Lögberg - 18.03.1909, Blaðsíða 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. MARZ 1909.
KJORDOTTIRIN
Skáldsaga I þrem þáttum
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER
Viö þessa hryllilegu sjón fór skelfingarhrollur
um alla sem viSstaddir voru. Arthur Wiiloughby
leit undan og fól andliti® í höndum sér, en margir
hinna þorSu ekki aö líta iupp.
Þá tók Garvey til máls og sagCi me« rólegri og
alvarlegri röddu: “Kvi8dómenndur! Geri® svo vel
og skoSiiS líkin,” og hann leit eftir ab áJHr dómend-
urnir sæju greinilega ummerki odabaverka Apach-
anna.
Auísær var hryllingurinn 1 þeim meban a þessu
stótS; en nokkrar kvennanna, sem voru vibstaddar,
gengu inn a« pallinum, beygSu sig ofan aS ensku kon-
unni látnu, grétu yfir henni og bábu fyrir henni. En
konunum einum vöknabi ekki um augu, heldur karl-
mönnunum líka, því ab Flossie litla kallaíSi alt 1 einu.
“Lofib mér lika a« bibja fyrir henni mömmu minni
elskulegri, sem kysti mig í gær, en er nú komin til
gu«s!” Og Flossie laut ni«ur a« ásjónu látnu kon-
unnar, sem virtist brosa móti dóttur sinni.
Þetta blés lögmanninum nýrri hugsun i brj4st.
Hann sagCi rólega; “OrS mín mega sín lítils á vi«
frásögn þessa barns. Þa« er bezt hún skýri ykkur
sjálf frá óhamingjunni, sem hana hefir hent.”
Því næst létu þeir hana vinna eiS. Garvey haf«i
yfir eiöstafinn me« veikri röddu og rétti si«an fram
margsnjáSa biblíu, svo a« hun bæri a« henni rósrau«u
varirnar og kysti hana.
Aö því búnu gekk Flossie fram og sag«i sög>u
sina meö barnslegri viökvæmni og ákafa. Hún sag«i
frá hversu þaS heföi atvikast, a« þau heföu bæöi ver-
i« skotin, svo a« þau væru alveg dau«, elsku mamma
hennar og pabbi hennar, sem henni þótti svo undur
vænt um, og hún heföi komiö alla leiö frá Englandi
til aC kyssa hann. Hún sagSi og frá því, hve djarf-
lega Pete heföi barist til a« bjarga henni undan vondu
mönnunum, og nú ætti hun engan aö nema hann.
“Þú átt líka frænda hérna, litla Flossie min gó«,
sem vill ala önn fyrir þér og vera þér góöur,” sagCi
Artbur Willoughby lágt og hafCi ekki dökkleitu aug-
Kin af barninu. ÞaS virtist helzt eins og hann gæti
ómögulega hugsaö til a« slíta sig frá því.
“Litla stúlkan, sem mist hefir foreldra sína, snýr
sér nú til y«ar, og gu« mun breyta vi« y«ur eins og
þér breytiS viö hana,” sagöi lögmaöurinn og ætlaöi
aö leggja Flossie litlu í faöm frænda hennar. En alt
í einu var hún þrifin úr höndum lögmannsins og um
leiö var sagt meS hranalegri röddu: “Hann má ekki
fá hana!”
Og nú sáu allir a« Pete, hjarösveinninn var kom-
inn; huröin milli herbergis hans og salsins haföi ver-
i« qpnuö vegna þess, hve heitt var inni. Hann riSaCi
á fótunum og sárabönd voru um höfuö hans og ann-
an handlegginn. Hann nam staöar á miöju golfi
salsins, benti meö ósærSu hendinni á Arthur Will-
oughby og hvesti á hann'æSisgengin augun. En Arth-
ur fór allur hjá sér og þoröi ekki a« líta upp.
Enginn skildi næstu or« hjarösveinsins, þvi aö
hann sagði: ,
“Ekki fyr en hann hefir skýrt f-ullnægjandi fra
lygasímskeytinu, sem kom—”
)Þá þagnaSi hann alt í einu og mikill óstyrkur
kom á hann, því aö heföarkonan úr skrautlega Pull-
manssvefnvagninum kallaöi upp yfir sig meö grátstaf
í kverkunum og angistarrómi: “Sonur minn, Philip
sonur minn!”
Hjarösveinninn leit á hana og hrópaöi: “Mamma,
mamma mín — loksins!” og hljóp í móti henm. En
þá rifnaöi upp eitt sári« á honum, blóöbunan stóö úr
því og hann hné meövitundarlaus í fang móöur
sinnar.
Þá komst alt í uppnám, þangaö til Garvey kallaöi
svo hátt a« yfir tók ysinn og þysinn. “Piltar! Þetta
er móöir Pete. Geriö alt sem hún beiöist.” Síöan
báru þeir hjarösveininn yfir í svefnvagn Mrs.Everett.
I^eknir skoöaði hann þar aftur. Hann sagöi a« lif
Pete hefSi áöur blaktað á skari, en nú geröi hann sér
litlar vonir um a« haun liföi þaö af, eftir þessa siö-
ustu geöshræringu.
Því næst var haldiö áfram likskoöuninni, og
lokiö vi« hana á skömmum tíma. Ferðamennirnir frá
Austurríkjunum kváSu upp einhvern þann harðasta
dóm um morö Apachanna, sem nokkru sinni haföi
veriö sagöur fram. Þeir kröföust þess, aö ýmsir
Indíánanna yröu eltir og dæmdir til þungrar refsing-
ar. Þeir nefndu sérstaklega til höföingjann Nana,
og nokkra fleiri, sem þeir þektu.
“Eg bjóst viö því aS takast mundi aö snúa hug
þeirra,” sagöi Garvey og tók þétt í hönd lögmanns-
ins um leiö. “Þaö er enginn sá maöur til, að hann
óski þess ekki af heilum hug aö Indiánarnir séu
drepnir sem fyrst, ef hann hefir oröiö áskynja um ill-
virki þeirra á annað borð. Viljið þiö ekki fá ykkur
hressingu, piltar? — Komiö þið allird”
Boöiö var þegið og tveim klukkustundum síö-
ar voru allir viö jaröarför fólksins, sem Indiánarnir
höföu ráðið af dögum. Rétt á eftir gátu ferSamenn-
irnir haldiö áfram meö járnbrautinni vestur, og þegar
lestin lagði af staö veifuöu þeir klútum sínum til
Hank Johnston og Mr. Garvey, en hann tautaði:
“Philantropodistarnir eru ekki svo galnir, þegar tekst
aö beina mannúöartilfinningum þeirra i rétta átt.”
Litlu síöar sagöi hann viö lögmanninn upp úr eins
manns hljóði: “Hvaö heldur þú Hank, aö Pete hafi
átt viS, þegar hann fór aö tala um ‘lyga-símskeytiö’?”
“Ó, — þaö hefir verið óráöstal, og ekkert annaö.
Þú ætlar þó líklega ekki aö fara aö taka mark á því,
sem hjarðsveinninn var aö rijgla viti sínu fjær af sótt-
hita,” svaraði Johnston. Honum haföi gramist meira
en lítiö truflunin, sem Pete haföi valdiS, því aö það
haföi orðið til aö draga heldur úr dýrö hans sjálfs.
“Þetta er kannske satt, sem þú segir, Hank,”
svaraöi Garvey. “Eg er búinn a« fara ofan á talsíma-
skrifstofuna, en þar voru engin skeyti til nokkurs af
Willoughby’s ættinni, hvorki þeirra lifandi eða látnu.
Nú ætla eg aö fara og grenslast eftir, l^ort Pete er
kominn til ráðs aftur, því aö ef eg fengi vitneskju um
að heföarkonan fagra, sem viö greftruSum nýlega,
heföi verið ráöin af dögum sakir sviksemi einhvers,
þá mundi eg sjá um, aö sá hinn sami yröi hengdur nú
samstundis. Mér hugna illa svörtu augun í þessum
borginmannlega Englendingi. Mér finst þau minna
helzt til mikiö á höggormsaugu.”
Aö svo mæltu gekk lögreglustjórinn yfir a«
Pullmanns svefnvagninum, þar sem særöi hjarö-
sveinninn lá, og spuröi mjög viröulega eftir móöur
Petes.
Fimtán ára gömul stúlka, fríö sýnum tók á móti
honum, og kvaöst hún heita Miss Bessie Everett, og
vera systir Philips. Hún bauö Vestur-Ameríkumann-
inum aö koma inn í vagninn og gat þess um leiö, aö
bróöir sinn hefði minst á hinn fræga Mr. Garvey í
bréfum, sem hann heföi skrifað þeim mæörum fra
Silver City. Rétt á eftir kom Mrs. Everett sjálf inn.
Hún rétti Mr. Garvey hönd sína og þakkaöi honum
grátandi fyrir þá vinserrid, sem hann heföi auösýnt
syni hennar.
“Og verið þér ekki aö minnast á þaö, frú min
góö,” svaraöi Garvey. “Eg geröi ekkert annaö en
skyldu m'tna, sem eg heföi gert hverjum öörum aö-
komumanni ókunnugum. En ef mögulegt væri lang-
a«i mig til aö mega tala viö Pete fáein or«, áöur en
þér farið me« hann austur og heim til yöar, því aö
eg heyri sagt, að þér ætliö yöur þa«.’
“Það er yöur velkomið, Mr. Garvey,” svaraöi
heföarkonan, “en aumingja drengurinn minn þekkir
engan, jafnvel ekki mig, móöur sína. ’ Því næst
fylgdi hún lionum inn í salinn i vagninum, þar sem
Philip Everett lá og var a« rugla i óráöinu um bar-
daga sinn viö Apachana.
Mr. Garvey 'horföi stundarkorn á sjúklinginn,
stundi vi« og sagöi: “Það er þýöingarlaust a« leggja
fyrir hann nokkra spurningu núna. En eg vona a«
honum batni undir umsjá yöar og meS guös hjálp, og
þá ætla eg aö biöja yöur aö skila til hans aö skrifa
mér hvaö hann hafi átt viö, þegar hann var a« tala
um ‘lyga-simskeytiö’, ef þaö hefir ekki veriö tómt
rugl og höfuðórar.” Því næst tók hann upp skjala-
böggulinn, sem hjarðsveinninn haföi tekiö úr veiöi-
treyju Willoughhys kafteins, og rétti Mrs. Everett
hann og sagSi: “Eg lét nýtt umslag utan um öll
skjölin, því aö þau voru dálitiö—” Hann þagnaöi í
miöju kafi því a« þaö er hart a« tala unn blóö sonar-
ins viö móöurina. Hann tók samt aftur til máls og
sagöi: “Eg ætla aö biöja yður aö fá Pete skjölin,
þegar hann er orðinn frískur; en ef hann deyr, þá
gerið þér svo vel og skoöiö þau sjálf, og ef eitthvert
þeirra skyldi vera til Willoughby, unga mannsins, þá
geriö þér svo vel og sendið honum þaö. Hérna er
utanáskriftin hans.”
Ekkjan rétti honum hönd sína og hann tók í hana
og sagöi í lágum hljóöum; “Þegar hann er oröinn
heill heilsu, þá skuluð þér senda hann aftur til mín.
Eg skal reyna aö gera hann mikinn mann. Eg hefi
aldrei fyrirhitt betra mannsefni en hann er. ViB ber-
um alíir mikla viröingu fyrir honum hér í grendinni
eftir þetta síöasta hreystiverk hans, og ef svo fer aS
hann staðfestist hér höfum viö hugsað okkur aö
senda hann á Kongressinn, eða fá honum eitthvert
annaö mikilsvaröiandi strafí hendur. Eg ætla aS
biöja yður aö færa Pete þenna koss frá Brick Gar-
vey,” og aö svo mæltu rak hann rembingskoss a«
ensku hefðarkonunni á nýlendumanna vísu, og varS
henni kynlega viö, og svo klappaði hann á kollinn á
Miss Bessie og sýndi henni sömu vináttu-atlot og fór
þvi næst út úr vagninum.
Mrs. Everett skrifaöi strax á eftir nafn sonar
sins utan á umslagiö.
Meöan þessu fór fram haföi Arthur Willoughby
verið aö búa sig undir heimferöina til Englands. Þó
undarlegt megi viröast var undirbúningurinn einkan-
lega sá, aö hann fór á fund líkskoöunarmannsins.
Willoughby hitti þenna unga embættismann í
veitingastofunni. Hann var þar aö kasta teningum
um drykk. Artihur tók hann tali, og leiö eigi á löngu
áöur þeir voru orönir mestu matar, hann haföi þaö
af móöur sinni, ítölsku konunni, aö hann átti mjög
hægt me« a« koma sér vel viö menn þegar hann vildi
þaö viöhafa. Þ>ir drukku saman nokkur staup
sterkra drykkja, og þurfti Englendingurinn þá oft a«
hósta og hrækja frá sér. Talið veikst skjótt a« því,
sem gerst hafði um morguninn og ný-mexicanski em-
bættismaöurinn lét þegar í ljósi aö þaö heföi veriö
mikilfenglegasta líkskoöun, sem nokkru sinni hefði
fariö fram í því héraði.
Mr. Willoughby bauöst þá gott færi á a« minn-
ast á þaö, aö sér væri þaö mikill hagur aö fá skýrslu,
gefna í embættisnafni u.m lát bróSur síns og konu
hans, til aö sýna yfir á Englandi, þegar hann tæki
viö erfðagóssi bróöur síns. Hann spuröi hvaS
skýrsla sú myndi kosta.
“Fimm dali,” svaraöi embættismaöurinn ,og þeg-
ar hann haföi fengiö þá peninga, fylgdi hann Arthur
Willoughby yfir á skrifstofu sina til aö rita skyrsl-
una og staðíesta hana meö embættisinnsigli sínu.
Hann geröi þetta mjög samvizkusamlega og rit-
a«i nöfn allra þeirra, er Apatíharnir höföu ráöiö
bana. Þegar hann var aö skrifa nafn konu Willough-
by kafteins, kallaöi Arthur til hans og sagöi: “Eg
held þér hafiö misskrifaö þarna. Nafti mágkonu
minnar, þeirrar er Apacharnir myrtu., var Florence,
en ekki Agnes.”
«A—á—á! Er þaö ekki litla stúlkan, sem heitir
Florence?” spuröi Vestur-Ameríkumaðurinn.
«já; _ þaö er öldungis rétt, stúlkan var látin
heita í höfuöiö — á móöur sinni.”
“Eg ska! laga þaö strax,” sagöi likskoöunarmaö-
urinn og ritaöi í flýti nafniS Florence á skjaliö, og
hljóðaði nafnaskýrslan á þessa leið: “Thomas Will-
oughby og kona hans Florence—”
Hér um bil þriggja þumlunga bil vaf eftir ó-
skrifað af þeiri línu hjá embættismanninum og hann
byrjaöi á nýrri línu, og reit þar nöfn auömannanna
tveggja, sem fyr var minst a aö myrtir höföu veriö.
Áöur en hann skrifaöi nöfnin haföi hann sett
innsigli sitt undir skjaliö meö fljótræöi því, sem ný-
lendubúum er títt , og þegar hann var a« enda viö
kallaöi ungi Englendingurinn, sem horföi út um
gluggann, upp yfir sig og hrópaöi: “Drottinn minn
góöur! Hvaö gengur á þama yfir í spilahúsinu?”
og um leið benti hann á byggingu þar beint á móti.
“Þeir eru líklega a« fljúgast á hann Russer-Bill
og Patsey Morler! Ef svo er, þá þarf mín meS þar,”
sagöi líkskoöunarmaCurinn. Hann þreif marghleypu
sína og æddi út úr skrifstofunni.
Ungi Englendingurinn skrifaSi í flýti, meö sama
bleki og penna, tvö orö á skjaliö, í auöu Iínuna aftan
viö nafniö Florence, og stakk skýrslunni því næst í
vasa sinn.
AS því búnu gekk liann til dyranna og mætti þá
líkskoðuanrmanninum, sem var a« koma inn aftur.
“Þetta var uppþot út af engu,” sagöi embættismaö-
urinn, “og nú skal eg ljúka viS vottoröiS yöar.”
“O—o—o viö skulum ekki vera a« hugsa um þaö
frekara. Þaö var ekki eftir annaö en a« bæta viS
einu oröi,” svara«i Arthur. “Eigum viS ekki a« fá
okkur eittihvaö til aö væta kverkarnar?”
Og síöan lögöu þeir báöir á staö yfir á veitinga-
stofuna og ungi Englendingurinn haföi þa í vasa sín-
um skýrslu um líkskoöunina, og þannig úr garöi
geröa a« alla, sem viöstaddir voru, mundi hafa fur«-
aö á henni.
Litlu sí«ar fór Arthur Willoughby inn á skrif-
stofu skjalavaldsmanns og sagöi vi« hann; “Þekkiö
þér ekki undirskrift Ukskoöunarmannsins ?” “Jú, eg
þekki hana,” svaraöi skjalavaldsmaöurinn. “Viljiö
þér þá gera svo vel aö votta meö innsigli yöar, aö
skjal þetta sé rétt ritaö eftir?” Skjalavöröurinn var
fús til þess, því aö hann þekti rithönd líkskoBunar-
mannsins nærri því eins vej og sína eigin.
Þetta sama kveld lagöi jámbrautarlest á staö
frá Lordsburgh austur á bóginn. I öörum svefn-
vagninum í henni hvíldi Philip Everett, yfirkominn af
hitasótt og meövitundarlaus, en móöir hans og systir
hjúkruöu honum eins og hægt var. í hinum svefn-
CIPS A IVEGGI.
Þetta á aö minna yöur á aö gipsiö
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“uviðar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgerðar gips
„GoId_Dust“ fullgerðar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Readv“ gips
, Skrifiö eftir bók sem
segir hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera.
Manitoba Gypsum Go., Ltd.
SKRIFSTOFA 0(í MVLIfA
WINNIPEöt MAN.
vagninum var Arthur Willoughby á leiö til Englands
meö litlu frænku sína.
Þegar Iestin rann á sta« frá Lordsburgh kallaöi
Garvey hárri röddu: “Hittumst heil aftur!” Hann
hafSi dregið saman mikinn flokk nautreka og hjarö-
sveina á járnbrautarstöðinni til aö kveöja brottfar-
endur. Og þegar lestin brunaöi stynjandi og hvæs-
andi af staö sagöi lögreglustjórinn rólega: “Takiö
þiö ofan, piltar, fyrir mó«ur Petes!” Allir hlýddu,
og stóöu lotningarfullir og berhöföaöir þangaB til
lestin var komin brott af stööinni áleiðis til menning-
arheimsins austur frá.
Aö tuttugu og fjórum klukkustundum liönum
staönæmdist þessi lest í Pueblo í Colorado.
Arthur Willoughby fór þar út úr lestinni meö
frænku sinni. Hann lét í veöri vaka, aö hann þyrfti
aö líta eftir námum, sem hann ætti i því ríki og mundi
ekki geta haldið áfram feröinni til Englands fyr en
eftir viku til hálfsmánaSar tíma.
Tveim mánuöum síöar vaknaöi hjarösveinninn,
Pete, til nýs lífs á heimili foreldra sinna í Beakon
stræti. Glugginn á herberginu, sem hann lá í, stó«
opinn, og angandi ilm lagöi fyrir vit honum af blóm-
unum í fegursta urtagaröinum í Boston. Hjarö-
mannalífi hans í óbygöunum fjærst í vestri var nú
lokiB og hann var horfinn aftur inn í austræna menn-
ingarstrauminn. í staö fátæktar og skorts átti hami
nú viö au« og allsnægtir a« búa, því aö móöir hans
hvíslaöi aö honum: “Faöir þinn er látinn. En hann
fyrirgaf þér og mintist þin í erföaskrá sinni.”
Hugur hans hvarflaöi samt strax til nýlendulífs-
ins, og er hann hvíldi í faömi móöur sinnar spuröi
hann forvitnislega og hálf-efablandinn:
“HepnaSist mér ekki a« bjarga Flossie litlu
Willougíiby undan Apöchunum?”
“Æ, vertu ekki aö rifja upp fyrir þér þær skelf-
ingarstundir,” sagöi Mrs. Everett. “Sóttveikin kann
þá aö koma í þig aftur.”
“Nei, engin hætta er á því, ef eg fæ aS vita af
e«a á um þetta,” sagöi ungi maSurinn meö ákefö.
“Segöu mér þaö!”
“Ef þú lofar mér þvi a« spyrja ekki fleiri spurn-
inga,” svaraöi móöir hans, “þá skal eg segja þér, aö
fallega litla enska stúlkan er farin heim til Englands,
fyrir tveimur mánuSum, hress og heilbrigö, me«
frænda sínum.
"Guöi sé lof,” sagöi sjúklingurinn. Eftir stund-
arþögn spuröi hann aftur: “Var Willoughby ekki
fenginn skjalaböggullinn í hendur?”
“Eg svara ekki fleiri spurningum í dag. Þú
mátt ekki tala meira!” hvíslaöi móöir hans aö honum,
og veik sér svo undan, hrygg í huga því aS hún mundi
þá eftir því, a« skjölin sem Bhilip mintist á, höföu
einhvern veginn glatast á leiöinni austur, e«a gleymst
hvar þau höföu veriö látin.
En nú vildi svo undarlega til a« sama daginn
sem þau mæögin ræddust þetta viö, var Arthur Will-
oughby i þann veginn a« stíga á skipsfjöl í Nevv
York og sigla til Englands meö gufuskipinu "Ari-
zona”. En hann var þá einn síns liffs.