Lögberg - 08.04.1909, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1909.
3.
Lönpu síðar.
Eftir
M. E. Lindsay.
Það var að frysta. Um hádegi'5
dreif æöi mikið, svo a5 borgin ö’.l
skrýddist driíhvítu mjallarklæSi.
En átSur en kvöld var komið át af
aftur og snjórinn varð að kraoi
og mórautSum vatnselg vegna um-
ferSarinnar um göturnar. Bleik
rönd mánans var atS koma upp, en
daufa bjarmans af honum var5
varla vart i ljósadýriSinni á göt-
u'm Lundúnaborgar.
'John Forsythe hafbi fastráiSiS
að leggja af stað morguninn eftir
meb skipi til útlanda. En áður eu
hann færi ætlaði hann að halda
nokkrum fornvinum sínum veizlu,
og var nú á leiiSinni til klúbbsins,
þar sem þeir höföu mælt sér mót.
Honum flaug margt í hug þá
stundina og sumt ekki sem ánægjj
legast. Honum brann æfintýra-
þrá i brjósti. Hann hafði einsett
sér að komast áfram af eigin efn-
nim, meö atorku sinni og dugnaöi,
og þegar hann hugsaöi um það
fyltist hann nýju þreki og þori.
Hann var örlyndur og þrályndur
aö eölisfari, og þegar hann tók
sér eitthvað fyrir hendur hætti
hann ekki viö þaö fyr en í fulla
hnefana.
Honum fanst þatS réttast, atS
fara burt úr 'Lundúnum einmitt
þá. HeimilitS haföi breyzt mikiö
eftir lát fööur hans. Og Carring-
ford var ekki ákjósanlegur eldri
brótSur til samvista.
Hann var kominn fast aö dyr-
um klúbbsins, en í þvi hann ætlaöi
inn hljóp ofurlítill stúlkuangi í
veg fyrir hann, rétti fram óhreina
höndina og bautS honum blað til
kaups.
“Kaupiö þér eitt blaiS af mér,
herra minn! Geriö þaö fyrir mig.
Eg ihefi ekki getaö selt nokku.t
einasta eintak i allan dag. Mér
þætti svo vænt um að þér vilduö
gera svo vel—” Röddin var lág
og hás og gráu augun mændu biöj
andi á hánn undan rautSlitum hár-
lubbanum, og litla andlitið á barn-
inu, blágrátt í gegn, bar ljóslega
vitni um hungur og harörétti.
“Þú átt bágt, atS hafa gengið
svona illa í dag,” sagöi John vin-
gjarnlega og tók viö blaðinu.
Hann fann að litla höndin, sem
rétti honum það, var jökulköld og
þrútin og sár af frosfbólgu. “Aum
inginn litli! Þú ert sjálfsagt
skelfing svöng. Taktu við þess-
lum skildingi, kauptu þér vel aö
borða og eitthvaö hlýtt að fara 1
utan yfir þig.”
“Skildingi!” ÞaíS var gullpen-
ingur. Barnið staröi alveg forviða
á þessa gjöf, sem kom því svona
óvætit. John brosti ánægjulega.
“Svona, flýttu þér nú og kauptu
þér eitthvatS fyrir (peninginn,”
sagöi hann og ýtti stúlkunni góö-
látlega af staö. Hún gekk burt í
hægöum sínum og heyrði tvo
menn, sem aö komu, nefna nafn
háns og siðan fóru þeir allir þrtr
inn í húsiö.
Litla stúlkan héft fast utan uni
gmllpeninginn sinn og stefndi aö
matsöluhúsinu, sem næst var. Á
leíðinni mætti hún annari lítilli
rtúlku, sem seldi blöö eins og hún.
J-Iún bauö henni inn með sér. Þæ-‘
boröuöu saman og höföu aldr-
ei etiö eins góöan mat á æfi sinni
eins og þá . Og aldrei síö-
ar mintust þær aö hafa boröaö
nokkurn rétt, er þeim haföi þótt
eins bragögóöur eins og málsverð-
urinn, sem þeim kom svo óvænt,
þessum munaðarlausu aiumingjum
sem höföu alið aldur sinn á göt-
um Lundúnaborgar, frá því þær
mundu fyrst eftir sér.
Vinir Forsythes fóru að spyrja
hann hvernig á því heföi staðið,
aö hann hefði ekki tekið eftir þeim
fvr en þeir voru komnir fast að
honum. •
‘IÞað var stúlkubarns áumingi,
aö biðja mig að kaupa blaö af sér.
Hún var svo hörmulega til reilai,
að eg sárkendi í brjósti um hai»
og Varð að gleðja hana ofurlítið.”
“En þú skyldir fara aö gefa
annari eins stelpukind svo mikla
peninga,” sagði einn þeirra.
“Þú h'efir kastað fé þínu á glæ.
Forsythe,” sagði annar. “Það
verður víst langt þangað til þú
isjétrð ávexijf af þessari rausn
þinni.”
John brosti og hristi höfuðið og
sagði:
“Eg veit, að það er hvergi nema
í sögum, sem lesnar eru á sunnu-
dagsskólunum, að þeir, sem góð-
verk gera hitta sjjálfa sig fyrir.
Venjulega gleymast þau fljótt.”
Daginn eftir sigldi hann og kom
ekki til Lundúna í mörg ár.
Tíu ár voru liðin. John For-
sythe var þá aftur staddur á göt-
um Lundúnaborgar. Eli hann var
þá ekki blátt áfram John For-
sythe, heldur jarlinn af Carring-
ford.
Öll fyrirtæki hans erlendis höfðu
gengið að óskum og hann var nu
kominn í mjög góð efni.
Bróðir hans hafði látist vofeii-
lega á veiðum. Hann hafði skjótt
fengið fregnir um þaö, og var nú
kominn til Ltmdúnaborgar til að
taka við tignarstöðunni eftir hann.
Hann hafði ekki hraðað sér heim,
en þó loks farið, og var nú búinn
aö taka við því, sem eftir var af
eignumum.
Eldri bróöir hans haföi veriö
mesti eyðslu'belgur. Hann hafði
selt eða veðsett mikið af eignun-
um. John hafði látið þaö veröa
sitt fyrsta að kaupa það af þeim
aftur, sem hægt var aö ná í, og
kappkostaði aö halda uppi fornri
frægö og áliti ættarinnar.
Hann var ókvæntur enn, og nu
var um að gera að ná í kc^iu, sem
væri sönn prýði á heimifi nans.
Og með því að hann var maönr
auðugur og jarl í tilbót hafði hann
átt kost á álitlegiU’ kvonfangi. En
alt til þessa haföi hann aldrei orð-
ið hrifinn af ást, og hann bjóst
helzt við að það ætti ekki fyrir sei
að liggja. Hann hafðiraldrei hitt
neina þá konu, er heillað hafði
hug hans, svo að hann var kominn
á þá skoðun, að á sama stæði þ i
að hann kysi þá, sem fyrst yröi
fyrir sér, og treysti á tilviljunina.
Nú var hann á leiðinni til
klúbbs síns að kveldi dags til að
hitta sömu mennina, sem hann
hafði verið með síðasta kveldið
áður en hann fór brott af Eng-
landi. Þá korii honum alt í einu
í hug litla blaðastúlkan. Har.i
mintist gerla, hve hún hafði star-
að á hann undrandi barnsaugun-
um, og ekkert skiliö í stórn gjöí-
inni, sem hann gaf henni. Og
hann var að hiugsa um að gamAn
væri að vita hvað orðið væri af
henni.
Og síðar um kveldið vildi svo
einkennilega til, að einn stall-
bræöra hans mintist á hana.
“Hún er líklega dáin,” svaraði
Carringford kæruleysislega, "en
ef hún er á lífi á hún aö líkindum
viö sörhu mæðukjörin aö búa. eins
óg aörar ógæfusamar stlúlkur af
hennar tagi,” mælti hann enn-
fremur og stundi viö.
Aö loknum ' kveldverði fóru þe!r
Ieikhúsiö . J>ar var þá veriö að
leika sorgarleik, ^sem um þær
mundir þótti mikils um vert.
John þótti lítiö koma til efnisins.
En samt gat ekki hjá því fariö, að
menn yröiu hrifnir af því hve Ieik-
endunum tókst vel.
Atkvæöa leikmærin sem þar lék,
hét Nathalie Ross. Hún var orö-
lögð fyrir fegurðar sakir og eigi
síður vegna þess að hún var svo
siðprúð að enginn hafði dirfst að
segja neitt um hana er varpaði
skugga á mannorö hennar. Hún
var þegar orðin fræg fyrir leik-
rnent sína og þetta sinni lék hú.i
eitt sorgar hlutverkið i leiknum.
Carringford þótti mikið koma
til leiks þessarar fögru konu og
þegar leiknum var lokið gekk
hann að tjaldabaki og beiddist
þess, að verða gerður henni kunn-
ugu'r. Hann sá ekki betur en húti
fölnaði og þegar liann leit til henn
ar fanst honum einkennilegri við-
kvæmni bregða fyrir í dökku aug-
unum. En hún var vingjarnleg 1
viðmóti, stilt og algerlega ófeimin
og hélt hann þá að þetta hefði
ekki verið annað en ímyndun.
Þegar hann spurði Nathalie
hvort hann mætti koma heim til
hennar, þá leyfði hún það, en það
leið ekki á löngu áður en það fór
að kvisast að fáir dagar liðu svo,
að hann kæmi ekki til fundar við
hana. —
Lundunabúar undruðust það í
fyrstu, fóru svo að hlæja og sögðu
að hún væri ekki betri en hinar, og
|>eir voru sannfærðir um, að dygð-
ir hennar væru ekki annað en upp-
gerð.
Það leið og beið áður en þau
komust að því, að verið væri að
orða þau1 saman, og á meðan dafn-
aöi vinátta þeirra. En með degi
hverjum þróaðist sú von í brjósti
Carringfords, aö með þeim mætti
takast meira en venjuleg vinátta.
En hann hafði ekki haft orð á því
við hana. Þá bar það við einn
dag, að hann heyrði hæðilegan
hlátui^og ruddaleg ummæli u.n
Nathalie. Hann brá við, sló
manninn til jarðar með hnefanum,
sneri sér því næst að þeim, sem við
staddir voru og sagði skýrt og
rólega:
“Eg hefi gert þetta af þvi hann
leyfði sér að tala óviröulega um
alsaklausa stúlku og eg þykist
hafa rétt til að gera þetta vegna
þess eg héfi fastráðiö, að spyrja
þessa stúlku hvort hún vilji sýna
mér þá sæmd aö verða konan
min.”
Flýgur fiskisagan. Þegar hann
kom heim til Nathalie morgihninn
eftir, hafði hún frétt hvað gerst
hafði.
“O, því gerðuð þér þetta?”
sagði hún með tárin í augunum?
“Til hvers eruð þér að verja mig?
Eins og þér vitið, er eg ekki ann-
að en leikkona og ekki þess verð
aö þér berið blak af mér.”
Hún greip um báðar hendur
hans rneö ákefð og alúð og heföi
borið þær upp að vörum sér "í
hann hefði ekki hindraö það.
“Nei, nei,” sagði hann. “Gerið
þér þetta ekki Náthalie. Eg elska
yður! Leyfið þér mér að vernda
yður alla æfi. Viljið þér verða
konan mín”
“Þér ejskið mig ,og viljið að eg
verði konan yðar. Ó, þetta er
undarlegt.”
“Hvað er undarlegt?” sagði
han nhlæjandi og dró hana að sér,
“að eg elska yður?”
“Já,” sagði hún alvarleg. “Heyr
ið þér hvað eg þarf að segja yðui.
Það var kalt vetrarkvöld fyrir tíu
árum; munið þér eftir tötralegri,
hungraðri lítilli stúlku, sem þér
gáfuð gull]>ening?”
Hann kinkaði kolli.
“Já, eg man það, en snertir það
yður nokkuð? ”
“Eg var litla stúlkan, eg og eng-
in önnur. Eg var umkomulaus,
átti enga vini, skorti alla hluti og
það lá ekki annað fyrir mér en
hömmvngarnar á götunni. Pening-
ar yðar voru fyrsta hjálpin, sem
eg hlaut á æfinni. Það var ekki
að undra þó eg myndi nafnið yð-
ar, sem eg heyrði nefnt, og
geymdi það eins og dýrgrip i
hjarta mínu. Eg fékk lítilsháttar
atvinnu í leikhúsi og smátt og
smátt tókst mér svo að hafa
ofan af fyrir mér. Eg hefi samt
átt örðugt uppdráttar og margar
freistingar hefi eg þurft að stand-
ast, því að eg veit eg er falleg.
Þér hafið altaf verið leiðarstjarna
min, og eg hefi alt af gætt þess
að breyta eins og eg þóttist vita
að þér vilduð. Eg hefi beðiö eftir
yður. Þér eigið mig.
Hann vafði hana að sér. Þau
kystust og hún heyrði hann hvísla:
“Konan mín!”
Verndið heilsu barnanna.
Sjúkdómar barna stafa frá
meltingarfadrunum. Baby’s Own
Tabléts er bezta meðal sem til er í
heimi við magaveiki og innantök
um smábarna og unglinga. Þær
hafa fljót og þægileg áhrif, og á-
reiðanlega óhætt að gefa 'þær
hverju barni. Mrs. S. E. Green,
Dunville, Ont., farast svo orð: —
“Eg vildi fyrir engan mun vera án
Baby’s Own Tablets á heimilinu,
því að eg held þær séu óviðjafn-
anlegt meðal handa litlum börn-
um.” Seldar hjá öllum lyfsölum
eða sendar með pÓ9ti á 25C. askjan
frá The Dr. Williams’ Medicine
Co., Brockville, Ont.
Ainu-fólkið í Japan.
í skólunum lærðum við það um
Asíu-fólkið, að það væri dverg-
vaxið, loðið, aö hálfu leyti menn,
og að hálfiu1 leyti apar, og að það
hefðist við í þykkum skógum og
skýl^i sér undir burdockblöðum.
Ákafir meðhaldsmenn Darwius
héldu því fram að tilvera þessa
þjóðflokks væri rækileg sönnun
I kenningar hans. um uppruna
mannkynsins. Það heyrðist jafn-
| vel, að Ainu-fólkið hefði rófu. En
þetta er alt arman veg. Eg hefi
I nýskeð séð Ainu-fólk, segir M. C.
] Stopes í blaðiniu “Athenaeum”. Eg
hefi talað við það, orðið því sam-
j ferða um eyðiskógana þar sem það
| býr, og eg fékk engan hjartslátt at
I því. Eg get borið um þaö, aö
menn hafa gert sér ráfhmskakka
og hlægilega hugmynd um ]>etta
fólk.
En ekki er það samt orðiö laust |
,yið furðulega æfintýrabraginn,
og er því eigi ófróðlegt að heyra
lýst nokkuð háttum þess þar sem
það hefst viö í fjarlægum og dul-
; arfullum löndum.
; Ainu-fólkið hefir verið flæmt
jbrott af Japan-eyjunni sjálfri. pað '
hafa Japanar gert. Nú býr það
, á norðanverðri Yezoeynni og flein
nálægum eyjum. Þaö býr ekki
innan um Japana, heldur í nýlend-
um út af fyrir sig, því að Ainu-
I fólkinu er illa við Japana og ekki
^að ástæðulausiu'.
Fvrsti Ainu-maðurinn, sem eg
sá, minti mig undir eins á ættfeður
Gyöinga eins og þeim er lýst í
gamla testamentinu, og mér datt i
hug að áður en Abraham varð hvít
ur fyrir hærum mundi hann sjálf-
sagt hafa verið líkur þesaum manni
jásýndum. Maðurinn var á sextugs
aldri og fríður sýnum, mikið á-
jþekkur Gyðingi, augun lágu innar
ilega og alt höfuöiö var þakið
þykku hári, sem stóö út í loftið í
allar áttir eins og geislabaugiur ut-
an um höfitð helgra manna. Hár-
t ið var sítt og féll á lierðar niður.
Hann hafði hárauðan klút bund-
^ inn um ennið. og varð maðurinn
enn einkennilegri vegna þess. Þar
j má oft sjá gamla menn áþekka
þessum, og eg sá ekki itma einn
Ainu-mann, sem var ljótur og fá-
kænskulegur, og vaij amðséð að
hann var fífl þorps sins. Karl-
imennirnir eru lágir vexti, sjaldan
jhærri en 5 fet og 5 þumlunga. En
jdvergar em þeir eigi. Þeir eru
jþrekvaxnir og herðabrfiðir, sterk-
jlegir og karlmannlegir.
j Ainu-karlmennirnir eru mjög
ólíkir konum af þeim þjóðflokki
Þetta er þeim mun undarlegra,
sem immurinn á japönskum karl-
mönnum og konum er fremur lít-
ill, og útlendingum t. a. m. er þvi
nær ómögulegt að þekkja að jap-
anska pilta og stúlkur innan tiu
ára, og ekki heldur japanska karla
og kerlingar síðustu tíu æfiárin.
Ainu-konurnar virðast eigi sam-
boönar Ainiut-karlmönnunum, því
að kerlingarnar og jafnvel sumar
ungu stúlkurnar líka em allóásjá-
legar og ógirnilegar til samvista
vegna þess að þær er.u afskaplega
'hömndsflúraðar (tattooed) með
pianos
3
Þegar þér kaupið KARN piano getið þér ætíð reitt yður á
að hljómurinn sé hinn sami, — skæri, hreini, fulli og fagri.
Öll gerð á þeitn er hin vandaðasta. Hyggnir menn stm
kaupa pianos ættu að skoða hinar ýmsu tegundir áður og þeir
munu verða áuægðir með hinn hreina hljóm í Karn pianos.
Beint frá verksmiðju til kaupanda.
KARN PIANO & ORGAN CO. Limited
358 PORTAGE AVE. Winnipeg. Talsimi 1516
L------------------------------------
U
grænum litum. Ainu-fólkið býr í þorpum eða ný-
Margar konurnar eru miklu lendum sér, og eru híbýli þess
lægri en karlmennirnir og mjög mjög frábrugðin húsium, sem Jap-
gildvaxnar; sumar þeirra em af- anar búa í. Hús Ainu-tnanna er i
ar digrar, lágar á leggjum og afar vegglág en súöhá og á þökunum
óyndislegar í fasi og látbragði. þykkur þakhálmur.
Þær hafa ekkert hárskraut, og er Konurnar koma ríðándi inn í
hárið litlu síðara en á karlmönn- þorp Japana.. Þær ríða tvovega og
unum og liggur eins og fax út af berbakt, vanalega á folaldsmerum.
höfðinu annars vegar. Þær eru Konurnar hafa með sér stórar karf
mest hörundsflúraðar kring um ir af ávöxtum til að selja og kaupa
munninn, efri vörin er flúnuð me^"fiyrir sápu, tvinna og ýmisle<>t
grænum lit og svo um hökuna og
alt upp undir eyrun. Til að sjá er
erigu líkara en að þær beri sutt-
klipt skegg. Tvær flúorendur eru
og um ennið, ýmist beinar eða
bognar, dálítið svipaðar hrukkum \
enmum Vesturlandamanna.
Þessi hörundsflúrun breytir út-
liti þeirra svo mikið, að manni
finst í fljótu bragði eins og það
geti varla átt sér stað, að þær séu
af sama þjóðstofni eins og menn-
irnir, jafn fríðir og greindarlegir
sem þeir eru. En þó má sjá furðu
laglegar stúlkur meðal hinna yngri
áður en búið er aö hörundsflúra
þær, og eru þær fullkomlega sain-
boðnar karlmönnunum. Einstöku'
stúlknanna eru friðar sýnum. Eg
s^ tvær, sem hefðu mátt heita fall-
egar jafnvel eftir því sem kallað
er hjá okkur Vesturlandabúum;
og þær eru allar rösklegar 9g snar-
legar í fasi, öldungis ólikar jap-
önsku konunum, sem eru hægar,
dular og heldu'r heimskulegar.
Ainu-fólkið er ósjálfstæð þjóð;
það hefir orðið að hörfa undan
Japönum norður eftir Japan-eynni
og loks þaðan og yfir á eyjamar
þar norður af, og þar hefir það
eigi landvist öðru vísi en í leyfi
Japana, sem eru þar einvaldir og
eru í óöa önn aö rækta landið.
fleira, sem þær geta ekki buið til
heima hjá sér. Og þær þarfir fara
sívaxandi, því Ainu-konurnar era
hættar við að vinna fyrir heimilum
sínum á forna vísu, þær kunna
ekki framar að fúða karfir, búa til
fatnað og ýmislegt fleira þesskyns.
Karlmennirnir stunda veiðiskap,
en nú er orðið miklu minna um
birni heldur en fyr á öldum þegar
miklu bjarnarkjötveizlurnar vora
haldnar og beztu veiðimennirnir
voru sæmdir krönzum. Þeir kranz-
ar voru' bjarnarhöfuð skorið út i
tré. Þeir Ainu-menn, sem búa mcð
ströndur# fram, stunda fiskveiðar,
á kuggum breiðum fyrir endann
og illa gerðum.
Þetta fólk talast við á mjög ó-
þýðu máli. Atkvæðin eru stutt og
k-hljóðið heyrist oftast. Málið er
mjög ólíkt japönsku, sem er hljóm
fagurt mál og imikill hrynjandi í
því. Stafurinn p er tiðastur í
staðanöfnium og eins í mörgum
lýsingarorðum, en liann breytist
oft í h í japönsku. Ainu-þjóðin
jkann enga leturgerð eða skrift. og
er eigi sennilegt, að þessi þjóð,
þjóð, sem óðum er að deyja út.
j flæmd brott úr föðurlandi sinu_,
jlæri nokkurn tima þá list.
■—Witness.
. ................ ...... iiii nnk.iiij—■UMwswagtg
I n A nnn ER HELMiNGI
LrtlAUtrlV STE RKARI
Alt til þessa hafa lágarnir á vírgirðingum veritS endingar minsti hluti
þeirra. Á ,,LEADER“ eru-Iásar, sem hafa kosti fram yfir . lla venjulega
girðingarlása. Þeir eru búnir til úr sama efni og aðrir hlutar girðingarinnar.
ATHUGIЗ Endunum á þessum lásum er brugðið þannig, að þeir lykja
algerlega um sjálfan lásinn. Um leið verður takið ..tvöfalt". En , tvöfalt"
tak táknar að LÁSINN VERÐUR „HELMINGI STERK-
ARl“. E N „HELMIIMGI STERK ARl“ GRINDIN ER
„HELMINGI BETRl“ EIGN.
Lásinn mun ekki rakna upp. Hann heldur vel saroaa láréttu og lóðréttu
vfrunum og styrkir þar með alla girðinguna, en getur gefið svo eftir að bæði
má nota hana á sléttu og ósléitu landi.
Skrifið eftir sýnishornabók ,,I" og verðlista
The Manitoba Anchor
Fence Co., Ltd.
Cor. Henry and Beacon Sts.,
P O BOX .382 WINNIPEG.
0UFFIN‘G0.
LIMITED
5 Handmyndavélar,
MYNDAVELAR og alt, sem að
myndagjörö lýtur hverju nafni
sem nefnist. — Sknfiö eftir verö-
ista.
DUFFIN & CO., LTD., 472 Main St., Winnipejf.
N ef niðLögbe rg,
pttí cr•1-11 hvaö sé f öörum bjúgum, þegar þér vitiö meö vissu
V erio CKKl ao geia UI hvaB er { Tomato bjúgunum hans Fraser. Vér er-
um ekkert hræddir viö aö láta ykkur sjá tilbúning þeirra. Biöjiö matvörusalann um þau eöa
D\nj no A 357 WiíTiam Ave. Talsími 64s
I YY« rriAÖCin, WINNIPEG
ERUÐ þér ánægöir maö þvattinn yðar. Ef svo er ekki, TLr. I Jm>
þá skulum vér sækia hvnn til yðar og ábyrgjast aö I R6 tmprGSS LðlHldry ijO
þér veröiö ánægöir meö hann. W. NELSON, eigandi.
TALSÍMI 1440. J "7* Fullkomnar vélar. Fljót skil. 74—76 AIKINS ST.
Þvotturinn sóktur og skilaö. Vér vonumst eftir viöskiftum yöar.