Lögberg - 31.12.1908, Blaðsíða 6

Lögberg - 31.12.1908, Blaðsíða 6
6. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 31. DESEMBER 1908. RUPERT HENTZAU irriB INTHONY HOPE. I-H"I .I..;..M-M..M-M"I"I"I"I"I"I-I"I ■i»i»m-t-h-h-h Bernenstein spratt upp og greip um hönd hans. “Þetta þyki mér vænt um aS heyra,” sagöi hann, “og látum oklcur á sama standa um tungiö, ofursti.” Hann var rétt atS sleppa oröinu þegar dyrnar voru opnaöar og drotningin kom inn og furðaði okk- ur heldur en ekki á því. Helga kom á eftir henni; hún fórnaöi höndum og hræðslan skein úr ajugum hennar, og leit út fyrir aö hún kæmi óviljug. Drotn- ingin var í langri hvítri skikkju aöhneptri meö bandi. Látbragö hennar bar vott um mikinn ótta, 0g hun ag vis værum “Glatt skin þaö, tungliö, drotning,” sagöi Sapt. “Ekki ber á ööru !” Drotningin svaraöi engu. Sapt haföi ekki flein orð, og enginn okkar hinna sagöi neitt. Viö stóöum kyrrir og blíndum á Rúdolf þar sem hann var aö ráöa viö sig hvað gera ætti í þessu mikilvæga máli; sjaldan mun nokkiur maöur hafa átt úr meiri vanda aö ráða. Samt gat eg lítiö séð út úr andlitinu á hon- til jaröar eins og höggvimi trjábolur, og var klofinn i heröar niöur. Drotningin slepti takinu á mér og féll í fangiö á Rischenheim. Eg hljóp fram og kraup niöur hjá Mr. Ra'.-endyll. Hann hélt enn i hendurnar á Sapt, og hélt sér þannig uppi. En þegar hann sá mig slepti hann því taki og lét fallast aö mér og hvíldi höfuöiö á brjósti mínu. Hann bæröi varirnar, en gat ekki komiö, upp neinu oröi. Skotiö haföi um og skein tunglið þó glatt á þaö, svo aö þaö sástj komiö í bakið á honym. Bauer haföi hefnt húsbónda gerla, en reyndar bar birtuna þannig á að hann virt-i sins, er hann hafði elskað, og var nú farinn aö hitta ist fölleitari en hann átti aö sér, og vegna dökka ' limsins á bak við hann sýndist hann óvenjulega hold-l skarpur í andliti. • hann. Nú heyrðist alt í einiui ys og þys inni í höllinni.. Gluggahlerum og gluggum var lokið upp. Það var Eg heyrði, að drotningin dró mjög titt aind-> | hægt að sjá okkur greinilega þarna þar sem við stóö- ann, en annars varö eg ekki var við nein hávaða. Hún greip um hálsmáliö á kjól sínum og losaði um það; annars hreyfði enginn í hópnum sig neitt. Það var of dimt þarna inni hjá okkur til þess aö Mr. Rassendyll gæti séö okkur. Hann glímdi viö aö ráöa ráöum sínum í garðinum, án þess aö vita nokkuð um heilsaði engum, sem inni var en gekk rakleitt til mín “Þaö er draumurinn, Fritz,” sagöi hún. “Mig hefir dreymt hann aftur. Helga fékk mig til aö leggjast ut af, og eg var mjog þreytt og sofnaöi. Þa| setti út j g-Juggakistu dreymdi mig hann aftur. Eg sá hann, Fritz, — eg sá hann eins greiniiega eins og þig. Fólkið alt kallaöi hann konung, eins og þaö geröi í dag; en þaö hróp- aöi ekki fagnaðaróp. Fólkið var rólegt, og horföi á hann meö raunasvip. Eg gat ekki heyrt hvaö þaö sagði; þaö talaði svo lágt; eg heyröi ekkert nema: “konungurinn, konungurinn”, og þaö virtist sem hann heyröi það jafnvel ekki heldur. Hann lá kyr, og hann hvíldi á einhverju skrauti, eg sá fekki hvaö þaö var; og hann lá grafkyrr. Hann var fölur og heyrði ekki þegar fólkið sagöi “konungurinn”. Fritz, Fritz, hann virtist vera dauöur. Hvar er hann? Hvert hafiö þiö látiö hann fara?” Hún sneri sér frá mér og rendi augum yfir hina. Alt í einu rak Sapt upp ofurlítið óp. Hann rétti höndina aftur fyrir sig og gaf Bernenstein bendingu. Hann rétti borgarstjóranum skriöljósiö, en hann na öðru megin. Drotn- ingin var alt af aö horfa á elskhuga sinn og tók ekki eftir neinu ööru, en eg varö þess var, hvaö vakiö haföi athygli Sapts. Það sáust rispur á málinu og .•íKorur í tréveggnum kring um skrána á huröinni. Ég Ieit til Sapts, en hann kinkaöi koJli. Þaö virtist hclzt eins og einhver hefði verið að reyna aö brjót- ast inti um þessar dyr um nóttina og rispað tréö með hnifi. Okkur var þetta nægilegt áhyggjiuefni þarna þar sem viö stóðum og auðséð var á borgarstjóran- um, aö mikil grunsemd hafði vaknað hjá honum. Hver hafði verið að reyna að brjótast inn ? Þaö haföi ekki getað verið vanur innbrotsþjófur. Sá hefði haft betri tæki. En athygli okkar drógst nú aftur að öðru. Rúd- Hvar er hann? Hvers vegna eruð þið ekki hjá( olf hafði numiö staðar. Hann horfði e,.n til himins' horaim?” spurði hún og var snögg breyting á rómn- um; “hvers vegna eruð þiö ekki hjá honum? Þiö ætt- uö aö standa á milli hans og hættunnar, reiöubúnir aö láta lif ykkar fyrir hann. Þiö virðist, herrar mín- ir, satt aö segja vera nokkuð sinnulitlir um skyldur ykkar.” Vera má aö litiö vit hafi verið til í þvi, sem hún var aö segja. Þaö leit ekki út fyrir að nein hætta voföi yfir honum, og þess utan var hann ekki kon- ungiur okkar þó aö okkur langaöi mikið til þess. En ekkert slikt kom okkur þó til hugar. Okkur féllu þungt ákærur hennar 0g fanst við eiga það skilið, þó að hún væri okkur gröm. Viö urðum niöurlútir, og það kom upp um Sapt að hann fyrirvarð sig, hvers<u ólundarlega hann svaraöi. “Hann hefir óskaö eftir að fara út og ganga, drotning, einn sér. Hann skipaði okkur — segi eg, hann skipaöi okkur aö fara ekki meö sér. Var okkur ekki skylt aö hlýöa honum? Háöiö í rödd hans sýndi aö honum fanst drotningin sýna helzt til mikiö óstýri- læti. “Hlýöa honum? Já. Þið gátuö ekki farið msð lolcs leit hann til jarðar, rétt niður fyrir fæturna á ser. Litlu siðar retti hann upp höfiuöið — hann var berhöfðaður, og sást stirna á dumbrauða hárið viö þá hreyfingu — eins og maður, sem hefir fengið leysta torráðna gátu. Við eins og fundum það strax á okkur, að nú væri hann búinn aö ráöa vjö sig hvað hann ætlaði að gera. Konungur næturinnar, máninn, var búinn að skera úr málum. Titridgitr fór um okkur; eg fmn að drotningin þokaði sér nær mér; Rischenheim hvildi handlegginn upp við mig, og eg fann að strengdi á vöðvunum og þeir hörðnuöu um i hóp. Rétt á eftir heyröist traök mikið og svo umkringdi okkur fjöldi af liðsforingjum og þjónum. Bernenstein ttóð nú hjá mér og studdist viö sverö sitt. Sapt hafði ekki sagt eitt einasta orð, kvíði og gremja skein úr svip hans. Rúdolf hafði aftur aug un og hvíldi höfuðið upp við mig. “Það hefir verið skotið á konunginn,” sagði eg hiklaust. Þá varð eg þess var aö James, þjónn Mr. Rass- endylls var kominn til min. “Eg er búinn að senda eftir læknunum, lávarður minn,” mælti hann. “Við skulum bera hann inn strax.” Svo lyftum við, hann, eg og Sapt Rúdolf upp, og bárum hann upp hallann og inn í litla salinn. Viö fórum fram hjá drotrtingunni. Hún studdist við handlegg Rischenheim og hélt í hönd konu minni. Viö lögöum Rúdolf á legubekk. Úti fyrir heyrði eg Bern- enstein kalla: “Takið þiö þenna náunga og fariö með hann eitthvaö burt úr augsýn manna.” Þvi næst kom hann inn líka, og fólk á eftir honum. Hann vísaði því öllu, burt, og við vorum einir inni og biö- um eftir 'sáralækninum. Þá kom drotningin, og Rischenheim með henni. • “•Rúdolf! Rúdolf!” hvíslaði hún mjög blíðlega. Hann opnaði augun og reyndi að brosa. Hún varpaði sér á hnén og kysti hönd hans innilega. “Sáralæknirinn kemur hingaö undir eins,” sagði cg- Rúdolf hafði horft á drotninguna. GIFS Á VEGGI. Þetta á að minna yður á að gipsið ^em vér búum til er betra en alt annað. Gipstegundir vorar eru þessar: „Empire“ viðar gips „hmpire“ sementvejrgja gips „Empire“ fullgerðar gips „Gold I)ust“ tullgei ðar gips „Gilt Edpe“ Plaster Paris „Ever Keady“ gips sem sem Skrifið eftir bók segii hvað fólk, fylgist með tímanum, er að gera. Manitobd Gypsum Co., Ltd. SKRIFSTOFA OG WVL.N’A WINNIPCG, MAN. sagði þetta leit hann til mín, brosti aftur, og hristi höfuðið. Eg leit undan. Þegar sáralæknirinn kom hjálpuöum við Sapt honum við að skoða Rúdolf. Drotningin hafði veriö leidd burt og við vorum einir. Rannsóknin á sárinu stóð ekki lengi yfir. T>ví næ-t bárum viö Rúdolf i rúm i herbergi Bernensteins, þvi aö það var næst; ofmrlitlum glampa brá fyrir í augum hans eftirvænt- ingarfullum. I “Jæja, eina klukkustund verður þaö þá,” sagði Þegar eg hann og hné aftur á bak á koddann. Snpt var mjög alvarlegur á svip, og japiaöi skíggiö viS lögöum hann þar ,og þar var honum hjúkrað svo sem hægt var. Meöan á þessu stóö höföum viö. ekki þegjandi. Við þokuöumst hver nær öðrum. En loks gát-im við ekki þreyð lengur. Sapt leit á mig og 1 drotningum og fór svo út. Hann ætl-ði að fara og vita. hvað af væri ráöiö, þá yröi þes«ari óþolaudi bið loks lokig. Drotningin virtist ekki' taka eftir því, að Sapt Ieit til hennar. eða hafa séð að hann fór burtu. Hún horfði stööugt á Mr. Rassendyll og hugur henn- j ar var allur þar sem hann var; hamingja hennar var í hans höndum, og var nmdir því komin hvaö hann hafði honum, ef hann hefir bannaö þaö, en þiö gátuö fylgt k . sti^n..n/’ , Semf, lia,'n 'toð, ^raf' fionum eftir; þiö hefðuö ekki átt að missa sjónar á ZL.S. W"*. °ft hvarflar hann nier honum.” Þetta 'sagði hún valdalega og ámælandi, en svo varð röddin aftrnr þýðari eins og fyrri. Hún rétti mér höndina og sagöi blíðlega; “Fritz, hvar er hann? Er honum óhætt? Findu hann fyrir mig, Fritz, findu hann.” “Eg skal finna hann fyrir þig, drotning mín, et thann er ofan jaröar,” hrópaöi eg, því eg komst við af orðum hennar. “Hann er ekki lengra í burtu en hérna úti í garð- inum,” tautaði gamli Sapt, og var enn gramur yfir á- kúrunum og dutlungunum í drotningiunni. Hann var líka reiður við Rúdolf sjálfan, af því aö tungliö var svo lengi að skapa konunginm eða nema hann brott. i “Úti í garðinum I” hrópaöi hún. “Við skulum þá fara og líta eftir honum. Ó, hafið þiö látið hann spurt sáralæknirinn neins, og hann haföi heldur ekki sagt okkur neitt. Viö vissum nægilega mikið og þurftum einskis aö spyrja; allir höföium við séö mfenn dcyja áður, og þektm.m dauðamörkin á and'.it- inu, sem við horfðum á. Tveir eöa þrír frægustj læknar i Streslau bættust nú viö; þeir höfðu veriö kalhðir í mesta flýti. Það var auðvitað ekki netna sjálfsagt að kalla þá, en að sama heföi dregið þó aö Hún kom, þureygð, róleg og drotningarleg. Vi5 þokuðum okkur öll frá; hún kraup á kné við rúmiö og tók báöum höndum um hönd hans. En hann hreyfði strax til höndina:. Hún slepti henni þá; húfl sá skjótt hvað hann vildi og tók svo hönd lians cg lagðý hana á höfuðiö á sér og beygði sig um leið ofan að rúminu. Þá strauk hann hendinni í síöasta sinni um gljáa háriö á henni, sem honum hafði þótt svo vænt um. Hún reis upp, lagði handlegginn um háls- inn á honum og kysti hann. Hún grúföi sig ofan aö honum, og viö héldum aö hann heföi sagt eitthva# viö hana, en þó svo hefði veriö heföum við ekki get- að heyrt það; þannig leiö löng stund. Læknirinn kom og tók á lífæðinni ,og sneri brott aftur þögull og þungbúinn. Viö færöum okkur dá- lítið nær, því að við vissum að hann átti nú skatrt eftir aö vera hjá okkur. , . , Cx ( .x _ c , ... , , , , . , — Alt i einu virtist máttur þeir hefðu fengið að sofa kyrnr heima 1 rumum sm- færast í hann. Hann reis sjálfur upp t rúminu og um. Þeir gengu allir í einn hóp út í eitt hornið á hugskotssjónir, eins og hann stóö þarna, hávaxinnj herbergimui og ræddust þar við í lágum hljóðum. , ......... 1 James lyfti upp höföinu á húsbónda sínum og gaf 1 honum að drekka. Rúdolf drakk ofurlítið, en átci mjög bágt meö þaö. Svo sá eg, aö hann tók þétt íj þráðbeinn og tigulegur , líkur því sem vér hugsut.r oss mikilhæfa konunga á frægðartímum fornaldar-' innar, þegar vér lesum nú tira þá. Það heyrðist nú marra í sandinum, því aö Sapc var kominn ofan á stíginn. Rúdolf heyrði til hans og leit við. Hann sá Sapt og mig líka á bak við hann. Hann brosti ánægjulega og glaðlega, en stóð samt alveg kyr. Hann rétti báöar hendurnar móti, borgarstjóranum og greip brosandi um hendurnar á lionum. Eg var engu n~r Um hvað hann hafði ráð- ið af, þó að eg sæi aö hann heföi komist aö niður- stööu óhagganlegri, sem veitti sál hans friö. Ef hann ætlaði sér að halda afram nú, þá mumdi hann gera það alt til enda, án þess að líta um öxl eða stanza á miðri leið; ef hann heföi hitt af ráöiö, þá mundi sagði með skýrri röddiu,: “Guð hefir skorið úr,” sagöi hann. “Eg hefi reynt að gera þaö, sem eg hugöi réttast í öllu þess-i máli. Sapt, og Bernenstein og þú, Frjtz, vinir mínir, komið þlð hérna og takiö í hönd mína. Nei, kyssiÖ hönd James, því aö litli maöurinn var mjög hnugg-, ekki á hana. Nú eru öll ólíkindalæti óþörf.” ínn, en þegar húsbóndi hans brosti nú fór hann aö brosa líka. Eg gekk til Sæknanna. “Jæja, herrar mínir, hvaö segiö þiö?” spuröi eg. Þeir litu hver til amnars, og loks sagöi sá stærsci þeirra alvarlega; “Konungurinn getur.lifaö eina klukkxistund, Fritz greifi. Skyldi ekki vera réttast aö senda eftir presti ?” Eg gekk beint yfir til Rúdolfs Rassendyll. Hann leit til mín spurnaraugum. Eg vissi aö hann var hann skilja við okkur umyrðalaust og án þess aöí ^ugrakkur maöur ,og var þvi ekki meö neinar vífil- hika framar við þaö. Andardráttur drotningar var len8Tu'r e8a undanbrögö. Eg beygöi mig ofan aö fara a« ganga ainan úti í garSi?” I <kki d. tiíur og áSnr; hún stóS kyr nins0*^1' h“um <« •»**: Hvaö skylai geta oröiö aö manmnum þar? , eski. en R;srW^;rT, J _„ | “Eina klukkt taiutaöi Sapt. Hún heyröi ekki hvaö hann sagöi því hún var komin út úr herberginu. Helga fór meö henni, og viö öll á eftir; Sapt síöastur og var æði súr á svipinn. Eg heyrði tautiö í honum, þegar viö hlupum niöur stigann og komum, eftir aö hafa fariö gegn um gang inn í sal, er vissi út að garðinum. Þar voru j eski; en Rischenheim þokaði sér til óþolinmóðlega! eins og hann þyldi ekki viö aö biöa lengur. Þá heyröum viö hörkulegan málróm Sapts. “Jæja,” sagöi hann. “Ætlarðu aö vera eöa1 fara ?” Rúdolf þrýsti þéttara að höndum hans og horfði1 fast í augu honum. Eina klukkustund halda þeir, Rúdolf.’ ’ Hann þokaði sér til eiröarleysislegfa, eg veit ekki hvort heldur vegna þjáninga eða í mótmæla skyni. Þá tók hann til máls, og talaði mjög lágt og*meö miklum erfiöleikum. “Þá geta þeir fariö,” sagöi hann, og þegar eg mintist á prestinn hri'fti hann höfuöið. Eg fór aftur til læknanna og spuröi þá hvort Viö tókum í hönd hans eins og hann óskaði, og drotningin á eftir okkur. Hún las aftur óskir hans í augnaráðinu og bar hönd sina aö vörum hans1. “Þinn í lifi og dauöa, yndislega drotning min,” sagði hann lágt. Og siöan sofnaði hann. XXII. KAPITULI. ÞaÖ er óþarfi aö fjölyröa um þatS sem geröist næst eftir lát Mr. Rassendyll, enda á eg bágt meö að segja frá því. Ráðin, sem viö höfönwn lagt á til að tryggja honum konungdóminn, ef hann fengist tll aö taka viö honum, komu nú aö góðu haldi þegar hann var dáinn. Umtal af Bauers hendi þurfti ni ekki að óttast; gamla konan var of skelkuö til a5 hafa orð á því við nokkurn, sem hana kann að haft grunaö. Rischenheim hélt vel heitið sem hann hafi unnið drotningunni. Bnunarústirnar að skothúsinti geymdiu, dyggilega leyndarmálsins sem þær fólu, og , Drotningin greip i handlegginn . , ., . . ^ mer; það var eins og hun væri að missa máttin*i 1 o — — — -----------— engir þjonar en yiö mætbum næturverö., og Bernen- hún hefgi sjálfsa?t fa„ið ef hefg; ... /’ nokkuö frekara væri hægt aö gera; þeir kváöu nei en^l,m kom t!I hu^ar a* vefengja aö þaö væri brunn- stem greip sknöljos ur hendi hans, og furöaði maö- hana Samstundis hljóp maöur fram úr skumra háu viS Því? e? ?at samt ekki hlýönast ööru vísi, eo' ar ,íkamsleifar R^dolfs Rassendyll, sem greftraðar unnn sig ekki all-litiö a þvi. trjánna rétt á bak við Mr. Hassendyll. Bernensteh a5 Þa alla a8 eimum undanskildum yfir í næsta f_‘“ F.ngrn birn var þar inm nnma birtan af skriS- rak upp hátt óp, ýtti rlrotningunni hörkulega frá sér 1,erberS' vlis- Rúóolf hafbi látiS augun aftur á ný; ljósinu. En uti fynr varpab, tungl.6 bjortum glantpa »g hlión áfram Hann greip skyndilega m þun^ á breiða sandstráöa stíginn, og blótnbeðin og stóru trén í garðinum. Drotningin fór strax út aö glugg- anum. Eg fór á eftir henni, opnaöi gluggann og nam staöar viö hliöina á henni. Angandi ilm lagöi á móti manni og þaö var notalegt aö finna kaldan and- varann strjúkast um enni manns. Sapt haföi komiö út á eftir okkur og nam staöar á hina hönd drotn- ingu.. Kona mín og aðrir fleiri stóöu aö baki okkar, og gægöust út yfir axlirnar á okkur. Þarna i bjarta tunglsljósinu neöst í breiöa hall- anum, fast við há tré sem stóöu í röö og bryddu þannig hallann að neöan, sáum við Rúdolf Rassendyll ganga fram og aftiur í hægðum sínum með hendurn- á baki sér og horfa fast mót tunglinu, er nú skyldi úr þvi skera, hvort hann yrði konungur eða færi eins og flóttamaður brott frá Streslau. og hljóp áfram. sverðsins, sem hann bar með lifvarðar einkennisbún- ingnum, og dró það úr sliðrum. Eg sá glampann af blaðinu í tunglsljósinu; en nú brá fyrir öðrum glampa enn bjartari. Skot heyröist alt i einu hvel'a þarna í þögula garðinum. Mr. Rassendyll misti ek'ci af^höndum Sapts, en féll hægt á hnén. Sapt stóð sem þrumulostinn. Bernenstein hrópaði i annað sinn, og mú nefndi hann mann á nafn: “Raiuer. Guð hjálpi mér, þaö er Batier,” hróp- aöi hann. Á svipstundu var hann kominn af stignum o** yfir aö trjámum. Moröinginn skaut aftur, en hitti nú ekki. Við sáum blika á sverðið fyrir ofan höfuöiö á Bernenstein og heyrðum þaö þjóta hvínandi gegn um loftið. Það kom 1 hvirfilinn á Bauer, og hann hné gimli Sapt hafði ekki sagt eitt einasta orö siöan skot-i iö reið af; en nú þokaöi hann magra andlitinu aö eyr- anu á mér og sagöi hörkulega: “Það er vist bezt að viö sækjum hana og látutn hana koma til hans.” Eg kinkaði kolli. .. Sapt fór burtu, en eg beiö hjá lionum. Bernen stein gekk til hans og kysti á hönd hans. Þessi ungi maöur, er haföi sýnt svo óbilandi hugrekki og snar- ræöi í öllum okkar málum, var nú alveg yfirbugaöu-, og tárin streymdu niöur kinnar hans. Það var IitG betur ástatt fyrir mér, en eg harkaöi af mér tii aö láta Mr. Rassendyll ekki sjá þaö. Hann brosti framan Bernenstein. Þá sagði hann viö mig: “Kemur hún, Fritz?” “Já, hún kemur, herra konungur,” svaraöi eg. voru i Zenda-grafreitnum við hliöina á Herbert skóg- arveröitjum. ViS höföum algerlega falliö frá því aö flytja lík konungsins til Streslau, og skifta um þaö og lik Mr. Rassendylls. ' Annmarkarnir sem á þvi vora máttu heita ókleifir, og satt aö segja langaði okkur ekkert til aö keppa viö þaö. Rúdolf Rassendyll hafSi andast eins og konungur og rétt aö láta hann hví'i þar sem slíkum manni sæmdi. Eins og konung’jr hvíldi hann í höll sinni í Streslau, og þaöan barst fregnin um aö einn samsærismanna Rúperts Hent- zaiu hefði myrt hann. svo öllum þótti furðu sæta út um víöa veröld. Við losnuðum úr öllum vanda, en dýr- keypt varö þiö; ýmsa kynni aö hafa grunað eitthvaö ef hann heföi lifaö, en enginn grunaöi hinn látna; grunsemdum, sem heföu kunnaö aö koma upp ef hann heföi setið í hásæti, varö afstýrt við graf- hvelfingarhliöiö. Konungurinn var látinn. Mundi nokkur fara aö spy^ja nrn þaö, hvort þaö væri nú vissulega konungurinn sjálfur, er hvíldi j stóra hall- líann tók eftir því hve ávarp mitt var formlegt; arsalnum, eöa hvort skartlausa gröfin í Zcnda geymdi

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.