Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 4
4 UOGBtRG, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1908. l'oyb£i'3 er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing C#., (iöggilt), að Cor. Wiliiam Ave. og Nena St.. Wimdpeg. Mau. “ Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr“ Borg- ist fyiirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögbei g Printing & Publishing Co.f llncorporaied). at Cor. Wiiliam A e. & Nena St.. Winnipeg. Man. — SubscriptjoH price $2.0o per year, pay- abl in advance. Singie copies 5 ceuts. S BJÖHi<SSON, Editor. J. A. BLÖND4L. Hus. Manager Augiysingar. — Smáauglýsingar í eiti skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma. afslittur eftir samniugi. Bústa0a»kifti kaupenda verður aö til- kynna skiidega og geta um fyrverandi bústaö isfnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins ei : The LÖO*£K(i PKÍii. A PL BL. Co. W1 niupcK, Man. P. o. Box 3084. TELEPHOnE 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögbcrg, P. O. Box UOH-l. WiNNiPca. Man. Samkvæmt landsiögum er uppsögn kaupanda á blaöi ógild nema hann se skuidlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi. sem er í sauld við blaöið. tlytur vistferlum án þess aö tii- kynna hemiilisekiftiu. þa er þ*ö lym uom stolunum áiitin sýnileg sönuun fyrir prettvis- egurn tilgangi. Heimssýning í Winnipeg. ÁriS 1912 eru bundraö ár liöiu frá þvi aö fyrstu landnemarmr stigu á land á Rauöárbökkum, og eru nú farnar að heyra=t raddir um þaö, að viðurkvæmilegt væn aö minnast þess hundrað ára at- mælis nýlendunnar hér opinber- lega og svo sem sæmdi þessari blómlegu bygð, velmegun og hvers- kyns framforum, er bér liafa þró- ast og dafnaö á þessu hundrað ári bili. J Dagblöðin hér í bænum hafa minst á þetta, og blaöið “Free Press” hefir orðið fyrst til að benda á að einna bezt mundi sæma og hæfilegustu hátiðabrigði væri al halua hér heimssýningu í Winni- peg 1912. Mál þetta hefir fengið allgóðar unciirtektir og á ársfundi iðnaðar- sýningarfélágsins hér i bænum var það rætt siðast, og kom þar fram toluverður áhugi fyrir þvi. Þar var meðal annars stungið upp á að bjóða Mr. Myers, er var for- maður sýningarinnar í Portland, í Oregonríkinu 1905, hingað til Winnipeg, og fá að heyra tillögu: hans um þetta efni. Ef eitthvað verður úr þessu á- formi, þykir sjálfsagt að hér verði myndað hlutafélag til að bera kostnaðinn að nokkru leyti, svj sem tíðkað hefir verið um slíkar sýningar annarstaðar. En afar- mikið' fé þarf auðvitað til að koma þessu áformi í framkvæmd og eigl að búast við að sýningin gefi at sér í bili meira en hálfan kostnaö- inn í mesta lagi, eftir því sem sér- fróðum mönnum um þá hluti telst til. Ef til kemur, þá er vonast eftir að Dominionstjórnin veiti á- litlega fjárupphæð til sýningarinn- ar, og sömuleiðis fylkisstjórnin hér í Manitoba og stjórnir hinna sléttufylkjanna að einhverju leyti. Hyggilegast er talið, að ekki verði spreyzt við að hafa sýningu þessa alt of stórkostlega, heldur sem bezt við hæfi þessa bæjar og þeirra, er fyrir henni standa. Hitt er ekki nema sjálfsagt, að farið verði að undirbúa þetta fyr- irtæki, ef eitthvað á úr því að verða. Tíminn er ekkert orðinn of langur til þess. Og þó að kostn- aður hafist ekki upp í bili, yrði sýningin, ef hún tækist vel, til ó- metanlegra hagsmuna og álits fyrir Winnipegbæ og vesturland- ið í heild sinni. Menn hafa þegar fengið reynshi á því, hvaða þýðingu Portlandsýn- ingin hafði þar syðra. Ef þesú sýning tækist álíka vel hér í Winr.i peg, en það væri ekki ósennilegt, þá rrætti vænta eftir svipuðum á- rangri af henni. Ö veicat eiaga-pingiö. Það er nú orðin venja, að full- truar sveitatelaganna lier i Mani- toba haiui þmg ár hvert til a-j ræúa anugamal sin. pmg pessi eöa tiundir eru merki legusi iynr það, að pau eru ráð- gjctarpmg tun loggjof í þeim emuin, sem nversuagsníið snerta nánast. par eru teknar ályktanir um ný lagaiyrirmæli, breytingar á loguin eoa p^ð, aö pau verði íeld úr gildi. Þe^sar alyKtamr og tiliogur era síðau iagoar iyrir íyiKispmgið og iiljota pær venjuiegast sampykki þess, að nunsta Koati ef þær koma eKKÍ 1 baga við stjórnarsteínu meiri nluta pingsins. Arsþmg sveitaiélaganna hér 1 Manitooa, nalmð í Brandon, er uú nylega atstaðið. Því lauk á fimtu elagnin var. MargsKonar fyrirhugaðar um bætur voru ræddar og ályktanir samdar í þvi skyni að ta inn tekjur til að koma þeim í framkvæmd. Þingið samþykti að gera ýmsai breytingar á logunum um atvinnu- skatt, meðal annars að leggja sér- staka skatta á alla banka, bankara, lækna, dyralækna, lögmenn, notarii puplici, byggingameistara, erinds- reKa ymsra lelaga o. fl.; enn frein- ur lagði þingið til, að skattar væru lagðir á lond sem ýms landsölufé- log hefðu undir hönuum, svo sem Saskatcnewan Valley Land Co. Spitalamálið var allnnkið rætt a þinginu, og voru fuhtrúarnir sam- huga um að sveitaríélogin sæju um að greiða vist gjald, St-oo á dag fyrir hvern mann, er hjúkrunar nyti á spitala og heima ætti i svei ca félagi, en væri ekki fær um að bera kostnaðinn sjálfur, svo og að hækk aðar væru spitalafjarvcitingar þingsins úr 25 cenfum fyrir mann- inn upp í 50 cent á dag. Skólaskyluumálinu var hreyft, en Coldwell mentamálaráðgjafi var andvígur því, að ályktun /æri tekin um að skólaskylda barna væri lögleidd. Hann sagði reyndar, að að skólaskylda væri “a good tliing” en liann væri enn sömu skoðunar viðvíkjandi henni hér i Manitoba eins og liann hefði verið á síðasca þingi, þegar fruíhvarp um það mál var felt, og bendir alt til þess, ao skólaskylda verði aldrei lögleidd hér í fylki, meðan Roblin-stjórnin er við völd; hún er áður búin að margneita tillögum sveitafélaga- þingsins um þetta. Þingið lagði til, að breytt væri lögunum um fasleignasölu fyrir skatti, þannig að hún fari eigi fram eftirleiðis 1. Okt., heldur 1. Nóv. Fulltrúunum fanst óviður- kvæmilegt að láta söluna fata fram 1. Okt. af því að þá væru bændur alment eigi búnir að selja ifurðir búa sinna og ættu þvi miklu óhægra með skattgreiðslu heldur en mánuði síðar. Um berklaveikishælið fyrirhug- aða var nokkuð rætt, og lét þingiö í ljósi óánægju sína yfir því, að ekkert skyldi vera gert í því má'i enn þá, annað en annað velja stað- inn undir hælið. Bráða þörf taldi þingið á hælinu, enn sem fyrri. Ýmislegt fleira kom til mála á þingiíiu, sem telja má eitthvert mikilvægasta mannamót, sem hald- ið er hér í fylki. Eins og áður er tekið fram, er t þar bæði breytt og samin lög þa>v, er hversdagslíf manna snerta mest, og þ?.ð er til valið, að um slíkt fjalli menn, sem jafn kunnugir eru almenningsmálum og þekkja þarfir og vilja almennings jafnvel og sveitafélagafulltrúarnir ættu að geta, og sjálfsagt gera líka. ríkjunum, en væntanlega rætist það eigi. Stjórnin, sem nú tekur við, stendur á eigin merg, þvi að nú hættir -Bandaríkjastjórn að hafa hönd í bagga með Cuba-bú- um, veitir þeim á ný fullkomið sjálfstæði, og kallar brott alla eft- irlitsmenn sína af eynni i lok Jan- úarmánaðar næstkomandi. Óskandi væri að Cubabúar bæru gæfu til þess, að neyta nú frelsis- íns afturtengna, og meta að verð- ugu það veglyndi, er Bandaríkja- stjórn hefir sýnt. Hún hefir notað forræði sitt til að ella framfarir á eynni og þeg- ar í það horf er komið, að líklegt þykir að eyjarskeggjar séu færir uin að stjórna ser sjálfir, veit^ Bandaríkin þeim fult sjálfstæði. | Þegar Palmastjórnin veltist úr völdum 1906, vegna styrjaldar, bregða Bandaríkin við og skakka leikmn og koma á friði og góðu skipulagi aftur, og bæði Taft, er þá var hermálaráðgjafi og Roose- velt forseti urðu ásáttir um það, að enn skyldi gefa íbúunum kost á fullu frelsi og sjá hvort þeir ekki kynnu að geyma þess betur en áður. iiiðan hefir verið unnið að því að bæta löggjöfina á ýmsan hátt og tryggja það sem bezt, að eyj- arskeggjar geti eftirleiðis stjórn- að sér sjálfir. Eins og minst var á fyr hafa Cu.babúar stórum grætt á forræði Bandaríkjastjórnar. Um 16 milj. dollara er fé það, sem varið hef'r verið til vega og opinberra bygg inga. Margskonar umbætur hafa verið gerðar í heiibrigðismálum, um brúarbyggingar, vatnsleiðslu, sýkjagröft og annað því um likt, og nýja stjórnin á því láni að fagna, að taka við töluverðu fé 1 rikisféhirzlunni en skuldum litlum. Herliði er og byrjað að koma upp og gerðar nægar ráðstafanir tii að auka það eftir þörfum. Yfir- herforinginn á að verða Pina Guerra, og hefir hann ferðast um Evrópu og kynt sér hermál þjóða þeirra, er fast herlið hafa. Þessi vísir til herliðs á Cuba kemur í góðar þarfir, ef órói og uppþot yrðu á eynni að nýju. Palma-stjórnin féll vegna þess, að hana skorti bolmagn. Hún hafði engan her að baki sér, er að neinu halcii kæmi, og gat því eigi komið fram fyrirskipunum sinum. Það ætti nýju stjórninni að verða hægara, eins og nú stendur 4, enda sennilegt að Cubabúar verði nú færir um að standa einir eftir j þetta. En veglyndi þaö, sem Banda- ríkjafnenn hafa sýnt Cubabúum ættu aðrar stórþjóðir að taka sér til eftirbreytni í viðskiftum við þróttlitlar smáþjóðir; þar er ekki verið að halda smáþjóðinni nauð- ugri í tengslum, réttarlaust, með valdsyfirburðum einum, eins og Danir gera íslendingum, heldur þvert á móti leggur stórþjóðin I f'Bandaríkiný einlæga rækt við að I gera smáþjóðina sjálfstæða og færa um að stjórna sér sjálfa. | Sjálfstjórn á Cuba. Almennar kosningar eru nýlega um garð gengnar á Cuba; eins og minst hefir verið á hér í blaðinu áðnr, og sigraði frjáPlvndi flokk- urinn um þvera og endilanga eyna, og Gomez=tjórnin heldur völdun- nm áfram. Ýmsar getgátur heyract um það, aS sú ctjóm mnni ei?i langcrneS. er tekur nú viS völdum óháð Banda- Myndasýning í Fyrstu lútersku kirkju 1 í Fyrstu lútersku kirkju í Winni- peg er samkoma, sem almenningi verður boðið til, ákveðin að kvöldi fimtudags 10. Des. Fulltrúar Fyrsta lúterska safnaðar hafa til hennar stofnað og eru nú að und- irbúa hana. Samkoma sú verður hin fyrsta þeirrar tegundar meðil Vestur-íslendinga. Og er svo bú- ið um hnúta, að fólk það alt, er samkomu þessa sækir, geti ekki annað en haft af því frábær.i nautn og andlega uppbygging. Það stendr til, að við tækifæri þetta verði meðal annars sýndar hreyfimyndir úr hinni frægu skál 1- sögu “Ben HúrOg vita þeir, sem skáldverki því eru nokkuð kunnugir, að þannig löguð mynda- sýning þaðan hlýtur að hrifa á- horfendurna með sér og verða þeim til mestu ánægju. Þeim til leiðbeiningar, sem lítið eða ekkiy{fekkja til sögu þeirrar, e* i hér er um að ræða, skulum vér nú minnast hennar að nokkru. Sagan er náknýtt við biblíunm og þaó einmitt í biblíunni, sem þar er helgast af öllu, persónu frelsar- ans. Hún er í átta meginþáttum eða “bókum”. Fyrsta "bókin” er að nokkru leyti sérstakt og sjálf- stætt verk, en jafnframt inngang- ur sögumálsins, alls, sem á eftir íer. Sú “bók” hefir verið að koma út í íslenzkri þýðingu i “Sameiningunni” síðan í Marz- mánuði, og heldur þar enn áfram. Það er sagan um austurlenzka vitringana, för þeirra til landsins helga að ávísan .undrastjörnunnar og komu þeirra til Betlehem, þar sem þeir finna hið helga ungbarn. Á milli þessa inngangsþáttar og aðal-sógunnar, sem byrjar með annari “bók”, líða ein fimtán ár. Þá birtist aðal-söguhetjan — Júdi Ben Húr — á sjónarsviðinu, og er nærri því barn að aldri. Þaö er i Jerúsalem. Þar býr hann í höll einni með móður sinni og systur, sem enn yngri var en hann. Þau eru tignir Gyðingar. Faðir hans, göfugur höfðingi, og á sínum tima mikilsvirtur af keisaranum í Róm, var þá fyrir nokkru fallinn frá, — hafði druknað á sæ úti í einni verzlunarferð sinni. Landstjóri nýr rómverskur er settur til valdi yfir Júdeu og heldur innreið sína i höfuðborgina — Jerúsalem. Hann hét Valeríus Gratus, og var hann næsti landstjóri þar á undan Pílat- usi, sem allir kannast við af píslar- sögu .Jesú. Á þeirri stund, er Gratus með fylgdarliði sínu heldur innreið í hina helgu borg, voru þan mæðgin, Júda og móðir hans og systir, stödd upp á þaki hallar sinnar; höfðu þau leitað þangað npp til þess að geta sem fcezt virt liinn nýja rómverska va dsmann fyrir sér, er hann með varðmanna- liði sínu færi þar fram hjá eftir strætinu. Þá vildi það óhapp ti!, að tígulsteinn losnaði undan fæti mns unga Gyðings í þakbrúninm, er hann studdi sig við brjóstvörn- ina, féll niður og lenti á landstjór sem fyrir þessa sök varð fyrir tah- verðum meiðslum. Þótt þetta sé af liálfu Ben Húrs að eins óvilja- verk, þá er hægðarleikur að leggja það svo út eins og með því ha :i hann — Gyðing.irinn — sýnt hinu rómverska yfirvaldi banatilræöi. Og það er gjört. Æsku-kunn- ingi Gyðingsins, Messala að nafnl, Rómverji, heldur þessum ósann- indum fram, og Gratus telur þan.i vitnisburð óyggjandi. Án nokk- urrar rannsóknar, án dóms og laga, er svo tafarlaust af hálfu hins rómverska yfirvalds grimmúð- ug hegning látin dynja yfir hlutaú- eigendur. Þau mægðin eru óðar flæmd burt úr höll þeirra; allar eigur þeirra, sem í varð náð, era gerðar upptækar. Þær mæðgur eru innibyrgðar í ömurlegri dýflizu þar í Jerúsalem. En Ben Húr er dæmdur til að verða galeiðuþræl! æfilangt. Rómverskir hermenn hrifa hann bundin til sjávar, og þar er honum komið fyrir í róni- versku. skipi við árina. Fæstir, sem lentu í þá óskaplegu ánauð, sízt óhörðnuð ungmenni, lifðu leng- ur en árið. Leið hermannanna rómversku, er þeir fóru með Júda til sjávar, lá um þorpið Nazaret. Sveinn nokkur á líku reki varð þar fyrir honum, og gaf honum mátt- vana og dauðþyrstum svaladrykk og Ieit til hans með því augnaráði, er hann gat aldrei g'leymt. Si sveinn var Jesús. Og þótt Júda ekki vissi, hver hann var, höfðu þessir samfundir þeirra miklar af- leiðingar fyrir hann. 4 Enn liða nokkr ár. Júda lifir, og stenzt alla harðneskju galeiða- þrældómsins. Trúin á guð ísrae!-, og fyrirheit hans hélt lífi hans við og varð honum svo dásamlega sterkt mótstöðuafl gegn harmkvæ!- um ánauðarinnar. Þá er hanr. birtist næst, er hann við árina á herskipi, sem ásamt heilum floía samskonar skipa hafði af róm- versku stjórninni verið sent frá ft- alíu austur um Miðjarðarhaf gegn sjóræningjum nokkrum, sem líka höfðu fjölda herskipa úti og frömdu allskonar spillvirki í borg- ■um og bvgðum með sjó fram bar eystra. Yf'rmaður rómverska flot- ans hét Kvintus Arríus, tríbún, og var Júda Ben Húr á sama skipi sem hann. Og þótt Júda væri ekki annaö en róðrarþræll, vakti hann þó brátt athygli tríbúnsins, sem út af samtali við hatnn fékk vitneskja um, aö þessi ánauðugi ungi Gyð- ingur, sem bar af öllum þrælunum hinum, væri af göfugu bergi brot- inn. Hann kannaðist vel við Gyð- inginn látna og tigna, sem þræli- inn kvað hafa veriö -föður sinn, en þorði þó ekki undir eins að leggja fullkominn trúnað á þá sögusogn. Ofurlítill vonameisti kviknaði i sál Ben Húrs við samtal þetta. Þá er^ austur fyrir Grikkland er komið, verður sjóorusta mikil milli róm- verska flotans og víkingaskipanna. I þeim bardaga fórst meðal margra annara skipið, er flotastjórinn róm- verski var á. Þó unnu Rómverja- sigur. Við það tækifæri bjargaði Júda, galeiðuþrællinn, lífi tríbúns- ins, sem síðan launaði honum þá tryggu þjónustu og það frábær.t þrekvirki með því að taka hann sér í sonarstað og gera hann erfingja allra eigna sinna. Nú er Júda orðinn frjáls maðu-, og ver svo næstu árum æfi sinnar til að verðp fullnuma í rómverskri hernaðaríþrótt og öðrum listum, e • j þar til heyrðu.. Markmið hans var að ná sér niðri á Rómverjum fynr þaö, hvemig hagur Gyðingaþjóð- ar var orðinn af þeirra völdum, auk þess, er hann átti þeim per- sónulega grátt að gjalda fyrir það, hvernig með hann hafði verið farið, og þó enn fremur fyrir það, sem gert hafði verið við móður hans og systur, elskulegar og al- saklausar. Renydar var honu*'t enn með öllu ókunnugt um örl”g þeirra. Ef þær væri dauðar, yrði liann að hefna þeirra. Ef þær væri á lifi, yrði liann að leita þær uppi og bjurga þeim. Með þetta í liuga ferðaðist hann frá Róm austufc 1 heim og dvaldi um hríð í borginni Antíokiu á Sýrlandi. Þar geri-t allur miðpartur sögunnar. Þar hittir hann Símonídes, stórauðugan kaupmann, sem fyrrum hafði verið þjónn föður hans, Ben Húrs hins eldra, og umboðsmaður hans í verzlunarmálum, margreyndur a5 trúmennsku og hyggindum. Hafði Símonídes bjargað all-miklum hluta af eignum fyrrverandi hús- bónda síns eftir að ólánið mik'a var komið fyrir Júda og þær mæðgur. 1 Antíokíu hittir Júda æsku-kunningja sinn, Messala hin/i rómverska.sem öllum fremur haföi hvatt Gratus landstjóra tli ódáða- verksins gegn þeim mæðginum. Ilann setur sér það undir eins, að liann skuli auðmýkja þann erkióvín sirui. Og þetta tekst. Það gerist á leiksviði einu frægu þar í borginm. Þar fóru fram margvíslegir og af- ar stórkostlegir kappleikir að grísk- um og rómverskum fornmanna si3. I þeim kappleik einum lenti þeim Messala og Ben Húr saman, og liinn síðarnefndi vann frægan sig ur. En Ben Húr naut drengilegr ar hjálpar Símonídesar og fleiri góðra drengja við undirbúning hluttöku sinnar í kappleiknum. Nú er þriðji meginþáttur sög- unnar eftir. Hann hljóðar um það, er Ben Húr er í Jerúsalem að leita uppi móður sína pg systur. Það er löng saga og að sumai Ieyti átak- anlegri en alt annað. Þær finnast Ioksins og eru leystar út úr fanga- klefanum, þar sem Gratus hafði látið byrgja þær inni með Jaeirri til- ætlan, að þar skyldi verða grcif þeirra. En er ]>eirri skelfilega fangelsisv st er lokið, kemur það upp úr kafi, að þær eru líkþráar — gagnteknar af þeim hryllilega og batTVæna sjukdómi, sem samkvæmt Iögmálinu gerði þær útlægar úr inannlegu félagi — óhreinar. Þá er hér er komið sögunni, t( frelsarinn fyrir nokkru kominn fram á sjónarsviðið í Gyðingalandi. Ben Húr trúir því, að hann se Messías hinn fyrirheitni, en því um leið, að hann eigi að stofna verald- legt konungsríki. Og hann er á kveðinn í því að gnpa til vopm með þeim Gyðingum, er gangi vilja í I’ð með homim. til þess að hjálpa Jesú til valda. Hann stvrk- ist í trúnni af því. sem hann fær aT vita um kraftaverk Jesú. Mesti kraftaverkið fyrir hann verður það, lhe DÖMINION BANK Sbl.hlKK 0 I'IHUIÐ. Alls koDar bankastorf af hendi leyst. Spiirisjóðsdeildin. l ekif' viö inplógura, frá $1.00 aö upphæB og þar yfir Hasiu vextir borgaöir fjórua sinnum á ari Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gauraur gefinn. Bréileg innlegg og úttcktir aígreiddar. Ósk- aö eftir brélaviöskiltum. Notur ínnkal aöar fyrir bændur fyrir sanngjorn umb. Öslaun. Við skifti við kaupraenn, sveitarfélog, skélahéruð og einstakiinga með hagfeldua k irum. 0. URiSDALE, haakast lórt. að þær mægður eru læknaðar zí honum, og hann fær þær alheilar og fagnandi aftur í faðminn. Ea rétt á eftir lætur Jesús mótstöðu- laust handtaka sig og krossfest*. Við það dó trú Ben Húr’s á veral i- legt konungdæmi frelsarans. E« sagan endar með hann al-kristinn, sælan og sigrihrósandi — með hin- um nákomnu ástvinum hans öllum. Lang-mestu og átakanlegust’* sýningarnar úr hinni heimsfræga skáldsögpi eru þrjárr sjóbardagin* eða atvikin undir eins þar á eftir, — kappleikurinn í Antíokíu, — og frelsan þeirra mæðgna. Engpnn, sem óhindraður er, ærá að neita sér um þá ánægju að sji það, sem sýnt verður úr sögu þess- ari í Fyrstu lútersku kirkju ai kvöldi hins 10. þessa mánaðar. Hreyfimyndir verða og á sömu samkomu sýndar úr hinni alkunnu dæmisögu frelsarans um hinn glac- aða son, og ef til vill enn fleiri á- líka merkilegar myndir. VínsöluSögin í Manitoba í þeim sveitum og bæjum í þesm fylki, þar sem atkvæðagreiðsla fer fram um vínbann í þessum mánuði, er reynt að gera grýlu úr núver- andi lögum þar að lútandi, það er 1 vist margir íslendingar hrædd.r við lögin, hafandi þá hugmynd, að þau komi háskalega í bága við ein- staklingsfrelsið. En hugmyndir þessar eru komnar frá óvinur.i bindindishreyfingarinnar, og það eru víst mjög fáir, sem hafa lesid lögin sjálfir. Aðallega eru það tvö atriði, sein sumir álíta, að standi í lögunum, og sé óþolandi: 1. Það, að enginn maður megi hafa á heimili sínu meir en tvær únsur af víni. 2. Að lögreglumaður niegi hve- nær sem honum sýnist, fara inn í íveruhús manna og hefja leit eftir áfengi. Viðvíkjandi fyrra atriðinu er ekki eitt einasta orð til í lögumim. Lögin snerta helzt ekkert heimiú manna, ef ekki er selt þar vin. 32. gr. í lögunum, sem samþykt var á síðasta fylkisþingi, hljóðar þannig: “Enginn skal nota eði drekka vín keypt af eða fengið frá neinum manni öðrum en þeim, se.u hefir leyfi til að selja vín sam- kvæmt þessum lögum. Þessi grein á ekki viö neinn þann mann, sein í sakleysi notar eða drekkur vin á heimili sínu, sem ekki hefir verið þannig keypt eða fengið.” Þetta sýnir, að andi laganna er ekki sá, að skerða á neinn hátt ein- staklingsfrelsið á heimilin.u. Áhrærandi seinna atriðinu eru skýlaus ákvæði laganna alveg gag.i stæð mótbárunni, sem að ofan er nefnd. Eg læt mér nægja að til- færa part af 42. gr. úr þessura sömu viðaukalögum frá siðasta fylkisþingi, svohljóðandi: “Hver vínsöluleyfisumsjónar- maður, hver sveitar eða fylkis lög- gæzlumaður, sem hefir ástæðu til aö ætla. að áfengi hafi verið flutt inn á svæði, þar sem vínbannslög eru gildandi gagnstætt lögum þess- um, skal hafa vald til þess án nokk urs heimildarskjals fwarrantj, að hefja leit eftir slíku víni, hvar ser.j liann hefir grun um að það murii vera, og ef nauðsynlegt er, faia inn i hvaða hús sem er, aS tindan- tcknum prívathúsum. Það er sagt, að lögin séu ströng. T» au eru það, það er stór kostur; því til hvers er að hafa vínsölu- bann. sem ekki bannar. Vinsölumenn hafa látið prenta /inderson & Yhomss,, Signal Oak'; nA^FiV' 'Rí -K A Uí3 ví i.N n 538 TVT ' Tisr RT- - T.ATa«s hitunarofnar brenna kolnm og viö Eldholift er sérleg'* rt oer úthnnaður til afl heina hitageislunum niður aðgólfinn. ?jórar stnprði»-. Vvrð $7.00, $«.50. $10.50 og l.ffiv a b■> f nvrfSrj vl i.rcran Vi isœlnsla hnttabúHn WINNIPEG y Einka umboðsm. fyrir McKibbin hatrana r/m mM KtÆ/&^/ 164 \lain <t W NN’IP" <.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.