Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 1

Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 1
22. ÁR. II WINNIPEG, MAN., Fimtudaginn 1. Apríl 1909. NR. 13 Fréttir. Sir Frederick Borden, ráðgjafi í Ottawa, lýsti yfir því nýlega í þing- inu, aö hann hefSi fengiS bréf frá Strathcona lávarSf, high commis- sioner Canada í Lundúnum, og þar bySi Strathcona aS gefa$25o,ooo til aS efla leikfimi og hemaSarkunn- áttu í almennum skólum hér í Can- ada. Svo er ætlast til, aS $10,000 skuli á ári verja í þessu skyni. Lá- varöurinn gat þess í bréfi síriu, ati sér væri ant um aS stySja aS þvi, aS æskulýSurinn i Canada efldist sem bezt. Hann lét þess getiS, aS æösta skylda frjálsra borgara væri sú, aC vera færir um aS verja land sitt, ef á þyrfti aS halda, og því taldist hann helzt æskja þess, ag fé þat5 er hann gæfi nú væri notatS til handa börmum og unglingum í þeim skól- um, sem starfræktir væru á kostna? landssjótSs, og skyldu bætSi piltar og stúlkur í þeim vej-Sa hlunninda þeirra aSnjótandi, er fégjöf þessi heimilalSi. • Þa5 er talitS líklegt, aíS Dr. Char- les W. Eliot, fyrrum forseti Har- vard háskólans, vertSi gertSur atS sendiherra Bandarikjanna i Lund- únum í statS Mr. Whitelaw Reid. Frétt frá New York segir, a8 Nikola Tesla hafi funditS upp sprengi gas hverfihjól (explosive gas turbinej, er knýja megi mefi skip áfram metS miklu meiri hra8a en mögulegt hefir veritS á8ur, eöa 40—5a mílur á klukkustund. Til- raunir hafa veritS gerðar, cr sagt er atS hafi hepnast ágætlega, og reyn- ist hratSinn svona mikill, vertSur lít- ils um vert hratSann á Lusitaniu og Mauritaniu á vit5 þetta. isdagsmanna til atS koma f járlögun- um í gegn um þingitS. Fjármála- ritarinn ætlar á atS tekjuhallinn frá 1909 til 1913 muni vertSa $5oo,ooo,_ 000. Ríkisdagsmenn kváöu fúsir á aS samþykkja offjár til herflotans, til aS keppa sem fastast viS Breta, 1 en um þaS geta þingmenn alls ekki orSiS sammála, hversu hafa eigi | saman fé til þeirra feikilegu út- gjalda. ÞaS tvent gengur Buelow | kanzlara rnest á móti, aS hann fær jeigi samþykt fjárlögin og aS hann J nýtur eigi framar persónulegs vin- fengis keisara. En missættiS milli hans og Vilhjálms er sprottiS af því hversu Buelow veikst viS laus- mælgi keisarans i haust. Einn þingmannanna í neSri deild brezka þingsins hefir boriS upp frumvarp til breytinga á kosninga- lögunum þanmg, aS öllum karl- [ mönnum og konum tuttugu og eins árs gömlum skuli veittur kosningar- j réttur til þings, ef hlutaSeigendur hafa dvaliS þrjá mánuSi i kjördæmi sípu. FrumvarpiS var samþykt viS aSra umræSu meS 157 atkv. gegn 122. Asquith forsætisráSherra sagSi aS skoSanir ráSuneytisins væri mjög tvískiftar um frumvarpiS og . aS það gæti eigi hlotiS fylgi stjórn- arinnar, því aS hún hefSi i hyggju aS bera sjálf upp annaS frumvarp til gagngerra breytinga á kosninga- lögunum, og frábrugSiS þessu . ekki ósennilegt, aS máliB komi fyr- ir ríkisrétt. — Simskeyti frá Kaup- mannahöfn 23. Marz segir aS heilsu Albertis sé svo illa komiS, að hann hafi veriS studdur úr fangels- inu í sjúkrahús. Hans er strang- lega gætt. því aS grunur leikur á, aS hann vilji ráSa sér bana. Danir ætla aS senda skip norSur til Grænlands aS sumri tii aS leita aS líkum þeirra Mylius-Erichsens og Hagens, er þar urSu úti í óbygS- um í fyrra. aS fara á gamla skipi Nansen’s, j “Fram.'’ Skipstjóra hefir Anund-i sen ráSiS foringja einn úr herliSi j NorSmanna, Englestad aS nafni. Nú er í óða önn veriS aS ferSbúa Fram og styrkja þaS og bæta sem bezt, og er ætlast til aS þaS geti lagt af staS frá Kristjaníu snemma á næsta ári. Þá fer þaS sína leiS norSur og vestur til Nome á Al- j aska, en Anundsen fer aSra leiS j beint til Ameríku og mætir skipinu í Nome. ÞaSan verSur haldiS no'rður í höf um BehringssundiS. Sigfússon, Mary Hill, Benedikt Rafnkelsson, Radway, séra Einar Vigfússon fSask.J, kaupmennirnir Snæbjörn Einarsson og John Lin- dal frá Lundar P.O. Þeir komu .t ekki fyr en kl. 10.15 um kvöldiS hingaS til bæjarins, því aS gufu- ketillinn var alt af öSru hvoru aS bila, og varS lestin margoft aS stanza meSan viS hann var gert. Merkileg sýn bar nýlega fyrlr fjölda manns skamt frá bænum Heidelberg á "Þýzkalandi. Tvær fylkingar vopnaSra manan sáust I skýrt og greinilega eiga orustu uppi J í loftinu, og sló mesta felmtri á alla sjónarvotta. ÞaS vitnaSist daginn j eftir, aS 20 mílur þaSan höfSu tvær herdeildir haldiS heræfingu um sama leyti, og hafSi viSureiga þeirra speglast í skýjunum. Th. Thorkelsson kaupmaSur á Oak Point var staddur hér um síSustu helgi i verzlunarerindum. í námum í grend við Zwickau i Þýzkalandi þilaSi lyfta meS tutt- ugu og fjórnrn mönnum í, svo aS þeir hröpuSu niSur af afarmiki'.l; hæS og biSu allir bana. StjórnarandstæSingar á Cuba gerSu upphlaup í tveim borgum á eynni nýskeS. Uppreisnin var veigalaus og gáfust forkólfamir innan skamms upp. BlóBsúthelling- ar urSu engar. Stjórnin virSist föst í sessi. Dr. Sven Hedin, Tibetfarinn hef- ir veriB aS ferSast um Þýzkaland nýskeS og halda fyrirlestra um ferSalag sitt. Margt stórmenni hlýddi á hann í Berlín, og þar á meSal Vilhjálmur keisari. Hann sæmdi Hedin verSlaunapeningi úr gulli eftir að hafa hlýtt á fyrirlest- urinn. , Kínastjóm hefir skipaS svo fyrin aS manntal skuli haldiS um alt rík- iS á þessu ári. Sagt er, aS telja eigi og Kínverja, sem hafa aSsetur er- lendis. Finnska stjórnin heldur áfram að ýfast viS GySinga þar i landi. Slátr unaraðfcrS GySinga hefir veriS lög bönnuS á Finwlandi. Enn fremur liggur nú lagafrumvarp fyrir efri- deiíd þingsins þess efnis, aS banna GySingum landvist þar lengur en þrjá mánuSi nema þeir útvegi sér leyfi til dvalar hjá landsstjóran- um, og þarf aS endumýja þaS smám saman, en ekki er þaS hægt nema GySingur er þess beiBist geti sýnt meSmæli þvi til styrktar frá lögreglunni þar sem hann er búsett- ur. Borgaraleg réttindi fá þeir GySingar einir á Finnlandi, sem þar eru fæddir eSa hafa dvaliS þar tíu ár samfleytt. UmmræSur hafa veriS um þaS í Ottawaþinginu undanfarna viku l hvaSa þátt Canada ætti aS taka í herbúnaSi Breta. Á mánudags- morguninn var varS þaS samþykt 1 einu hljóSi og laust viS allan flokks ágreining.aS þetta land skyldi reiSu búiS aS taka viðurkvæmilegan þátt i aS halda óskertri eining alríkisins svo sem föng væru á. Þetta var símaS til stjórnarinnar á Englandi eftir aS þingiS hér safSi samþykt þaS. ÞaS var sagt hér um daginn, aS George Serbíu krónprinz hefSi af- salaS sér rikiserfSum í hendur yngri bróSur sínum, Alexander, meS samþykki föSur síns. En síS- an hefir komið önnur fregn un það, að Pétur konungur og fjöl skylda hans öll vilji fyrir hvern mun komast burt úr Serbíu og jafnvel aS konungsfóIkiS muni flytja þaSan. ÞaS er sagt aS Pét- ur konungur og þeir feBgar hafi lielzt í hyggju aS komast til Sviss og aS þeir hafi boSiS Mirke prinz J af Montenegro aS þiggja konung- j dóm í Serbíu. BæjarráSsmJeninirair hér hafa mælt meS því aS William ave. verSi asfaltaS í sumar frá Char- lotte stræti til Nena str., og er kostnaSur viS þaS áætlaSur $68,- poo. Strætisvagnafélaginu ber aS borga $28,000 af þeirri upphæS, en bænum afganginn. Heimboð. í þriðja sinn œtla ísl. Iiberai klubburinn og Y, M. Lib, Clu b að þreyta Pedro kappspil í kveld [fimtudag]. Tvívegis hefir ísl. klúbburinn unnið verðlaunin og nú býður Y. M. L. C. íslenzka klúbbnum heim til sín á fund- arsal sínum á Notre Dame Ave. Góð verðlaun verða gefin og veitingar ókeypis, ræðuhöld og aðrar góðar skemtanir. Óskað | er eftir fjölmenni. f Nú í vikunni komu þeir Jónas Hall frá Edinborg og Joseph Walter frá Gardar, N. D., hing- aS til bæjarins. Þeir sögBu nær autt orSiS þar sySra. Indiánar í grend viS Choctah i , Oklahoma ríkinu hófu uppreisn jum fyrri helgi, og drápu nokkra hvíta menn. HerliS var þegar sent í móti þeim. Indíánar leituSu brátt undan á flótta, en nokkrir þeirra féllu eSa urSu handteknir. — Sá flokkur Indiánanna, er fyrir upp- reisninni er, heitir Snake Indians, og hefir veriB ótryggur hvitum mönnum alla tiS síðan þeir settust aS i Oklahoma, sem áSur var kallaS Indian Territory. Frumvarp um afnám dauSahegn- ingar hefir veriS boriS upp í rúss- neska þinginu. Málinu var vísaS til þingnefndar og er hún nú aS at- huga þaS. Mörg merkileg skjöl og skiíriki hefir nefnd sú meS hönd- um, þar á meSal skýrslur frá lög- reglunni um alla dauSadóma síSast- liSin þrjú ár; sést þar, aS á þeim tima hafa 3,319 dauSadómar veriS dæmdir á Rússlandi, og 1,435 hinna dæmdu manna teknir af lífi. — William O’Brien, hinn nafn- i kunni stjórnmálamaSur írlendinga, sagSi af sér þingmensku í enska t þinginu fyrir fáum dögum. Hann j liefir veriS atkvæSamikilI maSur og óvæginn. Hann hefir nín sinn- . um veriS lögsóttur og setiS meir en tvö ár i fangelsi vegna stjómar- farslegra afbrota. Hann var fyrst kjörinn þingmaSur 1883 og alt til 1895. Þá hætti hann viS þingsetu, en var aftur kjörinn áriS 1900 og endurkosinn 1904. Vinsældir hans hsfa ákaflega minkaS í vetur; af þeim orsökum lagBi hann niBur j þingmensku. Mjög fjörugar umræSur voru um herbúnaSar frumvarp brezku stjórnarinnar í þinginu á mánu- daginn var. Unionistar mæltu fast- lega í móti frumvarpinu og báru up psvo hljóBandi tillögu til þings- ályktunar: “Þetta þing lítur svo á, aS stefna stjórnarinnar um aS veita þegar í staS fé til aS byggja öflug herskip eftir nýustu gerS, gefi eigi næga tryggingu fyrir vernd þjóSarinnar.” Tillaga þessi var feld meS 353 atkvæSum gegn r3S- Þrjátiu og átta menn byrgSust inni viS sprengingu i kolanámu viS J Miner t Mexico í fyrradag. ÞaS i hefir ekki tekist aS bjarga þeim, og hætt viS aS þeir hafi allir lát- ist. Árni M. Freeman, póstmeistari frá Vestfold, var hér á ferS um rniSja fyrri viku. SiSastl. föstudag komu til bæj- arins norSan frá Siglnnesi systkin- in Sigurbjörn og Emilia Eyford, Miss K. Skaftfeld og Haraldur Freeman. Miss Eyford fór héSan á laugardagskvöldiB áleiSis vestur aS Kyrrahafi, til foreldra sinna, sem búa skamt frá Blaine, Wash. íslengka StúdentafélagiS hélt síSasta fund sinn á þessum vetri á fundarsal sínum á laugardags- kveldiS var. Vilborg Guðmundsdóttir Johnson ekkja Jóns heitins Jónssonar frá HjarSarfelli, lézt hér i bænum 28. Marz, 65 ára aB aldri. Banamein hennar var krabbamein í maganum cg hafSi hún legiB rámföst um tveggja mánaBa bil, en áSur en hún kendi þessa sjúkleika var hún vel hraust. Hún bar sjúkdóm sinn meS þreki og stillingu. JarSarför hennar fró fram s. 1. þriBjudag. Séra FriSrik \J. Bergmann hélt húskveSju yfir hinni framliBnu og eins talaSi liann í kirkjunni. Vilborg sáluga kom til þessa knds meS manni sínum áriS 1883 og bjuggu þau saman unz hann lézt hér í bænum 26. Janúar f. á. Þ'eim varS 15 bama auBiB; sex þeirra dóu á íslandi, en eitt á leiS- inni vestur um haf. Átta eru enn á lífi, öll fulltiSa, og eiga heima Tillagan um aS lána Grand ;Trunk Pacific félaginu tíu miljón- ir dollara til aS verja til byggingar braútarblutans um sléttufylkin og hraSa þannig fyrir aB hann verSi lagSur sent fyrst, var mikiS rædd í j sambandsþinginu nýskeS. Þing- j menn hér aS vestan voru meSmælt- ir láni þessu. Charles Benesforid, aSmiráll í sjóIiSi Breta, lagSi niSur embætti 24. f. m. eftir fimtiu ára starf. ÞaS mun eigi rétt hermt sem segir i ræðu Bjöms ritstjóra Jóns- sonar í þessu blaSi Lögbergs, aS Skafti Brynjólfsson hafi veriB yf- irvald í NorSur Dakota, en Magn- ús lögmaSur, bróSir Skafta, hefir aftur á móti haft þaS starf meS höndum. Hr. A. J. Johnson brá sér ný- lega héSan úr bænum til Chicago, til fundar viS H. Thordarson raf- magnsfræSing, er boSiS hafSi hon- um til sín. MikiS er rætt um þaS um þessar mundir, aS Japanar vilji vingast viS ÞjóSverja. Orsökin er talin sú aS japanska þjóSin líti svo á, aS veldi ÞjóSverja í Austurlöndum sé aS aukast. Nýlátinn er Gustaf Geijerstam, einhver vinsælasti rithöfundur og skáld Svía á siBari timum, rúmlega fimtugur aS aldri. Veruleikastefn- unnar kendi mest i ritum hans. Eftir þvi sem segir í fréttum frá Berlin eru allar horfur á, aS Bue- low kanzlari láti af embætti innan skamms. Honum hefir nú þorriS svo fylgi afturhaldsmanna, en á þaS hefir hann treyst, aS engin von er um aS hann fái meiri hluta rik- Um siBustu helgi var ekki annaS sýnna en Austurríkismönn- um og Serbum lenti saman. Nú hafa stórveldin, Þýzkaland, Eng- land og Rússland gengiS aS þvi aS viSurkenna réttmæti innlimunar á Bosniu og Herzegovina og krefj- ast þess aS Serbar dreifi liBsafnaSi sínum. — Mun þvi eigi aS óttast neinn ófriS framar milli Austurrík- is og Serbíumanna. Búist er viS aS nýjar og formlegar breytingar verSi gerSar á Berlinarsamningn- um. Andmælendur kvenréttinda á Englandi halda nú hvem fundinn J af öSrum. Fyrir þeim eru Mrs. { Humphrey og Cromer lávarSur. Kvenréttindakonur eru á fnndum ! jþeirra og gera mikla háreysti. Allar yfirheyrslur i Alberti-mál- unum hafa veriB prentaSar í einu lagi i' Kaupmannahöfn nýskeS. Af þeim sést, aS Christensen fyrver- andi stjómarformaBur og aSrir em- bættisbræSur Albertis 5 ráSuneyt- inu, höfSu þrásinnis veriS varaSir viS fjárgróSabralli Albertis. ÞaS höfBu merkustu fjármálamenn Dana gert, en ráSuneytiS lét þaS alt eins og vind um eyrun þjóta. Dönsk blöB gera harSar árásir á Christensen og félaga hans og er SiSastliSinn mánuS hefir hepn- j ast nokkrum sinnum aS koma á [ loftskeyta sambandi milli Marconi stöSvarinnar í Nova Scotia og lott skeytastöBva frönsku stjómarinn- ar í Eiffel turninnm i Paris. Fjar- lægSin milli þessara tveggja staSa er töluvert meira en 3,000 mílur. Lengsta vegalengd, sem skeyti hafa áBur veriS send milli Marconi stöSva, er 2,900 milur. — Þegar Marconi var staddur á Cape Bret- on 1907 sagSi hann aS eftir tíu ár byggist hann viS aS hafa fengiB jörSina girða loftskeyta sambandi, svo aS senda mætti skeyti um- hverfis hana á svipstundu. Roald Anundsen er aS búa sig i j nýjan leiSangur norSur í höf til aS leita heimskautsins. Hann ætlar Verkfalli sima- og póstþjóna á Frakklandi er nú lokiS, og farait socialistum svo orS um úrslit þess, aS stjómin ha'i reyndar beSiS sig- ur i verkfallinu viS verkfallsmenn, en sá sigur hafi veriS henni svo dýrkevptur, aS hún muni þess aldr ei bætur bíSa.- Castro forseti er á leiB vestur um haf til Venezuela. Fyrir 20 árum . Lögberg 3. Apríl 1889. Manitoba stjómin hefir nú þeg- ar látiS byrja á heyrnar- og mál- leysingjakenslu í einni af stjórnar- byggingunum hér í Winnipeg. Professor Watson stendur fyrir kenslutini. Kenslan er ókeypis, en aðstandendur nemendanna verSa aS borga dálítiS fyrir fæSi þeirra og klæSi. Sagt er aS ný trúarbragSa styrj- öld vofi yfir Morocco og búast menn viS stórtíBindum þaSan á hverri stundu. 0r bænum. og grendinni. Mrs. M. J. BorgfjörS, frá Holar P. O., Sask., er í kynnisför hér i bæ hjá fólki stnu, og ætlar aS dvelja hér um þriggja vikna tíma. Um miSja síSustu viku fóru um tuttugu íslendingar héSan úr bæn- um til aS skoSa land í Álftavatns- nýlendunni. HingaB komu á mánudagskveld-, iS meS Oak Point lestinni: Skúli Á þrem mánuBum, sem liSnir eru af þessu ári, hafa 4,830 inn- flytjendur komiB hingaS til fylkis- ins. f fyrra komu 2,457,, áriS 1887 komu 2,367 og áriS 1886 komu 3,161 á þessu sama tímabili. Innfhrtningar hingaS t síSasta mánuSi einum hafa veriS meiri en á fyrsta f jórSungi nokkurs árs síS- an 1884. Flestir þessara innflytj- enda em frá austurfylkjum Can- ada. Vilborg Guðmundsdóttir Johnson. Þeir eru nýkomnir. Beint frá NEW YORK, Hafið þér séð nýju hattana brúnu? ---Dökkbrúni blærinn og flötu böröin gera þá mjög ásjálega. WHITE £> MAN AMAN, 500 Main St., Winnipeq. hér í bænum. Þau eru þessi: Mrs. H. Halldórsson, GuSjón, ÞórSur, Kristján, Mrs. Hillman, Magnús, Mrs. J. Swanson og Alexander, Þau áttu og eina uppeldisdóttur, sem Pearl heitir, ellefu ára. Vilborg sáluga var ástrík móSir barna sinna, sem nú sakna hennar sárt á samt fósturdóttur, er hún elskaSi eins og sín eigpn böm. Hún var framúrskarandi hjarta- góS og .guShrædd kona, enda bar hún sína þungu og löngu legu meB þolinmæSi. Hún var ávalt glöS i anda, hvort sem hún mætti bliBu eBa striSu. Hún vildi alstaSar bæta og græBa alt sem henni var unt. Heima á ættjörBunni vom henni lögS þau efni i skaut, aS hún gat veitt hjálparþurfandi fólld líknarhönd, enda gerSi hún þaS í rikum mælt, og var heimil? þeirra hjóna orSlagt fyrir rausn og gest- risni. Bless'uS sé minning hennar. Hljóöfæri. einstök lög 03 nótnabækur. Dg altjsem lýtur aö músík. Vér höfum stærsta og bezta úrval af rirgöum í Canada, af þvf tagi, úr aö velja. Verölisti ókeypis. Segiö oss hvaö þér eruö gefinn fyrir WHALEY, ROYCE & CO., LTD.,256 Mun St. WlNNlPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.