Lögberg - 08.04.1909, Síða 8

Lögberg - 08.04.1909, Síða 8
8. LOGBEAG, FIMTUDAGINN 8. APRÍL 1909. eir sem hafa í hyggju að byggja hús á ruesta vori ættu ekki að draga að festa kaup í lóðum og tryggja sér peningalán. Vér höfum úrvals lóðir með góðu verði ogskiimálum. Dragið ekki að finna oss. Th.Oddson-Co. Suit 1 Alberta Blk. Phone 2312 Cor. Portage & Garry. V erzlunarhús McLeans gerir yður vissulega ÁNÆGÐA þegar þér kaupið hljóðfæri. Sér- hvert hljóðfæri er selt með ábyrgð frá oss. Með því að vér höfum hin langbeztu hljóðfæri, þá eigið þér aldrei á hættu að veiða fyrir minstu vrnbrigðum út af þaí, sem þér kaup- ið hjá oss. 528 Main St. Winnipeg Útibú í tíraadon og Portage la Prairie. Ur bænum og grctidinni. Séra K. K. Ólafsson fermdi 15 íslenzk börn á Garðar, N. D., sií- astl. sunnudag. SiiSasti fundur íslenzka Stú- dentafélagsins var haldinn laugar- daginn 27. f. m. að kveldi. Félags menn og gestir þeirra skemtu sér fram undir miðnætti vi8 rætSuhöld og söng. Á undan fundinum höfbu meblimir félagsins eldri og yngri keypt mjög vandað gullúr; var Skúla Jöhnson afhent þaB til minnis um samveru meB islenzk- um stúdentum i Winnipeg og þann innilega vinarhug, sem fylg- ir honum þegar hann leggur af stað til Oxford næsta sumar. Gunnlaugur 'Pétu!rsson lögmaB- ur frá Pembina, er væntanlegur Vér höfum nýlega fengið um- boö aö selja 30 % sectionir af landi, sem liggja hjá Oakland braut C. N. R. félagsins. Veröiö er frá $7412 ekran Ekkert af þessu landi er lengra frá járnbrautinni en 5 mílur. Á- byrgst aö alt landiö sé ágætis land og er selt með vægum kjör- um. Frekari upplýsingar gefa Skúli Hansson & Co., 56 Tribune Bldg. Telefónar: K^D°^N7|476- P. O. BOX 209. Kjörkaup hjá Sutherland & Co. Tomatoes, hverkanna......... ioc Maple síróp. 50C flöskur fyrir ....... 30C Bezta rjómabús smjör, pd. að eins .. 22C Soda Biscuits, 25C kassar fyrir.... 22C BrauS. hvert.......................... 4C Peas og Corn, bezta tegund, 3 könnur 25C Svart te, 35C. pakkjir á........... 25C ioc. stærð Toilet Paper á............. 5C 25C. pakkar Royal Crown sápa á.... 20C Lumbard Plums, kannan á.............. ioc Sliced Pine Apple, 2 könnur á...... 25C Rjómi og mjólk, kannan á............. ioc Beztu hrísgrjón, 4 pd. á............. 25C Jelly Powder, 5 á.................... 25C Sutherland & Co. Hinir áreiðanlegu matvörusalar. 591 Sargent 240 Taehe €or. íotre Dame Ave. Ave., Norwood. og Gertie Tals. 4874 Tals. 3740 Tals. 273 vestan frá Kyrrahafi fyrir helg- ina. Hann fór þangaö til heilsu- bótar, eins og getiö hefir veriö um hér í blaðinu áöur; honum hefir heilsast vel á feröalaginu. C. O. F. 1 tilefni af því, að hinn ákveöm fundardagur Court Vínland ber upp á skírdagskveld, hafa em- bættismenn félagsins ákveöið a5 fresta fundinum til næsta þriöju- dagskvelds (13. AprílJ á venju- legum staö og tíma. — Þetta eru félagsmenn vinsamlega beönir aö athuga. G. J. R E C I T A L nemenda S. K, HALL’S verður haldinn í Good Templar Hall 12. Apríl ’09 Allir velkomnir. PROGRAM M EI : 1. PIANO DUKT ...... SEMIKAMIS ...........Rosiini Miss Edith Oxrnham, ITarold Albutt 2. TWO PIANOS. .SONATA IN C 3rd morement.. Mozart-Grieg ist Piano Miss Fredrickson, 2nd Piano S. K. Hall 3. CHANSONETTE ......................... Wittich Miss Louisr Oliver 4. SCARF DANCE.........................Chaminade Miss Eila Campbell 5. GERMAN DANCE No. III .........Beethoven-Siess Miss Laura Blondal f. SOPRANO SOLO......THE SECRET.........Woodman Mrs. S. K. Hall 7. NOCTURNE ............................ Batiste Harold Allbutt 8. BARCAROLLE........................... Nevin Miss Roony Thorarinson 9. 4th BARCAROLLE.........................Godard Miss Edith Oxenham 10. TWO PIANOS.. SONATA IN G ist raovement.. Moeart-Grieg ist Piano Míss E. Johannesson, 2nd Piano S. K. Hall 11. BIRDS GREETING Op. 6...............Schmeidler Mtss Laura Blondal 12. COUNTRY DANCE No. III..........Beethovkn Siess Míss Emma Johannrsson 13. CAPRICE Op. 180 .......................:. Lack Harold Allbutt * M 14. MA2URKA ...............................Lance Mtss Edith Oxenham 15. SOPRANO SOLO......SLUMBER SONG........Goumod Mrs. S. K. Hall 16. TWO PIANOS...FANTASIE LEHUGUENOTS......... .......Meyerbeer-Voss ist Piano Miss Jf.nny Olafson, 2nd Piano S. K. Hall Boyds maskínu-gerö brauð Brauð vor eru stór, rétt vegin. hvít, sæt, vel bökuð, Þau eru búin til úr bezta hveiti í Vestur- Canada, og eru næriagarmestu brauð, sem nú eru seld í Winni- peg. Vér flytjum daglega brauð um allan bæinn. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. JOHN ERZINGER FRANK WHALEY, lyfsali, 724 Sargent Avenue NáSlU97 [ MeSuI send undir eins_ 3B A. K, »T , hvort sem veikt er eða heilbrigt, þarf alt af á einhverju að halda, sem vér höíum á boðstólum. Vér höfum birgðir af bfrnapelum, sug- um og ,,Soothers‘‘. Hárbursta, ,,Puffs",, ilmvötn og annað þáss háttar. Vér höfum alt sem lýtur að fæðu ungbarna KAFFIBÆTIRINN Vindlakaupmaöur Erzinger Cut Plug $1.00 pundiö. Allar neftóbaks tegundir. (Heildsala og smásala) MCINTYRE BLK,, WINNIPEC. Óskað eftir bréflegum pöntunum. S. Thorkelsson, 738’ARLINGTON ST., WPEG. Y iðar-sögunarvél send hvert sem er um bæinn móti sanngjarnri borgun. Verkiö fljótt og vel af hendi leyst. Látiö mig vita þegar þér þurfiö aö láta saga. Hina heiðruSu kaupendur bið jeg aðgceta, að' einungis það Export -kaffi er gott og egta, sem er með minni undirskrift, jfir. f í ui r/ i u<e/. ‘7 EINKA-ÚTSÖLU HEFIR J. G. Thorgeirsson, 662 RossAve., Wpeg, 30,000 0O00000000000000000000000000 ° Bildfell & Paulson, ° 0 Fasteignasa/ar ° Ofteom 520 Union bank • TEL. 2685° ° Selja hús og loðir og annast þar að- ® O lútandi störf. titvega peningalán. o QjOSOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO MENN, KONUR OG BORN brúka Crescent mjólk rjóma og smjör á hverjum degi i Winnipegborg. Þegarsala einhverrar fæðutegundar nær því hámarki þá er yður óhætt að treysta því að varan er góð og heilnæm. CRESCENT CREAMERY CO., LDT. Sem selja heilnæma mjólk og rjóma í flöskum. Hafið þér lyfseöil frá lækni efSa vantar yöur önnur meöul ? Oss væri ánægja að iláta yöur hrein meöul í té. Skriflegar pantanir fljótt afgreiddar; reyniö oss. Vér ábyrgjumst aö gera yöur ánægöa. The West End Drug Store. hominu á Ross og Isabel. Charles Barber, yfirumsjónar maöur dýraveiöa biöur þess getii í Lögbergi, aö veiöa megi dýr fr; i. til 15. Desember ár hvert. Gæs ,ir, akurhænur eöa sléttuhænur fr I. til 20. Okt. Villiendur frá 1 September til 30. Nóvember. Þei sem vilja skjóta veröa aö sækj; jum leyfi til þess og greiöa fyri; þaö $1.00. Sekt liggur viö, e veitt er í leyfisleysi. Fjölmennur fundur íslenzkra trésmiöa í Winnipeg veröur haldinn í Goodtemplara- húsinu á Sargent ave. á þriðju- dagskveldiö 13. þ. m. kl. 8 síödeg- is. Nokkrir ræöumenn ætla að tala á þessum fundi um málefni, sem trésmiöi þessarar borgar varðar miklu. Enginn trésmíöi- iönaöarmaöur ætti aö láta hjá líöa aö sækja fundinn. C. J. Harding, skipulagsstjóri Tilkyi nning. Þeir herrar Sigurjón Sigurðí ! son og H. W. Nesbitt hafa keyp j verzlanir vorar, og taka til starf 1. Maí nœstk. Um leið og vér þölikum Íí lendingum nær og fjær fyrir t nægjuleg viðskifti undanfari ár, vonum vér eftir áframhalc andi viðskiftum við hið nýj félag. The VOPNI-SIGURDSON Ltd. Þeir sem kaupa vel græða peninga. Um vikutfma enn þá gefst þeim, sem vilja græöa peninga, tækifæri til aö kaupa hjá okkur skófatnaö meö lægra veröi en nokkru sinni áöur. Til dæmis: KARLMANNASKÓR: Tand, stærðir 6-10. Vanav. $4.00-5.50. Meðan endast $2.75 Patent leður, allar st. “ $4.25-5.50. “ “ 2.75 Plane Dongola, “ “ $3.50-3.75. “ 1.65 KVENSKÓR.-AIIar stærðir. Balmorals og Blucher Cuts, gulir og svartir. Vanav. $3.00, $3.25 og $3.75. Meðan endast 1.65 Alls konar skór og stígvel af ýmsum stærðum á borðunum. Vanav. $1.50, $1.75, $2, $3. Meðan endast 1,00 Þetta eru að eins fáein sýnishora. Engin kona eða karl, pil«u reða stúlka ætti að sleppa þessu tækifæn að byrgja sig með skófataað. ^ stulka, Vi® í,öfum seft verzlun okkar, eins og auglýst er á öðrum stað f þessu b laði ~ ÆfhSTar- v"rth -"*» »»&T> The Vopni-Sigurdson Ltd. Cor. Ellice & Langside WINNIPEG. Talsími 768 Skoöiö, setjiö út á eöa geriö efnafræöislegar rannsóknir á Blue Ribbon teinu. Þess meir sem þér rannsakiö, þeim um sannfæt öari verö- iö þér um, aö ekkert jafnast við Blue Ribbon te. Auglýsið í Lögbergi. Það borgar sig vel. The Starlight Second Hand Furniture Go. verzla með gamlan húsbúnaö, leirtau, bækur o. fl. Alslags vörur keyptar og seldar eöa þeim skift. 5^36 Notre Dame TALSÍMI 8366. Vor-sala hjá Walley & Hames Glenboro, Man. Karlm.föt frá $20-$24 á $16,00 “ “ $i6-$i8 á $12.00 “ “ $12-$15 á $ 8.50 “ “ $ 8-$i 1 á $ 6.50 “ “ $7-7-50 á $ 3.59 Kjólatau, vanaverö $1.50 á $1.00 “ “ $i-$1.25 $0.75 “ “ 75c-$i 0.60 “ “ 6oc á 0.40 “ “ 50C á 0.30 “ “ 25-35C á o 20 Komiö og sjáiö hvaö viö höfum aö selja. Þaö er fleira meö góðu verði en þaö sem hér ér hægt aö telja.—íslenzka töluö í búöinni. Walley & Hames Sigurður Davíðsson Er nú reiðubúinn að taka að sér að leggja veggjapappír, gera kalsomining og mál, innan húss og utan. tírval af öllum tegundum af veggja- pappír. Alt verk vel og vandlega gert. 829 William Ave. Talsími 2842. Gott tækifæri. Þrír til fimm íslendingar eöa Skandinavar geta átt kost á að eignast tíu ekra lóöir saman í St. Louis Market Garden Colony, meö því að biöja um þær fyrir 15. þ. m., vegna breytinga, sem gera má til hægðarauka, er hægt aö komast aö sömu skilyrðum og lága veröi ilt fram aC áCur um getnum tíma. MarkaCsþægindi eru þegar fyrir hendi og frumbyggjendurnir geta fært sér þau í nyt. SnúiC yBur ril L. R. St. Louis, Room 214 Som- erset Blk., eCa The St.Louis GarJ- en Colony, St. Louis Station, Man. Pearson ájBlackwell Uppboðshaldarar og virðingamenn. UPPBOÐSSTAÐUR MIÐBÆJAR 134 PRINCESS STREET Uppboö í hverri viku Vér getum selt eða keypt eignir yðar fyrir peninga út í hönd. Ef þér viljið kaupa húsgögn þá lítið inn hjá okkur. Pearson and Blackweii uppboðshaldarar. Tals. 8144. Winnipeg. R0BINS0N iS Komið í mat- og te-stofuna á öðru lofti. Aprílsala á innanhúss ræst- ingaráhöldum. Þvottaburstar á...... 15C Þvottafötur.......... 25C Rykburstar........... 20C Sorpskóflur.......... ioc Húsgagnaáburður, glasið á. .40—50C Herðatré................. 5C Glervarningur. Sykur og rjóma set (kar og kanna)............ 15C Vatnsglös, vanal. 90C tylftin, nú hvert á............... 50 Ávaxtaföt, vanal. á 15—20C. nú á................. ioc ROBINSON1" r ♦ n, w | S. F. 0LAFSS0N, tfhÍA, . 619 Agnes st. «r selur fyrir peninga út í hönd Tamarac $5.50-$5.75 Talsími 7812 McNaughton’s Improved Cream Cheese Þessi tegund af O S T I, sem búinn er til úr rjóma, er á- litin einhver sú bezta sem seld er. — Fæst í öllum matvörubúöum. MÍN ER AÐ BYRJA. Látíð ekki undir höfuð leggjast að líta á fegursta úrval af ullarvarn- ingi, sem nokkru sinni hefir sést. Litirnir á sérstakiega innfluttum varningi eru of margir til þess að hægt sé að telja þá upp. Sniðin mín eru öll af allra nýjustu gerð. DUNCAN CAMERON, 291 Portage Ayenue. Nýtízkuklæðskeri í Wínnipeg. Símiö eöa komiö til T. D. CAVANAGH 184 Higgins Ave. Beint á móti C. P, R. járnbrautarstöðinni. Hann hefir mikið úrval af ágætum víuum, ölföngum og vindlum, og gerir sér sérstakt far ura að láta fjölskyldnm í té það sem þær biðja ura. Vöruruar eru áreiðanlega fluttar um allan bæinn. ,,Express“ pantanir afgreiddar svo fljótt sem anðið er. T. ID. Tfl I c onoc Heildsölu vínfangari.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.