vertSur þess þá vart, þeg- ar hestur hefir fengiiS veikina, aiS hann viriSist vera þróttminni en ■tenjulega. Hann þreytist mjög skjótt hvatS lititS sem hann er brúkaður. Hann stendur og hím- ir lengi i sömu sporum i haganum eins og hann sé kúfuppgefinn. Eftir þaiS lítSur ekki á löngu a?S hann fær hitasótt og hættir atS éta; en svo hverfur hitinn vanalega úr honuan aftur, og ber þá ekkert á honum um hríð, en þetta endur- tekst hvaiS eftir annað. Slím- himnan innan i munninum og nös- unum á honum er samt mjög bleik- leit, og stórir rautSir dilar um hana. Þvaglát hefir hann mikið. Þrótturinn fer svo smáminkandi, fæturnir fara seinast aiS bólgna og að fáum dögum liiSnum veltur hann út af, fær æði og drepst. Veik in getur verið í skepnunum frá þrem vikum til átta mánaiSa, en hefir jafnan reynst banvæn. Enn sem komið er, hefir ekkert ráð eöa metial dugatS til að lækna sýki þessa. Alt virðist benda til þess aiS sýkin liggi í blóiSinu, þó aiS eigi hafi þaiS veriiS sannað. Mest kvetSur aiS sýkinni þar sem mýrar og fen eru. Vissastur vegur til atS komast aiS hve þungt heyhlass ér, er aiS mæla það. Af vel signu timohty- heyi fara 350 teningsfet í tonniiS. Af hálfsignu heyi 400—450 ten- ingsfet, en af nýju heyi 500 ten- ingsfet og þar yfir. Um 130,000 færri ostakassa kváiSu hafa veritS fluttir út úr land inu í fyrra heldur en í hitteö fyrra, og er því um kent hve miklu færri kýr hafi veriiS mjólkandi þá heldur en í hitt etS fyrra, því aiS bændur uriSu ai5 lóga svo miklu vegna ó- nógs fóiSurs. í ár er búist vitS aö útflutningur af mjólkur afurtSum veriSi aftur miklu meiri en í fyrra, því alS nú eru beitilönd í bezta lagi. og hey næg í haust alls staö- ar atS því er til hefir spurst. ■ Búnaðarbálkur. j komi sér vel, hvaöa stööu sem þeir ungu ínenn kynnu síöar aiS kjósa GÓÐ FLEYTING. HELL- SEYMODB HODSE Oss langar til aö segja yöur hve vel og vandlega MAGNET skilvinda fleytir rjómann, en vér eigum bágt meö aö koma oröum aö hennar sönnu kostum. Það er ekki nóg að segja að hún sé bezt, en EF ÞÉR VISSUÐ hve mikla ÁHERZLU vér leggjum á að hafa hana vandaða út í ystu æsar frá því BOLUR- INN er bygður, strendu tannhjólin, skálin, fleytirinn, sem er í einu lagi, allir aðrir partar hennar, þá sannfærðust þér um að Magnet hlýtur að SKILJA VEL, ekki að eins við fyrstu raun, heldur eins lengi og hún er brúkuð. Þess GÓÐA FLEYTING kemur ekki hversdaglega fyrir og ekki er hún held^r undir atvikum koroin. Hún er að þakka ágætri frum mind og að hver hlutur er bú- inn til með einstakri nákvæmni í verk- smiðjum, ágætlega útbúnum og til þess eins reistar. Trúið ekki oss um aö MAGNET fleyti vel, en gefiö oss færi á aö sanna yöur þaö meö því að reyna hana í mjólkurhúsinu. Yöar meö virðingu The Petrie Mfg.i Co. Ltd, llAMU/rON.lONT. WINNIPEG. MAN.K C ST JOHN.N. B. Regina, Sask. Vörubirgflir eru I:!! Calgary, Alta. Victoria, B.IC, cn Vancouver, B. C. enar skeyttu garörækt en ekki mikiö um K. De JONG KILDONAN EAST kann garörækt út í hörgul. Hann selur alls konar Marko* Squttre, Wlnnlpeg. Eltt al bestu veitlngahúsum b«fa.- ins. MáttUSir seldar & 86c. hvei-.. 81.60 & dag fyrir fœði og gott her- bergi. BUllardatofa og sérlega vðnd- uð vlnföng og vlndlar. — ókeypl* keyrsla til og frá Jámbrautastöðvum. JOHN BAIRD, eigandl. Garðávexti, Kálmeti, Næpnr o. s. frv. meö mjög sanngjörnu veröi, og flytur þaö heim í hlaö. Stansið hann þegar hann ætlar framhjá. Northern Crown Bank. á Nena I Utibúdeildin á horninu St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Ávísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerð, SPARISJ ÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1,00 Hún lögð við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 „H. J. Hastings, bankastjóri. I lægst. DREWRY’S j REDWOOD LACER ALLAN Ll THE DOMINION BANk. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuðstóll $3,848,597.50. VarasjóBur $5,380,268.35. Konungleg póstskip milli Liverpool og Moutreal, Glasgow og Montreal, Farbréf á þriöja farrými seld af undirrituöum frá Winnipeg til Leith...................... $54.60 A þriöja farýrmi eru fjögur rúm í hverjum svefn-klefa. Allar nauðsynjar fást án auka- borgunar. Á öðru farrými eru herbergi, rúm og -fæöi hiö ákjósanlegasta og aöbúnaöur allur hinn bezti. Allar nákvæmari. upplýsingar, viövíkjandi því hvenær skipin leggja á staö frá höfnunum bæöi á austur og vestur leiö o. s. frv, gefur V. H. S. BARDAL, Cor. Elgin Ave., og Nena stræti WINNIPEG. Söngfrœöispróf. Þessir nemendur haia staöist söngfræöispróf vitS “The Winnipeg School of Music”, árilS 1907—’o8. Mr. S. K. Hall hefir veriö kennari þeirra: 1. Dálkur merkir Gr. Piano. 2. dálkur nierkir Gr. Theory. Rooney Thorarinson.........II I Laura Blöndal..............II I HlaiSgeröur Kristjánsson .. I I Bert Langton............... I I Wilbert Malcome............II I Bina Thorgeirson...........II I Emma Jóhannesson .. .. II I Louise Oliver ............II I William Ritter.............JJ I Maggie Egertson............ I I Aurora Vopni...............II I Alla Bardal................II I Frank Polson........... I I Eiala Cambell..............II I Jenny Olafson ...........III I Rooney Thorarinson .. .. III II Louise Oliver . .j........III II Emma Jóhannesson..........III II Laura Blöndal.........III-IV II Jenny Olafson..............IV II Eiala Cambell.............III II Grade I: Primary. Grade II— III: Intermediate. Grade IV: Teachers Certificate. /. S. Amber. Rhys Thomas. \ Examiners. MBINSON 1 M Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Á vfsanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparisjóðsdelldln tekur vlð lnnlög- um, frft $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaöar fjóram sinnum á ári. A. E. PIERCF, ráðsm. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aö] kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá meö mjög rýmilegu verði og ættu aö senda pantanir sém fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man ORKAR Rymkunarsala á kvenfatnaði. Þetta ætti að vera nóg til að sýna yður afslátt hjá oss á þessum vör- um. Sumarhafnir áður $21 á $15 Kvenpils allavega lit áður voru þau seld á alt að $8 uú á.... $3.95 Kvenblúsur hvítar ofurlítið velktar. Vanal. $5 á..$1.50 Nýjar haustyfirhafnir . $10.00 KARLMANNASKYRTUR. Fimm hundruð karlmannaskyrtur. 14—tS, sem áður kostuðu 1.00 og 2.00 verða seldar á..69C ROBINSON r > gft. w lorris riitiiti Lögberg og 2 sög- ur fyrir $2. Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og md meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld meö góöum kjörum og ábyrgst um óákveöinn tíma. Þaö ætti aö vera á hverju heim- ili. 8. Ii. BARROCLOtJGH A OO., 228 Portage »re., • Winnipeg. MARKET HOTEL 146 Prlnoess Street. á. möti markaðnum. Eigandi - - \ p. o. ConneU WINNTPEG. AUar tegundlr af vlnför.gum og vindlum. Viðkynning góð og húslð endurbœtL I Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur., Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584 ^ hfhe City Miquor Jtore. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaurour gefinn. Graham §r Kidd. Bezti staður að kaupa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAIN'ST. PHONE241 GalL VERÐLISTI: Flaskan. Portvín.......... . ... asc. til *oc. Innflutt portvín..750., fi, $1.50 $2.50, $3. $4 Brennivfn skoskt og írskt $1,1.20,1,50 4.50,15, $6 $1. $1.30. $1.45 5 00. $5.50 (. Nr. 1 fi.aj ' f 1 $1.00 Spirit . Holland Gin. Tom Gin. 5 prct. afsláttur þegar tekið er 2 HI 5 eall. e» kassi. The Hotel Sutherlaud COR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, bigandi. $1.00 Og $1.50 á dag. ST. NICHOLAS HOTEL hoini Main og Alexander. Ágæt vín, áfengir drykkir, öl, Lager ®gN \ T->r»rt#»r VinHlar mpK TTninn m#»rlzi Porter. Vindlar með Union merki. Fyrsta fiokks knattstofa á sama stað. R. GLUBE, eigandi. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. — Þægilegt fyrir alla staði f bænum bæði til skemtana og annars. Tel. 848. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Domimon Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG iðgjöld. Aðal skrifsofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. J» IUJARDIN, 161 -3.63 Gam WIHTNIPI Opiö dag og nótt. Talsími 141 X/ÍPSfTPir?^ Ó m 111 ctó CCi Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar. Yður mun furða á V lUgCl U <X UIloLClooI • því hve hægt er að ge: • - ■ gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verðj Það er auevelt að gera það á viðgerðarstofu vorri. O B. KNIGHT & CO. Portaqe Avc. £» Smith 8t. ÚRSMIÐIR og GIMSTEINASALAR WINNIPCG, MAN. Talsími 0696.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.