Lögberg - 18.03.1909, Blaðsíða 2
1
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1909.
I Feneyjum.
Eftir mag. GuSm. Finnbogason.
V.
Mikil var mannferbin dag hvern
meö gufubátunum út til Liclo fþaö
tekur ekki nema fjóröung stundar
frá Litla-torgiJ. Þar er mikill baö-
vistarstaður. En fólk kemur þang-
aö þó ekki fari þaö aö lauga sig, til
aö sitja úti á baöhótel-veröndinni,
horfa á sundfólkið og út yfir Adr-
iahaf, þar sem skip og bátar, með
stöfuð segl, líða eins og í draumi
vfir bláflötinn. Baövistarlífiö er
og næsta,fjörugt. Þaö er eins og
menn á slíkum stöðum afneiti sín-
um garnlá Adarn — þessum Adam,
sem er á tvennum buxum að neöan
og hver veit hvað marg-klæddur aö
ofan, Adam tilgerðar og uppgerö-
ar-velsæmis, sem skraddarar hafa
skapað — og íklæðist hinum nýja
manni, sem skapaður er eftir þeim
gamla Adam, er einu sinni lifði i
hamingjusömu hjónabandi meö
Evu í Paradis. Hér synda samati
karlar og konur — konur, sem
mundu hljóða upp yfir sig eða liöa
í ómegin, ef vandalaus maður sæi
þær heima hjá sér á morgunkjó’!
Évo styrkjandi eru sjóböðin fyrir
taugarnar. Hvað fólkinu líður vel
í þessum einföldu baðklæðum, sem
eru létt og hispurslaus eins og
fikjuviðarblöð. Þessi líkamlega
velliðan. af að busla i hreinum
sjónum án manngreinar- og kven-
gtcinar-álits, nær alla leið til sálar-
innar. Allir veröa glaðir og léttir
i lund eins og góöir bræður og
systur og samarfar í sjónum. Svo
setjast menn — og konur — upp í
sandinn hvítan. og hreinan, liggur
mér við að segja, velta sér í honum
— lítillátlega eins og svín — þang-
að til ekki sér í hörundið, baka sig
i .blessuðu sólskiniml, og sfvamla
svo út á nýjan leik. Og svo hress-
ing á eftir uppi á veröndinni, áður
en heim er farið.
Frá Lido sá eg fyrst austur Alpa-
fjöllin. I>au sýndust þaðan eins
og hásætisbrik sædrotnmgarinnar,
sem speglaði sig í silfurbláum sjón
um.
Messínaborg rís úr
rústum.
Byggingin gengur seint.
Heldur þykir ganga seint að
markaðarins, sem byrjar að kveldi.
Fyrir honum ganga átta merkis-
berar með fána lýðveldisins, —
rauða, bláa hvíta og purpuralita —
gefna Ziani toga af Alexander
III. Sex sHfurlúðrar bornir af sex
sveinum blanda tónum viö klukkna
hljóm úr borginni. A eítir fer
fylgd sendiherranna i iburðarmikl- byggja Messinaborg aftur eftir
um einkennisbúningum og fyrirliö- jai-íSskjálftann mikla í vetur.
ar ('Commandatoriý fimtiu i flaks- : Fyrir skömmu barst þaðan svo-
andi bláum klæöum og með rauö-1 hljóöandi frétt um ástandið, þar
ar húfur; þá koma hljóðfæramenn sem kvartað er unclan seinlæti yf-
og hirðsveinar togans í svörtum irvaldanna um að sjá borgarbúum
flauelsklæöum; þá lífvörður tog- fyrir hæfilegum bráðabyrgðaskýl-
ans, tveir kanzlarar, skrifari öld-
ungaráðsins, djákni klæddur purp-
ura og með vaxkerti í hönd, sex
kanúkar, þrír sóknarprestar í
um.
lifrauðum
Stórkanslarinn þekkist
Iyfrauðu klæðum.
iÁ Messinahöfn liggur fjöldi
skipa, og hafast þar við nokkrir
. . .* húsviltir menn, og fjöldinn allur
prestsskruði smu og kapelluprest- . , . .. ’ 6 1 .
, ° i i x af embættismonnum. Leiuan, sem
ur togans í hfrauðum klæðum. . .
, , . þetta folk verður að greiða fyrir
Tveir hirð-rv0 SItla a s*c,Punum» nemur her
, , „ um bil einni miljón á mánuði.
sveinar bera stol togans og — „ . 1 , .
r\ i. ■ byrsti manuðurinn er nu hðinn og
og sessu ur gullduk. Og toginn — ■' . . „ °
, ,. , . . , °ii annar er byrjaður, en eiui eru samt
fulltrui en ekki herra sms lands, , ' J , , ’ , s .
c , , , • neinar horfur a þvi, að þessi fljot-
framkvæmandi laganna, en ekki ...
, . r ... ... andi bær æth að hverfa. Fynr alt
loggjafi, borgari og fursti, virtur sem húsnæði
og varinn, fullvaldur yfir einstak- , , ’ , . ”K
,. , ., ■ . . , a þessum skipum, mætti byggja
hng:um, þjonn rikisins—hann kem- , „ , , rJ°?1
K , ,, , , . skyli handa ollum íbuu.m í fvlkinu
ur klæddur síðum möttli úr hreysi-
skýli handa öllum íbúu.m í fylkinu
kattarskinni, blárri hempu, og vesti . re’sa ?af>rar trébyggingar
og hosum ur gullofnu silki ftocca
d’oroý með gullinn hatt á höfði,
undir sólhlíf, sem hirðsveinn hélt
Nú ríður því ekki á neinu meira
en að skýli verði bygð sem fyrst.
yfir honum, og umkringdur sendi- j Framan af skorti efnivið, en nú
herrum frá erlendum þjóðum og eru komnir hingað fjölda margir
frá páfanum, en dregið sverð hans, skipsfarmar af trjáviði. Blys er
ber einn af aðalsættum borgarinn- jafnvel hætt að nota, þvi að óttast
ar, sem nýlega hefir verið valinnjer uð annars kunni að kvikna í
til einhverrar 'stjórnar á sjó eða öllum þeim mikla trjáviði, sem á
landi og bráðum á að leggja af lan(i er kominn.
stað til að taka starfið á hendur. J p;n skýlin eru ekki bygð. Þau
Á eftir kemur mikil mannþröng - fáu> sem tji erU) hefir herstjórnin
höfuðsmaður borgarinnar, dómar- J iátig smíða. Bæjarstjórnin hefir
arnir formenn fjörutíumannadóm- engu homið í verk. Ráðgjafi op-
anna þriggja, eftirlitsmennirnir inberra verka hefir skipað marga
(Avoogadoriý þrir, formenn tíu- embættismenn til að sjá um bygg-
mannaráðsins, rannsóknararnir ingU, borgarinnar að nýju, en þeir
þrír fCensorij, öldungaráðsmenn-
irnir sextiu og með þeim sextiu úr
aukaráðinu (Aggiuntaj, allir í lif-
rauðum silkiklæðum.
Á Bucintoro tekur hver sér stað,
þar sem honum er ætlað, og þjóð
eru rígbundnir á höndum og; fót
um í fjötrum skrif finnskúnnar.
Þeir hafa :sent verlkfræðinga um
helztu götur Iborgarinnar, látið
mæla þær og gera mesta urmul af
uppdráttum og þar við situr. Það
Gaman þótti mér að koma inn i
safnið, sem fylgir' hergagnabúri
Feneyja. Við innganginn sitja 4
forngrísk marmaraljón á verði, all-
mikilúðleg. Þau voru flutt hingað
frá Piræus á 17. öld. Á eitt þeirra
hefir einhver Væringi rist rúnir
sér til dægrastyttingar. Hver veit
nema það hafi verið Halldór
Snorrason ?
Á safninu er meðal annars fögur
eftirmynd af Bucintoro, togaskip-
inu fræga. Af sjálfu því er nú
ekki annað til en brot úr siglunni.
Það var ónýtt 1797.
Eg held eg geti ekki lokið þess-
um limim betur en með lýsingu á
skipinu og árlegri brúðför togans
til hafsins, sem flestir munu kann-
1
ast við.
Konan, sem segir frá, hét Giust-
ina Renieii-Michiel (d. 1832,). Eg
tek þetta eftir W. D. Howells:
Venetian Life, bls. 247.
“Skipið var með galeiðulagi, og
ioó álna langt, tvíþiljað. Á fyrsta
þilfari voru 160 ræðarar, hinir frið
ustu og knáustu úr flotanum, og
sátu fjórir við hverja ár og biðu
þar skipana; 40 aðrir skiparar
voru að auki á skipinu. Skilvegg-
ur var eftir efra þilfarinu endi-
löngu; það var sett bogadyrum,
skreytt gyltum myndum, og þak
yfir, borið af myndastyttum — yf-
ir því öllu lyfrautt flauel gullbald-
ýrað Undir þvi voru 90 sæti, og
við skutstafn enn skrautlegra her-
bergi fyrir hásæti togans, en yfir;
því ’ blakti Markúsarfáninn. Á
framstafni voru tvær trjónur, og
skipsbliðarnar voru skreyttar
myndum af Réttvisinni, Friðnum,
Fold og Ægi, og öðrum ímyndum
og skrauti.
Lát mig hugsa mér þessa tfma
eins og gömlum er titt. Á hádegi,
þegar toginn hefir hlýtt á messu í
kapellunni, kemur hann ofan Risa-
tröppurnar og út um Porta della
Carta, hliðið á Togahöllinni við
Litlatorg rétt hjá Markúsarkirkju,
fram hjá búðunum, sem vefnaðar-
salar og glersalar hafa reist til
höfðinginn sezt i hásæti. Admir- j er eins og þeim hafi fundist að
álljnn yfir hergagnabúrinu og Li-! byggja ætti strax nýja borg, en
do stendur fram á og segir leið, en : ekki að sjá húsviltum mönnum
við hjálmunvöl si(tur ;admírállínn fyrir hæli þar, sem þeir gætu hald-
af Malamocco, og kring um hann ^ ist við meðan gamla brogin yrði
skipstimburmonn /icrgagnabúrsins. j bygð á ný.
Nú eykst allan helming klukkna- Þetta er aIgerle r t> auk
hljomurinn og skotdynkirmr, og þess hafa þessir menn syQ bun(]n.
Bucintoro leggur frá landi og rist
ir álinn hátignarlega, umkringdur
óteljandi bátum af hverri stærð
og lögun.
Patriarkinn hafði þegar í kurt-
eisisskyni við föruneytið í Bucin-
toro sent því mörg blómker; slæst
hann nú í förina við Elínarey og
stökkur brautina vigðu vatni. Svo
er korhið út í Lidohöfn, sem áður
var siglt úr út í rúmsjó; en á mín-
um tímum var þar látið staðar
nema og skutstafni snúið á haf út.
Rikisforsetinn tók þá, meðan fall-
byssuskruggumar dundu frá víg-
ínu, hringinn vígðan af patriark-
anum — sem nú helti vígðu. vatni
úr skál í sjóinn, — gekk fram á
dálitlar svalir bak við hásætið og
varp hringnum i öldumar um leið
og íiann mælti á þessa leið: Des-
ponsamus te, mare, in signum veri1 o
perpetuique dominii (Til þín, haf, 0
ar hendur, að þeir verða að snúa
sér til yfirvaldanna i Róm með
hvað eina.
Með því að svo er ástatt, er sízt
að undra þó að allar trjáviðar-
birgðirnar liggi hér ósnertar og
mikill hluti borgarbúa verði aö
hafast við í lélegum kofum bygð-
um úr brotnum borðum og staur-
um og húsgagnarusli týndu sam-
an í jarðskjálftarústunum.
Menn nefna mörg dæmi því til
sönnunar, hve skjótt gæti tekist aö
byggja upp borgina, ef einúm
manni væri falið að stýra verkinu
i stað þess að láta alt stranda á
endalausri skriffinnsku.
oooooooooooooooo
o
Þarfnast ekki lceknis. j
gerum vér brúðkaup, sem tákn 0 --- o
sannra og ævarandi yfirráða.ý Var 0 Mrs. F. Porier, Valleyfield, o
síðan haldið til kirkjunnar San
Nicoletto og hlustað á hátíðlega
messu, en að því búnu var snúið
heim til Veneziu. Var þar slegiö
upp veizlu fyrir höfðingjum, en
lýðurinn dreifði sér í friði um
völundarhús búðanna, er reistar
höfðu verið fyrir markaðinn.”
Þetta var nú i þann tið. — Nú
er Öldin önnur. Toginn er dauð-
ur, tignarskartið liðið hjá eins og
draumur. Venezía er ekki lengur
drotning að veraldarvaldi og atið-
legð. Þar eru aðrar ófríðari sezt-
ar í hásætið. Og samt er hún Sæ-
drotriingin, og verður það svo lengi
sem Ægir kyssir auðrrfjúkur fætur
hennar og vefur hana örmum sín-
um. Fegurð hennar og tign lúta
allir sem hana líta. Hún á “sönn
og ævarandi yfirráð” yfir hjörtum
barna sinna og óteljandi gesta.
—Isafold.
o Que, farast svo orð: “Eg nota o
o Baby’s Own Tablets handa
o litla stúlkubarninu mínu, og o
o þarf þess vegna aldrei að leita o
o til læknis. Þegar litla dóttir o
o min hefir hitaveiki eða er óró, o
o gef eg henni eina þessa töflu, o
o og innan fárra stunda er hún o
o albata. Þær hafa reynst o
o ágætlega við tanntöku, og hið o
o bezta meðal, þegar eitthvað o
o ber út af.” Þessar töflur geta o
o læknað algerlega innantökur, o
o meltingarleysi, stíflu, niður- o
0 gang; drepa njálg, stemma o
o stigu fyrir kvefi, og lina tann- o
o tökuverki. Góðar handa böra- o
o um á öllum aldri. Seldar hjá o
o öllum lyfsölum eða sendar o
með pósti á 25C. askjan, frá The o
o Dr. Williams’ Medicine Co., o
o Brockville, Ont. o
0000000000000000
Lóðir til sölu á Gimli.
32 lóðir til sölu í Gimli-bæ, fyrir
$ioo hornlóðir og hinar $75 hver.
Vægir skilmálar. Þeir sem vildu
kaupa eða fá frekari upplýsingar,
snúi sér til
E. S. JÓNASSONAR,
P.O.Box 27, Gimli, Man.
Póstsamningur.
LOKUÐUM TILBOÐUM, stíluðum til
Postmaster General, verður veitt móttaka
í Ottawa þangað til kl. 12 á hádegi föstu-
daginn 2. Apríl 1909 um flutning, sam-
kvæmt boðnum samningi til fjögra ára, á
pósti Hans Hátignar milli Norwood Grove
og Winnipeg um St. Boniface, átján sinn-
um á viku fram og aftur, eða milli 8t.
Boniface og Winnipeg um Norwood Grove
fram og aftur frá 1. Júní n. k..
Prentuð blöð með frekari leiðbeiningum
um þennan boðna samning má sjá, og fá
eyðublöö undix tilboðin, á pósthúsunum í
Norwood, St. Boniface og Winnipeg og á
skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanna.
Post Office Inspector's Office,
Winnipeg 19. Febrúar 1909,
W. W. McLeod,
Post Office Inspector.
-----------—----------1
Miklar birgðir af I
byggingavöru.
Fáið að vita verð hjá mér á
skrám og lömum, nöglumog pappa,
hitunarvélum og'fleiru.
H. J. Eggertson,
Harðvöru-kaupmaður.
Baldur, Man.
um
Agrip af reglugjörð
heimilisréttarlönd í Canada
Norðvesturlandinu.
CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu
hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmaö-
ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt
til fjórðungs úr ..section'1 af óteknu stjórn-
arlandi f Manitoba, Saskatchewan eða Al-
berta. [Umsækjandinn veröur sjálfur að
að koma á landskrifstofu stjórnarinnar eða
undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt
umb«ði og með sérstökum skilyrðum má
faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst-
ir umsækjandans, sækja um landið fyrir
hans hönd áhvaða skrifstofu hem er
Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og
ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi
má þó búa á landi, innan 9 mflna fráheim-
ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80
ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða
föður, móður, sonar, dóttur bróður eða
systur hans.
í vissum héruðum hefir landneminn, sem
fullnægt hefir landtöku skyldum sfnum,
forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð-
ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ckran.
Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári
á landinu í 6 ár frá því er heimilisréttar-
landið var tekið (að þeim tíma meötöldum
er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis-
réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja
aukreitis.
Landtökumaður, sem hefir þegar notað
heimilisrétt sinn og getur ekki aáð for-
kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur
keypt heimilisréttarland f sérstökum hér-
uöum. Verð $3 ekran. Skyldur: Verður
að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár,
ræk*a 50 ekrnr og reisa hús, 9300.00 vfrði.
W. W. CORY,
Deputy of the Minister of the Interior.
N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa
eyfisleysi fá euga borgun fyrir það.
THE DOMINION BANK
á horninu á Notre Dame ogNena St.
Höfuöstóll $3.983.392. 38
Varasjóðir $5,300,000
Sérstakur gaumur gefinn
SPARISJÓÐSDEILDINNl
Vextir af innlögura borgaðir tvisvar á ári.
A. E. PIERCY, ráðsm.
Kostaboð Lögbergs
Nýir kaupendur Lögbergs, sem
borga fyrir fram ($2.00) fyrir
einn árgang blaðsins fá ókeypis
hverjar tvær af neðangreindum
sögum, sem þeir kjósa sér;
SátSmennimir
Hefndin ....
Ránið .. ..
Rudolf greifi
Svikamylnan
Gulleyjan ..
Denver og Helga
Lífs eða liðinn..
Fanginn í Zenda
Allan Quatermain
50C. viröi
40C. “ f
30C. “
50C. "
50C. “
40C. “
50C. "
50C. “
40C. “
50C. “
Scott & Sliiilli
Viðar- og kolasölumenn
GOR, ELLICE & AONES ST.
Talsími 6472.
Annast keyrslu um bæinn, flytja
húsbúnaö o. fl.
Eftirfarandi viðartegundir til
sölu:
TAMARAC
JACK PINE
POPLAR
SPRUCE
Taka á móti kolapöntunum.
Lögmaður á Gimli.
Mr. F. Heap, sem er f lög-
mannafélaginu Heap & Stratton
í Winnipeg og Heap & Heap í
Selkirk, hefir opnað skrifstofu að
Gimli. Mr. F. Heap eða Björn
Benson verða á Gimli fyrsta og
þriðja laugardag hvers mánaðar
í sveitarráðsskrifstofunni.
E. Nesbitt
LYFSALI
Tals 3218 Cor. Sargent & Sherbrook
Lyf vor eru hin beztu, sem
auðið er að fá.
Reynið Nesbitts Lenseed
Balsam við hósta og kveö.
Bréfapantanir fljótt og vel afgreiddar.
IsUnr Plumtier
G. II. STEPHBNSON.
118 Nena Street.-Winnpeg.
Nort^n við fyrstu lút kirkju
THOS. H, JOHNSON
íslenzkur lögfræðingur
og málafærslumaður.
SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Life
Block, suðaustur horni Portage & Main.
UtanXskrift:—RO^ox^æBa
TaLSÍMI 423 WlNNIPEG
•H-M-1 l-H-M M-M-M-M-I' I
Dr. B. J. BRANDSON
Office: 650 William Ave.
Telephone: 89.
Office-tímar; 3—4 og 7—8 e. h.
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
.M-M-M-H-H-I-H-H' I I I I I
Dr, O. BJORNSON
Office: 650 William Ave.
Telephone; 89.
Office-tímar: 1.30—3 og 7—8 e.h,
Heimili; 620 McDermot Ave.
Telephone: 4300.
Winnipeg, Man.
•H-I-I-I"
■HM-M-M-I-M-M-M 'I ■!■■!■
I. M. CLEGHORN, M.D.
iæknlr og yfirsetnmaðnr.
Hefir keypt lyfjabúðina á Baldur,
og hefir því sjálfur umsjón á öll-
uts meðulum.
Klizabeth St.,
BAI.DUK, . MA.V.
P.s.—Islenzkur túlkur vlð hendina
hvenær sem þörf gerist.
•M-I-I "I-I-I-I-I-M->pM-1-H-H -I' I ■!
Dr. Raymond Brown,
sérfræðingur í augna-eyra-nef- og
hálssjúkdómum.
826 Somerset Bldg. Tals.7262.
Cor, Donald & Portage
Heima kl. io-i 3-6
J. C. Snædal
tannlœknir.
Lækningastofa: Main & BanDatyne
DUFFIN BLOCK. Tel. 5302
A. S. Bardal
121 NENA STREET,
selur líkkistur og annast
am útfarir. Allur útbún-
aður sá bezti. Gnnfrem-
ur selur hann allskonar
minnisvarða og legsteina
Telephone 3oS
JAMES BIRCH
BLÓMSTURSALI
hefir úrval af blómum til líkkistu
skrauts.
Tals. 2638 442 Notre Dame
HUBBARD, HANNESSON &
ROSS
lögfræðingar og málafærslumenn
10 Bank of Uamilton Chambers
„ WINNIPBO.
TALSÍMI 378
S. K. HALL
P I A N I S T
with Winnipeg School of Music.
Kensla byrjar i. September.
Stndio TOl VlCTO St. ok 304 MaIN St.
VTINNIPKG.
Á V A L T,
ALLSTAÐAR 1 CANADA.
BIÐJIÐ UM
EODY'S ELDSPÍTUR
Eddy’s eldspítur hafa verið búnar til f Hull síðan 1851.
Stöðugar endurbætur á þeim í 57 ár hafa orðið til þess að
þær hafa náð meiri fullkomnun en nokkrar aðrar.
Seldar og brúkaðar um alla Canada.
MEIRA BRAUÐ
Biðjið kaupmanninn vðar um það
PURIT^ PUOLTR
BETRA BRAUÐ
Western Canada Flour Jlill Tonipauy,