Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 4
« LÖGBERG, FIMTUDAGINN; 15. OKTÓBER 1908. JTógberj er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing C«., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). — Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated). at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg. Man. — Subscriptjon price $2.00 per year, pay- abl in advance. r Single copies 5 cents. S. BJÖHMSSON, F.dltor. J. A. BI.ÖNDAL, Bus. Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar Lí eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á staerri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BiistaOaskifti kaupenda verður að til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnfrarat. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERÖ PHTG. & PUBL. Co. Wianipeg, Man. P. o. Box 3084. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjórans er : Editor LOgberg, P. O. Boxtl3«. WlNNIP€«, MAN. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið. flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm' stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- egum tilgangi. hefði orSið málinu andvígir og ann,an að telja þjóSinni trú um, |>aS svo lun munaSi; jþeir mundu hafa haldiS jþví fram, aS ekki væri sanngjarnt laS ætlast til þess aS fyrst og fremst aS stjórnin mundi ekki standa viS orS sín, um lagn- ingu brautai;innar og síSan u.m aS fylkin þar væru aS hjálpa til aS 1 fyrirkomulagiS var öldungis ó- byggja braut fyrir VesturlandiB, | aSgengilegt, en miklu væri betra og þaS braut er drægi frá þeim, eystri fylkjunum, flutning og viS- fyrirkomulagiS, sem Borden hefSi fundiS upp um brautarbygging- skifti. Én af því aS liberalar hafa I una. Til aS gylla þaS, kendiu þeir ákveSiS, aS VesturlandiS leggi j þaS viö “þjóS-eign”. Ef hann kæm HUDSONFLÓA- BRAUTIN Nú býðst fœri að fá hana lagða. Grípið það. íbúar Norövesturlandsins eru búnir aS rnæna eftir Hudsonflóa- brfautinni í milli tuttíugu og Þrjá- tíu ár. Nú er svo langt komiS, aS Laur- ierstjórnin hefir fastákveöiS aS byggja hana undir einis ef liberal- flokkurinn veröur viö völd. Borden leiötogi afturhaldsmanna veit vel, hve ant íbúum Vestur- Canada er um aS fá braiut þessa lagSa. Fyrir því hefir hann taliö hyggilegast aS láta í veBri vaka, aS honum sé engu síSur umhugaS um aS brautin veröi bygS, en Sir Wilfrid Laurier, og hann þykist muni vinna aS því aS komiS verSi upp brautinni eins fljótt, ef hann nái kosningu og flokkur hans veröi í meiri hluta á Þingi. ViS þessa yfirlýsingu hans er tvent aS athuga, er gerir hana stórum óaögengilegri en fastákveö iS loforS Laurierstjórnarinnar um aS byggja brautina, sem kjósendur vita fyrirfram aS veröur efnt jafn vel og drengilega eins og lagning Grand Trunk brautarinnar. í fyrsta lagi er þaö aö athuga viS þessa yfirlýsingu Bordens, aS hann kveSur upp um þetta sem leiStogi fiokksins nú fyrir kosn- ingar. Þó aö svo færi, aö aftur- haldsmenn lcæmust aö, þá yröi Borden aö fá samþykki ráSaneytis síns til þess aö því yrSi komiö í kring. Engin vissa er fengin um slíkt samþykki. Vissa er aftur á móti áreiöanleg fyrir því, aö Laurier-ráöaneytiö er einhuga um byggingu brautarinn- ar, og þaö gerir allan muninn. í annan staS er Borden orSinn svo fjötraöur i kosningaloforöum viö Vesturfylkkn, aö hann getur ekki bygt brautina og variö til þess samskonar fé og liberalstjórnin hefir ákveöiS, nema meS því móti aS svíkja þau loforö sín. Liberalar ætla -sér aö byggja brautina fyrir þaS fé, sem kemur inn fyrir seld heimilisréttarlönd, meö vissum skilyrSum (second homestead og preemptions). Ekk- ert fé þarf því aö veifla úr lands- sjóöi til brautarbygginnarinnar, og 1 fckattgreiöendur austur frá þurfa engu til aö kosta. Ef fram á þaB iheföi veriö f'ariS, aö leggja brautina fyrir lahdsjóös- fé, þá heföi inátt ganga aö því vísu, að fulltrúar eystri fylkjanna sjálft fé til þessarar brautarbygg- ingar, verSur vitanlega ekki um neina mótstööu aS tala austan aö, undir þeim kringumstæöum. En Borden getur ekki fengiS brautina bygöa á þennan hátt, eins og sagt var áöur, nema hiann rjúfi loforS, sem hann hefir gefiö kjós- endum í Vcsturfylkjunum, loforö, sem vitanlega eru jafnmikiö bind- ist aö átti þrautin, sem bygS yröi, aö heita þjóöeigna-brautin or-vatni til Prince Rupert er ó- b'órf(The whole line from Lake Superior to Prince Rupert is not neededj Hvernig lízt bændunum i Vestur- landiniu, á þessa kenningu, sem mænt haf,a augurn eftir G. T. P. brautinni til aö fá samgöngufæri um bygðir sínar, og stytta sér leiS til markaSar? Skín ekki meöhald- iö meS C. P. R. félaginu, unthyggj- an fyrir þvi, aS þaö fái ekki keppi- En Borden var neyddur til aö naut viö hliðina á sér í samræmt kannast viS það fyrir kosningarnar í viS gömlu járnbrautarstefmi Bord- 1904, nauöugur þó, aö þjóSeigna- ens út úr þessum orðum? Og skín glamriS um braut þessa, var aö ekki hins vegar jafnglögt út úr eins í ouSi kveönu, og þjóöeignin beim hiröuleysiS um hag bændanna á henni var ekkert nema kosninga- og alls NorSvesturlandsins Hér 'beita. AöalmarkmiöiS hjá þeim jer ckki um annaö aö tala en aö conservatívu var aö tryggja C. P.)leggja velgengni alls NorSvestur- andi fyrir hann eins og loforö p járnbrautareinokunina í NorS- landsins sem fórn á altari hins vell- hans um aö byggja Hudison flóa- vesturlandinu, og leigja því braut- auSiuga en fjárgíruga C. P. R. fé- bnautina. , ina þegar búiö væri aS byggja lags, til aö fá trygt fylgi þess viö Borden hefir lofast til aS láta ( hana. conservatíva flokkinn. Saskatchewan og Alberta fylkin fá | Fyrirmyndin á þ jóSeign jám- °S Colin H' Campbdl klikkir út löndinþar. Ef hann steeSi viö þaö brauta hjá ;þeim cons var hér j meö Þvi aS segja: loforö, þá gæti hann ekki selt þau ; ManitbbaJ; þar sen, fyikisstjómin Þess er cnZm von’ aö Grand lönd sem second homesteads og ha£bi reyndar keypt jámbrautir, til premptionsf. !aS lofa þeim aS komast í eigu °g ef hann g’etur okki selt lond-1 Sem snöggvast, en leigt in> þá getur hann ekki fengiS ,inn j þær syo undir eins át aftur tii c, fé meö þvi móti til aö byggja Hud j ^ félag"sins, ekki til 50 ára eins sonflóabrautina. j Qg Laurierstjórnin gerSi, heldur til Hann yrði þá neyddur til aö ; jafnmargra ára og sagt var forS. snúa sér til Þingsins, og fá ÞaS ti j um aS éjöfiu.llinn skyldi vena bund- aö veita þær miljónir dollara, hk- í jnn að einu ári frá toldUj _ eöa til legast fimtán til tuttugu, er meS þyrfti. En á þinginu eru Austur- 999 ára. fylkin í miklum meiri hliuta. | Fr þag g0tt dæmi þesis hvaö con- \æri þaS ekki líklegt aö ímynda 1 servativum cr vel vi5 þjóöeignar- sér aö þessir ausöarunenn mundu ; fjrrJrjfQmui^gjg, ag þeir hafa sett þaö í þúsund ára haft hér í Mani- taka dauflega undir þá fjár- veitingu af ástæSum þeim, sem áö- ur eru taldar? Jú, vitanlega. Enginn vafi er aö minsta kosti á að meö þessu móti yrSi stofnaS til nýrra vandræöa og dráttar um þetta þýöingarmikla fnamfanafyr- irtæki Norðvesturlandsins. Þeir autstur frá mundu rísa and- vígir gegn því aö brautin yröi bygö fyrir fé af þeirra piarti, og þaö þarf enga sérlega glögg- skygni til aö sjá hver úrslitin yröu ef Borden væri viö stýriö, maöur ! viöurkendur fyrir aö vera miSur fylginn sér eöa stefnufastur. Úrslitin yrSu þau sem vér nefnd- um: nýr dráttur á byggingu bnaut- 1 arinnar um mörg ár. Líklega yrSi brautin bygö á end- ' anum, því aö Vesturfylkjamenn eru fastákveönir í því aö hafa þaö 1 fram að fá þessa bráðnaiuösynlegu ' samgöngu-bót. l En langlíklegast er aS þeir yrSu þá aS bíða eftir henni enn þá í tíu til tuttugu ár. Vesturfylkjiamenn jeta ekki og vilja ekki eiga slíkt á hættu. I Þeir geta fengiö brautina bygöa ' nú strax. • Þéir þurfa ekki annað en grípa 1 færiö, sem þeim hefir veriö boðiö. • Og þeir gena þaö. ‘ / Allir hugsandi menn hér vestra I g® a þaS, og sýna þaö meS at- I kvæðagreiSslunni 26. þ. m., aö þeir vilja fá Hudsonsflóa brtautina STRAX. I En engan drátt! I Þeir eru búnir aS bíða nógu lengi eftir henni. Þeir vita, aS Laurierstjórnin efnir þaS eins vel aS byggja Hud- son )flób brautina eins og Grand , Trunk Pacific brautina. Nú enu, lestir farnar aö renna á reglubundnum tíma eftir G. T. P. Trunk Pacific brautin verði nokk urn tíma nema bláber skaðinn fyrir almenning er bygði hana af fé sínu.“ (There is no hope of the Grand Trunk Pacific ever being anything but a dead loss to the people w'hoise money built itj. Eru nokkur likindi til aS menn, er láta sér farast svo orö um þetta stórfyrirtæki, G. T. P. brautina, muni halda áfram meS aS byggja hana, ef þeir kæmust til valda? Engan veginn. Þeir eru búnir aö lýsa því yfir, toba, og eftir því muna líklega íbú- sv0 a® ^a® stendur svart á hvítu, ar þessa fylkis, þegar þeir sjá þá so »en&ln þörf á mestum vera aS hampa framan í sig svika-fllluta brautarinnar, og “að hún loforSum undir þjóöeigna yfir- verðl aklrel nerna bláber skaðinn” sLynj fyrir almenning. Það þarf þvi engum blöSium um þáð að fletta, aS þeir hætta viS ViS síöiustu kosningar lét alþýö- an eigi heldur blekkja sig af ginn- ingum conservatíva í þessu máli. Hún trúöi Þeim conservatívu ekki. En hún trúöi Laurier og fékk uppfyltar vonir ^ær, sem hann hafði gefiS henni um bygg— ingu brautarinnar Hún sér það, aS þau fjögur ár, bygginguna undir eins, ef þeir næðu völdum. > . Baráttunni um aö koma upp meg- inlandsbraut þessari pr því engan veginn lokiö. Grand Trunk Pacific braiutin er enn eitt af aöalmálunum, sem „ , . ’ 1 kosmngarnar nu eru um. sem hSm eru siöan mest var banst I TT 0 . „ . , Hver einasti kjosandi veröur þvi um lagning þessarar brautar, hefir1 Laurierstjórnin gengist fyrir því, aS byggja brautina meS oddi og egg. Hún hefir fylgt sér aö því‘ af allri elju að sjá um aS brautinni yrði komiö upp, og aö hún yrði sem vönduöust og bezt 1 alla staöi og að hún yrði styzta brautin, sem liggiur frá hafi til hafs. Kostir þessarar brautar eru ó- teljandi. Hún kemur samkepni á um flutn ingsgjiild á korntegundum í Vest- urfylkjunum á svæði er tekur yfir 1,200 mílur. Hún veröur lögö um víSáttumik- ii kolanánifulönd, svo aö hægt verS- ur aö vinna kolin þar og nota. Hún greiSir fyrir náma^reftri og viöarhöggi í British Columbia. Hún veröur þriðja flutningsfær- iö frá akuryrkjuhéruSunum til stór vatnaima. Hún liggur um 1000 mílna svæSi í NorSur-Ontario og Quebecfylkj- um. svæöi, sem enn er lítt kannaö; en nú verður hægt aö bagnýta, eft- ir því sem auöið er, fyrir sam- göngubót þessa. Hún veldur nýjum fólksstraumi til Vesturlandsins, nýrri bygö, nýj- um umbótum og auðsuppgangi aS hafa það hugfast þegar hann gengur inn aö kosningaboröinu, aS ef hann greiðir atkvæði meö Bord- en og hans mönnum, jþá greiöir hann atkvæöi meS því aö hætt verði að byggja Grand Tnunk Pac- ific brautina, og aö C. P. R. félag- iS fái óliiijdraö að lialda járnbrauta cinveldinu. En ef liann greiðir atkvæöi meö Lauriertsjórninni og hennar mönn- um, þá greiöir hann atkvæöi meö því aö haldiö veröi áfram meö Grand Trunk Pacific brautina og hún fullgerð á tilteknum tínia. Minnist þess, kjósendur, 26. þessa mánaSar. 1 SteypiS Borden og járnbraiuta- einokun C. P. R. félagsins. 1 TryggiS velgengni Norövestur- Tandsins meö Grand Trunk Pacific brautinni. á nærri þvi sjö hundruð málna j slettufylkjanna og Brit. Columbia, svæöi óslitnu vestur frá Winnipeg. Eftir fjögur til fimm ár veröa löstirnar farnar aö bruna eftir Hudson flóa brautinni, ef Laurier- stjórnin yeröiur við völdin. GreiSiS atkvæöi meö Laurier- stjórninni og Hudsonsflóa bra-ut- inni. Grand Trunk Pacific brautin. Um síöustu kosning,ar fanst íbú- urn þeísa lands ekki kotna eins mikið til nein/s nýmælis til umbóta er Laurierstjórnin haföi gengist dag í Selkirk, að Þeir eru enn jafn andvígir byggingu brautarinnar og þéir voru fyrir kosningarnar 1904. Hvernig fórust Campbell dóms- málastjóra ekki orö um G. T. P. fvrir. eins og byggingu Grand í brautina á fmndinum í Selkirk Trunk P’acific brautarinnar. | fyrra laugardag? Hann sagSi: Stjórnin á viðarhöggs- löndunum. er eigi skortir annaö, en samgöngu færi og fólk til aö veröa heimsins mesta framtíðarland. En þó aö almenningur viti þetta, þá eru þeir conservatívu ekki hætt- ir viS aö fjandskapast gegn Grand Trunk Pacific braiutinni. Þeir ætla nú að gera þrautaatrennu til að telja mönnum hughvarf. Þeir hafa hver eftir annan con- servatívu kapparnir lýst yfir því, nú á síöustu stundu, þar á meSal Colin H. Campbell dómsmálaráð- gjafi hér í Manitoba, fyrra laugar- a deilunum um þetta efni. ÞaS þarf ekk; annað en benda al- Eins og margsinnis hefir veriö bent á, hafa conservatívar ekkert nýtt aö bjóSa fólkinu í þessari kosnir.gabaráttu. Af þeirra hálfu er hún ekkert annaS en loginn ó- hróöur um liberala, og isvo langt ganga þeir í ósvífninni, aö þeir leyfa sér að bera saman meöferö Laurierstjómarinnar á viöarhöggs löndum Canada sambandsins, viö þá stórhneykslanlegu meöferö, sem Þeir höföu á viSarfiöggslönd- unum meðan þeir hangdu viS völdin. Conservatívar græða heldur ekki deilunum um þetta efni. menningi á málavexti^svo aö menn geti um þá dæmt, og á því er enginn efi, að þorri manna felst þar á stefnu liberal stjórnarinnar, en hlýtur um leið aö stórhneyksl- ast á purkunarieysi því, sem con- Conserv^tíviar keptust hver viö "Brautin alla leið 'frá Superi- servatlva stjórnin sýndi í meöferð sinni á þessum eignum hins opin- bera. Orsök hneykslisins. Orsok þessarar hneykslanlegu meðferðar coruservatívu istjórnar- innar var sú, aS hún leit >svo á, aS allar þjóSeignirnja-r, og þá vitan- lega viðanhöggslöndin líka, væru nokkurs konar herfang er þeir ættu aS skifta milli sín, conservatívu senatorarnir, ráögjaf arnir og þingmennirnir hennar. Ennfremur ættu öll yfirumiin þing mannaefni, af hennar fiokki, þjón ustumenn hennar í kosningum, og aðrir sporviljlugir fylgismenn aS fá ofurlitia aukagetu. Ekkert var hugsaS um hag landsmanna, ekk- ert hugsaö um aS fá inn þær tekj- ur af þjóSeignuinum, sem lands- sjóði bar. Um þaS eitt var hugs- aS, aS nota valdið meöan til ent- ist, og lofa eonservtatívu forkólf- unum aS mata krókinn á eignum almennings. Viðarlönd fyrir ekki neitt. Ekki voru þeir conservatívu fyr búnir að hremma völdin 1878, en þeir tóku aS hluta niSur herfang- inu. MeS hverju ári sem leiö fengu þeir sinum mönnum hvern viSarlandaflákann eftir annan i hendur. Út yfir tók þó 1883. Þá var viöarlandagræðgi conservatívu gæSinganna taumlausKst, og aft- urhalcisstjórnin stórvirkust á aS teka sultinn úr vinum sínum. Það ár var skift á milli conserva- tivra vildarvina stjórnarinnar 10,- 326 fermílum af viðarhöggslandi eöa 6,608,640 ekrum af þjóöareign og lailla þesisa litlu spi'ldu, eöa hitt þó heldur GAF conservatíva stjórnin kunn- ingjum sínum. Þetta ár, 1883, voru 212 afmæld ar viöarlandaspildur látnar * af hendi, og var víSáttan svo mikil, aö tekið hefði yfir 33 mílna breiö- an fláka alla leið frá Toronto til Ottawa, eSa c: 3 mílna breiöa skák frá Haliíax á austurströnd landsins yfir álfuna þvera alt til Vancouverjborgar á Kyrrahafs- ,<strönd. i Þessa smáræöis - lengju fengu hinir viðargráöugu stjórnarlrðar fyrir ekki neitt. TmkiS eftir þvi. Afturhaldsflokkurinn, sem nú er að níSa liberalstjórnina fyrir aS 'hafa selt viðarhöggiS, hann gaf alt þetta lítilræöi. Lét undirtyll- ur sírnar fá þaS, þeim alveg aö kostnaðarlausu. Stjórnin var ekki aS biðj? um borgun fyrir svona smáræðis greiSvikni fyrir hjálp í kosningnm. Og hún fékk heldur enga greiSslu fyrir. Þeir hafa þózt vera búnir aö vinna fyrir því, þó aö stjórnin lofaöi þeim aö moða úr eignum alþýöunnar ó- keypis. Þeir ótrúu, óráösíu-menn, er viö vöic’in sáttu skiftu milii gæðinga sinna 22,500 ekrum af þjóölöndum aö meSaltali á þrjú hundruö virku cliigunum í árinu. Á átján árum frá 1878 þangaö til conservatívar voru reknir frá völdum, voru þeir búnir aö loisa 1 þjoKna viS —29,322 fermílur af viöarlöndum, eöa 18,766,080 ekrtir Og af þessu gáfu þeir 23,- 987 fermílur, eöa 15,351,680 ekrur og kom ekki eitt einasta cent í land sjóS fyrir alt þetta óraflæmi, sem þeir létu af hendi til auðga vini stna á. Munurinn mikli. ✓ Berum nú saman hvernig liber- ala stjómin hefir fariö meS viöar- löndin. Á þeim ellefu árum, sem hún hefir veriö viö vöd'd, hefir hún veitt viðarhöggsleyfi á 6,456 fermilur að eins, eða 4,131,084 ekrum. Fyrir þau hefir hún fengiö greidda $528:878 eöa aö jafnaöi $81.92 fyrir fermílu. Þar aS auki hafa komiö inn i leig- ur (ground rentsj $30,000 á ári, og enn fremur veriö greidd 50 cts. The DOMINION BANK SELKIRK CTIBUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Spnrisjóösdeildin. TekiP við innlögum, frá $1.00 aB upphæð og þar yfir Hæstu vextir borgaöir fjórum sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviOskiftum. Nátur innkallaöar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboOsIaun. ViO skifti viO kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruO og einstakiinga meO hagfeldum kj orum. d. GRISDALE, bankastjórl. fyrir hver þúsund fet sem höggvin hafa verið, og alt það fé itunniö t landssjóö eirts og vera átti. Af bessu sézt að conservatívar hafa gefið sér og sínum mönnum 3,870 ekrum meira af viðarhöggs- landi á einu ári (1883J, en liberal- ar leigðu hæstbjóðendum t ellefu ár síðan beir komu til valda. Þegar maöur virSir fyrir sér ráösmensku beggja stjórnanna mega það heita firn mikil aö aft- urhaldsflokkurinn, og þaö margir sömu mennirnir, sem gengu fast- ast fram í aö féfletta íbúa Can- ada á viðarlöndunum og öörum IþjóSeignum, skuli nú hafa haft þrelc til aö fara aö rógbera liberal stjómina fyrir meðferS hennar á viöarlöndunum, þá stjórn, er ætíö auglýsti opinberlega hvern einasta viSarlandsfláka, sem hún leigöi, og tók æ og æfinlega tilboði hæst- bjóðanda og hefir fengiö inn í ; landssjóö fyrir viðarhögg á ellefu * árum meira en hálfa miljón doll- j ara, og hafa þó eigi leigt eins mik- I iS af viðarhöggslöndtunum allan j sinn stjórnartíma, einis og con- servatívar á einu einasta ári. Samt eru cons. blóSsugurnar gömlu svo I blygðunarJeysisIeg,a óskammfeiln- j ar, aS kalla meSferS liberalstjórn- j arinnar á viSarhöggslöndunum rán já landsfé og svik viö þjóSina. Þeir j hafa ekki veriö alt í sómanum í j Þessari kosningabaráttu eins og ' fyrri, afíuirhaldsmenn, en þarna er | hámark ósvifninnar. Þeir hafa heldur ekki haft sigur í umræöun- ! um um viöarlöndin. Það er búiö ; aS sýnia almenningi fram á, hvem- j ig þeir sólunduöu þessum þjóö- eignum. Hvernig þeir gáfu póli- tíiskiuim fylgismönnum sínum nærrf 24,000 fermílur af beztu viðar- höggslöndunum í Cajiada. Almenning langar ekkert eftir slíkri meöferS á eignum sínum. Mönnum dettur ekki í hug aö hleýpa þeim i þjóöeiignirnar á ný hvorki viðarlöndin eSa anmaö. Menn vita, aS ósvífnin er söm og j jöfn hjá þeitn, kæringarleysiö um almennings hag jafntalanarka- laust og áður, en græðgin í al- mpnna fé enn óhemjtulegri og aö henni veröur meö margfalt hrotta- legra purkunarúeysi fullnægt, ef þeim tekst aö hremma vöildin. Leiðrétting. 1 öörum dálki á 4. síöu í síö- asta bl., þar sem talin eru nokkur sýnishorn af tollafnámi og toll- lækkun Laurierstjómarinnar, hefir falliö úr í ógáti oröiS “strigi”. Þjar stendur; Bómullardúkar nú 20 prct. ('toll. lib.J, 25 prct. Jtoll. cons.J. Átti aö vera: Bómullarstrigjadúkar nú 20. prct 25 prct. ('conservat. tollurj. Þetta biöst athugað. í sambandi viS þetta, mætti en fremur geta þess að tollur hefí veriö færöur niöur á ýmsum ööi um bómullarvarningi, t. d. á: BómuJlar rekkjuvoöum er tollui inn nú 25 prct, var hjá conserv; tírvum 3254 prctv, á ibómuMat skyrtum og fleim hafa og veri lækkaöir tollar. Á ullarvarningi liefir tollurin veriS færöur stórmikiö niöu Reglan var þar sú hjá conservath um aö láta borga ákveðinn toll ; hverju dollars viröi og svo auk; toll vist gjald fyrir pundiö af þéii vörum. Kom þetta vitanleg þyngst niður á þeim, sem notuS ■^depson & Thomas, Rafn,asn,-straujárn A í.'íiA j _ J Amprii'on“ iR c nt c UARÐVöRU-KÁUPME N N E3E uVE A IUST ST. - TALS. 339 sem öllum líkar. Ábyrgst. 3 pd. ,,American“ $5.75, 5 pd. „Ame- rican“ $6.50, 7 pd. ,,Ámerican“ $7.00 Ef þér hafiðekki rafvfra húsinu setjum við þá íun fyrir lítið. Kostnaöaráætlun ókeypis. Vinsœlasta hattabúðin WINNIPEG, Einka umboösm. fyrir McKibbin hattana mim 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.