Lögberg - 01.04.1909, Blaðsíða 6
6.
LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. APRÍL 1909.
KJORDOTTIRIN
Skáldsaga í þrem þáttum
eftir
ARCHIBALD CLAVERING GUNTER
Þannig hepnaSist Mrs. Marvin aS ná í amerískar
verzlunarvörur sakir metnaSargimdar auSugra Vest-
urheimskvenna. í annan staS buSust henni viSskifta-
vinir frá Evrópu, bláfátækir aSalsmenn, en á því
þurfti hún aS halda til aS koma fram fyrirætlunum
sínum.
ÞaS þarf varla aS geta þess, aS hún fékk jafnaS-
arlegast ríflega fjárupphæð í viSurkenningarskyni
fyrir dugnaSinn. Venýulega var þaS brúSguminn, er
greiddi þaS fé, undir eins eftir aS hann var búinn aS
klófesta eignir sinnar amerísku brúSar.
Engan skriflegan samning gerSi Mrs. Marvin
viS viSskiftavini sína. En ef hún hefSi gert þaS
mundi efni í honum hafa veriS þetta í fám orSum:
“Annars vegar er ung og oft fríS Bandarikja-
stúlka, sem skortir heimsþekking, sjálfsvirSing og
kvenlega kurteisi. En hún er vellauSug. Hins veg-
ar er maSur af góSum ættum, er hefir skemt sjálfan
sig á svalli og munaSar-najutn, og er fús á aS kvænast
til fjár. Unga stúlkan selur sjálfa sig, æsku sína og
afarmikinn auS í hendur þesskyns manni, er meS rót-
gróinni fyrirlitningu á öllu, sem heilagt er taliS í
stofnun hjúskapatins, veitir henni hljómmikinn tign-
artitil í staSinn.”
Mrs. Marvin hafSi hepnast venju fremur vel síS-
ustu kaupin, sem hún hafSi gert í þessu einkennilega
verzlunarbralii sínu. Henni hafði tekist aS fa dóttur
auSugs hjarSeiganda frá Vestur-Ameriku gifta þýzk-
um greifa af beztu ættum. Mrs. Marvin bauB aldrei
nema ósviknar vörur til kaups. ÞaS var óhætt aS
reiSa sig á aS ungar stúlkur, sem hún hafSi á boS-
síólurn voru ætið vellríkar, og hún var og fús á aS á-
byrgjast aS hertogar sínir, greifar og barúnar væru
þaS, sem þeir þóttust vera og rekja mætti ættartölu
þeirra til tiginborinna forfeSra lengst aftur í miSöld-
um.
Þetta kom henni aS góSu haldi, og styrkti tiltrú
hennar, meSal annars vegna þess, aS þegar hér var
komiS höfSu mikil misgrip orðiS í þessu giftinga-
bralli til metorSa í Ameríku. Ung stúlka stórauSug,
frá Qil City, hafSi gifst ítölskum rakara, er heimsókt
hafSi foreldra hennar og látist vera greifi. Þessi
þorpari hafSi haft meS sér stúlkuna, sem hann hafSi
gint til aS eiga sig og fariS meS hana til heimkynnis
síns í ítalíu, og fariS engu betur meS hana þegar
þangaS kom, en rómverskir bændur breyta viS konur
ínar. Hann hafSi lamiS hana meS vínviSartág, þeg-
ar fjárupphæSir þær, sem henni voru sendar frá Am-
eríku, voru ekki nægilega riflegar til aS seSja óhófs-
legar eftirlanganir hans. Þá hafSi og önnur ung og
fríS stúlka frá Harrisburg gifst barúni nokkrum úr
einu þýzka smáríkinn. Giftingin fór fram meS dýrS-
legri viShöfn. En þegar til Evrópu kom rak unga
barónsfrúin sig á þaS, sér til hryggilegra vonbrigSa,
aS ættingjar mannsíns hennar aSalborna virtu hana
álíka mikið eins og hún væri hjákona hans.
Þessar óheillavænlegu giftingar höfSu orSiS til
þess aS hrella margar auSugar, metorSagjarnar fjöl-
skyldur í Ameríku og gríSarleg verzlunardeyfS hafSi
grúft yfir titlamarkaSinum um hríS þangaS til Mrs.
Marvin tókst aS gera síSustu happakaupin. Eftir
þaS datt engri amerískri móSur í hug aS draga þaS í
efa, aS nokkur aSalsmaSur, sem hún hygSi til kaupa
viS, væri annaS en hún segSi, og enginn útlendur
tignarmaSur efaSist heldur um auS þeirra ungu
kvenna, sem hún hafSi lagt vemdarvæng sinn yfir.
Giftingabralls-verzlun Mrs. Marvin stóS nú meS
mestum blóma, og meS þvi aS ekkjan hafSi kosiS sér
aS einkunnarorSum spakmæliS: “Hamra skal járn
meSan heitt er”, þá tók hún, strax eftir aS viShafnar-
lega brúSkaupiS var afstaðiS, og Malvine Storthorn
var orSin von Hesse-Kimmel greifafrú, aS líta í
kringum sig eftir enn tiginbornari og mikilhæfari aS-
alsmanni, Qg hafSi hún þá nærri strax rekist á Avon-
mere lávarS, kendan viS Avonmere-kastalann í Cants,
Beachman, Manor i Cerks og Oak Hall í Sussex, efri-
deildar-þingmann á Englandi. Hann hafSi reyndar
orSiS fyrri til aS kynnast henni, og varS ameríska
ekkjan harla glöS viS, því að ensku titlamtf-eru þeim
mun eftirsóknarverSari í augum Bandarikjamanna,
sem skínandi rúbínar frá Birnea eru eigulegri en
granatarnir frá Síberíu.
Mrs. Marvin þekti þénna herra aS vísu af orS-
spori, en æfintýrin, sem hann hafSi lent í og heimsku-
pörin, sem hann hafði ffamiS, voru þess kyns, aS viS
sjálft lá aS honum yrði útskúfaS úr samkvæmislífin.t
í Lundúnum. En lávörðum liSst mikið, og enn fekk
Avonmere aS koma á heimili ýmsra heldri manna 1
höfuSborginni, en víSa la nafnspjald hans 1 husurn
tignustu heldrimanna, og var honum þar óljúflegri
viStaka veitt, en þurft hefSi aS vera.
Nú var svo komiS. aS hann hafSi eytt ölkm eig-
um sínum, eSa svo miklu af þeim sem mögulegt var
eftir erfSa-óSalslögunum. Enn fremur var lánstraust
hans alveg á þrotum, og treinist aSalsmönnum það
þó margfalt lengur en öSrum dauSlegum mönnum yf-
irleitt. AstæSur hans voru því eigi öfundsverSar.
Sku 1 dheitjitumenn og lögmenn eltu hann á röndum.
Mrs. Marvin þóttist strax vita hvers vegna hann
hafSi leitaS kunningsskapar hennar. En bæSi kunna
þau sig svo vel, að þau forSuSust aS minnast beiti-
línis á orsök kunningsskaparins.
Samkvæmistíminn í Lundúnum stóS sem hæst
um þessar mundir. Enski lávarSurinn hitti amerísku
ekkjuna nokkrum sinnum í samkvæmum og eftir
hálfan mánuS voru þau orSin vel málkunnug.
Þá var þaS eitt sinn, er fundum þeirra bar sam-
an, aS Mrs. Marvin tjáði Avonmere barón aS hún
hefSi ásett sér aS hverfa aftur til Ameríku. Um leiS
stakk hún upp á því viS hann, aS bregSa sér til Banda-
ríkjanna. Hún fór mörgum fögrum.orSum um þaS,
hve fallegar og ástúðlegar Bandarikjastúlkurnar
væru, og að síðustu sagSi hún: “Þér ættuS fyrir alla
muni aS koma vestur, Avonmere lávarður. Hver
veit nema einhverri fagurri ættsystur minni hepnist
aS fá ySur til aS setjast aS i New York. Mér hefir
veriS sagt, aS hefSarmeyjum hér í l'andi hafi reynst
ofvaxiS aS fá ySur til aS segja skiliS viS yngiskarla-
fagnaSinn.”
“Æ! minnist þér ekki á þetta,” sagSi lávarSurinn
alvarlegur, og stundi viS. “VitiS þér ekki, Mrs. Mar-
vin, aS eg er alt of fátækur til þess, aS eg megi hugsa
til aS staðfesta ráS mitt?”
“LátiS þér mig ekki heyra þetta. Þér ættuS aS
fara aS dæmi Frakka og láta móSur yðar útvega ySur
heimanmund meS konunni ySar.”
“En eg á enga móSur,” svaraSi ungi maSurinn.
“Eg vorkehni ySur þaS,” sagSi Mrs.Marvin hlæj-
andi. “ViljiS þér aS eg gangi yður í móðurstaS; eg
er nærri nógu gömul til aS geta þaS?” Nú stundi
hún viS og þaS var engin uppgerðarstuna.
“Og ætliS þér þá aS útvega mér heimanmund
meS konunni?”
“Eg ætla aS vera harSari í kröfum fyrir ySar
hönd, en nokkur frönsk hertogafrú hefir veriS. Eg
ætla að heimta meiri heimanmund en greiddur hefir
veriS áSur meS nokkurri ameriskri brúSur.”
“Drottinn minn, sæll og góSur!” hrópaSi hann.
Þarna var stillingu Bretans ofboðiS. Avonmere gat
ekki annaS en hrópaS fagnandi upp yfir sig, þegar
hann heyrSi þessi girnilegu boS.
“Hún verSur líka aS vera ung og fríS sýnum.
Þér megiS vera þess fullvís, aS stjúpa ySar leggur
sig í líma aS velja sem bezt ySur til handa, rétt eins
og þér væruS elzti sonur hennar.”
“Gott er aS eiga von á því,” sagSi Avonmere lágt,
og þrýsti vörmum kossi á feita hendi ekkjunnar.
“Þér hafiS alveg heillaS hug minn — meB þessu
franska heitorSs-formi yBar, — yndislega frú mvn.
Þér megiS búast viS mér til New York í Desember-
mánuSi.”
AS svo mæltu gekk hann brott frá Mrs. Marvin,
og þóttist hún þá hafa komiS málinu í þaS horf, sem
bezt mátti verða, þau hefSu skiliS hvort annaS, þó
þeim hefSu eigi fariS fleiri orS á milli. En þegar
hann var kominn í hvarf tautaSi hann fyrir munni
sér: “Fjandinn hossi kerlingarálftinni! Hún japl-
aSi svo lengi á þessu, og lézt vera svo saklaus, aS þaS
var rétt komið fram á varirnar á mér aS spyrja hana,
hve mikla þakklætis fórnargáfu Hesse-Kimmel hefði
fært henni fyrir fjárhagslegu þægindin, sem hann á
nú aS fagna.”
Tveim dögum síSar sigldi ^lrs. Marvin til Am-
eríku og var hún þá þegar buin aS fuílraSa þaS viS
sig, hver hún ætti aS vera unga og auSuga stúlkan,
sem hún skyldi fóma næst á altari tíginsólgjnnar
metorSagirndarinnar. En þá vildi einmitt, svo til, aS
blöSin voru full af frásögnum um þau ógrynni fjár,
er “Baby-náman” gæfi af sér, og var tíSrætt um allar
miljónirnar, sem Abe Follis hefði grafiS þar upp úr
jörSinni og sett á vöxtu.
í
IX. KAPITULI.
• t
Engan mun því furSa á þvi, þó aS Mrs. Marvin
færi í skemtiferð til Rocky Mountains eftir aS hún
kom heim til Bandaríkjanna. Hún kom viS i Denvcr
seint um haustiS, og kyntist þar Follis fólkinu. Konu
Follis þótti mikils um vert komu ekkjunnar.þ vi aS
blöSin höfSu flutt orSstír Mrs. Marvin alt frá Atlanz-
hafi til strandar Kyrrahafsins.
Mrs. Follis og dóttur hennar varS afar tíBrætt
um Mrs. Marvin og samkvæmislíf fína fólksins í New
York og útlendu aSalsmennina viS grannkonur sínar
á Capitol Hill og Lincoln Ave. Fór svo aS lokpin,
aS konurnar í Denver urðu svo hrifnar af þessum
sögum, að þær hætfu alveg aS tala um brunnboranir
og vatnssíunaráhöld, til aS gera vatniS úr Platte-ánni
hæfilegt til drykkjar, en þetta tvent hafði þó alt til
þessa tíma veriS hugnæmasta umræSuefniS 1 Colorado
ríkinu, — álíka hugnæmt og umræSur um veSriS eru
annars staSar.
Ef Mrs. Marvin hefSi orSiS aS búa á gistihúsinu
í Denver mánaðartimann, sem hún dvaldi þar, er
næsta líklegt aS hún hefBi uppgefist á aS korna á-
formi sínu i framkvæmd. AShlynning og vistir voru
svo slæmar, aS hún gat ekki búiS viS þaS, en leitaSi
til Follis fjölskyldunnar og var boSiS aS vera þar,
Þá kyntist hún þeim mæSgum svo vel, aS áSur en
hún fór gat hún meS góSri samvizku stungiS upp á
því. aS Miss Mathilde skyldi koma til New York,
dvelja þar næsta vetur og kynnast samkvæmi*slifinu
undir tunsjón sinni.
Þessu boSi var tekiS meS svo miklum fögnuSi,
aS Mrs. Marvin fékk hjartslátt af gleSi. Mrs. Mar-
vin hafSi leigt hús sitt um eins árs tíma, svo aS Mrs.
Follis lagSi þaS til, aS maSur sinn skyldi leigja glæsi-
legt húsnæði á Murray Hill og Mrs. Marvin gæti
dvaliS þar hjá þeim þangaS til næsta vor aS hún legSi
af staS austur um haf, eins og hún var vön á hverjtt
ári. Þessi ráðagerS féll öllum hlutaSeigendum mjög
vel í geð.
“Og næsta vor vonji eg aS fá aS hafa aSra hvora
dóttur yöar nneð mér austur i Evrópu,” sagSi Mrs.
Marvin og var sem létti af henni þungum steini, er
hún hugsaSi til þess aS geta búið heilt ár í New York
án þess aS þurfa aS greiSa nokkurn reikning, því aS
reikningar hennar til heimilisþarfa voru svo langir
og margir aS jafnvel svæsnum eySsluseggjum hefSi
ofboSiS, og vellríkum auðmönnum rur^iiS til ryfja aS
þurfa aS greiSa þá.
“ASra hvora dóttur mína?” endurtók Mrs. Rachel
Follis, sem var karlmannleg kona holdskörp og beina-
mikil. LátbragS hennar og tal var einfeldnislegt og
hæverskulaust, virtist benda til þess aS skólafriin
hennar í æsku hefði veriS löng, en skólagangan stutt.
Þegar Rachel tók aftur til máls fór hrollur um Mrs.
Marvin, þvi hún sagSi:
“ÞaS er líklega Flossie, sem þér eigiS viS. Já,
hún er i uppeldisskóla frú Lamers aS 326J/2 Madison
Ave., til aS mannast dálítiS. ÞaS er varla aS búast
viS aS hún sé fær um aS taka þátt i samkvæmislífinj
fyr en næsta vetur. Hún er aS eins seytján ára, aS
því er eg veit bezt.”
í felmtrinum sem kom yfir Mrs. Marvin viS aS
heyra þetta tal Mrs. Follis, tók hún ekkert eftir því,
aS þaS var býsna einkennilegt aS móSirin skyldi vera
í vafa um aldur barns síns.
RáSagerSin viBvíkjandi eldri dótturinni var svo
ákjósanleg, aS hún hætti aS hugsa um þá yngri, þvi
aS Abe Follis var stórhuga og göfuglyndur, unni
heitt konu sinni og dóttur og gaf Mrs. Marvin óskor-
aSa heimild til aS leigja svo skrautlega og viðhafnar-
mikla íbúS í New York, sem henni sjálfri sýndist.
Einu vandkvæSin á því giftingarbralli sem Mrs.
Marvin var aS stofna til, komu í ljós daginn áSur en
hún, Mathilde og Mrs. Follis ætluSu að leggja af staS
frá Denver.
Þau báru skyndilega aS eins og fellibylur á
Vestur-Ameriku sléttunum, og sá er þeim olli, var
Robert Jackson, sá er átti fjórða hluta “Baby-nám-
unnar’ ’og stýrSi henni. Hann var aS almanna romi
einhver fróSasti og hygngasti námaverkstjóri í Vest-
ur-Ameríku. Þeir höiðu veriS í félagi í tíu ár, Abe
Follis og hann, og síSarnefndur átti auS sinn aS
þakka stjórnsemi Jacksons og hugrekki hans þegar
mikiS lá viS.
Námumennirnir í Colorado kölluSu hann Bob
Jackson og þegar hér var komiS var hann rúmlega
þrítugur aS aldri. Hann hafði fengið gott uppeldi
en kurteisisbragurinn var farinn aS mást nokkuð af
honum eftir margra ára starf í námunum, því aS þar
hafði hann veriö frá því aS hann lauk námi í Fris-
burg. Hann hafSi þá strax flutt vestur og tekiS aS
sér námuverkstjórn, og komist skjótt aS því aS meg-
inreglur, sem menn læra um námagröft í Þýzkalandi,
koma aö litlu haldi þegar á aS fara aS grafa málma
úr jörSinni vestur í Ameriku.
Nú kom Bob meS ^árnbrautinni frá námunni í
grend viS Aspen-héraSiS til aS heimsækja Follis fjöl-
skylduna. Hann var nokkuS gustmikill þegar hann
bar aS garSi, móleitur á hörund af sólarhitanum í Col-
orado, en hjartaS var göfugt og gott, og hreint eins
og málmurinn í “Baby-námunni”.
Þegar hann var kominn fast aS húsdyrunum sá
hann Miss Mathilde álengdar aS tína síðsprottnar
rósir og vék til hennar. Þegar unga stúlkan varS
hans vör fölnaöi hún og féllust hendur, og ef Bob
hefði ekki veriö eins hrærSur og hannfvar mundi hon-
um eigi hafa dulist aS hún var dálítiS skjálfhent er
hún greip utan um stöngulinn a rosinni og skeytti því
engu, þó þyrnarnir styngju hana.
Mrs. Marvin var þá stödd úti í garSinum, því aB
veSriS var einstaklega gott, eins og venjulegt er á
haustin í Denver. Þó aS stóri, sterklegi, fasmikH
maSurinn í þunna sumatfrakkanum, sem óhreinn var
orðinn af ferSalaginu, tæki ekki eftir þessu atviki.
duldist Mrs. Marvin þaS ekki.
Hún varS hálfhissa af forvitni og veitti þeim
nánari gætur. • • • •
“Er þaS satt, Tillie, aB þú ætlir aS fara burt heS-
an á morgun og setjast aS austur í ríkjum ” Hann
hafSi þekt hana frá því aS hún var barn og var vanur
aS kalla hana þessu gælunafni.
“Já, Mr. Jackson,” sagSi unga stúlkan og var
seinmælt mjög. Hún varS aS halda ser fast 1 rosa-
runninn, því aS svo mikill ostyrkur var a henni, aS
henni lá viS falli. f ,
l>egar hann heyröi J>etta kuldalega ávarp, bra
honum eins og hann hefSi veriö lagSur hnífi, því aB
hún hafSi alt af veriS vön aS kalla hann Bob. 'Þessi
maSuT, sem var þrautreyndur aS hugrekki í margs-
konar hættum, sem hann hafði stofnaS ser í sakir
fögru stúlkunnar, sem framlmi jfyrir honum stóS,
þorSi nú ekki aS líta framan í hana. Hann stundi
þungan en hún stóS kyrr hjá honum og hélt frá ser
drifhvítri höndinni búin til aS slíta upp rósina. Hún
sté óstyrk fram á nettan fotinn, augun heiSblá tindr-
uSu bæSi þóttaleg og munarblíS í einu og varirnar
kóralrauSar titruSu.
Loks leit Bob upp og horfSi beint framan í hana
stórum drengilegum augunum. SiSan sagSi hanu
bliSlega og innilega: “VeriS þér sælar! GuS gæti
yðar, Miss Follis!” AS svo mælbu reikaSi hann út
aö garSshliSinu.
Ef Mathilde hefSi fengiS tóm til aS átta sig, er
likast til aS hún hefSi hlaupiS á eftir honum, lagt
handlegginn litinn og mjúkan um háls hans, og gefiS
honum rósina og kallaS hann Bob og aldrei fariS til
New York, því aS auBsæ iSrun skein úr svip hennar.
En Mrs. Marvin var hyggin og herkæn eins og gam-
all liSsforingi. Þegar hér var komiB spratt hún á
fætur í mesta flýti og kallaSi: “Mathilde min góS!
CIPS A VEG6I.
Þetta á aö minna yöur á a6 gipsiS
sem vér búum til er betra en alt annaö.
Gipstegundir vorar eru þessar:
„Empire“ viöar gips
„Empire“ sementveggja gips
„Empire“ fullgeröar gips
„Gold,Dust“ fullgeröar gips
„Gilt Edge“ Plaster Paris
„Ever Ready“ gips
Skrifiö eftir bók sem
segir hvaö fólk, sem
fylgist meö tímanum,
er aö gera.
*
Manitoba 6ypsum Co., Ltd.
SKRIFSTOFA OG JIYLAA
WINNIPEG. MAN.
Geröu svo vel aS kynna mig þessum manni. Þetta
hlýttur aS vera Bob sá, er mest frægSarorS fer af, og
Follis fólkiS er sí og æ aS hrósa.” ,
Nú varS eigi hjá því komist, aS þau Bob yrSu
gerS kunnug. Mrs. Marvin hafBi ráSiS þaS viS sig,
aS gefa þeim Mathilde og Jackson ekki færi á aS tala
saman tvö ein, og tók sjálf aS rausa fram og aftur
um þá glæsilegu framtíS, sem Miss Follis ætti t
vændum í samkvæmislífinu í New York, þangaS til
unga stúlkan réði sér ekki fyrir fögnuði og fyltist aft-
ur ofmetnaSi, og aumingja Bob kvaddi þær í skyndi
og fór burt bæSi hrvggur og reiSur, og koin ekki
aftur, eins og hann hefSi átt aS géra, til aS kveBja.
ástmey sína, því aS hann var óséSur í ástamálum.
Þegar hann kom aS garSshliSinu var hann yfir-
kominn af örvæntingu. Þar mætti hann Mrs. Follis,
sem hafSi veriö úti aS ganga sér til skemtunar.
Henni varð hverft viS aS sjá raunasvipinn á honum,
kallaSi upp yfir sig og sagSi; “Ósköp eru aS sjá þig,
Bob! HvaS gengur aS þér? Er náman orSin tóm?”
Rachel fékk fljótt aS vita, aö þaS var ekki aö
óttast, þvi aS Bob brosti þunglyndislega og sagBi:
“YSur er vel kunnugt um, aö fyrir rúmum mán-
uði fundum viS nýjar málmæSar, sem endast mun í
fimm ár að grafa!”
“Já, eg man þaB núna,” tautaöi Mrs. Follis feg-
insamlega.
“Og síSan höfum viS fundiS meira af málmum,
sem nóg verkefni er aS grafa í tvö ár í viSbót. Eg var
aS hugsa um aS skrifa Miss Flossie um þetta, því a8
henni þykir gaman aö vita um eignir sínar, en ef þér
fariS sjálfar til New York, þá getiS þér sagt henni
þetta fyrir mig.” Svo sagSi hann raunalega: “En
stundum óska eg mér, aS í námunni væri ekki öll
þessi djöfuls ógrynni af auö!” AS svo mæltu gekk
hann brott.
Ætli Mrs. Marvin hafi ekki haft samvizku af aS
stuðla aS því aB svifta Bob ástmey hans og koma þvi
fé, sem hann hafði lagt líf sitt í sölurnar fyrir, í hend-
t.r útlends eyðslubelgs?
Ekki var hægt aS sjá þaS á svip hennar, er hún
horfði á eftir manninum í óhreinu yfirhöfninni, sem
nú‘ var aS hverfa sjónum. Um varir hennar lék þá
mannvonzkulegt bros. SíSan tók hún í hönd Miss
Mathilde og sagSi um leið og þær gengu upp eftir
sandstráSa stignum, sem lá heim aS húsinu. “Þess-
um Mr. Jackson farast einkennilega orS um eignir
systur ySar. ÞaS væri hægt aS ímynda sér, aS eign-
um hennar væri öSru vísi háttaS en yöar.”
“Svo er og,” svaraöi Miss Follis. “Flossie er
erfingi ættarinnar, skal eg segja ySur, kæra Mrs.
Marvin.”
“Erfingi ættarinnar?” spurSi Aurora stynjandi;
því næst fölnaöi hún og hvíslaSi: “En hvaB þaS er
heitt!” og hneig í sömu svifum niSur á bekk í garS-
inum titrandi og skjálfandi, því aS áköf hræSsla hafbi
gripiS hana.
“Þó aS viS þykjumst af sumarhitanum héma,”
sagSi Rachel, “þá er sjaldgæft aö konur eins og þér
þoliö þenna mikla hita. Eg skal senda meS blævæng
út til ySar, svo aS þér getiö svalaS ySur.”
Hún gekk inn í húsiS meS dóttur sinni, til aS ná
í blævænginn, og yfirgaf Mrs. Marvin lémagna af
liita, æsta og grama í skapi.