Lögberg - 11.03.1909, Síða 4

Lögberg - 11.03.1909, Síða 4
4 UyOBJiRG, FIMTUDAGINN ii. MARZ 1909. iCÖqbecg er gefið út hvern fiintudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce., (löggilt). að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William ^ve. & Nena St., Winnipeg. Man. — Subscriptjoa price $2.00 per year, pay- able in advance Single copies 5 cents. S. BJÖRWSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Wanager Auglýsingar. — Smáauglýsingar í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þuil. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma. afsláttur eftir sainningi. BústaOaskifti kaupenda verður að. til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGBERG PRTG. A PCBL. Co. Wtnntpeg, Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 22 1. Utanáskrift til ritstjórans er : Editor Lögberg, P. O Box 3004. WiNNiPeo,. Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm' stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi. Roosevelt lætur af for- setaembættinu. Hinn 4. þ. m. var mikiö dýrtSir í Bandaríkjunum. Þá urtSu leyti meö nýjum lögum. En tilhneigingin til atS misbrúka autSinn í Bandaríkjunum svo sem í öiSrum auíSugum löndum, er rík og lífseig eins og Lernuvatnsorm- |urinn og marghöföuö eigi síöur en hann. Þessari miiklu meinvætt I Ameríkumanna hefir Roosevelt jstundum komiö á kné; en aö kveöa hana niöur hefir honum ekki tekist. Þar á eftirmaöur hans og eftir- menn mikið-og erfitt hlutverk fyr- ir höndum. Annaö þatS, sem merkilegast er í stjórnarfarssögu Roosevelts for- 'seta, er hin hyggilega stjórnar- stefna hans út á við. Hann hefir haft lag á því aö auka stórum álit erlendra þjóöa á Bandaríkjunum. Það hefir aldrei veriö meira en nú, og vinsældir ekki heldur. | Roosevelt hefir veriö mestur friöarpostuli allra hinna atkvæöa- jmeiri ríkishöföingja á síöustu tím- um. I þvi efni nægír aö vísa til af- Iskifta hans af stórófriðrouim milli Rússa og Japana og hlutdeild hans 1 friöarsamningunum milli þeirra þjóöa. j Stefna Roosevelts í nýlendu- j málnm hefir veriö áþekk og hjá j fyrirrennara hans, og eigi veröur oflofuö hin drengilega framkoma hans og Bandaríkjastjórnar viö Cuba, sem nú hefir verið veitt fult frelsi aftur. í stuttu máli hefir stjórn Roose- velts veriö djarfmannleg, ötulleg og þrekmannleg. Sjálfur hefir hann sömu einkenni til aö bera. Hann er jöfium aö buröum, í- þróttamaöur ágætirr, málsnjall meö um afbrigöum og kjarkurinn óbilandi. ^puo po s e D Pjca k>YH eN T ^ í-odx Qu'f\PPE-u_e ^vt.^Aputfow “jr. WlNMlPtQ M»K. / W.W ntAir 4<?CtilTrCT . WiNNiree, . The ÐOMINION BANK IJi SELKIKK BTIBCIÐ. C AUs konar bankastörf af hendi leyst. >Á",_ Spurisjóðsdeildin. *TekiP við innlögum, frá Ji.oo aö upphsO og þar yfir Hæstu vextir borgaSir tvisvar sinnum á ári. Viöskiftum bænda og an»- arra sveitamaana sérstakur gaumur gefina. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviöskiftum. aNótur innkaliaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Viö skifti viö kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og eiustaklinga með hagfeldum kjirum. d. GRISDALE, banksstlórl. Stórhýsi Sveins Brynjólfssonar og W. P. Alsips. Han er lifandi í mynd þjóðarinn- forsetaskiftin, Roosevelt lét af e ~ u .... , , ar, sem nann netir styrt, eins og embættinu og Taft var vigöur til hún er nú Þv! er ei>! aí5 kynja> forseta aö venjulegum viöhfnaar- at5 hann haf; orf5!J5 henn! kær siö. « . , Þess mun óg eigi langt aö biöa, Taft er enn oreyndur i því vanda-'aí5 fyrn!st yf!r þau missm!t5i) sem sama og abyrgöarmikla embætti, ’kunna at5 hafa ver!K 4 stjórn hans. sem hann hefir tekist á hendur. yfirsjónir og gaUar hans munu En flokksmenn hans gera sér mikl- ^ieymast. en þjóöin öíl minnast ar vomr um að hann reymst nýtur hans e!ns og dásam!egs dýrölings, orseti^ og muni aö ýmsu leyti e!ns og g-jæsilegs mikilmennis og halda 1 sama horfiö eins og Roose- sannarlegs sonar veigamildu og ofl velt geröi. Taft er 52 ára gamall ugu kynslóöarinnar í stærstu og í* er tuttugasti og sjoundi forseti blómlegustro lýölendunni í heimi. Banaarikjanna. j k forseta hæfileikum RooseveltS . cr góB N4 er hálít StÓrllýsÍ U a r höiö frá þvi 1 Septem-1 . J w D . bermánuöi 1901, er Roosevelt var Sv- Brynjolfssonar og W. P. AIsips. kallaöur af dýraveiðum hér noröan --- úr Canada til aö setjast í forseta- Hér aö ofan er mynd af stórhýsi embættið, eftir aö William McKin- Því, sem þeir Sveinn Brynjólfsson ley var veginn. Þessi tvö kjör- °S W. P. Alsip hafa veriö aö reisa tímabil, sem Roosevelt hefir veriö siíöari hluta sumarsins í fyrra og í viö völd, hefir hann reynst vel til vctur. Smíöi öllu er nú s vo foringja fallinn og góöur stjóm- langt komiö aö búist er viö að því ari. ^ veröi alveg Iokiö um næstu mán- í>aö er alltítt um forseta Banda- a®amót. • ríkjanna, aö vinsældir þeirra hafa í íyrra var þessa stórhýsis minst heJdur viljaö fara þverrandi er lítilsháttar hér í blaðinu, en vegna stjórnarárum fjölgaöi. Þetta. vfll Þess a® Þa® má nú heita fullgert viö brenna hjá öllum þjóöum. viljum vér leitast viö aö lýsa þvi Roosevelt hefir ekki heldur kom- stuttlega, eftir þvi sem þaö kotn ist alveg hjá því. Stefnu hans í oss fyrir ,síónir ÞeSar vér sko«uö- stjórnmálum hefir veriö svo hátt- um Þa® nýie?a- aö, aö eigi hefir getaö hjá því far- 1 Stórhýsi þetta er á horni Qu'- iö, aö auöfélögin sum, afarvoldug Apelle og Carltcm stræta, viö suð- og víöþætt, hafi ýfst viö hann; austurhornið á “Central Park”, og þau eiga marga fylgifiska, sem veit framhlið þess aö honum. Þaö líka hafa veizt aö forsetanum. Þ'á er vel valinn staður, því aö útsýni hafa ýmsir þingmanna veriö hon- er Þar hið fegursta, einkutn á sumr um andvígir og fullkomnir óvin- in> Þe&ar garburinn blasir viö, ir hans sumir. Og aldrei hef- skrúðgrænn og skreyttur trjám og ir meira kveöiö aö hnútu- marglitum blómum. 1 kasti þeirra aö Roosevelt en Byggingin er 121 fet á lengd og á þessm siöasta þingi. Jafnvel inn- 100 feta breið. Hún er fimm lyft an flokks síns á Roosevelt mikla og kjallairi hár undir. Hún mótstöðumenn. En hann hefir er eingöngu ætluð til ibúöar, og samt sem áður átt miklurn vinsæld geta þar ‘búiö sextíu og fjórar um aö fagna og margir halda þvi fjölskyldur, bæöi á loftunum og í fram aö hann muni enn eiga fleiri kjallaranum. meöhaldsmenn og vini, þegar alt Ibúöirnar eru misstórar, sumar er taliö. heldur en nokkur annar me« sjö herbergjum, en aörar meö nulifandi Bandaríkjamaöur. fjórum, og loks eru herbergi handa Roosevelt tók 43 ára gamall viö einhleypum mönnum, þrjú á stjórnarformensku Biandarikjanna, hverju lofti, bæöi stór og rúmgóö, yngstur allra forsetanna, aö Cleve- og fylgja þeim bæöi baöherbergi 1and einum undanskildum, en þó og klæðaskápar. í þessum her- mun stjómar hans ef til vill verða bergjum eru veggskotsrúm, sem íengur minst en flestra hinna for- hvolfa má upp í veggina, og eru setanna. jþá eins og fallegir skápar á að Merkasti þátturinn í stjórn Hta. Roosevelts er barátta hans gegn Um fjölskyldu íbúðimar er þaö ýmsum auðfélögum, sérstaklega að segja, að þær eru allar fremur flutningafélögunum miklu. , rúmgóðar. Herbergin eru bjart- Hann hefir oft gengið drengi- ari en menn eiga að venjast í öðr- lega fram í að neyða þau félög til um stórhýsum hér í bænum, af þvi hlýðni við landslögin og reynt að að útigluggar eru á hverju hcr- rýra einokunarvald þeirra að ýmsu bergi. Enn fremur eru mikil þæg- indi að því, að stigar liggja bæði að framdyrum og bakdyrum i hverri íbúð. í hverri dagstofu ('parlourj er arinn (fireplacej úr rauðum tígul- steini, og bókaskápar til beggja handa við eldstæðið. í baðherbergjunum er allur ný- tízkuútbúnaður, og gólfin lögð marglitu steintigla skrauti (tUeJ. í eldhúsunum em lokaðir skáp- ar með glerhurðuim, heitt 0g kalt vatn, kæliútbúnaður og stórar gas- stór, greiður aðgangur að sorp- rennum, sem liggja alla leið niður í kjallara, en þar er sérstakur ofn, til að brenna sorpið. Úr hverju eldhúsi og baðherbergi er loftræ3Í, sem nær alla leið upp úr þaki. í allri byggingunni er gufuhitun og svo vandlega um búið, að gufaa getur aldrei komist út í herbergin. Gasleiðsla er þar og um alt, leig- endum til afnota. Auðséð var að sérstök áherzla hafði verið lögð á það, að koma i jveg fyrir hættu af eldi. Umhverfis hverja íbúð um sig liggja tígiul- steinsveggir. Fjórir aðalstigar liggja, niður alla bygginguna og Iiggja tígulsteinsveggir að þeim líka. Enn fremúr liggja stigar utan á hliðum byggingarinnar, sem sem komast má út 5 af hverju lofti, og auk þess má komast út á allar veggsvalirnar. Þá er og ein lyfta (elevator), sem gengur úr kjall- aranum upp í þakhús. Talsímar og eldbjöllur eru í hverri íbúð og slökkvitæki á hverju lofti. Við suðurhlið byggingarinnar og nær miðj.u er autt svið ('courtj upp í gegn um alla' bygginguna og glerhiminn yfir; í þvi er loftræs- ing. Breiðar og fagrar svalir Hggja frá hverju lofti að þessu sviði, en suður úr því er hlið, og í því öllu, ofan frá þakbrún og nið- ut að jörð, stórar rúður, sem taka má úr á sumrum og setja vírnet 5 staðinn. Nær þá hreint loft að streyma sem bezt um íbúðarher- bergin. í kjallaranum eru nokkur íbúð- arherhergi svo sem fyr var sagt. Enn fremur eru þar hitunarvélarn- ar og stórt þvottahús flaundryj og þerriherbergi og allur útbúnaður hinn haganlegasti. Þar er kæli- stöð, og Hggja úr henni kælipípur upp í hvert einasta eldhús í íbúð- unum, svo að leigendur þurfa ekki að hugsa fyrir klakakaupum eða öðrum kæliútbúnaði. Eldtraust steinsteypugólf er yf- ir þvotta- og hitunarherbergjun- um. Alt smíði innan húss er mjög smekklegt og einstaklega traust og vandað. Allir innviðir herbergjanna eru t. a. m. úr eik og á neðsta lofti er eingöngu “quarter cut” eik, sem svo er kölluð á ensku, en hún þykir fegurst til innanhúss smíði. Að aðaldyrunum á norðurhlið- inni liggur marmararið, sem hvílir á undirstöðum úr járni. Annað marmararið liggur að hliöardyr- unum frá Carlton stræti að austan. Beggja megin við aðalinnganginn i forsalnum eru veggimir að neð- an þaktir marmarahellum, sem ná hálft áttunda fet frá gólfi, jafnhátt dyrumim. Gólfið er og lagt marm ara í fordyrinu og umhverfis sviðið. Þá hefir byggingumni verið lýst að innanveröu, en af myndinni geta menn að nokkru ráöiö hvern- ig hún er aö utan. Til skýringar skal þess getiö, að noröurhliö og austurhlið eru hlaön ar úr rauðgulum tígulsteini, en hinar hliðarnar eru úr venjulegum gulum tígulsteini. Grunnurinn er aö utan gerður úr dökkum, höggn- um steini, en neösta vegghæð upp aö öðru lofti úr ljósgráum steini, báruhöggnum. Aöalinngangurinn er prýddur fögrum, ljósleitum steinsúlum, og yfir dyrunum er haglega gert steinskraut. Fallegir hlíföarstuölar úr steini eru og framan á neöstu svölunum á þess- ari hliö, en þar fyrir ofan taka viö hverjar svalirnar af öörum, jafn- margar loftunum. Þess má geta, aö þakbrúnir og skrautbrúnir allar á framhlið og austurhliö eru búnar kopar og er aö því mikil prýöi, og mun þaö ó- víöa sjást á byggingum hér í bæ, þó aö vandaðar séu. Uppi á þakinu er stór salur leig- endum til skemtunar og þæginda. Þaðan er útsýni gott yfir borgina, því aö gluggar eru á alla vcgu. Eins og fyr er getið, enu' þeir Brynjólfsson og A1sip eigendur þessa stórhýsis. Þeir hafa vand- að alt efni þess og ekki horft í kostnaðinn til aö gera þaö sem fegurst útlits og þægilegast leig- endum, enda hefir þar undanfariö veriö sífeld ös af fólki til aö skoöa íbúðirnar, og munu margar þeirra þegar hafa veriö leigöar, þó að engar þeirra séu alveg fullgeröar enn. Sveinn Brynjólfsson hefir látið framkvæma alt smíði, bæði stein- smíði, trésmíði, plastur og mál- verk. Sjálfur hefir hann verið að- alumsjónarmaður yfir öllu þvt verki, því að hann er hinn bezti smiður, manna f jölhæfastur, smekkvís og fróður um alt, sem að smíðum lýtur. Allur frágang- ttr er honum til hins mesta sóma. Vér höfum það fyrir satt að þetta stórhýsi sé hið vandaðasta og skrautlegasta, sem íslendingar hér í bæ eða annarstaðar hafa reist eða átt hJut í. I>að er sannkölluð borgarprýði og mun hafa kostað ærið fé. Fréttir frá íslandi. Hafnarfirði, 24. Des. 1908. Umgangskensla í matreiðslu Jiófst hér sunnanlands með Októ- >erbyrjun í haustí að tilhlutun Landsbúnaðarfélagsins. Kenslu- cona er ungfrú Ragnhildur Pét- írsdóttir frá Engey. Kensluna >yrjaði hún austur í Mýrdal. Þar 'heldur hún tvö námsskeið, sitt í livorum hreppi, Dyrhólahreppi og Hvammshreppi. Þaðan fer hún evo út í Rangárvallasýslu að Selja- andi og byrjar þar með einu náms skeiði. Síðan heldur hún kensl- unni áfram í vetur í Rangárvalla- og Ámessýslum. Hvað námsskeið- in verði mörg, er enn ekki full- ráðið. Hvert námsskeið stendur yfir í hálfan mánuð. Kenslan er fólgin í tilsögn og leiðbeiningu. í 1 matreiðslu og hússtjóitn, og er einkum ætluö húsmæörum og hús- mæöraefnum í sveit. . S- (Freyr). —Fjallkonan. Reykjavík, 30. Jan. 1909. Fyrirlestrarferð fór Einar Hjör leifsson nýverið upp í Borgarfjörð, eftir ráöstöfun nefndar þeirrar, er stendur fyrir alþýðufræöslu Stú- dentafélagsins (íorm. biskup Þ. IB.J. Hann flutti tvö erindi í ferð- Snni, er hann hefir nýsamiö og ann að heitir Skapstórar konur Berg- iþórfa, Hallgerður, Guörún Ó'svíf- ursdóttirj, en hitt Sannleiksást, á 3 stööum: Skipaskaga, Hvanneyri og í Borgarnesi. Húsfyllir var á- heyrenda á Skipaskaga og í Borg- arnesi fog fram yfir þaðj, enda linn mesti rómur gerður aö máli lans. Fyrirlestrardagana á Hvann- eyri var blindhríð, og kom þó fyrra daginn aö allur Hvítárbakkaskól- nn. Síðara daginn ('sunnud. 24.J yar ófært veður, og hlýddi þá ekki þeim tíöum nema búnaðarskólinn tg annaö heimilisfólk, sem er æriö tnargt. — Isafold. I Reykjavík, 15. Jan. 1908. ! Gamall landsjóösómagi Adolph Hhristian Baumann, fyrrum sýslu- naöur í Gullbringu- og Kjósar- ýslu, andaöist í Danmörku 26. f. n., um 92 ára að aldri, og hafði þá ferið 47 ár ffrá 1861) á eftirlaun- tm úr landsjóöi, fékk 982 kr. ár- e&a> og hefir því eytt úr landsjóði 11 þessi ár nær 47,000 kr., auk vaxta og vaxtavaxta, og verður >að ekki all-litil fúlga. - Bajjmann )essi þótti mjög lélegt yfirvald >essi 5 ár, er hann þjónaði sýslu- manrisembætti hér ( í853—58J. IVoru og fleiri dönsku sýslumenn- rnir lítt nýtir og engin eftirsjá aö þótt þeir hyrfu úr sögunni. Bau- nann var aö vísu ekki síöastur þessara sýslumanna ('siðar komu T. H. Clausen, Fensmark Fischer 0. fl.J, en hann var svo lífseigur, að yfir 30 ára bil var orðið milli hans og hins næsta á eftirlauna- skránni. Haföi hann verið þar efstur á blaði mörg herrans ár, og reyndist hinum yngri rnönnum erf- tt að hrinda honum þar úr “dúx- ætinu”. En skákað honum hefir þó ekkjufrú Ragnheiður Thorar- ensen, systir Páls gamla Melsteös, ekkja Vigfúsar sýslumann; Thor- arensens í Stranndasýslu. Hún er enn á Iífi, 94 ára gömul, og hefir nú veriö á eftirlaunum nær 55 ár, eöa síðan 1854, en fengið aö eins 100 kr. á ári. Næst henni gengur dönsk kona, ekkja Jóns Snæbjörns sonar sýslúmanns i Borgarfjaröar- ýslu. Hún hefir haft eftirlaun úr hndsjóöi síðan 1860, en er miklu jyngri aö aldri, en frú Ragnheiður. , —ÞjóOólfur. Manitoba Anchor Wire Fence Co., Ltd., sem búiö hefir til vírgiröing- ar handa landnemum í Vesturland- inu, vill sýna þaö meö þessari nýju verksmiöju, að þaö ætlar sér aö verða fremst í flokki hér eftir sem hingað til. “Leader” giröingin öðlast áreiöanlega almenningshylli, þvi aö hún er gerö úr beztu teg- und af höröutn stálvír. Vírinn, sem notaöur er i þessa girðingu, ber af öörum vírtegund- um og þolir vel strengingu og eins er hann nógu seigur til aö þola hliöarþrýsting, ef svo ber undir, og mun ekki hrökkva eins og vír, sem er of harður; þvi aö innan í vírnum er lagöur “coil-spring”, svo aö hann geti sem bezt látiö eftir. “Leader” hefir sérstaka Iása, sem bera af öörum Iásum, því aö þeir eru búnir til úr sama efni eins og aörir hlutir giröingarinnar. Endum þessara lása er brugöiö svo aö þeir lykja um sjálfan lásinn. Meö því aö hafa þar “tvöfalt” tak, en “tvöfalt” tak táknar “helmingi” sterkari lás — “helmingi sterkari” giröingu — helmingi betri eign. Bæöi tökin munu ekki sleppa. Þau halda vandlega saman láréttu og lóöréttu1 virþráöunum sem treysta giröinguna, og gefa svo eftir, aö giröingin getur falliö bæöi aö sléttri jörö og ósléttri. Sendiö einungis bréfspjald ti! The Manitoba Anchor Wire Fence Company Limited, Winnipeg, og biöjiö þaö aö senda yður sýnishorn af nýja myndaverðlistanum “I”, sem segir frá “Leader” giröing- unni. Grand Opera leikhús. Grand Opera leikhúsfélagiö sýn jir þessa viku hinn ágæta enska I sjónleik ‘Dora Thorne”, sem búinn |er til út af ágætis skáldsögunni jmeö því nafni eftir BerthaM.Clay. 1 Aöal leikandinn, Miss Adora Andrews, er álitin meö beztu Ieik- konum. sem leikiö hefir hér í b*. Allur útbúnaöur viö leikinn er jhinn vandaöasti. Næstu viku gefst kostur á aö sjá þennan góða leikflokk leika ágæt- is leikinn “The Man og the Box”. Leikur þessi hefir gefist betur en flestir aörir nú á seinni árum. A8 sjá Mr. Newel leika “Bob” Wor- burton, “the man on the box”, og ] Miss Adora Andrews, er leikur “Betty’ ’Amesley, stúlkuna, sem fær ást á Worburton þótt hann komi fram sem þjónn hennar, er sannarlega þess virði, sem þaö kostar. “Bob” Worburton, 'ungur og vellátinn Washington-búi, læst vera ökumaöur, til þess aö leika % systur sína, keyrir hana heim frá dansleik, og þegar heim kemur opnar hann vagninn og rekur aö henni rembingskoss, en veröur þess þá var, aö þetta er ekki systir hans heldur stúlka, sem hann á feröa- lagi haföi fengiö ást á. Honum er varpaöT fangelsi, en stúlkan leys- ir hann út og ræöur hann í þjón- ustu sína. Warburton dylur um tíma hver hann er, en á endanum tekst honum aö ná í unnustu stna. Athugið, bændur. The Manitoba Anchor Wire Fence Co., Ltd., hefir meö frá- bærum dugnaöi kotniö á fót nýrri verksmiöju á hominui á Henry og Beacon stræti, Winnipeg, og kom- iö þar fyrir hinum langfullkomn- ustu tækjum til aö búa til girö- ingar, sem hér eru tH. Giröingar hafa tekiö ýmiskonar breytingum á síöari árum, og The Mrs. M. Williams 702 Notre Dame . Hattasalan byriuö. Allar nýjnstu teg- undir af vor-höttum. Mjög mörg sýnis- horn úr að velja. Komiö og leyfiö oss að sýna yður hvað vér höfum að bjóða og hvernig verðið er. Einnig mjög fallegt úrval af . .toques" handa mið- aldra kvenfólki. Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG, f Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan \mm 364 Matn St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.