Lögberg - 18.03.1909, Blaðsíða 8
LOGBEAG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1909.
Þeir sem hafa í
hyggju a0 byggja
hús á næsta vori ættu
ekki að draga að festa
kaup í ióðum og tryggja
sér peningalán.
Vér höfum úrvals
lóðir með góðu verði
og skilmálum. Dragið
ekki að finna oss.
Th. öddson*Co.
Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312
Cor. Portage & Garry.
I&M
% T
•x ■
V
erzlunarhús
McLeans
Vér höfum nýlega fengiö um-
boö a8 selja 30 % sectionir af
landi, sem liggja hjá Oakland
braut C. N. R. félagsins. Verðiö
er frá
$7412 ekran
Ekkert af þessu landi er lengra
frá járnbrautinni en 5 mílur. Á-
byrgst aö alt landiö sé ágætis
land og er selt meö vægum kjör-
um.
Frekari upplýsingar gefa
Skúli Hansson & Co.,
56 Tribune Bldg.
Tí^lf^tóníir- Skrifstofan 6476.
ieierondr. heimiud 2274.
P. O. BOX 209.
Boyds
maskínu-gerö
brauð
Boyds brauð eru alla daga góð.
Þér finnið aldrei slæmt brauð í
þeim. Vér notuð bezta mjöl. Vér
höfum að eins beztu bakara, og
nýjustu rafmagns hnoðumarvélar.
Reynið brauð vor, yður mun
falla þau vel.
Brauðsöluhús
Cor. Spence & Portage.
Phone 1030.
KENNARA vantar, meö fyrsta
eöa annars flokks prófi, viö Mark-
land skóla, nr. 828. Skólinn byrj-
Það hefir ávalt venð ásetmngur ar x< Maí; sex mánaöa kensla. Um-
þessarar' verzlunar að þóknast öll- sækjendur getj um hvaöa kaups Cr
Vér viljum að v.ðskiftamaður- ^ Ljnda] Markland
sagt vinum sinura trá goo-
um
nn e
U ------------------- o p /-\ « r
um viðskiftum. Hvert píanó og Man.
önnur hljóífæri er ver seljum á-
byrgjumst vér. Það borgar sig að
verzla við oss.
Matvöru kjörkaup!
C°- LIMITED.
5'J8 Main St Winnipeg
Útibú í Brandon og Portage la Prairie.
Ur bænum
og grcndinnt.
Lesið! Hugsið! Framkvæmið!
Mr. Bergthor K. Johnson hefir
flutt búferlum frá 416 Corydon
Ave. aö 470 Jessie ave hér í bæ.
í auglýsingu Mr. Sutherlands í
seinasta blaöi, hefir ruglast verö á
eggjum og smjöri, því að eggja-
tylftin kostar 29C. f'ekki 22C.J en
smjörpundiö 22c. fekki 29C.J.
GuCmundur Hliödal úr Geyst3-
bygö var hér á feriS nýskeö.
Ný-orpin egg, tylftin á........... 25C
Nýtt smjör, pd.................... 2ic
Niðursoðin mjólk, 3 könnur fyiir.... 25C
ioc. pk Corn Starch á............. 7jc
2oc. könnurFrench Peas á.......... ioc
50C flöskur Pure Maple síróp á... 30C
1 oc' pakkar Custarp Powder, 3 pk. á ioc
20C. könnur Raspberries á ...... 15C
20C. ‘‘ Strawberries á .... . 15C
Appelsínur fyrir Marmalade, tylftin 20C
$2.50 eplakassar á......... $2.10
20C. Fancy Tea Biscuits, 3 pd.... 25C
roc.pk. Silver Gloss stffelsi á.... 9C
15C. kömn. Lombard Plums á......... gc
5c. becta brauð á ................. 4C
ioc. könnur Catsup á............... 7c
15C. flöskur Cntsup á............. ioc
15C. fl. liquid Ammonia, 3 flöskur.... 25C
15C. könnur sliced Pine Apple, 2k.. 25C
Sutherland & Co.
Hinir áreiðanlegu matvörusalar.
591 Sargent 24« Tache Cor, Ifotre Darae
Ave. Ave., Norwood. og tlertie
Tals. 4874 Tals. 374« Tals. 273
JOHN ERZINCER
Vindlakaupmaöur
Erzinger Cut Plug $r.oo pundiö.
Allar neftóbaks tegundir.
(Heildsala og smásaia)
MGINTYRE BLK., WINNIPEG.
Óskað eftir bréflegum pöntunum.
S. Thorkelsson,
738IARLINGTONI ST, WPEG.
Y iðar-sögunarvél
send hvert sem er um bæinn
móti sanngjarnri borgun.
Verkiö fljótt og vel af hendi
leyst. Látið mig vita þegar
þér þurfið aö láta saga.
FRANK WHALEY,
lyfsali,
724- Sargent Avenue
Talsími 5197 I
Náttbjalla f
Meðul send undir eins.
Með því að vorið ei nú að nálgast. þá
mun yður vanta eitthvað til að lækna
magnleysi og drunga, sem orsakast af
miklum kyrsetum og tiltölulega löngu
vinnuleysi að vetrinum
Vér höfum einmitt það sem yður vantar.
,,Nyals Spring Tonic" veitir yður nýja
krafla og starfsþol. og gerir yður vel hæfan
til að takast samarstörfin áhendur.
KAFFIBÆTIRINN
Hi?ia heiSruSu kaupendtir ' biS
jeg aSgœta, aS einungis þaS
Export',- kaffi er gott og egta,
sem er meS minni undirskrift,
a- ute/.
EINKA-UTSOLU
HEFIR
J. G- Thorgeirsson,
662 RossAve., Wpeg.
0000000000000000000000000000
o Bildfell á Paulson, o
Fasteignasalar 0
°Reom 520 Union bank - TEL. 2685°
O Selja hús og loðir og annast þar að- °
O lútandi störf. Útvega peningalán. o
ooaoooooooooooooooooooooooo
Stefán Guttormsson,
MÆLINGAMAÐUR,
663 AGNES ST., W'PEG.
Misprentast hefir í seinasta
blaöi ættamafn jþeirra bræöranna
Einars og Björgvins frá Wynyard,
Sask. Þaö er Vestdal en ekki
Vatnsdal.
Snjókoma var hér fyrir helgina,
en hreinviðri síöan og fremur kalt
i veöri.
Hannes Johnson frá Brú P. O,
Man., kom til bæjarins um síöustu
helgi.
Tvar spildur of garOyrkjulandi,
10 ekrur aö stærtJ, og tvær spildur,
5 ekrur aö stærö, þægilegar ttl
hænsnaræktar eöa svínaræktar, eru
enn til sölu í St. Lonis Market
Garden Colony, C. P. R. Beach
Line, og vildu eigendur selja þær
tslendingum eöa Noröurlandabú-
um. Snúiö yöur til L. R- St. Lou-
is, Room 214 Somerset Block,
Portage ave.; eöa skrifiö til P. O.
Box 636, Winnipeg, Man.
KENNARA vantar viö Noröra
skóla, Nr. 1947, Wynyard, Sask,
meö fyrsta eöa annars flokks kenn-
araleyfi.
S. B. Johnson ,
fSec.-Treas.J
Wynyard, Sask.
KENNARA vantar meö fyrsta
eöa annars flokks prófi viö Frank-
lin skóla, Nr. 559. Kensla byrjar
1. Maí og varir í sex mánuöi. Um-
sækjandi geti þess hvaöa kennara-
reynslu hann hafi.
G. K. Breckman,
Lundar, Man.
Byrjaður aftur.
Eg er tekinn til starfa viö mitt
gamla handverk aftur, og gjöröu
minir íslenzku skiftavinir frá fyrri
tíö mér mikla ánægju, og eins þeir,
er ekki skiftu viö mig, aö líta inn
til mín aö 623 Sargent ave, þegar
þeir þarfnast aögjöröar á skóm.
Verkiö skal eg sjá um aö engan
fæli frá, og hafi mér tekist aö
þóknast yöur áöur, svo skal þaö
ekki síöur gjört nú, því útbúnaö
hefi eg nú allan nýrri og betri en
þá. Rubber hælar af beztu tegund.
Birgöir af reimum og skósvertu.
/
Viröingarfylst,
Jón Ketilsson,
623 Sargent ave, n. w. cor. M’rild.
Meðlimir stúkunnar ísafold, I.
O. F, eru beönir aÖ muna eftir
fundi stúkunnar næsta fimtudags-
kveld, 25. þ. m.
Til sölu á Simcoe stræti lítiö
hús og lóö, meö góöu veröi, mjög
þægilegt fyrir litla familíu. Eig-
and*i vill selja sem fyrst. Nánari
upplýsingar gefur S. Sigurjónsson
aö 755 William ave.
STEFÁN JOHNSON
horni Sargent Are. oz Downing St.
hefir ávalt til nýjar
Á F I R. á hverjum degi
BEZTI SVALADRYKKUR
Kaupið Lögberg
tvœr sögur í kaupbœti.
Seytjándi Marz er þjóöminning-
ardagur írlendinga, og kendur viö
St. Patrick. Er mikiö um dýröir í
Irlandi í dag og hvervetna þar
sem írar búa. Margir þeirra eru
hér í Winnipeg, og má víöa sjá í
búöargluggum græna litinn, þjóö-
íit frlands, á bréfspjöldum og öör-
um smávamingi, sem haföur er á
boöstólum um þessar mundir.
Sigfús Pálsson
488 TORONTO ST.
Annast FLUTNING um bæinn
Búslóð, farangur ferðamanna o.s.frv.
Talwiml 6760
KENNARA va«tar aö Vestfold
skóla, Nr. 805. Kennsla byrjar 15.
Apríl næstkomandi og varir i 7
mánuöi. — Umsækjendur tilgreini
mánaöarkaup, kensluleyfi og *f-
ingu, cg' sendi tilboö sín til
A. M. Freeman,
skrifara og gjaldkera, Vestfold,
Man.
Islands-myndasýningar i Argyle
byg8. Friörik Sveinsson, málari,
heldur myndasýningu í
Glenboro 22. Marz,
Argylo Hall 23. Marz,
Brú 24. Marz,
Baldur 25. Marz.
Auk Isl. myndanna sýnir hann og
margar aörar af merkum stööum
víösvegar um heim. — Inngangur
2Sc, börn 15C. — Gert ráö fyrir
dansi á eftir. — Ath.: 1>eir sem
sóktu samkomur Fr. Sv. og Ól. E.
í Glenboro 8. Febr. hafa þar frían
aögang.
KJORKAUP
í MATVÖRUDEILDINNI ÞESSA VIKU TIL ENDA.
Smjör/bezta Dairy, i pd. sykni,
pundið að eins............
Egg nýorpin, tylftin..........
Sætabrauð, áður 20C. pd. nú 2 þd.
Broken Sweet Biscuits 4 pd. fyrir
Baking Powder, áður 250 pd.,
nú 2 pd. fyrir............
Extracts, Lemon og Vanilla og
allai aðrar tegundir áður 20C.
til 25C. flaskan, nú á meðan
endist að eins...........
Corn og Peas, 3 könnur fyrir..
Tomatoe Catsup í flöskum, áður
15C nú 3 fyrir................
Royal Crowo Lye 3 könnur fyrir 25C
24C 3 könnur Old Dutch Cleaner og
25C 25c Scrub Brush fyrir ...... 35C
25° SÁPUKJÖRKAUP:
25C Dry So**, áður $c. nú....... 30
Crest Floating Soap, áöur 50 nú 30
Castile handsápa 12 st. fyrir.... 25C
Ammonia þvottasápa 6 pk. fyrir 25C
Dutch Washing Fluid áöur 15C
flaskan nú 2 flöskur á... 15C
ioc
25C
25C
í MATVÖRUDEILDINNI
Diskar, Tea and Dinner Plates. Ógryniiaadi upplag. Áður saldir á ioc.,
I2jc. og 15C. hver. Nú hvaða tegund sem er, hver diskur. 50.
Kjötföt (Plathers), hvít og mislit. Vanav. 40C.—6oc. Nú að eins... .25C.
Toilet Sets, 10 st, vönduð. Áður seld á $2.75 til $3.00. Nú.>1,45.
Margt og margt fleira með gjafrerði þessa dagana.
The Vopni-Sigurdson Ltd.
Cor. Ellice & Langside
WINNIPEG.
TaUími 768
Hefir strangasta eftirlit alt frá gróðrarstöðinni til Kimilisins.
Hvert atriði í sambandi við tilbúning, blöndun og pökkun
er nákvæmlega athugað.
Svo þér kaupið ekki köttinn í sekknum þegar þér kaupið
Blue Ribbon te. Það borgar sig að biðja um það.
Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel.
The Starlight Second
Hand Furniture Co.
verzla með
gamlan húsbúnaö,
leirtau,
bækur o. fl.
Alslags vörur keyptar og seldar
eöa þeim skift.
536 Notre Dame
TALSÍMI 8366.
Úrval af-
Pearson & Clackwell
1
Uppboðshaldarar og
virðingamenn.
UPPBOÐSSTAÐUR
MIÐBÆJAR
134 PRINCESS STREET
Uppboð í hverri viku
Vér getum selt eöa keypt eignir yöar
fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljiö
kaupa húsgögn þá lítiö inn hjá okkur.
Pearson and Blackweii
uppboðshaldarar.
Tals. 8144. Winnipeg.
"" lifandi blómum
Agætlega fallin
til skrauts og prýöi
The Rosery Florist
325 Fortage Ave.
Tals. 194 Næturtals. 709
Johnstone & Reid
S E L J A
KOL og VIÐ
Beztu tegundir, lægsta verð.
Á horni
SARGENT & BEVERLEY
Áætlanir gerðar um húsagerð
úr grjóti og tígulsteini
Hvers vegna?
ætti að fara niður í bæ, þegar vér getum
selt yður alt með sama verði rétt í ná-
grenninu. Vér höfum ávalt nægar birgðir
af
hveiti, fóöurbæti o s, frv,
HEYNIÐJOSS^
A IEL CUEEIE
651 Sargent Ave.
V^Timproveovs£*
ROBINSON i
I
1 Komið í mat- og
te-stofuna á öðru
lofti.
Ymiskonar kvenfatnaöur,
af beztu tegundum og veröi
seldar meö miklum afslætti.
SKÓR.
Karlm. Velour Calf skór. Stærð 6 —
10. Vanav. $5.00 nú á.... $3 65
Karlmannaskór, gulir, Russian Calf.
IStærðö-io. Sérstakt v. S3.95
Kvenna Patent leður stígvel; Bluch
er snið. St*rð 2j—7, á...$2.$g
ROBINSON
| «t r v iv. w
• ——— —
ft CQ
I
»•
CREAHCHEESE
Þessi tegund af O S T I, sem
búinn er til úr rjóma, er á-
litin einhver sú bezta sem
seld er. -— Fæst í öllum
matvörubúöum.
S. F. OLAFSSON,
jj&J? 619 Agnes st.
*
rselur^fyrir peninga út í bönd
Tamarac $5.50-$5.75
Talsími 7812
Fasteignasalar.
Hús keypt og seld i öllum pðrt-
um bæjarins. Finnig bygginga-
lóBir og góC búlönd til sölu, meV
lágu veröi. Peningar lánaCir,
hús og munir teknir í ekfsábyrgl,
útvegaC efni til húsabygginga
meC mjög þaegilegum kjörum.
Markússon ðr Friðfinnsson.
605 Mclntyre Block. Telef. 5648.
LAND, 160 ekrur, með stóru
íbúCarhúsi og útihúsum, til sölu í
Pine Valley, faist viC járnbraut,
með mjög vægum skilmálum og
lágu verði. Upplýsingar gefur S.
Sigurjónsson, 755 William ave,
Winnipeg, Man.
J. BLOOMFIELD
verzlar með | •
Föt, karlmanna klæönaö,
^ hatta, húfur, skófatnaö, kist- ],
t ur.feröatöskur, kvenvaming. $
641 Sargent Ave, Wpg. JJJ
Vorsala
MÍN ER AÐ BYRJA. — Látið ekki undir höfuð leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn-
ingi, sem nokkru sinni hefir sést. Litirnir 4 sérstaklega innfluttum varningi eru of margir til
þess að hægt sé að telja þá upp. Sniðin mín eru öll af allra nýjustu gerð.
DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue.
Nýtízkuklæðskeri í Wínnipeg.
Símiö eöa komiö til Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum og vindlum, og gerir sér sérstakt far ura að láta fjölskyldnm í té það sem þær biðja um.
T. D. CAVANAGH Vöruraar eru áreiöanlega flultar ura allan bæinn. f,Express“ pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er.
184 Higgins Ave. T . TD.
Heildsölu vínfangari.
Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöðinni. TALS.2095