Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 8

Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 8
LOGBEJtG, FIMTUDAGINN i. APRÍL 1909. Þf eir sem hafa í hyggju að byggja hús á næsta vori ættu ekki að draga að festa kaup í lóðum og tryggja sér peningalán. Vér höfum úrvals lóðir með góðu verði og skilmálum. Dragið ekki að finna oss. Th. OddsonCo. Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. /i 'i Verzlunarhús McLeans Stærstii liljóðfœrabiíöin í Wpg Vér höfum úrval af laug beztu hljóö- færum og alt sem þar að lýtur, Þ>ér verðiö áreiðanlega áDægðir ef þér skiftið við oss, því vér erum kunnir að ráðvendni og góðum skjlum hvervetna í Vrestur*Canada, Vér höfum nýlega fengiö um- boö aö selja 30 sectionir af landi, sem liggja hjá Oaklanc braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst að alt landiö sé ágætis land og er selt meö vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson&Co., 56 Tribune Bldg. T,ía|f.tAr,;|r. SKRIF8TOFAN 647( íeieiondr. heimilid 2274. P. O. BOX 209. 528 Muin St Winnipeg Útibú í Mrandon og Portage la Prairie. Ur bænum ng t;rrndÍTini. Nemenclur S. K. Hall söngkenn- ara halda piarto recital í Good- templarasalnum íslenzka mánu- dagskveldiö 12. Apríl n. k. Mrs. S. K. Hall ætlar aö syngja. Sérstakt verð á gæða matvöru , hjá Sutherland & Co. Ný-orpin egg, tylftin á.. 20C Epli. gall. könnur, að eins. 25C Soda Biscuits, 25C kassar fyrir. 2ic Bezta rjómabús smjör, pd. að eins .. 22C 20C könnur Frence Teas á .... 110 Catsup, 25C flöskur oú að eins. 15C Bezta malað kaffi, pd. á..... 23C Maple síróp. 50C flöskur fyrir . 30C 15C könnur úrvals perur á ... nc Haframjöl, 25C sekkir fyrir. 2ijc Braub. hvert................. 40 Sherriffs Orange Marmalade, 25cst. á 20C Peas og Corn, bezta tegund, 3 könnur 25C Tomatoes, hver kanna...... ioc Sutherland & Co. I Hinir áreiöanlegu matvörusalar. 1591 Sargent 240 Tache ('or, Sotre Dame Ave. Ave., Sorwood. og fiertie Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273 ekkju, Kristínu, og þrjú böm: ____________ Mrs. B. B. Gíslason, Minneota; C. C. Peterson, Portland, Oregon, Hj. G. Nordal, 17I2 Nena St., og E. C. G. Peterson, bankagjald- óskar eftir ÖBrum i félag viö sig kera í Newark. um aö taka flutningsvagn til Foavt I.ake eöa Leslie wn miöjan Apríl. Mrs. J. J. Skaftfeld aö 656 Bev- erley stræti hér í bæ var skorin Mr. M. T- BorgfjörtS, Holar P. UPP viö botnlangabólgu 19. Marz O.. Sask., sem hér var á ferö ný- á almenna spitalanum hér. Upp- lega, hefir tekig aö sér sölu þar skurtSinn geröi dr. B. J. Brandson. vestra á löndum Hudson Bay C., Konan var °W hættulega Boyds maskínu-gerö brauð Brauð vor eru búin til í hreinu, heilnæmu brauögerOar- húsi. ÞaB er ágætlega bakaö og ávalt nýtt, létt og nærandi. BiBj- iS um mjólkur brauB (milk loaf) Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone L030, FRANK WHALEY, lyfsali, 724 Sargent Avenue Talsími 5197 ) Náttbjalla ) MeBul send undir eins. ÞaB er mjög þýBingarmikiB aB fólk hreinsi vel og reglnlega á sér tennurnar. Vér höfum alt sem til þess þarf: tann bursta af öllum stærBum og gæBum frá ioc til 50C., tannduft, tannsápu m. m., sem allir vita aB er hvergi betra en hjá oss. JOHN ERZINGER Vindlakaupmaður Erzinger Cut Plug $t.cxD pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK„ WINNIPEC. ÓskaB eftir bréflegum pöntunum. S. Thorkelsson, 738:akijm:,ton st., wpeg. Y iðar-sögunaryél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. KAFFIBÆTIRINN Hina heiSruSu kaupendur biS jeg aSgœta, aS einungis þaS 'Export -kaffi er gott og egta sem er meS minni undirskrift, w EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G- Thorgeirsson, 662 RossAve., Wpeg. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Paulson, o 0 Fasteignasalar ° Ofteom 520 Union Bank - TEL. 26850 0 Selja hús og loBir og annast þar aB- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO Vor-sala ORKAK iorris Piano Tónamir og tilfinninfin framleitt á hærra stig og me* meiri list heldur en á nokkru ööru. Þau eru teld mei gótSum kjörum og ábyrgst um óákveöinn tíma. Þa* setti aö vera á hverju heim- ili. 8. L. BARROCLOTTOH A OO., 428 Portace »▼©., - Wlnnlpeg. C. P. R. Co., og C. N. R. Co O. fl. félaga og selur þau nú hverjum sem kaupa vill. Enn fremur lánar hann peninga gegn veöi í land- eign og hann tekur hús í eldsá- byrgð í “Winnipeg Fire” ábyrgö- arfélaginu. veik fyrstu dagana, en er talsvert betri þegar þetta er skrifaö éþriðjud.j. ‘Að kveldi hins 29. f. m. voru þau Gustav Anderson, sænskur maður, og Margrét Bjömsson, ísl. stúlka, gefin saman í hjónaband af séra Jóni Bjarnasyni. Hjóna- Óvenjulegar snjókomur hafa ver- víplan fór fram í húsi Mr. Sveins ið síðara hluta fyrri viku og mánu- Pálmasonar og konu hans að 677 daginn, en frost lítil um nætur og Agnes stræti her 1 bæ. sólbráð oftast um og eftir hádegis- ----------- bilið. Milt veður og bjart á Stúlkurnar í Fyrsta lút. söfnuði þriðjudaginn, mikil sólbráð og eru í óða önn að undirbúa bazar, blautt á götunum. sem þær ætla að halda þriðjudags- ------------ kveldið og miðvikudaginn 13. og ísinn á Rauðánni er farinn að H- Þ- m. í sunnudagsskólasal kirkj verða ótraustur. A fimtudaginn unnar. Þ'ar verðnr margt þarflegt var lentu þrír menn ofan um hann og fallegt á boðstólum handa ung- við C. N. R. brúna andspænis um og gömlum, piltum og stúlk- Notre Dame ave. Mönnunum varð um. Einnig verður þar kaffi til öllum bjargað. ,sölu. Bazarinn byrjar á þriðju- ----------— dagskveldið 13. þ. m., sem fyr var “Minneota Mascot”, 26. þ. m„ sagt, og verður hon'um haldið 4- segir lát Jónatans Peterson’s (Jón- fram daginn eftir, miðvikudaginti ;uans Jónatanssonar, Péturssonar x4- hl. 2 e. h. og að kveldinu. Lát- frá Eiðum í Suðurmúlasýslu) frá i« ekki undir höfuð leggjast að Newark i Suður-Dakota. Hann heimsækja stúlkumar. lézt á sjúkrahúsinu i Minneajx>lis 21. Marz eftir þriggja mánaða Bandalag Fyrsta lút. safnaðar sjúkleik— krabbamein í maganum. hélt mentamálafund miðviku- Jarðarförin fór fram 24. s. m. frá dagskvöldið í fyrri viku. Meðal , St. Pauls kirkjunni í Minneota, og annara skemtana voru stuttar kapp var hinn látni jarðsunginn af séra ræður haldnar um kosningarrétt B. B. Jónssyni. Jónatan sál. var og kjörgengi kvenna. Þeir bræð- 66 ára er hann lézt. Hann var einn ur Baldur og Hallgrimur Jónssynir af frumbyggjunum íslenzku er mæltu með því, en í móti töluðu hingað fluttu, kom hingað til lands Kolbeinn Sæmundsson og J. Berg- 1877, Minnesota, og dvaldi mann Jóhannesson. Áheyrendur lenpst af í Newark og stundaði skemtu sér vel við ræðumar. þar verzlun, og veitti þar og banka Þær munu hafa staðið góða forstöðu; hann var gæddur mikl- klukkustund. 'Friggja manna dóm- um starfsmíilahyggindum og þótti nefnd dæmdi þeim bræðrunum atkvæðamaður um alt, er hann lét sigurinn. til sín taka. Hann lætur eftir sig ‘ --------- hjá Walley & Hames Glenboro, Man. Karlm.föt frá $20-$24 á $16,00 “ “ $i6-$i8 á $12.00 “ “ $ 12-$ 15 á $ 8.50 “ “ $ 8-$i1 á $ 6.50 “ “ $7-7-50 á $ 3.59 Kjólatau, vanaverö $1.50 á $1.00 “ “ $i-$i.25 $0.75 Sigurður Davíðsson Er nú reiBubúinn aB taka að sér að leggja veggjapappír, gera kalsomining og mál, innan húss og utan. Úrvalaf öllum tegundum af veggja- pappír. Alt verk vel og vandlega gert. 829 William Ave. Talsími 2842. 75c-$i 6oc á 5oc á 25-35C á 0.60 Gott tækifæri. veröi en þaö sem hér er hægt aö telja.—íslenzka töluö í búöinni. Walley & Hames Til sölu eru tvær - skógivaxnar o. 40 landspildur, sem vita að ánni, vel o. 301 fallnar til hænsnaræktar og svína- 0 20 ræktar, en úr tveim ekrium á hvora ilandi mætti gera ágætis garð. Þess- Komiö og sjáiö hvaö viö höfum ;ar landspildur eru mitt í ST. LOU- aö selja. Þaö er fleira meögóöu IS MARKET GARDEN COL- ONY, og bjóðast gegn lágu verði og sanngjörnum borgunarskilmál- um æskilegum kaupendum, sem vildu taka þátt í framförum bygð- arlagsins og ættu jafnframt kost á aö færa sér í nyt hin sérstöku verzl- unarþægindi, sem þar tíðkast. Enn þá er ein landspilda til sölu, 1 a ekrur að stærð, vel fallin til garðræktar. Leitið nánari upplýs- inga hjá L. R. St. Louis, Room 214, Somerset Blk., Portage ave., Winnipeg, Man. Lögberg hefir verið beðiö að minna kennara á auglýsingu, áður birta í blaðinu, frá skrifara og gjaldkera Vestfold skóla hér 1 fylki. Kennari er óráðinn þar enn þá. Eigendur Allan límmnar hafa gert samninga við Marconi um að setja loftskeytatæki á skipin “Victorian” og “Virginian”, sem félagið hefír í förum til fólksflutn inga milli Skotlands og Vestur- heims. Þess vegna geta þessi skip framvegis fengið fregnir um dag íega viðburði vestan hafs og aust- an meðan þau eru í hafi og verða simskeytin daglega birt á skipun- um. Það eru hin mestu þægindi að þessu og mun vafalaust auka vinsældir félagsins. Alinmál fundið. Vitja skrifstofu Lögbergs. má á íslenzkar mynda- sýningar í Vatnsdals, Þingvalla og FoamLake bygðum. Hr. Friðrik Sveinsson málari sýnir um 100 myndir frá lslandi og margar aðrar af ýmsum merk- um stöðum víðsvegar um heim, — með Calcium ljósvél — á eftirfar- andi stöðum:— í Lögbergsnýlendu 3 April. í Leslie, Sask., 6. Apríl. Akra school 7. Apríl. Gardar school 8. Apríl. Wynyard 9. April. .Wi £r ágætt í allskonar brauð. Te-kex, kökur, hveitibrauö, ,,Pie-crust“—eöa hvaö sam þarf aö láta gerduft í, veröur hvítast og bragö bezt þegar Blue Ribbon ger-duft er notaö. Aí því aö þaö er óviöjafnan- lega hreint og óbrigöult. 25C. pundiö. ^uglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel. The Starlight Second Hand Furniture Co. verzla meB gamlan húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl. Alslags vörur keyptar Og seldar eöa þeim skift. 536 Notre Dame TALSÍMI 8366. Orval af- -------lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýði The Rosery Florist 325 Fortage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 Johnstone & Reid SELJ A KOL og VIÐ Beztu tegundir, lægsta verB. Á horni SARGENT & BEVERLE Y Áætlauir gerBar um húsagerB úr grjóti og tígulsteini. Pearson á.Olackwell UppboBshaldarar og virBingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS STREET Uppboö í hverri viku Vér getum selt eBa keypt eignir yBar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljiB kaupa húsgögn þá lítiB inn hjá okkur. Pearson and Blackweil uppboBshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. I 80BINS0N Komið í te-stofuna lofti. mat- og á öðru Hvers vegna? ætti aö fara niður í bæ, þegar vér getnm selt yöur alt meö sama verði rétt í ná- grenninu, Vér höfum ávalt nægar birgðir af hveiti, fóöurbaeti o. s.frv, KliYKH) QSS. E. CTJRRIE 651 Sargent Ave. J. BIOOMFIELD verzlar meB Föt, karlmanna klæönaö, hatta, húfur, skófatnaö, kist- ur.ferðatöskur, kvenvarning. 641 Sargent Ave., Wpg. '^W'^V'%%.%%/%%^%% Aprílsala á innanhúss ræst- ingaráhöldum. Þvottaburstar á ..... i jc Þvottafötur.............. 250 Rykburstar............... 20C Sorpskóflur.............. ioc HúsgagnaáburBur, glasiBá. .40—50C HerBatré.................. jc GJervamingur. Sykur og rjóma set (kar og kanna)............... tjC Vatnsglös, vaual. 90C tylftin, nú hvert á............... jC Ávaxtaföt, vanal. á rj—20C. nú á..................... roc ROBINSON ?J2 r * | W 4B r% «. w LAND, 160 ekrur, með stóni ibúðarhúsi og útihúsum, til sölu I . 5ine Valley, fast við jimbraut, með mfjög vsegum skilmálum og ágfu verði. Upplýsingar gefur S. Sigurjónsson, 755 William ave., Winnipeg, Man. STEFÁN JOHNSON horai Sargent Ave. og IkwHÍng St. hefir ávalt til nýjar Á F I R /v 1 1 1 \ á hverjum degi BEZTI SVALADRYKKUR Sigfús Pálsson 488 TORONTO ST. Annast FLUTNING bænum BúslóB, farangur ferBamanua o.s.frv. Taliiml 6760 S. F. OLAFSSON, 619 Agnes st. selur íyrir peninga út f hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 McNaughton’s Improved Cream Cheese Þessi tegund af O S T I, sem búinn er til úr rjóma, er á- litin einhver sú bezta sem seld er. — Fæst í öllum matvörubúöum. Vorsala MÍN ER AÐ BYRJA. — LátiB ingi, srm nokkru síddí befir sést. þess aB hsegt sé aB telja þá upp. ekki undir höfuB leggjast aB líta á fegursta úrval af ullarvarn- Litirnir á sérstaklega innfluttum varningi eru of margir til SniBin mín eru öll af allra nýjustu gerB. DUNCAN CAMERON, 291 Portage Avenue. NýtízkuklæBskeri í Wínnipeg. Símiö eöa komiö til Hann hefir mikiB úrval af ágætum víuum, ölföngum og vindlum, og gerir sér sérstakt far um aB láta fjölskyldnm í té þaB sem þær biBja um. T. D. CAVANAGH Vöruruar eru áreiBanlega fluttar um allan bæinn. , .Express" pantanir afgreiddar svo fljótt sem anBiB er. 184 Higgins Ave. T. IX Heildsolu vfnfangari. Beint á móti C. P. R. járnbrautarstöBinni. TALS.2095

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.