Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 4

Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 4
LCOÖKRG, FIMTUDAGINN i. APRIL 1909. Siögberg er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publiahing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. WBZZOZ Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co.. (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St.. Winnipeg. Man. — Subscriptjon price $2.00 per year, pay- able in advance Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýslnxar. — Smáauglýsingar lí eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláitur eftir samningi. BiistaOaskifti kaupenda verður að. til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er : The LÖGBERQ PRTG. & PUBL. Co. Winnlpeg, Man. P.O. Box 3084. TELEPHONE 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor Lögberg, P. O. Box 30*4. WlNNIPEO, ÍMaN. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dóm* stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi. V antraustsyf irlýsingin og utanför forsetanna. Vantraustsyfirlýsingin til Hann- esar rátSherra Hafsteins, sem sím- skeytin hermdu frá um fyrri mán- aCamót, var rædd í NeBrideild a!- þingis 23. Febrúar. Hún var á þessa leiö: “RáSherra Islands hefir lagt a'.s kapp á að koma iram "frv. til laga "LausnarbeiSnin veitt, þótt mér ^ bæCi meCal landa vorra hér vestra þyki þaS mjög leitt. BiS ySwr gegna og af öCrum þjóCflokkum, hafa embœttinu þangaS til eftirmaSur er j lagt hart á sig í því efni. Hitt er aftur undarlegra aC svo virðist sem margir foreldrar vilji aC engu nota sína eigin reynslu og þekkingu þegar til uppeldis barna þeirra kemur. Þeim er þó ljóst hversu sveitalifiC hefir reynst sjálf um þeim, mörgum hverjum, einkar skipaSur, og eru forsetar alþingis, þeir herrar Bjöm ritstjóri Jónsson, Kristján háyfirdómari Jónsson og Hannes ritstjóri Þ orsieinsson beOn- ir að koma hingaS sem fyrst og rceSa viS mig um ástandiO ÞaC hafCi komiC til orCa, aC haia þinghlé meCan forsetamir væri aC happadrjúgt. heiman, en ekki varC úr því. Þeir fóru frá Reykjavík 21. Marz og eru aC líkindum í Kaup- mannahöfn um ]>essar mundir. Þeir bjuggust viC aC vera um 3 vikur t förinni og verCa komnir heim fyrir þinglok. Engar fregnir hafa enn borist af árangri fararinnar. Or bœnum upp í sveit- Nýlega lásum vér bréfkafla í blaCi nokkru frá gömlum bónda hér vestra. Bóndi þessi er aC ráCa sérstökum flokki lesenda blaCsins heilræCi, og farast honum orC á þessa leiC: “FarCu brott úr bænum, ef þú hefir eigi því betri stöCu þar. DragCu þaC ekki þangaC til þig s!*ortir farareyri og þér er nauCug- ur einn kostur aC sitja kyrr þar, rem þú ert.” Þeim, sem slík ráC gefa, hefir hepnast sveitabúskapurinn og þvt ekki nema eClilegt þeir eggi bæj- armenn til aC fara aC sínu dæmi, sérstaklega þá, sem miClungi vel gengur aC berjast fyrir lífinu þar sem þeir eru. ÞaC er ekki hægt aC neita því, aC fjölda margir menn, sem IifCu við um ríkisréttarsamband Danmerkur og lslands”, sem mikill meiri hluH þjóOar og þings telur lögfesta ís-, litil efni í bæjunum hér í landi, en land idanska ríkinu. Hann leggur j fluttu siCan upp í sveit, eru nú orðn frv. þetta fyrir þingiS ntí og mcelir | ir stórauCugir. enn fastlega með þvi óbreyttu. j Enn þá getur bæjamönnum orCiC u'’n&um t[\ sveita verCur oft meira En því miCur virCist of titt, aC svo sé á litiC, aC þaC sé eigi nógu gott eCa viCunandi fyriL börnin. ÞaC þykir mest um vert aC koma þeim á hærri skólana í bæjunum. ÞaC skólanám hepnast oft ágæt- legaj en of mikiC má aC öllu gera, einnig háskólanáminu. * s Nú eru búnaCarskólar óCum aC koma upp. Þeir eru margir í Bandaríkjum og fjölgar óCum hér í Canada líka. Sjálfsagt væri eigi óhyggilegt aC bændur beindu hug- um sona sinna og dætra meira aC þeim skólum, heldur en gert er, og sendu fleiri unglinga þangaC en nú sækja þá skóla. Þar er kostur hag- kvæmrar og notadrjúgrar fræCslu, sem aC góCu haldi kemur þeim, sem búa í sveit. Margir bændur hafa byrjaC bú- skap bláfátækir og komist í góC efni. Þeim ætti aC vera þaC ljóst, aC sveitin er vagga heilbrigCinnar, efnalegs sjálfstæCis og almennrar vellíCanar. AfurCir bændabýlanna eru vista- forCi landsins, og sveitirnar ala oft frumherja fólksins. ÞaC er kunn- ara en frá þurfi aC segja, aC fjöl- margir ágætir menn og leiCtogar ýmsra þjóCa hafa veriC bændasynir- Þar hefir þeim komiC fræ andlegs atgervis og líkamlegs þróttar. Þar geta unglingar lært aC verCa sjálf- stæCir í hugsun og aC bjarga sér sjálfir. Og ásttmdtmarsömum ung- Hann hefir og gengiO þvert i móh [ þess hins sama auCiC. Enn eru | úr frístundum s5num og nota þær vtlja islenekra kjósenda, er hann iandflæmi mikil og víC, sem óbygö betur sér til gagns> heldur en hinir, valdi siðast konungkjðma þing- eru hér í landi, og færi aC mörgu menn. Enn er þaS, að þjóS og þing leyti betra til aC auCgast á sveita- telur ýmsar stjórnarráSstafamr búskap nú en var hér fyrrum, þeg- sem alast upp í solli stórborganna. hans vítaverðar. ar samgöngufærin skorti og mann- Fyrir því ályktar deildin aO lýsi fæC var miklu meiri og tilfinnan- y/t'r þvi, að vegna samvinnu ráð- , legri. herrans viO þingiO og eftir sjálf- En mörgum dylst þetta, ekki aC sögOum þingrœOisreglum vanti hin ejns mönnum, sem koma úr bæjun- þess, aS hann biðjist þegar lausn- um> og vinna tímum saman upp til ar. sveáta, heldur og sumum bændun Flutningsmenn hennar í neCri! um sjálfum og fjölskyldum þeirra. deild voru þeir Skúli Thoroddsen, ÞaC er eigi ótítt aC menn, sem Bjöm Jónsson, Olafur Briem, Sig- fara upp í sveit úr bæjunum til aC urCur Gunnarsson og Bjami Jóns- son frá Vogi. vinna, hverfa jafnharCan aftur inn 1 bæina á haustin og eyCa þar sum- Langar umræCur urCu um þessaarkauPinu sínu °S standa ^ meC yfirlýsingu og mæltu þeir m,8 tvær hendur tómar á vorin, og verCa þá aC byrja á nýrri fjársöfn- Bjöm un, til aC hafa ofan af fyrir sér, til mæltu henni Skúli Thoroddsen, Jónsson, Bjami frá Vogi, Björn o- - T» , 'aC sjá ser farborCa næsta vetur og Sigfusson, JónSigurCsson a Hauka-, J , , ... .. , t,... . . , ... stundum til aC greiCa 1 tilbot skulrl- gili og Magnus Blondal, en 1 móti 6 r. ,, 'ir, sem þeir hafa lent 1 viC vetrar- mæltu raCherra og flokksmenn 1 ’ r hans allir (&). Fundu þeir þaC'dvölina 1 b3ej“ Þetta er en&' . , . , inn framtíCarvegur. einkum til, aC yfirlýsxngin væri ot ö harCorC. Hitt VJrt*st niiklu eClilegra, aC rrrr * , . hygnir einhleypir menn AC loknum umræCum var hun | •'*> . . . 1o-Ak,, lifi anW vm<sm flpiri hno-í upp í sveit til aC vinna þar, gerCu svo £óöu auk ymsra tleir' ua&3 ---- ----------•.-««» j fdr Fyrir I því er þaC heilræCi efnalitlum Því verCur vitanlega ekki neitaC, aC erfitt er efnalitlum fjölskyldu- mönnum aC setjast aC á nýbýlum til sveita. En þaC er Hka býsna erfút fyrir þá aC hafa ofan af fyrir sér og sínum í bæjunum. Á sveitabúi er alt af framtíCar von, þegar stundir líCa, en margir daglauna- menn í bæjum, er fyrir fjölskyldum hafa aC sjá, finna lítinn arC af starfi sínu, þó aC þeir vinni baki brotnu ár eftir ár. Mörgum reyn- ist daglaunavinnan svo, aC rétt berst í bökkum aC þeir geti fram- fleytt sér og sínum, og er þaC eigi undarlegt þegar kaupgjaldiC er at- hugaC og kostnaCurinn, sem það hefir í för meC sér aC búa í stór- borgunum. Alment mun þaC viCurkent, aC fjölskyldufólk komist af meC minna fé til heimilisþarfa upp í sveit held- sem fara Iur en 1 bæjum, og geti þó lifaC fult samþykt meC 15 atkvæCum gegn 8. RáCherra taldi óþarft aC bera þessa yfirlýsing upp í efrideild, meC því aC allir vissu , aC meiri hlutinn þar var henni samþykkur. Samkvæmt tilmælum ráCherra, ákvaB meiri hlutinn ráCherraefni sitt á flokksfundi daginn eftir. Björn Jónsson varC tilnefndur eftir nokkurt stímabrak og segir frá því á öCrum staC í blaCinu. Þessu næst sendi ráCherra kon- ungi tilkynning um, hvemig komiC væri, og beiddist lausnar; munu hafa liðiC tveir eCa þrír dagar áC- ur konungur svaraCi. Skeyti hans kom 28. Febrúar, og er það á þessa leiC: þaC oftast í þeim tilgangi, a8, ™na, sem sveitalífiC hefir kynnast sveitalífinu vandlega, og | me® ser °£ tyr var 1)6111 a með þaC bak við eyrað, aC verCa I síCar bændur á sjálfseignarjörðum,! fjölskyldumönnum sem daglauna-. ogþessmá líkasjáeigi svo fá Jvinnu stunda '« bæjum, aC keppa dæmi. En þeir eru alt of margir samt, sem snúa aftur inn í bæina, og verða ár eftir ár annara þjónar, og safnast seint fé. En þaC er fleirum til aC dreifa, en þessum flokki manna, er ofmjög mikla gæCi bæjarlífsins fyrir sér. Sumir bændurnir gera þaC líka. Þetta kemur fram í uppeldi barn- anna. ÞaC er vitanlega stórum lofsvert af öllum foreldrum aC vilja menta börnin sín og margir foreldrar 1 eftir aC verCa jarCeigendur til sveita. Fyrstu árin á nýlendubýl- inu verða vitanlega erfiC, en þaCan af rætist venjulega úr, og rofar fyrir vænlegri framtíC. Á nýbýlunum upp til sveita, verða gömlu daglaunamennimir sjálfs sín húsbændur. FáiC yCur bújarCir, bæjamenn! BændastaCan er frjálsasta staC- an sem til er! Aukakosningin í Seyðis- firði. Séra Björn Þorláksson kjörinn. angursmenn úr henni meC heilu og höldnu. Alls voru þeir 32 talsins, sem fóru í suðurför þessa. Þeir höfðu Síberíuhesta fyrir sleðum sínum og átu þá smátt og smátt þegar harCn- Þegar alþingi hafði gert ógildu kosningu dr. Valtýs og sr. Björns Þorlákssonar, var ákveðiC aC láta kjósa aftur í SeyCisfirði 9. Marz. Þeir sr. Björn og dr. Valtýr voru aftur í kjöri. Dr. Valtýr hélt taf- arlaust austur, til að leita kosning- | arfylgis, en sr. Björn sat kyr í Reykjavík. KosningaróCurinn mun hafa ver- iC sóttur fast á bæði borð, ef marka j má ummæli þeirra blaCa, sem út | komu skömmu á undan kosningu. I Meiri hlutinn á alþingi gerCi dr. jValtý flokksrækan, vegna fram- komu hans í millilandamálinu, og á- ! kvað að hann skyldi aldrei framar ! eiga afturkvæmt í flokkinn. BlaCið “Decorah-Posten” seg:r svo frá úrslitum kosninga, aC séra j Björn hafi hlotiC 67 atkv .en dr. Valtýr 45. I haust voru dr. Valtý talin 57 at- kv. en sr. Birni 56 atkv. og hef:r hinum síðarnefnda aukist fylgp síð an í haust. Sr. Björn er einhver allra á- kveðnasti mótstöCumaður milli- landa-frumvarpsins. Suðurheimskautsferð Shackletons. j Nú nýskeð eru komnar fréttir um árangurinn af för Englendingsins Shackletons að suCurheimskautinu. Sú för er einhver hin langhappa- I drýgsta er enn hefir veriC farin til suður heimskautsins, og varC nú komist miklu nær því en áður hefir nokkurn tíma hepnast aC komast aC norðurheimskautinu, og er þaC eigi undarlegt, því þaC hafa menn nú fyrir satt, að s'uCurheimskautiö liggi á hárri jökulbreiðu sem fara me^i yfir alla leið á sleöum, en um hverfis noröur heimskautið er op- inn sjór, nokkurn tima árs, er gerir sleðaferöir torveldar og ófærar, þó skjpum verði viC komiö; en nú ska! aftur vikið aC suöurför Shack- aöi um vistir. Shackleton sá, er fyrir leiðangr- inum var, hefir áður fariC í heim- skautsför. Hann var í leiCangri Scotts kafteins er fór aC leita suö- urheimskautsins áriC 1902. Ýmislegt. Feikna rafaflsnotkun. Þaö er alment litiö svo á, að iCn- aöur sé hvergi rneiri á Englandi heldur en á svæðinu umhverfís New Castle á austanveröu Eng- landi. Þar er skipageröar-stöC ein hin mesta í heimi, og eru þar smíb- uö meira en helmingur allra skipa, sem gerö eru á Englandi. Á þess- um slóöum er og námugröftur mik- ill. Telst svo til, aö þar sé grafiö úr jöröu 40 prct. af öllu járni á Englandi, og 20 prct. af kolum. Sakir þessa er þar fram leitt feikna mikiö af rafurmagni. Þar eru margar og stórar rafafls stöCvar og eru þær reknar meö gas mótomrn. Stærsta aflstöCin fram- leiCir 56,000 hestöfl. Allar stöðv- arnar þar framleiCa 135,000 hest- öfl, að því er sagt er, og þaðan er þaö leitt í allar áttir. Mest rafafl þurfa skipagerCar- stöCvarnar, og raflýsing frá af!- stöCvunum brúka um sjö hundruð þúsund manna. Þá er og rafaflið > notaC í ýmsum verksmiCjum, við j kolanámurnar, til aC knýja áfram sporvagna o. fl. o. fl., og þetta raf- afl, sem framleitt er úr kolum, rr eigi dýrara en rafmagn frá afl- stöðvum viC fossa víðasthvar ann- arstaCar í Evrópu. Einkennilegur skipsfarmur. .. I Það er mæ’t, aC ölíum verðmxi- : nm kjörgripum og reiCu peningum. jsem smátt og smátt eru að finnast í rú'tum Messinaborgar á ítalíu, [ séu fluttir út á skip nokkurt þar á j ^ iiöfninni og geymdir þar. Er þar ! komið saman of f jár. Peningamir eru bomir í sérstakt , farmrými á skipinu, en gimsteinar I og kjörgripir allir eru vafðir innan letons, sem nýfengnar eru fregn- ir um, því aö hann og leiðangurs- menn hans komu 23. f. m. á skipi sínu, “Nimrod”, til Invercargill a Nýja Sjálandi. Þeir Shackleton sjóliösforingi og félagar hans lögöu af stað í fór [ þessa frá Englandi í Júlímánuöi 1907, og þegar þeir vom komnir suöur aö ísum suðurheimskautsins, gengu þeir af skipinu. og lögöu af ! stað suður ísana á sleðum. Þeir, er [ í þann leiðangur fóru, voru burtu . 126 daga og komust 1,708 mílur suöur á bóginn. Þeir komust á 88 st. 23 m. suðurbreiddar og áttu ekki nema 111 mílur eftir til suöur- heimskautsins þegar þeir hurfu aft- ur. Sá er næst hafði áður komist suðurheimskautinu, var NorCmaC- urinn C. T. Borchgrervink áriC 1900 í MarzmánuCi. Þegar þeir leiCangursmenn snerw aftur voru þeir staddir á jökul- flæmi 9,000 fet yfir sjávarflöt; sá þar hvergi út yfir jökíxlflákann og hvergi varC vart nokkurra fjalla. Shackleton heldur því fram, að suCiurheimsskautiC sé á jökli þess- um hinum mikla, sem þeir félagar komust upp á, og að það sé líklega nokkru hærra yfir sjávarflöt en þeir komust, sennilega á 10,000— 11,000 feta hæC. Annar hópur leiðangursmanna fann segulheimskautiC á 72. st. 25 mín. sniCurbreiddar og 145 st. aust- urlengdar. Á hvortveggja stöCum var brezka flaggiC dregið á hún og skilið þar eftir. LeiCangursmenn komust upp á fjallið Mount Everus og var þaC torsótt vegna ægilegra sprungna í jöklunum. Margar visindalegar og landfræCilegar rannsóknir gerCu þeir félagar og þó aC ferðin væri hættuleg og erfiC komust allir leiC- í rekkjuvoCatætlur og aðrar tuslcur og hrúgað ofan í kjalveg á skipinu. KjörgripasafniC er margra milj- óna virði og alt af eru nýir munir að finnast og bætast við. Sennilegast er aö meiri hlutinn af öllu því fé sem fundist hefir og eins kjörgripunum, komist aldrei réttum eigendum í hendur. Ómögu- legt er að sanna eignarrétt manna á þessu fé með því aC eigi verCur vitað, hvar þaC hefir fundist. Fyrstu dagana eftir jarðskjálftana var um það eitt hugsað að bjarga fólkinu. Þ’aC sem fanst af pen- ingum og verCmætum munum, og finnendur skiluðu, var alt boriC I eina hrúgu og engar skýrslur samd- ar um hvaöan það hafCI komiC. I San Francisco höfCu menn fé sitt og kjörgripi geymda í bönkun- um þegar jarCskjálftana þar bar aC höndum, en Messínabúar höfCu ekki gert þaC, l>eir geymdu heima hjá sér skrautgripi og peninga, því aC Sikileyjarbúar eru kunnir aC því aC bera lítiC traust til bankanna. Þ'ess vegna eru dýrgripir og reiC"j fé bæjarbúa nú faliC undir rústun- um hingaC og þangaC um alla borg- ina, og verCur því miklu erfiðara aC finna þaC en ella og því nær 6- kleift aC koma því i réttar hendur. Mestur hluti peninganna, sem fundist hafa, er i gulli. MikiC af því gamlir peningar frá 16. öld, er legiC hafa óhrærðir um margar ald- ir 5 sparibönkunum. Enn fremur eru þar gullpeningar frá ýmsum löndum heims. sennilega fé eftir skipbrotsmenn. Fimtán peningaskápar hafa fund ist er eigi hafa orCiC opnaCir,hvorki þjófum eCa ræningjum, en lásar fyrir peningaskápum f Messína- rústum hafa flestir reynst lélegir og hafa þeir fundist opnaCir viCs- Thc DOMINION BANK SF.LKIRK OTIBOIB. Alls konar bankastörí af hendi leyst. P Sparisjóðsdeildin. TekiP viö inBlögum, frá $1.00 aö upphsö og þar yfir Hæstu vextir borgaöir tvisvar sinaumáári. Viöskiftum bæada og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. Ósk- aö eftir bréfaviöskiftum. Nótur innkallaöar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboöslaun. Viö skifti viö kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruö og einstaklinga meö hagfeldum kjorum. J. GRISDALE, hankastjórl. vegar í rústunum og fé öllu stoliC. Fjölda mikiC af kjörgripum hef- ir verið flutt út í skipiC. Þar eru háir hraukar af hringum, útfestum og brjóstnálum, sem eru sjálfsagt margfalt verðmætari en þær eru nú virtar, eftir málmmegni. En þar eru og enn dýrari gripir. Þar er t- d. boröbúnaður úr skíru gulli handa 36 manns, og silfurboröbún- aður afarvandaður og eru enn í honum leifar kveldverðar frá því kveldiC, sem jarCskjálftabýsnin dundu yfir borgina. Þá eru þar og demantar, perlur og margir gim steinar. Peninga seölar og veröbréf hafa og fundist þar, og eru þaö helzt verðbréfin, er komiC verður til rétt- mætra eigenda. Fréttir frá fslandi. Reykjavík, 7. Marz 1909. Hólabiskupsdæmi vill dr. Jón Þorkelsson alþm. láta endurreisa viö næstu biskupaskifti meö söm'.i endimörkum sem aC fornu fari og 4,000 kr. biskupslaunum. Syðra biskupsdæmiö nefnist þá Skálholts- biskupsdæmi og fylgi því embætti sömu laun sem landsbiskup hefir nú I Nýmæli frá þm. Reykvíkinga, þeim J. Þ. og M. Bl. um að skylt skuli vera aC vátryggja líf hér- lendra sjómanna, er lögskráðir eru á íslenzku skipi, hvort sem þeir stunda fiskveiðar, eru í förum fram með ströndum landsins eða í förum landa í milli. ICgjald er 15 a. á viku ávetrum og 10 a. á sumrum, og greiCir út- gerCarmaður þaC skráningarstjóra, gegn endurgjaldi af kaupi þeirra eða hlut, og leggur auk þess frá sjálfum sér til vátryggingarsjóCs helming móts viC gjald skipverja. Vátryggingarfélaginu stjórna 3 menn meC yfirumsjón landsstjóm- ar, er landsstjóm skipar einn þeirra og fjölmennasta útgerðarfélag landsins annan og fjölmennasta há- setafélagiC hinn þriCja. Vátryggingin er 100 kr. á ári til eftirlátinna vandamanna druknaCs sjómanns 4 ár hin næstu eftir frá- fall hans. Fari svo að vátryggingarsjóCi:r hrökkvi ékki til aC greiCa lögmæt árgjöld, hleypur landssjóður undir bagga meC 12,000 kr. mest. Umsækjendur um Reykjavíkur- prestsembættC eru, auk þeirra, er taldir voru áður, þeir séra GuCmundur Einarsson í Ólafsvík, séra Har. Níelsson settur presta- skólakennari og háskólakandidat Haukur Gíslason frá Þverá i Fnjóskadal. I Jón Þorkelsson, Magn. Bl. og 4 þm. aCrir hafa 1agt til, aC skipuC væri 5 manna þingnefnd til þess aC íhuga og rannsaka verzlunar- og atvinnumál landsins og gera tillög- ur um þau efni. Nd. samþyktist því og kaus 5 nefndina þá Bj. Kristjánsson /form.), Jón ólafs- r .........................\ Mrs. M. Williams 702 Notre Dame # Hattasalan byriuð. Allar nýjustu teg- undir at vor-höttum. Mjög mörg sýnis- horn úr aö velja. Komiö og leyfið oss aö sýna yöur hvaö vér höfum aö bjóöa og hvernig veröiö er. Einnig mjög fallegt úrval af ..toques" handa miö- aldra kvenfólki. V__________________________/ Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG, Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.