Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 7
LÖGBERG, EIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1908.
7-
WARKAÐSSK ÝRSLA.
MarkaOsverO f Winnipeg 17. Nóv. 1908
InnkaupsverO. ]:
Hveiti, 1 Northern........ $ 1.03
............... i-o°
..................98
2
3
0.93 Á
90 lÁ
-19ÁZ
• 3f>^c
,, 4 extra ,,
4
.. 5 *»
Hafrar. Nr. 1 bush. .
*• Nr 2.. “
Bygg, til malts..“ .........5°Á~
,, til fóöurs “........... 44C
Hveitimjöl, nr. 1 söluvcrB $3-10
,, nr. 2 ..“.... $2.80
,, S.B ... “ ..2.35
,, nr. 4 - “$1.60-1.80
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.20
Ursigti, gróft (bran) ton... 20.00
fínt (shorts) ton... 22.00
Hey, bundiö, ton $6.5°—7-5°
,, laust, ........ $7- 5°-8.50
Smjör, mótað pd.......... 3oc
,, f kollum, pd............ 23
Ostur (Ontario) .. .. i42íc
,, (Manitoba)...............14
Egg nýorpin................
,, í kössum................ 25c
Nautakj.,slátr.í bænum 5 — 5ÁC
,, slátraö hjábændum. ..
Kálfskjöt............. 7Á— 8c-
Sauöakjöt..................,2C-
Lambakjöt........... l4 Á'
Svínakjöt, nýtt(skrokka) 8)4c
Hæns á fæti................. IOC
Endur ,, IOC
Gæsir ,, 9C
Kalkúnar ,, ............. —!4
Svínslæri, reykt(ham) .. ..8-150
Svfnakjöt, ,, (bacon) .. .10-12
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.75
Nautgr. ,til slátr. á fæti 2}4-3Ác
Sauöfé ,, ,, 5ÁC
Lömb ,, ,, 6ÁC
Svín ,, ,, 6—70
Mjólkurkýr(eftir gæöum)$35-$55
Kartöplur, bush........35—4oc
Kálhöfuö, pd......... Á — Ác'
Carrjts, pd.................. Ác
Næpur, bush.................250.
Blóöbetur, bush............. -3°
Parsnips, pd.............. 1
Laukuí, pd ............. 1 Ác
Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11
Bandar.ofnkol .. 8.5°—9-°°
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5- 5°
Tamarac^ car-hlcösl.) cord $4-25
Jack pine,(car-hl.) ....... 3-75
Poplar, ,, cord .... $3-00
Birki, ,, cord .... 4-5°
Eik, ,, cord
Húöir, pd............7Á—7Ác
Kálfskinn,pd........... 3Á—4C
Gærur, hver.......... 35—6°c
Vetrar-varp.
Vert er aö leggja stund á þaö
aö fá alifugla til aö verpa á vetr-
um, sérstaklega hæns. Þá eru
eggin í hæstu veröi og því arSuv-
inn þá mestur af varpinu. Sum-
um hænsnaræktarmönnum tekst
þaö að láta hænsn sín verpa allan
veturinn. Hví skyldi öörum ekki
geta hepnast þaö á sama hátt?
Hver sem hæns hefir, getur gengið
aö því vísu, aö einhver orsök ein
eöa fleiri ero til þess, ef hænr.1
hans verpa eigi á vetrum. Og n.'i
er einmitt tími til aö grenslast eftir
þeim orsökum og ráf5a bót á þeim,
ef kostur er.
Líklega er þá réttast að líta
fyrst á fuglahópinn sjálfan, og
setja eigi á vetur hænur þær, sem
líklegar eru til aö verpa lítiö eöa
ekki neitt. Bezt er aö hafa aldrei
eldri hænur en tveggja ára. Varla
ætti aö setja neina hænu á vebur,
sem ekki er búin aö fella fjaörir á
þessuni tíma árs. Hænur seint
útungaöar frá í sumar ætti ekki að
setja á nema sem/ fæstar. Ekkert
á móti þvi að hafa fáeinar slikar,
ef fá hænsn eru á heimilinu, því ?ö
þær verpa vel síðari hluta næsta
sumars, þegar hinar, sem very,t
hafa vetrarlangt, fara að hægja á
sér. Sérstaklega er áríöandi aö
lóga nú ölhim þeim hænsnum, ser.i
Grain Exchange
KORN
UM BOÐSSALA
HVEITI
IIAPRAR
BYGG
HÖR
einhverra kvilla veröur vart hjá.
Þau drepast venjulega þegar fer
aö kólna, gefa engan arö af sér og
veröa eingöngu til kostnaðar.
Nauösynlegt er aö láta hænurna'-,
sem ætlaöar eru til varps og und-
aneldis, eiga sem bezt. Arðvæn-
legast er að þær hænur séiu unda.i
hænum, sem verpt hafa vel að vetr-
inum. Varphæfileikinn á vetrum
gengur í ættir. Það er svo sem
sjálfsagt, að hænsnin verða að
vera í góðum holdum og engin ó-
værð á þeim.
Ekki er nauðsynlegt að í hænsn 1 svín verða að sannkölluðum pest-
húsinu Iiggi mikið fé, en það ætti arbælum þegar búið er að brúka
að vera sem þægilegast; ekki bráð þau um tíma, þar koma upp veiki-
naiuðsynlegt að ]iað sé tiltakanlegi 1 svínium, er breiðst geta út um
hlýtt, en það ætti að vera rakalítið | nágronnið, og oft verður eigi út-
og dragsúgslaust. Bezt er aö hafa rýmt fyr en eftir mörg ár. En
hænsnatrén þar í húsinu sem hlýj- jafnvel þó að pestir komi ekki upp,
ast er, og áríðandi að svo sé frá Þá hefir reynslan sýnt það, aö svíu
húsinu gengið, að sem auðveld- j sem alin eru 1 góðum og þrifleg-
ast sé að ræsta það og halda þvi um svinahúsum, þrifna og þrosk-
hreinu. Gluggar ættu aö vera '1 ast miklu betur en þau sem byrgíj
guðurhlið, því að sólskinið er nauð-1 eru inni í slæmu húsplássi ill i
synlegt fyrir heilsu fuglanna, eins ræstuðtu. og hirðingarlitlu.
og annara skepna. Gluggarnir______________________________
ættu að vera neðarlega á vegg, svo!
að góð birta íalli á gólfið. Hænsn-|
unum gengur þá betur að tína það
sem þeim er gefið i rasliö á gólí-S ,
verzlunarfelagið, að 277 Rupert
ave., hér í Winnipeg, gefur nú
| SENDIfi KORIV YÐAR TIL 1
i^onaid Morrison & Company
Winnipeg, Man.
Vér höfum haft á hendi korn-
umboðssölu í meira en 24 ár.
Alt verk fljótt og vel af hendi
leyst. — Öllum fyrirspurnum
nákvæmur Kaumur gefinn.
Aukalögin eöa eftirrit af þeim
er til sýnis þar til atkvæöagreiösla
fer fram á skrifstofu skrifara sveit
arráösins aö Hnausa, Manitoba.
Hnausa, 27. Okt. 1908.
Bjami Marteinsson.
skrifstofa sveitarráösins í Bifröst.
SkrifiíJ eftir matkaftsbréfi voru.þaC kcmui út daglega.
Húða og loðskinna
inu, og þau verða viljugri á að
róta í því, en það er þeim nauðsyn-
leg hreyfing í innisetunni allan
veturinn.
Enn má nefna eitt skilyrði nauð-
synlegt til varps á vetrum, og heil-1
brigði hænsnanna. Það er að j
moka sem oftast, sérstaklega ef íré
palliur er hafður undir hænsna-
trjánum, og bera leskjað kalk á
i hvert sinn og mokað hefir verið.
Fóðrið ætti að vera gott og
kröftugt, sérstaklega kaldasta tím-
ann. Þá er bezt að gefa sem mest
af ómöluðum korntegundum; þaö
eykur hitann í fugliunum. Matar-
leifar er gott að gefa til varps,
kjöttægjur og aðra afganga, en þad
verður að vera óskemt. Þess er
vert að geta, aö svínakjöt er talið
fremur ilt fóður handa hænsnur.
um. Tvisvar á dag er talið nóg að
gefa. I fyrri gjöfina ætti ætið að
gefa bleytta fóðrið, en ómalaðir
korntegiundir í seinni gjöf. Bezt
er að gefa ætið hvora gjöf ut.i
sama Ieyti dag hvern.
Hirðusemi og regla í meöferð-
SENDIÐ
NAUTSHÚÐIR
ósCtuð skinn
beint til okkar og fáiö hæösta
markaðsverð fyrir þau. Viö
borgum í peningum og ger-
um fljót skil strax og send-
ingin kemur.
Sendiö allar húðir í flutn-
ingi og grávöru með pósti
eöa ,,Express. “ Muniö eft-
ir því aö viö borgnm allan
express kcstnað. H.ver húð
mun nú gefa yöur $4—-5.00
aö kosinaði frádregnum.
Skrið okkur bréfspjald og
biöjið um verðlista.
I 69
ROBINSON
Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Vetrar-fatnaður.
85 barna-yfirhafnir, ýmsum litum.
Vanal. Sg.oo. nó ... 43-95
Kven-pils — ljósleit og dökkleit.
Vanav. 85.50. ðú ... $3.50
Kven-nærföt fyrir veturinn, allar
stærðir, á...........35C.
Lustres og Nuns Veiling verður
selt fyrir neðan heildsölu-
ver* —ýmsir litir.
Vanaverð 50—öoc.nú.... 2sc.
Cream Serges. al-ull, 50 þml.
breitt, — Sérstök sala yrd. 50C.
SEYHOUfi HOUSE
Maike! Square, Wlnntpeg.
Eltt af beztu veltlngahúsum bæja,
Ins. Máhlðlr seldar 4 35c. hvev
$1.60 4 dag fyrlr fæðl og gott he--
bergl. BUllardstofa og sérlega vöná-
uð vlnföng og vlndlar. — ókeypl*
keyrsla U) og fr4 Járnbrautastöðvum.
JOMN BATRD, elgandl.
MARKET
$1-1.50
á dag.
fyrir loðskinn það sem hér segir:
“Bear”-skinn svört........$9.00
“Beaver“-skinn............ 5 °V NORTHWEST HIDE
--------- . I7S
$ioo-$5oo
Badger”-skinn.
“Siver fox” sk. svört
“Red fox” skinn . .
“Lyux”-skinn . . . .
“Mink^’-skinn dökk. .
“Marlin”-skinn/ brún
“Sktt.nks” sk., breiðrák
“Timber Wolfs” sk
Muskrat skinn;
haustrottuskinn
vetrarrottuskinn
& FUR CO.
277 Rupert St., WINNIPEG.
Nefnið þetta blað um leið og þér skrifið.
4-5°
10.00
• 4-5°
7.00
0.50
4.00
0.16
0.18 horni Sargent £» Mcöee
I beint á móti Good-Temptarahúsinu falenska
i
. selur
Mlrs. M. Pollitt
UppboÖssala á Indíanalöndum.
ÍCE CREAM,
KALDA DRYKKI,
VINDLA og TÓBAK
ÁVEXTI eftir ársíðaskiftum.
MATVÖRUR.
Talsímapantanir fljótt og vel afgreiddar.
Talsínii 6376.
ROBiNSON
.* tn r v m. w
6 C®
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er í lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
f Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefír opnað skrifstofu að
Gimli. Mr. E. Heap eða Björn
Benson verða á Gimli fyrsta og
þriðja laugardag hvers mánaðar
sveitarráðsskrifstofunni.
P. O’Connell
eigandi.
HOTEL
á vnötl markaðnum.
1 lð Prtncess Stræi.
WINNIPEG.
Wm.C.Gould. Fred.D.Peters
$1.50 á dag og meira.
mdlaijil llotel
285 Market St. Tals. 3491.
nóg af ágætisvíni, áfengum drykkj
um og vindlum.
Winnípeg, Can..
og annara nauð-
búsá'
halda
Opinbert uppboð verður haldið,
°g lægsta boð ákveðið og gert
inni eru áðalskilyrðin fyrir því, að lounnugt um leið og uppboðið fer
hænsn eins og aðrar skepnur geri fram, í Selkirk-bæ í Manitoba, kl.
gott gagn og beri þann arð, að 10 að morgni þess 16. Desember,
vert sé að leggja fé og tima í að.1908, á nokkrum ár-lóöum í Par-
fást við að ala þau. ish of St. Peter, og einnig á nokkr-
— um 'sectionar-fjórðungum og sec-
Aöfengnar skcpnur. tionapörtum í Townships 13, 14,
Sérhver sá, sem kaupir að sauð- og 15 í ranges 4, 5 og 6 austan að-
kindiir eða aðrar skepnur, sem al hádegisbaugs, er nemur um 15,- . .... ___
hann veit eigi með vissu að séu 000 ekrum og er partur af St. Pet- Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús-
lausar við sjúkdóma, ætti aldrei að ers’ Indian Reserve, nálægt Sdkirk ^únaður. Á veitingastofunni
hleypa þessum aðfengnu alidýrum í Manitoba.
saman við sínar skepnur undir eins1 Latid þetta verður boðið upp í
og þær koma. Það er hyggilegra! lóðum og lóðapörtum og í section-
að hafa aðfengna peninginn sér arfjóröungum og sectionarpörtum,
svo sem viku. eða hálfan mánuð til einn fjórði verðs borgist út í hönJ
að fá vissu fyrir því, að engin pest og hitt í fjórum árlegum jöfnum
sé í honum, er tjón geri þeim1 afborgunum, með 5 af hundraði í
skepnum er fyrir eru.
Svín.
Auglýsing.
vöxtum. Viðujrkendar bankaávís-
anir verða teknar í stað peninga.
LEITIÐ
beztra nýrra og brúkaðra
Húsgagna,
]árnvöru, synlegra
Leirvöru
— hjá—
THE WEST END
New and Second Hand
STORE
Cor. Notre Danie & Nena
Northern Crown Bank.
Utibúdeildin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Starfsfé $6,000,000.
Ávísanir seldar til allra landa.
Vanaleg bandastörf gerð,
SPARISJÓÐUR,
Renta gefin af innlögum $1,00 lægst.
Hún lögð við fjórum sinnum á ári.
Opinn á laugardagskvöldum frá 7—9
H. J. Hastings, bankastjóri.
HREINN
ÓMENGAÐUR
B J ÓR
gerir yöur gott
Dkewry’s
REDWOOD
LACER
Þér megiö reiöa yöur á
hann er ómengaöur.
Bruggaður eingöngu af
malti og humli.
Reyniö hann.
aö
314 McDbrmot Avb. — ’Phone 4584.
á milli Princess
& Adelaide Sts.
SFhe City Xiquor J’tore.
Heildsala k
VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,
VINOLUM og TÓB4.KI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
Graham &• Kidd.
T 1 k „s ■ , DOBINION BANK.
Jafnskjott og emhverjum er sleg Bifröst sveit aö taka fé fyrir leyf h°™imi á Notre Dame og Nena St.
Það vill víða við brenna að he'zt !andblet(ttUr verBur kauPandi atS isbréf til að selja áfengi, eins og Höfuöstóll $3.848,597-50.
brenna, að he leggja $100.00 hja uppboðsnt- f ir er mælt , J«The £ Varasjóður $5,380,268.35.
P,,!1 "örK"r sa .Hndblettur ense Act/. og breytingumq þar viö> ---------
upp aftur. Þess innan Itakmarka sveitarinlniar, en
til lítið sé hirt um það, að sjá sv.tt-1 ara ella
unum fyrir viðunanlegu húsplássi, I strax boðinn
og það er óhyggilegt. Þeir sem
ala svín sín upp í röku, köldiu, og c |bafa me8 sér viöurkendar banka-
vegna ættu þeir sem kaupa ætla að 1 ’
, ,hafa með sér viðurkendar banka- r nf-aÍ Anri ifrTr
þrifalegu húsi, eyöa fe sinu oglávisanir á Jöglegum banka í Can- L°cal Option hafa venð logð fyr-
leggja á sig fyrirliöfn án þess nð ada_ borganlegar til þeirra sjálfra, tjCfrar Sveitar> °8
£2°«”'?- a Þe'mkS*t “n-.nrtta 24. dag Októbermán. ,908,
boS fer fram; eía bankaseBla opp a5 atkvæ6af,reiísia fcr SraJZ’
a svo storar UDohaeöir sem hsstrt tn j ^
-r UfH-rcef* PP tt * U ^ Desemb., sama dag og kosið verð-
_______________________________^ S Z Tu"im S-eit'
f 1 uppuoo fer fram a sama stag tíma
_ .... . . „ I mu er lokið, ella taoar kaunandi _______•.*_________• °
sem
sinu
ifn ár
fá endurgjald fyrir, og
á hættu að missa svínin fyrir al's
ekki neitt. Óþrifaleg skýli yfir
Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Sparisjóösdeildin.
Sparlsjóð8del)dln tekur vlð lnnlög-
um, fr4 $1.00 að upphæð og þar yflr.
Rentur borgaðar fjórum sinnum í
ári.
A.E. PIERCF, ráOsm.
Ætlið þér að kaupa range?
Fyrst þdr ætlið að gera þaÖ á annað borð
er be/.t að kaupa range, semendist aefilangt.
Superior Niagara Steel
Range
er range liandn yöur
Hún er búin til úr be/tn tegund st.Us, eld-
hólfið er mátuleea stórt og hetir tvöfaldar
Krindur, OFNINN-konan segir hann sé
mest verður—er næstunt alfullkominn. Allur
hiti er leiddur í kring um hann ;iður en hann
fer UPQ um stroiupinn. Fleiri kosti hennar
vildi eg sýna yður sjálfur. I -
Etí álít að þessi Superior Nia-
gara Steel range sá sú be/ta
ranne. sem nokkurntíma hefir
verið búin til fyrir þetta verð..
$41.50
KOMIÐ VIÐ OO SKOÐIÐ HANA.
H. J. EGGERTSSON,
Baldur, Man.
V.________________J
°g
yerðiir að b°rgast áður en uppboö- fer fram _ ^
linu er lokið ella tapar kaupand, SVeitarráðskosningar, og sem til
S,„ y«r Ldy er seljas, ’ TSSgÆS
eiga og uppdrattur af legu þeirra, stögum.
fæst hjá J. O. Lewis, Esq., Indian „ •
Agent, Selkirk, eða hjá undirrit- . ^OSnin^arsta8ur .nr’ 1 1 kpr-
uCum _ deild nr. i, 1 husi Finnb. Finnboga-
Birting þessarar auglýsingar t
án leyfis, verður ekki borguð.
J. D. McLEAN,
Secretary.
Department of Indian Affairs,
Ottawa, ii. Nóv. 1908.
oMÁfi
Tbe liotel Sutherland
COR. MAIN ST. & SUTHERLAND
C. F. BUNNELL, eigandi.
$1.00 Og $1.50 á dag.
Strætisvagnar fara rétt fram hjá dyrun-
um. — Þægilegt fyrir alla staði í
bænum bæði til skemtana og annars.
Tel. 848.
Hlorris l'iiiim
AUGLYSING.
Ef þér þurfið að senda peninga til fs-
lands, Bandaríkjanna eða til einhverra
staða innan Canada þá notið Domimon Ex-
press Company's Money Orders, úttendar
ávísanir eða póstsendingar.
LÁG IÐGJÖLD.
Aðal skrifsofa
482 Main St., Winnipeg.
Skrifstofur viðsvegar um borgina, og
öllum borgum og þorpnm víðsvegar um
landið meðfram Can. Pac. Járnbrautinni.)
A. S. BABDAL,
selui
Granite
Legsteina
cr
! alls kcnar stæröir.
Þoir sem ætla sér aö
Tónamir og tilfinningin
framleitt á hærra stig og meí
| meiri hst heldur en á nokkru I F
í u LEGSTEINA geta því fengiö þá
KiörcmKnr nr o 5 I oðru. Þau eru seld með góðum b r ° r
. \ . . . ’ . J... e,f<f nr- . ... ,, ... . meö mjög rýmilegu veröi og ættu
2, i husi Larusar Th. Bjornsson kjorum og abyrgst um óikveðiru:
Kjörstaður nr. 3 í kjördeild nr.; tíma. j ^ Seníl1 Pantanir sem fyrst tif
3, í Framnes skólahúsi.
Kjörstaður nr. 4 í kjördeild nr.I *** Vera á hvCTJU he,nV \ « BAKDAT
. 4, að Hecla pósthúsi, Mikley. ili. *|
TT . , . . , .?& ver'5ur kjörstjóri og undir- g. i,. BARRoei,oti«n * 00. ; 121 Neiia St.,
P.S.—Upplysingar ma einmg fa kjorstjóri þeir sömu og fyrir sveit-
hjá Indian Commissioner, Winni- arkosningarnar. 228 I’orta*e <»'«•, - winnipe#
beg, Man.
Winnipeg, Man
Viðgerð á ÖllllstáSSÍ Ef til vill þarfnast eitthvað af skrautgripum yðar viðgerðar. Yður mun íurða á
______ o - t . þvl- hve er ag gera það eins og nýtt væri fyrir lítið verð Það er auevelt að gera
1 1 - , það á viðgerðarstofu vorri.
O B. KNIGHT & CO. Portaqe Ave. £» 8mith 8t.
ÖRSMIÐIR og GIMSTEINASALAR WINNIPEö, MAN.
Talsími 6696.