Lögberg - 31.12.1908, Blaðsíða 1

Lögberg - 31.12.1908, Blaðsíða 1
TRVGT LOGLEYFT __IIEYRIÐ KÆNDUK Talsvert margir ban<iur hafa keypt hluti í Home tiank, sem vér sögðum yður frá fyiir skeinstu. Viljið þir ekL.j leggja fé í GOl'l OG Ó»»l L1 W hlKT A K.. iLk Ghh URSTÓKA RENTU? Skriiið um það.— Gleymið ekki «.ð v< r verzlun- n t ð korn í vai*i.. hleðslum og að þér komisi að b»-tii kj< ruin hja oss tn. nokkrum oðruni. Ski iiið ettir uppl) singutn til * íln* (íiain (i owns (iiaiu (oniþaiiv. LtU WI>NI»>EG. MAN. Ð.C. Adam» CoalCo. | KOL oj* VIIJUU | Vér séljum kol og viC í smákaupum 5 kolabyrgjum í bænum. Skrikstofa: 224. B A N N ATYjSJ f WINMPEG. frá AVE. S S 21. ÁR. « WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 31. Desember 1908. NR. 53 Freitir. Loftsiglingamaðurinn Wilbur Wriglit liefir nýlega unnið þa.i tvenn verðlaun, sein stjórn Fraklí- lands bét fyrir lengsta og bæsta flug fyrir þessi árainót. Wright var á fluginu fimtíu og fjórar min étur og vegalengdin sem liann fór var 75 rnilur. Mælt er, að rúss- neska stjórnin muni hafa i hyggju að ' kaupa einkaleyfi á flugvél Wright bræðranna í Rússlandi og borga fyrir hana ura $100,000. Enskir stjornmálamenn halda þvi fram, að viðbúið sé, að til ófriðar komi milli Austurríkismanna og Tyrkja út af byltingunum á Balk- amkaganum. Samninga umleitan- ir milli beggja þessar ríkja hafi nú staðið yfir tun tvo mánuöi og eng- inn árangur orðið af þeim. Nú er J)að komið í ljós, að það var hylli- boð og ekkert annað þegar Austur rikisstjórn bauð Tyrkjuin að greiða þeim $20,000,000 fyrir það, <*ð Austurríki lagði undir sig Bosnia og Herzegovina. Soldán kvað halda fast við kröfu sína um að fá þessa fjárupphæð greidda af Aust- urríkismönnum. Honum fylgja að eögn Ungu Tyrkir eindregið að málum og sömuleiðis þingið. Aust- urríkisstjórn synjar hinsvegar jafn þverlega greiðslu á fé þessu. Þykja þvi horfur orðnar ískyggilegar mjög, og ófriður talinn að voia yfir. Innflutningar hingaft til Iands hafa veriö minni á þessu ári en t fyrra. EUefu mánuðina af þessu ári, til Nóvemberloka, hafa inn- flytjendur verið 143,754, eða 124,- 583 færri en hingað fluttust á sama tímabili árið fyrir. í fréttum frá Panama er svo sagt, að amerískir verkamenn þar séu í þann veginn að gera verk- fall af því aö þeir uni illa dómi nv uppkveðnum yfir einum félaga þeirra er dæmdur var í þriggja ára fangelsi fyrir ofbeldi. Antoine Simon herforingi, sá ar var fyrir uppreisninni á Haity, þeirri, sem endaði með því, a5 Nord Alexis lagði á flótta og upp- reisnarmenn náðu höfuðborginni Port au Prince, hefir nú verið kjör- inn forseti lý'ðveldisins i einj hljóði af löggjafarþinginu. Kjöri þessu hefir verið mjög vel tekið af þjóðinni og hefir Bandarikjastjórn lýst samþykki sinu yíir þvi. Kóleran í Pétursborg kvað vera aö magnast að nýju, að því er sagt er í fréttum frá Kaupmannahöfn. Ástæðan til þess aðallega talin sa, að áin Neva ber sóttnæmið með sér, en þaðan er tekið drykkjarvatn handa borgarbúum. En sóðaskao- urinn við vatnsleiðsluna kvað svo mikill, að áliöldin sem notuð eru við vatnssíunina, liafa eigi verið hreinsuð í fimtán ár, svo að þegar heilbrigðismála eftirlitsmcnn bæj- arins fóru að skoða þau nýverið, var ólyktin svo mikil af þeim, að mönnunum lá við öngviti. Samt sem áður þykja litlar líkur til þessl að nokkrar veyulegar umbæcur verði gerðar um vatnsveituna, ]xvt að bæjarráðið er ákaflega ihalds- samt, svo að því þykir ógerr.ingur að koma á nýrri vatnsleiðslu. Þess vegna eru menn hræddir um, að veikin verði afarsvæsin með vorinu þegar fer að hlýna. Tiðarfarið breyttist nú á þriðju-J dagskveldið. Þá tók að snjóa og í gær /'miSvikudagJ var hvassviSvi og hrið. En fram að þeim tíma var tíðin ómuna góð; mjög lítil frost um jólin og hægviöri. L't- ilsháttar snjóaði í fyrri viku, svo að gott sleðafæri gerði hér um slóðir. Tíðindum þykir það sæta, að ráðist var á Fallieres forseta Frakk lands úti á götu í París. Það gerði konungssinni æstur mjög, Jean Mattis, á aðfanga .ag jóia. Forsetinn var á gangi snenuna um morguninn með skrifara sinum ng hermanni þegar Mattis, sá er áðw er nefndur, réðist á Eallieres, stökk aftan að honum, spenti grei])ar um háls lionum og reyndi að hafa hann undir. Eörunautar forsetans skárust ])á í leikinn og gri])u Mattis höndum og fengu li.inn í hendur lögregluþjónum, er þá þyrptust að til að vernda for- setann fyrir frekari árásuin. Mattis þessi er ungur maður 24 ára gam- all, og við rannsókn á hiálinu kon það í ljós að hann var einn í félagi þeirra manna á Frakklandi, qr and- vígir eru lýðveldiniu og vilja eigi annað heyra eða sjá en konungs- stjórn; eigi hefir sarrft sannast, að hér hafi um bruggað samsæri ver- ið að ræða, enda hafði maðurinn verið óvopnaður. — Nokkrum sinn- um hafa tilraunir verið gerðar til að vega Fallieres forseta síðan hann tók við völdum 4 Frakklandi. Anarkisti, Cavillo að nafni, var tek inn höndum af lögreglunni í Ma:- seilles í ÁgústmánuSi 1906 og fundiS til saka, aS hann hefSi ver- iS bendlaöur viö samsæri um aS ráöa Fallieres af dögum. Á heimili manns þessa fundust sprengikúlur eigi allfáar. f SeptembermánuBi 1 fyrra voru forseta send nafnlaus hótunarbréf þegar hann var a5 fara til Marseilles frá París. Þá varö komiö i veg fyrir morStil- raunir anarkista viö hann. SiSan befir eigi spurst, aS neitt hafi ver- iö sózt eftir lifi hans. f fréttum frá París er þess getiS að setja eigi á stðfn öflugar korn- skuröarvélaverksmiöjur í Frakk- landi og Þýzkalandi á næsta ári. | Gengst fyrir því International Ilarvester félagið. Verksmiðjurn- ar á Frakklandi eiga að vera i Croix og Lille og 1,500 manns að vinna þar, en í Þýzkalandi í Neuse og verkamenn þar 2,000. Frétt ‘þessi er sérstaklega eftirtektaverð fyrir þá sök, að verksmiðjur þessar eru taldar að munu búa ti! nóg af kornskurðarvélum handa öllutn rikjum á meginlandi Evrópu, en af þvi leiðir það að útflutningur þeirra véla frá Bandaríkjum til Evrópu hættir eða minkar mjög, en þau viðsítifti hafa numið mqyg- um miljónum dollara árlega. í siöustu landshagsskýrslum ný- birtum í Ottawa er sagt aö yrkt land hér í Canada á þessu ári hafii verið 27,505,463 ekrur, og hafi uppskeran af þeim orðið $432,533-1 000 viröi. í sléttufylkjunum þrern- ur er talið að hveitið sem ræktaö hafi verið nemi rúmlega 72 milj- ónum dollara, en í hinum fylkju.i1- um öllum er hveitirækt eigi talin nema 18 milj. doll. virði. Á jóladaginn^varð uppþot mikíð t Moskva á Rússlandi. Þar lenti byltingamönnum og lögreglunni saman. f þeim skærum félltt bæði j æðsti leynilögreglustjórinn, Cotto barón, og margir fleiri, bæði afj byltingamönnum og lögregluþjón-, um. CasseJs dómari, er Dominion- 'Stjórnin skipaöi til aö rannsaka svo itarlega sem mest mætti verSa a!l- ar ákærur gegn 'starfrækslu í sjómáladeild landsins, hefir nj lokið öllum prófum og leggur skýrslu sína fyrir þingið þegar það kemur saman næst. William Bryan lýsti því yfir ný- lega í Pniladelphia, að liann búist við að gefa sig við stjórnmálún mörg ár enn — tuttugu ár ef td vill, — endist honum aldur til. Gyðingar í Nevv ’York kváðu hafa fengið skeyti um það írá Finnlandi, að þar sé verið að amast við Gyöingum og gera tilraun til að koma þeim brott þaðtn úr landi. Með ýmsu móti er sagt að verið sé aö gera Gyðingum erf- itt fyrir um að dvelja i landinu, og meðál annars l.afi þingið sam])ykt lög um að slátra mftgi eigi gri])um sem kjöt er selt af með þeim hætti, sem tíðkast hjá Gyöingum. Gyö- ingar kenni Rússum mest um of- sóknir þessar. Mælt er að Bandaríkjamenn séu að hugsa um að koma upp bjarg- Iiði í stærstu kolanámahéruðum í landimu til að vera til taks að lijálpa þegar námaslys verð 1. BjargliðsstöSvarnar eiga aö vera sem næst námunum og allskonar nýtizku útbúnaSur aS vera þar við hendina bæði til að lífga menn vi5 sem byrgst hafa niðri í námunum, og til ýmislegs annars. BjargliöiS á að æfa eins og títt er um aöra flokka, sem komiö er á fót í svip- uðu skyni. Það er ætlun manna, að þetta moini verða til þess, aö minna manntjón hljótist eftirleiðis af námaslysum þar syöra en hing- að til, því aö þeir sem vit hafa á halda þvi fram, aS ef útbúnaö og kunnáttu heföi eigi skort hjá ýms- um er fengist hafa við að bjarga mönnum upp úr námum eftir sprengingar^ þá mundi hafa veriö hægt að bjarga mörgum mönnum er bana hafa beðið. Tíiu þúsund fátæklingum Víir gef inn miðdegisverður í Chicago um jólin. Sagt er að Vilhjálms keisara sé von til Berlínar á nýársdag, á föstudaginn kemur, til að vera við- staddur hátíðahaldið þá í borginn.. Hann hefir dvalið í Potsdam síðan 31. Nóv., þegar hann fékk flestar hnúturnar i þinginu fyrir laus- mælgi sína og hvatvísi, sem þegar hefir verið rætt um hér í blaðinu. Berlínarbúar bíða þess eftirvænt- ingarfullir að sjá, hvort keisárin 1 muni hafa tekið sér mjög nærri á- kúrur þingsins, en yfir höfuö er það álit manna, að keisari muni hr. fa liægt um sig fyrst í n'ö með- an er að fyrnast yfir óánægjuefnið, en sæki í sig veðrið þegar frá líð-! ur, og verði jafnráðríkur aftur og einráður og hann hefir verið í stjórnmálum. SímaS var frá París 28. þ. m. aö Hon. Fielding fjármálaráðgjafi dvelji enn í París; hann hefir nú verið þar nærri hálfan rhánuð og hefir verið að ræða um verzlunar-j samningana milli Canada og Frakk' lands, því að efri deildin var þeim andvig eins og áður hefir veriðj getið um. Sennilegt þykit, að Fielding fái greitt úr þeim vand- ræðum og samningarnir verði samþyktir af efri deildinni innan skamms. Franco, fyrrum forsætísráöherra i Portúgal, sá er flýja varð land þegar Carlos konungur og sonur hans ,krónprinzinn voru myrtir, kvað mi nýkominn tií Frakklands frá ífiliu. Franco kváS búast vi5 1 að hann verði kallaður aftur tíl Portúgal og boðið að taka við ráð- herraembætti. Ff svft færi þykir sennilegt aö herinn yrði honurn íylgjrndi, því að hann hati hækkað laun liermánna l)egar hann var við völd. Hins vegar má búast við því að aðalsmenn verði honutn andvig- ir, vegna þess að hann reyndi að hnekkja fjárdrætti þeirra, sem kotu in var á rótgróin hefð i Portú- gal. Manúel er að leggja að Franco um að koma , og styðja sig við stjórnarstörf. Konungur á nú t ströngu að stríða, því ráðaneytið er eitt hið atkvæðaminsta og fylg- islausasta, sem um langan tíma heí ir verið ])ar. í fréttum frá Kaupmanahöfn er þess getið, að rnikill ótti sé í em- bættismönnum rússnesku stjórnar- innar um að öflugt níhilista sam- særi sé í ]>ann veginn að kom^s í framkvæmd. Er mæit að ' einum sólarhring bafi nú um 500 manns verið teknir fastir af 'ögreg! nni í Rússlandi og leynilögregluli5 ð er að leita að bækistöð samsæriunanua i ölhun heiztu borgum í land nu. Fjórar auka-kosningar eru ný afstaðnar í Quebecfylki og hafa liberalar unrtu hverja einustu af þeim kosningum, og Gouinstjórnin fengið fjóra nýja fylgismenn < þingi. 1 Lundúnum hefir þing staöiB þessa dagana, er haldiö hafa meB sér fulltrúar frá tíu ríkjum i Jm skyni aö semja lög um allsherjar skiptökudóm, er friBarfundurinn i Haag ákvaS aB stofna. Lögin eiga aö vera um meBferö á skipum, sem gera má upptæk t hemaöi, og meS hvaSa skilyröum þaö megi og eigt aö gera. Slys af bifreiöum kváöu heldur vera aS aukast í Bandarikjum. I Chicago t. a. m. hafa látist 20 manns af þeim slysum á ellefu .nán uöum á þessu ári, en 15 á jafn- löngum tíma áriö fyrir. Voðalegir jarðskjálftar á Suður-ítalíuog Sikiley. Um hundrað þúsund manns bíða bana. - Feikna skemdir í mörgum borgum. S'íSastliðinn mánudag urðu svo miklir jarðskjálftar á Suður-ltalíu og Sikiley, að ekki eru dæmi tii anars verri um margar aldrir. 1 eitthvað 30 bæjum stærri og smærri á ítalíu og Sikiley hefir tjón orðið af jarðskjálftum þe~»s- tun, mest þó í Messinaborg, sem er annar mestur verzlunarbær á Siki’- ey. Telst svo til, að þar hafi látist um 70 þúsundir manna, en 30 þús- und á Calabríuskaganum, suðvest- an til á ítaliu. Á Sikiley gekk sjór víða á land og sópaði vöruhúsum og öSrum byggingum burtu. Viða kviknaði í húsum og hlauzt af því stórtjón. önnur borg á Sikilcy, þar se.m mest kvaB aö jarðskjálftunum, var Cataníif; hún er á austanverðri eynni miðri, A'ltalíu varö mest tjón í borg- inni Reggio. Það er sagt að sú borg hafi nær alveg gereySst. Margir enskir og þýzkir ferða- menn voru staddir í Messina þeg- ar jarðskiálftinn kom, og eru menn hræddir um aS 00 Fnglendingar og 40 ÞjóBverjat hafi farist. Ógrynni fólks er húsvilt og allj- laust á jarBskjálftasvæðinu, en greinilegar fréttir ekki enn komnar því að símar hafa slittjaS. Emanúel konu.ngur lagSi á stað suSur til jarðskjálfíasvæðisins á þriðju laginn og samskot eru þegir byrjuð í Evrópu og Ameriku til ið lijálpa þessu fólki. Jarðskjálftarnir stafa frá eld- fjallinu Etna á Sikiley. Nánar verður skýrt frá þessu i næsta blaði. Ur bænum. og grend.nni. Guðsþjónusta í Fyrstu lútersk 1 kirkju á nýársdag byrjar klukkau hálf-þrjú. ■Sáluhjálparherinn .gaf fjölda fá tæklinga miðdegisverð um jólm hér i bæ eins og vant hefir verið. Bólunnar hefir orðið vart hér í bænum þessa dagana. Hana hafði kona nýkomin frá Redmond hér i fylkinu. Hún var jafnskjótt flutt á sóttvarnarhaldshælið. Á gamlárskvöld hálfri klukku- stund fyrir klukkan tólf kon»a menn að vanda saman í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg til aS kveðja gamla áriB og óska hver öSrum blessunar á-árinu nýja. Yngsta barn séra Björns B. Jóns- sonar í Minneota, Sigurbjörg María, 4 ára, fósturdóttir hr. Bjarna Jones og konu hans, and- aBist annan dag jóla, 26. Des. Banameinið var heilahimnu-bólga. Sagan Rupert Hentzau endar i þessu blaöi Lögbergs,. Hún er framhald af sögunni Fanginn t Zenda, sem Lögberg flutti áður, og gefst nýjum kaupendum nú færi 4 að eignast báðar þessar ágætu sög- ur feða aðrar tvær, ef þeir kjósa það heldurj gegn því að greiða andvirði blaðsins — $2.00 — fyrir- fram. Gamlir kaupendur, sem borga næsta árgang fyrirfram, fá eina sögu gefins. — í næsta blaöi byrjar ágæt saga. D. D. Mann, varaforseti C.N.R. félagsins, hefir nýlega lýst yfir þvi að hann telji álitlegt fyrir Winm- pegbæ að kaupa aflstöB strætis- vagnafélagsins, en ekki vildi hann neitt segja um þaS, á hvaSa verSi félagiS mundi vilja selja. Stjórnarbylting í Vene- zuela. Þegar Castro forseti í Venezu- ela fór úr landi og jtil Evrópu, setti hann Gomez varaforseta til landstjórnar meSan hann væri að heiman. En rétt fyrir jólin fékk Castro símskeyti nieS undirskrift 80 helztu manna í Venezuela, þar sem honum er skýrt frá þvi, í fám orS- um, að hann sé sviftur forseta- tign, eigur hans gerðar upptækar og hann verBi h^ndtekinn, ef hann : stigi fram^r fæti á land í Venezu- ' ela. Gomez hefir tekið viS völdum og myndaS nýtt ráSaneyti, og rek- jiS alla fylgifiska'Castros úr stjórn- inni. Orsökin til þessarar stjórnar- | byltingar er sú, að nokkrir vildar- menn Castros gerBu samsæri til ])ess aS ráða Gomez af dögum og er taliS víst. aS Castro hafi verið i vitorSi meB þeim. 1 Þó aB leynt væri fariB meB sam Isl. liberal klúbburinn heldur „Mock Parliament“ manu- daginn 4. Janúar a venjuiegum stað og Lma. buast má vio SKemuleg- um ræcuhöldum. FJULlVitNINlb! særið, komst Gomez aö því og hélt þá tafarlaust á stað ein.t síns liðs og handtók tvo samsærismennini, og þótti það djartmannlcga gert, en þvi næst voru aðrir samsæris- meiin höndlaðir. Gomez heíir birt ávarp til Ven- ezuelibúa og verSur nú mikil breyting á stjórnarhögum lands- ins. Venezúela vill framvegis ná friði við allar þjóSir og sýna þetm sann- gimi í hvivetna og vcrða ýmsar fyrirskipanir Castros úr lögum numdar, svo að franivegis verður t. d. leyft að ferma og afferma skip i Williamstad, en það var áð- ur bannað. Holland kveður heim herskip sin frá strönduin Venezuela og ntunu rikin semja um mál sín á friðsam- legan hátt. Það er mælt, aB Castro hafi orB- ið ákaflega reiður er honúm bárust uppreisnarfregnirnar, en óvist er, hvað hann tekur til bragös. Hann á stórfé á bönkum í Evr- ópu og hefir haft viö orB aö hann vildi leigja sér málaliB í Þýzka- landi og taka Venezuela herskildi, en aörir ségja, að yfirráðum hars muni meB ölhi lokiB og hann muni aldrei framar leita vestur um haf. Valdemar Poulsen og loftskeyti hans. Vér höfum áBur getiö um danska hugvitsmanninn Valdemar Poul- sen, sem einkum er orðinn frægur af loftskeyta-tækjum sínum. Hann liefir fundiö svo örugga og hancÞ hæga aðferð til aö senda loftskeyti, að útbúnaður hans þykir taka öðrum þess konar vélum fram. Og þar aö auki hefir hann gert nokkrar aðr- ar uppgötvanir, sem mikils þykir um vert. Seinustu fréttir frá Danmörku segja að Poulsen hafi selt “Mikla norræna” símafélaginu einkarétt til að nota símskeyta útbúnað sinn. Þó hefir annað félag einkarétt til að nota Poulsens-skeytin í Banda- ríkjunum. “Mikla norræna” sima- félagiö er ákaflega voldugt og á mes^tu ógrynni af símum víösvegar um heim. Aðsetur þess er í Kaup- mannahöfn. Það á m. a. símann milli Danmerkur og íslands. Ekki vita menn gjörla, hve mikiB félagið varð að borga Poulsen, eti mælt er, að það hafi veriB allmikil upphæð, og var greidd í peningum þegar -s^mningar tókust. ÁSur hafSi enskt félag feng’ö einkaleyfi til aB nota Poulsens aB- ferBina á Englandi, en þaö félag komst í svo miklar kröggur t byrj- un þessa mánaBar, aS það gekk að samningum viB “Mikla norræna' félagið og lét því eftir réttindi sín. Þess er getið, að kröggur félags- ins hafi ekki stafað af bilun á I Poulsens-útbúnaSinum eða vantrú á j honum. Menn eru einmitt sammála I tim ágæti þessarar uppfundningar; Poulsens-skeytin eru meSal annars 1 búin þeim kostum, að senda má j með þeim um 300 orð á mínútu, en j ekki nema 25 orð á mínútu meB j öBrum ritsimatækjum. “Mikla norræna” félagið hefir j að sögn gert ýmsum rikjum í Evr- ópu tilboð um aö notn Poulsens- j skeytin framvegis. Hafiö þér séð nýju hattarfa brúnu? Þeir eru nýknmnir. Beint frá NFW YORK, --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WMITE £> MANAMAN, 500 Main St., Winnipeq. Hljóöfæri. eirtstök lo" or nótnabækur. Ogjalt'sem lýtur að músfk. Vér höfum stærsta og bezta úrval af birgönm í Cánada. af því tagi, úr að velja. Verðlisti ókeypis. Segið oss hvað þér eruð gefinn fyrir. ' WHáLEY, KOYCF & CO , Ltd., 356 Main St., W1NN1PEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.