Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.05.1909, Blaðsíða 2
2. LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. MAÍ 1909. Ræða Lárusar H. Bjarnason lagaskóla- stjóra í háskólamálinu. ('Eitt þeirra Hrumvarpa, sem stjórnin (H. H.) lagtSi fyrir sí5- asta alþingi, var um stofnun há- skóla. ViS aöra umræöu málsins í efrideild, hélt Lárus H. ’Bjarna- son ræöu þá, sem hér fer á eftir.— Ritstj. Lögbergs.) Háskólamálið er ekki gamalt. Aö visu var samiþykt frumvarp um landsskóla á alþingi 1883 og •amskonar frumvarp var samþykt í neSri deild 1885. En frumvarp um stofnun háskóla var fyrst bor- iö upp á alþingi 1891 og samþykt i neðri deild, en felt í efri deild, enda þá kallað “blóölaus hug- mynd’’. Málið var tekið upp aft- ur 1893, og þá samþykt i báðum deildum, en hugmyndin fór þó fyrst að safna holdi eftir 1893 með stofnun fiáskólasjóðsins. Aftur á móti er lagasóklamálið gamalt. Það varð til jafnsnemma og hið endurreista alþingi, enda borið upp á fyrsta þinginu 1845 og síðan á dagskrá þingsins 1855 til 1S87, 1893 Q7> 1903 °g I9°7- En þó að frumvörp aiþingis 1883 cg 1885, 1891 og 1893 væru kend við landsskóla og háskóla, þá voru þau í raun og veru ekki annað en frumvörp um stofhun lagaskóla, gamia hugmvndin í nýjum búningi. Liklega hefir þó lagaskólamálið verið sótt svo fast sem raun varð á, meðfram vegna vonarinnar um það, að háskólamálið myndi verða auðsóttara þegar lagaskólinn væri kominn á. Nú er lagaskólinn fenginn, og eg vona að horfurnar fyrir honum séu ekki lakari en spárnar í efri óeiid alþingis 1907. Embættis- skólarnir eru hú orðnir 3, og s<5 beimspekiskenslan á prestaskól- amim talin sérstök deild, eru þan.i ig fengnir hornsteinarnir 4 sem byggja má á og byggja á á íslenzk an báskóla. Þetta hefir þing og stjórn fund ið. Þess vegna sarrvþykti neðn /eild alþingis 1907 i einu hljóði að skora á landsstjómina að “end urskoða núgildancli lög um laga- skóla, læknaskóla, og prestaskóla, og semja frumvarp um stofnun háskóla. er verði lagt fyrir alþingi 1909.’’ Stjórnin varð við þessari áskorum og fól forstöðumönnum cmbættaskólanna þriggja að semja frumvarp i þá átt. Þeir hafa búið tíl frumvarp það er hér liggur fyr ír. og er það í flestum aðalatrið- <rn sniðið eftir norsku háskóla- lögunum frá 1905. Þannig er frumvarp þetta orðið til. Háttvirtir deildarmenn munu sjá, að mál þetta hefir til allrar hamingju ekki ofðið ftokksmál í nefndinni og er því vonandi að það verði auðsótt. Nefndin er í rauninni samdóma stjórninni um frnmvarpið og ástæðurhar fyrir því, enda þó að hún ráði til nokk- u-ra breytinga og mætti því vísa til athugasemda stjórnarinnar og nefndarálitsins á þingskjali 173. En af því að hér er nýr og góð- ur gestur á ferðum, og af þvi að alþingi ræðir nú málið í fyrsta sinni með fullri vissu um að það ræður forlögum þess, þá þykir mér hlýða að fylgja því á leið með nokkrum orðum. Margir rnunu líta svo á, að hlut verk háskóla sé það eitt, að klekja út embætismannaefnum. Það er líka meðal annars hlutverk hvers háskóla. En háskóli er jafnframt annað og meira. Hann er um leið aðal uppspretta allrar mentunar og sérmentunar. Þaðan renna all- ir aðalstraumar mentunarinnar og hvislast út í yztu æsar þjóðlikam- ans, eins og bióð rennur frá hjart- anu út um allan likama manns- ins. Þar eiga t. d. tveir meðai hinna sterkustu ■ (menni.ngac- strauma samtíðarinnar upptök sín, iýðháskólahugmyndiiin og a^þýðu- fræðsla sú, sem kölluð . er “uni- versity extension” og nefna mætti á islenzku háskóla-farandfræðslu. En auk þess sem háskóli er aðal- uppspretta allrar mentu(iiar og; menningar, er hann líka vermireit ur tungu og annara þjóð-helgi- dóma. Enda er sagt að Finnar telji háskóla sinn beztú verjuna gegn Rússum, og alktinnugt er að Norðmenn spruttu upp eins og fjöður þegar þeir höfðu fengið háskóla sinn. ■Norðurjandaþjóðimar hafa all- ar fyrir löngu eignást háskóla: Svíar 1477, Danjr 1478, Finnar 1640, og Norðmenn 1812. — Allir nema vér. En er nú ekki iíka kominn vitj- unartimi vor íslendinga? Er ekki kominn tími til að vér eignumst það 1909, sem frændþjóðir vorar flestar hafa átt svo hundruðum ára skiftir? Eigum vér engan gróður, sem vert sé að hlúa að, eigum vér ekki tungu, lög, sögu og aðrar þjóðgersemar? Og þurfi aðrar þjóðir vermireit handa sínum gróðri, hversu miklu frekar þurfum vér ísl. hans þá ekki, vér sem erum afskektari en aðrir, og kaldara er kringum en flesta aðra. Já sannarlega ætti vitjunartími vor að vera kominn. Auk þess verður íslenzk sér- fræði, tunga, lög og saga hvergi kend eins vel og í landinu sjálfu, í innlendum skóla, sem stjórnar sér sjálfur og ábyrgist sig sjálfur, með öðrum orðum, á innlendum háskóla. Eignumst vér slíkan skóla, mun oss haldast betur á mannsefnum vorum, en hingað til. Vér höfum mist of margt mannsefnið við dvöl námsmanna vorra i Dan- mörku og stundum ekki lökustu efnin. Mikill hluti námskostnaðar ís- lenzkra embættismannaefha, hefir hingað til gengið út úr Iandinu. Ef vér stofnum hér háskóla, þá græðuni vér það fé, það verður þá kyrt í landinu. Loks er þess að geta, að auk ís- lendinga myndu útlendir náms- mienn koma hingað Ivíðsvegar að til þess að stunda hér nám i ís- lenzkum fræðigreinum. Þeir, sem ■nú sækja fróðleik til annara há- skóla, mundu þá sækja hann hing að. l>annig myndi háskólinn verða oss bæði til gagns og sóma. Vitjunartimi vor er þvi sannar- lega kominn og engin ástæða til, að biða lengur. Þ'ær ástæður, sem færðar hafa verið, til á móti stofn un háskóla eru r'akalausar eða rakalitlar. Ein er sú, að vér séum of fá- mennir. í>etta er satt, að vér er- um fámennir. En því minna bol- magn og fjármagn, sem vér höf- um, þess nauðsynlegra er oss, að auka hið innra magn vort. Því veikari, sem ytri vlerjurnar eru, því Iífsnauðsynlegra er að vanda sem bezt til innri verjanna. Þá er fátæktin. En við þeirri 'mótbáru liggja þau svör, að megn- ið af tilkostnaðinum, sem sé allan stofnunarkostnaðinn eða bygging- arkostnaðinn má spara í bráðina. \ Það þarf ekki að byggja hús yf- ir háskólann. 'Það má nota efri bygð mentaskólans fyrst um sinn. Þar eru 11 herbergi, og af þeim notar skólinn nú að eins 2 sem bekki. Hin eru sumpart notuð til íbúðar og sumpart til annars. í neðri bygðinni eru 4 herbergi, scm umsjónarkennarinn notar. Það mætti byggja þeim tveim kennurum, sem búa í skólanum, út og fá mentaskólanum herbergin, sem losnuðu niðri, og gæti þá há- skólinn fengið alla etri bygðina. Háskólinn fengi þannig 11 her- bergi og ætti að vera viðunanlegt. Með því móti gæti lagadeildin, þrestadeildin og heimspekisdeildin hver um sig fengið 2 herbergl, læknadeildin 4 herbergi, og þá yrði ein stofa afgangs, sem nota mætti sem kennarastofu. Verði þessi kostur tekinn, kem- ur ekki til neins stofnunarkostn- aðar. — Þvert á móti myndi held- ur vinnast en tapast frá því sem nú er með þessu móti. Það kost- ar mildð, að hafa skólana hvern í sinu lagi, eins og nú er, og þó ó- viðunanlegt húsrúmið, sem sumir þeirra hafa. Það er áætlað, að selja mætti prestaskólahúsiö með lóð fyrir 20 þús. kr. Geri maður 5 prct. vexti af því fé, koma út 1,000 kr. Prestaskólinn * borgar þannig 1,000 kr. árlega í leigu fyrir þetta eina herbergi, sem hann notar og ligguir að eldhúsi öðru megin og safnfor hinu meg- in. Læ'knaskólinn hefir gamalt og lélegt hús á leigu fyrir 1,000 kr. og lagaskólinn nokkunn veginn viðunanleg herbergi fyrir 360 kr. Þannig borga þessir þrír skólar 2,360 kr. í húsaleigu árlega og má óhætt gera það 2,500 kr., því bú- ast má við, að leigan fyrir laga- skólann hækki. Hins vegar þyrfti að bæta þeim kennurum, sem flyttu úr mentaskólanum íbúðina þar, fá þeim t. d. 400 kr. í húsa- leigustyrk hvorum og myndi þann ig sparast töluvert fé við, að koma öllum skólunum fyrir í menta- skólahúsinu. Reksturskoátnaðu r báskólans, verður ekki meiri en svo, að nema (Framh. á 7. bls.J Botninn á málkönnunni þarf nokkurt rúm, þess vegna eru Stephens mál- krúsir hærri ,en venjulegt er. Þér fáiö ávalt rcttan nueli þegar Stephens nafn er á krúsunum. Þíi8 þarf «8 mála fbú8arhiís y8ar og útihús. Húsin falla í yer8i ok þér tap- '8 fé nie8 hverjum degi sem húsin eru látin standa ómáluð. Látið oss segja y8ur, hvaö það er ódýrt að mála, cg vernda algerlega ítúðarhús og útihús. Vér biðjum yður að segja oss, hvað húsin eru stór og vér skulum senda áretðanlega áætlun. Þegar þér sjáið verðið munuð þér sannfærast um, að það er alls enginn hagnaður að láta húsin óraáluð, háð áhrifum regns og veðrabrigða. Vér viljum lítta sega yður, hversvegna er hvggilegt að mála með Stephens máli — málinu sem œfSit Vesturlands milarar hafa búið til samkvæmt 27 ára reynslu, málið, sem búið er til úr hæfilega miklu af Mani- toba Lutseed Otl og hreinu litarefni, sem nauðsynlegt er til að standast 100 stiga sum- arhita og 40 stiga vetrarfrost. Þér sýnið vizku yðar, þegar þér verndið hús yðar með Stephens máli — „málinu sem lifir lengst. “ Skrifið eftir fróðlegum bæklingi No. og litarspjöldum. Góðir járnvörukaupmenn geta afgreitt pantanir yðar, G. F. STEPHENS & CO., LIMITED, WINNIPEG, CANAI- PAINT AND VARNISH MAKERS. jPAíNT rir GóÖ verðlaun gefin , 9kiftum fy Royal Crown sápu „fcoupoNs DRENGIR! ef þiö eruö ekki aö safna þeim þá byrjiö í dag. Dragiö þaö ekki. Baseball Gloves Og Baseball Mitts úr ágætis efni fyrir 200 umbúöir hver. ADDRESS: Royal Crown 8oap, Ltd. premiudeildin Winnipeq, Man. IsUor Plumber G. L. STEPHRNSON. 118 Nena Street.--Winnpeg, NorVan við fyrstu lút kirkju LEITIÐ beztra nýrra og brúkaðra Húsgagna, og annara nauð- larnvöru, synlegra búsá* -w* • ,, halda Leirvöru —hjá— THE WEST END New and Second Hand STORE Cor. Notre Dame & Nena Miklar birgðir af byggingavöru. Fáið að vita verð hjá mér á skrám og lömum, nöglumog pappa, hitunarvélum og fleiru. H. J. Egqertson, Harðvöru-kaupmaður. Baldur, Man. um Agrip af reglugjörð heimilisréttarlönd í [Canada N orðvest urlandinu. CÉRHVER manneskja, sem fjölskyldu hefir fyrir að sjá, og sérhver karlmað- ur, sem orðinn er 18 ára, hefir heimilisrétt til fjórðungs úr „section" af óteknu stjórn- arlandi í Manitoba, Saskatchewan eða Al- berta. Umsækjandinn verður sjálfur að að koma á landskrifstofu stjóruarinnar eða undirskrifstofu í því héraði. Samkvæmt umbeði og með sérstökum skilyrðum má faðir, móðir, sonur, dóttir, bróðir eða syst- ir umsækjandans, sækja um landið fyrir hans hönd á hvaða skrifstofu sem er Skyldur. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landnemi má þó búa á landi, innan 9 mílna fráheim- ilisréttarlandinu, og ekki er minna en 80 ekrur og er eignar og ábúðarjörð hans eða föður, móður, sonar, dóttur bróður eða systur hans. f vissum héruðum hefir landneminn, sem fullnægt hefir landtöku skyldum sínum, forkaupsrétt (pre-emtion) að sectionarfjórð- ungi áföstum við land sitt. Verð $3 ekran. Skyldur:—Verður að sitja 6 mánuði af ári á landinu í 6 ár frá því er haimilisréttar- landiö var tekið (að þeim tíma meðtöldum er til þess þarf að ná eignarbréfl á heimilis- réttarlandinu, og 50 ekrur verður að yrkja aukreitis. ™Landtökumaður, sem hcfir þegar notað heimilisrétt sinn og getur ekki náð for- kaupsrétti (pre-emption) á landi, getur keypt heimilisréttarland í sérstökum hér- uöum. Verð$3ekran. Skyldur: Verður að sitja 6 mánuði á landinu á ári f þrjú ár, ræk*a 50 ekrur og reisa hús, $300.00.vfrði. 1W. W. CORY, Deputy'of theJMinister of the Interior. N.B.—Þeir sem birta auglýsingu þessa íeyfisleysi fá euga borgun fyrir. THE [DO.MJNION BANK á horninu á Notre Dame ogNena St. Höfuöstóll $3,983- 392.38 Varasjóöir $5,300,000 Sérstakur gaumur gefinn SPARISJÓÐSDEILDINNI Vextir af innlögum borgaðir tvisvar á ári. A. E. PIERCY, ráösm. Kostaboð Lögbergs Nýir kaupendur Lögbergs, sem borga fyrir fram ($2.00) fyrir einn árgang blaðsins fá ókeypis hverjar tvær af neðangreindum sögum, sem þeir kjósa sér; Sáðmennimir .. .. 50C. virti Hefndin...........40C. “ RániB.............30C. ** Rudolf greifi .. .. 50C. “ Svikamylnan .. .. 50C. “ GuJIeyjan........40C. “ Denver og Helga .. 5«. “ Lifs eBa liðinn.. .. 50C. ** Fanginn í Zenda .. 40C. '* Afllan Quatermain 50C. “ Orval af- ■" —lifandi blómum Agætlega fallin til skrauts og prýöi The Rosery Florist 325 Fortage Ave. Tals. 194 Næturtals. 709 Lögmaöur á Gimli. Mr. F. Heap, sem er f lög- mannafélaginu Heap & Stratton í Winnipeg og Heap & Heap í Selkirk, hefir opna8 skrifstofu a6 Gimli. Mr. F. Heap eöa Björn Benson verSa á Gimli fyrsta og þri8ja laugardag hvers mánaöar ^sveitarráösskrifstofunni. THOS. H, JOHNSON íslenzkur lögfræðingur og málafærslumaður. SKRIFSTOFA:— Room 33 Canada Lieí Block, suðaustur horni Portage & Main m UtanXskrift:—F\OJ3o^^56 ^ TaLSÍMI 423 WlNNIPEG' •H-I*.|. 1 1 1 .H-j H-H-I--H-M I I l, Dr. B. J. BRANDSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 3—4 og 7—8 e. h. Heimili: 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. ■I-M-I-M-H-H-M-I-H-M-m I M Dr. O. BJORNSON Office: 650 William Ave. Telephone: 89. Office-tímar: 1.30—3 og 7—« e.h. Heimili; 620 McDermot Ave. Telephone: 4300. Winnipeg, Man. •H-l* I ! I I I 'H-I-I-l-I-I 11 111 ||i I. M. CLEGHORN, M.D. læknlr og jflraetmuaður. Hefir keypt lyfjabúBina á Baldur, og hefir Því sjálfur umsjón á öll- una meBulum. Kllznbeth St., BALDUR, - MAN. R.S.—lslenzkur túlkur vlð hendlns hvenser sem þörí gerlst. -H-I' I 1 l 'H-l-H-VH-b I ■! ■!■ I I 1 t Dr. Raymond Brown, sérfræ8ingur í augna-eyra-nef- og hálssjúkdómum. 826 Somerset Bldg. Tals.7262. Cor, Donald & Portage Heima kl. io-i 3-6 J. G. Snædal tannlœknir. Laekningastofa: Main & Ðannatyne DUFFIN BLOCK, Tel. 5302 A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og anaast am útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur bann allskonar minnisvaröa og legsteina Telephona 3o« JAMES BIRCH KLÓMSTURSALI hefir úrval af blómum til líkkistu skrauts. ,Tals. 2638 442 Notre Dame HUBBARD, HANNESSON & ROSS Iögfræðingar og málafærslumenn 10 Bank of Hamilton Chambera WINNIPEO. TALSIMI 378 H V A Ð hafið þér hugsað yður með legsteininn sem þér hafið lofast til að kanpa, ea sem alt af hefir fallið í gleymskunnar haf, og látið eitthvað annað sita í fyr- irrúmi. Þér ættuð nú ekki að láta gröfina vera lengur ómerkta þar sem þér getið aú keypt steina með 2j perc. afslætti. Þetta niðursetta verð hefir gert það að verkum að margir hafa og þér ættuð ekki að draga þaþ lengur. — Komið og talið við okkur. A. L. McINTYRE Dep. K. Notre Dame & Albert, WINNIPEG, - MANITOBA. *« i • ± % •.' »»»»»» • 9 » » t-»Al ♦ j Dj T ■m Merrick Anderson Mfg. Co. 4 HOT AIR HEATING, JARNÞYNNU-SMÍÐI 258NenaSt uteis. Talsími6 okkur og vi8 skulum senda Furnace-mann okk- w ar til aö gera samn- inga. Tals.7632 :r7-rrm-mTT; ; I-U.LVAIZJ.!. J)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.