Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. DESEMBER 1908. -<■ I I H-I-H11 I I I RUPERT HENTZ4U trtiR INTHONY HOFB. nit5.ur og talaCi til hennar hlýlega; hún leit upp og roCnaSi af metnaði. Hann virtist hika lítiC eitt; hann leit á hendurnar á sér, en hann bar engan hring nema þann, sem drotningin hafSi gefiö honum endu*- fyrir löngu; því tók hann upp gullúriS sitt og losaSi festina. Hann velti viB úrinu og sýndi mér fanga- markiS R. R. “Rudolfus Rex”* hvislaSi hann, brosti góSlátlega og stakk úrinu i hendina á stulkunni og sagSi: “EigSu þetta til minningar um mig.” Hún tók viS því annari hendi og rló bæBi og grét, en hélt meS hinni í hönd hans. “Þú verSur aS sleppa,” sagSi hann blíSlega. “Eg hefi mörgu aS sinna.” Eg tók um handlegginn á henni og lét hana standa upp. Þegar Rúc’olf var laus gekk hann þang- aS sem gamla konan stóS. Hann talaSi til hennar al- varlega og í ákveBnum rómi. “Mér er ókunnugt um,” sagSi . hann, “aS hve miklu leyti þú ert viSriSin samsæri þaS, sem bruggaB var á heimili þínu. Sem stendur geri eg mig ánægS- an meS aS vita þaS ekki, því aS þaS er ekkert ánægju- legt aS fá vitneskju um drottinssvik eSa aS refsa gömlum konum.” “En varaSu þig! Undir eins og þú gerir þig seka í einhverju, hvort heldur í orSi eSa verki viS konunginn, þá verSur skyndileg refsing látin dynja yfir þig. Ef þú verSur mér til meins aftur, þá hlífi eg þér ekki. Þrátt fyrir alla sviksemi, er eg samt enn þá kommgur í Sreslau.” Hann þagnaSi og horfSi fast framan i hana. Varirnar á henni skulfu og hún varS niSurlút. “Já,” endurtók hann, “eg er konungur i Stres- lau. HaldiS höndum ykkar frá illverkum og varist illmælgi.” Hún svaraSi engu. Hann fór á staS, og eg líka. En þegar eg fór fram hjá gömlu konunni þreif hún til mín. 1 “Hver er hann, segS,u, þaS í guSsnafni!” hvísl- aSi hún. “Ertu orSin brjáluB?’ ’spurSi eg og hóf auga- brúnirnar: “ÞekkirSu ekki konunginn þegar hann á- varpar þig? ÞaS er bezt fyrir þig aS muna eftir þvi sem hann sagSi. Hann hefir nóga þjóna til aS líta eftir aB honum sé hlýtt.” Hún slepti mér og hörfaSi svo sem skref aftur á bak. Bernenstein brosti aS henni; honum fanst aS minsta kosti meiri ánægja aS málalyktum en á- fram,” sagSi Rúdolf í lágum hljóSum, hætti aS brosa og tók á ný hollustukveSjum þegna sinna. En hvaS vissi þetta fólk um aS nokkuS lægi á. ÞaS hafSi enga hugmynd um hvaS fyrir lá næstu klukkustundirnar, þaS þýSingarmikla atriSi, sem nvi þurfti aS ráSa skjótlega til lykta. ÞaB var fjarri því, aS fólkiS flýtti fyrir okkur, þvi aS þaS lengdi ferö- ina meS því aS nema oft alveg staSar. ÞaS stöSvaSi vagninn úti fyrir dómkirkj,unni meSan inn var fariS og hringt fagnaSar-hringingu; enn fremur varS aS nema staSar til aS láta okkur taka á móti óvæntum blómvöndum frá ungum stúlkum, og taka í hendoir a áköfum konungssinnum. Þrátt fyrir þetta alt sást ekki á Rúdolf aS honnm félli þaS illa, heldur lék han« hlutverk sitt eins og hann væri fæddur konungur. Eg heyrSi Bernenstein hvísla: “ÞaS veit hamingjan, að framhald hlýtur aS verSa á þessu.” Loksins sáum viS til hallarinnar. Þar var líka ókyrS mikil. Fjöldinn allur af liSsforingjum og her- mönnum var þar. Eg sá aS vagn kanzlarans stóð nærri hliSinu og margir vagnstjórar biBu þess aö mega aka nær. Mannhestarnir okkar drógu okkur hægt upp aB hliSinu. Helsing stóS á riSinu og heiL- aSi konungi meS miklum fögpiuSi. HávaSinn í fólk- in,u, jókst enn mikiS. En loks sló öllu í dúnalogn; en þaS stóS aS eins andartak og á eftir fylgdu ofsafengpn óp. Eg horfSi á Rúdolf, sá aS hann leit viS og augu hans fóru að tindra. Eg leit þangaS, sem hann horfSi. Þarna á efstu breiSu marmaratröppunni stóS drotningin, föi eins og marmarinn sjálfur og rétti hönd sína á móti Rúdolf, FólkiS hafSi séS hana, og síðasta ópiS mikla var kveSja til hennar. Kona mín stóS fast hjá henni og fyrir aftan þær aðrar hefSarfrúr. ViS Bernen- stein stukkum niSur úr vagfninum. Rúdolf kastaði kveðju á mannfjöldann í síSasta sinn og kom svo á eftir okkur. Hann gekk upp á efstu tröppuna einn hefSi brent bréfiS, og þá laut hún niSur að honum og kysti hann á enniS. Því ritest leit hún beint yfir til Helgu, nærri því ögrandi; en Helga hljóp til henna: og greip hana i fang sér. Rúcíolf Rassendyll sat kyrr og studdi hönd und- ir kinn. Hann leit snöggvast upp og framan í þess- ar tvær konur; um leiS kom hann auga á mig og benti mér aS koma til sín. Eg kom til hans, en hanu þagði fyrst stundarkorn. Hann gaf mér aftur bend- ingu, og þá tók eg um stólinn, sem hann sat á og laut fast ofanaS að honum. Hann leit aftur til drotning- arinnar, eins og hann væri hræddur um aS hún heyröi það, sem hann ætlaSi aS segja. “Fritz,” hvislaSi hann loksina, “undir eins og orSiS er nógu dimt verS eg aS leggja á staS. Bern- enstein kemur meS mér. Þú verSur aS vera hér eftir.” “Hvert getur þú farið?“ “Til skothússins. Eg verS a5 hitta Sapt, og ráSa ráSum mínum viS hann. Eg gat ekki skiliS, hvaSa áform eða fyrirætlun hann hafði i huga. En þá stundina var eg litið að liugsa um þaS; öll athygli mín vár snúin aS því sem mér bar fyrir augu. “En hvaS verSur um drotninguna?” hvíslaði eg aftur aS hon,um. Þó aB eg talaði lágt, þá heyrSi hún til min. Hú.t sneri sér hvatlega að okkur, en hélt samt í höndina á Helgu. Hún horfði spurnaraugum á okkur og visst strax uim hvaS vS höfðum veriB aS tala. Ofurlitli stund lengur stóS hún kyr og horfBi á okkur. Þvi næst hljóp hún frain og varpaði sér á kné framrni fyrir Rúdolf og tók báSum höndum á axlir honum. Hún glevmdi því aS viB vorum viSstödd, og hún gleymdi öllu, öllu öSru en kvíSanum mikla urn að missa hann frá sér. Rúdolf, eg get ekki afboriS þaS aftur.” “Ekki aftur, Rúdolf, elskan mín. Ekki aftur! Svo lét hún höfuSið hntga ofan á hnén á honun; og grét. Hann lyfti upp hendinni, og strauk um háriS á henni, gljáfagurt. En hann leit ekki á hana. Hann starði út i garðinn, sem myrkriS var aS færast yfir í rökrinu. Hann kreisti saman varimar, og var föl- GIPS Á TEBfil. Þetta á aö minna yður á að gipsið sem vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: ,Empire“ viöar gips „bii)pire“ sementveRgja gips „Empire“ fullgeröar gips „Gold Dust“ tullgeiöar gips „Gilt Edge“ Plaster Paris „Ever Ready“ gips Skrifið eftir bók sem segii hvað fólk, sem fylgist með tímanum, er að gera. Manitobd Gypsum Co., Ltd. SKRIFSTOFA 0« JNYLSA WINNIPEG, MAN. Og þar féll hann á kné og kysti á hönd drotningar- ur rnjög og alvarlegur á svip. innar. Eg kom á eftir honum og þegar hanri leitj framan í hana heyrSi eg hann segja; “Alt gengiS vel. Hann er dauSur og bréfiS brent.” Hún lét hann standa á fætur. Varirnar á henni bærðust, en þaB var eins og hún gæti ekki komiS upp einu orSi. Hún smeigði hendinni undir hand- legginn á honum og þannig stóðu þau stundarkorn. FagnaSarópin kváðu við á ný, og Bernenstein stökk fram, veifaði hjálmi sínum í miklum ákafa og hróp- aSi: “GuS blessi konunginn!” Eg varð líka hrif- inn af þeim eldmóSi sem í honum var. Og mann- fjöldinn tók undir ópiS meS takmarkalausum æsing;, og þannig heilsuSu allir háir og lágir í Streslau, Mr. Rassendyll eins og konungi. ASrar eins fagnaBar- viStökur höfSu aldrei átt sér staS frá því aSHinrik Ijón kom heim úr herferðum sínum fimtíu árum áS- Eg horfSi á hann stundarkorn og kallaSi á konu mína afsíSis. ViB settumst niSur við borS ofurlitið frá þeim. AS utan kvaS enn viS háreystin i mann- fj lc!an,um, gleSidruknun. Ekkert heyrSist annað en sá kliSur og ekkinn i drotningunni. Rúdolf hélt á- fram aS strjúka blíðlega fallega háriS á henni og starSi út í náttmyrkriS þungbúinn og alvarlegur. Hún lyfti upp höfSinu og leit framan í hann. “Þú gerir út af viS mig meB þessu,” sagSi hún. XIX. KAPITULI. ur. Rúpert Hentzau var dauBur! Þrátt fyrir alli erfiðleikana, sem viS höfSum viS aS stríða, var meö j vitundin um þaS undrunarverS raunabót fyrir mig. “Og samt segja æsingamennirnir,” sagSi gamli j Vera má, aS þeim, sem ekki hafa komist aS raun um Helsing viS hliðina á mér, “aS Elpilbergarnir eigi engri lýðhylli aB fagna!” Og hann saug nokkur tó hy&gjuefni- Þannig skildum viS viS þær, gömlu konuna skelkaSa, æsta og í vafa, en ungu stúlkuna bakskorn upp í nefið háSslega en hróðugur. rjóSa á vangann og meB tindrandi augu og hún hé tl Bemenstein hafði snöggvast hætt aS hrópa og á menjagripnum, sem konungur hafBi gefið hennt, rak upp stuttan hlátur, en brátt fór hann aS æpa aft- á milli handanna. Bernenstein var skjótaii til úrræSa heldur en eg. Hann hljóp fram og komst á undan okkur aS dyrun- um og cpnaSi þær. Svo laut hann mjög virSulega og lét Rúdolf fara út. Gatan var nú full af fólki end- anna á milli, og fagnaSarópi lustu nú upp mörg þús- und munnar. Höttum og vasaklútum var nú veifaS meS óhemjulegum ofsa og sigurfagnandi hollustu. Tíðindin um aS konungurinn væri giftusamlega ,ur. Eg var nú orSinn rólegur aftur og stóS kyr og horfSi stynjandi á mannfjöldann. ÞaS var fariS aS skyggja 0g andlitin á mönnunum þarna í þyrping- unni sýndust eins og renna saman í hvítt haf. Samt fanst mér eg þekkja eitt andlitiS úr í miSri þröng- inni — þaS var andlit á fölum manni með bindi um höfuðiS. Eg þreif um handlegginn á Bernenstein og hvrslaSi: “Bauer”, og benti um leiS þangaS sem hann var. En jafnskiótt hvarf þetta andlit. ÞaS sloppinn úr lífsháska höfSu borist meS leifturhraSa úl | hafSi birzt þarna á leiksviBi sigurfagnaSarins, eins og um borgina, og fólkiB hafSi safnast ’saman til aS votta honum lotningu. ÞaS hafði fært þangaS skraut- legan vagn, sem einhver átti og beitt fyrir hann hest- um.. Vagninn var nú viS dyrnar á húsinu. Rúdolt beiS stundarkom á þrepskildinum, og lyfti hattinum litiS eitt ein,u. sinni eða tvisvar; hann var alveg róleg- ur og eg sá engan skjálfta á hönd unum . Alt í einu harSneskjuleg viSvörun, og hvarf eins skyndilega eins og það hafði komið, en minti okkur samt á hætt una. Mér fanst eins og eg væri lagður í hjartestað, og lá viS að æpa á fólkið að hætta þessu leiðinda orgi. Loks komumst við inn. öllum þeim, sem ætluöu að komast inn og flytja hamingjuóskir var sagt það sama, að konungshjónin væru svo þreytt, aS þau voru einir tólf handleggir réttir til hans, og han.n gætu engum veitt áheyrn; en eigi nægði það til að dreginn meS hægS áfram. Hann steig upp í vagninn, dreifa mannfjoldanum, er hékk þrautseigur og á við Bernenstein komum á eftir, berhöfðaSir og sett- nægður úti fyrir og umkringdi höllina eins og lifanch umst á aftursætið á móti honum. Mannfjöldinn var garður. ViS heyrðum alt af ópin og köllin úti fyrir eins og þéttur flugnasveimur, og helzt leit út fyrir, jnn } i;t;a salinn, þar sem viB sátum, og sneri út aS að ómögulegj væri fyrir okkur aS komast áfram nema hallargarSinum. ViS hjónin höfðum komiS aS einhverjir træSust unclir. Samt sem áður fóru hjólin að snúast og viS þokuBumst á staS ofur-hægt. Rúdolf hélt áfram að lyfta hattinum og hneigja sig ýrnist til hægri eða vinstri. En einu sinni varð okkur litið hvorum á annan þegar hann vék, sér viS. En þrátt fyrir það rem afstaSiS og í vændum var brost- um við allir þrír. “Eg vildi aS viS kæmumst ofurlítið hraSara á 1 þangaS eftir ósk Rúdolfs. Bernenstein hafði tekiS að sér að gæta dyranna. Nú var fariS aS rökkva mjög, og þegar orðið býsna skuggsýnt. Kyrt var út; í garöinum; og bar enn meira á kyrðinni þar vegna mikia hávaðans í fólkinu framan við höllina. Rúdolr sagði okkur þar frá viðreign sinni við Rúpert Hent- zau í loftherberginu í garnla húsinu, og fór hann þ i sem lauslegast yfir þá sögu. Drotningin stóS vlS stól hans og vildi ekki að hann stæði á fætur; hana lauk máli sínu naeS því aS segja frá þvi, að hann ofurmagn ofc^irfsku hans og óstjórnlegra úrræSa í baráttu við hann sjálfan, kunni að virSast þaö ótrú- J legt aS dauði hans skyldi verSa slíkt huggunarefm einmitt þá, er enn var óséS fyrir endann á vandamá’- um okkar. En þó var þetta mér svo mikils virði, aö eg gat varla áttaS mig á því aS nú væri svo komiB aS viS hefSum losnað viB hann. Satt var þaB að hann var dauSur; en gat hann nú samt ekki vegiB aB okkur á einhvern hátt handaS viS hafiB? E:tthvaS því um líkt hjátrúarkendar voru hug- renningar mánar þegar eg stóS og var aS ho:ta á manngrúann, sem fylkti sér enn þrákelknislega í hring utan við höllina framan verBa. Eg var einn;l Rúdolf var hjá drotningunni; konan mín var aS livila1 sig; Bernenstein hafSi sezt niBur aB borSa, en eg gac^ ómögulega fengiB mig til aS gera honum þaS til sam- J lætis. Fg gat nú komiS skipulagi á hugsanir minarl og fariS að atbuga hvernig á stóB fyrir okkur. Erf- J iðleikarnir þrengdu að okkur á allar hliSar. ÞaB var ekki á okkar valdi aS hrinda þeim úr vegi; en hict* vissi eg hvaB það var, sem mig fýsti og eg þráBi ; Mig laneaSi ekkert til að finna up práS til að koma1 Rúdolf Rassen ’yll meS leynd frá Streslau, og láHJ dauða konunginn verða aftur konung, og drotning- una sitja i örvæntingu í hásætinu. Það þurfti ?læg- visari mann en mig til að koma þessu öl’u i kring Mig fýsti þessa a’ls ekki, en mér var aftur kært aS hugleiða stjórn hans, mannsins, sem nú var konu^gur í Streslau, 0g mér fanst aS þaS væru frábær svik, ofí djarfleg til að komast upp aS selja konungdóminn i J hendur þeim manni.. Á móti því mælti aS eins grun- semd Mrs. Holt — ótti eða fé mundi loka vörum hennar — og svo var Bauer. ÞaS yrSi líka hægt að stinga upp í Bauer, og það ætti aB vera hægt áSur langt um liSi. HugleiSingar mínar hrifu mig fram i ókomna timann. Eg sá i anda bregða fvrir margra ára árangri af síjórn viturs einvaldshöfðingja. Mér virtist að með ofbeldi og blóðsúthellingum þeim. sem viB höföum lent i. væru fnrlögin nú Dsk m:sk unnarvænleg að bæta fyrir það aS Rúdolf var ekki | fæddur konun<?ur. Langan tíma stóð eg þarna í þungum hugleiS-' ing’im eins og í leið-lu; eg hrökk upp viS þaS aS hurðinni var lokiS upp o<r lokaS aftur; þegar eg leit viS sá eg drctninguna. Hún kom þar ein og nálgað- ist mig hægt eins og hún væri kvíðandi. Sem snöggv- ast leit hún út, ofan á ferhyrnta svæsið og fólkið, en hrökk svo frá glugganum aftur hrædd við að húa kynni að sjást. Því næst settist hún niBur og leit til m!n'. ^g þóttist geta séB á henni í hve miklu stríðí hún átti viS sjálfa sig; hún virtist vilja biSja mig um að sýna sér ekkí mótspyrnu heldur samúB; biSja mig að taka ekki hart á misgerðum sínum, og finna til á- nægju yfir hamingju sinni; sjálfsálas skygði á gleSi hennar, en þó skein ánægjan í gegn um þaS. Eg horfði á hana spurnaraugum; hún mundi varla hafa verið þnnnig útlits ef hún heföi komiS frá þvi aS kveðja hmn 1 siðasta sinni; þvi hún var sjáanlega á- nægð. þrátt fyrir forgina og kvíSann. “Fritz,” sagBi hún blíBIega. “Eg er vond — dæmalaust vond. HeldurSu aS guB refsi mér ekldl fyrir aB vera glöB núna?” Eg er hræddur um aB eg hafi litiö hugsaB um hugstríS hennar og skil eg nú þó ekkert í þvi. “Vera glöB?” hrópaBi eg í lágri röddu. “Hef- uröu þá getað taliS honum hughvarf ?” Hún brosti að mér ofurlítiS. “Eg á viS hvort þiB hafiB getaS orSiB ásátt um—’ ’stamaSi eg. Hún reyndi aS horfa framan í mig og sagSi lágt: “Einhvern tíma verBum viS þaB, ekki er þa5 samt orSiS enn þá. En einhvern tíma verBur þaS, Fritz, ef guð veröur ekki alt of harSur viB mig — og þá verS eg konan hans. Fritz.” Eg var aS velta fyrir mér hugsjónum mínum, ea ekki hennar. Eg vildi aS hann yrSi konungur; hún var ekkert aS bugsa um hvað hann væri, bara ef hún ‘fengi aS eiga hann, og þyrfti aldrei aB sjá af honum. “Hann tekur viS veldissprotanum!” sagSi eg fagnandi. “Nei, nei, nei. Ekki veldissprotanum. Hann fer burtu.” “Fer hann burtu!” Eg gat ekki leynt gremj- unni í rödd minni. “Já, núna. En hann fer ekki — ekki fyrir fult og alt. Hans verSur langt — dæmalaust langt aS bíBa, en eg get þoIaS þaS, ef eg hefi vissu fyrir a5 á endanum—” Hún þagnaði og horfði stöSugt á mig eins og hún væri aS biBja mig um aS vera með sér. “Eg skil þetta ekki,” sagSi eg ráSaleysislega, og ólundarlega að eg held. “Þú gazt rétt til,” sagSi hún; “eg gat taliB hon- um hngbvarf. Hann ætlar sér aS fara burtu eins og fyrra sinniB. Átti eg aS líSa honum þaS? Já, já! En eg eat þaS ekki. Fri z. hefi eg ekkí fengiS nóg að líSa? Þú veist ekki hvaB eg hefi tekiS út. En eg verS aS þo’a enn meira. Hann ætlar aS fara burt.t núna, og langur verSur tíminn aS bíSa eftir honum. En á endanum verSum við bæBi eitt. Drottinn er misk- unnsa-r’ur. ViS- verSum á síSan bæBi eitt.” “Hvernig getur hann komið aftur, ef hann fer núna ?” “Hann kemur ekki aftur; eg fer til hans; eg sleppi ti’kalli til ríkisstiómar og fer til hans, einhvem tíma, þegar starfi mínu hér er lokiS.” Mér varS hverft viS aB sjá loftkastala mína hrynja þanni<r til enmna, en eg gat ekki tekiS hart á henni. Eg sagSi ekkert, en tók þétt í hendina á hennl. “Lan^aSi þ'g til þess, aB hann yrBi konungpir?” “Af alhiiffa, drotning mín !’’ sagSi eg. “Hanri v'Idi það ekki. Fritz. Nei, og eg hefSi heldur e'-ki fariS aS gera þaB.” Mér varð il!a við aS reka mig svo áþreifanlega á þann sanMeika. En hvernio- getur hann komist héSan ?” sagði eg. “Eg veit þ',S e’-ki. En hann veit þaS; hann er búinn aS finna ráB til þess.” * Rúdolf konungur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.