Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 1
TRYGT LÖGLEYFT HEYRIÐ BÆNDUR Talsvert margir bændur hafa keypt hluti í Home Bank. sem vér sögðum yÖur frá fyrir skemstu. Viljið þér ekl'j leggja fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI. SEM GEF URSTÓRA RENTU? Skrifið eftir upplýsingum til vor um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í vagn- hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en- nokkrum öðrum. Skrifið eftir upplýsingum til The (írain firowcrs firain Company, I.W. WINNIPEG, MAN. D. C. Adams Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og’viB í smákaupum frá 5 kolabyrgjunj f bænum. Skrifstofa: 1224.; BANNATYNE AVE. WINNIPEG. 21. AR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 15. Október 1908. NR. 42 Pólitískir fundir í Álftavatns og Shoal Lake-bygðum. Mr. Theodore A. Burrows, (þingmannsefni frjálslynda flokks- ins í Dauphin-kjördæmi, heldur fundi me8 íslenzkum og- ensku- mælandi kjósendum eins og segir hér fyrir neSan; Mánudag 19. Okt. í Vestfold- skólailiúsi, kl. 3 e. m. Mánudag 19. Okt. í North Star skólaihúsi, kl. 8 e. m. ÞritSjudag 20. Okt. í Lily Bay skólaJhúsi kl. 3 e. m. Þrrðjudag 20. Okt. í Lundar Hall kl. 8. e. m. Það er vonast eftir að fundirnir verði fjölsóttir. Búist er við að góður íslenzkur ræðumaðoir tali á fundinum fyrir hlitS liberala, auk Þingmannsefnisins. Þingmanns- efni conservatíva eða ein'hverjum fyrir hans hönd er boðiö málfrelsi á öllum fundunum. atkvæðið sem hann vill. Undan- farið hefir Fyrsta lút. kirkja feng iö langflest atkvæði og væri vel gert af íslendingum að leggjast allir á eitt um að greiða henni at- kvæði þegar þeir koma því við. í síðustu viku fór séra Hans B. Thorgrímsen með nokkuð af söng flokk sínum suöur til Grand Forks að halda þar samsöng. Alls voru í hópnum um 50 manns, flest úr Dakotabygðinni. Héðan úr Winni- peg fóru Mr. og Mrs. Hall, júng- frúrnar Louisa Thorlaksson, Ólöf Oliver, Helga Bardal og Mr. Th. Clemens. Samsöngurinn fór hitS bezta fram og var íslendingum til mikils sóma. Blöð þaðan að sunn- an láta mikifi vel af .söngnum, sér- staklega lofa þau mjög “Sof i ro” og “Sjá þann hinn mikla flokk”, einkum hið fyrra. Þá lofa þau ekki síður hina ágætu stjórn séra H. B. Thorgrímsens á flokknum. Róstur á Balkan-skaga. Byltingahreyfingin á Balkan- skaganum hefir breiðst út síðan síðasta blað kom út. Um leitS og Búlgaríumenn lýstu yfir því að þeir segðu skilið við Tyrki, gerðu Krítarbúar tilraun til að losna und an tyrkneskum yfirráðum, og kom ast í samband við Grikki. Þriðja deilumálið um lönd á Balkanskag- anum er um fyfkin Bosnia ,og Her- zegowina, sem Austurríkisstjórn hefir nú dregið inn í ríkisheild sina og keisari tekið þau upp í titil sinn. Frá því að Berlínarsamning- urinn var gerður 1878, hefir Aust- urríki haft eftirlit ,með stjórninni í fylkjum þessum, en að nafni til hafa þau verið undir yfirráðum Tyrkja. Serbíumenn hafa orðið æfir við þau tíðindi <tð fylkin skuli sameinast við Austurríki; þau liggja vestan við Serbíu og í- búar eru þar flestirl Setbar. Þyk- ir Serbíumönnum sem Austurríki veiti sér ágang með þessu. Ráða- neytiskifti hafa orðið í Serbíu og landsmenn kröfðust þess af kon- ungi, að hann segði Austurríki strið á hendur. Stórveldin flestj vilja miðla málum og fá haldið við, Berlínarsamninginn. Því fylgja fram Breear, Frakkar, ftalir og Rússar og þykir sennilegt að Aust urríkisnienn mtmi slaka til, enda þótt Þjóðverjar séu þeirn fylgj- andi að málum. Mr. W. H. Paulson heldur ræð- ur á pólitískum fundum að Wallar skólahúsi hjá Dongola 21. þ.m. og í Lögbergsnýlendu 23. þ. m. Þar gefst íslendingum kostur á að lteyra glöggar skýringar á lands- málum þeim, sem nú eru á dag- skrá. dagaaðferð conservatíva í þéssum kosningum. Þetta var fyrsti aðal- fundur Haggarts, sem loksins vanst að spenna fyrir flokkinn hér í bæ. Ræðumennirnir, að þingmannsefn- inú undaiif.kikht, — ræða. hans var meinleysisleg og lítilfjörlcg eins og við var að búast — spreyttust hver við annan að segja sena mest af rakalausum stóryrðum og illyrðum; ræðurna'r voru ekkert annað en stráklegar dónaskammir. Þannig fórust Bonnar lögmanni svo orð, er hatin þóttist vera að tala í dómara- stíl, að kjósa skyldi Haggart skjól- stæðing sinn, en fella Cameron stórglœpamanninn fCanrerón the £riminal). Þetta er ekki svo ó- þokkalegur munnsöfnuður um mann, sem er alkunnur heiðursmað- ur. — Roblin sagði að ráðgjafar Laurierstjórnarinnar ættu að vera í tugthúsinn-!! og stjórnin hefði eflt ihnflutning Japana, Canadabúum til ills. t Það er ekki óviturlegt að tarna ? Að ímynda sér að nokkur stjórn i nokkru landi láti sér ann- ^ ara um íbúa erlendra þjóða en sína 1 f. m., að" ^Hannes'"Hafstein' ráð- ei?in landsmenn ! Eftir þessu var Mr. Björn Walterson kom utan frá Argyle á laugardaginn. Hann hefir verið þar ytra á jörðum sín- um frá því síðari hluta sumars, að sjá um uppskeruna. Hún hefir orð- ið í bezta lagi þar í sveitinni í ár, um 20 busli. af ekrunni að meðal- tali. — Bænciur, sem búa með C. P. R. brautinni liafa beðið mikið tjón af því, hve flutningar með þeirri braut hafa lent í handaskolum, því mismunur sá, sem nú er orðinn á “traclcv’erði” og ‘‘strætisverði” er nálægt 9 centum á bush., en ætti að réttu lagi ekki að vera nema ein 2 cent. Þetta munar bóndann um $100 á járnbrautarvagnshlassi. Kornhlöður allar orðnar eða að veröa fullar af því að engir vagnar koma til að flytja kornið, en þetta e r sá tími, sem bændur þurfa nauð- synlega að selja meiripartinn af hveitinu. Sumir bændur hafa beð- ið mánuð eftir vögnum, sem þeir liafa pantað lijá félaginu, og lítil líkindi til að þeir fái þá þennan mánuð. — Heilsufar hefir verið gott, nema í Glemboro, þar gengur taugaveikin og liggja margir. Séra Friðrik Hallgrímsson í Baldur hef- ir verið við rúmið um þriggja vikna tíma. Hannes Hafstein ráðherra íslands segir af sér. Blaðið Ingólfur getur þess, 20. ■■■■íS____________, herra liafi vcrið kallaður utan, og iannaS iHyrBabullið og toku fundar- væri (þá á förum. í Decorah Post- ,nenn Þes.su illa °S *>ykir fullvíst að cn 6. þ. 111. sézt, að ráðherra rtumr fonservativar hafi tapaö fleiri at- hafa verið komrntr til Kaupmanna-! kvæðuan en grætt á þessum skamma jhafnar, þvi að það blað flytiir þá ^uncli- | .símskeyti frá KaUpiifcmnahöfn,' I " þar sem minst er á kosn.ngaúrslit-1 Aí fréttum, sem berast víðsvegar in, og í sambandi við það skýrt aS nr Lisgar kjördæminu þykir fná að Hannes Hafstein sé búinn enginn vafi á, að Mr. Greenway ; ur-Islendinga, Stephani G. Steph- ansson, hingab til Winnipeg seint í þessum mánuði. Skáldið liefir í hygrgrju að ferðast um íslenzku J bygðirnar bæði rrorðan og sunnan landamæranna, liitta fornknnningj- apa og lesa kvæði eftir sig á ýms- um stöðum. Stephan G. Stephans- son hefir setið um kyrt síðan hann flutti til Alberta, og er þetta fyrsta för hans þaðan hingað austur í fylki. Mun mörgum þýkja vænt ^ um að heyra og sjá gestinn, og ef- | umst vér eigi um að landar vorir I taki honum eins og hann á skilið i og geri ferð hans sem bezta og á- | nægjulegasta. Hér mun siðar verða skýrt frá ; í blaðinu hversu skáldið hagar ferð j um sínum, og hvar og hvenær ; mönnum gefst kostur á að hlýða á hann í hverju bygðarlagi. Hann byrjar' líklega upplestra sína hér í Winnipeg um mán- aðamótin. Fundur í Argyle. að segja af sér, og er líklegast að hann hafi gert þaö um leiö og Christensens ráðaneytið, sem varð að fara frá vegna Alberti-hneyksl- | isins. Christensen sagði af sér 2. Hþ. nv, og g-erði það grátandi, svo nærri hafði hann tekið sér hversu verði kosinn með hluta atkvæða. miklum meiri Svo er að sjá á fréttum aí fund- inum á Lundar, að kjósendum hafi ekki smakkast vel þær pólitísku krásir, sem Campbell og ritstjóri , fornvinur lians Alberti liafði fariðjHkr- matreiddu þar. | að ráði sínu. J ------------ Kaupendur Lögbergs á Krist- nes, Foam Lake og Fishing Lake pósthúsum eru vinsamlega beðnir að greiða andvirði blaðsins til hr. J. S. Thorlacíus á Kristnes P. O. Kosningatíðindi. Fregnir berast um það úr ölltun áttum, að fylkingar conservatíva I ----------- séu .að riðlast. Gamlir flokksmenn j og þingmenn þeirra fylkja sér uncí-i D. C. Cameron hefir lialdið fundi ir merki liberaia flokksins. Þannig með kjósendum sínum víðsvegar Mestur hluti Argyle-bygðarinnar er í Souris-kjördæmi. Islending- j um þar þykir ilt til þess að vita, að kjördæmið skuli hafa sent aft- j unhaldsfulltrúa á þing, því í Ar- gyle-bygð hefir um langan aldu.r staðið vagga íslenzks liberalismus. Argylebúar hafa jafnan verið áJiugamenn miklir )um stjórnmál' og svo er enn. Foringjar frjáls- lyndra manna þar ytra, og fylgis- menn Mr. Campibells við þessar kosningar, hafa gengist fyrir því að fundur yrði haldinn að Brú á mánudaginn í næstu viku, til að ræða þau mál, sem m þykja mestu skifta við kosningarnar. Hr. W. H. Paulson verður á fundinum og talar af hendi liberala auk fleiri. Andstæðingum er boðið að taka til máls. Fundurinn byrjar kl. 2 á mánu- daginn þann 19. þ. m. ÚR BÆNUM. Béikfélag Goodtemplara hefir' leikið Skuggasvein tvö kvöld i j þessari viku, mánudags og þriðju- dagskveldið. Leikendunum hefir ■ yfirleitt tekist fremur vel. Einna bezt virðist oss Ásta leikin. Hana leikur Miss Ragnh. Einarson. Leik tjöldin hefir Mr. Fred. Swanson málað, og er prýðisvel gert. Að- sókn var dágóð, einkum á þriðju- dagskveldið. Fyrir nokkru auglýsti blaðið “Tribune” hér í bænum, að at- kvæðagreiðsla yrði látin fara fram , um $500 bókasafn og yrði það látið ganga til þess félags eða stofnunar sem flest atkvæði fengi. En atkvæðagreiðsluui er háttað svo, að nokkrir kaupmenn og busi- nessmenn bæjarins fá leyfi til að gefa atkvæðaseðla fyrir það sem hjá þeim er keypt; einn seðil fyrir hver tíu cent. Getur þá kaupand- inn greitt þeirri stofnun eða félagi Thos. MacNutt, fyrverandi fylkisþingmaður og þingforseti í Saskatehewan, sækir um þingmensku fyrir Saltcoats- kjördæmið, af hálfu liberala í þess um sambandskosningum. Mr. MacNutt hefir getið sér af- bragðs góðan orðstír með fram- komu sinni i Saskatchewan-þing- inu, og þarf eigi að efa að það verður velskipað þingsætið fyrir Saltcoats-kjördæmið í sambands- þinginu, ef hann verður kosinn. Hann hefir verið íslendingum sér- lega velviljiaður, og hafa þeir stutt hann vel og drengilega í fylkis- kosningunum vestra. Sama munu þeir og gera í þessum kosningum. Á því er enginn vafi. Mr. MacNutt er eindreginn fylg- ismaður Laurier-stjórnarinnar i öllum umbótum og framfaramál- um, sem hún berst fyrir — Grand Trunk brautinni — Hudsonsflóa- brautinni — tollmálinu o. fl. Vís- um vér til nánari athugunar á ■stefnu hans i ávarp frá honum til kjósenda, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. má meðal annara benda á J. B. Hawkes frá Balgonie, er var þing- maður conservatíva í vesturhéruð- j unum. Hann ætlar nú að greiða ;atkvæði með Laurier-stjórninni 26. j þ. m. Hefir áður fylgt conserva- j tivum 21 ár. Honum farast svo i orð : "Eg hefi nú séð það skyldu mína að styðja liberal stjórnina, því i að stefna hennar er rétta stefnan, J sú stefna, að hlynna að bændunum, j en “•bóndi er bústólpi og bú er land- stólpi.’ Eg lít svo á, að skylda hverrar stjórnar sé að sníða lög- gjöfina eftir þörfum og hagsmun- um bændanna og verkamannanna, jog Sir Wilfrid Laurier og ráðaneyti hans hefir farist það betur en nokk urri annari stjórn i Canada.” Svo bendir hann á þýðingu Hudsonsflóa brautarinnar fyrir Vesturlandið, og segir eins og satt er, að íbúarnir hér megi ekki sleppa því góða færi sem nú býðst að fá brautina lagða. Ákveðið liefir verið að fresta kosningum i Prince Albert kjör- dæmi vegna þess hve kjördæmið er víðáttumikið; kosningin fer þar fram 10. Nóv. Kosning verður því eftir 26. í sjö kjördæmum. Þremur í British Columbia, tveimur í Que- bec, í Yukon kjördæminu og einu í Sask. 1 Enginn flugufótur er fyrir því, að kosningu verði frestað i Dauph- in kjördæminu. Það er Hkr. lýgi og ekkert annað. Conservatívi fundurinn, sem hald inn var á Selkirk Hall á fimtudag- inn var, er gott sýnishorn af bar- um bæinn. Fylgi hans eykst með hverjum degi; Winnipegbúar eru alt af að sannfærast betur og betur am að þar er aö styðja ötulan og mtan framfaramann, sem bæ eins og Winnpeg ríður lífið á að fá fyrir fulltrúa á sarobandsþinginu. Greiðið atkvæði með Cameron! Mr. Camerort er starfsmálamaður mikill, ötull og framkvæmdasam- ur. Winnipeg er mestur starfsmála bær í Norðvesturlandinu. Henni samir fulltrúi eins og Mr. Cameron. Hudsonsflóabrautin er nú það ml'ilið, sem Vesturjfylkjamönnum er annast um. D. C. Cameron hef- ir tekið útnefningu i þvi skyni, að berjast að alefli fyrir þvi máli. Hvert atkvæði, sem greitt er með honum, er atkvæði með Hudsons- flóabrautinni. Andstæðingar' D. C. Camerons hafa ekkert getað fundið honum til foráttu, en kaila hann svo stór- glæpamann til að svala sér á hon- um, og finst það ekki nema sjálf- sagt glensyrði. Sá flokkur, sem berst með þvílikum vopnum sigr- ar ekki i þessum kosningum, hvorki hér í Winnipeg eða annars staðar. Fólkinu ofbýður ósóminn og hryllir við honum. 1 i" ■ — * Von á góðum gestiu Lögbergi þykir vænt um að geta fært lesendutn sínum þœr fréttir, að von er á skáldajöfri okkar Vest- Alþingiskosningar. I Reykjavík eru kosnir: dr. Jón Þorkelsson landskalavörður með 574 atkv. og Magnús Blön- dahl framkvæmdarstjóri með 529 atkv. Guðm. Björnsson landlækn ir og riddari af Dbr. fékk 455 at- kv- °8 Jón Þorláksson verkfræð- in?ur 453 atk- Á Akureyri: Sigurður Hjör- leifsson ritstjóri með 147 atkv. Magnús Kristjánsson kaupm fékk 137 atkvæði. I Seyðisfirði: dr. Valtýr Guð- mundsson með 57 atkv. Séra Björn Þorláksson fékk 56 atkv. 7 atkvæðaseðlar séra Björns voru gerðir ógildir, því að krossinn var ýmist .settur framan eða aftan við hringinn eða nafnið. Einn seðill dr. Valtýs var ógildur. Fjórum seðlum Valtýs mótmælti séra Bj. Hóflausar “agitationir” frum- varpsmanna. I ísafjarðarkaupstað: séra Sig- urður Stefánsson í Vigur með 154 atkv. Jón Laxdal kaupm. fékk 83 atkv. I Gullbringu og Kjósarsýslu: Björn Kristjánsson kaupm. með 530 <atkv. og séra Jens Pálsson prófastur með 519 atkv. Halldór Jónsson bankagjaldkeri, riddari af Dbr., fékk 81 atkv. og Jón Jóns- son landsbókavörður 79 atkv. I Borgarfjarðarsýslu: Kristján Jónsson háyfirdómari með 168 at- kv. Björn Bjarnarson í Grafar- holti fékk iii atkv. I Mýrasýslu; Jón Sigurðsson ; bóndi á Haukagili með 108 atkv. I Jóhann Eyjólfsson í Sveinatungu fékk 96 atkv. I Norður-ísafjarðarsýslu; Skúli ITioroddsen ritstjóri. Kjörinn án atkvæðagreiðslu. Enginn á móti. I Vestmannaeyjum; Jón Magn- ússon skrifstofustjóri, R. af Dbr., með 77 atkv. Séra Ólafur Ólafs- son fékk 43 atkv. I Dalasýslu; Bjarni Jónsson frá Vogi með 188 atkv. Jón Jensson yfirdómari fékk 52 atkv . I Snæfellsnessýslu; sra Sigurð- ur Gunnarsson prófastur, forseti Þingvallafundarins 1907, kosinn með 274 atkv. Lárus H. Bjarna- son, lagaskólaformaður, R.af Dbr. og nefndarmaður, fékk 192. I Vestur-ísafjarðarsýslu: séra Kristinn Daníelsson á Útskálum með 157 atkv. Jóhannes Ólafsson kaupm. á Þingeyri fékk 94 atkv. I Strandasýslu: Ari Jónsson rit- stjóri með 99 atkv. Guðjón Guö- laugsson kaupfélagsstjóri fékk 87 atkv. I Húnavatnssýslu: sra Hálfdán Guðjónsson á BreiSabólsstað með j 235 atkv. og Björn Sigfússon bóndi á Komsá með 222 atkv. Þórarinn Jónsson á Hjaltabakka fékk 157 atkv. Jón Hannesson bóndi á Undirfelli 131 atkv. séra Hafsteinn Pétursson 52 atkv. og Árni Ámason umboðsm. á Höfða- hólum 45 atkv. I Skagafjarðars.: ólafur Briem umboðsmaður á Álfgeirsvöllum með 387 atkv. og Jósef Björnsson bóndi á Vatnsleysu með 222 atkv. Stefán Stefánsson kennari á Ak- ureyri og nefndarmaður fékk 181 atkv. I Suður-Þingeyjarsýslu: Pétu Jónsson umboðsmaður á Gautlönd um með 275 atkv. Sigurður Jóns- son bóndi á Arnarvatni fékk 115 atkv. I Norður-Þingeyjarsýslu: Bene dikt Sveinsson ritstjóri með 107 atkv. Björn Sigurðsson á Grjót- nesi fékk 58 atkv. I Norður-Múlasýslu: Jón Jóns- son bóndi á Hvanná með 181 atkv_ og Jóhannes Jóhannesson bæjar- fógeti og sýslum. 179 atkv. Gutt- ormur Vigfússon fékk 168 atkv. og Einar Eiríksosn bóndi á Eiríks- stöðum 166. I Suöiur-Múlasýslu: Jón Jóns- son frá Múla erindsreki Zöllners með 269 atkv. og Jón Ólafsson fyrrum konungkjörinn með 263 atkv. Jón Bergsson bóndi á Egils- stöðum fékk 221 atkv. og Sveinn Ólafsson bóndi í Firði 177 atkv. I Austur-Skaftafellssýslu; Þor- leifur Jónsson hreppstjóri á Hól- urn með 82 atkv. Guðl. Guð- mnuidsson bæjarfógeti og sýslum. fékk 41 atkv. I Vestur-Skaftafellssýslu: Gunn ar Ólafsson kaupm. í Vík með 90 atkv. Jón Einarsson Dbrm. í Hemru fékk 60 atkv. I Rangárvallasýslu: séra Egg- ert Pálsson á Breiðabólstað með 234 akv. og Einar Jónsson bóndi á Geldingalæk með 230 atkv. Sig- urður Guðmundsson bóndi á Sela- læk fékk 211 atkv. og ÞórðurGuð- mundsson hreppst. í Hala 183. I Árnessýslu: Hannes Þ"or- steinson ritstjóri með 355 atkv. og Sigurður Sigurðsson ráðunautur 341 atkv. Bogi Melsted sagnfræð ingur fékk 182 atkv. og séra Ólaf- ur Sæmuindsson i Hraungerði 174 atkv. I Eyjafirði: Hannes Hafstein ráðherra með 341 atkv. og Stefán Stefánsson bóndi í Fagraskógi með 307 atkv. Kristján Benjamíns- son á Tjörnum fékk 106 atkv. Þá er frétt úr öllum sýslum nema Barðastrandar, en þar var enginn frumv.maðu.r í boði. Úr- slitin eru því: 25 sjálfstæðismenn , og 9 frumvarpsmenn. — Ingólfur. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. WlilTE & MANAHAN, 500 Hain 8t., Winnipeg. Hljóðfæri, einstök Iög og nótnabækur. Og alt sem lýtur að músík. V7ér höfum stærsta og bezta/úrval af birgðum í Canada, af því tagi, úr að velja. Verðlisti ókeypis. Segið oss hvað þér eruö gefinn fyrir. WHALEY, KOYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WiNNlPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.