Lögberg - 08.04.1909, Síða 4

Lögberg - 08.04.1909, Síða 4
4 IXOBKRC, FIMTUDAGINN 8. APRIL 1909. CQX er gefið út hvern fimtudag af The Lögberg Printing & Publishing Ce., (löggilt), að Cor. William Ave. og Nena St., Winnipeg, Man. Kostar $2.00 um árið (á íslandi 6 kr.). Borg^- ist fyrirfram. Einstök nr. 5 cents. Published every Thursday by The Lögberg Printing & Publishing Co., (Incorporated), at Cor. William Ave. & Nena St., Winnipeg. Man. — Subscriptjon price $2.00 per year, pay- able in advance Single copies 5 cents. S. BJÖRNSSON, Editor. J. A. BLÖNDAL, Bus. Manager Auglýningar. — Smáauglýsingar íí eitt skifti 25 cent fyxir 1 þml. Á stærri auglýsing- um um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. BústaOaskifti kaupenda verður að] til- kynna skriflega og geta um fyrverandi bústað iafnframt. Utanáskrift til afgreiðslustofu blaðsins er: The LÖGIiERG PRTG. A PUBL.CO. WtnnipeR, Man. P. O. Box 3084. TELEPHONE 22 I. Utanáskrift til ritstjórans er: Edltor Lögberg, P. O. Box :*OB‘l. WlNNIPE®, iMaN. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ógild nema hann sé skuldlaus þegar hann segir upp. — Ef kaupandi, sem er í skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að til- kynna heimilisskiftin, þá er það fyrir dónr stólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvís- legum tilgangi. Tveir textar. MiIlilandafrumvarpiS var frurn- samiö á dönsku, en íslenzku nefnd armennirnir sneru því á íslenzku og var þaö á þeirra ábyrgö aö þýö- ingin væri rétt. En þegar textarnir voru báöir birtir á Islandi þóttust menn sjá, aö þýðingin væri ór^ákvæm og sumstaöar beinlínis röng. Þessu béldu frumvarpsandstæöingar fast lega fram, en nefndarmennirnir og þeirra fylgifiskar þrættu fyrir það. Nýskeö hefir danskur maöur ritaö um þetta mál; þaö er Knud Berlin, lögfræöingur. Hann hefir margt ritað áöur um samband ís- lands og Danmerkur og gert mjög lítiö úr sögulegum og lagalegum rétti Islands til sjálfstæöis. En hitt má hann eiga, aö síöan kosn- ingar fóru fram á íslandi í haust, hefir hann ekki dregiö du! á, hver réttindi ísland eigi i vændum sam- kvæmt millilanda frumvarpinu og neitar hann afdráttarlaust aö þaö veröi fullveöja riki. Síöast hefir hann ritaö tvær greinir um islenzku þýöinguna á frumvarpinu. Sjálfar greinirnar 'höfum vér þvi miöur ekki séö, en tvö símskeyti voru send frá Kaup- mannahöfn til íslands, þar sem sagt er frá efni þeirra, og hafa þau borist oss i hendur. Hiö fyrra er á þessa leiö: “Kaupmannahöfn, 4. Marz. Knud Berlin hefir ritað grein um Island í "Dannebrog”, segir uppkastið viða rangþýtt gagnstætt Dana tilætlun. Island verði ekki fullveðja riki, heldur Del af det samlede danske Rige” (\>. e.: hluti úr hinu safnaða danska ríki.ý Seinna simskeytiö er þannig: Kaupmannahöfn, 17. Marz. Knud Berlin ritar nýja grein: “Medvirkning” rangþýtt sam- þykki. Danir eiga ekki að vera fumboðsmenn ístendinga, heldur fara með málin fyrir ríkisins hönJ, og að eins að því leyti fyrir ts- lands hönd. Síjónnarandýtæðingar þrásinnis sýnt fram á, hve skýringar hinna væri fráleitar. . Lundborg og stjórnarblöðunum skjátlast.” Þessi ummæli K. Berlins eru 1 fullu samræmi viö þær skoöanir, sem vér qg aðrir andstæöingar millilandafrumvarpsins hafa látið í Ijós, og aö því leyti má mikils meta orö hans í þessu efni, aö hann var skrifari millilandanefnd- arinnar og gagnkunnugur ölla, sem þar fór fram. Óneitanlega ber hann þungar saikir á nefndarmennina og leikur oss hugur á aö vita, hvort þeir ætla þegjandi aö taka viö þeim á- buröi aö þýðingin sé röng, eöa reyna eitthvaö aö bera í bætifláka. Herbúnaður Breta. Mikla athygli hefir jþaö vak‘5 frumvaripiö, sem stjómin hefir lagt fyrir brezka þingið ium fjár- veitingar til aö smíöa ný og stór herskip. Það er fariö fram á að verja um fimtíu miljónum dollan meira fé til ílotans en síöastliðið ár. Frumvarp þetta sætti í fyrstu afarmikilli mótspyrnu. Sumir ráð herrarnir vom því jafnvel andvíg- ir, og um eitt skeiö lá viö aö ráða neytiö ætlaöi aö klofna á þes;u máli. En nú er annað oröiö ofan á og allar líkur á aö frumvarpið nái fram aö ganga óbreytt. Aöalorsökin til þess er vitan- lega sá mikli 0g skiljanlegi ímu- gustur, sem brezka þjóöin hefir á þeim hamförum, sem eru í Þjóð- verjum um að auka herskipastól sinn. Fyrir tveim árum áttu Þjóðverjar ekkert omstuskip á borð viö Dreadnought Breta, en nú eiga þeir fjórtán slík skip, fu.ll- gerö eöa i smíðum, og fastákveöiö aö byggja þrjú til. Sama er aö segja .um skotvopn og annan or- ustubúnaö. I brezka þinginu var og nýlega bent á, aö ef Þjóöverj- ar héldu áfram herskipasmíö jafn- hratt og þeir hafa gert tvö siöast- liðin ár, mundu þeir eiga litlu fænri stór orustuskip en Bretar árið 1912 ('eöa 17 gegn 20 Bretaj. Þetta viröist hafa komið eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir andmælendur herkostnaðar frum- varpsins brezka, og sama er aö segja um þjóöina sjálfa. Henni stendur stuggur af því aö vera hent á aö svo geti fariö, aö hún kunni að missa, eða veröi aö hafa sig alla viö til aö geta haldið í þau yfirráð á sjó, sem hún hefir haft um margar aldir. Og þaö er ekkert undarlegt. Bretar hafa alt til þessa tíma gefaö lagt tvö herskip á móti hverju einu hinna stórveldanna. Því eru það meira en lítil viö- brigði, ef þeir verða að leggja sig alla fram, til að geta boðiö út her- skipastól sem sé heldur meiri, aö að eins, en nágranna þjóðin — Þjóðverjar — eiga. Því veröur ekki móti mælt, aö lengi hefir verið grunt á því góöa milli Englendinga og Þjóöverja, og aö sjálfsögöu má mikið þakka það lægni og hyggindum Játvarö- ar, konungs vors, og tíðuin ferö- um hans, vinsamlegum, á fund Þýzkalandskeisara, aö samkomu- lagið milli þjóðanna hefir eigi verið verra en þaö er nú síðari árin. En sannmæli mun þaö eigi að síöur, aö Þjóðverjar vilja eigi unna Bretum forræðis á sjó. Þet* láta reyndar í veðri vaka aö Bret- ar séu aö auka herskipastól sinn í því skyni, að geta heft verzlunar- viðskifti Þjóðverja við önnur lönd, og fyrir þá sök veröi þeir ('Þjóðv.J að leggja kapp á aö fjölga herskipum svo sem þeir mega. En hitt mun sönnu nær, að Þjóðverjum gangi tómur metnað- ur til þess og anmað ekki. Þeir eru afar voldugir heima fyrir, en eiga nýlendur fáar. Alt ööru máli er að gegna um Breta. Heimalöndin eru víöáttu- lítil, og þéttbygö, en nýlendumar margar og stórar. Bretlandseyjar eru ekki nema rúml. 121 þúsund ferinilur eöa álíka og Manitoba þegar það fylki hefir fengiö land- viðbótina væntanlegu. En alt Bretaveldi er fimtungur alls þur- lendis jarðarinnar og íbúar um 400 miljónir. Aö landher Breta hefir aldrei kveðið mikiö, en styrk ur þeirra hefir allur veriö á sjón- ttm. Það er sakir hins mikla her- skipastóls síns, um fram aðrar þjóðir, að þeir hafa getað fært út kvíarnar eins langt og þeir hafa gert, og verið færir um að halda saman öllum þeim mörgu, fja> lægu og víðlendiu rí'kishlutum, er þeir eiga yfir að ráða. Ef Bretar væru ekki mesta sigl- inga- og verzlunarþjóð heimsins og gætu neytt hagkvæmra innbyrö is verzlunar viðskifta viö nýlend- ur sínar, mundu þær mörgu milj- ónir manna, sem nú lifa á Bret- landseyjum eigi geta haldist viö á jafnlitlu landrými og þar er. Eyjannar geta engan veginn gef ið af sér nægan vistaforða handa öllum þeim aragrúa fólks, sem þar er saman kominn. Vistir verð- ur að flytja inn í landið annars- staðar að, smámsaman, ,mestmegn- is frá nýlendunum. En þess verö- ur auðið hindrunarlaust og með hægu móti, eins og nú er, eða meðan Bretar eiga svo öfluga.i herskipastól er gætt getur rétt- inda þeirra í hvívetna, og aðrar þjóöir dirfast eigi að ganga í berhögg við þá eða sýna þeim ó- jöfnuð. Undir yfirráðum Breta á sjó er þvi komið viðhald þess mikla mannfjölda, er nú byggir Bret- landseyjar og miklu meira en það. Undir þeim er,u' og komin víðtæk- usttt og stórfengilegustu verzlun- arviðskifti í heimi. Og ef þau heftast, mundi af leiða mestu neyð og fjártjón mörg þúsund manna, svo að slíkt hefði eigi fyrir komið i manna minnum, og ef svo færi mætti jafnvel búast við því um leið, yað hið frjálslega og hag- kvæma stjómarfyrirkomulag, sem brezkar nýlendur eiga nú aö fagna yrði skert þeirn til óheilla og tjóns. Hér hefir stuttlega veriö gerð grein fyrir því, hver feikna hnekk- ir það gæti orðið brezka ríkinu i heild sinni, ef önnur þjóð yrði Bretum yfirsterkari á sjó. Má þvi sjá, aö það er ekki kapp eitt eða metnaður, sem þeim gengur til, er þeir vilja nú auka herskipastól sinn, heldur er þeim ljóst, aö brýn nauðsyn er á því, til að geta vernd að h?ð viðáttumiklja jjr\ki sitt og haldið mörgtt fólki viö lýði. Fyrir því er ekki aö undra, þó að brezka þjóðin líti með ugg a það, er Þjóðverjar færast í auk- ana og gera sig ltklega til aö hremma fjöregg hennar. Herbúnaður þessi er stórmikiö alvörumál. Að vísu er hörmulegt til þess að vita, að menningarbrag urinn á þessari vorri tuttugustu öld, skuli eigi enn vera orðinn meiri en svo, að þjóöirnar stynja tindir blýþungum sköttum, sem á þær eru lagðir til aö búa til nýjar og sem háskalegastar vígvélar og drápsvopn. En meöan eigi tekst aö fáítrygðan alheims friö veröur eigi betur séö, sérstaklega eins og nú er ástatt, en aö Bretar verði að verja svo miklu fé til herbúnaöar, aö þeir eigi jafnan fleiri og meiri herskip en nokkurt hinna stórveld- anna. Þeim viröist vera nauðug- ur eimf kostur aö halda þeirri stefnu meöan þeir mega til viö- halds og varnar sér og ríki sínu. séu nú orðið fullkomlega þessmn megnugir, aö koma sér upp einu eða tveimur vænum herskipum á eigin kostnaö, til viðbótar viö brezka flotann. Þau skip mætti nota til varnar hér eigi síöur en herskip frá Bretlandi ,ef svo sýnd- ist. Og það væri og myndarlegt fyrir Canadamenn að eiga sjálfir ekki bættist viö annaö fleira. Þau orð eru rétt tilfærð eftir Roosevelt, að trúmál séu einkamál hvers einstaks manns, sem fari á milli hans og skaparans, og aö ekki eigi að blanda þeim inn í stjórnmál eða gera þau að þegn- skyldu. En þegar hann er látinn rökstyðja mál sitt með því aö segja vel búinn orustuskip hér viö Þa® blanda trúmal'um inn i strendur þegar þeir eru orðnir 1 stjórnmál sé óhæfa vegna þess, að þess um komnir, að geta eignastaÞa® byggi a þeim hleypidómt, þau. Roosevelt og „M. J.“ Norðurlandi. Þaö kem'ur ekki svo sjaldan fyr- ir, aö einkennilegar fréttir frá Vesturheimi birtast í blöðunum á íslandi. Finst mér að það ætti aö vera skylda vor íslendinga hér að leiörétta skaölegar villur, hvað snertir hagi og viöburöi hér vestra, þegar þær koma fyrir almennings sjónir í blöðun'um heima. Vér Is- lendingar dæmum það hart, þegar einhver fjarstæöa um þjóö vora eöa hagi hennar birtist í erlendum blöðum. En alveg eins þurfa þeir, sem rita í blöðin á Islandi, aö vera vandir aö því, aö setja ekki saman neinn þvætting um þaö, sem gerist annarstaöar í heiminum. Og fúsir og fljótir ættu menn aö vera til aö viðurkenna og leiðrétta ranghermi, þegar á þau er bent. Sem borgari Bandaríkjanna finn eg mér skylt að leiðrétta mjög skaðlegar villur i 4. tölubl. Norö- urlands þ. á., því rangfærslurnar þar snerta mann þann, er nú alveg | nýskeð hefir lagt niöur forseta- embætti hér í landi — Theodore ! Roosevelt. Eins og kunnugt er er sent heldur að hver, sem hefir aöra trú en eg, hljóti aö hafa verri trú”, er verið að eigna honum ummæli, sem hann á ekkert í. Þvert á móti er Roosevelt kunnur að því, að hann álitur sína trú betri, en trú annara, því annars mttndi hann hafna sinni trú og aðhyllast þá trú, er hann áliti betri. Hvemig sem farið er að, er ómögulegt að gera hann að málsvara þeirrar stefnu, sem vill þurka út alla sannfæringu í trúmálum. Enda byggir víst eng- inn það að riki og kirkja eigi aö vera aðskilið á því, aö allar trúar- skoðanir séu jafngóöar eöa jafn- lélegar. Allra sízt ætti að eigna Roosevelt forseta þá kenningu. Eins .eru þau ámælisorð er Roosevelt á að hafa skrifað í garð “hinna stærri íhaldsflokka klerka” tómur heilaspuni. Eins það er honum eru eignuð þessi orð: “þjóö vor er lengra komin en klerkastéttin”. Þau finnast hvergi í bréfi Roosevelts. Maðurinn, setn hann svaraöi, var ekki prestur, og heldur ekki er eitt orö um “íhalds- sama presta” eöa presta alment 1 bréfinu. Sannleikurinn í þessu máli er, aö Roosevelt í ofangreindu bréfi lagði áherzlu á þann sjálfsagða sannleika, aö í landi þar sem trú- frelsi er viðurkent, geti ekki komið til mála aö heimta neina vissa trú The DOMIINION BANK SELKIRK CTIBCIÐ. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóösdeildin. TekiP við inBlögum, frá $1.00 a8 upphæS og þar yfir Hæstu vextir borgaOir tvisvar sionumáári. ViOskiftum bænda og ann- arra sreitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innleggog úttektir afgreiddar. ósk- a8 eftir bréfaviOskiftum. Nótur innkallaBar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboOsiaun. ViO skifti viO kaupmenn, sveitarfélög, skölahéruO og einstaklinga meO hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankastjórl. sinn er þaö Siguröur Pétursson, frá Minneota, sem nú er náms- maður i næst efsta bekk í Minnes- ota háskólanum. I gærkveldi hlaut hann þann heiður, að vinna sigur i mælsku-samkepni háskóla- manna í Minnesota, og verður hann nú sendur sem málsnildar- kappi Minnesota háskólans til móts við samskonar “kappa” frá háskólum annara ríkja, er reyna eiga með sér málsnild í Urbana innan skamms. Fyrir ræðu þá, er Sigurðu/r flutti á mótinu í gær- kveldi hlaut hann 50 dollara verð- laun. Vinni hann í Urbana, hlýt-. ur hann fleiri hundruð doll. verö- laun. Ræöuefni Siguröar var: “Modern Feudalism”. • Borgar- blöðin luku í dag miklu lofsoröi á ræðuna, og flytja mynd af hinum unga höfundi. Sigurður er son- ur Sigfinns Péturssonar í Minne- ota og Sigurbjargar konu hans, og er bróðir J. Péturssonar málma- fræðings, sem sér gat á sínum tíma frábæran vitnisburð fyrir nám við Minnesota háskólann. Siguröiir er ágætum hæfileikum búinn og mesta mannsefni. Séra N. Stgr. Thorlaksson held- ur guðsþjónustu í Selkirk í kvöld I ('fimtttd.J og föstudaginn langa i kl. 3 e. h. hann í mjög miklum metum hjá þjóð sinni, og fyrir löngu orðinn j af þeim, er um embætti sækja. I heimsfrægur maöttr. Hins vegar lét forsetinn ekki nokkra skoðun 1 ljos 1 breft stnu Greinin í Norðurl. er meö fyrir- ! sögninni “Roosevelt forseti og Únítararnir”, og mun undirskriftin “M. J.” benda til þess, aö þjóð- skáldið Matthías Jochumsson sé höfundur. Efni greinarinnar er viðvíkjandi trúmálum. Enda hafa engin veruleg mótmæli gegn kenn- ingtt forsetans komið fram hér í landi. Og þess er vert að minn- ast, að engir hafa samþykt með honum með ákveðnari orðum að Fréttabréf. j ríki og kirkja — stjórnmál og trú- að skýra frá ummælum Roosevelts mál _ eigi a6 vera aigerlega aö- að afstöðnum kosningunum i j skilið, en stór hópur af íhaldssöm- haust er leið, um það hvort trúar- \ tim lúterskum pres-tum. Þá grein- skoðun forsetaefna ætti að vera : 'r a við forsetann um það eina atr- látin rnæla með þeim eöa móti t.l þeir á,|ta heppilegt eöa rett að kjosa kaþolskan mann fvrtr Brezku nýlendurnar, Ástralía, nýja Sjáland og Canada, hafa lýst jyfir því, að þær væru fúsar til aö 1 leg£fja fram fé, til aö auka her- skipastól alríkisins. Slíkt er í alla staði viðurkvæmilegt. Meðan nýlendumar eru í tengsl- ! um við alríkið, og saimbandiö er þeim hagfelt, þá er hagur alríkis- ins þeirra eigin hagur, og þæ* ættu því eigi aö liggja á liði sínu um aö tryggja hann. Að því er til Canadabúa kemur verður eigfi betur séö, en aö þeir j kosninga. Þessi ummæli forsetans stóðu í opnu bréfi til J. C. Martir.s j nokkurs, í Dayton, Ohio. Haföi i Martin þessi skrifað forseta á ; undan kosningum, og látiö í ljós ! þá skoöun, aö þjóðin ætti heimt- j ingu á að vita um trúmálastefnu Tafts, og væri hann Únítari og léti þjóöina vita það, mundi hann ekki j ná kosningu. Svar Roosevelts upp ; á þetta bréf, er eins og öllttm er kunnugt hér í landi, sem fylgjatt í með í því sem gerist, þau einu um- mæli um þetta efni, sem frá Roosevelt hafa komiö opinberlega. Bréf forsetans birtist í flestum blööum hér í landi , en var ekki gefið neinu einu þeirra til birting- ar, eins og skilningurinn viröist vera í Norðurlands greininni. Fttrðar mann því mjög, þegar maður les greinina í Norðurl., og finnur þar ummæli höfð eftir Roosevelt, sem mjög eru á annan veg, en efni hins opna bréfs. Úr hinni svo kölluöu “grein” forset- ans er meðal annars tíndur fram sá fróðleikur, aö kona Tafts sé kaþólsk og bróöir hans líka. ! þessu efni ber þaö eitt á milli, aö Roosevelt segir einmitt aö kona Tafts sé ekki kaþólsk og bróöir hans ekki heldur. Þau séu bæöi meölimir biskupakirkjunnar. Þó forseta, vegna þess aö kaþólska kirkjan sé andvíg aðskilnaöi rík’s og kirkju, og þaö gæti því verið að hætta trúfrelsi þjóöarinnar. Með öðrum oröum, meta þeir trúfrelsið svo mikils, aö þeir vilja ekki á nokktim hátt stofna því í hættu. Menn getur greint á ttm það.hvort það sé nokkttr hætta fvrir trúfrels- ið að kjósa kaþólskan mann fyrir forseta, en hitt væri óréttlátt aö segja, aö þessir umgetnu prestar sétt á móti trúfrelsi. Hvemig stendur á rangfærslun- um hjá “M. J.” í Norðurl. vitum vér ekki. En nauöa líkar eru þær því, aö þær eigi rót sína aö rekja til löngunar aö sverta íhaldsmenn í trúmálum, og telja fólki trú um að annar eins maöur og Roosevelt sé málsvari þeirrar stefnu, sem viíl aö enginn sé viss í sinni sök í trú- málum. En hvemig sem á rang- færslunum stendur, er þaö sann- gjörn krafa, aö hlutaöeigandi kann ist við þær og leiörétti. Kristinn K. ðlafsson, Garöar, North Dakota, 26. Marz 1909. Wynyard, Sask., 19. Marz 1909. Frá fréttaritara Lögb. Síðastliðinn mánuö hefir ver- ið góð tið, stilt veður og frost- j vægt. Nú ganga vagnlestir annan hvern dag til Wynyard. Hveiti- | kaupmaður hefir verið þar annan j sprettinn og hefir talsvert af hveiti veriö sent austur. Thorlákur Jónasson er aö byggja “restaurant”, sem langt er kominn aö smíði, Jón Jónsson ('áður af Johnson & SigfússonJ er aö setja lupp fatasölubúð og skóverzlua. S. A. Sigfússon ætlar nú þegar aö bæta viö sig húsbúnaöi og útfarar- verzlun, sem rekin verður í sömu jbyggingu. Líka eru hús í smíður.t | ?em þegar eru leigö sem íbúðar- hús. Kínverjar ætla aö setja upp “restaurant” og þvottahús, og eru komnir á staðinn. Black & Bole frá Quill Lake, hafa stóra búð nálega fullgeröa. Einnig fluttu hingað Gyðingar frá Yorkton, og leigja búð af Björn- sons bræörum, en það er mælt að j þeir ætli aö setja upp búö sjálfir, | því óbifanlegt traust á framtíö bæj arins hafa bæöi businessmenn og bændur. Þann 18. var haldiö mikið gildi ! i Hotel Wavne, og var H.C.Pierce þar heiöursgestur. Mr. Pierce gaf gestunum ágrip af verki þingsins og frammistöðu sinni, og aö end- ingu dálítið yfirlit yfir reynslu sína viö hveitirækt, vegna þess að stjómin hefði ekki komiö þvi til Islenzkur mœlskumaður Séra Björn B. Jónsson skrifar oss frá St. Paul, Minn., 30. f. m.: Mér dettur í hug aö yður og lesendum blaös yöar þyki þaö nokkru varöa, aö íslenzkur náms- maöttr hefir á ný oröiö þjóöflokki væri þetta smávægileg missögn, ef vorurn til mikils sóma. í þetta Vinsœlasta hattabúð í WINNIPEG. Einka umboösm. fyrir McKibbin hattan 364 Main St. WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.