Lögberg - 26.11.1908, Síða 4
V
IvÖGBfcJRG, FIMTUDAGINN 26. NÓVEMBER 1908.
Ji'ögbeig
er gefið út hvern fimtudag af Xíie Lögberg
Printing & Publishing C©., (löggilt), að Cor.
William Ave. og Nena St.. Winnipeg. Man. —
Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg-
ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents.
Published every Thursday by The Lögbei g
Printing & Publishing Co., (Incorporated), at
Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg,
Man. ~ SubscriptjoH price $2.00 per year, pay-
abl in advance. Single copies 5 cents.
S BjÖKNSSON, Editor.
J. A. BLÖND4L, Bus. Manager
Auglýsin>tar. — Smáauglýsingar [i eitt
skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á staerri auglýsing-
um um lengri tíina, afsláttur eftir sainningi.
Bústaöaskifti kaupenda verður að til-
kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað
jafnfrarat.
Utanáskrifi íil afgreiðslustofu blaðsins ei :
The LÖGBEKG PR TG. &■ PUBL. Co.
Winnlpeg, Man.
P. O. Box 3084.
TELEPHONE 22 1.
Utanáskrilt til ritstjárans er:
Editor t.ögberg,
P. O. Box íto«4. Winmipeo. Man.
Samkvæmt landslösum er uppsíign kaupanda
í blaSi ógiid nema hann sé skuldlans þegar
hann segir upp. — E! kaupandi, sem er í skuld
viB blaBið, fiytur vistferlum án þess a5 til-
kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm'
stdlunum álitin sýnileg siinnun fyrir prettvfs-
egum tilgangi.
Að bæta heppilega úr
atvinnuskorti.
Af atvinnuskorti leiöir ómetan-
legt böl hvar sem mikiö kveöoir aö
honum.
Á Englandi hefir hann veriS
mjög mikill í síSustu tíS, eins og
minst hefir veriS á hér í blaSinu,
og hefir ýmsa vegu veriS leitast
viS aS bæta úr honum.
RáS þaS, sem stjórnin hefir nú
gripiS til virSist í alla staSi mjög
svo heppilegt, og verSur eigi betur
séS, en aS því sama ættu bæSi önn-
ur lönd og jafnvel fylki og sveita-
félög aS geta fariS fram, þegar at-
vinniuskortur þrengir kosti fátækl-
inga innan þeirra vébanda, og
verkamenn geta ekki fengiS vinnu
hjá einstökum vinnuveitendum.
Brezka stjórnin hefir gert til-
raun til aS . hjálpa efnalitlum
mönnum, sem atvinnulausir eru,
ekki meS fátækrastyrk, eöa fjár-
framlögum, sem beinlínis eru tekin
úr rikissjóSi, án þess aS nokkuS
fáist í aSra hönd, heldur leggur
stjórnin fram fé til aS borga at-
vinnulaiusum mönnum og lætur þá
vinna verk í staSinn, sem eru
virSi fjárframlaganrta. Hvort held
þaS er landstjórn, fylkisstjórn eha
sveitarstjórn, sem vinna lætur op-
inber verk, sem annaS hvort hggur
beint fyrir aS láta gera strax, eSa
siSar, þá tapar hún alls eigi fémt
sem variS er til aS koma þeim í
framkvæmd, jafnvel þó markmiS-
iS í svipinn sé, eSa geti veriS aSal-
lega þaS, aS gefa atvinnulausum
mönnum vinnu, sjá þeim fyrir lífs
uppeldi, svo aS þeir líSi eigi skort
eSa farist úr hungri.— RíkisféS er
aS eins fært til, úr landsjóSnunt
-og lagt í opinbem verkin, meS
þessum heppilega árangri.
En vegna þess aS velta má op-
ínberu fé þannig til aS laga mein-
semdir þjóSfélagsins, þá er mikiS
undir því komiS aS þaS sé gert á
réttum tíma.
Yfirvöldin ætla aS sjá um aS
haga franikvæmdum á þeim verk-'
um þannig, aS þau verSi unnin
einmitt þegar verkamenn geta ekki
fengiS vinnu hjá einstökum vinnu-
veitendum, þá ættu ríkisstjórnir,
fylkisstjórnir og sveitastjórnirnar,
sérstaklega bæjarstjórnirnar, aS
láta taka til óspiltra mála um aS
vinna opinber verk og gefa svo
mörgum atvinnulausum mönnum
vinnu eins og mögulegt er.
En svo þegar vinnuhorfur lag-
ast, þegar einstakir vinnuveitend-
ur hafa næga vinnu á boSstólum,
þá ætti aS láta verkamenn viS op-
inber verk hætta vinnu og nota þá
vinnu sem einstakir menn hafa aS
bjóSa.
Opinbera vinnan ætti aS vera
eins og hjálp í viSlögum. fyrir
verkamennina, til þess aS þeir eigi
þurfi aS líSa skort sakir atvinnu-
brests.
Nú hefir brezka stjórnin eSa
ílotamálastjórnardeildin ákveSiS
aS byggja fimm stór herskip, í því
augnamiSi aS útvega atvinnulaus-
um handiSnamönnum atvinnu. AS
vísu þarf skipa þessara meS til
þess aS auka flotann, en hitt er víst
aS draga hefSi mátt enn um hríS
aS byggja þau. En vegna atvinnu-
horfanna hefir þaS eigi þótt ger-
legt. Stjórnin, sem er fulltrúi
þjóSarinnar bæSi í fjármálum og
öSrum málum, missir einkis í viS
fjárframlögin til skipabyggingar-
innar, því aS þau eru þess virSi,
sem í þau er lagt, en meS meB
]iessu starfi er komiS í veg fyrir
ínikla neyS, þar sem þessum at-
vinnulausu handiSnamönnum er
séS fyrir vinnu svo aS þeir geta
liaft ofan af fyrir sér og fjölskyld
um sínium.
MeSan deyfSartímarnir eru, fá
þeir þarna stöSuga atvinnu, en
þegar batnar í ári og kostur vinnu
verSur nieiri, þá verSur þeim sagt
upp stjórnarvinnunni.
Ýmsar fleiri stjórnardeildirnar
brezku kváSu og ætla vegna at-
vinnuleysisins aS fara hinu sama
fram, og veita mönmim vinnu viS
ýms opinber verk, er eigi var brýn
nauSsyn á aS koma af nú þegar,
og verSur þaS vitanlegt þýSingar-
mikiS spor til þess aS bæta úr á-
standinu, sem nú cr á Englandi.
Þessi fyrirbreytni brezku stjórn-
arinnar er sannarlega eftirbreytn-
isverS.
Enginn vetur líður svo, aS eigi
spyrjist atvinnuþröng einhvers-
staSar aS, og oft á sumrum líka.
KveSur stundum aS því meira, en
stundum minna. En atvinnuleysiS
er til stórhnekkis fél gslífinu og
ein af þeim meinsemdum þess, er
eigi ríSur hvaS minst á aS koma í
veg fyrir og eySa. Og þaS er
hrópandi skylda hverrar stjórnar,
æSri sem lægri aS ráSa bót á þeirri
meinsemd. ÞaS er hart fyrir full-
hraustan fjölskyldumann, sem vill
og getur unniS, aS fá eigi færi á
aS beita kröftum sínium til aS sjá
fyrir sér og sínum, af því aS verk-
sviSiS er ekki til, þó leitaS sé eftir
liklega sem ólíklega.
Þegar deyfSartímar eru og at-
vinnuþröng, ættu yfirvöldin aS
hafa svo um hnútana búiC fyrir,,
aS þau gætu strax boSiS þeim sem
vilja vinna atvinnu viS opinber
verk.
Þetta ætti aS geta náS aS sínu
leyti eins til fylkisstjórna og sveit-
arstjórnanna og allra stjórna.
En beinasti vegurinn til þess er
sá, aS láta eigi vinna nema sem
minst aS auSiS er aS opinberum
verkum þegar vel lætur í ári, og
önnur atvinna er næg, og gott
kaupgjaid í boSi fyrir hana. En
þegar aftur á móti harSnar um
vinnu, þá er rétti tíminn til aS láta
rækja opinbera vintlu af kappi, til
þess aS koma í veg fyrir örbyrgS
og eymd þá, sem aí atvinnuskorti
leiSir.
Ef þeirri reglu væri fylgt meS
meiri alúS en gert er þá mundi
minna tjón leiSa af atvinnubresti
bæSi í heilum löndum og héruSum,
og sjálfsagt verSur ráSabreytni
bezku stjórnarinnar nú þýSingar-
mikil hvöt til þess, og öSrum
stjórnum, stærri og smærri, eftir-
dæmisverS.
að hann hefir mikla blaSamensku-, ar meira, og reyna eflirleiSis að heyra neina prédikun.”
hæfiieika, dómgreind, smekk- lata ekki þaS, sem hann skrifar,; MeSan hun var 1 burtu settist
vísi og þekkingu. Hann er prýSi- líta út eins og dellu drukkins; Colliugwood á borðsröndina og
lega vel aS sér ekki eldri maSur. manns. ' | dinglaSi fótunum ýmist aS eldin-
ÖUu íslenzku ann hann og hefirj ---------- eSa inn undir borSiS nærri því
aldrei látiS ujndir hcjfuS leggjast c 1 ' 1 1 íálorrírS framan í unga manninn, sem var
aS halda uppi heiSri þjóSar sinnar jUiaeniaieiaglO. ; orSinn hamslaus af vonsku yfir
_____ ’ þessari svívirSilegu meSferS. Og
og lands, hér vestra, er hann hefir |
inátt því viS koma. ÞaS hefir
hann gert bæSi í
ÞaS láta mörg félög meSal Is- j hann dauSsá nú eftir þvi, aS hann
.... 0_ _ ... Lögbergi og í' lendinga hér i bænum meira, til sin skyldi nokkurn tíma hafa látiS
enskum og dönskum blöSum, sem heyra, en StúdentafélagiS íslenzka, l)a® cBir Nancy aS gera þetta, og
liann hefir skrifaS i. j enda starfar þaS aS eins um vetr- loks a® e’&a von a Þv‘ a® úýrast
\:ér þökkum Birni fyrir alúS artimann. ÞaS heldur þó alt af l)arna undir borSinu þangaS til kl.
hans og góSa hjálp viö blaöiö ^vakandi í huga sér þeim áformuní 2 um nóttina. Og ekki gat hann
Thc DOMINION BANK
SEI.KIKK CTIHUIÐ.
Alls konar bankastörf af hendi leyst.
samvinnu viS oss, óskum lionum
allrar velgengni heima á ættjörS
Spiirisjöösdeildin.
TekiP við innlögum, frá$i.oo að upphæð
og þar yfir Hæstu vextir borgaðir fjórum
sinnum á ári. Viðskiftum bænda og ann-
arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn.
Bréfleg innlegg og óttektir afgreiddar. Ósk-
að eftir brétaviðskiltum.
Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir
sanngjtffu umboðslaun.
Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög,
skolahéruð og einstakiinga með hagfeldum
kjirura.
J. bR'SDALF,
hankastiórt.
“Pabbi I” hrópaöi Nancy.
“MóSir þín skildi viS mig, þeg-
ar þú varst kornung, og alla tí8
síöan hefi eg lifaS einn út af fyrlr
stnum, er því þykja mest varöa: j llugrsa« sér neitt auSviröilegra fyr
Aö efla bókmentalegan þroska ir son Armitage frá Westhope, en
inni og vonum aS miklir og góSir meölima sinna, aS halda saman ís-jf® komiS yrSi aö honum inni und-
hæfileikar hans fái þar aS njóta lenzkum nemendum hér í bænum,' 1 híbýlum versta óvin ir
sín sem allra bezt. ! og síöast en ekki sízt, aS veita fá-. f°®ur hans.
Á laugardagskveldið var Birni tæku nántsfólki peningalega hjálp. Attl liann aS 'igTgfj3 þafna kyr
haldiS samsæti aS heimili dr. B. J.jFélagiö hefir í vetur stofnaö til len£llr’ vegna Nancy, kreptur 1 mi fyrir þessa einu dóttur,
Brandson. Þar vonu saman komn ýmislegrar samkepni meSal meS-; ktiiíSung, eða atti hann aö skr’Sa gem áttum saman_ gg hefj
ir nokkrir kunningjar hans og jima sinna. Kappræöur fara fram i 1 rau) ur fy^p111 S111U segja Mr. f t aö uppfylla allar óskir þínar,
vinir aS kveöja hann. AS skilnaði 4 fundum þess,. og nú hefir þaS Colhngwood u.pp alla soguna, og Qg. þegar þaö hefir ekkJ verishægt;
var honum afhent þar vandaS hugsaS sér aö gefa veölaun eöa treysta þvi, aö astm og hugrekktö vita oft ekkJ hyaS þau eru
gullúr aö gjöf, meS árituöu fanga lieiSurspening fyrir bezt samda rit- yröu stgur^el að lyktum. Þegar,^ big- um __ hefí re nt aí
tnarki hans, og fylgdu hlýlegarj gerS fra lægri deildum skóknna, j v^a®.hu&sa sem^akafast^um nejta þér gvo hriföarsamíega sem
heillaóskir. ............ “ * a lovr 1 1!inT1 a an,'v
mér hefir veriö hægt, og sjálfur
Toilmáiaendurskoðanin
í Bandaríkjumim.
jins fundar í TjaldbúSarkirkju ann
---- ! an laugardag (5. Des.ý kl. 8 e. h.,
Bandaríkjamönmum hugnar ekki og er almenningi viröingarfylst
I lengur tollmálafyrirkomlagiS eins boöiö aS sækja fund þann. Kapp-
og þaS er nú og endurskoðun toll- ræöa fer þar fram um málefni,
málanna er nú fyrir dyrum. Nefnd sem Islendingar eru vafalaust aS
einnig fyrir ritgerS frá nemend. Þetta» he>TÖi hanT1 að Nanc> koni
um úr háskóladeildinni, þá vill þaö ja tnr- . I tekiS þátt í vonbrigöunum eins og
verSlauna b« samda skáldsögu! . hrópaS, Mr CoB.ngwood '"uuubur g.ra ' En þú lauua'
og stofna til mælskusamkepni. j <W •» dmgla fotunnm. Ni; »þyi », fa ei„Ltt þeim
Nú liefir félagiS sloinaí til op- " ■* k“ma ' ma„„i „ndir fó.inu, sem eg allr.
ktnnarnar a þer. Eg man sjaldan „SM. ___....
hefir veriS skipuö til aö afla ýmis- hugsa um
þessar mundir.
>um
konar upplýsinga, er breytingar á SpursmáliS er: Er þaS æskilegt
tollum veröa bygðar á, og hefir fyrir Vestur-íslendinga aS lút.
hún veriS aS því starfi í sumar. kirkjufélagið komi á fót æöri
Þykir líklegt, aS hún leggi til að skóla, er ásamt öSrum fræðigrein-
toll-lækkun veröj gerö á ýmsu, og um veiti kensht í íslenzkri tungu
tollar teknir af sumum vörum, t. a. og íslenzkum bókmentotm? Með-
m. tré til pappírsgeröar, vegna mælenöur eru Jón Stephansson og
þess aS þaö tekur aö þverra syöra, GuSm. Thorsteinsson; mótmæl-
eftir eins yndislegunt rósum a
sízt vildi hafa nokkuS saman viS
aö sældfi. , Þú kemur meö kossi
vöngunum á þér eins og í kveld. , ... „ ,
ta r „„ • • ,, • - , . ■ ■ r i hans a vorunum til aö kyssa mtg
Ef eg vtssi ekkt aö þu værtr jafn-' ., , . 5
stilt stúlka eins og þú ert, þá
og bjóða mér góöa nótt.’:
rmundi eg freistast til aS halda, aö ’, . En„ef ,elsKk\Thann af, ollu
kærastinn þinn hefði veriö þarna hfrta’ hr0PaSl ,Nanc{’ ,stokk UPP
frammi í ganginum, og hann hefði af fto!™m °? sto» einheitt írzmrm
fyrir föður sínumr
“ Á ástin aS helga undirferliö?”
“Ertu ekki helzt til haröorður,
faöir minn?”
“Þú hefðir áft aS geta kosiö ein-
í - Mér hTtnar 'og kólnar alt* ,f hvern annan en 8011 ÞokkaPiltsins
víxl í kveld” sao-ði 1 WesthoPe-
ö ' “Eg hefi ekki kosið hann,” svar-
skotist til aS kyssa þig um leiö og
þú varst aö koma inn. Hvernig
stendur á því, aö þú ert oröin
svona kafrjóS alt í einu?”
Eg veit ekki hvernig stendur á
)V1
l'''33 aKJ lvivu txvj ^vuia oyuitx, VJUUHi. 1 nui siunooun , iiiwmuvi IICH tKKI KUblO IlcUlII, bVBr"
en verður þá fengiö aö frá Canada endur J. P. Pálsson og K. J. D.i , , , , . , . aöi Nancy. “Hann hefir kosiS mig
og vtöar; en ef tollur veröur tek- Austmann. Einnig verður_ þarj Þag væri ag og hugir okkar hafa hneigst sam-
• £ u ' u' 1 •*>• ix- r ***•'*£ v 1 » 1 nao væri ao mmsta Kosn niSKarra w w f ....
inn af þvt, þa letSir þaö af, aS hljoðfæraslattur og aörar skemt-len ^ hefsjr f 1;(J kærastann an etns og af tofrafli, sem ég get
1 nórmtr l'nl/lzor í nar'Xi nnio i 1 rvo ™ 1-
pappír lækkar í verði. ' janir. ! hér einhversstaöar nálært ’ ’
ÞaS er ekkert smáræöisverk aS! Samskot veröa tekin á fundin-i „ , , . ,
breyta tolllogunium 1 landi þar sem um, osr veröur fe þvt er tnn kem- . ,, . . ,
,, . & a .... . ’ . & .. J a., aö etns faetna þumlunga fra hofö-
tbuar eru um attatiu miljonir, og ur eingoneu variö tii verölaun- . , 1 > , , „
,, J.’& 55 t>t 11111 a Richard og hun var aö
íönaður jafnmargvislegur ems og anna. B. J. . r , ,,
, , *, . 6 1-.&, * ■ iteygja dukinn ur hrukkunum en
1 Bandarikjunum. Bryn nauösyn| ------------ I þao-Si
“Nú er bezt að þú hringir,’
er á aö lagfæra ýrnsa galla, ett1
gera verður þaö þanntg, að iðnað-1
ur híSi ekki tjón af, en leggja nýj-
an gruudvöll, er iönaSarfram-
leiðsla samsvarandi kröfum nútím-
ans byggist á, og tryggi þaö
hverskyns
Greifinginn.
ekki gert mér grein fyrir—og það
afl er svo mikiö aö mér fanst hein*
ili mitt og alt annað, sem mér hef-
ir veriö svo einkar kært, rera orð-
iS smámunir einir.’ ’
“Eg þakka fyrir.”
“Eg vil ógjarnan særa þig —
j sagði Mr. Collingwood, “og látir
: færa mér hingaö inn bolla af
kakaó og nokkrar brauSsneiöa,
en-
“En þú gerir þaS.
fyrir aftur, Nancy,
Þakka þér
einu sinni
('Framh.J
Hann komst meS naumindunE Þegar eg“ er báinn aS ætja enn
, , . .... að llln undir bor®1® aSur en hurðtn! eg ag segja hér hvað þaö er, sem
, , framfartr haldt afram var opnuS og húsbóndinu kom innj nú hrellir hug nlinn mest og hvers
storstigar og oflugar um morg ar meS Nancy. ÖSrum handleggn- vegna vegna mig langar SVq mikiS tlU ar aftur \ timann °& reyndlt
enn Þa' , uin helt liann utan um mittiö á|til aö þh Htir sem bezt út í kveld.” svo að gera Þer Þetta Ijóst.”
Ltgt er ætla?t til, aö tollmahn Nancy, en dinglaöi hinum fram og, Nancy rak upp ofurlítiö vein —1 Þu heföir átt aS &eta kosiö Þér
veröi tekin til meöferðar á næsta aftur. ; ekki vegna þess, sem faöir hennár annað lllannsefni. en son Þessarar
þmgi, sem kemur saman í Desem-j “Þetta er kaldasta Aprilkvöld,I Sagisi5 heldur af þvt að Richard kerhn&ar 1 Westhope. Eg skal
ber og á að slíta 4. Marz næstkom- SCm eg man eftir t síSastliSin tutt- haföi komiö viö ristina á ltenni sef ja ller aS hun—”
andi. Þykir ókleift aö lúka jafn- ugu og fimm ár,” sagöi hann.
Reyndu aö skilja þetta rétt,
pabbi. Eáttu hugann hvarfla þrjá
yfirgripsmiklu máli, meö öllu öSru “Mér þykir vænt tim aö sjá, aö
1 sem fyrir liggur, á jafnstuttum kveikt hefir veriö upp hér inni, en
tíma og sú þingseta verður. En leiSinlegt er aS þú skulir vera
meS annari hendnni.
“HvaS er þetta, barn?”
“Ekki neitt, pabbi.”
, __ , » . , . - - “ÞaS'er gott. Eg hélt aS þig
þegar Taft forsett, strax efttr að svona dattf, Nancy mín. Eg vona kendi einhversstaöar til ”
harni hefir tekiö viö embætti sínu, aS.ekkert gangi aö þér, dóttir mín. As stUndarkorni liönú sátu þau
4- Marz næsta ar, kallar saman Mig langaöi einmitt til aö þú vær-'bæSi hvort vls hliSina á öSru viö heldur kuldalega, “eg bjóst viS aS
nýja kongressinn til aukaþings, þá jr sem allra glöðust og ánægðust arninn, og höllttSu sér bæöi áfram l)etta mtindi lokka greifingjann
or Kllícf xriK o-K mamir iirt/iirKiir»nírr_ ' 1_1 J »t J . < 9 1___1J
“Eg skal segja yöur, herra
minn,” sagöi Richard og fór aö
skrtða undatj borðinu, “aS eg ætla
ekki aS hlusta á eitt einasta óvirö-
ingarorS um móSur mína.”
Æ!” sagöi Mr. Collingwood
er búist viö aö nægur undirbúnnig- j kveld.”
jur veröi fenginn til aö taka til ó-, “ÞaS gengttr ekkert aö mér
| spiltra málanna um endurskoöttn á pabbi. Á eg ekki aS láta leggja ijfo aS færa til stólana haföi Richard
tollmalaloggjof nkjanna. j inni í skrifstofunni?”
ÞaS er víst enginn efi á því, aö “Nei, eg ætla aö vera hérna
sú stefna er aö ryðja sér til rúms kveld rétt til tilbreytingar.”
! víöa hvar um Bandaríkin, aS bráö-l .................
Gott kveld.
eins og þau vænu 'aö hita sér í fram. á. jhersvæöi-
framan. MeSan Nancy haföi ver- 8'reifing>!”
“Gott kveld, herra!”
notaö tækifærið til aS laga stg V1SS1. a® þér voruö undir
undir boröinu, og hélt nú höfSinu boröinu, og eg hagaSi oröum mín-
svo beinu sem hann gat. Ef hann um svona þess vegna, til aö fá yS-
Richard Armitage stundi þung-jhefSi getaS séö frantan í ástarguð ur fram á gólfið.”
nauSsynlegt sé aS lækka tolla á an .undir borðinu. Þetta voru inn viö hliöina á sér, þá heföi hann “Hann sárbændi mig um aö fá
ýmsum vamtngi. Svo segja aS þokkalegar málalyktir á klifurferS séð ánægjulegt bros á þorparalega aS taka á móti þér, en eg vildi ekki
minsta kosti ýms bloð beggja inni yfir girSingarnar! 1 andlitinu á honum. , leyfa honum þaö, pabbt.”
stjórnmálaflokkanna, og er þaö þaS hitnar fljótt inni á skrif-j “Þú hefir ef til vill furðaS þig1 “Þa® var gunguskapUr af hon-
ekki nema sennilegt, og sjálfsagt stofúnni, pabbi. ÞaS verSur nota- eitthvaiS á því,aö eg skuli hafa kom 11 m aö láta telja sér hughvarf.”
aö vilji þjóöarinnar veröi ... .— -
ráða í því stórmáli, er
hennar er svo sýnilega undir kom- 0g tóbak—”
in.
íiuiumii, ruuui. v.uu vciuui nuia- ettcnvao a pvt,ao eg skuh hata kc
i látinn legra fyrir þig aö vera þar inni. jS heim einum degi fyr en eg ætl- “Eg játa þaö, Mr. Collingwood,
velferö Þar eru öll skjöl þín, bréf, pípur aSi,’ ’sagSi Mr. Collingwood, “1
itr __i'1_1 _ *» . .........
Uppgjafa-klúbbforsetanum
og og eg óska þess einlæglega, aö eg
| ætla eg ekki lengi aS láta þig vera heföi ekki slakaö til, heldur fariS
Vertu ekki aS þessu bulli, i óvissu um það. Eg ræö þaö af mínu fram nú þegar á átti aö
Nancy,’ ’sagöi faðir hennar. “Eg þvi, hvernig þú fölnar og roðnar á herða. Umhugsunartíminn var lít-
er búitin aö fastákveöa, aS vera vixl, í alt kveld, aö þú sért annar, iH, og í flaustrinu tók eg þaö ráö-
hér í kveld. En borödúks-óhræsið hugar og í óvenj.ulega mikilli geös- 18, sem síöur skyldi.”
aö tarna get eg ekki horft á, og hræringu. Eg kom svona skyndi- “ÞaS var mér aö kenna,” sagöi
ihefir heldur en ekki runniö í skap _ „
í Hkr. síöast. Ekki ber hann við um lei® reif hann dúkinn af borð- lega og óvænt heim, af því aö mér Nancy.
aö minnast meö einu oröi á málið, illlU, vöölaði honum í hnút og tróö var sagt í Threadneedle stræti, aS “Nei, ekki
sent um var að ræöa, kosninguna honum í handarkrikann á Nancy. | h
“FprSu fram meö hann
Björn Pálsson
cand. phil., sem hefir veriS meS-
ritstjóri Lögbergs hálft annað ár
síSastliSiS, lét af því starfi í vik-
unrii sem leiö og lagSi á staö heim
til íslands á mánudagskveldið.
Um starf Björns viö blaöiö er
alt gott aS segja. TTann hefir
margt i þaö ritað fróölegt og hug-
næmt, og vér erum þess fullvísir,
þér, heldur mér,”
:t til vingott væri orSiö milh svaraöi Richard.
Winnipeg. ÞaS var auðvitað "hprSu fram meö hann og ykkar Richard Armitage. j “Þér hafiö litilsvirt yöur svo í
hyggilegast fyrir hann, því að komdu meö græna dúkinn,” sagði Nancy hrökk skyndilega áfram, þetta skifti, Mr. Aamitage, aS eg
1 • v , *i 1 f* 1 ..... 1. ... -1 o lionn Korí <iíC f>Krí fn A álLiX ___1_ /. __ 1 ívr __* v 1 •• w 1 » r* v. ... < .. .
byrjaö
fengiS álíka raun á henni og is-, verður ilt í augunum af að horfa orði. I ferli og það er ótraustur grund-
lenzku-kunnáttunni hans. En hún lengi á þennan rauða dúk.” j “Þaö eru auövitaö orsakir til völlur til aS byggja á vonir sínar
er ekki beisnari en svo, aö hann “Skrifstofan—” tók Nancy til jtessa og þær jafngamlar sköpun eða ástir. Mér var sagt í Lund-
skilur ekki algeng íslenzk orð eins máls. ^ i veraldarinnar,’ ’sagði Mr. Colling- únum t dag, hvers eg mundi geta
og “áfreskur” og heldur það sé “Skrifstofan er hér, og það á- wood, ‘ ‘og vera má, aö faðir þessa orðið vísari, ef eg flýtti mér heim.
sama sem “ófreskjur“!!! ! Ræt> barn, sagði Mr. Colling- unga manns og eg eigum skiliö þa ÁSur en eg fór inn leyfði eg mér
Hann ætti að kynna sér betur wood. “Reynd.u svo aö komast á refsingu, sem börn okkar meö ó- að hlusta utan viö gl.uggann á
móöurmálið sitt, áöur en hann rit- jtaS eftir dúknum; eg vil ekki lilýöni sinni leiöa yfir okkur.” boröstofunni í minu eigin húsi, og
/Inderson & Yhomas, Sjgnal Oak
* IIA RBV ORU-K A UFM ENN
538 M a I3ST ST. - T^_2LS
hitunarofnar brenna kolum
og við Eldholið er sérlega
stórt og útbúnaður til að
beina hitageislunum niður
aðgólfinu. hjórar stærðir.
Verö $7.00, $8.50, $10.50 og
Lítií" á þá í nyrðri gluggan
Vinsœlasta hattabúðin
WINNIPEG.
r Einka uinboðsrn. fyrir McKibbin hattana
364 Main St \V NNIPK*..