Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1908. Það sem menn læra á því að ferðast. h»n oss aö sér, Því inndælli veröa umhverfis jörðina. Eftir Andrew Carnegie. fÚr Kringsjá.ý Aö fertSast umhverfis jöröina er meiri unun en svo, aö nokkiuö kom ist í samjöfnuð viö það. Menn koma ekki aö neinu takmarki, þar sem numiö sé staðar til þess aö snúa aftur sömu leiö. Því meir sem vér fjarlægjumst, Þvi meir nálgumst vér þaö. Hvert einasta skref burt frá vinunum, er j,afn- framt skref í áttina til þeirra. Þó að menn ferðist um lítinn hiuta áf jörðinni, lærist þeim ekki eins aö skoöa heiminn og mennina sem eina heild. Hvervetna veröa menn að koma viö á jarðarhnett- j kossarnir hennar. Þegar vér hverf- um frá náttúrunni og lifum á ein- hverjum náttúru “bæti” ('surrogatj þá er vonbrigöi og lifsleiöi makleg málagjöld. Hvervetna á jörðinni gæti meg- inþorri manna verið hamingjusam- ur, því aö öll gleði, svo aö segja, streymir úr uppsprettum, sem standa ölhlm til boða. Menn þurfa ekki aö öfunda lauðmennina; “sönn hamingja verður ekki keypt fyrir peninga.” Ef vér notom peninga til eigin skemtunar, þá vinnum vér sjálfum oss mein, .ef vér stærum oss af Þeim, þá vekjum vér aöeins löngun og gremju hjá öðnum mönnum, ef vér hrúgum þeim sam an, þá kreppuin vér aö sálinni í Náttúran hefir sjálf séö fyrir inum til þess aö snúa heim aftur I ag menn geti ckkj eytt auöæf- meö áreiðfenlegan og hleypidóma lausan skilning á mönnunum, hátt um þeirra, tilfinningum og hugs- unum. Hvergi mun ferðamaður- urinn finna í hinum svo nefndu heiðnu löndum jafnmikla mann- vonzku og vansælu og í sínu eigin heimkymii, þótt kristið 'sé. Hvergi er mismunurinn milli ríka og fá- tæka mannsins eins átakfanlegur og heima. um sinum í eigingjörnum tilgangi, án þess aö gjalda þess fyr eöa síö- ar, Aö eins á einn hátt geta auð- æfi oröiö til blessunar, og það er þegar vér notum þau til þess aö hefja bræður vora upp. Annar árangur sem menn hljóta af því að ferðast umhverfis jörö ir(a er sá, aö menn finna það aö | ablir menn eru bræöur. Mönnum veröur svo dásamlega ljóst, aö alt þróun. Og Þaö er hverjum einum mikið gleöiefni. Því þurfa menn aö fara utan, allir sem geta, út i fjarskann. Menn þurfa að láta sér skiljast, hvaö þeir eru fjötraöir af hleypi- dómum. Láta sér skiljast, hvaö dómar þeirra-eru óáreiöanlegir og hlaönir mótsögnum. Engin þjóö hefir alla kosti til aö bera, og eng- in er gjörsneidd kostum. Engin þjóö er svo ófarsæl, aö hún Vilji skifta kjörum viö aöra. Men-. munu einnig sjá, aö séiihver þjóð á mikla og göfuga menn, sem geta jafnast á við Þá beztu hjá oss. Menn þurfa aö læra hinn nikla -at'rleikia, aö allir menn eru bræö- u r — huginn. Árni Oddsson lögmaður. Þegar menn hafa lært aö veita ] mannkynis er ein heild. í öllutn hlutunum eftirtekt, munu menn einnig sjá, að þarf í rauninni mjög lítrö til Þess að gera menn ham- ingjusama. Það sem menn berj- ast fyrir, þaö sem felur í sér gildi og gleöí lifsins, þaö geta flestir öðlast að öllum jafnaöi. löndum drotnar hiö sama hugtak um dygö, í öllum löndum eru lest- irnir hinir sömu, mennirnir hinir sömu í mótlæti, gleöi og sorg, hvort sem þeir eiga heima í Kína, eöa Kioto, London eöa New York. Meðal Jjapana, Kinverja, Sing- Sj* fem veit hver hin eiginlegu a,a> Indverja> Egypta hitta menn góöa menn, hreina í líferni, há- leita í hngarfari, göfuga í fram- komu. Þá hætta menn aö hald/a að þeirra eigin ættjörö og Þjóð sé hin útvalda. Ó-já, menn sæu skýrt að öll börn jarðarinnar eru háö sama lífslögmáli, aö hiö æðila þróast fram úr hinu lægra, hiö góöa fram úr hinu illa; hægt en óskeikanlega akilst isorínn frá skíru guillinu. Hér áöur héldum vér að borin væri sérstök um- hyggja fyrir oss, menningin væri vor eign, allar aöriar þjóöir villi- menn, Nú sjáum vér lengra «g dýpra. Vér sjáum aö hver þjóð á sinn tíma og sitt verkefni. Fyrir- litning vor fyrir lægri þjóöum er eins heimskuJeg eins og fyrirlitn ing unglingsins fyrir þeim, sem ef til vill er óþroskaöri en hann sjálfur. Hver Þjóö hefir sitt eig- iö menningarsviö, eins og hvert strá ber sinn eigin daggardropa og eigin ávöxt eftir sinni tegund. Jafnvel Hindúar og Malajar halda að þeir njóti sérstakra hlunninda hjá skapanornunum, og viröast þessar þjóöir þó eiga viö hin bágustu kjör aö búa. Hvorir fyrir sig þlakka náöarríkri forsjón inni. meö hræröu hjarta fyrir þaö aö hún lét þá lifa lífi sínu í heim- kynninu kæra, heldur en fæöast í þokunni á Englandi eöa kuldanum í Ameríku. Hvíti maöurinn er heldur ekki einn um ættjaröarástina. Sérhver Austurlandlabúi syngur lof ættjörö sinni og Þjóö og heldur aö hún njóti sénsjakrar náöar hjá guð- gæöi lifsins eru, hann heldiur ekki lengur aö miljónaeigandanum liði svo miklu betur en bóndanum. Hvaða réttur er t. d. beztur? Uxakjöt, algengt kálmeti og hinn munntamásti ávöxtur alira á- vaxta, epliö. Hin eina ódáinsveig, sem allir geta fengiö ókeypis, þaö er lindarvatniö. Alt þaö, sem vér borðum og drekkum fram yfir þetta, hefir mánna gildi, ef þaö er þá ekki beinlínis skaölegt. Bún- ingurinn, sem karlar ganga í, eöa þó einkum konur, vtfrður aö eins óþægilegri og dýrari viö skrautið. Og ekkert skraut er eins aödáan- iegt eins og blóm í hári — en það er skraut, sem hver stplka í sveita- þorpinu getur fehgiö sér ef hún aö eins vill tína þaö á enginu. Alt hitt, sem kvenfólkið fi/úrar sig meö, leiðir aö eins til óhappa og ó- hamingju, Svo ekki meira um vel- líöfan þá, og farsæld, sem fæöi og klæði veita oss. Meðal æöstu nautna er fremur öllu öðru sönglistin. En hvaöa sönglist hefir slikan töframátt sem ölduniðurinn, sem endurómar meö meira afli en orgeltónar í huga vorum? Og hvaöa sönglist getur þýðari en ævarandi niöinn í lækj- ansprænunni, veikan og þunglynd- islegan, er hann blandast fugla- kvaki og laufaÞyt? Vér ausum út fé fyrir málverkasöfn. En hvaö eru þessar máluðu stælingar í sam- anburöi viö hina miklu náttúru sjálfa? Fjöll og dalir, fossar og lygnar ár, gullnir akrar og grænar engjar og silfurglitað haf! Þaö er heimsýts 'eigiö mikla mynda- safn sameign allra manna, jafn- heimilt öllum eins og loftið sem vér öndum aö oss. Þessa fegurð á hver og einn, hafi hann aö eins augu til þess aö sjá meö. Vér byggjum vermihús óg borg um feiknafé fyrir brönugrös. En heilnæmasta og inndælasta bros s náttúrunnar er þó rósin og neglu- biómiö, bláklukkan og gleym-mér- ei, sem ber blóm handa öllium börn um jiarðarinnar. Þau skina á móti verkamanninum þegar hann kem- Eg sé þann öldung meö silfurhár og sögunnar ljóma’ um tignar brár, und brúnunum brennur logi. Svipþungur lögmaöur setur þing,— sveröin og byssurnar ógna í kring kóngsmanna’ í Kópavogi. .«1 Þar stendur fátýgjað landsins liö, og ljómar andspænis kóngsvaldið, meö gullskúfa’ og glæsta borða,— og tungumjúkur en hugarháll er* Heinrekur Bjelke aðmíráll og kreppir hnúum að korða. Hann veit hann getur þeim valdboö sett, hann vill þeir semji’ af sér fornan rétt og vopnum og víni beitir; og íandið stenzt ei þann “maktar- mann”, en mörgum til skyldunnar blóöiö rann, sem nauðiugur hlýöni heitir. Þar stendur í miðjum klerkakrans meö kempusvip hátiginn biskup lands og ákallar herrann í hljóöi; hann biður til guös fyrir landi’ og lýö, um liknstafi helga’ á neyðartíð og frelsisþrá brennur í blóði. —Viö 'einveldi biskupi hugur hraus, því hver maður, vissi’ hann, er ætt- jarðarlaus, sem frelsi síns fööurlands selur. En honum er bent á, hvar brynþvar- ar gljá, — hann bugast viö gerræöis-ógnun þá. og friö fyrir fjörtjón velur. ú.. ' En Árni lögmaöur ekki um fet frá íslands rétti sér víkja lét, og heilan dag hélt uppi svörum. Af göfgi hans Danskinum geigur stóö, er geislum á hærur hans röðull hlóö, ?& hugsvinnsmál hljómuðu á ~ vörum. Hrumur á líkama, hugstór á sál hann horfir á blikandi, ögrandi stál —Þau skelfa’ hann ei fallbyssu- skotin! — . unz Heinrekur lofar að hver skuii sá, er hlíta vill einveldi, landsrétti ná og landsmanna lög skuli’ ei brotin. OSS 1, sem könnumst viö Kópavogs- fundinn I Svo veröur oss stundum þaö ósjálf- rátt á viö Árna saman aö bera þá, sem nú skulu réttar vors reka, en óneyddir taka þaö óyndisráö aö eiga vort frelsi’ undir danskri náö | , og láta meö flækjum sig fleka. Aö vísu er nú ekki vopnurn beitt, en — vinsins hins <lanska, er óspart neytt meö vinmálum, veizlum og prjáli, til þess aö ginna’ okkur giepjá okk- ur sýn, — þaö er görótt en ljúffengt hiö danska vín, hve oft varö oss tjón aö því táli! Og ennþá er hálfsögðum hótunum beitt — þvi hótaö, ef tvímælum dönsktim sé breytt, að álögum áfram vér lútom. Fn þvi getum allir vér ókvíðnir treyst, aö ánauöarbönd vor fá niðjarnir leyst, ef herðum vér ekki aö þeim hnútum. Um Kópavogs-þingheim og Hein- rik er hljótt,— en heim geta svipirnir fölvir oss sótt og varnaöarorð tii vor óma. — Svo geymum hin logskæru lög- mannsins tár, í.rpfs?elli minning um komandi ár, gem hjartfólgna, heilaga dóma! GuStn. Guðmundsson. —Norðurland, unum. i Þaö má segja um þjóöirnar eins og einstaklingana; fátt er svo gott, að galli ei fylgi,. né svo ilt að einugi dugi. 1 öllum löndum er ósýnilegt vald sem vinnur aö því aö þroska og göfga. í hverjiu landi sér ferðamaður- inn ekki einungis þaö eitt, sem vert er aö lofa og dásama. Nei, hvern dag lær.i/st honum betur og betur umburöiarlyndi og mannúö. Vestorþ jóðunum hættir til aö Margblessuö enn lifir minningin hans eins mætasta sonar vors ástkæra Þaö margsviku Danir, sem sagpi- fróöir sjá, — en samt undir heitorðin ritar hann Þá af heiftþrungnum hótunum knúöur. Menn sáu’, aö þá lauguöu lög- mannsins brár hin logandi gremju og þjóðræknis tár, — hann stundi viö, stiltur og prúöur ur heim. j ag þær hríndí aleinar heim- Vér sjáum auðmenn þjóta fram 'inum 4fram. En hvervetna þar hjá í bifreiðum; en betra er þó aö sem menn koma, má sjá framþró- ganga í hægðum isinum 0g geta ! un Alstaöar er framför bæöi lík- glaðst yfir hverju litfögru blómi, amleg og andleg. Engri þjóð fer hverri suöandi býflugu. Konan 1 aftur> nema ef tij vin Egyptum, en sem ræktar suörænar jurtir í heil- þeir eru á breytingarskeiöi, og um vermikleía hefir ekki hug-1 munn vissulega staöfesta regluna mynd um fögnuö smámeyjanna, að ]okum Xlltir heimurinn er á þegar þær fara og tína fyrstu litlu hreyfingu, og hann hreyfist áfram fjólurnar á vorin. 0g Upp ^ yig_ Nútiminn er betri Þetta er sannleikur, sem vert er en þaö sem hefir veriö, og fram- að hugfesöa; því meir sem vér lif- tíöin vetöur betri en það, sem vér um úti í náttúrunni, því meira gef- j sjáum í dag. Á ferðialagi lærist lands, sem aldrei vér ættum aö glata. Sem eldstólpi’ úr miöalda myrkv- ustu nátt hann mæni’r og bendir á Ijósvegu hátt, — enn vísar hann veginn aö rata. * * * Frá Árna tíö er nú umhverft margt og einveldis rofiö myrkriö svart og fegur skin sólin á sundin. En ekki getum vér gert aö þvi, ur hún oss, og Því heitara þrýstir mönnum aö trúa á þelssa fram- þótt geigur viö “alríki danskt” sé Tvennir fyrirtaks SVARTIR MELTON YFIRFRAKKAR $10.00 og $16.50 Ef þér viljiö sjá beztu yfir- frakka í Winnipeg, þá komið og skoöið þessa hvorutveggju. 45 —50 þumlunga langir. The ZommonuiBsSth ________Hoover & Ca Kryllingar taugabilunar. Sjúklingnum finst eins og að hann muni verða vitlaus ef ekki fá- ist fróun Engin kvöl er eins óbærileg og taugabilun. Sá sem er bilaðiur á taugunum er í sífeMu uppnámi allan daginn. Sjúklingurinn hrekk ur viö af hvaö litlum hávaöa sem er, og titrar eins og strá í vindi. Stundum getur hann ekki lagst til hvíldar þó hann sé úrvinda af þreytu. Við svona kvillum er Dr. Williams’ Pink Pills bezta meöal sem til er. Taugarnar eru í æs- ingi og spentar vegna þeiss aö þær eru hungraðar, fá ekki annaö en þunt vatnskent blóö. Dr.Williams Pink Pills búa til nýtt, þykt blóö, sem flytur taugunlum næringu og sefar þær. Á Þessu leikur enginn vafi. Þúsundir manna bera vott nm hve vel þessar pillur hafi gef- ist í taugasjúkdómum. Eitt með öörum er Mrs. Tihós. Harpell, Wallace Bridge, N. S. : , “Fyrir nokkrum árium veiktist eg og lækn ar sögöu aö eg væri algerlega bil- uö á taugunum. Kvölunum verö- ur ekki meö orðum lýst. Guö og eg eh veit hvaö eg tók út. Lækn- irinn gaf mér meöul en þau virt- ust ekkert gera aö. Þá sagöi hann mér aö eg skyldi skifta um veru- staö. Bg var hrædd viö aö fara, af því mér fanst sífelt einhver hæría yfir mér vofa og á næturna þoiöi eg ekki aö vera ein, af því niér þótti sem eg myndi deyja áö- ur en dagur rynni. Eg reyndi ýms meöul árangurslaust. Afréö eg þá aö fara heim til foreldra minna ef ske kynni aö sú tilbreyting heföi áhrif á heilsu mína. Eg leitaöi ráöa hjá læknir þeirra, en það haföi engan árangur. Móöir mín hvatti mig til aö reyna Dr. Willi- ams’ Pink Pills- og keypti eina öskj/u handa mér, en datt ekki í hug aö mér mundi skána aö held- ur. Eg hélt samt áfram aö brúka þær og eftir svo sem mánaðartima fór mér aö batna. Upp frá því fór mér dagbatnandi og eftir svo sem þriggja mánaöa tíma átti eg því láni að fagna, að vera orðin al- bata. Eg þyngdist um tottogu pund og vinafólk mitt gat varla tiúað aö eg væri sama manneskja. Eg trúi þvi, aö eg heföi ;nú fyrir löngu verið komin í gröfinia, ef eg heföi ekki notað Dr. Williams’ Pink Pills eöa þær ekki verið til.” ^Dr.Williams’ Pink Pills eiga viö öllum sjúkdómum, sem stafa af slæmu blóöj eöa biluðum taugum. Þess vegna lækna þær aöra eins isjúkdónna og blóöleysi, meltingar- leysi, gigt, vöövagigt, riðu, afl- leysi og sjúkdóma kvenna og stúlkna. Fást hjá öl'lum lyfsölum eða meö pósti á 50 cent askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont. Thos. H. Johnson. Islenzkur lögfræBlngur og mkU. færslumatSur. Skrifstofa:— Room SS Canada Llfr Block, suCaustur hornl Portagi aveuue og Maln st. Utan&skrlft:—P. O. Box 1S#4. ! Telefðn: 423. Wlnnlpeg, Man. | -H-I-I' I I I .l-H l-H-M-I-H-1 I l-h í Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ■H-I-I-H I' M-I-I-M..I I I 1 1 1 I l-h Alsherjarfundir í Sel- kirk-kjördæmi. St. Pauls, fimtudagskv. 15. Okt Clandeboye, föstud.kv. 16. Okt. Gimli South, mánudagskv. 10. Okt. # — • Gimli Northwest, þriöjudagskv. 20. Okt. East Selkirk, miövikudagskv 21. Okt Elmwood, fimtudagskv. 22. Okr. Lilyfield, föstod. e. h. 23. Okt. Rosser, föstudagskv. 23. Okt. St. Andrews North, laugardags- kv. 24. Okt. Mótsækjanda er boöiö áö vera til staðar á fundinum og taki þátt umræðum um þau mál, sem nú eru á dagskrá. — Eftirmiðdags- fundir byrja kl. 2. Kveldfundir kl. 8. “God Save the King.’ Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. / Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-I-M' I I I H-I-M-H- -H-H-M-þ I. IV. Cleghorn. M D læknlr og yflrsetmnaöur. Hefir keypt lyfjabúöina á Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón á ÖU- uo3 meöulum. Ellzabeth St., BAI.DUH, . MAX. P S.—Islenzkur túlkur vtC hendlna hvenær sem þörf gerist. 4-H-I-I I I I H-I-H-M-1 'I"M I I |< N, J. Maclean, M. D. M. R. C. S. fEng Sérfræöingur í kven-sj úkdómum og uppskuröi. 326 Somerset Bldg. Talsími 135. Móttökustundir: 4—7 síöd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarOa og legsteina Telephone I HUBBARD, IIANNESSON & ROSS lögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of tlamilton Chambers , WINNIPEO. TALSÍMI 378 Islenzkur Plumber " G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Noröan viö fyrstu lút kirkju J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 6Ö8 AGNES ST., W’PEG. THE DOMINION SECOND HAND STORE Fyrirtaks föt og húsgögn. — Brúkaöir munir keyptir og .seldir lslenzka töluö. 555 Sargent ave. Rakiðyður sjálíir með Gillette rakhníf. Bezt- ur í heimi. V E R Ð $5.00, E. Nesbitt LYFSALI Tals. 3218 Cor. Sargent & Sherbrooke Meðalaforskriftum fsérstakur gaumur gefinn. Á V A L T, ALLSTAÐAR I CANADA BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull síðan 1851. Stöðugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orðið til þess að þær hafa náð meiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar og brúkaðar um alla Canada. THE MANS STOPErCITY HALL SQtíARE. MEIRA BRAUÐ l / Biðjið kaupmanninn vðarum það PURITy FLOUR BETRA BRAUÐ Western CaimilaFlour Hill Company, w.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.