Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 03.12.1908, Blaðsíða 5
LÖGBFRG, FIMTUDAGINN 3. DESEMBER 1908. greinar úr lögunum sér og sinu máli til stufinings. En þaö er svo úr garöi gert, aö þaö er ekki var- legt fyrir menn aö byggja á því sem sannleika. Eg hefi frétt, aö þaö sé búiö aö snúa því á íslenzku og senda þaö út á meöal þeirra, sem eiga aö greiöa atkvæöi um vinbannslögin þann 15. þ. m.. Séra R. M. Dickey hrakti það greinilega á fundi, sem vínsölu- menn héldu í Selkirk fyrir fára dögum. Bakkus er duglegur; variö ykk- nr á áhrifum hans. A. S. Bardal. Or bænum. Feögarnir, hr. Guöjón Vopni og sonur hans, frá Tantallon, Sask , ▼oru hér á ferö i vikunni sem leiö. Th. Thorgeirsson kom vestan fr.i Argylebygð i vikunni sem leiö, þar sem hann hefir unniö í sumar hjá Árna S. Storm, og lætur vel mjög yfir vistinni. Tækifæriö til aö eignast meö góöum kjörum og léttum afborgun- um með sérstökum hlunnindum fyrir þá, sem fyrst koma og setj- ast aö í St. Louis Market Garden Colony, stendur aö eins til jóla. — Það sem þá verður eftir af landinu veröur selt með- vanalegu veröi og skilmálum. Viö höfum nokkur smá búlönd eftir enn. Skrifiö eftir upp- lýsingum til Netley Improvement Company, Room 214 Somerset Blk, Portage Ave., Winnipeg, Man. Veikbygð börn fá þrótt og heilsu. Ungbörn eru veikbygð. Lífs- þráöurinn er ótraustur. Undir eins og b'ryddir á einhverjum kvilla, ætti aö gefa Baby’s Own Tablets. Þetta meðal læknar innantökur, harðlífi, tanntökuveiki og aðra minniháttar sjúkdóma. Þessar töfi- ur eru jafngóöar nýfæddum börn- um eins og stálpuðium. Mæður hafa tryggingu frá efnafræöingi stjórnarinnar fyrir því aö í þei..i eru engin deyfandi eða eiturkend efni. Mrs. Cressman, New Hatn- burg, Ont., segir svo: “Eg he:i brúkaB Baby’s Own Tablets við nragaveiki og harðlífi með á]rreii- anlega góðum árangri. Eg þykist þess fullvís, að börn mín séu i engri hættu þegar eg hefi öskjur af töflunum á heimilinu.” Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti á 25C askjan frá The Dr.Williams* Medicine Co., Brock- ville, Ont. verða aö borga aö minsta kosti $3 fyrir— og sparaði bænum þannig $7,587.00. Land þetta varö aö fá í sambandi viö flóögarö aflstöövar- innar. Eg hefi ótilkvaddur útvegaö bænum, honum aö kostnaðarlausu, skógarland nr. 1,544, sem ^r 23 fermílur. Sem formaður Central Bridge- nefndarinnar hefi eg komist að samningum við ráðsmann G. T. P félagsins og járnbrautamálanefnd- ina, og ef þeir veröa samþykktir af Winnipegbæ og St. Boniface, fæst nýtízkuflutningsbrú við endann á Lombard stræti yfir Rauðána, áu þess að bærinn þurfi að leggja fram nokkurt fé til aö borga hana um næstkomandi sjö ár, og að þeira tíma liðnum að eins 3% i 43 eöa lengur. Eftir að hafa barist fyrir því á fjórum bæjarráðsfundum samfleytt j hepnaöist mér að fá nýja samninga gerða um viðarhögg fyrir bæinn, sem spöruðu honum að minsta kosti $10,500 á þessu ári. Eg gekst fyr- ir að nefnd yrði sett í vatnsskatts- máliö og er meðlimur hennar. Hef- ir nefnd þeirri tekist aö færa nú- verandi vatnsgjald niður um hér um bil 25%. Eg hefi tekiö mikinn þátt í mörgum almennum velferö- armálum, t. d.' lækkuðum og jafn- ari “business”-skatti, víðtækari kjör skrám fyrir bæinn o. s. frv. Hvað viðvíkur 4. kjördeild, þá er eg með því að Notre Dame ave. verði asfaltað og sett á það tvö járnbrautarspor næsta sumar, sem nái vestur að fyrstu járnbrautar- mótum; eg vil láta asfalta Williatn ave. og láta lengja sporbrautina í vestur að Brant str., og að spor- braut verði lögð á Brant stræti til Logan Eve., og fylgi að öðrtt leyti fram öðrum umbótum t kjördéild- inni. Þekking sú og reynsla, sem eg hefi fengið, einkum t aflstöðv- armálinu, mun koma yður að góðu haldi, ef eg verð endurkosinn. Eg heiti á fulltingi yðar mér til stuðn ings, kosningadaginn 8. Desember. Yðar með virðingu, ARNT EGGERTSSON, bæjarfulltrúi í 4. kjörd. Mr. Lendrum McMeans bæjarfulltrúaefni í III. kjördeilJ, hefir átt heima í Winnipeg í 30 ár og í III. kjördeild í 15 ár. Hann er maður mjög réttsýnn og ákaf- lega duglegur. Með því að hann hefir verið formaöur í ýmsum gróðafyrir- tækjum, þá hefir hann fengtö mikla reynslu í fjármálaefnum. Hann er samt ekki bundin.t nokkru járnbrautar eða strætis- vagnafélagi eða því um líku. E.i með því að hann á eignir í noröur- hluta kjördeildarinnar, þá ber hann hag hennar mjög fyrir brjósti. Hann berst fyrir aflstöövarmál- inu og skiftingu kjördeildarinnar, til þess að fleiri fulltrúar veröi í bæjarstjórninni. Kosning hans mundi auka á virðing og starfskrafta bæjar- ráösins. 3. kjördeild. Me?5 því aö eg hefi fengið áskoranir frá hinum fjölmenna og áhrifamikla fundi gjaldenda um að gefa kost á mér sem bæj- arlulltrúi í þessari kjördeild þá hefi eg á- kveðið að verða við pví og óska virðingar- ■ fylst atkvæða yðar og ahrifa. Kf eg næ 1 kosningu, mun eg vinna allri t jördeildinni (bæði að norðan og sunnan) það gagn sem eg má, og jatnframt oflum tiænum. Lciidiitm iMCiNeans. Atkvæía yðar og á- hrifa virðingarfylst óskað handa Til kjósenda í 4. kjör- deild. Mér hefir veizt sú sæmd aö vera fulltrúi yðar í bæjarstjórninni tvö undanfarin ár, og samkvæmt á- skorun fjölmargra kjósenda verð cg nú aftur í kjöri. Vil eg því nu nota tækifærið til þess að þakka yður fyrir tiltrú og stuðning mér til handa í liðinni tíð. Eg vil biðju yður að athuga nákvæmlega fram- komu mína í bæjarstjórninni á síð- astliðnu ári, og ef þér gerið það, vona eg að þér sjáið að eg heft haft ákveðnar skoðanir á öllum málum, sem snerta hag yðar, og að eg hefi borið mítíðar og fraántíðar- velferð borgarinnar fyrir brjósti. , Með stöðugum tilraunum og ó- þreytandi kostgæfni hefir mér setn formanni rafaflsnefndarinnar, þrátt fyrir mikla mótspyrnu, hepn- ast að láta vinna að járnbrautinni og öðrum nauðsynlegum verkum t sambandi við aflstöðina, og sömtl- leiðis fengið því framgengt að auglýst yrði eftir tilboöum um að vinna það sem eftir er af verkinu. F.g fullgerði samninga við sam- bandsstjórnina um að bærinn fengt ] eignarbréf fyrir landi því, er nauð-j syn bar til undir járnbrautina og leiðsluþráðinn ásamt landsvæði umhverfis aflstöðina við Winnipeg- ána. Þá hepnaðist ntér og að fá stjórnina til að selja bænum 3,793 ekrttr af landi fyrir $1.00 ekrttna, en sem bærinn hafði búist við að Greiðið atkvæði með SKÚLA HANSSON er sækir sem full- trúi fyrir 3. kjör- deild. Atkvæða yðar og áhrifa er virðingarfylst óskað af jj.joms V er sækir utn bæjarráðsmensku Hann vill aö rafaflstöfi- in veröi bygS tafarlaust, og ann framförum borg- arinnar. Kjósið bœjarfulltrúa McARTHUR bœjarráðsm an n (contrcller) McArthur hefir verió fulltiúi fyrir Ward 5 í bæj •rsi.j.trniuni i þrj.i ár. Hinn henr verið uauyhiaður hér í VVinnipeg í tuttugu og firam ar. Kjósið hann. Verzlun 720 Losan A>e. / Talsímar: .NelndarstoLt: 449 Main. \ 6;o8, 8098 og 46 BAKER fyrir bæjarráðsmann. Enn á ný óska eg atkvæða yðar og fylgis, til þess að ná endur- kosningu til bæjarráðsmanns. Á þessum tveimur árum, sem eg hefi haft bæjarráðsmensku á hendi, hefi eg nákvæmlega fylgt stefnuskri þeirri, er eg framfylgdi og þér að- hyltust með þvi að kjósa mig árið 1906. Sé það yðar vilji, að eg KJÓSIÐ GARS0N bæj ar ráðsm an n fyrir árið 1909. haldi enn þessari stöðu, mun eg stuðla að því, að aflstöðin verði nú þegar fullgerð. Enn fremur halda áfram tilraunum mínum aö fá um- bætur snertandi strætavagna. Eg vil að verkamaðurinn nái rétti «í 11- um, og markmið mitt mun verða: “mest gagn fyrir flesta”. og áva’.t hafa í huga þægindi og heilbrigði fólk«:ns i b?e vorum. Rafaflsstöð bæiarins þýðir vissu lega það. að Vrinnipeg verður stærsta borgin í Canada. J. W. BAKER, bæjarráðsmaður. A. J. ferqoson, vínsaíi 290 William Ave .Miarket Sqaare Tilkynnir hér meö að hann h fir bvrjað verzl 11 n og væri ánægja að njóta viðskifta yðar. Ukim uírkggað og innflutt: Bjór, öl. porter, vín og ðfentpr drykkir. kar"pavín o. s. frv., o. s. frv Fljót afgreiðsla. Tnls.nv 313 . WILLSON’S STUDIO, EFTIRMENN NEW YORK STUDIO. Skoöið jóla fótóg 1 af syjöldin (folder) okkar meðjóla- og nýársósUuni f giillitu letri utan á. TALSÍMI 1919. 576 MAIN ST., WINNIPEG- DUFFIN'CO. LIMITED Handmyndavélar, W. Sanford Evans borgarstjóra 1909 Atkvæc'a yÓar og áhrifa óskar virðingarfylst W. R. MILTCN bæjarfulltrúaefni í 4. kjördeild. ) ii. i). ii n I bæjarfulltrúa [Controller] MYNDAVELAR og alt, sem að myndagjörö lýtur hverju nafni ,em ijíefiiist. — Skrifið eftir verð- lista. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipeg. Nefnið Lögberg, Tlm iriilml Cual & Wwiil ö». Stœrsta sinásöhikolaverzlun f Vestur-Canada. Beztu kol og viður. Fljót afgreiðsla og ábyrgst að menn verði ánægóir.—Harðkol og linkol.—Tamarac. Pine og.Poplar sagað og högg'ið.—Vér höfum nægar birgðir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viðskiftavinum. TALSÍMI 585 D, D, WOOD, ráðsmaður. Til kjósenda í þriðju kjördeild. Þar eð fjöldi kjósenda í þessari kjördeild, er heimili eiga fyrir norðan Portage ave., hafa skorað á mig að gefa kost á mér fyrir fulltrúa, hefi eg afráðiö að láta að óskum þeirra. Hvaö viðvíkur aflstöð bæjarins, er það mitt álit, að hún ætti að fullgerast eins fljótt og kostur er á, og að þeir, er verkið hafa á liendi, ættu að ráða til vinnu þeirr- ar iðnaðarmenn og verkamenn bæj arins. Eg held þvi fram, að breyta ætti -tofnskrá bæjarins þannig, að leyfilegt sé að raflýsa íbúðarhús frá rafaflstöð bæjarins, og þannig minka um helming þann kostnað. Hvað fjármálin snertir, er eg með því að séð sé um að fé sé á- valt fyrir hendi til þess er gera á, svo að hægt sé að gera allar um- bætur tafarlaust og borga verka- mönnunum strax. Atkvæða yðrr og áhrifa óskar virðingarfylst Greiðið atkvæði og styðjið Ásetningur minn, verði eg kos- inn, er að hlynna að framförum og umbótum þriðju kjördeildar fyrir norðan Portage ave., og að sá partur bæjarins sé betur lýstur. Eg er einnig þeirrar skoðunar, aö skifta ætti kjördeildinni um Port- age ave. og mynda þannig nýja kjördeild fyrir norðan þá götu, «em hefði tvo fulltrúa í bæjar- stjórninni. Eg óska þvi atkvæða yðar og fylgis. H. P. CARPER. J. G. Latimer til endurkosningar sem bæjaráðsmaður (Controller.) Atkvæðis yðar Atkvæða yðar og og áhrifa áhrifa virðingarfylst óskað handa \ til endurkosningar fyrir A. H. Pulford fyrir bæjarfuQtrúa fyrir árið 1909 óskar virðingarfylst bæjarráðsmann. James G. Harvey lliilcl bjmiic 4979. Nýit hús með nýjustu þænindum. — $i-5° á dag- — ,, American Plan. “ JOHN N’cDOMALl >, eigandi James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg. I

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.