Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1908. Fréttir frá íslandi | rannsókn út af grænlenzku verzl- I uninni. ---- Af dönskum blöðum, sem hing- Skilnaöarveizla var bæjarfógeta ag eru komin sést, aö krafan um Halldóri Daníelssyni og frú hans þetta ^efjr komiö fram í ríkisþing- haldin í gærkveldi í hótel Reykja- rík af bæjarfulltrúum höfuöstaö- ír inu 5. f. m. Það er Sabroe þjóö- u ■ „o• vpriö þingsmaöur, sem hefir boriö hana arins, þeim sem nu eru og veno r & ’ hafa alla tíö hans, þá er hann hef- fram og beimr hann asökunum veriö formaður bæjarstjórnar, sínum sérstaklega aö framkvæmd- veizla út af skilnaöinum viö þa arstjóraniuim, Ryberg, en Sig- Berg stööu, siem varö raunar snemma innanríkiSráðherra, haföi þá sumars, er hinn pýi ,borgarstjóri dögum,áSur og eftir aö ráöið tók viö, en hefir dregist þetta fyr-; f „. , , ir ýms atvik. Veizluna sátu 40- var aö hann se&Sl af ser ra8herra‘ 50 manns, karlar og konur, þ. e. embættinu, sett Ryberg til aö konur þær, sem nú eru í bæjar- gegna áfram framkvæmdarstjóra- stjórn, svo og konur bæjarfulltrú- starfinu. anna margar. þag hefir mikiö veriö rætt um Bæjarfulltrúi Halldór Jónsson | grænienzku verzlunina í dönskum mælti fyrir minni heiöursgest- di0gum nd sd5ustu missirin. Myl- anna — þakkaði Ibæjarfógeta H. ius-Ericksen, sem nú er nýlega dá- D. fyrir langt og mikiö starf og uln> vakti þær umræður eftir dvöl vel unniö verk í þarfir bæjarins, sjna á Qrænlandi nú fyrir fáum á'- 22 ára dyggilegt starf, nær helm- um Sig Berg> sem þá var innan- ingi lengra en nokkurs yfirvalds ríkisráöherra, fór til Grænlands hér á undan honum; aörir lengst sumarig I9o7> til þess aö kynna sér á sundunum sólgeislar dansa viö sæmeyja töfrandi fjöld. En handan við sólfágað hafið hiugur minn á sér þó dvöl, hann eltir þar óráöna drauma méö ótta og sælu og kvöl. Á ströndinni handan viö hafið hlær viö mér gullfögur snót, sú snót, sem aö elskaði og átti eldinn við hjarta míns rót. Hún bendir mér blitt yfir hafiö á brosandi frelsisins lönd, — eg svíf þangað út yfir sundið, aö sannleikans þráöu strönd! Einar P. Jónsson. —Hugmn. ástandið, og nefnd var skipuð til þess að rannsaka allan rekstur grænslenzku verzlunarinnar. í þeirri nefnd sátu meöal annars tveir stórverzlanamenn, sem hér °& 13 ar Siguröur Thorgrím- sen 18x3—1828, Árni Thorsteins- son 1861—1874J. Hann gat þess, að í hans tíð, síðan 1886, hefði böfuðstaðurinn þrefaldast að mannfjölda, úr 3,500 upp í 11,000, | eru vel þektir, Thore E. Tulinius og mætti fara nærri um af því, hve og Muus. Nefndin dæmdi verzl- geysimikið hlyti aö hafa hlaöist af unarreksturinn mjög hart og benti störfum á herðar þeim manni, sem ‘ a margt, er þar færi aflaga fyrir haföi öðru erfiðu embætti aö illa stjórn og vanrækslu. Ríkis- gegna viö lilið bæjarstjórnarfor- sjóður hefir tapaö á verzluninni menskunni. um 300 þús. kr. árlega hin síöustu Bæjarfógeti Halldór Daníelsson ár. Tapiö hefir einkum vaxið íð- þakkaði fyrir sæmd þá og vinsemd | an núverandi framkvæmdarstjóri, er sér væri sýnd og þeim hjónum J Ryberg, tók við. Þegar hann tóx meö þessu samsæti. Kvaöst hafa orðiö tveimur herrum að þjóna, þar sem var bæjarfógeta-embættið og bæjarstjómarformenskan, og hefði sér reynst þaö orðið ókleyft er á leið, enda fyrir það röinna get við, var það 84 þús. kr., en sáöastl. reikningsár var það 261 þús. kr. Hæst hefir það verið 1904—5: 371 þús. Ry.berg varö franikvæmdarstjón grænlenzku verzlunarinnar 1902. aö unnið í þarfir bæjarins en hann Hann hefir lengi verið við þessa befði viljað. Hann mælti fyrir | verzlun og smátt og smátt náö þar minni bæjarstjórnarinnar og hinsjhærri og hærri völdum. Hann er nýja borgarstjóra. — Isafold. Reykjavík, 23. Okt. 1908. Hinn 29. f.m. andaðist á ísafirði ekkjan Guðrúr. Ágústína Vednolm rúmlega sjöttug. Hún var dóttir Sigurðar Tómassonar prests í Grímsey, giftist 1865 Jóni Ved- holm hafnsögumanni á Isafirð:. Einkason þeirra, Viggo verzlunar- maður á ísafirði er og dáinn fyrirj demokraten nokkrum árum. tengdasonur Hörrings fyrv. ráða- neytisforseta, og telja menn að gengi sitt eigi hann að nokkru leyti þeim tengdum að þakka. Ryberg var skipaður formaðu.'j Taugaflog í mjöðmum. má lœkna með því að brúka Dr. Williams’ Pink Pills reglu- lega. Ákafir stingverkir, líkast því að veriö væri aö reka rauðhitaðar nálar inn i holdið, í mjöðm manns —verkirnir fara stundum niður i ökla — það má kalla taugaflog í mjöðmunum. Enginn nema sá, sem verkina hefir, getur gert sér í hugarlund kvalirnar og ó- þægindin. En þeir, sem þjást af þessum krankleik þurfa eigi að láta hugfallast, því að þetta má lækna með Dr. ’WiHiams’ Pink PilJs. Pillur þessar auka blóðiö, færa veikluðum taugum næringu og útrýma á þann hátt kvölunum. Mrs. Joseph L. Brown, Wilmont, N.S., þjáðist af af mjaðma-tauga- flogum, og batnaði af Dr. Willi- ams ’Pink Pills. Henni farast svo orð; “I heilt ár haföi eg þjáðst af mjaðma-taugaflogum. Kvalimar voru stundum ógurlegar. Eg gat ekki tylt fætinum á gólfið og varö að staulast áfram á hækjiui. Hægri fótinn á mér fór að kreppa, og eg bjóst aldrei við að geta stigið '. hann framar. Heimilislæknir okk- ar stundaði mig og reyndi ýmis- Reykjavík, 30. Okt. 1908. Sigurður Kristjánsson hefir 20 þ. m. rekið bókaverzlun í 25 á.\ Hin fyrsta bók, er hann kostaðl, voru Biblítusögur Tangs. Síðan hefir hann gefiö út fjölda góðra og gagnlegra bóka og hefir hann sýnt sig vera hinn þjóðhoHasta bókaútgefanda. Hann hefir leyst þaö verk af hendi, er engum áður hefir tekist, og þaö er að gefa út allar íslendingasögur, og selt þær svo ódýrt aö nær engum hefir ver- ið ókleyft að eignast þær, enda hefir sala þeirra gengið mjög vel. —Þessu verki heldur hann enn á- fram og hefir gefið út Sæmundar- legar lækningatilraunir, en þær nefndarinnar, sem rannsaka áttV komu aö en^u haldi’ eS fór ^ verzlunarreksturinn og þykir það ver«a “jog vondauf um bata. Einu ekki hafa verið vel ráöiö. En sanu S,;nni las eS aC mannl heíSi batna® sem áöur feldi nefndin mjögharð-l hkur kvllh af. Dr; Wllhams’ Pink an dóm um verzlumina. “Social- P,lls astUl mer ,aS - frá 6 f m tekur! Eg fekk mer sex oskJur> °S Þegar upp vms atriði úr þeim. var buinn úr Þeim>. var e& orS: t fyrsta lagi segir blaöiö, að Ry-j ,n alhe>lbr*&«- heh s>*an e>g> berg hafi gefið nefndinni alger-fenflS nokkurn snert af Þessunl lega rangar upplýsingar; hann a’ Þ«ss yegna hef1 eg Jór- hafi sagt, að verzlunin græddi 12 m,klar mæíur a Dr-W‘^ams’ P>uk til 46 ag hndr. á þeim vörum, sem P,Hs’ °f raSle^ Þær ol um> hún sendi til Grænlands, en sann- þjast af shkum krankle>k leikurinn sé, að hún hafi grætt miklu meira á þeim; á sumum verið hér í bygð, og tel eg hann sem verkfæri í guðs hendi mér td lífs, og eg tel það mikið lán frá guði að slílcur maður og Stefán er hér til, þar sem hann hefir í fjölda mörgum stórmeiðsla tilfellum hjálpað vel bæði mönnum og skepnum. Eg finn mér skylt að geta fleiri sern voru svo góðir að hjálpa mé.* í þessari löngu legu. Herra Bergur Jónsson á Fögru- völlurn var mín bezta hjálp bæði aö vaka yfir mér og til ýmsrar lífs nauðsynlegrar vinnu mín vegna. Mrs. Ólína Erlendsson vakti allra mest yfir mér, að manna sjónum langt fram yfir krafta sína auk þess sem þau hjón hjálp- uðu okkur á ýmsan hátt heimilis- lega. Á samkomu einni hér tjáöi hún frá heimilisérfiðleikum okkar hjóna og vonui henni afhentir að gjöf $6.35, sem hún færði konu minni. Viö vitum ekki nöfn gef- endanna, nema séra Odds V. Gíslu sonar og Oddleifs G. Oddleifsson- ar, með 1 doll. hvor, og biðjum við hjón guð að launa gefendunum. Það varð að vaka yfir mér næt- ur og daga í sjö vikur með ná- kvæmni, og gæta þess að eg næði zkki með höndum til höfiuvös eða að snúa mér í rúminu, því það mátti eg ekki, og voru fleiri en nefndir eru, sem tóku þátt í að vaka yfir mér nótt i bili. Mrs. Sig- riöur M. Sigurösson á Fögruvöll- völlum sýndi mikinn kjark og ná- kvæma hjálp mér og konu minni; sömiu.leiðis Miss Anna Sigurðar- dóttir, nýkomin frá Winnipeg með föður sinum, hefir aðstoðað konu mína með innanhússstörf mestallan tímann. Þessa hjálp þökkum við af hjarta og biðjum guð að launa fyrir okkur. Nú er eg búinn að koma upp smíðaverkstæði mínu og orðinn svo frískiur að geta sint smíða- störfum í fullum stil, og vona þvi eftir aö viðskiftavinir mínir komi til mín, en trúi ekki því að eg sé enn lengur veikur eins og eg var. Geysir P.O., 23. Nóv. 1908. Með vinsemd. Jón Jónsson, smiður. Guðný Kr. Jónsson. Foreldnum til hags og hjálpar, hinstu fram að æfistundu, starfaði hún meö stöku þreki, sterkum vilja, frjálsri lundu. Faðir og móðir, sem nú sárasc sorgatárin hrynja af hvörmum, látið vonarljósiö helga létta yöar þungu hörmum. Mörg hefir ykknr mótgangs- báran mætt og bakað sáran trega, bröttust reynast þó mun þessi, því hún reis svo hastarlega. r Drottinn gefur, drottinn tekur. I Drottins ráö þótt skynjum eigi, hann veit bezt hvað hentar öllum hér á grýttum mannlífsvegi. Hér þótt yðar dóttur dýru dánar-leifar foldin geymi, öndin lifir endurborin eilífum í dýrðarheimi. Þar sem yður guð mun gefa gleði þá er æ skal vara, þegar aftur fundið fáið frelstan yðar barnaskara. Þá ei framar þurfið skilja, þá upp rennur dýr og fagur, eilífu á lífsins landi Ijdss og friðar sæludagur. S. Thos. H. Johnson. Islenzkur lögfrœBlngur og m&U. > færslumaöur. Skrlfstofa:— Room 3S Canada Llfr Block, suöaustur hornl Portagt avenue og Matn st. Utanáskrift—P. O. Box 1656. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. j-H-H-l-H-I-l-Hr sem og eg mörg hundruð af hundraði. Þeg- ar nefndarmennirnir sýna, að þeirn sé kunnugt um, að þessar upplýs- ingar séu ekki réttar, þá fyrst ját - ar hann það, segir blaðið. En höfuðatriðið í aðfinningum nefndarinnar telur blaðið það, að ríkissjóði sé reiknað 50 þfts. kr. tap árlega á einni vörutegund, lýsinu. Og þetta tap á að vera þannig td Eddu og Snorra-Eddu, og nú síð | oröið, að stjórn grænlenzku verzl- ast er komið út íupphaf Sturlungu. unarinnar hafi veitt einu einstöku —Siguröur var áður prentari, og j verzlunarhúsi í Khöfn forréttindi gaf hann á þessu fjórðungsaldar-j til aö verzla meö þessa vöru fyrir afmæli sínu 1,000 kr. í sjúkrasjóð 1 hafði. Það er ekkert leyndarmál með hverjum hætti lækningar verða af Dr. Williams’ Pink Pills. Þær verka á blóöfð, auka það og hreinsa, og næra með þeim hætti taugarnar og taka fyrir rætur sjúkdómsins. Þess vegna lækna þær venjulega sjúkdóma, svo sem blóðleysi, nabba í hörundinu og út- slátt, taiugaveiklun, riðu, máttleysi og heilsuleysi það sem þjáir stúlk- ur á vaxtarskeiði og konur. Seld-| ar hjá öllum lyfsölum eöa sendar meö pósti á 50 cent. askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá The Dr. Katrín Soffía Pálsdóttir. f. 15. Júlí 1884. d. 5. Nóv. 1908. ('Til foreldra hinnar látnu.J Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram ($2.00) fyrir næsta áragang, fá ókeypis það, sem eftir er af yfirstandandi ár- gangi, og hverjar tvær af neðan- greindum sögum, sem þeir kjósa sér; Sáðmennirnir,.. ., 50C. virði Hefndin...........40C. “ Ránið.............30C. " Rudolf greifi.. .. 50C. •" Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan......... 4oc. “ Denver og Helga.. 50C. " Lífs eða liðinn .. .. 50C “ Lúsía.............50C. “ Fanginn i Zenda . .40C. " Gamlir kaupendur blaðsins, sem senda, oss að kostnaðarlausu, fyr- irfram borgnn fyrir næsta árgang, fá einnig í þóknunarskyni eina af ofangreindum bókum. Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ‘H-I-I-I-H-I-H-H-H-H-I-I-I-I-I-t; Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ■I-H-I-I-I-I-H-H-I-H-H-W-H-h i. il. Clígndrn, M D læknlr og yflrwlmnaöur Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir þvi sjálfur umsjón á öU- uno meðulum. Ellzabeth 8t., BALDtlH, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur viö hendln* hvenær sem þörf gerlst. .I-H-I-H-I-H-H-H-H-H-H-I-M* N. J. Maclean, M. D. M. R. C. S. (TSnb Sérfræðingur í kven-sjúkdómuro og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsími 135 Móttökustundir: 4—7 síðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsimi 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur Hkkistur og annast am útiarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Telephoxae 3o6 slg j Williams’ Medicine .Co., Brock- Ennfremur segir blaðið, að þa5, v>lle. Ont. hafi orðið uppvíst, að þetta samaj ---- —• ÞAKKARÁVARP. Eins og minst var á í Lögbergi prentara, sem nú er orðinn svo efr. aöur, aö hann getur staðið straum af veikum prentara, og er hanu verzlunarhús hafi fengið 'vorar eini styrktarsjóðu.r hér á landi, keyptar hjá grænlenzku verzlun- sem kemur aö verulegum notum.j inni undir gangveröi. Það hafi , —Sigurður á þökk allra góðra haustið 1906 fengið lýsistunnuna á aöur’ varö e& tyr'r Þvl slys> a? nianna fyrir lifsstarf sitt. | 33 kr., en gangveröið hafi þá veriöi úetta ofan af vagnhlassi og.Ienti a ,! g kr jarnunum a spring sætinu, sem la Skipið ‘■.X’orröra” slitnaöi upp 1! Það er verzlunarhúsið A. ThJ »>®r> á jörðinni. Skarst þá sundur ofsaroki á Hvammstanga snemma Möller, sem fengiö hefir þessi for-j púlsæðin og fleiri æöar á höfðin.11, morguns 31. Okt. Það var hlaöið. réttindi, segir blaðið. : Wóörasin var óstöövandi þang- innlendum og útlbndum vörum,: Þannig stóð þetta mál, er síð-, f5 .“! h<v? Stefan pu8mundsson> haföi tekiö saltkjöt frá pöntunar-j ustu fréttir komu af þvi> aCrar en Ardal ^,0'’ Sem SOttUr Var’Saum'i félaginti á Sauðárkrók, Blönduósi simskeytið, sem nú er hér í blaðinu.í skur< >»» saman- Pn eftlr vlkJ | Hvammstanga, um 1,000 tunn-,—I^ögrétta. i for aS , hlæ®a aftur; saumaði þa Sameiginlegt er hér öllum, órjúfandi bundið lögum; fæðast, lifa, líða, deyja lokið nær er æfidögum. Einatt vér þó undrast verðurn, örlaganna myrku dóma, þegar burt í hasti hrífur helja dýrstan ættarblóma. Nýskeð böl hér bar að höndum, beiskum sem að veldur trega, er í heljar fjötur færðist fljóðið unga, mannvænlega. Hún var—eftir allra rómi— elskuð hér og virt af lýði; foreldranna ást og yndi, ættar sinnar von og prýöi. Gekk hún—meðan entist aldur- undir sönnu dygða merki; göfuglynd og guðelskandi, gætin jafnt í orði’ og verki. HUBBARD, HANNESSON & ROSS lögfræðingar og rnálafærslumenn 1 0 Bank of llamilton Chambers , WlNNlPEd. TALSÍMI 378 Stefán Guttormsson, MÆLINGAMAÐUR, 663 AGNES ST., W’PEG. kiir r G. L. STEPHENSON. 118 Nena Street. — — Winnpeg. Norðan við fyrstu lút kirkju S. K. HALL P I A N I S T with Winnipeg School of Music. Kensla byrjar i. September. Studio 701 ViCTO St. ok004MainST. WINNIPKO. J. C. Snædal tannlœknir. Lækningastofa: Main & Bannatyne DUFFIN BLOCK. Tel. 5302 Vermiflöskur og pípur ættu að vera á hverju heimili. Þær eru til hjá oss alveg nýjar og kosta minst $1.00. Aomið og lítið á þær. E. Nesbitt LYFSALI Tals 3218 C«r. Sargent & Sberbrooke Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar. Og ur alls. Útlendu vörurnar áttu að fara á Steingrimsf jörö. Mann- björg varð. — I>jóðólfur. Um kvöld. THE Commonwealth býður yður Betri föt, Betra snið, Betri gæði. Grænlenzka verziunin. 1 síntskeyti hér í blaðinu er; sagt frá því. að fyrirskipuð sé af! danska ráðaneytinu nýja sakamáls í Iaufrunni Ijúfum sit eg við lækkandi kvöldsólar glóð, í eldslæðu hauörið er hjúpað. en hafið er rautt sem blóð. Og aldrei á æfi minni fyr annað eins lifði eg kvöld: herra Stefán skurðinn a rty, en þannig tók æðin sig upp fjónum sinnum. í síðasta skifti var blóö-j Qg yfirfrílklvftr $7,50 til $2000 rásin lítt viöráðanleg á meöan læk i ir, dr. S. Dunn frá Gimli, var sótt- J ur, og gat hann búið svo um sáriö, J | að dugði. Það má víst segja aö öll þessi j j skifti sem púlsæðin blæddi, hefði J mér verið bráftur bani vis, hefði; ekki herra Stefán Guðmundsson Ths LammanwBaith _________Hoover & Ca THE MANS STOPErCITYHALL SQtJANE Á V A L T, ULSTAÐAR í CANADA, BIÐJIÐ UM EDDY S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til í Hull sföan 1851. Stöðugar endurbætur á þeim í 57 ár hefir orðið til þess að þær hafa náð méiri fullkomnun en nokkrar aðrar. Seldar ogbrúkaðar um alla Canada. O IE?> O “W" TsT Xj ^ C3- LAGER.- ■ÖL,- VILJUM VÉR SÉRSTAKLEGA MÆLA MEÐ -----------------------PORTER.- -LINDARVATN. C!IRO'W'3Sr BKEWEEY' OO. TALSÍMf 3960 306 STELLA AVE., AVIdSTdSTiB^B^O-

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.