Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 2

Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN to. DESEMBER 1908. Fréttabréf frá Wynyard. Herra ritstjóri Lögbergs. Þa5 er svo langt sífian blab þitt hefir flutt fréttir héöan úr bygð- inni, að mér finst það ekki úr vegi eð gefa lesendiyn blaðsins ofur- litla hugmynd um okkur og bygð jna okkar. Sumarið var yfirleitt gott, held- Oss þykir öllum sárt að sjá til baka, og sjá hve margur staðið liefir einn, sem þó að íþrótt átti fáa maka, en ekki skildi samt né virti neinn. Sem hefði getað kveðið kjark í lýði og kannske með þvi skapað nýja öld, «r Jþurkasamt* svogTJspretta alt af beygður sáru sorgar- varð í minna lagi, en hirðing á striði, heyjum góð. Hveiti mun haf.t belzt song um ynda von og jafnast upp með 16—18 bushel af ræ'’ ar v0 (‘ ekrunni og meiri hlutinn No. 2 ,T . ö , . c ■ r< o, . Ver skulum dæma vægt um hðna Northern, og selst fra 14—84 cts. 1/k; & hvert bushel. Frost það, er kom hér 12. og 14. Ágúst geröi tiltölu- lega litlar skemdir nema helzt á láglendi og skógarlöndrtm, þa' sem jarðvegurinn er þyngri og hveitið var komið skemmra á veg. Bærinn Wynyard vex með degi , . J , ... , til menmngar og heilla vorri moð, hverjum, og er nu orðinn mynd- . 0 & *1 Skógarljóð. lýði, en láta þeirra misgrip kenna oss að virða mikils vegleg listasmíði og viðurkenna íþrótt dýrmætt hnoss. Og söngsins. töframátt rétt skul- um meta og þannig helztu þjóða fótspor feta, er flestu ineira virtu söng og óð. arlegt þórp, sem sýnist eiga góð i framtíð fyrir höndum. Frézt hef- ir, að C. P. R. félagib sé farið að leggia brautarteinana frá Leslie , , , , , - -v. .., ,,r , Þvi komum ver her saman þessu vestur aleiðis til Wynyard og ma . r • búast við járnbrautarteinunum tii ., , ,, ,,,, að segja vudum nokkur hlyleg orð til þín, er skemtir þrátt með söng- listinni Wynyard um miðjan næsta mán- uð að sögn. Laugardaginn 21. þ. m. var tón- . , , skáldinu Helga Helgasyni haldið °S *ySir H0* fra moCur- storð. þvi fyr nær ekki söngljóð sönnu gildi, en sungið er með lagi við sem á. Svo þakkað getur enginn eins og skyldi, haiis kostnað. Samsætið hóf hL-j er íslenzk kvæí5i Iö& vi« hæíi íL , ráðandi, Friðrik Bjarnason, með samsæti í viðurkenningarskyni fyr ir starf hans i þarfir sönglistar- innar hér i síðastl 3 ár leiðara söng flokks bygðarinnar. Samsæti þetta var haldið að heimili Friðriks Bjarnasonar og á þvi að bjóða gestina velkomna og lýsa tilgangi þess, ásamt nokkrum hlýjum velvildarorðum til tón-, skáldsins. Þar næst talaði Jón blöð; Jónsson ffrá Mýriý fyrir minni 1,1 launa fyrir 1Íúfan andans Vér höfum ekki heiðurskranz að bjóða, vér höfurn að eins nokkur fölleit gróða, fram leggjum vér þau, feimin, en þó glöð. Með ósk og von að viðurkenning þessi —þó vissulega sé hún ærið smá— svo einhvern tímann hug þinn gleðji’ og hressi, að heyrist einu meira lag þér frá. Jón Jónsson ffrá MýriJ. ÞAKKARORÐ. Eg finn mér það skyldugt aö j tónskáldsins og las upp kvæði eft- ir sjálfan sig,— sem prentað verð- ur á öðrum stað í blaðinu.— Þar næst talaði forseti söngflokksins, Ólafur Hall, nokkur velvalin orð, og afhenti tónskáldinu $50 í nafni söngflokksins og kvenfélagsins Framsókn. Þá stóð upp Helgi Helgason og þakkaði gjöfina með mörgum fögrum orðum og endaði ræðu sína með þessum alkunnu orðum Gunnars frá Hlíð.arenda: “Hér vil eg una æfi minnar daga, alla, minnast með nokkrum orðum ox> sem guð mér sendir”. ' inberlega, þeirrar hjálpar og hlut-1 Þar á eftir töluðu þeir Friðrik töku, sem mér og manninum mín- j Bjarnason, Jón Jónsson J'yngriJ um sáluga var auðsýnd í sumar; og Jón Jónsson, eldri frá Munka- ■ sem leið þegar hann háði sitt í þverá. Síðan voru sungin nokkur dauðastríð, og föður alvöldum j lög og svo slegið upp í dans, sem þóknaðist að burt kalla hann fri stóð til morguns. Síðar um nótt- okkur sem bezt þektum hann sem 1 ina töluðu þeir fyrir minni hús- ástríkan eiginmann og fööur. ráðanda Jón Jónsson ffrá MýriL Séra Runólfi Fjeldsteð, prestí og Helgi Helgason, og mæltist hér, þakka eg fyrir hans ljúf- vel fyrir. Lögðu svo allir á stað manúlegu og ómetanlegu hjálp. heimleiðis glaðir og ánægðir, ósk þegar mest á reið og neyðin var andi gamla tónskáldinu íangra og mest. Kvenfélagið “Liljan”, sem góðra lífdaga, og með bezta hug í eru nokkrar konur innan Vatna- til húsráðanda, er veitti af mestu J safnaðar og annað gott fólk, bæði hér í bygð og suður í Norður í Dakota, hjálpaði okkur svo I mikið með peningum og annari j hjálpsemi, bæði við jarðarförina og annað, sem kom sér svo vel, að eg gleymi því aldrei. Dr.M.Halldórsson, Park River, ! N. D., minnist eg sem ágæts lækn j is og velgerðamanns okkar, bævi j í þessu tilfelli og fyrir nokkrum j árum, þegar hann gerði uppskurð j á einum dreng*num mínum, sern hepnaðist ágætlega. Einnig | reyndist dr. B. J. Brandson okkur j ágætlega, þegar hans var vitjað, j j til að bjarga mér með guðs hjálp j frá dauðanum. | Einnig vil eg nú, þó seint sé, j minnast fólksius í Norður-Dakota sem fyrir nokkrum árum hjálpaði | okkur bæði með miklum peninga-1 gjöfum og annari hjálp við upp-1 skurð og missi sonar míns, sem 16 j tólf ára, þegar við áttum heima skamt frá Garðar, N. D. Þess i! j ofangreinda fólki, bæði fjær o g j ! nær, og öllum, sem mér og mínum I rausn alla nóttina. J. S. T. Wynyard, Sask., 30. Nóv. ’o8. Kvæði flutt í heiðurssamsæti Helga Helgasonar 21. Nóv. 1908. Hver, sem er köllun sinni trúr til enda, skal sigurkranz að verkalaunum fá. En reynslan á það augljóst virðist benda, þau oftast tæpast likkistunni ná. Það er þó seint að byrgja feigðai brunninn, er bamiö kæra fallið er : hann; og það er seint, er æfin út er runnin, að átta sig á því, hvað prýddi mann. Um skóginn legst faðmur þinn friðsæla nótt, í famðlögum þínum hann blundar svo rótt. Og til hans eg leita <um lágnættis-skeið og legg mig til hvíldar und skrúðgrænum meið. Er kyrðin er lögst yfir kjarrviðar-göng, ó, hve þá er indælt að heyra þann söng, sem ómar um skóginn frá einhverjum lund, sem okkur er hulinn á þessari stund!— Hver syngur svo ljúft þegar svefninn hér býr, er sofa í náðum öll skógarins dýr, og heyri þau-óma þann sæt-hljóma söng þau sofa nú værast í skógarins þröng?— Já, þetta er náttgalans ljúfasta lag; hann lofkvæði flytur um komandi dag á meðan að nóttin um mörkina legst, • og meðan að dagkoman örlitið dregst. Því dagsins að bíða í draum-sælum blund er dýrunum sannkölluð unaðarstund; er náttgalinn lætur þau sofandi sjá, að sólskinið býr þeim í myrkrinu hjá! Og fuglarnir litlu nú hjúfra sig hljótt í hreiðrunum smáu um koldimma nótt, — en starfa samt ‘allir á flugi og ferð, á fegursta degi, að lofkvæða gerð! Og hreindýrin fráu nú hvíla sinn fót og hérarnir sofa und bjarkanna rót, — en hreindýrin bæði og hérarnir þó nú hendast með kæti um gjörvallan skóg! Og Ijónið og bjöminn nú loks hafa áð og lúra í værð iundir skógarins náð. — Er heyra þau náttgalans himneska lag, þau hugsa til friðar um komandi dagl En hvað er að tarna?—Það gellur upp gól! Það glymur í skógi og dunar í hól! Og fuglarnir hrökkva úr hreiðrunum skjótt og hérarnir stökkva í fangið á nótt! Og ljónið og bjöminn nú bæra sér á, — af bræðinni titra, og hugsa sér þá, að vægja nú engu þótt veikt sé og smátt , og valda nú dauða í sérhverri átt! — Já, úlfanna hróp nú að hlustunum leið, sem hópa sig saman um miðnætur-skeið, og góla án afláts sinn angistar-brag, sem er víst um Ijósið og komandi dag! En þegar það heyrist, það glymjandi gól, ei glæðist nein hugsun um dag eða sól; því náttmyrkrið sýnist þá svartara strax og sérhvað er hulið, sem benti til dags. Er bíðum við dagsins um niðdimma nótt, og náttgalinn syngur, við blundum svo rótt. Og sælt er að dreyma «n dagsljósið bjart í dimmunni’ og gleyma að myrkrið er svart! En þegar að úlfarnir byrja sinn brag, og bergmálar gólið um komandi dag, þá æsist vor hugur og alt verður skjótt ein ægileg, döpur og kveljandi nótt! — En látum ei haggast vorn heimilis-frið, né hjarta-ró spillast þann glymjanda við; — og byrgjum út úlfanna angistar-hljóð, sem ólgunni hleypa á mannanna blóð. Því öll munu sanna oss sögunnar spjöld, að sífelt það skeði á horfinni öld, að náttmvrkrið alt varð sem iðandi fjöld af óargadýrum sem bitust um völd. En finnist oss tími að taka til máls, og tala með orðum hins framsýna Nj&ls, þá verum sem náttgalinn falslaus og frjáls, svo fyrirsögn vor eigi leiði til táls. ó. T. Jónsson. Að vísu sumir verðugs heiðurs njóta, er virða köllun stöðu; sinnar mest en kunnugt er, þeir háð og brigzl hafa rétt hjálparhönd á einn eða oft hljóta, annan hátt. En þó sérstaklega viö er hlýða köllun náttúrunnar bezt. dauðstilfelli mins elskulega eigin- Og vilja glæða guðdómsneistann manns, Jóhannesar Jóhannessonar | skæra, | °S drengsins míns, Jóns Sigur-; sem gefinn þeim í rifum mæli var; björns, þakka eg af öllu hjarta og listarinnar ljós og unað færa I fyrir alH hjálpsemina, sém okkur 1 á leiðir vorar. þrátt svo erfiðar. hefir verið veitt af svo glöðu geði 1 og hjartanlegri hluttöku í kjörum mínum og minna.- Eg bið góðan guð, sem alt sér og skynjar, að endurgjalda öll þessi ,góðverk á þann hátt, sem hverjum einum kemur bezt. Líka vil eg og minnast meb þakklæti bræðrafélagsins Modern Woodmen of America, sem mað- urinn minn sálugi tilheyrði. Því að nýlega var mér afhent $1,000 ávísun, sem var borgun að fulli á lífsábyrgð þeirri, sem hann hafði hjá því félagi, sem með þessari borgun hefur gjört hreint fyrir sínum dyrum. Eg votta því beztu þakkir fyrir skilsemina 04 greið viðskifti. Sigriður Jóhanna Jóhannesson, Wynyard, Sask., 15. Nóv. ’o8. Silfurbrúðkaup. Að kveldi þess 21. Nóv. síðasil. héldu þau hjónin Mr. og Mrs. Vigfús Erlendsson silfurbrúð- kaup sitt hátíðlegt, með þvi að bjóða vinum sinum og kunningj- um hér á Point Roberts heim til sín, hvar þau höfðu fyrirbú’ð veizlu mikla. Gildi þetta var vel sótt, enda mörgum boðið, eins og sjá má af þvi, að um 50 manns sátu að borðum. Veitingar vora hinar beztu og fólkið skemti sér vel, alt fram undir dag, við ræðu- höld, söng, hljóðfæraslátt og fleira. Mr. Sigurður Jólvannsson flutti kvæði er hann hafði sjálfu; ort til silfur-brúðhjónanna. Einri- ig voru þeim hjónum gefnar nokkrar gjafir til minningar um þetta 25 ára giftingar-afmæli þeirra, sem aðallega var silfur- borðbúnaður, sem boðsfólkið hafði degið sér saman um aö kaupa. Mr. Erlendason hélt stutta ræðu og þakkaði fyrir gjafirnar og alla velvild, sem þeim hjónum var sýnd við þetta tækwfæri. Ein naf gestunum. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrirfram f$2.ooj fyrir næsta áragang, fá ókeypis það, sem eftir er af yfirstandandi ár- gangi, og hverjar tvær af neðan- greindum sögum, sem þeir kjósa sér: Sáðmennirnir,.. .. 50C. virði Hefndin...........40C. “ Ránið.............30C. “ Rudolf greifi.. .. 50C. " Svikamylnan .. .. 50C. “ Gulleyjan.........40C. “ Denver og Helga.. 50C. “ Lifs eða liðinn .. ., 50C “ Lúsía.............50C. “ Fanginn í Zenda . .40C. “ Gamlir kaupendur blaðsins, sem senda, oss að kostnaðarlausu, fyr- Thos. n johnson lslenzkur lögíræölngur og m&iv. fæiHlumaöur. .Skrllstoíu :* — Kuom 33 Canada LAtf Blofk. suöauHtur hornl Portagt avenue og Maln «1 Utanáskriít—P. O. Box 1656. TeietOri * a :•* viiiiiiii _ VlaD. Dr. B. J. BRAi\l)M)N Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili; 620 McDermot Ave. T elephone: 4300. Wínnipeg, Man. Dr, O. BjORfsSON Office: 650 William Ave. Telephone; 89. Officr-tírnar: 1.30—3 og 7—8 e.h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winmpeg, Man. •H4-H-H-H-H-H-I-H -I-I-I-t I ^ iilHJíim'ii m ö læknlr o|f vtlrset uriiHfSiir Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur, og hefir hvi sjálfur umsjón á öll- uœ meðulum. Kllzaheth St., BAIjUUU, - MAS. P.S.—-Islenzkur túlkur vlB hendlna hvenser sem bnrf srerlRt d-H-I-I I ■I-I-H-l-H-H-H-H-I-l-t N. J. Macleati, M. D. M. R. C. S. fEnb Sérfræðingnr í kven-sjúkdómum og uppskurði. 326 Somerset Bldg. Talsimi 135 Móttöknstundir: 4—7 síðd. og eftir samkomulagi. — Heimatalsími 112. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast jm útfarir. Allur útbúu- aftur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Toi e-pbon e Jólagjafir handa karlmönnum. Aldrei höfum vér haft á boö- stólum svo mikiö og fagurt úrval af karlmanna-sparifötum og nyt- sömum hluturn og fögrum, sem alt af kemur sér vel aö eiga. Vér bjóöum öllum, en þó eink- km kveníólkinu, aö koma í þessa búö fyrir jólin. Tne Cammanwecslth __________Hoover & Cl. THE MANS STORErCITYHALL SQ'JARE. Á V A L T, ALLSTAÐAR I CANADA BIÐJIÐ UM EDDY’S ELDSPÍTUR Eddy’s eldspítur hafa veriö búnar til í Hull síöan 1851. Stööugar endurbætur á þeiin í 57 ár hefir oröiö til þess aö þær hafa náö meiri fullkomnun en nokkrar aörar. Seldar ogbrúkaöar um alla Canada. MEIRA BRAUÐ Biðjið kaupmanninn yðar um það f m...‘v- BETRA BRAUÐ YVestern CanadaFlour illill C«ini»any,iw

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.