Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 1
TRYGT TRYGT LÖGLEYFT IIEYRIÐ BÆSDUR Talavert marifir barndur hafa keypt hluti í Home Bank, sem vér söiiðuin yður frá fyrir Bkemstu. Viljið þér ek’. j IeKiija fé í GOTT OG ÓHULT FYRIRTÆKI, SEM GEF UR STÓRA RENTU? Skrifeð iltii tnbiiinin um það.—Gleymið ekki að vér verzlum með korn í va&n* hleðslum og að þér komist að betri kjörum hjá oss en. nokkrum öðrum. Skrifeð eftjr upplýsingum til Thií firain firowers firain Company, Ltd. WINNIPEG. MAN. D. E. Adams Coal Co. KOL og VIÐUR Vér seljum kol og"viö í smákaupum 5 kolabyrgjum í bænum. frá Skrifstofa: 22a; bannatyne ave. WINNIPEG. 21. ÁR. WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 10. Desember 1908. NR. 50 eftir því, sem nýbirtar hagskýrsl- ur stjórnarinnar segja. Þar er.r | talin 32,878 fleiri dauðsföll eu : fæbingar. Ef þessu fer fram, eru allar horfur á að franska þjóðia deyi út. W. SANFORD .EVAN.8, kosinn borgarstjóri. I fréttbm frá Kaupmannáliöfn er skýrt frá hvernig það hafi mátt verða, að Alberti gat leynt fjár- svikiwn sínum jafnlengi og raun; hefir á orðið. Hann hefir loks! meðgengið að hann hafi átt kunn- j ingja í Lundúnum er hafi hjálpað j honum til að halda leyndu falsi á reikningum við ýms ensk verzlun- j arfélög, sérstaklega við félagið i Manchester, sem Alberti verzlaði j við með smjörið. Það eru tve'.r j menn, annar í Manchester en hinn í Lundúnunt, sem sérstaklega kváðu hafa vertð í vitorði með Alberti um fjársvikin, en svo kvað hann og hafa verið að ympra á því, að embætisbræður sinir sumir i Christensens ráðaneytinu hafi, vitað eitthvað um glæpi sína, ósannað er það enn þá. og eru þvi enn óeyddir um $36,- 000,000 af þeirri fjárveitingu. Verkamannaskorti er nú sagt að eigi þurfi að kvíða, þvi að síðast- liðiö ár kváðu um 18,000 fleiri menn hafa fluzt þangað en á brott fóru. Allmiklar heilbrigðismála- umbætur hafa verið gerðar jg manndauði hefir verið iniklu minni á eiðinu í ár en þar áður. í bæjunum Panama og Colon hafa götur verið ræstar og bættar. Samkomulagið við lýðvejdið Pan- ama er gott og embættismenn þar vinveittir þeim, sem fyrir verkin 1 standa og vilja hjálpa til að greiða fyrir því á ýmsan hátt. ur gestur á fundum nýja þingsins í Konstantínópel." --- Fylkisþingið í Saskatchewan kemur saman í dag, xo. Desember. » ■ ■ ' ------------ - Á mánudaginn var kom sam- bandsþing Bandarikjanna saman. Það er enn eigi séð að stórfengi- leg mál liggi fyrir þessu þingi; tollmála endurskoðunin verður að minsta kosti eigi tekin þar til með- ferðar, svo sem áður hefir verið frá skýrt. Mr. S. R. Jónsson,' Mountain, N. D., kom hér til bæjar á þriðju- daginn var að leita sér lækninga. Hann sagði alt gott að frétta að sunnan. Tíð hefir verið þar hin ákjósanlegasta í haust; kólnaði 1 fyrri viku eins og hér og fölgaði ofurlítið. en Bæjarkosjiinganiar. Þessir voru kosnir í bæjarstjórn hér i Winnipeg á þriðjudaginn var; Borgarstjóri. W. Sanford Evans með 5,985 at- kvæðum; Manning fékk 4.557, en f Eads 129. Board of Control. R. D. Waugh með 4,678 atkvæð- unt; J. W. Cockburn með 4.540 a. kv.; A. A. McArthur með 4.464 at- kv.; J. G- Harvey með 3,593 atk/. Flest atkvæði næst þeim fjórum, sem kosnir voru, fékk Latimer ,eða 2,686 atkvæði. Bœjarfulltrúar. 1. kjördeild: Macdonald með 732 atkv.; Mahoney fékk 504 atkv. og Connery 63. 2. kjördeild: Cass með 783 at- kvæðum; Byrnes fékk 643 atkv. 3. kjördeild: McMeans með, 1,799 atkv.; Skúli Hanson fékk; 547 og Carper 497. 4. kjördeild: Milton með 1.00S atkv.; Árni Eggertsson fékk 911. 5. kjördeild: Willoughby feins árs , kjörtimabilj með 883 atkv.; Mo’urj fékk 343 , Gowler ftveggja ára kjört.b.J með 883 atkv., Han H1 fékk 392. 6. kjördeild: McLean með 1,188 atkv.; Villeroy fékk 332. Skólanefndarfulltrúi var kosinn í þriðju kjördeild. Þar var endur- kosinn Duncan Sinclair. Aukalögin öll voru feld. Fleiri konur greiddu atkvæði við þessar bæjarstjórnarkosningar rn nokl.ru sinni fyr. — Bæði islenzku ræjar- fulltrúaefnin, Árni Eggertss 1 4. kjördeild og Skúli Hansson í 3. j kjördeild, féllu; og munu landar þeirra þó hafa stutt þá með a.t-1 kvæðum sinuin. Atkvæðamunur þeirra Miltons og Árna var að eins 97 atkv. Skúli fékk næst flest at • kvæði af þeim, sem um kosningu I sóttu í þriðju kjördeild. Kóleran í Rússlandi er að breið ast út á ný og það meðal efnáðra fólksins, en áður hefir mest kveð ið að veikinni meðal fátæklinga. Lagning Grand Trunk brautar- innar milli Moncton og Winnipeg miöar vel áfram, og er nú veriö við verk á allri þeirri brautar- lengju og búið að leggja teina á eitthvað 150 mfilur H þvi svæði. Kostnaðurinn við brautarlagning- una er orðinn eitthvað nálægt fjörutiu miljón dollurum. Taliö er vist, að sambandsþing- ið i Ottawa komi saman snemma í •fiæsta mánuði. Þingsetningardag- u.inn er enn ekki fastákveðinn, e.t haldið er að liann muni eigi verða síðar en þann 13. T: að kvað hafa kvisast í Mont- real að R. L. Borden sé að liugsi um að leggja niður flokksfor- menskuna conservativu. Á síðustu ársskýrslu milliríkja- nefndar Bandaríkja um járnbraut- arslys þar í landi, sézt að til árs- loka síðasta fjárhágsárs, létust 3,640 menn af járnbrautaslysum Bandaríkjunum, en 68,988 særf- uft. Mikill meiri hluti bæði þeirra sem dóu og særðust í slysúm þess um, voru þjónar járnbrautarfélag anna, farþegar sem létust 406; manntjónið og meiðingar af slys- unum þó heldur minni en árið næsta á undan. Eigi að síður eru þessar slysfarir miklar bornar saman við samskonar dánarskýrl- ur í öðrum löndum. Síöastliðiö ár fórust t. a. m. á Englandi eigi fleiri en 120 manns samkvæmt járnbrautaskýrslum, og 2,660 meiddust, því aö jámbrautaslys eru nú orðin næsta sjaldgæf á Englandi; járnbrautir þar talda- betri og eftirlitið meira og trygg-1 ara en í Bandaríkjunum. Bn járn- brautarlestir á Englandi eru tald- ar heldur hraðskreiðari en í Banda ríkjum og meira um farþegaflutn- ing, en kaupgjald járnbrautar- þjóna á Bretlandi er miklu lægra en í Bandaríkjum, alt að því he!m ings munur !á því, jen farþega- og farmflutningsgjald er þriðj-1 ungi hærra og alt að helmingi hærra á Bretlandi en í Bandaríkj- unum. Sagt er, að enn hafi Marokko- búar náð sér i nýtt soldánsefni. Hann heitir Midai Mohamed og er bróðir soldánsins sem nú situr að völdum. Hann hefir þegar verið hyltur i Rabat. Zemmour-þjóð- flokkurinn svo nefndi kvað hafa náð þessum bróður soldáns úr höndum herflokks, sem var á leið með hann til Fez, og átti þar aö setja hann í varðhald. Fleiri þjóð- flokkar kváðu nú vera fúsir á að styðja nýja soldáninn svo að borg arastríð vofir enn yfir. Hér í blaðinu hefir áður verið minst á verkfall það hið mikla, sem staðið hefir í Lancashire k Englandi, þar sem lokað var fimm hundruð bómullar-spuna- verksmiðjum fyrir sjö vikum síð- an; nú loks er verkfalli þessu lokið; verkamenn teknir til vinnu, i en kaup á að lækka við þá um 5 prct. með Marzbyrjun; héraðsbú- ar í Lancashire eru fegnir því að farið er að vn na aftur í verk smiðjum þessum. Um 150,000 manna hafa verið atvinnulausir þar umslóðir og um 50 milj. pd. sterl. hafa legið þar ónotaðar á verkfallstímanum. Skaði vinnu- veitenda og verkfallsmanna er tal- inn um 7 miljónir punda. Meiðyrðamál hefir verið i prjónunum hér í bænum milli Da- foe, ritstj. Free Press, og manns, sem McLaglan heitir. Málið er svo vaxið, að þá er Mr. Sifton, þingmaður fyrir Brandon-kjörd talaði hér hér á fundi í Walker- leikhúsinu fyrir kosningarnar, var allmikil háreysti gerð og honum varnað að tala um stund. Free Press bar það þá á fyrnefndan McLaglan, að hann væri valdur að þessu uppþoti, hann liefði komið inn með nokkra menn til að vekja háreysti, hann hefði drukkið inni i fundarsalnum og barið mann. McLaglan höfðaði þá meiðyrða- mál móti Dafoe ritstjóra og krafð- ist mikilla skaðabóta. Báðir máls- aðilar létu leiða vitni, og svo lauk, að vitnin sönnuðu það, sem Free Press bar á manninn. — Þess skal getið, að dómsmáladeild fylkisins tók mál McLaglans að sér og sótti það sem hvert annað opinbert mál, og hefir sú afskiftasemi mælst mjög illa fyrir. íslenzki liberal klúbburinn heldur fund annað kvöld, föstudag 11. Des. kl. 8. Þá verður sett „Mock Parliament" og hásætisræð- an flutt. Allir sem fylgja stefna frjálslynda flokksins eru boðnir á þenna fund, hvort sem þeir ern fé- lagar eða ekki. Mr. J. J. Westman, Mary Hiö, kom til bæjarins í fyrri viku. Séra Hans B. Thorgrímsen kora til bæjarins í fyrri viku vestan úr Argyle. Hann hafði verið þar 4 afmælishátíð safnaðarins. Han> hélt heimleiðis 3. þ. m. Föstudaginn 4. Desember vora þau Sigurjón Magnús Jónsson (írá Norwood) og Katrín Ander- son (írk Skálholts-pósthúsi, Man./ gefin saman í hjónaband að 7a6 Victor St. hér í bænum, af séra Jóni Bjamasyni. Þeir kaupmennimir Stephanson & Clark, Leslie, Sask., hafa sent Lögbergi almanak um árið 1909. Á því er snotur mynd af hjarð- mannalifi upp til fjalla. Shahinn i Persíu hefir nýleg.i j gefið út skipun um það, aö hann; ætlaði ekki að gefa þegnum sínum ! stjórnarbót. Þetta var auðvitað j þvert ofan í gefin loforð hans áð- j ur, og mæltist því ákaflega illa ] fyrir. Shahinn kvað líka vera bú- inn að afturxalla skipun sína, en menn liafa það fyrir satt, að han 1 muni eigi hafa gert það af eigin hvötum, heldur fyrir hótanir af hálfu Rússa og Englendinga. Herskipafloti Bandaríkja koni til Singapore við Austur-Indland á sunnudaginn var; brezkir valds menn þar höfðu haft viðbúnað mikinn til að taka móti flotanum og voru viðtökurnar hinar virðu- legustu. Aukakosning fór fram i tveim kjördæmum í Saskatchewan 7. !>. m., og unnu liberalar á báðum stöðum. I Humboldt var kjörini Hon. W. R. Motherwell, en Hon. J. A. Calder í Saltcoats. ÚR BÆNUM. “Framtiðin”, hálfsmánaðarblað handa börnum og unglingum, rit- \ stjóri N. Stgr. Thorlaksson, Sel- kink, Man., hefir komið út síðan ' j Marzmánuði næstliðnum; verð 75 cents árg. Blað þetta er gott jg gagnlegt fyrir þá lesendur, sem það er sérstaklega ætlað, og leyf-j um vér oss að mæla hið bezta með blaðinu. Nú býður útgáfunefndi 1 nýjum kaupendum annan árgang j>ess og það sem olcomið er út af fyrsta ár-gangi, þar með vandað jólanúmer ftvöfalt tölublað í káp j með myndum og nótusettum söng-: lögum), fyrir 75 cents, sem borg- ist fyrirfram. Féhirðir nefndar- innar er Friðjón Friðriksson, 745 Toronto street, Winnipeg, Man. Tiðarfar kólnaði hér 'iyrrx mánudag. Þann dag var hrið og nokkurt frost. Síðan hafa veriB hreinviðri með frosti. Mildara þí talsvert í fyrra dag og snjóhragi- andi. Stepdian G. Stephansson skáld kom hingað til bæjarins 2. þ. m. úr för sinni um Nýja Island. Hon- um var hvervetna vel fagnað og 1ét hann hið bezta yfir förinni. Héðan er förinni heitið suður tii Duluth, og Hgði hann á stað þang að á laugarJaginn. Þaðan fer hann til Edinburg, N. D., og býst við að dvelja i Dakota um mánaðartima. Mentamálafrumvarpið var ný- lega til annarar umræðu i ^rezka þinginu og mælti formaöur menta málanefndarinnar fastlega með því. Sagt er, að irski flokkurino muni verða á móti þessu frum- varpi, því að kaþólskir prestar, sem hafa kynt sér það, telja þaö óhafandi og virðist sem kaþólsk- um mönnum sé þar ekki gert jafn hátt undir höfði og prótestöntum Sagt er að Bretakonungur sé veikur um þessar mundir. Hatin sýktist af ofkælingu um það leyti, sem Oskar konungur í Svíþjóð heimsókti hann og hefir ekki batnað síðan. Fréttir. Aukakosningar fóru fram , tveim kjördæmum í New Bruns- wick 1. þ. m. í báðum þeim kjör- dæmum voru conservatívar kosnir með miklum atkvæðamun í Marz- mánuði s. 1., en nú skifti svo um, að liberalar unnu bæði sætin me5 nokkrum atkvæðamun. , Vinsældir Hazen stjórnarformanns virðast óðum vera að minka, og spá menn honum ekki langrar stjórnarfor- mensku. Haldið er að farist hafi í stór hríðinni í fyrri viku gufuskipið D. M. Clemson frá Duluth, úti á Sup- eriorvatni, með allri áhöfn. Þar fórust 24 menn. 1 Skipaferðum um stórvötnin lauk núna um síðustu helgi. Övenju- lega lítið hefir verið um slysfarir á vötnunum á þessu hausti, ekkert canadiskt skip hefir farist og litl- ar skemdir orðið á hérlendum skipum yfir höfuð að tala. Frá Belgrad í Serbíu berast þæi ; fréttir að viðbúið sé að krónprinz- j inn þar verði lögsóttur fyrir skulci. j Prinzinn hafði fyrir skömmu ferðast til Rússlands og áður hanu lagði af stað þangað lánaði hann um $6,000 hjá banka nokkrum t Belgrad. En þegar prinzinn va" kominn heim aftur og ráðsmaður bankans kom með skuldareikning- inn til hans, brást prinzinn reiður við, húðskammaði ráðsmanninn og lét reka bann út úr höllinni. Pétur konungur hefir neitað að borga reikninginn, en bankari hefir gef- ið þriggja daga frest til skulda , greiðslu, en æt!ar annars að höfða mál að þeim Lna liðnum. Prinzinn j kvað vera óstýrilátur maður og ó- hlutvandur mjög, og gert sig sek-1 an í mörgum brellum við hirðina að sagt er. Fólksfækkun í Frakklandi kvað hafa aukist allmikið árið sem leið I ársskýrslunni síðustu um Pan- amaskurðinn er sagt, að nú sé bú- ið að verja til hans $84,572,998. Sambandsstjórnin hefir veitt alls til þessa fyrirtækis $120,964^63, Uppreist var hafin í Saloniki á Tyrklandi um síðustu helgi. Her- liðið var til kallað og tókst loks að bæla uppreistina niður og féllu nokkrir menn; uppreistarforingj- arnir voru flestir teknir höndum og verða yfirheyrðir fyrir herrétti. —Soldán kvað ætla að verða tíð- Samsöngur og myndasý.'iing fer fram í Fyrstu lútersku kirkju í kveld CfimtudagJ 10. þ. m. Eins og sjá má á skemtiskránni, sem e' prentuð hér í blaðinu, hefir veriö vandað til samkomunnar mjög kostgæfilcga. Til skemtana verð- ur ágætur hljóðfærasláttur, söng- flokkurinn syngur ljómandi falleg lög við íslenzka texta og svo verða sýndar myndir af ýmsum áhrifa- miklum atriðutai úr sögunni Beu Hur, biblíusögum o. fl., og er nán- ar sagt frá því í auglýsingunni um satnkomuna. Þess má og geta, að ef tími leyfir þá verða sýndar myndir af fleira en auglýst er. Útbúnaður við myndasýninguna er í mjög góðu lagi. — í sambandi við samkomuna hefir verið beðið að geta þess, að börn innan tíu ára fá ókeypis aðgang að henni, ef þau koma með foreldrum sínutn eða öðrum, sem hafa verið beðnir að líta eftir þeim, en með mjög ung börn verður líklega ekki farið. —Samkoma þessi verður óvenju- leg, svo að varla mun hafa verið efnt til annarar af líkri tegund, og inngangseyrir jafnlágur og að þess ari. Hann er að eins 25 cent fyrir manninn. Komið! Fjölmennið. Heyrið og sjáið myndarlegu samkomuna 10. þ. m. í Fyrstu lútersku kirkju! Eins og getið var hér í blaðinu hélt Stúdentafélagið opinn fun 1 síðastliðinn laugardag. Fundur- 'inn var allvel sóttur, þó ánægju-; legt væri að sjá fleiri koma og hlusta á unga námsfólkið, þegar j það býður fólki eins góða skemtun eins og þetta kvöld. Kappræða um skólamálið fór þar fram, og vörðu menn báðar hliðar af kappi; svo fór, að dómurinn féll mótmælend- um í vil. Á næsta fundi kapp- j ræða s-túlikurnar um kvenfrlels.is- málið. Þor^rímur Pétursson kom vest- an frá Morden hingað til bæjar k leið til Oak Point ; en þar ætlar hann að dvelja í vetur. Hann sagði góða líöan manna vestur þar. “Daglegt ljós” heitir bók, sem Ólafía Jóhannsdóttrr befir gefið út. Það eru ritningarstaðir, sem skipað er saman í flokka, svo að úr verða samfeldir kaflar. Bókín er í mjög snotru bandi og kostar að eins 20 cent. Joseph Hallett heitir maðurinn, sem tekinn var fastur austur í Ontario fyrir nokkru sakaður um að vera valdur að slysi Katrínar sál. Pálsdóttur. Hann var fluttur hingað til bæjarins og málið rann- sakað. Það hefir sannast, að hanti var inni í húsi, þegar slysið varð. Hann hefir verið sýknaður og laus látinn. \ Mr. Vigfús Melsteð, Church- bridge, Sask., kom til bæjarins i fyrri viku. Vér viljum benda Dakotabúum ,> auglýsingu frá E. Thorwaldson & Co., sem Lögberg flytur i dag. J. J. Erlendsson frá Akra, bróð- ir Eggerts Erlendssonar ritstj. Edinburg Tribune, varð hér á dögunum fyrir þvi slysi, að nagli, sem hann ætlaði að reka, hrökk \ augað á honum. Hann kom hing- að til bæjarins að leita sér lækn- inga, en því miður eru litlar eða engar líkur til að hann haldi sjón á auganu. Söngvar eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, til sölu í bókaverzlun H. S. Bardal: Troubadour, Solo.........500' King Sverre ('Sverrir konung- ur eftir Gr. Th.J, Solo .... 50C. Willow Song, Solo...........5<*. Wiking’s Grave, Solo .. .. 50;. Hymn of Praise, Quartette. (ó, guð vors lands, M. ]■) 50C. Yankee Girl, Solo...........500- Trysting, Solo..............500- River’s Whisper, Solo....... 50C. Month of Maying, Duet.... 50C. When the Boats come sailing in, Solo..................5°°- Up in the North, Solo....... 50C. Echo, Solo...................50C. War, Solo....................5oc- Two Sacred Songs, Solo .... 50C. Challenge of Thor, Solo.. .. 50C. Scottish Duets, Scottish Na- tional Dances.............65^. Humoreske, for Violin and Piano.....................501- Saga, for Violin and Piano.. 50C. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, ---- Dökkbrúni blærinn og flötu börðin gera þá mjög ásjálega. WI1ITE e. MANAHAN, 500 Main 8t., Winnipeq. Hljóðfæri. einstök Iog og nótnabækur. Og alt scm lýtur að músfk. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgöum í Canada, af því tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segið oss hvað þér eruö gefinn fyrir. W’HALEY, ROYCE & CO., Ltd., 356 Main St., WlNNiPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.