Lögberg - 06.05.1909, Side 7

Lögberg - 06.05.1909, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6 MAÍ 1909. 7. HINAR BEZTU R É - F Ö T U R hljóta aö týna Jgjöröunum ög faíla í stafi. Þér viljiö eignast betrijfötur, er ekki svo? Biöjið þá um íötur og bala úr EDDY’S FIBREWARE sem eru úr sterku, hertu, endingargóðu efni, án gjarða eöa samskeyta, Til sölu hjá öllum góöum kaupmönnum. Biðjið ávalt og alls staöar í Canada um EDDY’S ELDSPÍTIJR Fundargjörð. Áriö 1909 laugardaginn 17. Apr. var almennur fundur haldinn a5 Siglunes-skóla, eftir fundarboöi frá J. M. Mathews, G. Hávarös- syni og Jóni Jónssyni. Á fundin- um Voru mættir meiri hluti bænda skólahéraöinu og allmargir af hræfugla svarmi veltir sér sem ferlegt fjanda stóö yfir feiknar og heljar glóö .... Og enn þá heyrast hér og þar hamslaus og vitstola óp: “Heimsslit! heimsslit!.... Slepti hendinni hann sem skóp.’’ j ’Alt þagnar — alt þagnar, og þá kom svar: : Því engill drottins ofan fór, og andanum heldur jörö og sjór, og dauöinn flýr í felur. Þann engil bar við Etnu tind, sem ímynd h a n s og fyrirmynd er líf og anda elur, og yfir dauðans ógnar slóö sá engill guös fékk bezta hljóö, sem timans saga telur: Lögmál drottins lætur ei aö sér hæöa, lát það fræöa, meir en hræöa, sálu þína, fávis foldar þjóö! • Mundui sjálfs þíns sök, að. allar aldir ótal fleiri menn í hel þú kvaldir heldur en eldur, himinn, jörö og flóö. ur bændur úr Narrows skólahéraöi. Fundarstjóri var es Eiríksson, en skrifari Guöm. Jónsson. Þessi mál voru tekin til um- ræðu: 1. Sveitarstjórnarni'fíl. — í því máli var svohljóðandi tillaga sam- þykt frá Jóni Jónssyni ffrá Sleö- brjótj: “Þar eð bændur viö Scotch Bay hafa leyft sér aö innlima Siglunes, Narrows og Dog Creek bygðir í nýtt sveitarstjórnarhérað, aö hlut- aöeigendum fornspurðum, leyfir fundurinn sér aö mótmæla þannig löguöu' sveitarstjórnar fyrirkomu- lagi, og skorar á stjórnarformann fylkisins, herra R. P. Roblin, að samþ. ekki aö Tsh. 22, 23 og 24, Range 7, 8, 9 og 10 verði tek- in inn í ^veitarstjórnarumdæmi Scotch Bay. Ástæöur fundarins íyrir því eru þessar: a) Þessar bygöir eru algerlega sundur skildar af “Sou Sonse Ind- ian Reserve”, sem mundi valda miklum óþægindum. bj Hagsmunir bænda og at- vinmwegir eru aö mörgu leyti ekki hinir sömu í þessum bygöum og Scotch Bay. Samvinna milli þessara tveggja bygöarlaga mundi því ekki heppileg fyrir framfarir og framkvæmdir sveitarfélagsins í heild sinni veröi hvorki lækkaö í vatninu, né lögö hingað járnbraut, telur^ fund- pær þfl a]c|re; feS(- ; vitund þinni urinn ekki borga sig og á sum- forsjón þá er bjrr í vitund manns, um stööum ekki hægt vegna vatns- vex þar Up_ meg vj(.þ reynd og flóða — aö rækta hér land. Veröa menn þá neyddir til aö leita sér landa á öörum stööum, sem sé þannig í bygö komið, að bæði fylk- isstjórn og sambandsstjórn telji þaö borga sig, að styöja íbúa þess minm, vilja, dáö og kærleik hans? — Hræöst þú ei þótt líkamslífið þrotni, lifiö sanna bíöur þín hjá drotni, SKILVINDUR. Kaupiö ekki skilvindu, nema þér VITIÐ hvaö þér eruö aö gera. Ef mönnum skjátlast í skilvindu- kaupum, þá dregur þaö dilk áeftirsér, það táknar tímaeyöslu og rjómatap tvisvar á dag, hvern ársins dag, ef þér fáið ranga skilvindu, unz þér hafið urgað hana upp. Meir en 15,000 menn, sem baföi skjátlast 1 skilvindukaupum, skiftu á gömiu skilvindunum og DE LAVAL áríð 1908. Líklega hafa þeir eytt fimm miljónum dollara á meðan í tíma- tap og rjómatap. Ef yður langar til að kaupa aðra skilvindn tegund, þá gerið það í öllum bænum, ef þérgetið fengið einhverja gilda ástæðu til þess. EN hversvegna ætti ekki að REYNA DE LAVAL jafnframt hinni skilvindunni EINA VIKU áður en þér ráðist í að kaupa hana? SJÁIÐ að eins muninn á verkinu og muninn á gagninu og skoðið muninn á gerð þeirra. Það tækifæri býðst hverjum skilvindu kaupanda. Sérhver DE LAVAL umboðsmaður annast það. HVI skyldu menn ekki færa sér það í nyt og VITA hvað þeir eru að gera, áður en þeir ráðast í þessi mikilsverðu kaup? Látið ekki lokkandi auglýsinga bókmentir eða tungumjúka um- boðsmenn tæla yður til að kaupa nokkra aðra skilvindu án þess að REYNA hana FYRST jafnhliða DE LAVAL. “Meö öörum oröum, kaupiö skilvindur yöar eftir skynsamlegri reynslu, en trúið ekki f blindni meö- mælum hinna og þessara. The De Laval Separator Co. WINNIPEG SEYMODH HOUSE Market Square, Wlnnlpcg. Eltt af beztu veltlngahúsum bnja. . lns. M&ttlðlr seldar fi. 8Bc. hvev. $1.50 fi, dag fyrlr fæðl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vðnd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypls keyrsla tll og frfi. Jfi.rnbrautastöBvum. JOHN BAOtD, elgandl. MARKET $1-1.50 á dag. P. O’Connell eigandi. HOTEL & mötl markaðnum. 140 Prlncess Street. WINNIPEG. MONTREAL VANCOUVER HREINN ÓMENGAtíUR B JÓR gerir yöur gott Drewry’s REDWOOD LACER kosinn Tóhann framíara °S fra.mkvæmda ef e;j{f v;sf_ þútt a]t sú sköpum.háö. meö þarf. En um leiö vill fund- j>ag er sem þetta jartein urinn láta þess getiö, aö hann álít-1 sendir ur aö lönd hér séu þess fullkom- ! þag er ]iann< sem Vekur, kennir, lega verö, aö stjórnendur fylkis-, bendir • og ríkis styöji aö ræktun þeirra.: þgkkj,-, heröir hjartans rauöa Fundarstjóra var faliö á hendur þ r á ö! aö skrifa formanni sambands-1 gérhvert fólk er síngirninni stjórnarinnar um þetta mál. þjónar 3.) Landamerkjamái:— Svo ihHjóö | svíkur heiminn, tilgang hans og andi tillaga samþykt frá Guöm., ]ún Jónssyni: , F]e!r; en þessir léttu Lazarónar Fundurinn skorar á sam-, je;ka sér a veikri skán. bandsstjórnina aö láta á næsta sumri mæla aö nýju lönd í Tsh. 22,, j>etta tákn á þessum staö skal 23 og 24, Range 9 og 10, því bæöi, segJ-a. eru líntir horfnar, hælar brunnir! sem hvorki lifa kann né og tapaöir svo mjög er erfitt, —j deyja og sumstaöar ómögulegt aö finna | tlu þúsund eft;r bernsku-ár, — hin réttu takmörk landanna. j þjóö sem varla þekkir hönd frá Forseta fundarins var falið aö hendi skrifa sambandsstjórninni um heldur en ^ ;n sú; er jónas þetta mál. Fleira kom ekki til umræðu. Var svo fundi slitiö. /. Brickson. forseti. Gm. lónsson, skrifari. Landskjálftinn við Messinusund. kendi, hún er dæmd, og hennar bíður fár. Voöans Eden, Etnu ströndin bjarta, | ár og daga sælan viö þér hló, alt þar til er skall á skruggan svarta — skelfinganna tíminn sló. Og sjá, Jahve gekk fram hjá, og mikill og sterkur stormur, er tætti fjöllin og molaöi klettana, , . c. , XT fór fyrir Jahve; en Jahve var ekki c) Bændur 1 Siglunes, Narrows , J . J ’ .. 1 storminum. Og eftir storminn kom landskjálftí, 'en Jiahve var ekki í landskjálftanum. Og eftir landskjálftann kom eldur, en En eft- ir eldinn kom blíður vindblær.... og Dog Creek bygöum hafa huga aö biöja um aö hér veröi löggilt sérstakt sveitarfélag, er nái yfir Tsh. 22, 23, 24, og 25, Ranges _ _ J’ ,J ... ö „ Jahve var ekki 1 eldinum. 7, 8, 9 og 10, eöa ef til vill enn J lengra austur, eftir samkomulagi. REMINGTON Standard Typewriter NÝJASTA LAG No. 10 Stafirnir sjást um leið og skrifað er Remington er ritvélin, sem bæði hefir enska og íslenzka stafi. Skrifiö eftir verðlista. REMINGTON TYPEWRITER CO. LTD 253 NOTRE DAME AVE. WINNIPEG Sjáiö tákn og trúiö, lönd og lýöir, lögum þeim, er kendu allar tíöir; , hu£a® um hana. varö brjáluö, og Fiskiskipin sem um hefir heyrst læriö, læriö, bræöur, bróöur þel. , er þaö enn, svo að oröiö hefir aö hafa ekki aflaö vel enn. Þau eru Sikiley, er sundurlostin flakti, | hafa gæslu á henni. Hún kom nu fyrir sunnan land, nálægt samhug yðar skyndilega vakti: | fram meö skjal, undirritaö meö Vestmannaeyjum, Mars botnvörp Hvaö er þetta þó? Eitt stundarél! nafni Jóns Sigurössonar forseta, ungur kom inn nýlega og haföi Græöiö þau hin þúsund ára sárin.'og var þar sagt, aö hún væri mesti fen§f*® nógan fisk. Hann haföi þíðið eigin glæpa freöinn hyl. j og besti miðillinn, sem til væri nú ver'® lengra undan landi en segl- Þér megiö reiða yöur á hann er ómengaöur. Bruggaður eingöngu af malti og humli. Reynið hann. aö 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. 'Phonk 4584, Xhe City Xiquor Store. Heildsala á VINUM, VINANDA, KRYDDVINUM,; VINDLUM og TuBAKI. Pöntunum til [iheimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. Graham &■ Kidd. Wm.C.Gould. Fred.D.Peter* $1.50 á dag og meira. lidland lotel 285 Market St. Tals. 3491. Nýtt hús. Ný húsgögn. Nýr hús búnaður. Á veitingastofunni e. nóg af ágaetisvíni, áfengum drykkj um og vindlum. Winnipef, Can.. — s .. ... ... , , • Sia, þa barst rodd að eyrum hon- En um sveitarstjorn vill fundurmti 1 y ... , „ J , ,, . , „ • um og mælti; (1. Kon. 19, 11-13J. ekki biðja fyr en full vissa er s 1 ; fengin fyrir því, að lækkað veröi í Manitobavatni og aö lögö veröi járnbraut hingaö noröur, svo til hagsmuna sé fyrir bygöina; því undir framkvæmdum þessara mála sé þaö komið, hvort hér verður framtíöarbygö. En fundurinn vænt ir aö útséö veröi um þau mál aö 2 árum liðnum.” Forseta fundarins var faliö að skrifa formanni fylkisstjórnarinn- ar um þetta mál. 2. Heimilisréttarskyldur. — Svo hljóðandi tillaga var samþ. frá Jóni Jónssyni:. “Fundurinn skorar á sambands- stjórnina aö gefa landnemum i þessum bygðarlögum minst 3 ára frest fram yfir þaö sem ákveöiö er í lögum frá 1. Sept. síðastl. til að uppfylla skyldur þær, sem settar eru fyrir eignarrétti á löndum, þvi fundurinn álitur á þeim tíma verði j j>;tt augrnablik kafnar ógn og org fullséð hvort lækkaö verði^ 1 Mam- . , alt er sjúr er fyr var borg; tobavatni, og greitt fynr sam-, en ó^im fjarar út f,æí5i. göngum og flutnmgum heðan með Q , .j ,, he;ftar.ger hagkvæmri brautarlagningu. Þ.vi Við Messinusund um miðmorguns stund er nótt lá enn yfir Etnu-grund, þá heyrðust hróp — hundruð þúsuoida tieyðaróþ: “Heimsslit! heimsslit! .... Slepti hendinni hann sem skóp!....” Sá dynur, sá hvinur! á hálfri mínútui hrynur borg eftir borg með ódæma org. 1 En utan frá hafinu drynur í hafgerðingum, því hrönnin blá sem heljarveggur stígur úr sjá; og meðan í rústunum bál við bál brennir og steikir og pínir, mátt hún ei minni sýnir; hún hvelfir úr sinni heiftarskál og heljar-ódæmin krýnir. Mammon brott, sem myrðir hjart' ans gæði; Mólok brott, hinn grimmi víga- skæði; fyrir heiðni komi kristin stjórn! Fleiri í ár en liggja lík við sundið smasaga Brott með víl og vonarlausu tárin; í heiminum o. s. frv. Og alt af sLipin. Jón Forseti kom og inn vekið andans sólar-yl! . kvaö hún i æðinu vera að skri'fa' Trjr skömmu með 30 húsund af ósjálfrátt, eða láta svo. ^ fiski. j Það er enginn efi á því, að andatrúin er sök í þessu óhappi,1 Sigurbjörn sleggja, ' og ekki ólíklegt, að hún eigi eftir J°ns Trausta , sem kom út í Jan 'að leika fleiri eins. Það dugar uarblaSi, Óðinsnú í vetur, hefir ekki, að þagað sé um annað eins ver'® þýdd a þýzku og birtist í , , . og þetta, eins og hingað til hefir ‘ Rhrinischér Hausfreund" 11. f. lestir timans hafa pmt og bundið: ver{6 a8 mestu j tj ÞaK ætti m. en það er skemti og fróðleiks- Reikmð alla arsins syndafom! bæ8; að geta orðið forsprökkum »>UB, »cm fylgir “Rheinische Zeit- ' andatrúarinnar áminning um, aö un£ • Þýöandinn er H. Erkes í gæta einhvers hófs í hégiljukenn- Köln og hefir hann feröast hér um • ingum sínum, og líka almenningi lan<3» síöast til öskju, og ritað til viðvörunar, svo að hann sækist Sremir í þýzk blöð ran ferðir sín- ekki eftir þeim félagsskap, . sem ar- Dunar nú frá hæstum himna- drotni heilagt orð um gervalt jarðarsvið: “Hverfi heiftir, sverðin sundur brotni, samúð lærið, grið og frið!” Matth. lochumsson. ..—Nýtt Kirkjublað. Fréttir frá íslandi. 'leikur menn svona. \ Reykjavík, 24. Mars 1909. Það er ekkert nýtt, að fólk, sem Um friðun silungs í vötnum flytur landbúnaðarnefndin frum- Vörn og viðreisn er titillinn á varp. Sýslunefndum skal heimilt tveimur ræðum eftir séra H. Níels- að gera samþyktir um silungsfriö- son, sem nýkomnar eru út á kostn- un og veiöiaöferö í vötnum. aö Templarastúkunnar Hlínar önnur ræöan er f!utt á umræðu- 27. f. m. var stofnað ungmenna- fundi um aðflutningsbannið 8. félag við búnaðarskólann á verið hefir hér við andatrúar- , SePt- í hanst sem leið, en hin á af- um. Það heitir Þór og Eið- voru kukfið, hefír orðið ruglað T geðs-! mælisWtíð Templara 10. Jan. í, stöfendur 30, þar á meða! skóla- munum, enda er geðveiki og brjál-;vetur 5 dómkirkjiinni. í báðum stjóri og ráðunautur Búnaöarfé- semi eðlilegasta afleiðingin. Nú í r®8urium er bindindismálið aðal-. lagsins, Benedikt Kristjánsson. vikunni sem leið kom fyrir síðasta efni«- en ÞaC er kunnugt, að séra ( Félagið er gengið inn í samband dæmið Frú ein hér í bænum, sem H- N. er snjallorður ræðumaður. , Ungmennafélags íslands. lengi hefir átt þátt í andatrúar-1 '■! í Vestmanaeyjum er og nýlega starfseminni og látið sér mjög um 1 stofna« ungmennafélag. - Logr. AUGLYSING. C Ef þér þurfiO at5 senda penin«a til ís- lands, Bandaríkjanna eöa 'til einhverra staða innan Canada þá notiB Daminion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eOa póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 212-214 Bannatyne Ave., Bulnian Block Skrifstofur viCsvegar nm borgina, og öllum borgum og þorpum víOsvegar Juro landiö meOfram Can. Pac. Járnbrautinni. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærðir. Þeir sem ætla sér að kaup? LEGSTEINA geta því fengið þá með mjög rýmilegu veröi og ættu aö senáa pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man Allan þennan mánuð—Ef þér ætlið að láta taka af yður mynd þá komið til vor. Alt verk vel af hendi leyst. Sérstakt verð BURGESS & JAMES, 602 Main St. Viftcrpr h (TllllQtáQQÍ Ef til vill þarfnast eitthvaO af skrautgripum yOar viOgerðar V lUgCl (X gLUloLclOOl . þv{ hve hægter aO gera þaö eins og nýtt væri fyrir lítið verð. I mmm^mm^mm^£It~~~m—mm~^Zl það á viðgeröarstofu vorri. O B. KNIGHT & CO. I. mun furða Það er auðvelt að gera CR5MIÐIR og OIMSTEINASALAR Portaqe Ave. 8mith St. WINNIPCö, MAN. Talsími 6090.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.