Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.10.1908, Blaðsíða 7
( LÖGBERG, FIMTUDAGINN 15. OKTÓBER 1908. Búnaðarbálkur. MARKAÐ8SK ÝRSLA. MatkaOsverO íWinnipeg 14. Okt. 1908 InnkaupsverO.]: Hveiti, 1 Northern.........$ .99'Á t 9 9 9 2 >> 3 >> 4 extra ,, 4 5 •96X • 93 'A 0.91% 84J4 Hafrar, Nr. 1 bush.....—37%c “ Nr. 2.. “ .... 36c Bygg, til malts..“ ........ 53- „ tilfóBnrs “............ 45= Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $3.10 ,, nr. 2 .. “ .. .. $2.80 ,, S.B ... “ ..2.35 ,, nr. 4-- “$1.60-1.80 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.45 Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00 ,, fínt (shorts) ton... 22.00 Hey, bundiB, ton $7.00—8.00 ,, laust, ,, .... $6.00-7.00 Smjör, mótaB pd............ 3oc ,, í kollum, pd........... 19 Ostur (Ontario) .. .. J4)íc ,, (Manitoba)..............14 Egg nýorpin............... ,, í kössum............... 240 Nautakj.,slátr.í bænum 5% —16c ,, slátraB hjá bændum. .. Kálfskjöt............ 7lA— 8c. SauBakjöt..................13C- Lambakjöt.................... ' Svínakjöt, nýtt(skrokka) io}4c Hæns á fæti................ I2c Endur ,, IQc Gæsir ,, 9° Kalkúnar ,, ............ —14 Svínslæri, reykt(ham) .... 9-160 Svínakjöt, ,, (bacon) .... 10-12 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.75 Nautgr.,til slátr. á fæti SauBfé ,, ,, 5^c Lömb ,, ,, 6}£c Svín ,, ,, 6—7c Mjólkurkýr(eftir gæBumj $35—$5 5 KartöplUr, bush KálhöfuB, pd Carr^ts, pd .. .. ý£c Næpur, bush BlóBbetur, bush. .. Parsnips, pd Laukur, pd Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol 8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-50 Tamarac( car-hlcBsl.) cord $4-25 Jack pine,(car-hl.) . .... 3-75 Poplar, ,, cord .. .. $3-00 Birki, ,, cord Eik, ,, cord .... 4-5° HúBir, pd • 6^— lyic Kálfskinn.pd Gærur, hver 45-75° Haustannirnar. Á haiustin kalla a8 margar ann- ir, og þá er, eins og eBlilegt er, mest um þaS hugsaö hjá akur- yrkj'ubændunum aö bjarga upp- skerunni. Þessar annir veröa þess valdandi, aö minna er hugsaB um hiröingu gripanna, einkum mjólk- urkúnna, Oft eru þær látnar ganga sjálfala , og þaö ekki all- sjaldan á fremur snöggm beiti- landi, og stundum þar ,sem lítiö skýli er fyrir illviörum, og jþaö ætti þó hver bóndi aö vita aö mjólkandi kýr eru sérstaklega næmar fyrir öllum breytingum haustveöráttunnar og hún hefir mikla þýöingu hvaö nythæöina snertir. Þess má geta, aö ef mjólkurkýrnar eru látnar ganga þannig úti haust eftir haust fram í kulda, þá getur fariö svo, aö þær tapi sér svo aö Þær veröi aldr- ei sömu skepnur og nái aldrei þeirri mjólkurhæö, sem Iþær létu aö mörkum. Þegar kýr eru látn- ar liggja úti á blautri jörö í kalsa- veöri, þarf engum aö koma á ó- vart^ þó þær geldist. Þessi með- ferö' á kúnum getur og auöveld- lega oröiö til þess, aö veikindi komi í júgriö og ýmsa aöra kvilla getur hún leitt af sér, ei oröiö geta kúnni aö óana. Á haustin þarf kýrin aö hafa nægilegt fóður og sérstaiklega er það áríöandi, þegar veönrbreyt- ingar eru svo tíöar og margvísleg- ar, aö hún sé látin liggja inni í hlýju húsi á næturna, þar sem ekki leikur um hana dragsúgur. En þá þiarf aö gæta þess, aö láta kúna ekki of snemma út, sérstaklega eftir aö hélur eru farnar aö koma. Enginn ætti aö láta sér í augum vaxa ómakiö, sem af því leiöir, þó annir séu margar, því aö bæöi má eiga þaö víst, aö kýrlnar marg-‘ borga þetta aftur, og eins hitt, aö meö þesÆlu geta menn komiö í veg fyrir ýmsa kvilla, sem bæði spilla gripum og geta ef til vill oröiö ættgengir. | SENDIÐ KORN YÐAR T L Donald MÍorrison & Company Grain Exchange Winnipeg, Man KORN Vér höfum haft á hendi korn UMBOÐSSALA umboBssölu í meira en 24 ár *» A r Alt verk fljótt og vel af hendi BYGG leyst. — Öllum fyrirspurnum HÖR nákvæmur gaumur gefinn. HELL- enar ekki mikiö um SkrlfiO eftir markaftsbréfi voru, þaO kemur út daglega. Avarp Landing.... ......... 6,000 Botnsköfulyftivél frá Kelly plant endurbætt og brúk- j uö í þrjú missiri .. .. 10,000 til kjósenda í Selkirk- Jlýr skuröur viö mynnið á 1 Rauða................. 10,000 kjördæmi. Haustplœging. Eittíhvert bezta ráöið til að koma i veg fyrir aö illgresisfræ, sem i akrinum kann aö vera, fái tækifæri til aö spíra og festa rætur, telja menn þaö, að akurinn sé plægöur hönd, og eg leyfi mér því aftur aö þegar uppskerunni er lokið. Plæg- biöja fylgis yöar og áhrifa, sem ingin gerir það aö verkum, aö þér svo drengilega veittuö mér í frostin nái illgresisfræinu áöur en kosningunum 1904. Mér hefir nú Stonewall, 12. Sept. 1908. Háttvirtu herrar. Almennar kosningar fara nu 1 þáö hefir tima til að sá sér og deyr svo þannig út. Til þess aö út- rýma illgresinu sem allra rækileg- ast mundi það borga sig vel aö Bátur fyrir fiskiveiðadeild- ! ina......................... 8,000 Bátur fyrir Indiana-deild- ! ina......................... 4,000 Til aö hreinsa til í Winni- peg-á...................... 2,500 öll þessi verk gera til samans $2,184,000. Þessi stóra tala sýnir, aö hagur kjördæmisins hefir ekki veizt sá heiður, aö vera þingmaöur ventS Slt,a * haka”Vm- .?llu, yöar í fjögur ár, og get ej með *CSSU fehefr Þ#ffar 1- ""V‘i sönnu sagt að þaö hefir veriö örö- f^r‘r æk^nna nemarÞvi sem ætlaS ugt verk, en sem eg hefi samt reynt er td Jremsa Winmpeg-ána. gefa sér tóm til þess frá öörum að leysa svo af hendi, að fylkisbú- A fJarh^ffsaæt'un næsta ars eru vprWiim aX fara ^ínii <sinni pKa Ur ,11.V u..--:- $10,000 ætlaöir til aö kaupa loö og verkum, aö fara einu sinni eöa tvisvar yfir plægöa reitinn með herfi aö haustinu. Tilgangurinn meö þessu er sá, aö gera frostinu sem haegast fyrir aö ná í illgresiö og útrýma því. Þá er og sá kost- ar allir mættu vel viö uná, hverja skoðun sem þeir annars heföu í stjórnmálum. Meöal endurbóta þeirra, sem hafa verið geröar i kjördæminu siðan 1904 og eg hefi stuðlað að byrja á að reisa opinbera byggingu í Elmwood, sem á aö kosöa full- gjör um $40,000. $7.500 hafa og verið veitt til aö byrja aö gera flóðgarð viö Winnipeg Beaoh, sem ur viö haustplægingu ótalinn, aö 'má nefna 90 mílur af Grand Trunk a k°Sta Verk þetta frostið sprengfir sundiur aö vetrin- Pacific brautinni frá Winnipeg ti! 'e, Ur bo8lC ut 1 haust. Stjormn um kögla, sem vanalega er nóg af ' austuratakmarka Manitobafylkis. ætar a j=era Þar nau lofn nieö Teinar hafa veriö lagöir alla 1 eiö þvi a! nsta “PP Landamerkjalæk og mestur hluti hennar fullgjör, svo a8 oll.sk,P» sem um v-atmö svo bændur meöfram þeirri braut ?an?a» Ketl 'eita® þanga® 1 íllviðr- geta sent afurðir sinar eftir henni um’ ?yrjaö er og aö byggja varn- 111U C1 vtl ______ _______ef þeir vilja. Áætlaöur kostnaöur ar^.ar8 tl] vernlar ^tnsbakkanum aö hann veröur hæfilegur til aö sájvið þessar 90 mílur er hér um bil .ynr sunnan im 1 S 'þa® í hannfyr en eUa mundi. Þar $1,300,000. kostar ^ Innannk.sraögjaf, sem sumariö er stutt, er það mjög Mér er ánægja aö tilkynna yöur he ir o|. ofa® að ,ata Gimhbæ fa áríöandi, aö hægt sé aö sá sem'að skipaleiöin yfir St. Andrew’s- allar lo*ir stJorrtarinnar 1 Þe™ bæ, allra fyrst aö vorinu, og til þess strengina ('St.Andrew’s locks), sem en Þær eru um T56 al,s- Þa &etur i þéttum og linkendum jarövegi. Þegar plægt er aö haustínu, verö- ur yrking landsins aö vorinú til stórum auðveldari og jarövegur- inn er þá svo vel miulinn sundur aö þaö geti oröiö mögulegt, er nauösynlegt að plægingin sé gerö svo oft hefir verið lofaö og’lengi b*™" látiC &era Ýmsar umbætur hefir verið á döfinni, er nú næst- sein thonum eru nau«synlegar, og aö haustinu, því annars veröur aö um þvi fullgjör. Þaö er búiö aö sta:kkaC skemtigarö sinn ef þurfa eyöa til henniar of mikllum tíma aö vorinu frá öðrum nauösynlegum störfum, sem aö kalla. skeyttu garBrækt en K. De JONG KILDONAN EAST kann garBrækt út í hörgul. Hann selur alls konar Garðávexti, Kálmeti, Næpiir o. s. frv. meB mjög sanngjörnu verBi, og flytur þaö heim í hlaB. Stansiö hann þegar hann ætlar framhjá. SBTMOUH HOUSE MukM Square, Wlnnlpeg. EUtt af beztu veltingahúsum bajav ins. M&KI6tr aeldar & tSc. hvev, $1.60 & dag fyrir fœCl og gott her- bergi. Bllllardatofa og sérlega vönd- utS vtnfön* og vlndlar. — ökeypta keyrsla til og frfl. JámbrautaatöBvum. JOHN BAXRD, eigandl. Northern Crown Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Starfsfé $6,000,000. Avísanir seldar til allra landa. Vanaleg bandastörf gerO, SPARISJÓÐUR, Renta gefin af innlögum $1.00 lægst. Hún lögö við fjórum sinnum á ári. Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9 H. J. Hastings, bankastjóri. TflE iÐOMINION BANk. á horninu á Notre Dame og Nena St. Höfuöstóll $3,848,597.50. Varasjóöur $5,380,268.35. Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öörum löndum NorOurálfunn- ar. SparisjóBsdeildin. SparlsjóBadeildin tekur vlB innlög- um, frá $1.00 aB upphæB og þar yflr. Rentur borgaöar fjórum sinnum á ári. "A.E. PIERCr„ráðsm, Úrgangur til svínafóðurs. Mjög alment er það álitiö, allur úrgangur, sem ekkert verja til hennar $600,000, og næsta Þykir. Júní er búist viö aö skip fari aö Stjórnin hefir og sett á styrk- ganga um hana og aö ljómándi veitingaskrá sína $60,000 til aö stálbrú tengi saman báða hluti hinn le?gF járnbraut frá Gímli til Riv- ar gömlu söguríku St. Andrew’s- ertown viö íslendingafljot. Eg ag sóknar. Dominionstjómin hefir niun gera alt, sem í minu valdi er gefiö Canada Foundry Company stendur, til aö þessi bráðnauösyn- annað hægt aö geria. viö, sé full-!°£ Canadian General Electric Co. le^ braut veröi , . , banHa a I samkvæmt útboöi, alt stálverk viö Eg vona, aö vimr minir taki ser St. Andrew’s skipaleiðina. Samn- ekki til þó aö eg komi ekki sjálfur ingurinn er upp á $600,000 og Þ>ar heim til þeirra; þaö er lítt mögu- gott fórur handa svínunum. þetssum grundvelli er svo svínanna bygt, en þá gleymir eig- andinn þvi, sem mest á ríöur, um fóöurgjöf svína. Hann gleymir í innifaliö alt stálverk viö flóö- legt vegna þess hve kjördæmiö er ic mu gáttirnar, stífluna og brúna, svo stórt. Eg hefi nú auglýst fundi á . , * . , ^1*1111 jog gufu- og rafmagnsvéla útbúnaö fjöldamörgum stööum og boöið ; .ja. „ allan, sem þarf til aö fara meö gagnsækjanda mmum aö koma a a neinu nemia goöiu foön. Þaö er , _ • „ „ . hár o-aH* ekki nenia rétt að bera svínunum h,eypd°kuna. Þaö veröur strax þa. Eg vona aö ems aö þór gebð allar hreinar leifar, sem koma frá teklí aB vman stallí þvl verður komi« vlB a« koma aí5 mmSta , , , . * lokið nætsa sumar. kosti a einn þeirra. . num .rr fn niuna ver ,ur Mér hefir lika hlotnast aö greiöa Væntandi þess, að eg fái ö þaö um leiö, aö svinm þurfa meira, sem mikí8 hefir%erið njóta fylgis yöar, meö og geta ekki þrifist a tomum , , , .„ J , ., & f , f _ . , um deilt 1 35 ar. Eg a her viö leifum eöa. urgpngi. Þau þurfa aö kr„fu k blendi til vissra ló8a j fa smn skerf oskertan at P>«ri St. Peter Indian Reserve; næsta fæöu og ef nægjanlega mik.öeri yerCur þessum málum tn j kta t.l af stra. abumu, þa borgar þaö,ráís;8 af Því aK ,stjórnln heflr sig vel að gefa þeim þaö, Menn 1 eg r, er eg yöar skuldbundinn þjónn, S. J. JACKSON. L S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls konar stæröir. Þeir sem ætla sér aBJ kaupa LEGSTEINA geta því fengiB þá meþ mjög rýmilegu verBi og ættu aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg. Man ,,, , , fengið umráö yfir- þessu undan-. mega ekki imynda ser aö þaö se of Jtekna landsvæglj ,er8a aC m5nsta i dyrt fóöur hianda svinunum, Þvi^ 50>000 ekrur skattskyldar *' aö þaö hjálpar vel til aö fita þau 1 og koma (þéim í þaö ástand, sem þau eiga aö vera í. Þaö er vane- lega nóg til af hinu og þessu á St. Andrew’s sveit, sem eg álít aö sé til hins mesta hagnaðar fyrir, Selkirk-bæ og bygöina í kring. Þaö er ætlun stjómarinnar að MBINSOI NJl2 búinu, sem feMur til á hverjum : halda Uppbo8 á þessu landi áöur en hvcrjum degi og búa má til úr !langt um lií5ur_ gott fóöur handa svinum, ef hirt er um aö halda því sam|an og fara hreinlega með Það. Ætlið þér að kaupa range? Fyrst þér ætlið að gera það á annað borð er bezt að kaupa range, setn endist ætilangt. Superior Niagara Steel e Rangt er range handa yöur. Hún er búin til úr beztn tegund stáls, eld- hólfið er mátuleea ,stórt og hefir tvöfaldar grindur, OFNlNN-konan segir hann sé mest verður—er næstum alfullkominn. Allur hiti er leiddur í kring uin hann áður en hann fer upp um strompinn. Fleiri kosti hennar vildi eg sýna yður sjálfur- Eg álít að þessi Superior Nia- gara Steeí range sé sú bezta range, sem nokkurntíma hefir verið búin til fyrir þetta verð.. KOMIÐ VIÐ OO SKOÐIÐ HANA. H. J. EGGERTSSON, Baldur, Man. ------------------------J $41.50 Eg tel hér upp fáeinar fleiri end- urbætur í Selkirk-kjördæmi, er stjórnin hefir styrkt þessi síöast- liönu 4 ár: 10 míln. járnbraut frá Winni- peg Beach til Gimli .... $32,000 20 mílna braut noröur frá Teulon.................. 64,000 Pósthús í Selkirk......... 41,000 Fiskiklak og hús við Ber- ens River................ 25,000 Botnskafan Assiniboine .. 50,000 Hafnarbryggjur og endur- bætur á þeim hjá Selkirk, 1 Árnes, Hnausa og Gimli, hér um bil.............. 25,000 Wegur um Brokenhead Ind- iana-héraðiö............. 6,000 jVegur um Fort Alexander j índianahéraöiö............ 2,500 Vitar hjá Coxes Shoal .. 5>°°° I Vitar hjá Georgs-ey .. .. 5,000 \ ■ 4 Range light Warren’s \ • Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Vetrar-fatnaður. 85 barna-yfirhafnir, ýmsum litum. Vanal. $9.00, nú ... $3-95 Kven-pils — ljósleit og dökkleit. Vanav. $5.50. ^^....$3.50 Kv«n-n)erföt fyrir veturinn, allar staeröir, á......... 35C. Lustres og Nuns Veiting verður selt fyrir neðan heildsölu- verB —ýmsir litir. Vanaverð 50—óoc.nú.... 2gc. Cream Serges. al-ull, 50 þml. breitt.—Sérstök sala yrd. 50C. ROBiNSON * »»■ 1 a co LlalM r » w tJv**. ORKAR lorris Piano • Tónamir og tilfinningin er framleitt á hærra stig og mei meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru seld meö góöuiu kjörum og ábyrgst um óikveðinn tíma. l*aB ætti aö vera á hverju heim- ili. 8. Ii. BARROCUjODGH a 00.. 228 Portage »ve., - Wlnnlpeg. Gott tækifæri. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL 4 vnötl markaBnum. 146 Prtnmss Street. WINNTPEG. HREINN ÓMENGAÐUR B JÓR gerir yBur gott Drewry’s REDWOOD LACER Þér megiB reiBa yBur á hann er ómengaöur. BruggaBur eingöngu af malti og humli. Reynið hann. aö 314 McDermot Avb. — á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phonb 4584, ETke City Xiquor ftore. IHeildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM, VINDLUM 00 TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham <&• Kidd. Bezti staður aö kaúpa vín og Liquors er hjá PAUL SALA 546 MAINIST. PHONE 24 l VERÐLISTI. Flaskan. Gall. Portvfn.........\ 25C. til 40C. j- N.f- ' Innfluttj>ortvfn 75C., fi. $1.50 $2.50, $3, $4 Brennivín skoskt og frskt $1.1.20,1.50 4.50, $5. %6 Spirit'.•• fi. fl.jo, fx.45 5.oo,f5.50 Holland Gin. Tom Gin. prct. afsláttur þegar tekið ^r % til 5 gall. eð kassi. The Hotel Sutherland £ÖR. MAIN ST. & SUTHERLAND C. F. BUNNELL, eigandi. $1.00 Og $1.50 ádag. Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun- um. —- Þægilegt fyrir alla staöi í bænum bæöi til skemtana og annars. Tel. 848. Þá er vantar aö kaupa sér bújörö (160 ekrur) í Foam Lake bygöinni 5 mílur frá bænum Leslie, nálægt skóla og pósthúsi, er selst nú meö öllum byggingum og inngyrtum akri mjög ódýrt (og meö góöum skilmálum), þeir snúi sér hiö fyrsta til undirritaðs. Kristnes P.O., Sask., 15. Ág ’o8. .... Olafur G. Isfeld. .. AUGLYSING. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, Og öllum borgum og þorphm víðsvegar um landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni. VíPSfTPrft Ó 111 ctÓ CC i Ef til vill þarfnast eitthvað af skráutgripum yðar viðgerðar. Yí ’ el J5Ull loluob 1 . þvf hve hægt er að gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð. Það -----...... ................... ' ' það á viðgerðarstofu vorri. Yður mun fjurða á er auevelt að gera O B. KNIGHT & CO. ÓRSMIÐIR og QIMSTEINASALAR Talsími 6696. Portaqe Ave. Smith St. WINNIPCö, MAN.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.