Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 4

Lögberg - 10.12.1908, Blaðsíða 4
4- LÖGBiiRG, FIMTUDAGINN io. DESEMBER 1908. i'dulicui er gefið ót hvern fimtudag at The Lögberg Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St.. Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á fslandi 6 kr.). — Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögbet g Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg. Man. — SubscriptjoH price $2.00 per year, pay- abl in advance. Single copies 5 cents. S BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDaL, Bu». Manager Auglýsingar. — Smáauglýsingar í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BústaDaskifti kaupenda verður að til- kynna skiidega og geta um fyrverandi bústað jafnfrarat. Utanáskrift iil afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGKEKG PRTG. A PCBL. Co. Winnlpeg, Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjdrans er : F.ditor LOgberg, P. O Box aOHA. WlNNIPEO, .Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild neina hann sé skuidlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaöið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heifnilisskiftin, þá er það fyrir dóm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvis- egum tilgangi. skjalanna. Getuleysi er sitt hva5. lendinga á þatS er Bergþóra gekk Þetta kæringarleysi er viljaskort- inn me8 Njáli. ur til orBheldni og honum er eng-! Höf. virBist mjög hafa vandati in bót mælandi; slíkt hirðuleysi Samtal Sölva grasafræBings og verBur engurn heillaþúfa, þegar til | Ljótar, er þau hittast í gjánni. Þ 3 lengdar lætur. ÞaB glatar orö-: kemur þaB illa við, sem Ljót stír manna, sviftir þá smámsaman von styrktar og aSstoBar annara, þó á þurfi a® halda, og er vana- lega örbyrgtSar-fyrirboSi. Bókafregn. Bóndinn á Hrauni, leikrit í fjórum þáttum eftir Jóhann Sigurjónsson. Reykjavk ipo8. Kostn- aðarmaOur Sigurður Kristjánsson. Skilvísi. Ein dygtSanna heitir skilvísi. I daglegu tali tekur hún venju lega til viöskiftalifsins. Skilvís er sá matSur kallatSur, sem er ortSheldinn í fjármálum og greitSir skuldir sínar með kost- gæfni á réttum tíma. 1 vitSskiftalífinu er engin dygí mikilvægari en skilvísin, því á henni byggist tiltrúin, en tiltrúin er atSal máttarstotSin undir öllum verzlunarviðskiftum bæöi einstak- linga og heilla þjótSa. En jafnvel þó skilvísin sé svo mikilvægt atriiSi, þá skortir mikitS á aS hún sé nógu mikil. BætSi fyr og síiSar hefir óskilvíii veritS einhver skæiSasta meinsemd, sem til er í vi&skiftalífinu, og þó er þaiS kunnara en frá þurfi að segja, aiS hún bitnar eigi siiSur, þegar á botninn er hvolft, á þeim, sem valda henni, en hinum, *r fyrir henni vertSa. Lánveitandi vertSur auövitatS fyr ir skakkafalli þegar skuldunautur hans bregzt honum. En ef skuld.i nauturinn fer þannig atS rátSi sínu, þá skertSir hann sóma sinn og glat- ar tiltrú, sem í vitSskiftum einuin út af fyrir sig veriSur honum ó- metanlegt tjón. ÞaiS er margfa.t meira virt5i aS hafa skilvisisorS á sér og eiga þaS skiliS, heldur en þó þaS kunni aS takast aS sleppa viS aS greiSa töIuverSa skuld. Margir halda því fram, aS ör- byrgSin, fátæktin, sem er fylgi- kona svo margra, sé örSugur þrándur i götu skilvísinnar, og hafa þeir töluvert til síns máls. En ósjaldan er sú orsök þess, aS eigi verSur staðiS í skilum, að helzt til miklu er lofaS. ÞaS kem- ur fyrir aS lánveitanda er lofaS þvi, sem Iántakandi veit sjálfur aS hann er trauSlega fær um aS efna. En einlæg viSIeitni á aS standa viS orS sin í viSskiftum er þó stór- mikil bót í máli. Sú viSleitni er ætiS góSra gjalda verS og meira tillit til hennar ættu lánveitendur aR taka, en þeir gera alment. F'jöldamargir íátæklingar hafa þenna góSa vilja, og þá er minna i húfi. En í annan staS er fátt sem rýr- ir eins átakanlega sjálfstraust manna og virSingu fyrir sjálfum sér í viSskiftum, eins og þegar gripiS er til þeirra örþrifráSa, aS forSast lánveitenduma Þora helzt ekki aS sjá þá meS nokkru lifandi móti. Þannig fer enginn aS ráSi sínu, sem í raun og veri; vill vera skilvís, jafnvel þó hani hafi ekki getaS staSiS í skiium fá- tæktar sinnar vegna. En þaS aS forSast lánveitendur sina er einmitt markiS, sem ein- kennir einna ótvíræSilegast þá, sem skillitlir menn eru i eSIi sínu. Þar 'kemur kæringarleysiS til svarar, er SÖlvi spyr; “Varstu ekki hissa, þegar þú heyrSir hund- inn gelta ?’ ’ Hún segir: “Eg vissi þaS varst þú.” AnnaS hvort verSur aS víkja viS orSum Sölva, eBa breyta þvi sem Ljót segir. HvaS snertir niSurlag þessa leik rits, þá munu þess dæmi á íslandi, aS feSur hafi tekiS sér ástamál dætra sinna svo nærri, aS þeir hafi ráSiS sér bana. En aBdragandi leikslokan'na þykir mér þó ekki svo áhrifamikill eSa stórfengileg- ur sem skyldi. Og þaB þyki mei* , undarlegt, aS Jómnn skuli vera j svo grunlaus, aS ganga tafarlaust Mörgum mun vera forvitni á aS ffá bónda sínum er hann segir. vita deili á höfundi þessa leikrits, "Já, far þú til dóttur þinnar. því aS flestum mönnum er hann ó- " kunnur hér megin hafs, en á U \ Því er viS brugSið, hve Johann landi og í Danmörku er hann i hafi vandaS dönskuna a leikritmu kunnur orSinn af skáldskap sínum. i Dr. Rwng, sem fyr var getiB Og Þess vegna þykir hlýSa, aS segja i þess er skylt aS minnast, aS hanm HtiS eitt frá sjálfum honúm. hefir gert sér far um aS vanda, íslenzkuna á þessu leikriti, en þo1 mætti betur fara á nokkrum stöB- um. Hann kallar ritiS Bóndann á Flrauni, en venjulegra er aS segja í Hrauni. SpurnarfornafniS hví, er alstaSar skrifaS því, en aS öSru leyti fylgir hann venjulegum rit-| hætti, hvaS sem framburBi líSur. AuBgert er aS forBast þetta orS,! meS því aS hafa í þess staB orBin Jóhann Sigurjónsson er yngsti sonur Sigurjóns Dbrm. Jóhannes- sonar á Laxamýri í Þingeyjar- sýslu. Hann gekk í latínuskólanu í Reykjavík, og er hann hafSi lok- iS 4. bekkjarprófi voriS 1899, fór hann til Kaupmannahafnar og hefir lengstum dvaliS þar síSan, en á sumrum hefir hann stundum dvaliS á íslandi^ Jóhann var bráB- eiör aS gáfum og ágætur náms- , __. , maSur. Hann ortt allmikiS í skolaj hefir aijrd brugðist ' '"smsóíiíhhat” ‘m fT“ var farinn af Islandi, let hann ,. , „ 11 , f-, - t, sambandinu má raSa, aS orBinu ekkert til sm heyra um langt skem. _ .. , ,, t En fyrir þrem árum kom út bók er ofallklS; KA b,ls‘ eftir hann i Kaupmannahöfn. ÞaS, ^nnudagana , staS : a sunnudog- 1 wl tsa/s unum eSa sunnudogum. VtSa er var leikrit og het Dr.Rung. Það , ag samanbur5arten!>.1 erfrumsamiSa donsku og mun | 0rCiC ekki hafa verið þýtt a tslenzku. | s __f_ Bóndinn á Hrauni er annaS leik er rangle|a notaB , nokkrum setn- rit Jóhanns. Hann hefir . rit»3, i”Su.m: I’a5 í’arf. al‘af / þa S bæCi á dönsku og íslenzku o*l «• «*«”»• * veröur þa8 leikiC í K.upmanna-! ÍTi höfn og Reykjavík þessari E*. ’ & - Koma á staS a aS vera: koma mundtr, og ef til vill 1 Kristjanm > . f-- , ( i , ’. & af staS. . A tveunur stoSum het- 1 Noregt. i jr höf. hnýtt spurnarsetningunum RitiS er í fjómm þattum, ogl ««fjnst þér €kki” og “þykir þér gerist á islenzku sveitaheimili. I ekki„ aftan . abrar setningar ti, | LeikritiS segir frá lijonum, /lberz]u jrn þar hefir danskan Sveinunga og Jórunni, dottur j vi,t honum .6nir A bls. 8o .... þeirra Ljót, vinnuhjuum og tveim|íiIja8 ef þess yegna ag hann er ungum mónnum. Annar þeirra er ; orSjnn„ j staB. “Þess vegna grasafræBingur. Ljót og hannjer hann"oreinn.» Á bls. io7 fella liugi saman, en for5lflrar “taka meB í reikninginn"; þaB er hennar vilja gefa hana öSrum manni og lofasit hún honum fyrir þrábeiSni þeirra. En næstu nótt íúttir hún grasafræSinginn úti í hrauni og heitir honum ástuni sínum. — MeSan þau dvelja í i hrauninu kemur jarSskjálfti ekki ísl. talsháttur. Þá má nefna orSiS “teppi” í staS ábreiSa, eySi- | leggjast í staS ónýtast, byggjaj fum húsj í staS reisa. Eg skal fúslega játa, aB mis-J smíSir þessar henda margan man í I ; ræbu og riti, en engu aS síSur halda þau þá tafarlaust heim og: æfti hver rithöfundur aB telja sér segja frá heitum sinum. Bondmn sk ,t a5 for5ast þær ^ hafa þaS verSur æfur viS, en konan læt- ur undan dóttur sinni. En er bóndi heldur, er réttara reynist. , , , , , Þess má geta, aB Jóhann hefir! ser hvaS verSa vill, snyr hann mn j sneift hjá mjö mörgum máHýt- í bæjarrustirnar, legst a e.nu stoC-l um ^ ?umir a5rir rithöfUndar ina, sem r.s und.r þak.nu, og fell-j kunna ekki a5 varast. og þa5 vita ur þa þekjan a hann. ÞaB verBur i kunm ir< a5 hann ann fe5ratung11 l.ans ban. og lykur þar le.knum. j $innj gf a]hugj þ6 a5 hann hafi Fyrsti þáttur leiksins gerist á meir rita5 á dönsku en íslenzku til lúaSinu í Hrauni. Bóndinn er ný-j þessa kominn úr kaupstaS. Vinnumenn í Vm jj leysa klyfjar, kortur koma frá ________ mjöltum, smiSur slær skeifunagla í smiSju, smali fer aS fé o. s. frv. ASalkostur þessa þáttar er sá, hve höf. tekst vel aS sýna margs konar búnaSarháttu og sérkenni ísl. heimilishátta. Islendingar, sem Brazilíufararnir, — Skáldsaga eftir 1. Magnús Bjarnason, II. 248—8. Reykjavík, ’o8 Eins og menn muna eftir, lauk fvrri þætti Braziliufaranna á því, lengi hafa veriS aS heiman, munu j a5 þeir Islendingarnir þrír, Har- minnast margra smáatvika frá Is aldur, Snorri og Ólafur, voru i landi, er þeir lesa þann þátt, og j þann Veginn aS leggja á staS frá ætti þaS aS vera eitt æriS til þess, j ftio jg Janeiró, höfuSborg Brazil- aS íslendingar vestan hafs Iæsu (ÍU) a5 ]eita Skúla vinar síns og fé- þetta rit. j ]aga> sem þá var horfinn, svo aö Annar þáttur gerist sama kveld hvergi spurBist til hans. í Hraunstúninu. JarSskjálfti hef- ir komiS, fólkiS er flúiS úr bænum og hefst viS í tjaldi. Sveinunga finst óþarft að flýja bæinn, en fólkiS telst undan aS fara heim, SíSari partur Brazilíufaranna, t.ú nýútkominn, er lokaþáttur sög- unnar, og heitir hann Leitin. Hann er um ferðalag þeirra fé- laga þriggja suSur um Brazilíu, nægtum, en hafSi þó áBur orS'.S aS leggja sig í hættur miklar og mannraunir fyrir Brazilíustjóm. HafSi hann fariS til Buenos Airos í Argentínu meS Senorítu og náð þar áríSandi skjölum. A leiSinni til Rio de Janeiró lézt Ólafur, en þegar hinir eru heim komnir gengur Haraldur aB eiga Exilonu i Pálmadal, stúlkuna, sem hjúkraSi lianum Ifyrrum þegar hann hafSi hrapaS i árgljúfrinu, og hefir þá komiS föSur hennar Castró í sátt viS keisara, og sann- aS sakleysi hans. Naut hann Skú’.a aB um aS fá þvi til vegar komið. Snorri kvongaSist ekki. Heitmey hans, ungfrú Lage, veiktist og dó. Dvelur hann hjá þeim á víxl, Har- aldi og Skúla, unz hann andast á sextugsaldri. Tíu árum síSar deyr Skúli og á hann þá upp komin börn vel metin og ment. Þar endar aSalsagan, en innan um hana er víSa fléttaS ýmisleg- um æfintýrum, sem gerBust á undan leitinni þeirra þriggja fé- laga, og aftast er þáttur úr dag- bók Ólafs, og heitir hann; Jóia- nóttin í Río Grande dó Súl. Hann er um ferSalög Ólafs og Skúla meS Snorra veikan vestan úr ó- bygSum á sléttum SuSur-Ameríku til mannabygSa. En út . óbygð- irnar höfSu þeir fariS meS mæ’- ingamanna sveit Palmero’ majórs, og veriS skildir þar eftir; lýkur aS segja þar frá ferSum þeirra, er þeir rákust á klaustur úti í óbygS- um í Rió Grande dó Súl, og sitj 1 þar um jólin. Þetta er í fám orSum aSal efn- iS í þessum síBara þætti. Frásögnin er mjög svipuS og á fyrri þættinum, en nokkuS lang- dregnari og æfintýrin í þessum þætti heldur furSulegri, og þykir mörgum sjálfsagt næsta hugnæn til.aflesturs, en vegna þeirra verS- ur þráSurinn í aSalfrásögn- inni, leitinni eftir Skúla, heldur slitróttari. Ytri frágangur á bókinni e: góSur. Pappír sæmilegur, en prentvillur nokkrar, ekki stórvægi legar samt. Nokkur mállýti höfum vér orS- iS varir viS og eru þessi helzt: “yfirvegaSi meS mestu gaumgæfni tvo jarpa hesta” ("bls. 17J; það var alt” ("bls. 136J; “taka sæti við borSiS” fbls. 158ý; “frúin heils- aBi honum og yfirvegaSi hann frá hvirfli til ilja” fbls. 180; “fórum upp giliS meS hjálp stigans” (bls. 21 y. -Annars er máliS á þessum þæt;i gott á köflum, svo gallamir eri sjálfsagt engu öSm aS kenna, en ónógri vandvirkni. ViSfangisefniB, sem höf. hefir; valiS sér er býsna erfitt. ÞaB þarf mikla og ítarlega þekkingu á lifi og venjum Brazilíubúa og á staS- háttum þar í landi, til þess að geta skrifaS vel og eSliIega sögu, sem þar fer fram. Því miSur er- um vér eigi færir um þaS aS bera sem skyldi, aS hve miklu leyti þaS hefir tekist, en oss grun- ar, aS höf. hafi hepnast þaS vel. — Höfundurinn, J. Magnús Bjama- son er þegar orSinn svo kunnur meSal Islendinga af skáldritum sínum, aB óþarfi er aS mæla meS bók eftir hann. Fyrri hluta Braz- iláufaranna hefir veriB mjög vel tekiS, og allir sem hann hafa les- iS hljóta aS vilja eignast síðari þáttinn, sem er efnis—og áhrifa- meiri en hinn fyrri — og heyra sögulokin. dal. SvanfríBur hefir gengiS í kvennaskóla, en fer síðan til Reykjavíkur; þar lofast hún manni, sem bregSur heitum við I hana. Þá fer hún til Vesturheims og deyr skömmu síBar í Winnipeg. SigríBur eignast lækni, þau búa fá ár í Grænadal; þá verSur hann úti. Skömmu siðar fer SigríSur alfarin til Reykjavíkur. Þar hyg.t ! hún aS koma hugsjónum sínum i framkvæmd, “leita aB hinu feg- j ursta og bezta í hjörtum mann- anna”, “reyna aS glæSa göfugustu I tilfinningar þeirra” o. fl. því um ! líkt. En svo fálega er þessu starfi hennar tekiS, aS henni finst sjálfri sem þaS hafi engan ávöxt bor- iS. En þaS er hennar hugg- un, aS hún á mannvænlega dóttur, sem Unnur heitir, og vi'l hún vinna að hugsjónum móSu# sinnar. SigríSur deyr þegar dótt- ir hennar er um tvitugt. I sögu- lok er bréf frá Unni, sem segir frí því, sem fyrir henni vakir. I frásögu þessa er aukiB ýmsum smáatvikum, bréfum og vísum. Eins og viB er aS búast, er nokk- ur viSvaningsblær á meBferS efu- is og rithætti. Höf. hefir færst heldur mikiS i fang og seilst of langt eftir yrkisefni. Þeir kaflar1 bókarinnar eru beztir, sem gerast heima í Grænadal, en margir hinm fremur óeBlilegir.. Málinu er all-ábótavant. Má þar til nefna aS orðiS fótur er haft kvenkyns í fleirtölu; og hlæj a I hlátwr í staB hlæja hlátri; víSa er orSinu síðan ofaukiS; t. d. í setn- ingunni: “fyrir tveim árum síðan; og nokkra smágalla mætti enn nefna. SumstaSar er máliB óþarf-l lega íburSarmikiS, t. d. á bls. 100. j Samtöl eru óeSlileg á nokkrutn stöSum, einkum milli þeirra, serti hittast í kirkjugarSinum (sjá b’.s. j ío8— 113J. Vér göngum aS því visu að stúlkan, sem ritaS hefir þessa bók, láti hér ekki staSar numiB. Ef hún veldi sér umfangsminna efni en i þessari bók, má ætla aS henni tækist vel. Thc DOMINION BANK SELKIRK UTIIiUIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Landtökuleyfi í ár. Aldrei hefir meiri eftirspurn veriS eftir heimilisréttarlöndum en í ár, eBa sérstaklega í haust eftir að sectionirnar meS stakri tölu ! voru auglýstar til ábúSar. j I September í haust voru alls jtekin 15,873 heimilisréttarlönd og í Október 7,518, samtals þessa tvo j mánuSi 23,391; þessa tvo mánuSi I næstu tvö árin á undan, voru land- tökuleyfin margfalt færri eins og skiljanlegt er, 1907 4,703, en 1906 5,995- Þarna lenda löndin beint í hönd um bænda, engir aSrir geta haldiS þeim en þeir, sem búa á þeim og gera á þeim tilskildar umbætur. Þannig fer libarala sambands- stjórnin aS þvi, aS koma þjóB- löndunum í eigu bænda einna. Hann ætlar þá eýin heim, en þegarj er til var stofnaS í því skyni, aS n rt l-i r. *i r. t-. s. •- „ U /r» . . _ X I 1 . _ __ _ í 1 _ 1 _ "X ____a ___ * . j. kona hans sén," aS honum verS ur eigi aftraS, segir hún: “HvaS hafa upp á Skúla. Margt geri.t! sögulegt í ferB þeirra, en eigi sem fyrir kemur — þaS skal eittj finna þeir Skúla, fyr en þeir kon.a yfir okkur bæði ganga“, og geng- ur hún í bæinn með manni sínum. Þetta er áhrifamesta atriBi í þess- um þætti.en minna mun þaS ís- aftur til Rio de Janeiró, og er hann þá kvæntur Senorítu sinnt, og orSinn tengdasonur skjalavarð- ar keisara; Skúli lifir þá í alls- María Jóhannsdóttir: Systurnar frá Græna- dal. Reykjavík 1908. Kostnaðarmaður Sig- , urður Kristjánsson. Vér sáum þess getiS í Reykja- víkurblöSunum fyrir nokkrum mán uðum, aS ung stúlka úr Stranda- sýslu hefði boðaS til samkomu i höfuðstaSnum og lesiB kafla úr skáldsögu, sem *hún var aS semja. Þetta þótti nýlunda, því aB kven- fólk hefir lítt fengist viS skáld- sagnagerB á íslandi. Stúlkan heit- ir María Jóhannsdóttir, en sagan Systurnar frá Grænadal, og hefir hún nýskeS veriS prentuB og er komi^i vestur um haf. Þar er sögS æfisaga systranna SvanfríSar og SigríSar frá Græna Fréttir úr Nýja Islandi norðanverðu. Þ. 15. þ.m. fara hér fram kosn-j ingamar til sveitarráBsins. Um leiS fer og f am atkvæSagreiBsla um hvort vínbann skuli viBtekiB i þessari sveit, “Bifröst”, á komandi ári, eBa ekki. | Tveir af sveitarráðsmönnunum, þeir Gunnsteinn Eyjólfsson og Oddur G. Akranes, eru þegar end- urkosnir gagnsóknarlaust. Til- nefningar fóru fram þ. 30. f. m, hálfum mánuði fyrir kosningar- dag eins og lög skipa fyrir, og þar sem engir sóttu gegn þeim Gunnsteini og Oddi, vom þeir samkvæmt venju lýstir kosnir i einu hljóði. I ÁrdalsbygS C3-kjörd.J eru þeir Tryggvi Ingjaldsson og GuBmund ur Magnússon í kjöri. Hinn síS- arnefndi hefir veriS í ráðinu, og sækir um endurkosning. Hann er skýrleiksmaSur og hefir þótt nýt- ur maSur í stöSu sinni. Aftur er Tryggvi stajfsmaSur mikill, ötu'l og vinsæll og má vel vera aS hann verSi happadrjúgur þegar til at- kvæða kemur á kosningardegi. I Mikley (4. kjörd.J sækja um SparisjóSsdeildin. TekiP viö inrilögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir Hæsiu vextir borgaöir fjórum sinnumáári. Viöskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Brérieg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir brélavíöskiltum. Nótur innkabaöar fyrir bændur fyrir sanngjörn umbuöslaun. Við skifti viö kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruö og eÍDstaklinga meö hagfeldum kj irum. d. GRiSDALE, hunkastiórl. sveitarráðsmannsstöSuna þeir Þor bergur FjeldsteS og Márus J. Doll. BáSir eru þeir taldir hæfi- leikamenn af þeim, sem kunnugir eru. Þorbergur hefir veriS í ráS- inu og sækir um endurkosning. Hefir hann þótt þar nytsemdar- maSur, hygginn tillögum og gæt- inn. Á hinn bóginn þykir Márus álitlegt sveitarráðsmannsefni og hefir örugt fylgi sumra helztu og atkvæSamestu bændanna á eynni. Óvíst hvernig fer kosningardag- inn. Til oddvitaembætisins sækir um endurkosning Sveinn kaupin. Thorvaldsson. Á móti lionura sækir Stefán SigurSsson kaupmaB ur. BáSir eru þeir kaupmennirnir atkvæSamenn og dugnaSar. Er örðugt að gizka á hvor muni ráS» niSurlögum hins þegar til kosn- ingar kemur. Fyrir skömmu síBan var hér á ferB Arinbjörn S. Bardal frá Win- nipeg, í erindum fyrir stórstúku Goodtemplara í Manitoba, aS und- irbúa atkvæSagreiSsluna hér I sveit um vínbanniS. Hélt hann fundi á þrem itöðum: elnn norður við íslendingafljót, annan í Geys- irbygS og þriðja í Árdal. Ýfir- leitt var erindi hans vel tekið. Fundirnir voru nær eindregiS með vínbanni og kusu hver um sig nefnd manna til aS undirbúa mál- ið frekar áður atkvæSagreiðsla fer fram. v— Bardal rak erindi sitt- meS röggsemi og dugnaSi eins og honum er lagiS, og hygg eg málið hafi skýrzt til muna viB fundina, sem ha®n hélt, og jafnframt und- irbúist töluvert til heppilegra ú>-- slita. Vonandi aS kjósendur verSi svo alment hugsandi menn, aB at- kvæBagreiSslan meS banninu verði því nær eindregin. I síSastliBnum Októbermánuði tóku þeir Gestur Oddleifssoa, Tryggvi Ingjaldsson og Edward Jónsson að sér aS gera tveggja mílna spotta á norðurendanum á járnbraut þeirri, sem veriS er aS byggja frá Teulan til Ardal. Hafa þeir nú lokiS því verki fyrir nokkru. Þykir þeim, er vit hafa á, verkiS vera prýBisvel af hendi leyst. Eru nú níu mílur af braut þessari enn óbygBar. Vonast menn fastlega eftir, að sá spotti verSi bygður næsta vor og aS bæBi hann og þaS, sem enn er ójárnlagjt af því, sem búið er aS byggja, verði járnlagt á næsta sumri, svo aS braut verði þá loksins fengin alla leið frá Winnipeg til Árdal. Þetti eru menn nú aS vona, hvaS sem rerður. Samtök all-víStæk hafa nokkr:r bændur hér veriS að reyna að mynda undanfariB í þeim tilgangi, aS stofna bændafélagsverzlun, líkt og bændur eru í þann veginn aS ger,a á Mountain, N. D. HvaS úr þessu verSur er enn óséð. Að lik- indum kemur slik verzlun hér upp fyrr eBa síBar, hvaB sem af fram- kvæmdum verSur í þetta sinn. Úr bænum og grend.nni. íslenzki liberalklúbburinn heldur fund annaS kveld kl. 8 fföstud. n. Des.J í fundarsal sínum á horninu á Sargent og Victor str. Hermann Davíðsson, unglings- maSur til heimilis að 518 Sher brooke street, hér í bænum, varS fvrir þvi slysi að detta niBur stiga, og hjóst af honum eyrað. Hann liggur á almenna spitalan- um og er á batavegi. Það hefir verið hafin rannsókn út af slysi því er orsakaSi dauða /Indersori & yhomas, Signal Oak f W X W Ti T T w T »-r- . Y ~ — —- r IÍA li íJ v < A U 1J1>1 LiN |N 5^8 JSÆ ■“ IjST ST. - T_A.XL.S_ hitunarofnar brenna kolurn og viö Eldholift er sér1eg;i stórt og útbiínaður til aft beina hitageisluQum" niður aðgólfinu. Fjórar stærðir. Verö $7.00, $8.50, $10. 50 og Líti^' á þá í nyrSri glnggan Vinsœlasta hattabúðin WINNIPEG. Einka uinboSsm. fyrir McKibbin hattan 64 Main St. W NNIPEG

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.