Lögberg - 11.03.1909, Page 1

Lögberg - 11.03.1909, Page 1
NR. 10 ' 22. AR. 'II WINNIPEG, MAN., Firatudaginn 11. Marz 1909. FRÉTTIR. Fyrir nokkruim vikum var sagt aö Castro, fyrrum forseti í Ven- ezuela, vildi hverfa heim aftur og heita því, aö láta ekkert til sin taka framar um landsmál. Fám dögurn síðar var kunngert, að æðsti dómstóll í Caracas hefði svift hann forsetatign, af því að hann hefði verið í vitorði með samsærismönnum þeim, sem ætl- uðtu að ráöa Gomez varaforseta af dögum. Castro dvelur nú í Dres- den og er orðinn heill heilsu. Hann hefir opinberlega lýst yfir því, aö hann sé saklaus af þessum ákær- um og sé það algerlega tilhæfu- laiuist, að hann hafi ætlað að ráða Gomez af dögum, og segist ekki vita á hverju slíkar ákærur séu bygðar. Kvenréttindakonur á Englandi eru alt af að fá fleiri og fleiri tíg- inbornar hefðarfrúr í sinn hóp. Þær gerðu ítrekaðar tilraunir fyr- ir skemstu til að ná tali af Asquith forsætisráðherra, en hann synjaði þeim viðtals og var logregluliðinu falið að haía sérstakar gætur á sendinefndum þeirra. Talsverðar ryskingar urðu á götunum, og voru 28 konur settar í varðhald. Margar þeirra eru af mjog háutn stigum. Þær hafa verið dæmdar í eins til tveggja mánaða fangavist, og létu þær þess getið, er dómur- inn var birtur, (að þeim væri á- nægja í að þola fangavistina vegna hins góða málefnis síns. Hríðarveður var hér fyrri hluta laitgardagsins, en hreinviðri síðan og jafnan frostlitið um miðjan daginn. stöðumenn stjórnarinnar að hún sé sífelt að glata trausti sinu. Mælt er aö irski flokkurinn í þinginu sé ekki sem ánægðastur yfir gerðum stjórnarinnar, og spá sumir að hann muni snúast í móti henni. Andstæðingablöð stjórnarinnar gera harðar árásir á ráðaneyt- ið og kenna því um alt, sem aflaga C 1_____, . • . 1 ' • v . _ Fréttir af fvlkisbinginu. Samkomulag 1 sjalfu raðaneytinu J virðist dágott í svip, hvað sem síð- ar verður. Stjórnin situr við sinn keip og býst ekki við að rjúfa þing fyrst um sinn. Fylkisþinginu hér í Manitoba var slitið í gær. Það hafði starfað í 5 vikur. Simskeyti frá London 3. þ. m. segir aö harður jarðskjálfti hafi komiö skamt frá Jerúsalem og gert miklar skemdir; 150 manns hafi farist. Nánari fréttir eru ekki enn komnar. Glæpamaöur, sem Clarke heitir, var nýskeö tekinn fastur í nánd við Bellingham, Wash. Hann slapp úr fangelsi sumarið 1907 ásamt “Bill’ Miner, hinum nafnkunna þorpara. Ekki vildi Clarke segja hvernig þeir félagar hefðu sloppið, en sagði að Bill Miner væri nú í Ástralíoi!. Ekki eru deilurnar á Bailkan- skaga með öllu til lykta leiddar enn. Að vísu er Austuirríki og Tyrkland sátt og Búlgarfa og Tyrkland líka, en búist er við að dregið geti til ófriðar með vorinu milU Austurríkis og Serbíu. Þó hefir Austurríki opinberlega neit- að, að það ætli að ráöa á Serbiu að svo stöddu, en vígbúnaður er þó í báðum löndunum, og krefst Serbía skaðabóta af Austuirríki fyrir Bosnia og Herzegovina. Stórveld- in reyna vafalaust að hindra styrj- öld milii landanna. Bindindismenn í NewBrunswick skoruðu á fylkisstjórnina að lög- leiöa þar algert vínsölubann (pro- hibitionj. Stjórnin vildi ekki verða viö þeirri áskorun. Ur bænum. og grendinni. Þessar breytingar ábæjarlögun- um í Winnipeg voru samþyktar af lagabreytingarnefnd þingsins í fyrri viku: 1. Aö hækka laun bæjarfulltrúa úr $300 á ári upp í $500. 2. Að veita bæjarráðinu vald til að kaupa, útbúa og víðhalda al- mennum leikvöllium í bænum og skipa nefnd til að sjá um þá. 3. Að gefa bæjarráðinu vald til aö breyta takmörkum kjördeild- anna með aukalögum. 4. Að veita bæjarráðinu vald til að verja $100,000, í samræmi við ákvæði bæjarbúa, til að byggja baðhús í almennum skemtigörðum. 5. Að leggja skatt á mangara og farandsala, sem ferðast um og selja smávarning fyrir eigin reikn- ing, sem þeir hafa keypt en ekki framleitt sjálfir. 6. Að veita bæjarráðinu vald ti' að líta eftir heyi sem selt er eða flutt til bæjarins. 7. Að samþykkja aiukalögin um $215,000 fjárveitingu til að byggja lögreglustöðvar m. m. 8. Að samþykkja, að ekki þurfi nema þrjá fimtu greiddra atkvæöa meö aukalögum um fjárveitingu til þess aö þau gangi í gegn. Ólafur Indriðason lézt hér i bæn- um síðastl. sunnudag, 7. þ. m. Hans verður minst í næsta blaði. Jón K. Ólafsson frá Garðar, sem dvalið hefir hér um tíma, fór heim leiðis síðasth þriöjudag. Morð var framið austur í Ham- ilton, Ont., 25. þ. m. Ung stúlka, Miss Ethel Kinrade, var skotin til bana á heimili foreldra sinna síð- degis þann dag. Systir hennar var ein hjá henni í húsinu og segist henni svo frá, aö maður hafi kom- ið þar inn í húsið og heimtað af sér peninga, en hótað aö skjóta sig ella. Hún segist þá hafa geng- ið upp á loft og sótt $10, en a meðan kom systir hennar ofan af loftinu og þegar hún sá manninn, tók hún að hljóöa og kalla á hjálp, en hann skaut þá 6 eða 8 skotum á hana og hneig hún þegar örend. Þegar maðurinn hafði tekið viö peningunum, fór hann út, og var horfinn áður en hin systirin gat kallað á hjálp. Lögreglan hefir gert alt sitt til að finna morðingj- ann, en það hefir ekki tekist enn. Blöð að austan flytja margvíslegar sögu'r um morðið, og segja að stúlkan hafi orðið margsaga, eng- inn hafi séð þenna mann þar í ná- grenninu, og sé mönnum algerlega hulið, hver hann geti verið. Rann sóknum málsins er ekki enn lokið. Hermann Arason frá Argyle- bygð, kom til bæjarins fyrir helg- ma og fór heimleiðis aftur á þriðjudagsmorgun. ---1----- Þeir bræður, Ólafur og Ágúst Arason, frá Argyle, sem dvalið hafa um tíma á búnaðarskólanum hér vestan við bæinn, lögðu á stað heimleiðis í morgun. Þeir ætluðu aö bregöa sér til Brandon á heim- leiðinni, til að heimsækja sýning- una sem þar stendur nú yfir. Minni hlutinn á þinginu bar upp tillögu um það nýskeð, að kjör- skrár skyldi ekki semja árlega eins og nú er gert hér í fylki, heldur að eins rétt á undan kosningum, þvi að meö því móti yrði hægt aö spara $20,000—$30,000 á ári. Þessi tillaga fann ekki náð fyrir aiugum Roblins eða flokksmanna hans. Enska stjórnin beið mikinn ó- sigur við aukakosningu í Glasgow 3. þ. m. Gibson Bowles, stjórnar- sinni, féll þar með allmiklum at- kvæðamun, fékk 5,185 atkv., en mótstöðumaður hans, W. Scott, hlaut 7,298 atkv. í tveim öðrum aujkakosningum hliutu stjórnar- menn kosningu, en þó segja mót- Kaiupendur Lögbergs eru vin- samlega beðnir að minnast þess, að öli bréf viðvíkjandi iborgun blaðsins, auglýsingUm, útsendingu eða þess háttar, á að senda til ráðs manns en ekki ritstjóra. En rit- gerðir í blaðið skal senda ritstjór- anum. Islenzki liberal klúbburinn bauð “Yoiung Men’s Liberal Club” að reyna Pedro-kappspil við sig í Goodtemplarahúsinu s.l. mánudags kvöld. Islendingar unnu og hlutu þeir Halldór Sigurðsson og Sig- urður Sigurðsson verðlaunin, sem voru tvær tóbakspípur. Þegar spila menskunni var lokið fóru fram veitingar og skemtu menn sér við ræðuhöld og samræður. — Næsta föstudagskveld hefir klúbburinn Pedro-kappspil í fundarstofum sínum á Sargent ave. og byrjar það á venjulegum tíma. Verðlaun —$5 virði — verða veitt. Einar Vatnsdal og Björgvin bróð- ir hans, komu nýskeð norðan frá Winnipegvatni. Þeir hafa verið við veiðiskap i vetur. Þeir búast við að dvejja eitthvað ? bænum, áð- ur en þeir fara heim til sin vestur 5 Wynyard, Sask. Helztu frumvörp, sein voru á dagskrá á laugardaginn var, voru frumvarp um að fylkið ábyrgðist enn 210 mílur af járnbrautum fyr- ir C. N. R. félagið með $13,000 á mílu hverja og $3,000,000 fyrir járnbrautarstöð félagsins. Liber- ölum þótti það röng aðferð hjá stjórninni að vera alt af til að ganga í veð fyrir félagið, en líta ekki eftir því að það fiullgerði þær brautir, sem það hefði fengið á- byrgð fylkisins á, áður en krafist væri nýrra ábyrgða. Enn fremur voru sumir þeirra á móti því, að fylkið gengi í ábyrgö fyrir bygg- ingu járnbrautastöövar félagsins. 3,000 dollar viðbótarveð á mílu hverja, á samtals 60 mílum til framlengingar Oak Point braut- arinnar, var meðal annars einn brautarstúfurinn sem fylkið gekk í veð fyrir 5 þetta skifti. Áður var búið (í siðasta þingi) að veita $10,000 á mílu hverja til framleng ingar á téðri braut þessa vegá- lengd. — Hitt framvarpið sem var til umræðtt þann dag, var frum- varp til breytingar á vínsölulögun- um. Breytingar eru fremur óveru legar. Ekki er stjórnin á þvi að verða við kröfum bindindismanna um að hætt verði vínsölu á veit- ingastofum. Rogers ráðgjafi kvað fylkisbúia ekki nægilega mentaða til að búa við slík lög, en Colin H. Campbell dómsmálaráðgj. að. það væru rangsleitin lög, sem bönnuðti vínsölu á veitingastofum. Mesti fjöldi af frumvörpum hef- ir gengið i gegn um þingið þessa siðustu daga, en meiri hlutinn lítt merkar breytingar á gildandi lögum. Stórstúkuþing Good- templara. Tuttugasta og fimta ársþing | stórstúku Goodtemplara Manitoba jog Norðvesturlandsins, var sett í G. T. húsinu í Wiunipeg þriðju- dagskvöld 16. Febrúar og stóð iyfir allan miðvikudag og fimtu- dag. I fjarveru stórtemplara, séra R. Marteinssonar, skipaði Mr. W- H. Low frá Roland forsetasæti og stýrði öllum fundunum þar til nýir embættismenn voru settir i em- bætti. Stórstúkustig var veitt þrjá tiu og einum manni. Á þinginu voru erindsrekar frá öllum stúkun- úm í Winnipeg, frá St. Andrews, Selkirk, Gimli, Ninga, Riverside, Bethel,. Roland, Brú, Baldur, Kingssley, Swan Lake og Church- bridge. Um tvö hundruð manns sóktu þingið. Embætismanna skýrslur sýndu, að Reglan er á framfara vegi i þessu umdæmi. Fimtán undir- : stúkur, ein barnastúka og Umdæm- |isstúka hafa verið stofnaðar á ár- inu, meðlimatala í barna og undir- stúkum hefir aukist um 202. Með- limaltala stúkna ,< Wiþnipegborg hefir talsvert fækl 1 sú fækk- íun stafar aðallega trtflutningi ineðlima í aöra staði. Margir af þessum burtförnu meðlimum hafa gengið i stúkur annarstaðar og sumir stofnað stúkur þar sem engar stúkur hafa áöur verið. I þessu sambandi mætti nefna einn úf fyrverandi stórtemplurum vor- jum, W. Anderson, sem í haust 1 stofnaði íslenzka stúku í Ballard, iWash. Dr. Sig. Júl. Jóhannesson liefir stofnað tvær stúku.r í Sask. j IFriðr. Guðmundsson er í þann veg inn að stofna eina í Sask. o. fl. Aldrei hefir félagið tekið jafn- mikinn þátt í pólitiskum málum eins og siöastl. ár. í vínsölubanns nálinu siðastl. haust útbýtti fél. talsverðu af ritlingum bæöi á ensku og íslenzku viðvíkjandi vín- sölubanni, jafnframt og það sendi menn víðsvegar um fylkið til að flytja það mál. $400 var eytt síð- astliðið áf í útbreiðslu bindindis. Síðastliðið ár var stofnuð ein ríkis-stórstúka fy. uii Canada- xíki; í framkvæmdar'cind hennar á Mrs. W. L. Scot^, xrá þessari I stórstiúku, sæti sem vara-temlplar. Fyrsta þing hennar verður haldið í Winnipeg 1910. Verksvið þeirr- ar stórstúku er alt Canadaríki, og jmarkmið hennar er að sameina krafta stórstúknanna op- gera þannig Regluna öflugri. Ýms mál voru rædd á þinginu, sem eingöngu snerta Goodtempl- ara. Nefnd var kjörin til að fara á fund stjórnarinnar, í sambandi jvið bindindismálið; verk nefndar- nnar ásamt aðgjörðum stjóTnar- nnar hefir nákvæmlega verið tkýrt í þessu blaði áður. Samt má sérstaklega benda á eitt af því, sein. þessari nefnd var falið á hendur að gera, en sem eg hygg aö ekki hafi verið skýrt frá áður; það var, að fá atkvæða- greiðslu fyrirkomulagi í vínbanns- nálum breytt þannig, að í staðinn fyrir “Ertu með aukalögum Nr.— ?” eins og nú á sér stað, þá ,\erði atkvæðaseðlar útbúnir þann- ’g: “Ertu með vínsölubanni ?” “Já” eða “Nei.” Skýrsla fulltrúa, Mrs. G. Búa- on, á alheimsstúkuþingi, sem hald ð var í Washington, D. C., síðast- liðið sumar, var lesin og sýndi all- ar lagabreytingar sem gerðar voru. Skýrslan bar með sér, að meðlima- tala alheimsstúikuninar hafði jstór- W. H. Taft, forseti Bandaríkjanna. um aukist á síöastliðnum þremLiöndai, önnur Miss *H. Frið- árum. Sérstaklega kveður að út-, finnsson, þryðjiu Miss A. John- breiðslu Reglunnar á Þýzkalandi son. Verðlauin voru gefin af og Svíþjóð. Á Þýzkalandi taldi S. B. Brynjólfsson, Mrs. G. Búa- Reglan 1905 10,000 meðlimi, en son og Mrs. J. B. Skaftason. nú eru þar taldir 34,000. í Sví-) Síðan stórstúkuþingi var slitið, þjóð voru árið 1905 taldir 138,000 hafa tvær stúkur verið stofnaðar, meðlimir, en nú 238,000. í flest- , önnur í Alberta en hin í Sask. Bm löndum hafði G. 1. Reglan j L'’.A er fyrir, að allmargar bætist aukist og alstaöar kom í ljós sterk- viö mjög bráölega. ur áhugi fyrir bindfindismálinu. 1 Fólk alment virðist vera að vakna , til þeirrar meðvitundar, að heppi- j legra sé að vera frjáls sem þjóð eða einstaklingur, en að vera hlekkjaður i fjötra ofdrykkjunnar. Boð Þýzkalandsstjórnar að halda næsta heimsstúkuþing þar i landi árið 1911, var þegið. G. Búason. S.-Ritari. DAN ARFREGN. Eins og getið var í síðasta tölu- blaði Lögbergs lézt Mrs. Guðlaug Eyford, kona Jal«>bs Eyford í Penfbina, eins hinna elztu ísl. land- námsmanna í Pembina County, laugardaginn 20. Febr. s. 1. að Mountain Home, Idaho, í Banda- ríkjum, hjá dóttur sinni, Mrs. B. T. Björnson, sem hún hafði veriö Embættismanna kosning fór frám á miöv’kudagskvöld og hlut 1 þessir kosningu: Stór Templar; J. Colvin. S. Kanslari; G. V. Wilson, S. V. T.: Mrs. W. L- Scott. S. G. Ungt.: Mrs.J.B.Skaftason.1A, “““ VC,IU c „ , ® hia siðan hun og maður hennar S. G. kosn.: A. S. Bardal. - ^ S. Ritari: Mrs. G. Búason. S. Gjaldk.: B. M. Long. S. Kap.: Mrs.W.S.Cameron. S. Drótts.: B. Hagg. S. Kapplestr.: W. D. Holt. S. M. Kansl.: W. S. Cameron. F. S- T.: séra R. Marteinsson. Nokkriun börnum úr barnastúk- brugðu búskap. Guðlaug heitin var 74 ára að aldri, er hún lézt. Maður hennar, Jakob Eyford, & heima í Pembina-bas og er enn ern að heilsu. Börn þeirra hjóna þrjú eru þar einnig, Mrs. Hanna Caber- nagie, ekkja, Bogi Eyford, sem er eftirlitsmaður innflutninga fyrir , Btíuuaríkjastjóm og hefir venð unum var leyft að fara í gegn um 1 um mörg ár> ^ Mrs T R Shaw upptökuathöfnina. Þetta starí j fjakobinaj, gift lyfsala innlendum leystu þau prýöilega vel af hendi. - meg þvi nafni. július Eyford 5 AI. Jafnframt þessu skemtu þau þing- aska en yn?gta d6ttir þeirra hj.6na> mu með song, upplestrum, hljóö- f Sigurlína, er gift B. T. Björnson, færaslætti o. s. frv. Framkoma sem eitt sinn var ráíSsmaCur Lög- larnanna bar ljósan vott um þá al- ^ sigar kaupmaCur 5 Mij. fiiðlegu rækt, sem logð er viö bom- ' ton þanRaC til þau hj6n fluttust til 11 á barnastúkufundum þeirra. j Idaho Hjá þeim var Guðlaug Átta meðlimum var veitt al- heitin síðustu ár, og hefir þar not- heimsstúkustig á þessu þingi. J ið friðsællar elli. Heimili Eyford- Mikil áherzla var lögð á að út- ^ hjónanna miðja vegu milli Garðar breiða Regluna sem mest á kom- : og Mountain var eitt hið fegursta andi stórstúkuári, að taka þátt i : og snyrtimannlegasta með Vestur- bindfindisbaráttunni í pólitískum (íslendingum og búskapur allur eft- málum og reyna á allan hátt að út- j ir því. Guðlaug heitin var mesta rýma ofnautn úr landinu sem allra J valkvendi, er öllum þótti vænt um, fyrsL - . ' er hana þektu. Hún var fædd og Þinginu var slitið meö gull- nppalin á Þórisstöðum á Svalbarðs strönd við Eyjafjörð og var dóttir Benedikts bónda Benediktssonar, F. J. B. medalíu-kapplestri, sem haldinn ■var í Westminster kirkjunni. Fjór ^ r tóku þátt í kapplestrinum, þar j er l)ar bjo. af tvent íslenzkt. Medaliuna hlaut I __________ Miss R. Swanson, 14 ára gömul j f . , „ , stúlka, dóttir Fr. Swanson mál- ! Islenzku Hockey klubbarmrrey.. ara. Jafnframt þessu var prýöis- j með sér í þriðja sinni í kveld kl. 10 fallegur fáni veittur Weston- j á Winnipeg Rink á Portage Ave. barnastúkunni fyrir að hafa auk- j yíkingar hafa unnið tvo undanfarna ið mest meðlimatölu sína síðasthö- . .... . . « . * ð ár. Þessi barnastúka jókst um ! kaPPle,k,> en 1. A. C. ætla að gera 300% síöastl. ár. Þá voru og þrjú | þeim sigurmn dýran í kveld. Klúbb- yerðlaun veitt meðlimurn ísl. barna arnir óska að sjá sem flesta vini stúkunnar, Æskan, fyrir að koma sina 0g meðhaldsmenn viðstadda og með fleste meölimi í stúkuna á ár- j góðri skemtun. inu. Verðl. hlutul; Fyrstu Miss J. v 6 Þeir eru nýkomnir. Beint frá NhW YORK. Hafið þér séð nýju hattana brúnu? --- Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. - WHITE & MANAHAN, 500 Main $t., Winnipeq. Hljóöfæri. einstök lö" o i nótnabækur. )g alt sem lýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrvah af nrgöum í Canada. af því tagi, úr að velja. V'erðlisti ókeypis. Segið oss hvað þér eruð gefinn fyrir vVHALEY, kOYCK & CO., Ltd.( 256 Mun St., WiNNiPe^.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.