Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 5

Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN io. DESEMBER 1908. 5- MEIRI FRETTIR um , KJÖRKAUP Á SKOM hj á Vopni-Sigurdson Limited Cor. Ellice & Langside - ; , Tí, WÍNNIPEG Karlmannaskór Kálfskinns stígvél af beztu teg^und, falleg og sterk ('Blucher cutT Vanaverö $3.25. Nú seld fyrir $2.65 önnur sort af kálfskinnsskóm mik- iö betri ('Blucherj. VanaverÖ þeirra er $4.00. Nú seldir á $3.40. Skór úr geitaskinni, fínir og mjög vandaöir ("BlucherJ. VanavertS- iö var $3.25. Nú seldir á $2.45 Líka höfum viö geitarskinnssko, | sem viö erum aö selja mikiö undir heildsöluverði. Vanaverö á þeim var $3.00 og $3.40. Seldir nú aö eins á $2.00 Kálfskinnsstígvél af beztu tegund ('Bluch.,1, leöurfóöraöir meö tog- leðurshælum, mjög vönduö og fara vel á fæti Vanav. $4.00. j Nú seld fyrir $3 00 Kvenflókaskór. Elókaskófatnaöur handa kvenfólki, af öllum tegundum og meö öllu veröi. Frá 90C. upp : $4.'X) Stúlkna og drengja flókaskór og stígvél af öllum sortum og meö mjög lágu verði. Barnastívél. Hlýir barnaskór eru nú á sölu, ná- lægt 100 pör, sem viö höfum hrúgaö í gluggana, meö verö- spjaldi á 75 cent pariö. Margir mismunandi stæröir. VanaverÓ á þeim var $1.00, $1.25 og $1.50. Stæröir frá 3—ioj£. Verðiö nú sem sagt 75C. I Komiö margir, komið fljótt,: aö! ná í þetta “bargain” handa börnun- um fyrir jólin. Kvenstívél. Kvenstígvél úr Kid-skinni, sterk og lagleg, meö háum móöir.s hælum Vanaverð $3.00 Nú seld fyrir $1.93 Kid stigvél ('BlucherJ, meö nýmóö ins útstandandi sólum, háum hælum. Vanaverö $3.00. Nú seld fyrir $2.00 Kid stígrvél, leöurfóöruö, afbragös vönduö og sterk, meö háum ný- móöins hælum. Vanaverö á þess- ari sort var lágt mjög á $2.75. Seld fyrir aö eins $2.00 Karjm. flókaskór. Kálfskinnsskór meö flókabotni og meö togleðurshælum ('Blucher ákaflega sterkir. Veröið er aö eins $4.75 Geitarskinnsskór meö loönu fóöri og togleðurshælum. Vanaverð þeirra er $5.50. Komið og kaupiö þá, þeir eru góöir. Veröiö er nú aö eins $4.00 Karlm. flókaskór. u Flókaskór meö kálfsskinni alt kring, handsaumaöir botnar, sér staklega búnir til fyrir verka- menn; þeir eru vandaöir og mjög hlýir. , Og veröið er $3.60 Flókaskór meö geitarskinni alt i kring, vel sterkir og léttir á fæt „ Þeir kosta $3.25 Flókaskór meö fjöörum, þykkir og einkar hlýir . Veröiö ef $2.50 Flókaskór, mjög léttir, og fara vel meö fótinn. Veröið aö eins $2.25 Svo höfum við mörg pör á ýmsu verði og af ýmsri gerð, sem viÖ seljum mjög ódýrt. Þaö eru flókaskór af dýrustu tegundum, ineö Kid yfirleörum og ullar- fóöri. Allar þær tegundir bæöi karla og kvenna, seljast nú fyrir hálfviröi. leyt^ sérlega vel og vandlega gert hvaö alla byggingu, smiö og ann- an frágang áhrærir. Enda er það orðiö dýrt, um 33 þús. króna. | « Vitamir á Dalatanga og Siglu- nesi eru nú fyrir all-löngu full- gerðir, eins og áöur hefir verið frá skýrt. Brinck ingeniör, sem séö hefir um uppsetningu ljósker- anna og allan útbúnaö þeirra, lát í ljós viö oss, er hann var hér á út- ferö meö Agli síöast, aö hann væri eigi allskostar ánægöur yfir þvi, hvar vitarnir stæöu. Hann kvaðst álita aö Dalatangavitinn heföi átt aö standa ofar, en Siglunesvitinn neöar eöa nær sjónum, slíkt heföi verið heppilegra. Austri vill eng- an dóm leggja á þessi ummæ’.i Brincks, enda mun reynsla sjó- manna veröa hér bezti dómarinn —Austri. Heiðursgjöf var Brynjólfi dbrm. Jónssyni frá Minna-Núpi afhent á 70. afmælisdegi hans, 26. f. m. Þaö var stafur úr þvalbeini, mjög haglega skorinn af Stefáni Eirík?- syni hinum oddhaga, en á hann letraö í rúnum, eftir fyrirsögn di. B.M.Olsen, nafn viötakanda, fæö- ingardagur og ár, og neðan undir “Frá vinum”. Er stafurinn hinn bezti gripur. Sama dag var Brynj- ólfi flutt kvæði, er Valdimar pró- fastur Briem haföi oft. Viöur- kenning þessi, sem var í alla staöi hin maklegasta, gladdi mjög gam’i manninn, og kom honum öldungií óvænt. Hann var staddur í Hruna þennan dag hjá góökiunningja sín-! um, Kjartani prófasti Helgasyni. | Nú meö beiskum söknuö syrgja systkini og vinir líka, drenginn mæta, dáöaríka; harmaskýin hugsjón byrgja. Kveöju sína bera baö hann bræöra til og vina sinna; baö þá drottins boðum sinna, varast synd og sálarskaðann. Nú frá hástól himinvengis hann til þeirra lítur niöur, þeim af alhug öllum biður unaðar og auönugengis. Skuggum kifs í birtu breyttr, — bert þó ekki skilið fáum, því hér flest í þoku sjáum, — huggun sú er vonin veitir. Hér þá lokiö lifs er skeiði, langtum glöggar alt vér sjáum, svo aö aftur fundið fáum ástvini, sem önd vor þreyði. Huggast láttu, hrelda móöir, hjartasorgin þyngst sem neyöir, saman ykkar liggja leiöir entar hér viö æfislóðir. Leystur öllu lífs frá stríöi lifir nú þíns sonar andi ódáins á unalandi, þars ei særir sorg né kvíöi. Göfug minning lengi lifir lofstír meö og heiöri sönnum, vinum hjá og vandamönnum, látins Bjarnar legstaö yfir. S. J. Jóhannesson. WILLSON’S STUDIO, eftirmenn NEW YORK STUDIO- Skoöiö jóla fótógraf syjöldin (folder) okkar ineö jóla- og nýársóskuni í giilliiu letri utan á TALSÍMI 1919. 676 MAIN ST., WINNIPEG DUFFINCO. LIMITED Handmyndavélar, MYNDAVELAR og alt, sem aö myndagjörö lýtur hverju nafni sem nefnist. — Sknfiö eftir verö- sta. DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipes:. NefniS Lögberg, li: Tlm Ifi'iitml (íiiil & WiiiiiI co. Stœrsta smásölukolaverzlun í Vestur-Canada. Beztu^kol^og viöur. Fljót afgreiösla og ábyrgst aö menn veröi ánægöir. — Harökol og linkol.—Tamarac. Pine og Poplar sagaö og höggviö.—Vér höfum nægar birgöir fyrirliggjandi. Nóg handa gömlum og nýjum viöskiftavinum. TALSÍMi 585 D, D, WOOD, ráösmaöur. Kæru skiftavinir! Mrs. Holm og sonar hennar hér i bænum í haust. Því var haldið fram aö steinolían, sem slysiö hlauzt af, heföi verið keypt hjá Mr. B. Péturssyni kaupmanni á Simcoe stræti. Hún var keypt hjá kaupmanni á Notre Dame ave, en jafnframt er sannaö, aö sú olía var ósvikin. , “chief of the probate department” þar, hafi veriö skipaður “chief deputy county clerk” í staö Mr. Sickles, sem þaö embætti hefir haft en nú hefir veriö kosinn “county clerk.“ Þeir taka báöir viö þessum nýju embættum 1. Jan. næstkom- Hinn 24. þ. m. druknuðu fimm menn á Blönduósi, voru aö flytja mann (Zöllner yngra) út í skip, en fórust á leiðinni í land. Menn þessir vonu: Jónas Jónsson, for- maður, vinnumaður hjá sýslumann inum; Einar Einarsson, bóndason frá Breiðavaði í Laugadal; Jón Jónatansson lausamaður frá Njáls- stööum ('ættaöur frá Maröarnúpi), Jónas Jakobsson, unglingspiltur úr og Siguröur Magnússon hús- maður á Hólabaki. 1 Reykjavík, 6. Nóv. 1908. ! Bæjarstjóri í Hafnarfirði var kjörinn þar nýlega af bæjarstjórn- inni Jón Hermannsson skrifstofu- stjóri meö 600 kr. árslaunum. Jafnframt mun þá vera ákveöiö, aö hann veröi sýslumaður í Gullbr.- og Kjósarsýslu, svo aö vonir þeirra oimsækjenda, er áöur voru taldir standa næstir, falla um koll með þessu. Á Prestkosningar eru andi. Þessi nýja embættisveiting gengnar á Þóroddsstað Jónasar sýnir hiö góöa álit, sem hann á að fagna þar vestra. 4. þ. m. komu þrír menn heiman frá íslandi, þeir Jón Jóhannesson, Helgi Pétursson Eggertz og Bööv- ar Sigurösson. Mr. Jóhannesson fór kynnisför heim í vor og dvaldi Iengst um á Breiöumýri í Reykja- dal, hjá Benedikt Jósefssyni. Hann sagöi aö tíðarfar heföi veriö svo gott í sumar og haust, aö elztu menn myndi ekki annaö eins. Jón Oddur Jónsson frá Laxda! P. O., Sask., andaðist á alm. spít- alanum hér s. 1. föstudag. Hættu- legur uppskuröur var gerður á honum, eins og Lögberg hefi. I skýrt frá, og var hann talinn úr allri hættu um eitt skeiö, en versxi- aöi snögglega og dó á 16. degi eftir uppskurðinn. Hann var mjög vel metinn maöur. Foreldrar hans eru á lifi suöur i Dakota og lætur hann eftir sig konu og 4 börn. Tækifærið til að eignast meö góð,um kjórutn og léttum afborgun um meö sérstökum hlunnindum fyrir þá, sem fyrst koma og setj- ast aö í St. Louis Market Garden Colony, stendur aö eins til jóla. — Þaö sem þá verður eftir af landinu veröur selt mel vanalegu veröi og skilmálum. Viö höfum nokkur smf búlönd eftir enn. Skrifið eftir upp- lýsinguhi til Netley Improvement Company, Room 214 Somerset Blk, Portage ave., Winnipeg, Man. Liberalar hér í Manitoba hafa mótmælt kosningu sjö conservu- tívu þingmannanna í þessum kjör- dæmum: Winnipeg, Selkirk, Mac- donald, Lisgar, Marquette, Portage Ia Prairie og Dauphin; mótmælin eru bygö á ýmiskonar ólöglegunt atkvæöabrellum, mútum, vínveit- ingum og öörum svipuðum svikum og brögöum. Blaöiö “Seattle Weekly News” getur þess, aö séra Jónas A. Si ’- urðsson í Ballard, sern hefir verið Fréttir frá Islandi Seyöisfiröi, 27. Okt. 1908. Þann 21. þ. m. rak 36 álna langan hval á Borgarsandi vi5 Sauðárkrók. Hvalurinn haföi synt svo nálægt landi, aö hann festi sig og komst ekki út aftur. Hákon Finnsson kennari heldur unglingaskóla í vetur aö Mýrnesi i Eiöaþinghá. Eiöaskólahúsið nýja er nú fu!I- gert, og var þaö vígt 21. þ. m. aö viðstöddum fjölda Héraösmanna og fáeinna Fjaröamanna, er skó’a nefndin hafði boöiö til vígslunnar og ^ikmannlegrar veizhi, er haM- in var á eftir. Margar ræður höfðu verið haldnar. — Skólahúi- ið er hiö veglegasta og aö öl’.u 1 um garö í Kinn og Viðvík. Á Þóroddsstað var kos- inn séra Siguröur Guömundsson aöstoöarprestur í Ólafsvík með nær öllum (79) greiddum atkvæö- um, og í Viövík Guöbrandnr Björnsson cand. theol. ffrá Mikla- bæj meö nær öllum (79) greiddum atkv. Séra Sveinn Guömundsson’ verzlunarmaöur frá Skarösstöð, fékk fimm atkvæöi. Til Sigvalda G. Nordal. ('Ort viö andlátsfregn Bjamar sonar liansj. Alt er bundið einum Iögum, ungir jafnt sem gamlir falla, þegar heljar-klukkur kalla. Allir ná ei ellidögum. Einatt falla fegurst blómin fyr en visnu sinustráin, sem aö mestu sýnast dáin. Bágt er að skilja skuldardóminn. Ei er kyn þótt sárt þér svíöi sorgarundin, kæri frændi, harölynd er þig Helja rændi ættar vorrar yndi og prýöi. Hlaöinn æskú beztum blóma burtu hrifinn var þinn mögptr. Líkar margar letrast sögur, skráöar rúnum skapadóma. Löng þótt hans ei yröi æfi ávann hann sér fjöldans hylli fyrir drengskap, dáö og snilli, mannkosti. og mikilhæfi. Gísli Jónsson frá Skaröi í Gnúpverjahreppi í Árnessýslu. D. 21. Júni 1908. “Allir dagar eiga kveld um síöþ-”, allir dagar—strangir eöa blíöir. Nokkur dagur ei svo langur er, að ei hafi kveld í för meö sér. I Hér er liöinn langur æfidagur, lengi dimmur, þó til enda fagur. Margar voru mæðuskúrirnar, milt þó fram aö hinstu dagsbrún var. Hér er fallinn hraustur kappi’ í valinn, heimsláns-maður var þó ekki talinn. “Sitthvaö gæfa’ og gjörvileiki er”, greinilega þótti rætast hér. Já, ef gæfan er í aurum talin auönulítill féll hann hér í valinn. Gulls í staö hann gjörvileika bar, gæfumaður reyndar einnig var. I Hvað er lán ef ekki allra hylli? alstaöar hann vina fór á milli. Allir keptust viö aö hafa hann, hann hinn góöa, skemtilega mann. Þó að skygði, þegar leiö á daginn, þótti honum sneiöast lítt um hag- inn. Blindur margt hann betur öörum sá, bjart í gegn um myrkrið sýndist þá. * Oft var fyr við erfiöleika’ aö striöa, ei þó sýndist honum vert aö kvíða. Alla mæöu hann sem hetja bar, ^ hress i lund og glaöur jafnan var. I Vinur tvær hann einkar kærar átti, af þeim báöum sjá hann Ioksins j mátti. ; Þótt þær væru farnar honum fjæ.-, fann hann sér þær ætíö vera nær. Yfir hafiö horföi blindur maöur, hress í anda, sæll og vonarglaftur.: haf, er skilur heimsins álfumar, hafiö milli tima’ og eilífðar. Út á djúpiB lagöi’ hann lengsta daginn, lifsins strönd þar skein á bak viö æginn. Þangað kominn heim í höfn hann er, hinum megin dýrö guös “blindur” sér. Valdcmar Briem. UGLÝSIST fyrir almenning, og endurtakist sveit um kring Heimdallarrómi reginsnjöllum, aö ráöin góö nú bjóöast öllum, sem vilja kjarakaupum ná, þeir koma skyldu í Kristnes-búð, Gullstáss af margslags teg- und. Jóla skrautkassar a£ mörgu tagi. Jóla-leirtau, Þar sem nú jólin enn einu sinni eru í nánd, munum viö öll vera farin aö hugsa um hvar og hvað kaupa skuli í jólagjafir í ár handa skyldmennum vorum og vinum. Og getum vér ekki bent yöur í neitt hentugra pláss til þess aö Því Þ*r má líta skart og skrúö, kaupa slíka muni meö sanngjörnu sem skjöldungsfólki hæfa má; veröi, en hjá E. THORWALD- ^ví jólin eru aö nálgast nú SON & CO., Mountain, N. D, *r nýjum varning er gott aö velja því þar eru allir hlutir tid söl.i o£T Þeir sem kaupa og þeir sem undir einu þaki, frá tveimur króka- selja, pörum upp aö heilli bújörö. Þe‘r úafa á því tröllatrú. Hér er barnaglingur og glysvarningur og ótalmargt, sem er afarþarft. skrautmalaö. Finindis hus- Qg ekki vantar efni í brauö munir af öllum tegunduni; svo e0ginn þarf aö líða nauö. líka silfurvara af öllu tægi. landar góöir, látiö sjá Og allsslags stass, álnavara ag l£lci ykkur eius og mér og silki, og margt og margt ag græCa fé, þaö getiö þér fleira, sem þénlegt væri Qg veginn til þess vlsa jeg á. fyrír jólagjafir og alt, þet>i Ef aö þiö kaupið “cash’ ’af mér veröur selt fyrir og kaupiö fyrir dali tíu, 90 cent dollars virtlií nú fyrir J4I- Þi5 f4iS >=J®rafc.upin nýju f _ „ . sem engmn þekti aður her: ín og sumar vorur meö 25 prct. , , . afslætti, scm vits erum aC hreinia )°. af syltursandr . . (sjaldfengm kaup 1 þessu landi) upp fyrir vonö. 1 , , . . .. — og 14 1 molum fynr dal Líka gefum viö 19 pund af rosp- g,a8ur eg ykkur skenkja ^ uöum sykri fyrir dollannn og 17 Qg kaff.g herCir . kærleiks.bandi pund af molasykri, og okkar 20^ okkar> þy. H pund eg skal kaffi alþekt fyrir aö vera þaö bezta ykhjr> en ^ . staginn da, 20C. kaffi, sem nokkursstaöar er Meg s5nnu enginn $egja skal hægt aö fá, a i8c. pundiö, 25C. jeg skamti jóla.skerf 4. hnefa> kaffi fyrir 220. og 3oc. kaffi á 2ÓC Ný næm; jeg ykkur hugag hef; pundiö. J hangin gyltu- og galta-læri, Viö borgnm fyrir nautgripahúö- sem görpum öllum lofa bæri, ir ioc. pundiö. 25C. fyrir smjör og og þau á veröi góöu gef; 30C. Jyrir egg. Hættiö aö senda svo eru líka svína-fætur peninga yöar til Sears Roebuck and j sursaöir jólaréttur mætur, Co., og kaupa köttinn í pokanum, sem hafa ætti á hvers manns borö. kaupiö fyrir þá hjá yðar heima- Pylsurnar eru prýöis-góöar, verzlara. E. Thorwaldson & Co. prisa þær allir sveröa-rjóöar, undirgangast aö mæta Sears Roe-j en segja sig vanti vegleg orö. buck prísum á öllu sem þeir hafa Þá er fiskurinn, þúsund munnar til sals takandi gæöi á vörum til greina. Komiö sem allra fyrst, bíö>J ekki þar til seinustu dagana fyrir jólin, meö því er hægt aö afgrelöa alla meö mestu reglu. Meö beztu þökk fyrir yöar góöu og miklu viöskifti. E. THORWALDSON & CO. per E. Thorwaldson. Mountain, N. D. þruma’ um hann lof i blööunum, úr nægtabúri náttúrunnar. Nú hafa menn áspöðunum aö veita sér öll vegleg gæöi. Velkomna segi eg alla, bæöi menn og konur og mey og sveia mér skal þaö vera gleði hrein þeirra aö bæta’ úr þörfunum, svo þeim líöi vel á jólunum. Viröingarfylst, T. thorwaldson. A. J. Fergujon, vinsðli 290 William Avc. Market Sqaarc Tilkynnir hér með að hann h<-tir byrjað verzlun og væri ánægja að njóta viðskifta yðar. Heimkbruggað og íNXFLurr: Biór, öl. porter, vín og áfengir drykkir, kampavín o, s. frv , o. s. frv. Fljót afgreiðsla. Talsiml 3331. II11I1T liijcslic Talsíml 4979. Nýtt hús með nýjustu þægindum. — $1.50 á dag. —- ..American Plan. “ J0HN McDON'ALI >, eigandi. James St. West (nálægt Main St.), Winnipeg. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.